Félags áhugamanna um varđveislu á
Kópnesi á Hólmavík.
Verđur haldinn í RÓSUBÚĐ
húsi Slysavarnafélagsins á Hólmavík föstudaginn 12. des.
og hefst kl: 17.00
Dagskrá:
1.
Fundur settur
2.
Fundarstjóri og fundarritari skipađir
3. Sagt
frá tildrögum stofnunarinnar og fyrirhuguđum verkefnum. Umrćđur.
4.
Kosiđ um stofnun félagsins.
5.
Tillaga ađ lögum kynnt. Kosiđ um lög.
6.
Kosningar. Stjórn og skođunarmenn.
7.
Önnur mál
Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um varđveislu
Kópness.
Undirbúningsnefndin.