Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Vestfirskar ættir

Auðkúluætt, niðjar Guðbjargar Sæmundsdóttur og Guðmundar Arasonar á Auðkúlu í Arnarfirði.

Arnardalsætt, niðjar Guðnýjar Jónsdóttur og Bárðar Illugasonar í Arnardal.

Góustaðaættin, niðjar Guðríðar Magnúsdóttur og Sveins Guðmundssonar á Góustöðum á Ísafirði.

Vigurætt, niðjar Þórðar Ólafssonar stúdents og bónda í Vigur.

-------------

Átt þú síðu með einhverri Vestfirskri ætt? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.

3 maí 2002