Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Myndasíða Sveins Inga

Sleðinn minn er Polaris indy400 árgerð 1989. Hann er kannski ekki kraftmesti sleði sem til er en hann er hreint út sagt ótrúlegur. Maður þýtur um allt á þessum littla tappa. Hann er á mjög ekki grófu belti en það kom mér mikið á óvart hvað hann fer á því en ég er búinn að redda mér 19mm nelgdu belti sem fer undir hann í sumar. Hann er með þessa líka ljótu brúsagrind aftan á sér sem ég á eftir að rífa af. Ég er búinn að setja gasdempara í búkkann í staðinn fyrir olíu stubbinn sem var þar fyrir svo þarf maður að versla sér gler því að ég er búinn að brjóta það en það hangar nú á honum samansett með skuðhölum. Hann vegur 220 kíló og eftir því sem hraðamælirinn segir þá hef ég komið honum upp í 130, hann hangir lengi vel í 120 en læðist svo upp í 130.

l Myndir l Sleðinn l Aðalsíða l Linkar l