Ættfræðigrúskið mitt er í eins og sjá má. Það eru líklega villur hér og þar. |
Ég hef gaman af ættfræðigrúski og fleira grúski og datt í hug ađ einhverjir hefðu hug á ađ sjá afraksturinn. Yfirleitt er vaninn að rekja ættir frá einhverjum "karli" en ég fer hina leiđina og vel mér konu til ađ rekja frá. Mín kona er: Gestshúsum á Seltjarnarnesi. (Afkomendur hennar 3149) |
Eru allar ábendingar, leiðréttingar og viðbótar upplýsingar vel þegnar og sendist til gbirgis@visir.is |
f. 19.10.1813 í Skildinganesi á Seltjarnarnesi, d. 20.01.1897 í Gestshúsum á Seltjarnarnesi. For.: Eilífur Eyjólfsson, f. 26. júní 1767 í Örfyrisey, d. 15. júlí 1821. og Ásdís Ívarsdóttir, f. 6. okt. 1780 í Kollafirđi á Kjalarnesi. |
||
Maki: Guðmundur Þorsteinsson, f. 20.06.1824 í Gestshúsum á Seltjarnarnesi, d. 07.09.1890 í Gestshúsum á Seltjarnarnesi. Hann var útvegsbóndi og skipasmiður í Nýjabæ og Gestshúsum. For.: Þorsteinn Þorsteinsson, f. 7. des. 1789 í Reykjavík, d. 26. nóv. 1853. Bóndi í Nýjabć og Gestshúsum á Seltjarnarnesi. og Guðrún Pálsdóttir, f. 1787 í Stóru-Vogum á Vatnsleysuströnd. Húsfreyja í Nýjabć og Gestshúsum á Seltjarnarnesi. Börn þeirra: |
Bf: I. Stefán Ásgrímsson, f. 05.05.1808 í Króki í Ölfusi, d. For.: Ásgrímur Stefánsson, f. 1768 á Reykjum í Ölfusi Árn., d. 14. mars 1851. Bóndi og formađur í Króki í Ölfusi Árn. og Sigríður Hansdóttir, f. 1768 í Króki í Arnarbćlissókn Árn., d. 23. jan. 1838. Húsfreyja í Króki Ölfusi Árn. Börn þeirra:
|
Bf: II. Sigurður Steingrímsson, f. 20.06.1823 í Bygggarði á Seltjarnarnesi, d. For.: Steingrímur Ólafsson, f. 25. maí 1787 á Hofstöðum á Álftanesi, d. 17. nóv. 1842. Hafnsögumaður í Litla-Seli í Reykjavík og Anna Jakobsdóttir, f. 4. nóv. 1793 á Svertingsstöðum í Kaupangssveit, d. 23. ágúst 1858. Húsfreyja í Reykjavík. Barn þeirra:
|
Home |
Email: gbirbis@visir.is |
Vefhönnun Glo webdesign |