Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Tjaldanes, Auðkúluhrepp, V-Ís.
Tenglar í síður um ábúendur: |
|
Jónína Guðrún Sigurðardóttir | Njáll Sighvatsson |
Tjaldanes er í Auðkúluhrepp, í norðanverðum Arnarfirði er tilheirir Tjaldanes Hrafnseyrarsókn. Næsti bær fyrir innan er Auðkúla en sá næsti fyrir utan er Bauluhús.
Tjaldanes var landnámsjörð Arnars þess sem Arnarfjörður er nefndur eftir. Hann nam land í Arnarfirði svo vítt sem hann vildi. Hann sat um veturinn á Tjaldanesi, því að þar gekk eigi sól af um skammdegi.
MANNTÖL: |
Átt þú síðu með ættfræði upplýsingum tengdum þessum bæ? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.
Tenglar: | |
15 mars 2002