Félag áhugamanna um varđveislu á
Kópnesi á Hólmavík.
LÖG FÉLAGS ÁHUGAMANNA UM VARĐVEISLU Á KÓPNESI Á HÓLMAVÍK
1.gr. Félagiđ heitir Félagi áhugamanna um varđveislu á Kópnesi á Hólmavík og er lögheimili og varnarţing félagsins í Strandasýslu.
2. gr. Félagar í Félagi áhugamanna um varđveislu á Kópnesi á Hólmavík eru allir ţeir sem ganga í félagiđ og greiđa árgjald eftir reglum sem ađalfundur setur.
3. gr. Markmiđ Félags áhugamanna um varđveislu á Kópnesi á Hólmavík er ađ eiga, varđveita og endurbyggja íbúđarhús og fjárhús byggđ af Helgu Tómasdóttur og Jóni Árnasyni sem stađsett eru á Kópnesi á Hólmavík til ađ forđa ţeim frekara tjóni, og koma ţeim í sem upprunalegast ástand.
Félaginu er heimilt ađ ađ hafa samstarf viđ einstaklinga, fyrirtćki, félög, stofnanir, sveitarfélög og ríki til ađ ná ţessu markmiđi.
4. gr. Félagiđ hyggst ná markmiđum sínum međ eftirfarandi hćtti:
a) Ađ undirbúa undir framkvćmdir.
b) Sćkja um fjármagn til einstaklinga, fyrirtćkja, félaga, stofnana, sveitarfélaga og ríkis, eđa hverra annara sem hugsamlega hefđu áhuga á ađ styrkja verkefniđ.
c) Ráđa menn til verklegra framkvćmda.
d) Sjá um ađ rekstur og viđhald sé ávalt til sóma fyrir félagiđ.
5. gr. Stjórn skipa 3 ađalmenn og 3 varamenn, en stjórn skiptir sjálf međ sér verkum.
Stjórn skal kosin á ađalfundi, sem halda skal í apríl ár hvert. Einnig skal kjósa
tvo skođunarmenn reikninga á ađalfundi.
6. gr. Hlutverk stjórnar er ađ vinna ađ markmiđum félagsins og annast rekstur ţess.
Stjórn skal halda skrá yfir eigur félagsins og gera árlega skýrslu um störf sín sem lögđ er fram til samţykktar á ađalfundi félagsins. Jafnframt heldur hún gerđabók og skal ţar fćra inn lög og fundargerđir ađalfunda og stjórnarfunda. Fyrir ađalfund ár hvert skal stjórn leggja fram ársreikning ásamt drögum ađ fjárhagsáćtlun og verkefnaskrá fyrir nćsta starfsár.
7. gr. Ađalfund skal bođa međ minnst viku fyrirvara, međ auglýsingu. Ađalfundur er löglegur, sé löglega til hans bođađ.
8. gr. Til ađ lagabreytingar öđlist gildi ţarf 2/3 greiddra atkvćđa á ađalfundi.
9.gr. Verđi félaginu slitiđ renna eignir ţess til menningarstofnana sem hafa svipuđ markmiđ, ađ mati stjórnar. Félaginu verđur einungis slitiđ međ samţykki allra stjórnarmanna og 3/4 hluta atkvćđa á ađalfundi ađ auki.