Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Bær, Kaldrananeshrepp, Strand.

Tenglar í síður um ábúendur: Bær I, II og III.

Guðrún Petrína Árnadóttir

Hildur Gestsdóttir

Margrét Ólöf Guðbrandsdóttir

Sigríður Jónsdóttir

Bær er í Kaldrananeshrepp. Bær I-II-III. Næstu bæir við Bæ á Selströnd í boðleið eru Mýrar og Bjarnarnes.

Stærsta eyja Strandasýslu, Grímsey, liggur undan Bæ á Selströnd. Þjóðsagan segir að hún hafi sprungið frá Malarhorni á Drangsnesi. Eyjan tilheyrir Bæ en fyrrum var bær í eyjunni, en langt er síðan fólk hefur haft þar fasta búsetu. Eyjan er kennd við Grím Ingjaldsson sem kom í landaleit frá Noregi og var um vetur í eynni ásamt sínu fólki.

MANNTÖL: 1703      

Átt þú síðu með ættfræði upplýsingum tengdum þessum bæ? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.

Tenglar í efni um staðinn og fl.: 

Grímsey á Steingrímsfirði

 

25 apríl 2002