Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Hergilsey, Flateyjarhrepp, A-Barð.
Tenglar í síður um ábúendur: |
|
Jarþrúður Guðmundsdóttir | Einar Guðmundsson |
Hergilsey á Breiðafirði er í Flateyjarhrepp.
Hergilseyjar er getið strax í Landnámu en Hergils
hnapprass, sonur Þrándar í Flatey, settist þar að og síðan
Ingjaldur sonur hans. Börkur digri rak, samkvæmt Gíslasögu Súrssonar,
Ingjald brott úr Hergilsey vegna stuðnings hans við Gísla. Líklega
hefur eyjan verið í byggð og í eyði á víxl, en árið 1783 settist Eggert
Ólafsson þar að og fékk eyjuna losaða undan Flatey í skiptum fyrir Sauðeyjar,
sem voru metnar að jöfnu. Síðan var búið óslitið í Hergilsey til 1946,
þegar hún fór í eyði.
Hergilsey I-III,
Tenglar í efni um staðinn og fl.: | |
Hergilsey |
13 mars 2002