Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Niðjatal Guðrúnar Einarsdóttur

Guðrún Einarsdóttir,
f. 22. nóv. 1793 á Þönglabakka í Fjörðum,
d. 15. maí 1873 á Kvíabekk í Ólafsfirði.
Húsfreyja á Brúnastöðum. Bjó stórbúi á Brúnastöðum eftir lát Jóns. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum á Þönglabakka og Knappstöðum til 1819 en réðist þá bústýra til Jóns, sem þá var ekkill og gekk að eiga hann sama ár. Þau bjuggu á Brúnastöðum þar til að Jón lést og hún áfram til 1852. Þá brá hún búi og var hjá Guðrúnu dóttur sinni á Siglunesi 1852-61 og á Kvíabekk 1861-æviloka. Guðrún var hin mesta ráðdeildar-, dugnaðarog reglukona, trú og skyldurækin, ágætur ektamaki og ástrík móðir, tilgerðarlaus og hreinskilin í besta lagi, gáfuð og hafði gott minni til síðustu ára (Norðanfari júní 1873). Hún var afburða búkona og gat sér almennt orð fyrir örlæti og góðhug. Mælt er að Jóni bónda hennar hafi stundum þótt nóg um gjafmildi hennar. Eitt sinn, er hann taldi mjög úr hófi keyra, hraut útúr honum "gefðu, gefðu Guðrún mín, en láttu mig ekki vita". Guðrún hafði stórbú á Brúnastöðum eftir lát Jóns, árið 1847 átti hún 4 kýr, 96 kindur, þar af 16 sauði og 6 hross og tíundaði þá 18 hundruð lausafjár. Þá átti hún einnig stórt skip, teinæring eða áttæring og annað minna. Guðrún hlaut mikla fjármuni eftir mann sinn og var efnuð til æviloka.
M. 30. okt. 1819, Jón "ríki" Jónsson,
f. 1768 á Hólshúsum í Hrafnagilshr.,
d. 11. ágúst 1843 á Brúnastöðum.
bóndi á Brúnastöðum frá 1806, Sjöundastöðum í Fljótum, hreppstjóri, hákarlaskipstjóri og bóndi á Brúnastöðum 1816 til æviloka. Ættfaðir Brúnastaðaættarinnar. Jón Jónsson var talinn valmenni, greiðugur og góðgerðarsamur og í betra lagi að sér. Hann var merkisbóndi og sveitarhöfðingi, orðlagður atorkumaður til sjós og lands. Hann bjó góðu búi á Brúnastöðum alla tíð og varð auðsæll mjög. Árið 1836 átti hann 6 kýr, 1 kelfda kvígu, 1 naut og kálf, 88 kindur og 7 hross, og tíundaði þá 27 hundruð lausafjár. Þá átti hann lengi 2 stóra báta sem hann hélt úti til veiða. Hann var orðlagður sægarpur á yngri árum, aflakló hin mesta og átti auð sinn mjög því að þakka. Hann var kallaður "Hlutaformaður eða Hlutamaður að auknefni og einnig gefið kenningarnafnið "hinn ríki". Jón varð hreppstjóri í Holtahreppi hinum forna 1799, óvíst hve lengi. Fyrri kona hans var Guðrún Jónsdóttir Ásgrímssonar Bónda í Stærra-Holti í Fljótum og konu hans Önnu Stefánsdóttur, missti hana 1817. Afkomendur Jóns nefnast Brúnastaðaætt, það er fjölmennur kynþáttur og margt um gagnmerka menn í því frændliði.
For.: Jón Jónsson, f. 1745, d. 1785. Bóndi og stúdent á Löngumýri, síðast háskólakennari í Osló
og Þuríður Sigurðardóttir, f. 1741, d. 7. ágúst 1825. Dóttir Sigurðar bónda á Klúku í Hrafnagilshr. Húsfreyja á Löngumýri og Stokkahlöðum í Hrafnagilshr.
Börn þeirra:
a. Drengur
f. 1820,
b. Guðrún
f. 29. maí 1821,
c. Einar
f. 20. ágúst 1822,
d. Guðrún
f. 28. ágúst 1822,
e. Ólöf
f. 1823,
f. Steinn
f. 1825,
g. Sigurður "eldri"
f. 17. jan. 1828,
h. Steinn
f. 30. jan. 1829,
i. Friðrik
f. 6. apríl 1833.

a. Drengur Jónsson,
f. 1820 á Brúnastöðum,
d. 1820 andvana fæddur.

upp

b. Guðrún Jónsdóttir "mið",
f. 29. maí 1821 á Brúnastöðum,
d. 5. mars 1878 á Hálsi í Fnjóskadal.
Húsfreyja á Siglunesi og Kvíabekk og Hálsi í Fnjóskadal. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum og fermdist frá þeim með eftirfarandi vitnisbuði "Kann dável, efnileg". Hún vann á búi foreldra sinna á Brúnastöðum til 1840, en gekk þá að eiga Baldvin Magnússon vinnumann á Siglunesi. Þau voru í vinnumennsku á Siglunesi 1840-42, en bjuggu á hluta jarðarinnar 1842-58, að Baldvin lést. Eftir lát hans bjó Guðrún á Siglunesi 1858-61, en réðist þá bústýra til séra Stefáns Árnasonar prests á Kvíabekk og gekk að eiga hann sama ár. Guðrún var mikil kona og góð fyrirmynd annarra kvenna í allri framgöngu og dagfari, gestrisin og hjartagóð. Guðrún sat í óskiptu búi eftir Baldvin, þau ár sem hún bjó ekkja, á Siglunesi, hélt vel í horfi hvað efnahag áhrærði og tíundaði 12-19 hundruð lausafjár.
M. 8. okt. 1840, Baldvin Magnússon,
f. 5. júlí 1814 á Vatnsenda í Ólafsfirði,
d. 18. febr. 1858 á Siglunesi.
Bóndi á Siglunesi 1842 til æviloka. Baldvin gaf Guðrúnu í morgungjöf 40 spesíur, silfurskeiðar sem virtar voru á 26 rd. og skrín sem virt var á 4 rd. Skuldlaust dánarbú Baldvins var virt á 3409 rd. og 16 sk.
For.: Magnús Þorleifsson, f. um 1780, d. 11. jan. 1821 á Siglunesi. Bóndi á Siglunesi 1809-11, og frá 1818, Vatnsenda í Ólafsfirði 1811-18.
og Oddný Sigfúsdóttir, f. 6. sept. 1791 á Karlsá, d. 21. ágúst 1835. Húsfreyja á Siglunesi og Vatnsenda í Ólafsfirði.
M. 1861, Stefán Árnason,
f. 15. júlí 1807 á Eyjadalsá í Bárðardal,
d. 17. júní 1890 í Fagraskógi á Galmaströnd.
Aðstoðarprestur á Tjörn 1840-43, Hólum í Hjaltadal 1843-48, en bjó á hluta Tjarnar, Urðum og Melum á meðan. Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1848-60, á Kvíabekk í Ólafsfirði 1860-74, Hálsi í Fnjóskadal 1874-83 lét þá af embætti og dvaldi hjá syni sínum í Fagraskógi.
For.: Árni Halldórsson, f. 17. febr. 1776 í Hólshúsum, d. 5. nóv. 1842 á Tjörn. Bóndi á Ljótsstöðum á Höfðaströnd, 1801-4, Bæ 1804-7. Prestur í Grímsey 1807-10. Stærra-Árskógi 1810-16, Möðruvallaklaustri 1816-34, Auðbrekku í Hörgárdal 1827-34, á Tjörn í Svarfaðardal 1834 til æviloka. Talinn góðgjarn og svinn, samheldinn útsjónarsamur efnahyggjumaður en þó allgóður sálusorgari og vel metinn.
og Þórdís Arngrímsdóttir, f. um 1772 á Ljótsstöðum, d. 25. mars 1836 á Tjörn. Prestsfrú á Tjörn og fleiri stöðum, fyrri kona Árna.
    Börn þeirra:
  1. Oddný, f. 26. des. 1840,
  2. Magnús, f. 24. nóv. 1842,
  3. Jón, f. 28. júlí 1844,
  4. Anna, f. 21. júlí 1845,
  5. Jón, f. 28. sept. 1846,
  6. Ólöf, f. 15. maí 1848,
  7. Oddný, f. 12. jan. 1850,
  8. Ólöf, f. 6. júní 1852,
  9. Ólafur, f. 18. okt. 1853,
  10. Anna, f. 29. des. 1855.
    Barn þeirra:
  1. Stefán Baldvin, f. 29. júní 1863.

ba Oddný Baldvinsdóttir,
f. 26. des. 1840 á Siglunesi,
d. 15. nóv. 1841.
Var í fóstri hjá móðurforeldrum sínum á Brúnastöðum.
 
bb Magnús Baldvinsson,
f. 24. nóv. 1842,
d. 26. sept. 1901.
Bóndi og skipstjóri í Fagraskógi og á Ytra-Kambhóli í Arnarneshreppi.
M. Guðrún Stefanía Stefánsdóttir,
f. 14. júní 1844.
Húsfreyja í Fagraskógi og Ytri-Kambhóli Arnarneshr.
For.: Stefán Árnason, f. 15. júlí 1807 á Eyjadalsá í Bárðardal, d. 17. júní 1890 í Fagraskógi á Galmaströnd. Aðstoðarprestur á Tjörn 1840-43, Hólum í Hjaltadal 1843-48, en bjó á hluta Tjarnar, Urðum og Melum á meðan. Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1848-60, á Kvíabekk í Ólafsfirði 1860-74, Hálsi í Fnjóskadal 1874-83 lét þá af embætti og dvaldi hjá syni sínum í Fagraskógi.
og Guðrún Rannveig Randversdóttir, f. 2. febr. 1807 í Villingadal, d. 2. ágúst 1857. Húsfreyja á Tjörn, Urðum, Melum, Garðakoti og Felli í Sléttuhlíð.
    Barn þeirra:
  1. Guðrún, f. 16. okt. 1871.

bba Guðrún Magnúsdóttir,
f. 16. okt. 1871 á Kvíabekk í Ólafsfirði,
d. 23. des. 1951.
Húsfreyja á Akureyri.
M. Bjarni Einarsson,
f. 20. júní 1862 í Geirshlíð í Flókadal,
d. 17. maí 1943.
Skipasmíðameistari á Akureyri.
For.: Einar Jónsson, f. 13. ágúst 1828, d. 28. apríl 1899. Bóndi á Kletti í Reykholtsdal
og k.h. (skildu) Þórdís Jónsdóttir, f. 12. júní 1832. Húsfreyja á Kletti í Reykholtsdal, seinna í Mýrarkoti á Höfðaströnd.
    Barn þeirra:
  1. Magnús, f. 30. des. 1900.

bbaa Magnús Bjarnason,
f. 30. des. 1900 á Akureyri,
d. 8. des. 1992.
Skipasmíðameistari og skipaskoðunarmaður á Akureyri.
M. Ingibjörg Halldórsdóttir,
f. 29. okt. 1909 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Halldór Halldórsson, f. 5. okt. 1878 á Urðum í Svarfaðardal, d. 2. sept. 1964. Söðlasmiður á Akureyri
og Rósfríður Guðmundsdóttir, f. 8. okt. 1876 á Keldulandi á Kjálka, d. 29. jan. 1969.Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Guðrún, f. 23. ágúst 1932,
  2. Hallfríður, f. 6. mars 1939,
  3. Áslaug, f. 28. maí 1944,
  4. Bjarni Halldór, f. 1. des. 1947.

bbaaa Guðrún Magnúsdóttir,
f. 23. ágúst 1932 á Akureyri.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. 5. sept. 1954, Jón Sveinbjörnsson,
f. 27. júlí 1928 í Reykjavík.
Guðfræðingur og prófesson í Reykjavík.
For.: Sveinbjörn Jónsson, f. 5. nóv. 1894, d. 27. okt. 1979. Lögfræðingur í Reykjavík
og Þórunn Bergþórsdóttir, f. 8. nóv. 1895, d. 13. okt. 1949. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Sveinbjörn, f. 26. des. 1954,
  2. Þórunn Bergþóra, f. 12. apríl 1957,
  3. Magnús Bjarni, f. 12. nóv. 1964,
  4. Halldór, f. 23. júlí 1966,
  5. Ingibjörg, f. 1. apríl 1969.
bbaaaa Sveinbjörn Jónsson,
f. 26. des. 1954.
M. Jenný Gunnarsdóttir,
f. 1. mars 1957.
For.: Gunnar Andrésson, f. 26. maí 1935
og Ingibjörg Johannessen, f. 9. jan. 1939.
    Börn þeirra:
  1. Guðrún Edda, f. 22. okt. 1984.
  2. Helga, 22 apríl 1985.
M. Sigrún Kristjánsdóttir,
f. 6. júlí 1953
    Börn þeirra:
  1. Hjördís, 17. mars 1990.
  2. Hildur, 19 ágúst 1993.

bbaaaaa Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir,
f. 22. okt. 1984.
 
bbaaaab Helga Sveinbjörnsdóttir,
f. 22. apríl 1985.
 
bbaaaac Hjördís Sveinbjörnsdóttir,
f. 17 mars 1990.
 
bbaaaad Hildur Sveinbjörnsdóttir,
f. 19. ágúst 1993.

bbaaab Þórunn Bergþóra Jónsdóttir,
f. 12. apríl 1957 í Reykjavík.
Kennari og tölvunarfræðingur, bankastarfsmaður í Reykjavík.
M. Birgir Sigurðsson Bachmann,
f. 23. des. 1952.
For.: Sigurður Guðjónsson Bachmann, f. 17. ágúst 1912.
og Unnur Gísladóttir Bachmann, f. 25. júlí 1921.
    Börn þeirra:
  1. Unnur, f. 19. júní 1988,
  2. Jón, f. 23. febr. 1990.

bbaaaba Unnur Birgisdóttir,
f. 19. júní 1988.
 
bbaaabb Jón Birgisson,
f. 23. febr. 1990.

bbaaac Magnús Bjarni Jónsson,
f. 12. nóv. 1964.
 
bbaaad Halldór Jónsson,
f. 23. júlí 1966.
 
bbaaae Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1. apríl 1969.

bbaab Hallfríður Magnúsdóttir,
f. 6. mars 1939 á Akureyri.
Skrifstofumaður á Akureyri.
M. Arnar Daníelsson,
f. 27. júlí 1939 í Saurbæ í Eyjafirði.
Rafvirki á Akureyri.
For.: Daníel Sveinbjörnsson, f. 10. ágúst 1911 á Kolgrímsstöðum Saurbæjarhr, d. 1. okt. 1976 á Akureyri. Bóndi í Saurbæ í Eyjafirði
og Gunnhildur Kristinsdóttir, f. 22. mars 1912 í Samkomugerði í Saurbæjarhr., d. 15. júlí 1995 á Akureyri. Húsfreyja í Saurbæ í Eyjafirði.
    Börn þeirra:
  1. Magnús Viðar, f. 26. jan. 1960,
  2. Ingibjörg, f. 24. febr. 1962,
  3. Gunnhildur, f. 18. des. 1966,
  4. Bryndís, f. 26. des. 1967.

bbaaba Magnús Viðar Arnarsson,
f. 26. jan. 1960 á Akureyri.
Húsasmiður á Akureyri.
K. 14. júlí 1984, Sólveig Björk Skjaldardóttir,
f. 13. júní 1961 á Akureyri.
Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur á Akureyri.
For.: Skjöldur Jónsson, f. 12. des. 1932 á Akureyri. Verslunarmaður á Akureyri
og Hrefna Ingibjörg Valtýsdóttir, f. 6. jan. 1935 á Akureyri. Verslunarmaður á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Hildur Arna, f. 16. júní 1985,
  2. Hrefna Rún, f. 4. des. 1991.

bbaabaa Hildur Arna Magnúsdóttir,
f. 16. júní 1985 á Akureyri.
 
bbaabab Hrefna Rún Magnúsdóttir,
f. 4. des. 1991 á Akureyri.

bbaabb Ingibjörg Arnarsdóttir,
f. 24. febr. 1962 á Akureyri.
M. Einar Ólafsson,
f. 25. mars 1964 í Reykjavík.
For.: Jóhann Ólafur Sigfússon, f. 12. ágúst 1933 í Reykjavík. Vélstjóri í Reykjavík
og Ingunn Erla Klemensdóttir, f. 22. nóv. 1929 á Bakka í Svarfaðardal. Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Arnar Óli, f. 13. des. 1993.

bbaabba Arnar Óli Einarsson,
f. 13. des. 1993.

bbaabc Gunnhildur Arnarsdóttir,
f. 18. des. 1966 á Akureyri.
Akureyri.
M. Jóhann Ólafur Ingvason,
f. 25. mars 1964.
    Barn þeirra:
  1. Katrín Ásta, f. 2. mars 1995.
  2. Eyþór Trausti, 28. jan. 1997.

bbaabca Katrín Ásta Jóhannsdóttir,
f. 2. mars 1995.
 
bbaabca Eyþór Trausti Jóhannsson,
f. 28. jan. 1997.

bbaabd Bryndís Arnarsdóttir,
f. 26. des. 1967 á Akureyri.
Reykjavík.
M. Árni Þór Freysteinsson,
f. 15. jan. 1966 á Akureyri.
For.: Freysteinn Bjarnason, f. 29. ágúst 1945 á Akureyri. Vélstjóri á Akureyri
og Ingibjörg Árnadóttir, f. 12. des. 1946 á Lundi. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Ingibjörg Bryndís, f. 14. apríl 1990.

bbaabda Ingibjörg Bryndís Árnadóttir,
f. 14. apríl 1990.

bbaac Áslaug Magnúsdóttir,
f. 28. maí 1944 á Akureyri.
Barnsfaðir Páll Kristjánsson,
f. 18. apríl 1941 á Austara-Landi í Öxarfirði.
Bankaritari í Reykjavík.
For.: Kristján Páll Sigurðsson, f. 8. febr. 1906. Bóndi á Grímsstöðum á Fjöllum
og Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 19. okt. 1917. Húsfreyja á Grímsstöðum á Fjöllum.
    Barn þeirra:
  1. Gunnar, f. 14. mars 1970.
M. Ragnar Haraldsson,
f. 19. jan. 1929 á Akureyri.
Húsvörður á Akureyri.
For.: Haraldur Guðnason, f. 19. júlí 1894 á Eskifirði. Sútari á Akureyri
og Dagmar Jenný Sigurjónsdóttir, f. 14. sept. 1902, d. 4. apríl 1953. Húsfreyja á Akureyri.

bbaaca Gunnar Pálsson,
f. 14. mars 1970.

bbaad Bjarni Halldór Magnússon,
f. 1. des. 1947 á Akureyri.
Húsasmiður á Akureyri.
M. Margrét Hallgrímsdóttir,
f. 18. febr. 1947 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Hallgrímur Guðmundsson, f. 26. nóv. 1904 í Hjarðardal-Ytri í Önundarfirði, d. 30. júní 1974. Skipstjóri og framkvæmdastjóri Togaraafgreiðslunnar í Reykjavík
og Margrét Ingimarsdóttir, f. 11. júlí 1911 að Fremri-Hnífsdal v/Ísafjarðardjúp, d. 31. ágúst 1998 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.

bc Jón Baldvinsson,
f. 28. júlí 1844 á Siglunesi,
d. 8. des. 1844.
 
bd Anna Baldvinsdóttir,
f. 21. júlí 1845 á Siglunesi,
d. 9. sept. 1845.
 
be Jón Baldvinsson,
f. 28. sept. 1846 á Siglunesi,
d. 16. nóv. 1903.
Bóndi og skipstjóri á Skriðulandi á Galmaströnd. Lengi skipverji á Stormi.
M. Guðrún Vigfúsdóttir,
f. 14. júní 1856,
d. 1933.
Húsfreyja á Skriðulandi á Galmaströnd.
For.: Vigfús Gíslason, f. 27. nóv. 1829, d. 16. júní 1897 í Samkomugerði. Bóndi og norðurpóstur í Samkomugerði í Saurbæjarhr.
og Sigríður Þórarinsdóttir, f. 10. des. 1832 í Samkomugerði, d. 1. ágúst 1899. Húsfreyja í Samkomugerði.
    Barn þeirra:
  1. Baldvin, f. 28. apríl 1876.

bea Baldvin Jónsson,
f. 28. apríl 1876 í Samkomugerði,
d. 9. apríl 1941.
Verslunarstjóri á Sauðárkróki og Akureyri.
K. 1903, Svava Jónsdóttir,
f. 23. jan. 1884 á Akureyri,
d. 15. des. 1969.
Leikkona á Akureyri.
For.: Jón Kristinn Christin Stefánsson, f. 25. okt. 1829, d. 18. des. 1910. Timburmeistari á Akureyri (Skrifaði sig ætíð Jón Cr. Stefánsson.)
og Jóna Kristjana Magnúsdóttir, f. 22. júlí 1855 á Akureyri, d. 16. júlí 1926. Húsfreyja á Akureyri, seinni kona Jóns.
    Börn þeirra:
  1. Ottó Jón, f. 21. maí 1904,
  2. Maríanna, f. 16. nóv. 1907,
  3. Brynhildur, f. 16. nóv. 1909,
  4. Jóna Kristjana, f. 26. mars 1911,
  5. Jóna Kristín, f. 23. des. 1912,
  6. Haukur, f. 24. febr. 1914,
  7. Hjördís Guðrún, f. 21. maí 1916.

beaa Ottó Jón Baldvinsson,
f. 21. maí 1904 á Akureyri,
d. 1. mars 1970 í Reykjavík.
Raffræðingur í Reykjavík.
K. 14. júní 1958, Snjólaug Sigurðardóttir,
f. 7. ágúst 1903,
d. 21. febr. 1987.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Sigurður Björnsson, f. 14. mars 1867 á Tjörn Vindhælishr. A.-Hún, d. 16. maí 1947 í Reykjavík. Brunamálastjóri í Reykjavík
og k.h. Snjólaug Sigurjónsdóttir, f. 7. júlí 1878 á Laxamýri, d. 19. mars 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
 
beab Maríanna Stephensen Baldvinsdóttir,
f. 16. nóv. 1907 á Akureyri,
d. 28. maí 1978.
Listmálari, þýðandi og húsfreyja á Akureyri.
M. 12. júní 1934, Sigurður Líndal Pálsson,
f. 12. nóv. 1904 á Ísafirði,
d. 13. ágúst 1964.
Menntaskólakennari á Akureyri.
For.: Páll Jónsson, f. 1. júní 1880, d. 19. okt. 1962. Innheimtustjóri hjá tollstjóra
og Jakobina Sigríður Jakobsdóttir, f. 18. júlí 1886 á Ísafirði, d. 31. jan. 1965. Húsfreyja.
    Barn þeirra:
  1. Maja, f. 18. febr. 1935.

beaba Maja Sigurðardóttir,
f. 18. febr. 1935 Akureyri.
Sálfræðingur.
M. 4. mars 1961, (skilin), Sigurður Örn Steingrímsson,
f. 14. nóv. 1932 á Hólum í Hjaltadal.
Guðfræðingur í Reykjavík.
For.: Steingrímur Steinþórsson, f. 12. febr. 1893 í Álftagerði í Mývatnssveit, d. 14. nóv. 1966 í Reykjavík. Alþingismaður og ráðherra í Reykjavík
og Guðný Theodóra Sigurðardóttir, f. 12. des. 1899 í Hafnarfirði, d. 25. des. 1988 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Sigurður Andri, f. 3. des. 1962.
M. 12. nóv. 1966, (skilin), Garðar Kristjánsson Gíslason,
f. 29. okt. 1942 í Reykjavík.
Lögfræðingur og hæstaréttardómari.
For.: Kristján Garðarsson Gíslason, f. 5. mars 1909 í Skotlandi, d. 1993. Stórkaupmaður í Reykjavík
og Ingunn Jónsdóttir, f. 25. des. 1917. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Kristján, f. 27. febr. 1969,
  2. Maríanna, f. 27. febr. 1969.

beabaa Sigurður Andri Sigurðsson,
f. 3. des. 1962 á Akureyri.
 
beabab Kristján Garðarsson,
f. 27. febr. 1969 í Reykjavík.
K. 13. ágúst 1994, (skilin), Valdís Vilhjálmsdóttir,
f. 5. febr. 1969 í Reykjavík.
For.: Vilhjálmur Ingvarsson, f. 28. apríl 1940, d. 18. ágúst 1988.
og Anna Fríða Ottósdóttir Winther, f. 25. ágúst 1946 á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Garðar, f. 4. ágúst 1995.

beababa Garðar Kristjánsson,
f. 4. ágúst 1995.

beabac Maríanna Garðarsdóttir,
f. 27. febr. 1969 í Reykjavík.
Læknir.
M. Snorri Örn Guðmundsson,
f. 26. júní 1970 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur.
For.: Guðmundur Júlíusson, f. 9. ágúst 1928.
og Katrín Stella Breim Cotton, f. 20. febr. 1935 í Bretlandi.
    Barn þeirra:
  1. Maja, f. 10. apríl 2001.

beabaca Maja Snorradóttir,
f. 10. apríl 2001 í Reykjavík.

beac Brynhildur Baldvinsdóttir,
f. 16. nóv. 1909 á Akureyri,
d. 8. júlí 1991.
Húsfreyja í Hveragerði.
M. 18. des. 1937, Gunnar Magnússon,
f. 30. júní 1901,
d. 8. febr. 1991.
Bús. í Hveragerði.
For.: Magnús Ólafsson, f. 14. jan. 1859 á Hallormsstað, d. 4. mars 1924. Bóndi á Brekku í Fljótsdal
og Guðrún Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 25. sept. 1865, d. 5. okt. 1950. Húsfreyja á Brekku í Fljótsdal.
    Barn þeirra:
  1. Dorothe Ólöf, f. 16. apríl 1947.

beaca Dorothe Ólöf Gunnarsdóttir,
f. 16. apríl 1947 í Reykjavík.
Húsfreyja.
M. 28. okt. 1967, (skilin), Gylfi Hjörleifsson,
f. 2. jan. 1942 á Siglufirði,
d. 31. jan. 1977.
Kennari.
For.: Hjörleifur Magnússon, f. 28. mars 1906 á Hærri-Saurum í Súðavíkurhr., d. 8. júní 1991. Aðalbókari á Siglufirði
og Elenóra Þorkelsdóttir, f. 5. apríl 1911 á Dalvík, d. 14. júní 1976 á Siglufirði. Hjúkrunarfræðingur á Siglufirði.
    Börn þeirra:
  1. Brynhildur Gunnur, f. 20. des. 1968,
  2. Yrsa Elenora, f. 20. des. 1968.
M. 29. des. 1973, Valdimar Svavarsson,
f. 13. júlí 1950 í Reykjavík.
Járnsmiður.
For.: Símon Svavar Sigurðsson, f. 23. júlí 1918, d. 24. júlí 1979.
og Guðfinna Erla Valdimarsdóttir, f. 16. ágúst 1926. Húsfreyja.
    Börn þeirra:
  1. Gunnar, f. 27. mars 1974,
  2. Erla, f. 30. júní 1977.

beacaa Brynhildur Gunnur Gylfadóttir,
f. 20. des. 1968 í Reykjavík.
Verslunarmaður.
M. Sigurjón Már Kjartansson,
f. 9. nóv. 1969.
For.: Kjartan Matthías Antonsson, f. 26. nóv. 1945 í Reykjavík. Bús. í Bessastaðahr.
og Þuríður Skarphéðinsdóttir, f. 12. mars 1946 á Sauðárkróki. Húsfreyja í Bessastaðahr.
    Börn þeirra:
  1. Sandra Sif, f. 8. apríl 1991,
  2. Gunnar Már, f. 21. des. 1996.

beacaaa Sandra Sif Sigurjónsdóttir,
f. 8. apríl 1991.
 
beacaab Gunnar Már Sigurjónsson,
f. 21. des. 1996.

beacab Yrsa Elenora Gylfadóttir,
f. 20. des. 1968 í Reykjavík.
Bankastarfsmaður.
M. Arnar Sæbergsson,
f. 8. júní 1969 í Reykjavík.
Verslunarmaður.
For.: Sæberg Guðlaugsson, f. 14. febr. 1940.
og Matthildur Kristensdóttir, f. 4. ágúst 1943.
    Börn þeirra:
  1. Sara Lena, f. 23. okt. 1989,
  2. Óttar Leví, f. 13. okt. 1993.

beacaba Sara Lena Arnarsdóttir,
f. 23. okt. 1989 í Reykjavík.
 
beacabb Óttar Leví Arnarsson,
f. 13. okt. 1993 í Reykjavík.

beacac Gunnar Valdimarsson,
f. 27. mars 1974 í Reykjavík.
 
beacad Erla Valdimarsdóttir,
f. 30. júní 1977 í Reykjavík.

bead Jóna Kristjana Baldvinsdóttir,
f. 26. mars 1911.
 
beae Jóna Kristín Baldvinsdóttir,
f. 23. des. 1912.
 
beaf Haukur Baldvinsson,
f. 24. febr. 1914.
M. Vilma Hermína Magnúsdóttir,
f. 26. mars 1910.
For.: Magnús Hannibalsson, f. 14. apríl 1877, d. 3. mars 1963. Bóndi og sjómaður síðast í Sandgerði
og k.h. (skildu) Guðrún Gestsdóttir, f. 15. sept. 1877, d. 8. sept. 1923.
    Börn þeirra:
  1. Svavar, f. 20. sept. 1934,
  2. Örn, f. 15. okt. 1941,
  3. Edda, f. 21. okt. 1943,
  4. Hrafn, f. 9. okt. 1946,
  5. Svava Guðrún, f. 17. júní 1951.

beafa Svavar Hauksson,
f. 20. sept. 1934.
M. Erla Guðmundsdóttir,
f. 22. sept. 1942.
For.: Guðmundur Kristinn Sveinsson, f. 31. ágúst 1916 á Deild á Akranesi, d. 3. ágúst 1977 í Danmörku. Rafvirkjameistari í Keflavík
og Unnur Ingvarsdóttir, f. 6. nóv. 1917 í Hafnarfirði. Húsfreyja.
    Börn þeirra:
  1. Haukur, f. 14. nóv. 1961,
  2. Unnur, f. 12. nóv. 1965.

beafaa Haukur Svavarsson,
f. 14. nóv. 1961.
M. Anna Margrét Wernersdóttir,
f. 21. ágúst 1960.
For.: Werner Ivan Rasmusson, f. 26. febr. 1931 í Reykjavík. Lyfjafræðingur í Reykjavík
og Anna Kristjana Karlsdóttir, f. 2. jan. 1932 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Sif, f. 13. febr. 1988,
  2. Sjöfn, f. 12. febr. 1991.

beafaaa Sif Hauksdóttir,
f. 13. febr. 1988.
 
beafaab Sjöfn Hauksdóttir,
f. 12. febr. 1991.

beafab Unnur Svavarsdóttir,
f. 12. nóv. 1965.
M. Jón Viðar Sigurðsson,
f. 5. mars 1966.
For.: Sigurður Jónsson, f. 6. okt. 1925 í Ási Presthólahr. Vélstjóri í Reykjavík
og Gyða Jónsdóttir, f. 27. febr. 1930 í Reykjavík. B.A., bókmenntafræðingur í Reykjavík.

beafb Örn Baldvins Hauksson,
f. 15. okt. 1941.
M. Sigríður Kristín Þorsteinsdóttir,
f. 10. okt. 1943.
For.: Þorsteinn Böðvarsson, f. 9. júní 1902. Bóndi í Garafardal Borg.
og Jónasína Bjarnadóttir, f. 11. sept. 1908. Húsfreyja í Grafardal Borg.
    Börn þeirra:
  1. Hjördís, f. 14. nóv. 1968,
  2. Steinunn, f. 8. mars 1972.

beafba Hjördís Arnardóttir,
f. 14. nóv. 1968.
M. Frosti Gunnarsson,
f. 2. nóv. 1966.
For.: Gunnar Sigurðsson, f. 15. jan. 1938. Pípulagningameistari í Reykjavík
og Hulda Sigríður Vidal, f. 21. sept. 1942 á Reyðarfirði. Skólaritari í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Styrmir, f. 27. maí 1991.
  2. Sindri, f. 28. des. 1994.

beafbaa Styrmir Frostason,
f. 27. maí 1991.
 
beafbab Sindri Frostason,
f. 28. des. 1994.

beafbb Steinunn Arnardóttir,
f. 8. mars 1972.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. (óg.) Tryggvi Sigurður Bjarnason,
f. 19. jan. 1969.
Trésmiður í Reykjavík.
For.: Bjarni Böðvarsson, f. 3. apríl 1938 í Bolholti. Frjótæknir á Þinghól
og Kristín Bjarnveig Tryggvadóttir, f. 12. mars 1941 í Garði. Verkakona á Þinghól Hvolhr. Rang.
    Barn þeirra:
  1. Karítas Dögg, f. 7. júlí 1999.

beafbba Karítas Dögg Tryggvadóttir,
f. 7. júlí 1999.

beafc Edda Baldvins Hauksdóttir,
f. 21. okt. 1943.
 
beafd Hrafn Baldvins Hauksson,
f. 9. okt. 1946.
Bifreiðastjóri í Þorlákshöfn.
M. Guðrún Georgsdóttir,
f. 25. okt. 1949.
Húsfreyja í Þorlákshöfn.
For.: Georg Agnarsson, f. 25. ágúst 1911, d. 30. mars 1988. Bóndi á Miðgili engihlíðarhr. A.-Hún. síðar bifreiðastjóri Þorlákshöfn
og Svanhildur Eysteinsdóttir, f. 19. nóv. 1921 í Meðalheimi í Torfalækjahr. A.-Hún., d. 7. des. 1983. Húsfreyja á Miðgili engihlíðarhr. A.-Hún. síðar verkakona í Þorlákshöfn.
    Börn þeirra:
  1. Magnús Georg, f. 8. júní 1970,
  2. Baldvin Agnar, f. 18. júlí 1975,
  3. Kolbrún Ósk, f. 11. mars 1977.

beafda Magnús Georg Hrafnsson,
f. 8. júní 1970 í Reykjavík.
K. (óg.) Linda Rós Aðalsteinsdóttir,
f. 31. mars 1973 á Húsavík.
For.: Aðalsteinn Ísfjörð Sigurpálsson, f. 13. febr. 1947 á Húsavík. Múrarameistari á Húsavík
og Unnur Sigfúsdóttir, f. 22. mars 1948 á Húsavík. Húsfreyja á Húsavík.
    Barn þeirra:
  1. Tanja Mjöll, f. 26. febr. 1995.

beafdaa Tanja Mjöll Magnúsdóttir,
f. 26. febr. 1995 á Húsavík.

beafdb Baldvin Agnar Hrafnsson,
f. 18. júlí 1975 á Selfossi.
Bús. á Húsavík.
K. (óg.) Díana Jónsdóttir,
f. 26. maí 1974 á Húsavík.
Skólafulltrúi á Húsavík.
For.: Jón Helgi Gestsson, f. 30. okt. 1943 í Múla í Aðaldal. Umboðsmaður á Húsavík
og Halldóra María Harðardóttir, f. 13. sept. 1949 á Húsavík. Húsfreyja á Húsavík.
 
beafdc Kolbrún Ósk Hrafnsdóttir,
f. 11. mars 1977.

beafe Svava Guðrún Baldvins Hauksdóttir,
f. 17. júní 1951.
Barnsfaðir Guðjón Ingvi Jónsson,
f. 11. okt. 1948.
Rafveituvirki.
For.: Jón Stefán Sigurðsson, f. 20. júlí 1926.
og Eygló Pálmadóttir, f. 7. jan. 1931.
    Barn þeirra:
  1. Vilma Kristín, f. 26. júlí 1971.

beafea Vilma Kristín Guðjónsdóttir,
f. 26. júlí 1971.
M. Kristleifur Leósson,
f. 29. sept. 1970.
For.: Leó Kristleifsson, f. 25. sept. 1909 á Brimilsvöllum. Sjómaður
og Ingibjörg Lilja Þorkelsdóttir, f. 3. maí 1929 á Búðum í Grundarfirði. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Sesselja Dögg, f. 25. mars 1991.
  2. Leó, 16. des. 1999.

beafeaa Sesselja Dögg Kristleifsdóttir,
f. 25. mars 1991.
 
beafeab Leó Kristleifsson,
f. 16. des. 1999.

beag Hjördís Guðrún Kristjana Baldvinsdóttir,
f. 21. maí 1916.

bf Ólöf Baldvinsdóttir,
f. 15. maí 1848 á Siglunesi,
d. 6. febr. 1851.
 
bg Oddný Baldvinsdóttir,
f. 12. jan. 1850 á Siglunesi,
d. 15. febr. 1851.
 
bh Ólöf Baldvinsdóttir,
f. 6. júní 1852 á Siglunesi,
d. 24. ágúst 1913.
Húsfreyja í Litladal.
M. Árni Stefánsson,
f. 23. jan. 1842 á Melum í Svarfaðardal,
d. 31. maí 1921 í Litladal.
Bóndi og járnsmiður í Litladal í Saurbæjarhr.
For.: Stefán Árnason, f. 15. júlí 1807 á Eyjadalsá í Bárðardal, d. 17. júní 1890 í Fagraskógi á Galmaströnd. Aðstoðarprestur á Tjörn 1840-43, Hólum í Hjaltadal 1843-48, en bjó á hluta Tjarnar, Urðum og Melum á meðan. Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1848-60, á Kvíabekk í Ólafsfirði 1860-74, Hálsi í Fnjóskadal 1874-83 lét þá af embætti og dvaldi hjá syni sínum í Fagraskógi.
og Guðrún Rannveig Randversdóttir, f. 2. febr. 1807 í Villingadal, d. 2. ágúst 1857. Húsfreyja á Tjörn, Urðum, Melum, Garðakoti og Felli í Sléttuhlíð.
    Börn þeirra:
  1. Bergþóra Fanný, f. 25. ágúst 1875,
  2. Guðrún, f. 3. maí 1881,
  3. Stefán Baldvin, f. 28. júní 1882,
  4. Unnur, f. 5. jan. 1886,
  5. Þórdís Guðrún, f. 27. ágúst 1886,
  6. Magnús Jón, f. 18. júní 1891,
  7. Benedikt Elfar, f. 27. sept. 1892.

bha Bergþóra Fanný Árnadóttir,
f. 25. ágúst 1875 á Hálsi í Fnjóskadal.
Saumakona í Reykjavík.
 
bhb Guðrún Árnadóttir,
f. 3. maí 1881 á Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði,
d. 3. maí 1881.
 
bhc Stefán Baldvin Árnason,
f. 28. júní 1882 á Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði,
d. 10. jan. 1937 á Akureyri.
Bóndi í Litladal 1912-19, Rútsstöðum 1919-27, Helgárseli 1927-30 og Kífsá 1930-35.
K. 5. júní 1911, Solveig Ágústsdóttir,
f. 10. nóv. 1890 í Saurbæ í Eyjafirði,
d. 22. nóv. 1976 á Akureyri.
Húsfreyja í Litladal, á Rútsstöðum, Helgárseli og Kífsá.
For.: Guðmundur Ágúst Sigurpálsson, f. 18. ágúst 1861 á Einarsstöðum í Reykjahverfi, d. 4. apríl 1912 á Akureyri. Bóndi í Saurbæ í Eyjafirði
og Ólöf Rannveig Jakobsdóttir, f. 16. febr. 1868 á Hesti í Bæjarsveit, d. 17. jan. 1945 á Akureyri. Húsfreyja í Saurbæ í Eyjafirði.
    Barn þeirra:
  1. Árni Jakob, f. 1. mars 1912.

bhca Árni Jakob Ágúst Stefánsson,
f. 1. mars 1912 í Litladal Saurbæjarhr. Eyjaf.,
d. 10. maí 1997.
Húsasmiður á Akureyri.
M. Þorgerður Róbertsdóttir,
f. 19. sept. 1916 á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal,
d. 26. maí 1993.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Róbert Valgerðarson Bárðdal, f. 7. sept. 1872 í Heiðarseli, d. 22. júní 1951. Bóndi á Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði
og Herborg Sigurðardóttir, f. 6. júní 1881 á Kálfborgará, d. 5. nóv. 1945. Húsfreyja á Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði.
    Börn þeirra:
  1. Stefán Baldvin, f. 18. maí 1937,
  2. Róbert, f. 25. júlí 1938,
  3. Sólborg, f. 11. júní 1940,
  4. Magnús, f. 7. apríl 1950,
  5. Bragi, f. 20. des. 1952.

bhcaa Stefán Baldvin Árnason,
f. 18. maí 1937.
M. Kristbjörg Rúna Ólafsdóttir,
f. 5. júlí 1938.
For.: Ólafur Aðalsteinsson, f. 14. júní 1907. Afgreiðslumaður hjá vélsmiðjunni Atla á Akureyri
og Hulda Svanlaugsdóttir, f. 1905.
    Börn þeirra:
  1. Árni Jakob, f. 23. mars 1959,
  2. Orri Björn, f. 19. jan. 1974.

bhcaaa Árni Jakob Stefánsson,
f. 23. mars 1959.
M. Hanna Rúna Jóhannsdóttir,
f. 12. ágúst 1954.
For.: Jóhann Pálsson, f. 28. nóv. 1920. Forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri
og Hulda Sigurbjörnsdóttir, f. 1. okt. 1917. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Stefán Rúnar, f. 9. apríl 1986,
  2. Solveig Hulda, f. 4. ágúst 1989.

bhcaaaa Stefán Rúnar Árnason,
f. 9. apríl 1986.
 
bhcaaab Solveig Hulda Árnadóttir,
f. 4. ágúst 1989.

bhcaab Orri Björn Stefánsson,
f. 19. jan. 1974.
M. Anna Lísa Baldursdóttir,
f. 19. sept. 1966.
    Barn þeirra:
  1. Hera Sólrún, f. 30. jan. 2000.

bhcaaba Hera sólrún Orradóttir,
f. 30. jan. 2000.

bhcab Róbert Árnason,
f. 25. júlí 1938 á Akureyri.
Múrari í Reykjavík.
K. 24. júlí 1960, Þórgunnur Þórarinsdóttir,
f. 24. júlí 1941 í Kalastaðakoti á Hvalfjarðarströnd.
Starfsmaður Reykjavíkurborgar.
For.: Þórarinn Elís Jónsson, f. 22. júlí 1901 á Sjávarborg í Fáskrúðsfirði, d. 1. febr. 1993 í Reykjavík. Bóndi og kennari á Kjaransstöðum í Innri-Akraneshr. Borg síðast bús. í Reykjavík
og Þuríður Svanhildur Jóhannesson, f. 4. nóv. 1908 á Miðgrund í Akrahr. Skag., d. 2. ágúst 1991 í Reykjavík. Húsfreyja á Kjaransstöðum í Innri-Akraneshr.
    Börn þeirra:
  1. Gerður Eygló, f. 23. mars 1961,
  2. Þóra Björk, f. 18. apríl 1964,
  3. Róbert, f. 2. sept. 1966.

bhcaba Gerður Eygló Róbertsdóttir,
f. 23. mars 1961 á Akureyri.
Sagnfræðingur og kennari í Reykjavík.
M. 25. des. 1984, Óðinn Jónsson,
f. 5. ágúst 1958 á Akureyri.
Sagnfræðingur og fréttamaður í Reykjavík.
For.: Jón Marínó Jónsson, f. 30. júní 1926 á Birnunesi á Árskógsströnd.
og Kristín Jóhannsdóttir, f. 14. okt. 1928. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Bryndís, f. 8. sept. 1985,
  2. Hrefna, f. 15. júlí 1989.

bhcabaa Bryndís Óðinsdóttir,
f. 8. sept. 1985 í Reykjavík.
 
bhcabab Hrefna Óðinsdóttir,
f. 15. júlí 1989 í Reykjavík.

bhcabb Þóra Björk Róbertsdóttir,
f. 18. apríl 1964 á Akureyri.
Bús. í Reykjavík.
 
bhcabc Róbert Róbertsson,
f. 2. sept. 1966 á Akureyri.
Myndlistarmaður í Reykjavík.

bhcac Sólborg Árnadóttir,
f. 11. júní 1940.
M. Baldur Marínósson,
f. 22. okt. 1944.
For.: Marínó Ragnar Helgason, f. 4. júní 1913, d. 29. mars 1991.
og Ásta María Jónasdóttir, f. 18. jan. 1909.
 
bhcad Magnús Árnason,
f. 7. apríl 1950 á Akureyri.
Húsasmiður á Akureyri.
K. 2. júlí 1989, Hafdís Skúladóttir,
f. 6. okt. 1962 á Akranesi.
Hjúkrunarfræðingur.
For.: Skúli Þórðarson, f. 14. sept. 1930 á Akranesi. Skrifstofumaður á Akranesi
og k.h. (skildu) Sjöfn Bragadóttir Geirdal, f. 2. mars 1935 á Innra-Hólmi. Húsfreyja á Akranesi.
    Börn þeirra:
  1. Skúli Bragi, f. 25. sept. 1992,
  2. Árni Þórður, f. 3. jan. 1996.

bhcada Skúli Bragi Magnússon,
f. 25. sept. 1992 á Akureyri.
 
bhcadb Árni Þórður Magnússon,
f. 3. jan. 1996.

bhcae Bragi Árnason,
f. 20. des. 1952.
M. Pála Svanhildur Geirsdóttir, einnig í lið bjfae
f. 24. febr. 1958 ðá Kjaransstöðum.
Leikskólaleiðbeinandi á Akranesi.
For.: Geir Guðlaugsson, f. 24. okt. 1935 á Akureyri. Bóndi á Kjaransstöðum Innri-Akraneshr. Borg.
og Jóhanna Þórdís Þórarinsdóttir, f. 10. des. 1937 á Ísafirði. Húsfreyja á Kjaransstöðum Innri-Akraneshr. Borg.
M. Ingibjörg Jóna Þorsteinsdóttir,
f. 22. des. 1955 í Garði í Gerðum.
Verslunarmaður á Akureyri.
For.: Þorsteinn Jóhannesson, f. 19. febr. 1914 á Gauksstöðum í Garði. Útgerðarmaður á Reynisstað í Garði
og Kristín Ingimundardóttir, f. 11. maí 1916 á Hala í Ásahr. Húsfreyja á Reynisstað í Garði.

bhd Unnur Árnadóttir,
f. 5. jan. 1886 í Stóradal í Eyjafirði,
d. 1. jan. 1957 á Akureyri.
Húsfreyja í Litladal í Saurbæjarhr.
M. 2. apríl 1912, Jón Pétur Sóphusson Trampe,
f. 17. sept. 1884 á Akureyri,
d. 9. ágúst 1949 á Kristneshæli.
Bóndi í Litladal Saurbæjarhr.
For.: Sophus Franz Trampe, f. 30. júlí 1858. Blikksmiður á Akureyri (af þeim er Trampeættin komin)
og Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir, f. 27. febr. 1864. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Unnur Ingibjörg, f. 8. júlí 1912,
  2. Sophus Franz, f. 22. nóv. 1915,
  3. Bergþóra, f. 29. okt. 1917,
  4. Ragnar, f. 29. des. 1919,
  5. Garðar Jón, f. 27. jan. 1922,
  6. Ólöf Guðrún, f. 21. ágúst 1924.

bhda Unnur Ingibjörg Jónsdóttir Trampe,
f. 8. júlí 1912 í Litladal í Saurbæjarhr.,
d. 30. júlí 1944 á Akureyri.
Húsfreyja.
M. Haraldur Magnússon,
f. 5. júlí 1900 í Reykjavík,
d. 19. sept. 1970.
Málarameistari í Reykjavík.
For.: Magnús Júlíus Dalhoffsson, f. 27. sept. 1877, d. 23. júní 1939.
og Gíslína Vilborg Oliversdóttir, f. 1. apríl 1878, d. 23. júlí 1947.
    Barn þeirra:
  1. Jón Þór, f. 15. jan. 1931.

bhdaa Jón Þór Haraldsson,
f. 15. jan. 1931 í Litladal í Saurbæjarhr.
Vélstjóri við Laxárvirkjun.
K. 18. maí 1956, Guðríður Stefánsdóttir,
f. 13. nóv. 1928 í Borgarhöfn í Suðursveit.
Húsfreyja við Laxárvirkjun.
For.: Stefán Þórarinsson, f. 19. maí 1887 á Skálafelli í Suðursveit, d. 10. nóv. 1967. Bóndi á Borgarhöfn í Suðursveit
og Helga Guðríður Sigfúsdóttir, f. 19. apríl 1902 á Kálfafellsstað, d. 18. nóv. 1989. Húsfreyja á Borgarhöfn í Suðursveit.
    Börn þeirra:
  1. Pétur, f. 25. sept. 1953,
  2. Jóna Gígja, f. 4. júlí 1955,
  3. Unnur Elísa, f. 16. júní 1958.

bhdaaa Pétur Jónsson,
f. 25. sept. 1953.
 
bhdaab Jóna Gígja Jónsdóttir,
f. 4. júlí 1955.
 
bhdaac Unnur Elísa Jónsdóttir,
f. 16. júní 1958.

bhdb Sophus Franz Jónsson Trampe,
f. 22. nóv. 1915 í Litladal í Saurbæjarhr.,
d. 14. okt. 1941 á Kristneshæli.
K. (óg.) Guðrún Sveinbjörnsdóttir,
f. 23. júlí 1919 á Kolgrímastöðum í Saurbæjarhr.
Húsfreyja og húsvörður í Laugarborg í Eyjafirði.
For.: Sveinbjörn Sigtryggsson, f. 8. júní 1882 í Hólum í Eyjafirði, d. 17. okt. 1938 á Akureyri. Bóndi á Kolgrímastöðum og Saurbæ í Eyjafirði
og Sigrún Þuríður Jónsdóttir, f. 28. nóv. 1882 í Ytra-Dalsgerði Saurbæjarhr., d. 18. jan. 1945 í Saurbæ. Húsfreyja á Kolgrímastöðum og Saurbæ.
    Börn þeirra:
  1. Brynjar, f. 16. júlí 1939,
  2. Ragnhildur, f. 8. nóv. 1940.

bhdba Brynjar Fransson,
f. 16. júlí 1939 í Saurbæ.
Vélstjóri og fasteignasali í Reykjavík.
M. Ásta Pálsdóttir,
f. 20. apríl 1940 í Vestmannaeyjum.
Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Gunnar Frans, f. 28. nóv. 1967.

bhdbaa Gunnar Frans Brynjarsson,
f. 28. nóv. 1967 í Vestmannaeyjum.
Verkamaður á Siglufirði.
K. (óg.) Sigríður Vala Arnardóttir,
f. 7. mars 1969 á Siglufirði.
For.: Örn Alexandersson, f. 26. júní 1949 í Ólafsvík. Sjómaður.
og Guðbjörg Sjöfn Eggertsdóttir, f. 2. okt. 1949 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
    Börn þeirra:
  1. Sjöfn, f. 20. ágúst 1991,
  2. Brynjar Frans, f. 8. des. 1991.

bhdbaaa Sjöfn Gunnarsdóttir,
f. 20. ágúst 1991 í Reykjavík.
 
bhdbaab Brynjar Frans Gunnarsson,
f. 8. des. 1991 á Siglufirði.

bhdbb Ragnhildur Fransdóttir,
f. 8. nóv. 1940.
Húsfreyja á Akureyri.
M. Gísli Kristinn Lorenzsson,
f. 7. nóv. 1937.
Sundlaugarstjóri á Akureyri.
For.: Lorenz Ingolf Halldórsson, f. 23. febr. 1904 á Eskifirði, d. 25. jan. 1965. Sjómaður og verkamaður á Akureyri
og Aðalheiður Antonsdóttir, f. 2. jan. 1907, d. 29. ágúst 1978. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Guðrún, f. 9. des. 1958.

bhdbba Guðrún Gísladóttir,
f. 9. des. 1958 á Akureyri.
M. Hallur Valþór Leópoldsson,
f. 31. ágúst 1948.
For.: Jón Leópold Jóhannesson, f. 16. júlí 1917 á Ingunnarstöðum í Múlasveit. Vegaverkstjóri og veitingamaður
og k.h. (skildu) María Magnúsdóttir, f. 25. febr. 1918 í Hrútsholti Eyjahr. Snæf., d. sept. 1996. Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Halla, f. 5. nóv. 1984.

bhdbbaa Halla Hallsdóttir,
f. 5. nóv. 1984.

bhdc Bergþóra Jónsdóttir Trampe,
f. 29. okt. 1917 í Litladal.
Húsfreyja í Litladal og á Akureyri.
M. Ingvi Ólason,
f. 31. okt. 1915 í Galtarnesi í Þorkelshólshr,
d. 12. nóv. 1995 á Akureyri.
Bóndi í Litladal Saurbæjarhr. síðar á Akureyri.
Faðir: Óli Jóhannesson, f. (1890). Bóndi í Galtarnesi A.-Hún.
    Börn þeirra:
  1. Þórdís Guðrún, f. 13. ágúst 1949,
  2. Sveinn, f. 3. des. 1955.

bhdca Þórdís Guðrún Ingvadóttir,
f. 13. ágúst 1949 á Akureyri.
Kennari.
M. Torben Cairns Kinch,
f. 12. des. 1949.
Forstjóri Nordisk Blege og Farvari, Helsingjaeyri Danmörku.
For.: John Cairns Kinch, f. (1920). Forstjóri
og Grete Kinch, f. (1920). Húsfreyja.
    Börn þeirra:
  1. Anna Þóra, f. 10. sept. 1979,
  2. Jakob Cairns, f. 20. mars 1984.

bhdcaa Anna Þóra Kinch,
f. 10. sept. 1979.
 
bhdcab Jakob Cairns Kinch,
f. 20. mars 1984.

bhdcb Sveinn Ingvason,
f. 3. des. 1955,
d. 2. jan. 1957.

bhdd Ragnar Jónsson Trampe,
f. 29. des. 1919 í Litladal Saurbæjarhr.,
d. 24. mars 1988.
Járnsmiður á Akureyri.
M. Guðrún Eiríksdóttir,
f. 11. des. 1923.
Akureyri.
For.: Eiríkur Guðmundsson, f. 8. okt. 1880. Ytra-Vallholti. Orðlagður dugnaðarforkur og mælskur mjög, Kvæntist ekki. Lést af ofkælingu fyrir aldur fram.
og Guðný Stefánsdóttir, f. 9. júlí 1895 á Halldórsstöðum í Seyluhr. Skag., d. 8. nóv. 1977 á Akureyri. Alin upp hjá Birni Jónssyni og Steinvöru Ísfold á Stóru-Seylu.
    Börn þeirra:
  1. Eiríkur, f. 17. ágúst 1942,
  2. Kristín, f. 20. jan. 1944,
  3. Jón, f. 20. apríl 1948,
  4. Þórdís, f. 24. apríl 1951,
  5. Halla, f. 9. nóv. 1961.

bhdda Eiríkur Ragnarsson,
f. 17. ágúst 1942 á Akureyri.
Járnsmiður á Akureyri.
M. Bjarney Sveinbjarnardóttir,
f. 28. des. 1944.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Sveinbjörn Samsonarson, f. 23. maí 1920.
og k.h. (skildu) Gíslína Þuríður Petrína Þórarinsdóttir, f. 10. apríl 1921 á Bíldudal. Húsfreyja á Kjarna í Arnarneshr.
    Börn þeirra:
  1. Guðrún Petra, f. 22. ágúst 1964,
  2. Ragnheiður Helga, f. 14. sept. 1966,
  3. Auður Íris, f. 5. apríl 1968,
  4. Auðunn Már, f. 5. apríl 1968.
Barnsmóðir Bryndís Búadóttir,
f. 19. jan. 1943 á Myrkárbakka í Hörgárdal.
Húsfreyja og sjúkraliði á Akureyri.
For.: Búi Guðmundsson, f. 11. maí 1908, d. 10. okt. 1977. Árgerðarstöðum Skriðuhr. Eyjaf., bóndi Myrkárbakka sömu sveit
og Árdís Ármannsdóttir, f. 12. okt. 1919 á Kjarna við Akureyri, d. 18. sept. 1994 á Akureyri. Kjarna við Akureyri., húsfreyja Myrkárbakka.
    Barn þeirra:
  1. Ríkharður, f. 12. nóv. 1963.
Barnsmóðir Rósa Snjólaug Davíðsdóttir,
f. 30. sept. 1942,
d. 27. febr. 1977.
Bús. á Dalvík.
For.: David Barber, f. um 1900.
og Guðrún Þorleifsdóttir, f. 10. ágúst 1905 á Sveinsstöðum, d. 7. apríl 1969 á Akureyri. Ráðskona á Dalvík en síðar hjá bróður sínum í Framnesi.
    Barn þeirra:
  1. Jóhann, f. 24. maí 1964.
Barnsmóðir Bryndís Friðriksdóttir,
f. 28. des. 1943 á Selá Árskógshr.
Húsfreyja á Litla-Árskógssandi.
For.: Friðrik Þorsteinsson, f. 15. ágúst 1905 í Hvammi Arnarneshr., d. 5. ágúst 1982 á Akureyri. Bóndi á Selá Árskógshr, síðar á Akureyri
og k.h. Anna Soffía Sigurðardóttir, f. 17. ágúst 1911 á Brattavöllum á Árskógsströnd, d. 3. mars 1983. Húsfreyja á Selá og Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Valdís Erla, f. 19. febr. 1964.

bhddaa Guðrún Petra Eiríksdóttir,
f. 22. ágúst 1964.
Barnsfaðir Óli Tryggvason,
f. 29. des. 1959.
For.: Kristján Tryggvi Dalmann Friðriksson, f. 3. júní 1938. Verkamaður á Akureyri
og Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. 12. okt. 1937.
    Börn þeirra:
  1. Íris Dögg, f. 10. febr. 1981,
  2. Bjarney Inga, f. 21. apríl 1983.
M. Sveinn Sigurðsson,
f. 21. apríl 1964.

bhddaaa Íris Dögg Óladóttir,
f. 10. febr. 1981,
d. 8. febr. 1995.
 
bhddaab Bjarney Inga Óladóttir,
f. 21. apríl 1983.

bhddab Ragnheiður Helga Eiríksdóttir,
f. 14. sept. 1966.
Húsfreyja á Dalvík.
M. Trausti Hákonarson,
f. 8. júlí 1965.
    Barn þeirra:
  1. Eiríkur Fannar, f. 16. jan. 1986.
M. Guðni Þóroddsson,
f. 28. júlí 1962.
    Barn þeirra:
  1. Þórhallur Andri, f. 5. júlí 1990.
M. Sigtryggur Hilmarsson,
f. 4. des. 1964 á Akureyri.
Bús. á Dalvík.
For.: Hilmar Símonarson, f. 15. ágúst 1931, d. 9. apríl 1970. Verkamaður á Dalvík
og Guðrún Ingveldur Benediktsdóttir, f. 12. ágúst 1935 á Akureyri. Húsfreyja á Dalvík.
    Barn þeirra:
  1. Michael Már, f. 11. ágúst 1995.

bhddaba Eiríkur Fannar Traustason,
f. 16. jan. 1986.
 
bhddabb Þórhallur Andri Guðnason,
f. 5. júlí 1990.
 
bhddabc Michael Már Sigtryggsson,
f. 11. ágúst 1995.

bhddac Auður Íris Eiríksdóttir,
f. 5. apríl 1968.
M. Jón Páll Tryggvason,
f. 18. mars 1967.
For.: Valdimar Tryggvi Pálsson, f. 24. sept. 1938 á Akureyri.
og Aðalbjörg Jónsdóttir, f. 24. júní 1944 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Aðalbjörg, f. 25. sept. 1983.

bhddaca Aðalbjörg Jónsdóttir,
f. 25. sept. 1983.

bhddad Auðunn Már Eiríksson,
f. 5. apríl 1968 á Akureyri.
Akureyri.
M. Eva Sigríður Ólafsdóttir,
f. 26. febr. 1970 í Ólafsfirði.
For.: Ólafur Sæmundsson, f. 9. jan. 1938 í Auðsholti í Ölfusi. Skipstjóri og hafnarvörður í Ólafsfirði
og Kristín Ásgrímsdóttir, f. 10. des. 1941. Húsfreyja í Ólafsfirði.
    Barn þeirra:
  1. Ólöf Edda, f. 13. sept. 1988.
M. Sigríður Hrönn Pálsdóttir,
f. 1. okt. 1971 á Akureyri.
Húsfreyja Akureyri.
For.: Páll Andrés Þorgeirsson, f. 4. mars 1951 á á Akureyri. Bifreiðastjóri Akureyri
og Halldóra Hrönn Höskuldsdóttir, f. 8. maí 1953 á Akureyri. Matráðskona Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Viktor Páll, f. 11. júní 1992.

bhddada Ólöf Edda Auðunsdóttir,
f. 13. sept. 1988.
 
bhddadb Viktor Páll Auðunsson,
f. 11. júní 1992.
Akureyri.

bhddae Ríkharður Eiríksson,
f. 12. nóv. 1963 á Akureyri.
Verkamaður á Akureyri.
K. 15. okt. 1988, Gunnlaug Lára Valgeirsdóttir,
f. 17. okt. 1963 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Valgeir Ásbjarnarson, f. 14. ágúst 1936 í Öxnafellskoti í Eyjafirði. Kaupmaður á Akureyri
og Ásta Bjarnheiður Axelsdóttir, f. 31. des. 1938 í Ólafsfirði. Kaupmaður á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Heiðar, f. 16. nóv. 1980,
  2. Bryndís Hulda, f. 26. ágúst 1989,
  3. Héðinn Búi, f. 5. nóv. 1991,
  4. Valgeir Andri, f. 4. okt. 1995.

bhddaea Heiðar Ríkharðson,
f. 16. nóv. 1980 á Akureyri.
 
bhddaeb Bryndís Hulda Ríkharðsdóttir,
f. 26. ágúst 1989 á Akureyri.
 
bhddaec Héðinn Búi Ríkharðsson,
f. 5. nóv. 1991 á Akureyri.
 
bhddaed Valgeir Andri Ríkharðsson,
f. 4. okt. 1995 á Akureyri.

bhddaf Jóhann Eiríksson,
f. 24. maí 1964.
Grafískur hönnuður í Reykjavík
 
bhddag Valdís Erla Eiríksdóttir,
f. 19. febr. 1964 á Akureyri.
Húsfreyja á Litla-Árskógssandi.
M. Arnþór Elvar Hermannsson,
f. 14. mars 1964 á Akureyri.
Skipstjóri á Litla-Árskógssandi.
For.: Hermann Guðmundsson, f. 22. apríl 1940 í Eyjafirði. Útgerðarmaður á Litla-Árskógssandi
og Margrét Ágústa Arnþórsdóttir, f. 17. ágúst 1938. Húsfreyja á Litla-Árskóssandi.
    Börn þeirra:
  1. Elvar Már, f. 29. nóv. 1982,
  2. Margrét Ágústa, f. 25. ágúst 1988.

bhddaga Elvar Már Arnþórsson,
f. 29. nóv. 1982 á Akureyri.
 
bhddagb Margrét Ágústa Arnþórsdóttir,
f. 25. ágúst 1988 á Akureyri.

bhddb Kristín Ragnarsdóttir Trampe,
f. 20. jan. 1944 á Akureyri.
Lyfjatæknir á Akureyri.
M. 27. maí 1967, (skilin), Björn Halldórsson,
f. um 1945.
    Börn þeirra:
  1. Ragnar Þór, f. 21. ágúst 1967,
  2. Bergur Rúnar, f. 14. ágúst 1974.

bhddba Ragnar Þór Björnsson,
f. 21. ágúst 1967.
Sjómaður í Ólafsfirði.
M. Kamilla Ragnarsdóttir,
f. 21. des. 1967 á Akureyri.
Safnvörður í Ólafsfirði.
For.: Ragnar Heiðar Sigtryggsson, f. 26. maí 1928. Bólstrari á Akureyri
og Sonja Gunnarsdóttir, f. 27. febr. 1940 á Akureyri. Afgreiðslumaður.
    Börn þeirra:
  1. Stefán Björn, f. 13. mars 1990,
  2. Kristín, f. 2. júlí 1992,
  3. Aðalsteinn, f. 2. júlí 1996.

bhddbaa Stefán Björn Ragnarsson,
f. 13. mars 1990.
 
bhddbab Kristín Ragnarsdóttir,
f. 2. júlí 1992.
 
bhddbac Aðalsteinn Ragnarsson,
f. 2. júlí 1996.

bhddbb Bergur Rúnar Björnsson,
f. 14. ágúst 1974.

bhddc Jón Ragnarsson,
f. 20. apríl 1948.
Akureyri.
M. Anna Marí Jónsdóttir,
f. 1950.
    Börn þeirra:
  1. Edith Ragna, f. 1. okt. 1966,
  2. Jón Albert, f. 31. ágúst 1967,
  3. Sigríður, f. 25. jan. 1975.
Barnsmóðir Ingibjörg Ingólfsdóttir,
f. 18. ágúst 1949 á Hálsum í Skorradal.
Bús. á Hálsum.
For.: Ingólfur Runólfsson, f. 28. sept. 1898, d. 5. júní 1970.
og Lundfríður Guðrún Magnúsdóttir, f. 4. júlí 1914 á Skíðastöðum í Laxárdal í Skagafirði. Bóndi á Hálsum í Skorradal.
    Barn þeirra:
  1. Arnar Víðir, f. 21. júní 1982.

bhddca Edith Ragna Jónsdóttir,
f. 1. okt. 1966.
Akureyri.
    Barn hennar:
  1. Sandra Marí, f. 5. ágúst 1986.

bhddcaa Sandra Marí Arnardóttir,
f. 5. ágúst 1986.

bhddcb Jón Albert Jónsson,
f. 31. ágúst 1967.
Sjómaður á Akureyri.
M. Ragna Þórisdóttir,
f. 8. júní 1972.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Þórir Snorrason, f. 1. des. 1943. Verkamaður á Akureyri
og k.h. (skildu) Jóhanna Ragnarsdóttir, f. 6. júní 1952.
    Börn þeirra:
  1. Þórir Örn, f. 22. febr. 1993,
  2. Erla Katrín, f. 3. júlí 1995,
  3. Jóhann Ingi, f. 3. jan. 1997.

bhddcba Þórir Örn Jónsson,
f. 22. febr. 1993.
 
bhddcbb Erla Katrín Jónsdóttir,
f. 3. júlí 1995.
 
bhddcbc Jóhann Ingi Jónsson,
f. 3. jan. 1997.

bhddcc Sigríður Jónsdóttir,
f. 25. jan. 1975.
    Börn hennar:
  1. Sindri Már, f. 13. apríl 1997.
  2. Drengur, f. 13 des. 2001

bhddcca Sindri Már Baldursson,
f. 13. apríl 1997.
 
bhddccb Drengur Sigríðarson,
f. 13 des. 2001.

bhddcd Arnar Víðir Jónsson,
f. 21. júní 1982.

bhddd Þórdís Ragnarsdóttir,
f. 24. apríl 1951.
Ólafsfirði.
M. Ari Albertsson,
f. 5. febr. 1945.
Stýrimaður í Ólafsfirði.
For.: Albert Sigurvin Bersveinsson, f. 18. sept. 1892 í Urðarteigi, d. 22. maí 1983. Bóndi á Krossi á Berufjarðarströnd
og Margrét Höskuldsdóttir, f. 9. sept. 1906 á Bægisstöðum í Stöðvarfirði. Húsfreyja á Krossi á Berufjarðarströnd.
    Börn þeirra:
  1. Albert Högni, f. 1. des. 1977,
  2. Edda Rún, f. 20. sept. 1984,
  3. Lilja Rós, f. 4. mars 1992.

bhddda Albert Högni Arason,
f. 1. des. 1977.
 
bhdddb Edda Rún Aradóttir,
f. 20. sept. 1984.
 
bhdddc Lilja Rós Aradóttir,
f. 4. mars 1992.
Ólafsfirði.

bhdde Halla Ragnarsdóttir,
f. 9. nóv. 1961 á Akureyri.
Hafnarfirði.
M. (óg.) (slitu samvistir), Hermann Óli Finnsson,
f. 20. febr. 1960 á Akureyri.
Málarameistari í Kópavogi.
For.: Geir Finnur Hermannsson, f. 14. mars 1923 í Hofteigi, d. 24. apríl 1988. Bóndi í Litlu-Brekku 1956-88
og Kristjana Ólafsdóttir, f. 8. júlí 1937 í Stærra-Árskógi, d. 28. febr. 1975. Húsfreyja á Litlu-Brekku í Arnarneshr.
    Börn þeirra:
  1. Logi Már, f. 2. okt. 1982,
  2. Linda Hrönn, f. 22. apríl 1986.

bhddea Logi Már Hermannsson,
f. 2. okt. 1982.
 
bhddeb Linda Hrönn Hermannsdóttir,
f. 22. apríl 1986.

bhde Garðar Jón Jónsson Trampe,
f. 27. jan. 1922 í Litladal í Saurbæjarhr. Eyjaf.,
d. 21. febr. 1945 á Kristneshæli.
 
bhdf Ólöf Guðrún Jónsdóttir Trampe,
f. 21. ágúst 1924 í Litladal í Saurbæjarhr. Eyjaf.
Húsfreyja á Akureyri.
M. Karl Bárðarson,
f. 6. jan. 1920 í Höfða í Mývatnssveit,
d. 6. jan. 1998.
Húsgagnabólstrari á Akureyri.
For.: Bárður Sigurðsson, f. 28. maí 1872. Bóndi í Höfða í Mývatnssveit
og Sigurbjörg Sigfúsdóttir, f. 19. febr. 1892. Húsfreyja í Höfða í Mývatnssveit, síðar á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Birgir, f. 15. júní 1945,
  2. Garðar, f. 10. júlí 1947,
  3. Haukur, f. 24. maí 1949,
  4. Unnur Guðrún, f. 4. sept. 1955,
  5. Þórdís Sigurbjörg, f. 8. jan. 1957.

bhdfa Birgir Karlsson,
f. 15. júní 1945 á Akureyri.
Skrifstofu og tónlistarmaður á Akureyri.
M. Rebekka Gústafsdóttir,
f. 25. apríl 1948 á Akureyri.
Sjúkraliði á Akureyri.
For.: Gústaf Brynjólfur Júlíusson, f. 1. júlí 1918 á Akureyri, d. 9. ágúst 1988 á Akureyri. Blikksmiður á Akureyri
og Björg Oktavía Hafliðadóttir, f. 1. okt. 1918 á Siglufirði, d. 18. des. 1979 á Akureyri. Saumakona á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Garðar Már, f. 3. mars 1965,
  2. Auður, f. 20. des. 1970,
  3. Björg Eir, f. 20. des. 1982,
  4. Teitur, f. 5. maí 1985.

bhdfaa Garðar Már Birgisson,
f. 3. mars 1965 á Akureyri.
Tölvunarfræðingur.
M. Björk Sigurðardóttir,
f. 21. des. 1966.
Kennari.
For.: Sigurður Aðalgeirsson, f. 19. des. 1945 í Neskaupstað. Skólastjóri á Hrafnagili í Eyjafirði
og Sigurhanna Jóna Salómonsdóttir, f. 16. mars 1946 á Húsavík. Húsfreyja og kennari á Hrafnagili í Eyjafirði.
    Börn þeirra:
  1. Frans Veigar, f. 7. júní 1989,
  2. Silja, f. 20. apríl 1992.

bhdfaaa Frans Veigar Garðarsson,
f. 7. júní 1989 í Reykjavík.
 
bhdfaab Silja Garðarsdóttir,
f. 20. apríl 1992 á Akureyri.

bhdfab Auður Birgisdóttir,
f. 20. des. 1970 í Reykjavík.
Tónlistarmaður.
Barnsfaðir Rúnar Júlíusson,
f. 6. okt. 1966 á Akureyri.
Tölvufræðingur.
For.: Júlíus Björgvinsson, f. 14. ágúst 1943 á Akureyri. Múrari á Akureyri
og Kristín Sveinsdóttir, f. 10. okt. 1938 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Daði, f. 5. júní 1992.

bhdfaba Daði Rúnarsson,
f. 5. júní 1992.

bhdfac Björg Eir Birgisdóttir,
f. 20. des. 1982.
 
bhdfad Teitur Birgisson,
f. 5. maí 1985.

bhdfb Garðar Karlsson,
f. 10. júlí 1947 á Akureyri.
Skólastjóri á Syðra-Laugalandi í Öngulstaðahr. Eyjaf.
K. 24. júlí 1967, Steingerður Axelsdóttir,
f. 5. nóv. 1947 á Akureyri.
Húsfreyja á Syðra-Laugalandi Öngulstaðahr. Eyjaf.
For.: Axel Jóhannesson, f. 27. febr. 1916 á Móbergi í Langadal A.-Hún. Húsgagnasmiður á Akureyri
og Birna Björnsdóttir, f. 22. maí 1922 í Syðri-Vík í Vopnafirði. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Ólöf Birna, f. 6. mars 1967,
  2. Hulda Björk, f. 24. maí 1969,
  3. Vigdís, f. 14. apríl 1976,
  4. Stefán Elfar, f. 19. apríl 1981.

bhdfba Ólöf Birna Garðarsdóttir,
f. 6. mars 1967.
Húsfreyja og verslunarmaður í Reykjavík.
M. Sverrir Pétur Pétursson,
f. 21. júní 1964.
Bús. í Reykjavík.
For.: Pétur Sigurðsson, f. um 1940. Rafsuðumaður í Reykjavík
og Arnheiður Hjartardóttir, f. um 1940. Húsfreyja í Reykjavík.
 
bhdfbb Hulda Björk Garðarsdóttir,
f. 24. maí 1969 á Akureyri.
Húsfreyja í Reykjavík.
Barnsfaðir Guðmundur Jónsson,
f. 24. jan. 1969 á Akureyri.
Kjötiðnaðarmaður á Akureyri.
For.: Jón Sigurðsson, f. 2. nóv. 1928 á Akureyri. Skipstjóri á Akureyri
og Margrét Jónsdóttir, f. 10. des. 1935 á Vopnafirði. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Valdís Elfa, f. 28. apríl 1988.

bhdfbba Valdís Elfa Guðmundsdóttir,
f. 28. apríl 1988 á Akureyri.
Bús í Reykjavík.

bhdfbc Vigdís Garðarsdóttir,
f. 14. apríl 1976.
 
bhdfbd Stefán Elfar Garðarsson,
f. 19. apríl 1981.

bhdfc Haukur Karlsson,
f. 24. maí 1949 á Akureyri.
Starfsmaður hjá DNG á Akureyri.
M. Ingibjörg Angantýsdóttir,
f. 20. ágúst 1951 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Angantýr Hjörvar Hjálmarsson, f. 11. júní 1919 í Hólsgerði í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 22. júní 1998 í Reykárbyggð í Eyjafjarðarsveit. Bóndi í Villingadal 1944-46, Torfufelli 1946-54, kennari og skólastjóri í Sólgarði 1958-69, síðan kennari við Hrafnagilsskóla.
og Torfhildur Jósefsdóttir, f. 6. ágúst 1925 í Torfufelli í Saurbæjarhr., d. 25. júní 1993 á Akureyri. Húsfreyja í Villingadal, Torfufelli, Sólgarði og Reykárbyggð.
    Börn þeirra:
  1. Lilja, f. 20. júlí 1971,
  2. Hildur Guðrún, f. 29. sept. 1973,
  3. Þórdís Bjarney, f. 30. ágúst 1977.

bhdfca Lilja Hauksdóttir,
f. 20. júlí 1971 á Akureyri.
 
bhdfcb Hildur Guðrún Hauksdóttir,
f. 29. sept. 1973 á Akureyri.
Barnsfaðir Hilmar Trausti Harðarson,
f. 9. sept. 1973 á Akureyri.
Bús. á Akureyri.
For.: Hörður Óskarsson, f. 4. júní 1939 í Eyjaf. Verkamaður á Akranesi
og Valborg Þorvaldsdóttir, f. 6. maí 1947 í Mýrasýslu. Húsfreyja á Akranesi.
    Barn þeirra:
  1. Haukur, f. 24. maí 1994.

bhdfcba Haukur Hilmarsson,
f. 24. maí 1994.

bhdfcc Þórdís Bjarney Hauksdóttir,
f. 30. ágúst 1977 á Akureyri.
Bús. á Akureyri.

bhdfd Unnur Guðrún Karlsdóttir,
f. 4. sept. 1955 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
M. 28. maí 1992, Helgi Sigurðsson,
f. 7. júní 1961 á Akureyri.
Bakari á Akureyri.
For.: Sigurður Garðarsson, f. 31. maí 1930 á Staðarhóli í Öngulstaðarhr. Verslunarmaður á Akureyri
og Guðbjörg Sigrún Bjarnadóttir, f. 26. sept. 1930 á Sauðárkróki. Húsfreyja og tannsmiður á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Sigurður Rúnar, f. 4. nóv. 1985,
  2. Brynja, f. 4. des. 1986,
  3. Pétur Örn, f. 10. ágúst 1993.

bhdfda Sigurður Rúnar Helgason,
f. 4. nóv. 1985 á Akureyri.
 
bhdfdb Brynja Helgadóttir,
f. 4. des. 1986 á Akureyri.
 
bhdfdc Pétur Örn Helgason,
f. 10. ágúst 1993 á Akureyri.

bhdfe Þórdís Sigurbjörg Karlsdóttir,
f. 8. jan. 1957 á Akureyri.
Húsfreyja í Klauf í Öngulstaðahr. frá 1988.
M. Leifur Guðmundsson,
f. 12. nóv. 1952 í Klauf.
Bóndi í Klauf í Öngulstaðahr. frá 1988.
For.: Guðmundur Kristján Sigurgeirsson, f. 30. mars 1918 á Arnarstapa í Ljósavatnshr. S.-Þing., d. 28. des. 1996 á Akureyri. Bóndi í Klauf í Öngulstaðahr. 1943-88.
og Ingibjörg Guðjóna Jóhannsdóttir, f. 30. sept. 1916 í Litladal í Lýtingstaðahr. Skag. Húsfreyja í Klauf í Öngulstaðahr. Eyjaf.
    Börn þeirra:
  1. Laufey, f. 28. okt. 1975,
  2. Karl Óttar, f. 3. júní 1978,
  3. Ingibjörg, f. 2. júní 1980.

bhdfea Laufey Leifsdóttir,
f. 28. okt. 1975 á Akureyri.
 
bhdfeb Karl Óttar Leifsson,
f. 3. júní 1978 á Akureyri.
 
bhdfec Ingibjörg Leifsdóttir,
f. 2. júní 1980 á Akureyri.

bhe Þórdís Guðrún Árnadóttir,
f. 27. ágúst 1886.
 
bhf Magnús Jón Árnason,
f. 18. júní 1891 í Litladal í Saurbæjarhr. Eyjaf.,
d. 24. mars 1959 í Reykjavík.
Bóndi í Ytra-Dalsgerði 1916-19, Litladal 1919-32, Helgastöðum 1932-35, Öxnafellskoti 1935-36 og á Bringu 1936-37. Síðar járnsmiður á Akureyri.
M. Helga Árnadóttir,
f. 24. jan. 1890 á Skuggabjörgum,
d. 1. ágúst 1975 á Akureyri.
Húsfreyja í Ytra-Dalsgerði, Litladal, Helgastöðum, Öxnafellskotiog Bringu.
For.: Árni Guðnason, f. 13. maí 1850 á Eyvindará á Flateyjardal, d. 26. júní 1916 í Garði í Fnjóskadal. Bóndi á Melum í Fnjóskadal 1874-83, Skuggabjörgum Dalsmynni S.-Þing. 1883-1900 og Hvassafelli í Eyjafirði 1900-6.
og Kristbjörg Benediktsdóttir, f. 22. nóv. 1850 á Grund í Höfðahverfi, d. 21. mars 1920 á Hvassafelli. Húsfreyja á Melum, Skuggabjörgum og Hvassafelli.
    Börn þeirra:
  1. Hildigunnur, f. 28. mars 1915,
  2. Ragnheiður, f. 18. des. 1916,
  3. Árni, f. 24. mars 1918,
  4. Aðalsteinn, f. 6. febr. 1920,
  5. Freygerður, f. 9. nóv. 1933.
K. (óg.) Snæbjörg Aðalmundardóttir,
f. 26. apríl 1896 á Eldjárnsstöðum á Langanesi,
d. 27. mars 1989.
Húsfreyja í Litladal og síðar á Akureyri.
For.: Aðalmundur Jónsson, f. 5. mars 1861 á Eldjárnsstöðum, d. 11. mars 1940. Bóndi á Eldjárnsstöðum á Langanesi
og Hansína Guðrún Benjamínsdóttir, f. 29. okt. 1855 á Brimnesi á Langanesi, d. 17. okt. 1907. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum á Langanesi.
    Börn þeirra:
  1. Hrefna, f. 3. mars 1920,
  2. Þorgerður, f. 4. mars 1922,
  3. Guðný, f. 12. febr. 1923,
  4. Guðrún, f. 16. apríl 1924,
  5. Aðalmundur, f. 23. ágúst 1925.

bhfa Hildigunnur Magnúsdóttir,
f. 28. mars 1915 í Torfum í Hrafnagilshr. Eyjaf.,
d. 21. nóv. 1994 á Akureyri.
Húsfreyja á Kolgrímastöðum í Saurbæjarhr. síðar á Akureyri.
M. 13. ágúst 1933, Garðar Jóhannesson,
f. 17. des. 1904 á Gilsá í Saurbæjarhr Eyjaf.,
d. 20. nóv. 1957 í Reykjavík.
Bóndi á Kolgrímastöðum og bifreiðastjóri í Eyjafirði.
For.: Jóhannes Frímannsson, f. 25. mars 1880 í Gullbrekku í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 15. mars 1963. Bóndi á Gilsá í Saurbæjarhr
og Ólína Tryggvadóttir, f. 24. sept. 1877 á Gilsá, d. 15. mars 1965 á Gilsá. Húsfreyja á Gilsá í Saurbæjarhr.
    Börn þeirra:
  1. Drengur, f. 25. jan. 1934,
  2. Ragnheiður, f. 18. apríl 1939,
  3. Helga, f. 8. ágúst 1940,
  4. Jóhannes Óli, f. 12. okt. 1944,
  5. Brynhildur, f. 23. febr. 1950,
  6. Magnús, f. 23. febr. 1950,
  7. Gerður, f. 3. sept. 1951.
M. Árni Helgi Hálfdánarson,
f. 29. des. 1901,
d. 4. júlí 1980.
Netagerðarmeistari á Patreksfirði og Akureyri.
Faðir: Hálfdán Árnason, f. 1852 á Sökkum.

bhfaa Drengur Garðarsson,
f. 25. jan. 1934 á Helgastöðum í Saurbæjarhreppi,
d. 26. jan. 1934.
 
bhfab Ragnheiður Garðarsdóttir,
f. 18. apríl 1939 á Kolgrímastöðum í Saurbæjarhreppi.
Húsfreyja á Akureyri.
M. 29. nóv. 1959, (skilin), Konráð Aðalsteinsson,
f. 12. nóv. 1934 á Akureyri.
Iðnverkamaður á Akureyri.
For.: Aðalsteinn Tryggvason, f. 21. sept. 1908 á Akureyri, d. 29. des. 1966. Iðnverkamaður á Akureyri
og Kristín Konráðsdóttir, f. 30. ágúst 1910 á Hafralæk, d. 2. ágúst 1978. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Kristín, f. 11. maí 1960.
M. Friðfinnur Þráinn Karlsson,
f. 24. maí 1939.
Leikari á Akureyri.
For.: Karl Valdimar Sigfússon "rokkasmiður", f. 9. des. 1886 í Viðaseli í Reykjadal, d. 25. júlí 1962. Iðnverkamaður á Akureyri
og Vigfúsa Vigfúsdóttir, f. 28. des. 1899 í Hvammi í Þistilfirði, d. 25. maí 1967. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Rebekka, f. 1. maí 1969,
  2. Hildigunnur, f. 7. maí 1970.

bhfaba Kristín Konráðsdóttir,
f. 11. maí 1960.
Húsfreyja á Akureyri.
M. Ísleifur Karl Guðmundsson,
f. 2. júlí 1963.
Stýrimaður á Akureyri.
For.: Guðmundur Karl Óskarsson, f. 15. sept. 1930 á Akureyri. Iðnverkamaður á Akureyri
og k.h. (skildu) Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 11. okt. 1924 á Æsustöðum í Langadal A.-Hún. Húsfreyja og skrifstofumaður á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Steinar Karl, f. 2. sept. 1988,
  2. Vilhjálmur Konráð, f. 8. febr. 1991,
  3. Ragnar Kári, f. 1. febr. 1993.

bhfabaa Steinar Karl Ísleifsson,
f. 2. sept. 1988 á Akureyri.
 
bhfabab Vilhjálmur Konráð Ísleifsson,
f. 8. febr. 1991 á Akureyri.
 
bhfabac Ragnar Kári Ísleifsson,
f. 1. febr. 1993 á Akureyri.

bhfabb Rebekka Þráinsdóttir,
f. 1. maí 1969.
Þorskaþjálfi. Leiklistarskólanemi í Reykjavík.
M. Jóhann Ásmundsson,
f. 23. maí 1968 á Akureyri.
For.: Ásmundur Jóhannsson, f. 15. mars 1934 í Reykjavík. Lögfræðingur á Akureyri
og Ólöf Snorradóttir, f. 9. sept. 1937 í Reykjavík. Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
 
bhfabc Hildigunnur Þráinsdóttir,
f. 7. maí 1970.
Leikkona í Reykjavík.
M. Valgarð Sverrir Valgarðsson,
f. 1. mars 1966 á Hofsósi.
Lyfjafræðingur í Reykjavík.
For.: Valgarð Þorsteinn Björnsson, f. 21. apríl 1921 í Bæ í Hofshr. Skag. Læknir í Borgarnesi
og Hólmfríður Svandís Runólfsdóttir, f. 11. des. 1932 á Dýrfinnustöðum Akrahr. Skag., d. 5. ágúst 1987. Húsfreyja í Borgarnesi.

bhfac Helga Garðarsdóttir,
f. 8. ágúst 1940.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
M. (skilin), Bjarni Hafsteinn Geirsson,
f. 15. mars 1944.
Tollvörður í Hafnarfirði.
For.: Geir Gestsson, f. 6. nóv. 1919 í Reykjavík. Hreingerningamaður í Hafnarfirði
og Hulda Sigrún Pétursdóttir, f. 11. des. 1919 í Hafnarfirði, d. 10. des. 1982. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Hildigunnur, f. 29. des. 1964,
  2. Geir, f. 30. júní 1966,
  3. Dagur, f. 22. jan. 1968.

bhfaca Hildigunnur Bjarnadóttir,
f. 29. des. 1964.
Húsfreyja í Reykjavík.
Barnsfaðir Guðbjörn Maronsson,
f. 3. sept. 1963.
For.: Maron Guðmundsson, f. 13. okt. 1940 á Siglufirði. Rennismiður í Njarðvík
og k.h. (skildu) Védís Þórhalla Loftsdóttir, f. 28. apríl 1939.
    Barn þeirra:
  1. Helga, f. 1989.
M. (óg.) Kristinn Kristinsson,
f. 10. des. 1960.
Félagsfræðingur í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Bjarni Hafsteinn, f. 25. júní 1991.

bhfacaa Helga Guðbjarnardóttir,
f. 1989.
 
bhfacab Bjarni Hafsteinn Kristinsson,
f. 25. júní 1991 í Reykjavík.

bhfacb Geir Bjarnason,
f. 30. júní 1966.
Háskólanemi í Reykjavík.
K. (óg.) Silvía Bergljót Gústafsdóttir,
f. 20. febr. 1963.
Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Jenný Bergljót, f. 17. ágúst 1991.

bhfacba Jenný Bergljót Geirsdóttir,
f. 17. ágúst 1991 í Reykjavík.

bhfacc Dagur Bjarnason,
f. 22. jan. 1968.
Sjómaður í Hafnarfirði.
M. Bylgja Sigurjónsdóttir,
f. 25. sept. 1962.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Barn þeirra:
  1. Bjarnveig, f. 7. febr. 1993.

bhfacca Bjarnveig Dagsdóttir,
f. 7. febr. 1993 í Hafnarfirði.

bhfad Jóhannes Óli Garðarsson,
f. 12. okt. 1944 á Akureyri.
Tæknifræðingur á Akureyri.
K. (skilin), Ásta Þorsteinsdóttir,
f. 7. ágúst 1951.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Þorsteinn Stefánsson, f. 24. des. 1917 í Grjótgarði á Þelamörk, d. 15. ágúst 1989. Bóndi á Blómsturvöllum í Eyjafirði
og Jónína Arnfríður Víglundsdóttir, f. 20. jan. 1918 á Húksstöðum í Vopnafirði. Húsfreyja á Blómsturvöllu í Eyjafirði.
    Börn þeirra:
  1. Sif, f. 31. maí 1972,
  2. Garðar, f. 19. maí 1974,
  3. Silja, f. 17. júní 1979.

bhfada Sif Jóhannesdóttir,
f. 31. maí 1972 á Akureyri.
 
bhfadb Garðar Jóhannesson,
f. 19. maí 1974 á Akureyri.
Barnsmóðir Kristín Helga Björnsdóttir,
f. 26. mars 1976 í Reykjavík.
Verkakona á Akureyri.
For.: Björn Snorrason, f. 26. nóv. 1945 á Selfossi. Mjólkurfræðingur í Reykjavík
og k.h. (skildu) Ragna Finnsdóttir, f. 10. ágúst 1954 í Reykjavík. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Helga Vala, f. 8. apríl 1995.

bhfadba Helga Vala Garðarsdóttir,
f. 8. apríl 1995 á Akureyri.

bhfadc Silja Jóhannesdóttir,
f. 17. júní 1979 á Akureyri.

bhfae Brynhildur Garðarsdóttir,
f. 23. febr. 1950.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
Barnsfaðir Ármann Gunnarsson,
f. 3. jan. 1949.
Leigubifreiðastjóri í Mosfellsbæ.
For.: Gunnar Valgeir Jónsson, f. 8. júlí 1905 á Ytra-Gili í Hrafnagilshr. Eyjaf., d. 26. des. 1972. Bóndi í Leyningi og Tjörnum í Saurbæjarhr. Eyjaf.
og Rósa Halldórsdóttir, f. 18. ágúst 1905 á Vöglum í Blönduhlíð Skag., d. 4. des. 1990. Húsfreyja á Tjörnum í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    Barn þeirra:
  1. Gunnar, f. 10. apríl 1967.
M. Þórður Jón Guðlaugsson,
f. 13. maí 1953.
Bankastarfsmaður í Hafnarfirði.
For.: Guðlaugur Björgvin Þórðarson, f. 19. apríl 1922. Verslunarmaður í Hafnarfirði
og Sjöfn Lára Janusdóttir, f. 3. júlí 1927. Húsfreyja og verslunarmaður í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Guðlaugur Jón, f. 11. júlí 1975,
  2. Helgi, f. 10. júlí 1977.

bhfaea Gunnar Ármannsson,
f. 10. apríl 1967.
K. (skilin), Elín Hreinsdóttir,
f. 16. mars 1967 á Akureyri.
Viðskiptafræðingur í Mosfellsbæ.
For.: Hreinn Sigfússon, f. 7. júní 1930 á Ytra-Hóli II í Öngulstaðahr. Eyjaf., d. 22. nóv. 1970 í Reykjavík. Bifreiðastjóri, húsvörður í barnaskólanum á Syðra-Laugalandi 1953-71, á Hóli II 1971-85, síðan á Akureyri.
og Brynja Björnsdóttir, f. 14. júní 1932 á Syðra-Laugalandi í Öngulstaðahr. Eyjaf.
    Barn þeirra:
  1. Fjóla Hreindís, f. 10. júlí 1995.

bhfaeaa Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir,
f. 10. júlí 1995.

bhfaeb Guðlaugur Jón Þórðarson,
f. 11. júlí 1975 í Hafnarfirði.
 
bhfaec Helgi Þórðarson,
f. 10. júlí 1977 í Hafnarfirði.

bhfaf Magnús Garðarsson,
f. 23. febr. 1950 á Akureyri.
Tæknifræðingur á Akureyri.
M. Barbara María Geirsdóttir,
f. 23. jan. 1952.
Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur á Akureyri.
For.: Geir S. Björnsson, f. 6. des. 1924 á Akureyri, d. 21. jan. 1993. Prentsmiðjustjóri á Akureyri
og Aníta Björnsson, f. um 1932. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Ragnhildur, f. um 1974,
  2. Geir, f. 28. júní 1975,
  3. Hildigunnur, f. 13. maí 1981,
  4. Aníta, f. 5. des. 1987.

bhfafa Ragnhildur Magnúsdóttir,
f. um 1974 á Akureyri.
 
bhfafb Geir Magnússon,
f. 28. júní 1975 á Akureyri.
 
bhfafc Hildigunnur Magnúsdóttir,
f. 13. maí 1981 á Akureyri.
 
bhfafd Aníta Magnúsdóttir,
f. 5. des. 1987 á Akureyri.

bhfag Gerður Garðarsdóttir,
f. 3. sept. 1951.
Húsfreyja og fiskmatsmaður í Hafnarfirði.
M. Smári Pálmar Aðalsteinsson,
f. 23. mars 1950 á Króksstöðum í Öngulstaðarhr. Eyjaf.
Bóndi á Króksstöðum 1972-79, síðan bús. í Hafnarfirði.
For.: Aðalsteinn Helgason, f. 23. sept. 1910 á Króksstöðum, d. 3. jan. 1991 í Hafnarfirði. Bóndi á Króksstöðum 1948-79, flutti þá til Njarðvíkur
og Arnfríður Pálsdóttir, f. 29. maí 1919 í Víðidal á Hólsfjöllum, d. 31. jan. 1998. Húsfreyja á Krókstöðum, síðar í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Garðar, f. 21. mars 1968,
  2. Arnfríður, f. 28. júlí 1969,
  3. Halldóra Björk, f. 22. des. 1979.

bhfaga Garðar Smárason,
f. 21. mars 1968.
Fiskkaupmaður í Hafnarfirði.
M. Finna Guðrún Ragnarsdóttir,
f. 29. jan. 1969.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
For.: Ragnar Gunnlaugsson, f. 26. febr. 1949 í Hátúni. Bóndi í Hátúni II í Seyluhr. Skag.
og María Jakobína Valgarðsdóttir, f. 28. apríl 1952 á Sauðárkróki.
    Börn þeirra:
  1. Ólafur Ragnar, f. 4. maí 1991,
  2. Einar Smári, f. 11. okt. 1992.

bhfagaa Ólafur Ragnar Garðarsson,
f. 4. maí 1991.
 
bhfagab Einar Smári Garðarsson,
f. 11. okt. 1992.

bhfagb Arnfríður Smáradóttir,
f. 28. júlí 1969,
d. 1995.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. (óg.) (slitu samvistir), Eggert Lárusson,
f. 20. maí 1948 í Reykjavík.
Kennari í Reykjavík.
For.: Lárus Henry Eggertsson, f. 22. júní 1910, d. 7. apríl 1991. Verkamaður í Reykjavík
og Ingibjörg Björnsdóttir, f. 22. ágúst 1911. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Ríkey, f. 4. jan. 1991,
  2. Smári Aðalsteinn, f. 11. okt. 1992.

bhfagba Ríkey Eggertsdóttir,
f. 4. jan. 1991 í Reykjavík.
 
bhfagbb Smári Aðalsteinn Eggertsson,
f. 11. okt. 1992 í Reykjavík.

bhfagc Halldóra Björk Smáradóttir,
f. 22. des. 1979 í Hafnarfirði.

bhfb Ragnheiður Magnúsdóttir,
f. 18. des. 1916 í Ytra-Dalsgerði,
d. 4. apríl 1941 á Kristneshæli.
Húsfreyja á Syðra-Hóli og Hjarðarhaga í Öngulstaðahr. Eyjaf.
M. 4. júní 1938, Snorri Sigurðsson,
f. 21. febr. 1913 á Syðra-Hóli,
d. 26. jan. 2000.
Bóndi á Syðra-Hóli og Hjarðarhaga í Öngulstaðahr. Eyjaf.
For.: Sigurður Sigurgeirsson, f. 27. júní 1880 á Þverá í Öngulstaðahr. Eyjaf., d. 21. júlí 1949. Bóndi á Syðra-Hóli í Öngulstaðahr. Eyjaf. 1912-1938
og Emilía Baldvinsdóttir, f. 25. des. 1878 á Skeri á Látraströnd, d. 2. apríl 1946. Húsfreyja á Syðra-Hóli í Öngulstaðahr. Eyjaf.
 
bhfc Árni Magnússon,
f. 24. mars 1918 í Ytra-Dalsgerði,
d. 7. mars 1983.
Járnsmiður og verkstjóri á Akureyri.
K. (skilin), Inga Halldóra Jónsdóttir,
f. 5. des. 1920 í Hafnarfirði.
Húsfreyja, kjólameistari og verkakona í Hafnarfirði.
For.: Jón Andrésson, f. 22. des. 1891, d. 3. nóv. 1974. Bús. í Hafnarfirði
og Rebekka Ingvarsdóttir, f. 2. júní 1910, d. 3. nóv. 1981. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Rebekka, f. 13. ágúst 1946,
  2. Magnús Jón, f. 30. nóv. 1947,
  3. Kolbeinn, f. 1. nóv. 1949,
  4. Ragnar, f. 20. des. 1952.
K. (óg.) Aldís Björnsdóttir,
f. 5. júlí 1934 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Björn Ásgeirsson, f. 15. febr. 1888 á Stóru-Brekku í Hörgárdal, d. 7. jan. 1967 á Akureyri. Kirkjugarðsvörður á Akureyri
og Stefanía Jónína Dúadóttir, f. 15. maí 1893 á Akureyri, d. 28. nóv. 1977 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Birgir, f. 8. nóv. 1956,
  2. Helga, f. 29. mars 1964.
Barnsmóðir Rósa Ólafsdóttir,
f. 3. mars 1918 í Miklagarði í Eyjafirði.
For.: Ólafur Tryggvi Sigurðsson, f. 13. júlí 1886 á Möðrufelli, d. 26. nóv. 1949. Bóndi á Gilsá í Eyjafirði
og Aðalbjörg Tryggvadóttir, f. 30. sept. 1894 á Gilsá í Eyjafirði, d. 7. febr. 1981. Húsfreyja á Gilsá í Eyjafirði.
    Barn þeirra:
  1. Frans Viðar, f. 9. maí 1944.

bhfca Rebekka Árnadóttir,
f. 13. ágúst 1946 í Hafnarfirði.
Leikskólkennari í Hafnarfirði.
M. Stefán Þorvaldsson,
f. 11. júlí 1949 á Akureyri.
Bifreiðastjóri.
    Barn þeirra:
  1. Halldór Örvar, f. 29. maí 1972.

bhfcaa Halldór Örvar Stefánsson,
f. 29. maí 1972 í Hafnarfirði.

bhfcb Magnús Jón Árnason,
f. 30. nóv. 1947 á Akureyri.
Kennari í Hafnarfirði og eitt ár bæjarstjóri í Hafnarfirði.
K. (óg.) Jóhanna Axelsdóttir,
f. 2. des. 1943.
Kennari í Hafnarfirði.
For.: Þór Axel Jónsson, f. 8. júní 1922, d. 31. ágúst 1985. Framkvæmdastjóri í Felli í Kjós, síðar í Reykjavík
og Guðrún Gísladóttir, f. 20. nóv. 1922. Húsfreyja í Felli í Kjós, síðar í Reykjavík.
Barnsmóðir Birna Salóme Björnsdóttir,
f. 12. jan. 1955.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Björn Björnsson, f. 16. febr. 1913 í Stafangri í Noregi. Bókari á Akureyri
og Hulda Margrét Kristjánsdóttir, f. 13. ágúst 1920 í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Margrét, f. 13. nóv. 1984.

bhfcba Margrét Magnúsdóttir,
f. 13. nóv. 1984 í Hafnarfirði.

bhfcc Kolbeinn Árnason,
f. 1. nóv. 1949 á Akureyri.
Húsasmiður í Hafnarfirði.
M. Hjördís Sigurbjörnsdóttir,
f. 18. sept. 1959 í Reykjavík.
Kjólameistari í Reykjavík.
For.: Sigurbjörn Ágústsson, f. 29. mars 1924 í Hafnarfirði. Húsasmíðameistari í Hafnarfirði
og Hjördís Ragnarsdóttir, f. 29. sept. 1929 á Staðarhóli á Akureyri. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Harpa, f. 31. mars 1981,
  2. Ingvar, f. 26. maí 1983,
  3. Kári, f. 9. sept. 1988.

bhfcca Harpa Kolbeinsdóttir,
f. 31. mars 1981 í Reykjavík.
Bús. í Hafnarfirði.
 
bhfccb Ingvar Kolbeinsson,
f. 26. maí 1983 í Reykjavík.
Bús.m í Hafnarfirði.
 
bhfccc Kári Kolbeinsson,
f. 9. sept. 1988 í Reykjavík.
Bús. í Hafnarfirði.

bhfcd Ragnar Árnason,
f. 20. des. 1952.
Verkamaður í Hafnarfirði.
 
bhfce Birgir Árnason,
f. 8. nóv. 1956 á Akureyri.
Tamningamaður á Akureyri.
Barnsmóðir Margrét Erla Eysteinsdóttir,
f. 1. mars 1966 í Reykjavík.
Húsfreyja og skrifstofumaður í Hafnarfirði.
For.: Eysteinn Jónsson, f. 13. sept. 1941 á Munkaþverá í Eyjafirði. Skrifstofustjóri í Hafnarfirði
og Erla Sigurbjörnsdóttir, f. 31. mars 1938 í Reykjavík. Verslunarstjóri í Hafnarfirði.
    Barn þeirra:
  1. Erla Brimdís, f. 18. jan. 1986.
K. (óg.) Auður Ásta Hallsdóttir,
f. 22. mars 1966.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Hallur Jóhann Marínó Sveinsson, f. 19. júlí 1921 á Hallfríðarstöðum í Hörgárdal
og Elsa Aðalheiður Þorvaldsdóttir Vestmann, f. 10. júlí 1928. Húsfreyja á Akureyri.

bhfcea Erla Brimdís Birgisdóttir,
f. 18. jan. 1986 í Reykjavík.

bhfcf Helga Árnadóttir,
f. 29. mars 1964 á Akureyri.
Húsfreyja og þjónn á Akureyri.
Barnsfaðir Óli Óskar Herbertsson,
f. 1. des. 1963.
For.: Herbert Óskar Ólason, f. 4. nóv. 1943 í Reykjavík. Bjó á Króksstöðum 1979-83
og k.h. (skildu) Kolbrún Baldvinsdóttir, f. 26. febr. 1944 á Akureyri. Húsfryeja í Hafnarfirði.
    Barn þeirra:
  1. Aldís Ósk, f. 25. ágúst 1981.
M. Guðmundur Karl Tryggvason,
f. 7. nóv. 1965 á Akureyri.
Matsveinn á Akureyri.
For.: Tryggvi Höskuldsson, f. 7. júní 1938 á Bólstað í Bárðardal. Búfræðingur og bóndi á Mýri í Bárðardal
og Guðrún Sveinbjörnsdóttir, f. 1. mars 1942 í Ófeigsfirði. Húsfreyja á Mýri í Bárðardal.
    Barn þeirra:
  1. Guðrún Hrönn, f. 8. apríl 1988.

bhfcfa Aldís Ósk Óladóttir,
f. 25. ágúst 1981 á Akureyri.
Bús. á Akureyri.
 
bhfcfb Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir,
f. 8. apríl 1988 á Akureyri.

bhfcg Frans Viðar Árnason,
f. 9. maí 1944.
Hitaveitustjóri á Akureyri.
M. Katrín Rósamunda Friðriksdóttir,
f. 6. nóv. 1945.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Friðrik Ingvi Eyfjörð Árnason, f. 5. ágúst 1914 á Hjalteyri, d. 20. des. 1965. Bóndi í Fagranesi í Öxnadal 1942-5 og síðan í Kollugerð við Akureyri
og Þóranna Valgerður Hjálmarsdóttir, f. 5. jan. 1911 á Grímsstöðum í Svartárdal í Skagafirði, d. 17. febr. 1975. Húsfreyja í Fagranesi í Öxnadal og í Kollugerði við Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Sigríður Rut, f. 16. jan. 1976,
  2. Davíð Brynjar, f. 5. maí 1978.

bhfcga Sigríður Rut Fransdóttir,
f. 16. jan. 1976 á Akureyri.
 
bhfcgb Davíð Brynjar Fransson,
f. 5. maí 1978 á Akureyri.

bhfd Aðalsteinn Magnússon,
f. 6. febr. 1920 í Litladal í Eyjafirði,
d. 1. maí 1990 á Akureyri.
Bóndi á Hvassafelli 1947-50, Stokkahlöðum 1950-54 og járnsmiður á Akureyri 1954-90.
K. 6. febr. 1946, Árný Bjarnadóttir,
f. 28. jan. 1923 á Arnarnesi í Mýrahreppi,
d. 22. sept. 1957 á Akureyri.
Húsfreyja á Hvassafelli, Stokkahlöðum og Akureyri.
For.: Bjarni Sigurðsson, f. 27. maí 1868 í Botni, d. 3. okt. 1951. Bóndi í Lambadal í Dýrafirði
og Sigríður Gunnjóna Vigfúsdóttir, f. 16. sept. 1881. Húsfreyja í Lambadal í Dýrafirði.
    Börn þeirra:
  1. Ragnheiður Sæunn, f. 5. febr. 1947,
  2. Helga Sigríður, f. 13. júlí 1949,
  3. Magnús Jón, f. 9. des. 1950,
  4. Bjarni, f. 9. nóv. 1952.
K. 10. okt. 1970, Sveinbjörg Kristjana Pálsdóttir,
f. 28. febr. 1918 á Vatnsenda í Saurbæjarhr Eyjaf.,
d. 25. sept. 1987 á Akureyri.
Saumakona á Akureyri.
For.: Páll Hólm Jónsson, f. 26. júlí 1897 á Vatnsenda í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 25. jan. 1968 á Akureyri. Bóndi á Vatnsenda í Saurbæjarhr. Eyjaf. til 1930, bólstrari á Akureyri eftir það.
og Stefanía Einarsdóttir, f. 28. febr. 1894 í Nýjabæ í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 27. mars 1967 á Akureyri. Húsfreyja á Vatnsenda og á Akureyri.

bhfda Ragnheiður Sæunn Aðalsteinsdóttir,
f. 5. febr. 1947.
Húsfreyja á Akureyri.
M. Leifur Halldórsson,
f. 8. nóv. 1948 á Siglufirði.
Verkstjóri í Reykjavík.
For.: Halldór Jón Þorleifsson, f. 12. mars 1908, d. 24. ágúst 1980. Verkamaður á Siglufirði
og Ása Jónasdóttir, f. 21. jan. 1916 á Húsavík, d. 11. jan. 1998. Húsfreyja á Siglufirði.
    Börn þeirra:
  1. Aðalsteinn, f. 18. sept. 1967,
  2. Árný, f. 16. júní 1974,
  3. Ásgeir Halldór, f. 16. des. 1977.

bhfdaa Aðalsteinn Leifsson,
f. 18. sept. 1967.
Bús á Akureyri.
K. (óg.) Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir,
f. 28. júní 1970.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Stefán Friðrik Ingólfsson, f. 6. júlí 1949. Verkamaður á Akureyri
og Kristín Þuríður Matthíasdóttir, f. 21. des. 1951 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
 
bhfdab Árný Leifsdóttir,
f. 16. júní 1974.
M. Þór Emilsson,
f. 22. febr. 1969 í Reykjavík.
For.: Emil Helgi Pétursson, f. 18. júlí 1942 á Botni í Hrafnagilshr. Eyjafirði. Bifvélavirki í Þorlákshöfn
og Ragna Jóhanna Ragnarsdóttir, f. 22. júlí 1943 á Siglufirði. Húsfreyja og verslunarmaður í Þorlákshöfn.
 
bhfdac Ásgeir Halldór Leifsson,
f. 16. des. 1977.

bhfdb Helga Sigríður Aðalsteinsdóttir,
f. 13. júlí 1949 á Akureyri.
Húsfreyja og bankastarfsmaður í Borgarnesi.
M. Guðmundur Guðmarsson,
f. 21. nóv. 1948 á Akureyri.
Forstöðumaður í Borgarnesi.
For.: Guðmar Gunnlaugsson, f. 9. sept. 1913 á Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal. Pípulagningamaður á Akureyri
og Friðfinna Ingibjörg Óladóttir, f. 2. júlí 1912 á Smjörhóli. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Guðmar, f. 1. jan. 1968,
  2. Árný, f. 8. okt. 1972,
  3. Aðalsteinn, f. 2. okt. 1980.

bhfdba Guðmar Guðmundsson,
f. 1. jan. 1968 á Akureyri.
Bús. í Reykjavík.
M. Oddný Árnadóttir,
f. 30. des. 1962.
Húsfreyja og bókmenntafræðingur í Reykjavík.
For.: Árni Gunnlaugsson, f. 17. júní 1914, d. 22. júní 1978. Bús. á Siglufirði
og Sigurbjörg Vigfúsdóttir, f. 30. sept. 1917 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
 
bhfdbb Árný Guðmundsdóttir,
f. 8. okt. 1972 á Akureyri.
M. Hjörvar Pétursson,
f. 6. jan. 1972 á Akureyri.
For.: Pétur Brynjólfsson, f. 17. júlí 1940 á Bíldudal. Trésmiður og framkvæmdastjóri Hólum í Hjaltadal
og Sigfríður Liljendal Angantýsdóttir, f. 18. mars 1945 á Akureyri. Húsfreyja og kennari Hólum í Hjaltadal.
 
bhfdbc Aðalsteinn Guðmundsson,
f. 2. okt. 1980 á Akranesi.

bhfdc Magnús Jón Aðalsteinsson,
f. 9. des. 1950 á Stokkahlöðum.
Akureyri.
M. Pranee Thimto,
f. 14. sept. 1958 í Thælandi.
Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Árný Inga, f. 3. okt. 1995.

bhfdca Árný Inga Magnúsdóttir,
f. 3. okt. 1995 á Akureyri.

bhfdd Bjarni Aðalsteinsson,
f. 9. nóv. 1952 á Stokkahlöðum í Eyjafirði.
Bóndi á Grund í Eyjafirði.
K. 25. maí 1979, Hildur Arna Grétarsdóttir,
f. 15. des. 1959 á Akureyri.
Húsfreyja á Grund í Eyjafirði.
For.: Grétar Ingvarsson, f. 5. okt. 1937 í Kristnesi í Eyjafirði. Blikksmiður og hljóðfæraleikari á Akureyri
og Freyja Jóhannesdóttir, f. 10. júlí 1941 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Margrét Ragna, f. 29. mars 1979,
  2. Sigríður Birna, f. 18. júlí 1983,
  3. Helga Aðalbjörg, f. 9. mars 1986,
  4. Magnús Ingvar, f. 20. maí 1988.

bhfdda Margrét Ragna Bjarnadóttir,
f. 29. mars 1979 á Akureyri.
 
bhfddb Sigríður Birna Bjarnadóttir,
f. 18. júlí 1983 á Akureyri.
 
bhfddc Helga Aðalbjörg Bjarnadóttir,
f. 9. mars 1986 á Akureyri.
 
bhfddd Magnús Ingvar Bjarnason,
f. 20. maí 1988 á Akureyri.

bhfe Freygerður Magnúsdóttir,
f. 9. nóv. 1933 á Helgastöðum.
Húsfreyja og búningahönnuður á Akureyri.
M. Jóhann Bjarmi Símonarson,
f. 22. júní 1931 á Akureyri,
d. 2. ágúst 1996.
Skrifstofustjóri á Akureyri.
For.: Símon Símonarson, f. 9. nóv. 1881 í Syðra-Tjarnarkoti í Öngulstaðahr. Eyjaf., d. 29. júní 1962. Sjómaður og iðnverkamaður á Akureyri
og Sigurrós Þorleifsdóttir, f. 4. ágúst 1903 á Klængshóli í Svarfaðardal, d. 6. des. 1990. Húsfreyja og sauma-og prjónakona á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Þorleifur, f. 10. nóv. 1951,
  2. Símon Jón, f. 19. mars 1957.

bhfea Þorleifur Jóhannsson,
f. 10. nóv. 1951.
Húsgagnasmiður á Akureyri, síðar á Sólgarði Eyjafjarðarsveit.
K. 31. des. 1978, Olga Ellen Einarsdóttir,
f. 16. apríl 1952 á Akureyri.
Húsfreyja og kennari á Akureyri.
For.: Einar Frímannsson, f. 5. mars 1931 í Hafnarfirði. Bús. í Reykjavík
og Inga Helena Þorgrímsdóttir, f. 10. mars 1931. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Rakel, f. 6. júní 1980,
  2. Agnes, f. 22. jan. 1983,
  3. Einar Freyr, f. 22. jan. 1983.
Barnsmóðir Hafdís Hrafnhildur Sverrisdóttir,
f. 10. mars 1956 í Vestmannaeyjum.
Verkakona á Dalvík.
For.: Sverrir Ósmann Sigurðsson, f. 21. jan. 1928 á Rófu í Miðfirði. Múrari á Dalvík
og k.h. Erna Hallgrímsdóttir, f. 31. okt. 1933 á Dalvík. Verkakona á Dalvík.
    Barn þeirra:
  1. Sverrir Freyr, f. 10. mars 1975.

bhfeaa Rakel Þorleifsdóttir,
f. 6. júní 1980 á Akureyri.
 
bhfeab Agnes Þorleifsdóttir,
f. 22. jan. 1983 á Akureyri.
 
bhfeac Einar Freyr Þorleifsson,
f. 22. jan. 1983 á Akureyri.
 
bhfead Sverrir Freyr Þorleifsson,
f. 10. mars 1975 í Árskógshr. Eyjaf.
Iðnverkamaður á Dalvík.

bhfeb Símon Jón Jóhannsson,
f. 19. mars 1957.
Kennari í Hafnarfirði.
Barnsmóðir Sigríður Ágústsdóttir,
f. 12. nóv. 1957 í Reykjavík.
Bús. í Noregi.
For.: Ágúst Stefánsson, f. 8. ágúst 1923 í Vestmannaeyjum. Loftskeytamaður í Reykjavík
og Helga Kristín Ágústsdóttir, f. 5. okt. 1926 í Æðey N.-ísaf. Loftskeytamaður og skrifstofustjóri í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Ágúst Bjarmi, f. 22. júní 1979.
K. 9. júlí 1994, Hallfríður Helgadóttir,
f. 11. sept. 1957.
Húsfreyja og kennari í Hafnarfirði.
For.: Helgi Júlíusson, f. 20. júní 1918. Íþróttakennari, kaupmaður og úrsmiður á Akranesi
og Hulda Jónsdóttir, f. 4. júní 1918 í Hjarðarhaga á Jökuldal. Húsfreyja á Akranesi.

bhfeba Ágúst Bjarmi Símonarson,
f. 22. júní 1979 í Reykjavík.

bhff Hrefna Magnúsdóttir,
f. 3. mars 1920 í Litladal í Saurbæjarhr. Eyjaf.
Prestsfrú á Mælifelli, Syðra-Laugalandi og Álfabrekku.
M. 9. okt. 1943, Bjartmar Kristjánsson,
f. 14. apríl 1915 á Ytri-Tjörnum í Öngulstaðahr. Eyjaf.,
d. 20. sept. 1990 á Akureyri.
Prestur á Mælifelli 1946-67 og Syðra-Laugalandi í Öngulstaðahr. 1967-86. Síðast búsettur á Álfabrekku í Öngulstaðahr. Eyjaf.
For.: Kristján Helgi Benjamínsson, f. 24. okt. 1866 á Ytri-Tjörnum, d. 10. jan. 1956. Bóndi og hreppstjóri á Ytri-Tjörnum Öngulstaðahr. Eyjaf. til 1944
og Fanney Friðriksdóttir, f. 6. jan. 1881 í Brekku Öngulstaðahr. Eyjaf., d. 13. ágúst 1955 á Akureyri. Húsfreyja á Ytri-Tjörnum Öngulstaðahr. Eyjaf.
    Börn þeirra:
  1. Snæbjörg Rósa, f. 16. apríl 1945,
  2. Kristján Helgi, f. 7. júní 1947,
  3. Jónína Þórdís, f. 30. des. 1948,
  4. Benjamín Garðar, f. 2. sept. 1950,
  5. Fanney Hildur, f. 1. apríl 1953,
  6. Hrefna Sigríður, f. 2. apríl 1958.

bhffa Snæbjörg Rósa Bjartmarsdóttir,
f. 16. apríl 1945 á Akureyri.
Húsfreyja í Fremri-Hundadal í Miðdalahr. Dal.
M. 13. maí 1967, (skilin), Gunnar Aðalsteinn Thorsteinsson,
f. 27. apríl 1944 í Reykjavík.
Tamningamaður.
For.: Axel Thorsteinsson, f. 5. mars 1895 í Reykjavík, d. 3. des. 1984 á Selfossi. Kennari, blaðamaður og rithöfundur í Reykjavík
og Sigríður Þorgeirsdóttir Thorsteinsson, f. 21. sept. 1909 í Reykjavík, d. 26. jan. 1965 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Hrefna Gunnarsdóttir, f. 30. nóv. 1968,
  2. Sigríður Perla, f. 1. des. 1970.
M. (óg.) Ólafur Ragnarsson,
f. 22. nóv. 1938 í Dalasýslu.
Bóndi í Fremri-Hundadal Miðdalahr. Dal.
Móðir: Málfríður Kristjánsdóttir, f. 5. jan. 1897 á Hamri í Hörðudalshr. Dal., d. 13. des. 1988. Húsfreyja í Fremri-Hundadal í Miðdalahr. Dal.
    Börn þeirra:
  1. Málfríður Kr., f. 25. des. 1974,
  2. Ragnar Gísli, f. 6. des. 1976.

bhffaa Hrefna Gunnarsdóttir Thorsteinsson,
f. 30. nóv. 1968 á Akureyri.
Bús. í Kópavogi.
M. (óg.) Pétur Viðarsson,
f. 8. des. 1967 á Egilsstöðum.
Bús. í Kópavogi.
For.: Viðar Sigurgeirsson, f. 9. júní 1942 á Seyðisfirði. Vélstjóri í Kópavogi
og Steinunn Áslaug Pétursdóttir, f. 8. mars 1944 á Egilsstöðum. Húsfreyja í Kópavogi.
 
bhffab Sigríður Perla Thorsteinsson,
f. 1. des. 1970 á Seyðisfirði.
Bús. í Reykjavík.
 
bhffac Málfríður Kr. Ólafsdóttir,
f. 25. des. 1974.
 
bhffad Ragnar Gísli Ólafsson,
f. 6. des. 1976.

bhffb Kristján Helgi Bjartmarsson,
f. 7. júní 1947 á Mælifelli í Skagafirði.
Rafmagnsverkfræðingurí Reykjavík.
M. Halldóra Guðmundsdóttir,
f. 14. júní 1950.
For.: Guðmundur Ágúst Jensen Carlson, f. 17. nóv. 1919. Pípulagningameistari í Reykjavík
og k.h. (skildu) Kristín Halldórsdóttir, f. 22. nóv. 1921.
    Börn þeirra:
  1. Bjartmar, f. 22. des. 1977,
  2. Grétar, f. 2. júlí 1980.

bhffba Bjartmar Kristjánsson,
f. 22. des. 1977.
 
bhffbb Grétar Kristjánsson,
f. 2. júlí 1980.

bhffc Jónína Þórdís Bjartmarsdóttir,
f. 30. des. 1948 á Mælifelli í Skagafirði.
Bús. í Reykjavík.
 
bhffd Benjamín Garðar Bjartmarsson,
f. 2. sept. 1950.
B.A. í sálfræði.
 
bhffe Fanney Hildur Bjartmarsdóttir,
f. 1. apríl 1953.
Sjúkraliði.
Barnsfaðir Steinólfur Arnar Geirdal Guðmundsson,
f. 4. okt. 1951 á Akureyri.
Málari í Reykjavík.
For.: Guðmundur Ásgeirsson, f. 13. júlí 1923 í Hrappstaðaseli í Bárðardal, d. 26. apríl 1983. Netagerðarmaður á Akureyri
og Hekla Geirdal Jónsdóttir, f. 31. mars 1929 í Ytri-Tungu á Tjörnesi. Húsfreyja og verkakona á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Bjartmar Freyr, f. 7. febr. 1973.

bhffea Bjartmar Freyr Arnarsson,
f. 7. febr. 1973.

bhfff Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir,
f. 2. apríl 1958.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. (óg.) Aðalsteinn Jónsson,
f. 13. des. 1959 í Reykjavík.
Kerfisfræðingur í Reykjavík.
For.: Jón Aðalsteinn Aðalsteinsson, f. 20. apríl 1932 á Halldórsstöðum í Reykjadal. Læknir
og k.h. (skildu) Kolbrún Inga Sæmundsdóttir, f. 14. nóv. 1937 á Akureyri. Húsfreyja.
    Börn þeirra:
  1. Magnús Jón, f. 30. mars 1984,
  2. Jökull Sindri, f. 15. ágúst 1988,
  3. Sunneva Hildur, f. 14. júlí 1992,
  4. Jón Bjartmar, f. 18. júlí 1994.

bhfffa Magnús Jón Aðalsteinsson,
f. 30. mars 1984 í Reykjavík.
 
bhfffb Jökull Sindri Aðalsteinsson,
f. 15. ágúst 1988 í Reykjavík.
 
bhfffc Sunneva Hildur Aðalsteinsdóttir,
f. 14. júlí 1992 í Reykjavík.
 
bhfffd Jón Bjartmar Aðalsteinsson,
f. 18. júlí 1994 í Reykjavík.

bhfg Þorgerður Magnúsdóttir,
f. 4. mars 1922 í Litladal.
Húsfreyja á Akureyri.
M. Ingólfur Sigurðsson,
f. 9. sept. 1922 á Akureyri.
Skipstjóri á Akureyri.
For.: Sigurður Sölvason, f. 16. jan. 1895 á Akureyri, d. 10. júní 1986 á Akureyri. Húsasmíðameistari á Akureyri
og Elínborg Jónsdóttir, f. 18. mars 1888 á Krónustöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 31. okt. 1979 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Magnús, f. 7. apríl 1944,
  2. Sölvi, f. 8. júní 1964.

bhfga Magnús Ingólfsson,
f. 7. apríl 1944 á Akureyri.
Húsasmíðameistari á Akureyri.
K. 25. des. 1964, Solveig Erlendsdóttir,
f. 17. des. 1945 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Erlendur Snæbjörnsson, f. 4. nóv. 1916 í Svartárkoti í Bárðardal. Bílamálari á Akureyri
og Hrefna Álfheiður Jónsdóttir, f. 24. maí 1926 í Pálmholti í Arnarneshr. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Hrefna, f. 2. sept. 1964,
  2. María, f. 22. apríl 1972,
  3. Magnús, f. 11. febr. 1976.

bhfgaa Hrefna Magnúsdóttir,
f. 2. sept. 1964 á Akureyri.
M. Finnur Víðir Gunnarsson,
f. 17. jan. 1964.
For.: Gunnar Konráð Finnsson, f. 3. okt. 1929 í Ólafsfirði. Vaktmaður í Ólafsfirði
og Svanhvít Tryggvadóttir, f. 12. des. 1927 á Barkarstöðum. Húsfreyja.
    Börn þeirra:
  1. Magnús, f. 10. júní 1993,
  2. Gunnar Konráð, f. 8. okt. 1996.

bhfgaaa Magnús Finnsson,
f. 10. júní 1993.
 
bhfgaab Gunnar Konráð Finnsson,
f. 8. okt. 1996.

bhfgab María Magnúsdóttir,
f. 22. apríl 1972.
 
bhfgac Magnús Magnússon,
f. 11. febr. 1976.

bhfgb Sölvi Ingólfsson,
f. 8. júní 1964.
Akureyri.
M. Guðrún Jónsdóttir,
f. 20. júní 1968.
Akureyri.
For.: Jón Smári Friðriksson, f. 16. des. 1943. Múrari á Akureyri
og María Daníelsdóttir, f. 11. júní 1944. Akureyri.
M. Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 30. maí 1960 á Akureyri.
For.: Guðmundur Rafn Pétursson, f. 28. júní 1940 á Akureyri. Húsasmiður og húsvörður á Akureyri
og Sigrún Gunnarsdóttir, f. 20. febr. 1939. Húsfreyja á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Rakel, f. 18. okt. 1986.

bhfgba Rakel Sölvadóttir,
f. 18. okt. 1986 á Akureyri.

bhfh Guðný Magnúsdóttir,
f. 12. febr. 1923 í Litladal í Eyjafirði.
Húsfreyja á Öngulsstöðum Öngulsstaðahr Eyjaf.
M. 21. maí 1950, Sigurgeir Halldórsson,
f. 24. des. 1921 á Öngulsstöðum.
Bóndi á Öngulsstöðum í Öngulsstaðahr. Eyjaf.
For.: Halldór Sigurgeirsson, f. 13. des. 1892 á Öngulsstöðum, d. 25. febr. 1967. Bóndi á Öngulsstöðum Öngulsstaðahr. Eyjaf.
og Þorgerður Siggeirsdóttir, f. 21. nóv. 1890 á Krónustöðum í Saurbæjarhr Eyjaf., d. 11. maí 1986 á Akureyri. Húsfreyja á Öngulsstöðum Öngulsstaðahr. Eyjaf.
    Börn þeirra:
  1. Jóhannes Geir, f. 8. nóv. 1950,
  2. Halldór, f. 16. nóv. 1951,
  3. Jóna, f. 24. ágúst 1957,
  4. Snæbjörg, f. 7. febr. 1963.

bhfha Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
f. 8. nóv. 1950 á Akureyri.
Bóndi á Öngulsstöðum III í Öngulsstaðahr. Eyjaf. frá 1975, alþingismaður frá 1991.
M. Kristín Brynjarsdóttir,
f. 29. jan. 1951 í Glaumbæ í Reykjadal.
Húsfreyja á Öngulsstöðum III í Eyjaf.
For.: Brynjar Axelsson, f. 6. maí 1931 á Akureyri. Bóndi í Glaumbæ í Reykjadal
og Guðný Kristjánsdóttir, f. 22. júlí 1932. Húsfreyja í Glaumbæ í Reykjadal.
    Börn þeirra:
  1. Sveina Björk, f. 18. sept. 1970,
  2. Guðný, f. 4. jan. 1974,
  3. Sunna Hlín, f. 26. ágúst 1977.

bhfhaa Sveina Björk Jóhannesdóttir,
f. 18. sept. 1970 á Akureyri.
Húsfreyja á >Öngulsstöðum III í Eyjafirði.
M. Gunnar Valur Eyþórsson,
f. 17. ágúst 1968 á Akureyri.
Bóndi og rafvirki á Öngulsstöðum III í Eyjafirði.
For.: Eyþór Gunnþórsson, f. 5. mars 1949 í Steinkoti í Kræklingahlíð. Verslunarstjóri á Akureyri
og Soffía Valdimarsdóttir, f. 9. maí 1949 á Akureyri. Húsfreyja og verslunarmaður á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Baldvin Þór, f. 30. júní 1990.

bhfhaaa Baldvin Þór Gunnarsson,
f. 30. júní 1990 á Akureyri.

bhfhab Guðný Jóhannesdóttir,
f. 4. jan. 1974 á Húsavík.
Bús. á Akureyri.
 
bhfhac Sunna Hlín Jóhannesdóttir,
f. 26. ágúst 1977 á Akureyri.
Bús. á Öngulsstöðum.

bhfhb Halldór Sigurgeirsson,
f. 16. nóv. 1951 á Öngulsstöðum.
Bjó á Þórustöðum VI í Öngulsstaðahr. 1977-79, ketil-og plötusmiður á Akureyri.
M. Sigríður Ásta Harðardóttir,
f. 7. mars 1949 á Akureyri.
Kennari við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði.
For.: Hörður Gunnvarður Adolfsson, f. 10. nóv. 1923 á Ísafirði. Bóndi í Skálpagerði í Öngulsstaðahr. frá 1966, framkvæmdastjóri á Baug og Þorshamri, oddviti Öngulsstaðahr. 1974-78.
og Unnur Áskelsdóttir, f. 23. júlí 1927 á Akureyri. Húsfreyja í Skálpagerði.
    Börn þeirra:
  1. Hörður, f. 1. okt. 1975,
  2. Sigríður Dóra, f. 8. nóv. 1976.
Barnsmóðir Petrína Guðný Elíasdóttir,
f. 16. ágúst 1950.
Grindavík.
    Barn þeirra:
  1. Jóhanna Elín, f. 23. apríl 1971.

bhfhba Hörður Halldórsson,
f. 1. okt. 1975 á Akureyri.
 
bhfhbb Sigríður Dóra Halldórsdóttir,
f. 8. nóv. 1976 á Akureyri.
 
bhfhbc Jóhanna Elín Halldórsdóttir,
f. 23. apríl 1971.
Húsfreyja og danskennari í Reykjavík.
M. Karl Róbert Þórhallsson,
f. 7. ágúst 1971 í Njarðvík.
Sjómaður í Grindavík.
For.: Þórhallur Arnar Guðmundsson, f. 28. nóv. 1941.
og Sigríður Friðjónsdóttir, f. 23. ágúst 1944.
    Barn þeirra:
  1. Guðný Ósk, f. 4. jan. 1995.

bhfhbca Guðný Ósk Karlsdóttir,
f. 4. jan. 1995 í Keflavík.

bhfhc Jóna Sigurgeirsdóttir,
f. 24. ágúst 1957 á Akureyri.
Akureyri., húsfreyja Akureyri.
M. 28. maí 1978, Lúðvík Trausti Gunnlaugsson,
f. 31. mars 1957 á Akureyri.
Akureyri., vélstjóri Akureyri.
For.: Gunnlaugur Traustason, f. 30. júní 1937 á Ólafsfirði. Skipasmiður á Akureyri
og Svava Lúðvíksdóttir, f. 28. febr. 1939 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Helga Ósk, f. 5. maí 1977,
  2. Lúðvík Trausti, f. 17. des. 1979,
  3. Sigurgeir, f. 16. maí 1990,
  4. Þórhallur Birkir, f. 21. júní 1993.

bhfhca Helga Ósk Lúðvíksdóttir,
f. 5. maí 1977 á Akureyri.
Akureyri., starfsstúlka Akureyri.
M. Þórir Ármannsson,
f. 17. júlí 1975.
Akureyri., bús á Myrkárbakka.
For.: Ármann Búason, f. 29. okt. 1939. Myrkárbakka., bóndi Myrkárbakka Skriðuhreppi Eyjaf.
og Alda Traustadóttir, f. 18. apríl 1948. Akureyri., húsfreyja Myrkárbakka Skriðuhreppi Eyjaf.
    Barn þeirra:
  1. Ármann Ingi, f. 15. okt. 1995.

bhfhcaa Ármann Ingi Þórisson,
f. 15. okt. 1995 á Akureyri.
Akureyri.

bhfhcb Lúðvík Trausti Lúðvíksson,
f. 17. des. 1979 á Akureyri.
 
bhfhcc Sigurgeir Lúðvíksson,
f. 16. maí 1990 á Akureyri.
 
bhfhcd Þórhallur Birkir Lúðvíksson,
f. 21. júní 1993 á Akureyri.

bhfhd Snæbjörg Sigurgeirsdóttir,
f. 7. febr. 1963 á Akureyri.
Húsfreyja og kennari í Reykjavík.
M. Friðrik Friðriksson,
f. 7. jan. 1958 í Hafnarfirði.
Kvikmyndagerðarmaður í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Daníel, f. 21. júlí 1985.

bhfhda Daníel Friðriksson,
f. 21. júlí 1985 í Reykjavík.

bhfi Guðrún Magnúsdóttir,
f. 16. apríl 1924 í Litladal.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. 24. apríl 1952, Hörður Bragi Jónsson,
f. 24. apríl 1926 á Brekku í Aðaldal.
Bús. í Reykjavík.
For.: Jón Bergvinsson, f. 23. jan. 1886 á Húsabakka, d. 19. maí 1958. Bóndi á Brekku í Aðaldal
og Margrét Sigurtryggvadóttir, f. 5. mars 1890 á Litluvöllum í Bárðardal, d. 19. maí 1958. Húsfreyja á Brekku í Aðaldal.
    Börn þeirra:
  1. Ragnar, f. 3. febr. 1953,
  2. Magnús Jón, f. 7. mars 1954,
  3. Ómar Geir, f. 19. júlí 1959.

bhfia Ragnar Bragason,
f. 3. febr. 1953.
M. Kristín Ólafsdóttir,
f. 26. nóv. 1957.
For.: Ólafur Garðar Eyjólfsson, f. 15. okt. 1936.
og Inga Erna Þórarinsdóttir, f. 8. nóv. 1933.
    Börn þeirra:
  1. Bragi, f. 17. júní 1978,
  2. Berglind, f. 30. sept. 1978.

bhfiaa Bragi Ragnarsson,
f. 17. júní 1978.
 
bhfiab Berglind Ragnarsdóttir,
f. 30. sept. 1978.

bhfib Magnús Jón Bragason,
f. 7. mars 1954.
M. Brynja Bjarnadóttir,
f. 7. apríl 1958 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Bjarni Valgeir Bjarnason, f. 29. ágúst 1921 í Reykjavík. Járnabindingamaður í Bandaríkjunum
og k.h. (skildu) Hulda Ingimundardóttir, f. 9. sept. 1932 í Hveravík í Staðarhr. Strand. Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Hulda María, f. 8. mars 1980.

bhfiba Hulda María Magnúsdóttir,
f. 8. mars 1980 í Reykjavík.

bhfic Ómar Geir Bragason,
f. 19. júlí 1959.

bhfj Aðalmundur Magnússon,
f. 23. ágúst 1925 í Litladal.
Flugvélstjóri í Reykjavík.
K. (skilin), Gyða Gestsdóttir,
f. 24. jan. 1930 í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Auður, f. 12. maí 1953.
M. Lína Hilke Jakob,
f. 25. mars 1941 í Þýskalandi.
Húsfreyja og yfirflugfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Konráð Garðar, f. 21. júlí 1971,
  2. Henning Þór, f. 14. des. 1973,
  3. Magnús Ingi, f. 13. maí 1975.

bhfja Auður Aðalmundardóttir,
f. 12. maí 1953 í Reykjavík.
Húsfreyja á Seltjarnarnesi.
M. Sævar Þór Guðmundsson,
f. 21. okt. 1953 í Kópavogi.
Rafvélavirki á Seltjarnarnesi.
For.: Guðmundur Ingiberg Björnsson, f. 26. apríl 1924 á Felli Fellshr. Strand. Vélstjóri í Kópavogi
og Gyða Jenný Agnes Steindórsdóttir, f. 16. okt. 1929 á Seltjarnarnesi. Húsfreyja í Kópavogi.
    Börn þeirra:
  1. Aðalmundur Magnús, f. 17. júlí 1971,
  2. Guðmundur Þór, f. 27. jan. 1975,
  3. Lilja Sædís, f. 31. jan. 1978,
  4. Eva María, f. 12. nóv. 1982,
  5. Maríanna Eva, f. 7. júní 1992.

bhfjaa Aðalmundur Magnús Sævarsson,
f. 17. júlí 1971 í Reykjavík.
Bús. á Seltjarnarnesi.
 
bhfjab Guðmundur Þór Sævarsson,
f. 27. jan. 1975 í Reykjavík.
Bús. á Seltjarnarnesi.
 
bhfjac Lilja Sædís Sævarsdóttir,
f. 31. jan. 1978 á Akranesi.
Bús. á Seltjarnarnesi.
 
bhfjad Eva María Sævarsdóttir,
f. 12. nóv. 1982 í Reykjavík,
d. 25. sept. 1990.
 
bhfjae Maríanna Eva Sævarsdóttir,
f. 7. júní 1992 í Reykjavík.

bhfjb Konráð Garðar Aðalmundsson,
f. 21. júlí 1971 í Reykjavík.
Bús. í Reykjavík.
 
bhfjc Henning Þór Aðalmundsson,
f. 14. des. 1973 í Reykjavík.
Stýrimaður.
K. (óg.) Lilja Sesselja Steindórsdóttir,
f. 4. mars 1973 í Reykjavík.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Steindór Guðmundsson, f. 21. mars 1949 í R3eykjavík. Sendibifreiðastjóri í Reykjavík
og Margrét Guðrún Brynjólfsdóttir, f. 28. febr. 1951 á Akranesi. Húsfreyja í Keflavík.
    Barn þeirra:
  1. Margrét Birna, f. 9. des. 1994.

bhfjca Margrét Birna Henningsdóttir,
f. 9. des. 1994 í Reykjavík.

bhfjd Magnús Ingi Aðalmundsson,
f. 13. maí 1975 í Reykjavík.
Bús. í Reykjavík.

bhg Benedikt Elfar Árnason,
f. 27. sept. 1892 í Litladal Saurbæjarhr. Eyjaf.,
d. 24. apríl 1960.
Söngvari og söngstjóri í Reykjavík.
M. Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir,
f. 18. apríl 1895.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Kristján Gíslason, f. 15. júní 1863 á Eyvindarstöðum í Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún., d. 3. apríl 1954. Kaupmaður á Sauðárkróki
og Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir, f. 30. júní 1865 í Skógargerði, d. 27. júlí 1928. Húsfreyja á Sauðárkróki.
    Barn þeirra:
  1. Árni, f. 5. júní 1928.

bhga Árni Benediktsson Elfar,
f. 5. júní 1928 á Akureyri.
Hljómlistarmaður í Reykjavík.
M. Þorbjörg Pétursdóttir Biering,
f. 21. ágúst 1935.
For.: Pétur Wilhelm Biering, f. 28. des. 1905 í Reykjavík, d. 19. febr. 1963. Baðvörður í Reykjavík
og Sigríður Einarína Guðmundsdóttir Biering, f. 21. febr. 1910 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Árni Þór, f. 7. júlí 1958.
M. Kristjana Magnúsdóttir,
f. 7. ágúst 1940 í Reykjavík.
Húsfreyja í Garðabæ.
For.: Magnús Steingrímsson, f. 20. jan. 1920. Bifreiðastjóri í Reykjavík
og Zanny Axelsdóttir Clausen, f. 28. okt. 1920, d. 4. mars 1978.
    Börn þeirra:
  1. Agnes, f. 31. júlí 1974,
  2. Örnólfur, f. 31. júlí 1974.

bhgaa Árni Þór Árnason Elfar,
f. 7. júlí 1958.
M. Kristín Jóhanna Karlsdóttir Hirst,
f. 28. nóv. 1961.
For.: Karl Jóhann Már Hirst, f. 28. sept. 1938. Skrifstofumaður í Reykjavík
og Guðrún Jóna Jónsdóttir, f. 27. júlí 1940.
    Barn þeirra:
  1. Árni Jóhann, f. 15. jan. 1978.
bhgaaa Árni Jóhann Árnason Elfar,
f. 15. jan. 1978.

bhgab Agnes Árnadóttir Elfar,
f. 31. júlí 1974.
 
bhgac Örnólfur Árnason Elfar,
f. 31. júlí 1974.

bi Ólafur Baldvinsson,
f. 18. okt. 1853 á Siglunesi,
d. 22. mars 1860 á Siglunesi.
 
bj Anna Baldvinsdóttir,
f. 29. des. 1855 á Siglunesi,
d. 1921.
Húsfreyja á Ytra-Kambhóli.
M. 18. sept. 1874, Sigurður Jónsson,
f. 31. mars 1845,
d. 22. sept. 1897.
Bóndi á Kambhóli í Arnarneshr. Áttu 20 börn saman.
For.: Jón Sveinsson, f. um 1802. Bóndi á Ytri-Brekkum
og María Skúladóttir, f. um 1807. Húsfreyja á Ytri-Brekkum.
    Börn þeirra:
  1. Baldvin, f. 19. ágúst 1875,
  2. Magnús Jón, f. 22. sept. 1878,
  3. Guðrún, f. 22. sept. 1878,
  4. Magnús Jón, f. 3. ágúst 1882,
  5. Sigrún, f. 7. nóv. 1883,
  6. Guðrún Stefanía, f. 11. okt. 1885,
  7. Steinþór, f. 14. des. 1886,
  8. Ólöf María, f. 16. apríl 1890,
  9. Júlíana Helga, f. 7. júlí 1891,
  10. Gunnar, f. 1. ágúst 1892.

bja Baldvin Sigurðsson,
f. 19. ágúst 1875 á Hálsi í Fnjóskadal.
 
bjb Magnús Jón Sigurðsson,
f. 22. sept. 1878.
 
bjc Guðrún Sigurðardóttir,
f. 22. sept. 1878 á Hálsi í Fnjóskadal.
 
bjd Magnús Jón Sigurðsson,
f. 3. ágúst 1882,
d. 10. ágúst 1961.
Verkamaður á Akureyri.
M. Sigurbjörg Björnsdóttir,
f. 17. júlí 1889 á Leifsstöðum í Kaupangssveit,
d. 1979.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Björn Jónsson, f. um 1860. Grænhóli í Glæsibæjarhr Eyjaf.
og Steinvör Vilhelmína Hjálmarsdóttir, f. 9. ágúst 1849 í Breiðuvík á Tjörnesi.
    Börn þeirra:
  1. Sverrir, f. 27. okt. 1916,
  2. Ármann Tryggvi, f. 20. nóv. 1919,
  3. Anton Sigurður, f. 27. febr. 1922,
  4. Fanney, f. um 1925,
  5. Björn, f. 5. maí 1931.

bjda Sverrir Magnússon,
f. 27. okt. 1916 á Akureyri,
d. 5. sept. 1984 á Akureyri.
Blikksmiður á Akureyri.
M. Guðbjörg Ingimundardóttir,
f. 24. júní 1917 á Neskaupstað.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Ingimundur Þorleifsson, f. 4. maí 1859, d. 2. apríl 1941. Bóndi í Skálateigi I. í Norðfirði
og Helga Kristjánsdóttir, f. 11. júní 1878, d. 18. jan. 1932. Húsfreyja í Skálteigi I. í Norðfirði.
    Börn þeirra:
  1. Hreinn, f. 14. des. 1940,
  2. Valmundur, f. 29. nóv. 1941,
  3. Halldóra Friðfinna, f. 8. jan. 1954.

bjdaa Hreinn Sverrisson,
f. 14. des. 1940.
Símaverkstjóri á Akureyri.
M. Elísabet Gunnarsdóttir,
f. 24. apríl 1943 á Ísafirði.
Húsfreyja og launafulltrúi á Akureyri.
For.: Gunnar Bachmann Guðmundsson, f. 3. febr. 1913, d. 20. jan. 1959 Drukknaði í Cuxhaven. Verslunarstjóri á Ísafirði
og Guðmunda Helga Hermundsdóttir, f. 6. júlí 1923 á Akureyri. Húsfreyja á Ísafirði.
    Börn þeirra:
  1. Gunnar, f. 27. apríl 1964,
  2. Guðbjörn Sverrir, f. 12. maí 1968.

    bjdaaa Gunnar Bachmann Hreinsson,
    f. 27. apríl 1964.
    Rafeindatæknir.
    M. Vilborg Huld Helgadóttir,
    f. 15. ágúst 1968.
    Lyfjafræðingur.
    For.: Helgi Jóhannes Ísaksson, f. 29. okt. 1945. Læknir í Reykjavík
    og Málfríður Skúladóttir, f. (1945).
      Barn þeirra:
    1. Sonja Bára, f. 9. ágúst 1991.

    bjdaaaa Sonja Bára Gunnarsdóttir,
    f. 9. ágúst 1991.

    bjdaab Guðbjörn Sverrir Hreinsson,
    f. 12. maí 1968.
    Verkfræðinemi.
    M. Kalina Klopova
    f. 11. júní 1976.
      Barn þeirra:
    1. Daníel Sverrir, f. 12. júlí 2001.

    bjdaaba Daníel Sverrir Guðbjörnsson,
    f. 12. júlí 2001.

    bjdab Valmundur Sverrisson,
    f. 29. nóv. 1941.
     
    bjdac Halldóra Friðfinna Sverrisdóttir,
    sjá lið bjeaac
    f. 8. jan. 1954 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. (skilin), Valdór Jóhannsson,
    f. 16. mars 1954 á Egilsstöðum.
    Bifreiðastjóri á Egilsstöðum.
    For.: Jóhann Valdórsson, f. 20. jan. 1920. Bóndi og múrari á Þrándarstöðum í Eiðaþinghá
    og Hulda Stefánsdóttir, f. 6. nóv. 1920, d. 26. apríl 1989. Húsfreyja á Þrándarstöðum í Eiðaþinghá.
    M. 12. ágúst 1989, Valgeir Hauksson,
    f. 28. maí 1955 á Akureyri.
    Sjómaður á Akureyri.
    For.: Haukur Þorbjörnsson, f. 1. jan. 1931 á Akureyri. Bifreiðastjóri á Akureyri
    og k.h. Sigrún Ragnarsdóttir, f. 4. des. 1933 á Hjalteyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Sigurbjörg Rún, f. 23. ágúst 1982.

    bjdaca Sigurbjörg Rún Valgeirsdóttir,
    sjá lið bjeaaca
    f. 23. ágúst 1982 á Akureyri.

    bjdb Ármann Tryggvi Magnússon,
    f. 20. nóv. 1919 á Akureyri,
    d. 25. apríl 1963.
    Húsgagnasmíðameistari.
    K. 13. júlí 1941, Maríanna Valtýsdóttir,
    f. 8. okt. 1920 í Stærra-Árskógi.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Valtýr Jónsson, f. 5. okt. 1895, d. 30. okt. 1976. Bóndi á Selárbakka Árskógshr.
    og Rakel Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 28. ágúst 1891 á Selárbakka, d. 17. nóv. 1958. Húsfreyja á Selárbakka á Árskógsströnd Eyjaf.
      Börn þeirra:
    1. Sigurbjörg, f. 21. maí 1941,
    2. Ragnar Valtýr, f. 24. maí 1950.

    bjdba Sigurbjörg Ármannsdóttir,
    f. 21. maí 1941.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. 1. apríl 1961, Þórarinn Sigmundur Hrólfsson,
    f. 27. febr. 1941.
    Múrarameistari í Reykjavík.
    For.: Hrólfur Jón Þórarinsson, f. 2. okt. 1911 í Bolungarvík, d. 14. júní 1976 í Reykjavík. Útgerðarmaður á Ísafirði
    og Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir, f. 30. apríl 1914 á Þrasastöðum Holtshr. Skag. Húsfreyja á Ísafirði og í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Tryggvi, f. 12. febr. 1961,
    2. Hrólfur, f. 26. apríl 1965,
    3. Sigþór, f. 22. nóv. 1967.

    bjdbaa Tryggvi Þórarinsson,
    f. 12. febr. 1961.
    Heildsali á Akureyri.
    Barnsmóðir Linda Rún Rúnarsdóttir,
    f. 12. okt. 1963 í Reykjavík.
    Sjúkraliði í Reykjavík.
    For.: Rúnar Lárus Ólafsson, f. 25. nóv. 1933. Bifreiðastjóri
    og Sigurlína Konráðsdóttir, f. 6. júní 1937 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Fanney Silla, f. 7. sept. 1984.
    K. 22. júní 1985, Ingibjörg Ingólfsdóttir,
    f. 10. des. 1959 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Þorvarður Ingólfur Ólafsson, f. 14. mars 1926 á Suðureyri í Súgandafirði. Klæðskeri á Akureyri
    og Guðbjörg Anna Árnadóttir, f. 3. jan. 1926 á Ólafsfirði. Saumakona á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Eva Rut, f. 25. apríl 1987.

    bjdbaaa Fanney Silla Tryggvadóttir,
    f. 7. sept. 1984.
     
    bjdbaab Eva Rut Tryggvadóttir,
    f. 25. apríl 1987 á Akureyri.

    bjdbab Hrólfur Þórarinsson,
    f. 26. apríl 1965.
    Rafvirki í Reykjavík.
    M. Sigríður Sturlaugsdóttir,
    f. 25. ágúst 1966.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Sturlaugur Jóhann Eyjólfsson, f. 14. jan. 1940 í Tjaldanesi í Saurbæ. Bóndi á Efri-Brunná í Saurbæ
    og Birna Kristín Lárusdóttir, f. 22. júní 1946 í Reykjavík. Húsfreyja á Efri-Brunná í Saurbæ.
      Börn þeirra:
    1. Kristín Björg, f. 26. okt. 1990,
    2. Anna Þóra, f. 29. des. 1992.

    bjdbaba Kristín Björg Hrólfsdóttir,
    f. 26. okt. 1990.
     
    bjdbabb Anna Þóra Hrólfsdóttir,
    f. 29. des. 1992.

    bjdbac Sigþór Þórarinsson,
    f. 22. nóv. 1967.
    Múrari í Reykjavík.

    bjdbb Ragnar Valtýr Ármannsson,
    f. 24. maí 1950 á Akureyri.

    bjdc Anton Sigurður Magnússon,
    f. 27. febr. 1922 á Akureyri,
    d. 24. maí 1967.
    Iðnverkamaður á Akureyri.
    M. Jóhanna Elín Sigurjónsdóttir,
    f. 12. ágúst 1921 á Siglufirði,
    d. 9. apríl 1973.
    Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Rósa, f. 27. febr. 1943,
    2. Ester Jóhanna, f. 22. des. 1949,
    3. Anna Sigríður, f. 23. sept. 1951,
    4. Magnús Jón, f. 28. apríl 1960.

    bjdca Rósa Antonsdóttir,
    f. 27. febr. 1943 á Hjalteyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Þóroddur Jakobsson Hjaltalín,
    f. 7. júní 1943 á Akureyri.
    Bólstrari á Akureyri.
    For.: Jakob Hjaltalín, f. 2. júlí 1905 á Akureyri, d. 25. jan. 1976. Verkamaður á Akureyri
    og Ingileif Jónsdóttir, f. 7. mars 1904, d. 14. febr. 1979.
      Barn þeirra:
    1. Jóhanna, f. 3. apríl 1968.

    bjdcaa Jóhanna Þóroddsdóttir Hjaltalín,
    f. 3. apríl 1968 á Akureyri.
    Verslunarmaður.
    M. Ólafur Erlendsson,
    f. 21. nóv. 1965 á Selfossi.
    Rafvirki á Akureyri.
    For.: Erlendur Agnar Árnason, f. 30. apríl 1942 í Reykjavík. Iðnfræðingur í Reykjavík
    og Gunnhildur Ólafsdóttir, f. 17. okt. 1945 í Hveragerði. Tækniteiknari og húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Alda Karen, f. 3. okt. 1993.

    bjdcaaa Alda Karen Ólafsdóttir,
    f. 3. okt. 1993 á Akureyri.

    bjdcb Ester Jóhanna Sigríður Antonsdóttir,
    f. 22. des. 1949.
    M. Þorbjörn Þórðarson Pálsson,
    f. 3. maí 1951.
    For.: Páll Þorbjörnsson, f. 7. okt. 1906, d. 20. febr. 1975. Skipstjóri og kaupmaður
    og Bjarnheiður Jóna Guðjónsdóttir, f. 7. sept. 1910, d. 10. ágúst 1976. Húsfreyja.
      Barn þeirra:
    1. Páll, f. 22. júní 1979.

    bjdcba Páll Þorbjarnarson,
    f. 22. júní 1979.
    Bús. í Vestmannaeyjum.
    M. Sæunn Tegeder Þorsteinsdóttir,
    f. 22. sept. 1980.
      Barn þeirra:
    1. Daníel Andri, f. 26. sept. 1999.

    bjdcbaa Daníel Andri Pálsson,
    f. 26. sept. 1999.

    bjdcc Anna Sigríður Antonsdóttir,
    f. 23. sept. 1951.
    Barnsfaðir Agnar Hólm Kristinsson,
    f. 25. jan. 1951,
    d. 2. júní 1971 drukknaði.
    Sjómaður á Akureyri.
    For.: Kristinn Baldur Agnarsson, f. 17. okt. 1925, d. 21. maí 1966 á Akureyri. Bílaklæðningamaður á Akureyri
    og Margrét Pétursdóttir, f. 11. júní 1926. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Anton Sigurður, f. 30. maí 1968.

    bjdcca Anton Sigurður Agnarsson,
    f. 30. maí 1968 á Akureyri.
    Sjómaður á Akranesi.
    K. (óg.) Erna Björk Markúsdóttir,
    f. 7. nóv. 1970 í Reykjavík.
    Húsfreyja á Akranesi.
    For.: Markús Kristinn Magnússon, f. 5. okt. 1951 í Reykjavík. Bús. á Ísafirði
    og Ellen Rósa Jones, f. 8. jan. 1953 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Jónas Gunnar, f. 26. ágúst 1989,
    2. Arnar Freyr, f. 16. júní 1994.

    bjdccaa Jónas Gunnar Antonsson,
    f. 26. ágúst 1989.
     
    bjdccab Arnar Freyr Antonsson,
    f. 16. júní 1994.

    bjdcd Magnús Jón Antonsson,
    f. 28. apríl 1960 á Akureyri.
    Sjómaður á Akureyri.
    K. (óg.) Sigríður Rósa Sigurðardóttir,
    f. 2. sept. 1967 í Reykjavík.
    Skrifstofumaður á Akureyri.
    For.: Sigurður Árni Kristinsson, f. 10. maí 1926 á Végeirsstöðum í Fnjóskadal. Verkamaður á Akureyri
    og Sigrún Stefánsdóttir, f. 5. júlí 1934 á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Sonja Rún, f. 16. júlí 1996.
      Börn hans:
    1. Jóhanna Elín, f. 15. jan. 1986,
    2. Anton Sigurður, f. 10. júní 1987.

    bjdcda Sonja Rún Magnúsdóttir,
    f. 16. júlí 1996 á Akureyri.
     
    bjdcdb Jóhanna Elín Magnúsdóttir,
    f. 15. jan. 1986.
     
    bjdcdc Anton Sigurður Magnússon,
    f. 10. júní 1987.

    bjdd Fanney Magnúsdóttir,
    f. um 1925.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Hinrik Hinriksson,
    f. 29. des. 1925 á Siglufirði.
    Húsgagnabólstrari á Akureyri.
    Faðir: Hinrik Oddson Thorarensen, f. 15. sept. 1893 á Akureyri, d. 26. des. 1986. Læknir og um skeið ritstjóri á Siglufirði, síðar í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Þorbergur, f. 18. júlí 1948,
    2. Sigurlaug, f. 6. nóv. 1951.

    bjdda Þorbergur Hinriksson,
    f. 18. júlí 1948 á Siglufirði.
    Bifreiðastjóri á Akureyri.
    M. Bryndís Friðriksdóttir,
    f. 10. sept. 1948 á Siglufirði.
    Húsfreyja og hárgreiðslumeistari á Akureyri.
    For.: Friðrik Kjartansson, f. 21. maí 1924 á Siglufirði, d. 22. nóv. 1988. Bifreiðastjóri á Akureyri
    og Þórlaug Guðbjörg Baldvinsdóttir, f. 3. nóv. 1922 á Höfða við Akureyri. Húsfreyja og verslunarmaður á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Friðrik, f. 11. des. 1970,
    2. Þorbergur Þórður, f. 18. maí 1976.

    bjddaa Friðrik Þorbergsson,
    f. 11. des. 1970 á Akureyri.
    Verkamaður á Dalvík.
    K. (óg.) Margrét Lára Jóhannsdóttir,
    f. 1. mars 1971 á Akureyri.
    Húsfreyja og sjúkraliði á Dalvík.
    For.: Jóhann Jóhannsson, f. 18. maí 1942. Verkstjóri á Akureyri
    og Margrét Stefanía Kristjánsdóttir, f. 28. sept. 1942. Verslunarmaður.
      Barn þeirra:
    1. Bryndís Lilja, f. 9. júní 1994.

    bjddaaa Bryndís Lilja Friðriksdóttir,
    f. 9. júní 1994.

    bjddab Þorbergur Þórður Þorbergsson,
    f. 18. maí 1976 á Akureyri.

    bjddb Sigurlaug Hinriksdóttir,
    f. 6. nóv. 1951.
    Húsfreyja og verslunarmaður á Akureyri.
    M. Sveinn Brynjar Sveinsson,
    f. 23. jan. 1952 á Akureyri.
    Bankastarfsmaður á Akureyri.
    For.: Sveinn Kristjánsson, f. 21. nóv. 1922 á Akureyri, d. 13. apríl 1994. Skrifstofumaður á Akureyri
    og Undína Árnadóttir, f. 12. okt. 1923. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Arnar Þór, f. 22. júní 1973,
    2. Ómar, f. 22. júní 1979,
    3. Elmar, f. 11. sept. 1981.

    bjddba Arnar Þór Sveinsson,
    f. 22. júní 1973.
     
    bjddbb Ómar Sveinsson,
    f. 22. júní 1979.
     
    bjddbc Elmar Sveinsson,
    f. 11. sept. 1981.

    bjde Björn Magnússon,
    f. 5. maí 1931 á Akureyri,
    d. 25. okt. 1994 á Akureyri.
    Húsgagnasmiður á Akureyri.
    M. Björk Nóadóttir,
    f. 30. sept. 1933 á Húsavík.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Nói Baldvinsson, f. 1911, d. 1982. Sjómaður og múrari á Húsavík
    og Guðrún Þóra Símonardóttir, f. 11. júlí 1905, d. 2. ágúst 1986. Húsfreyja og verkakona á Húsavík.
      Börn þeirra:
    1. Reynir, f. 23. maí 1954,
    2. Nói, f. 24. maí 1960.

    bjdea Reynir Björnsson,
    f. 23. maí 1954.
    M. Sigríður Margrét Sigurðardóttir,
    f. 8. febr. 1954.
    For.: Sigurður Hólm Gestsson, f. 27. okt. 1932. Brunavörður á Akureyri
    og Kristín Halldórsdóttir, f. 30. mars 1935. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Dagný Björk, f. 7. nóv. 1974,
    2. Birgir Örn, f. 15. nóv. 1977,
    3. Elva Kristín, f. 15. maí 1987.

    bjdeaa Dagný Björk Reynisdóttir,
    f. 7. nóv. 1974 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Birgir Örn Tómasson,
    f. 24. mars 1972 á Akureyri.
    Rafvirki á Akureyri.
    For.: Tómas Sæmundsson, f. 30. maí 1942 í Fagrabæ. Rafverktaki á Akureyri
    og Dagmar Lovísa Björgvinsdóttir, f. 13. febr. 1945 í Mörk á Dalvík. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Björn Hólm, f. 20. apríl 1997.

    bjdeaaa Björn Hólm Birgisson,
    f. 20. apríl 1997 á Akureyri.

    bjdeab Birgir Örn Reynisson,
    f. 15. nóv. 1977.
    M. Linda Egilsdóttir,
    f. 17. des. 1978.
      Barn þeirra:
    1. Egill, f. 31. maí 1999.

    bjdeaba Egill Birgisson.
    f. 31. maí 1999.

    bjdeac Elva Kristín Reynisdóttir,
    f. 15. maí 1987.

    bjdeb Nói Björnsson,
    f. 24. maí 1960 á Akureyri.
    Sölustjóri á Akureyri.
    K. 24. júlí 1994, Ester Einarsdóttir,
    f. 19. nóv. 1960 á Akureyri.
    Skrifstofumaður á Akureyri.
    For.: Einar Marteinn Gunnlaugsson, f. 8. júlí 1933 í Holti í Glerárþorpi. Verkstjóri á Akureyri
    og Solveig Kristjánsdóttir, f. 6. sept. 1935 á Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Björk, f. 27. apríl 1986,
    2. Karen, f. 6. febr. 1990.

    bjdeba Björk Nóadóttir,
    f. 27. apríl 1986 á Akureyri.
     
    bjdebb Karen Nóadóttir,
    f. 6. febr. 1990.

    bje Sigrún Sigurðardóttir,
    f. 7. nóv. 1883 á Ytra-Kambhóli,
    d. 22. febr. 1970.
    Húsfreyja í Torfnesi Arnarneshr.
    M. Halldór Benedikt Halldórsson,
    f. 12. jan. 1875 á Þrastarhóli,
    d. 26. júlí 1945.
    Bóndi í Torfnesi Arnarneshr.
    For.: Halldór Halldórsson, f. um 1844. Bóndi á Hraukbæjarkoti í Kræklingahlíð
    og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 7. júlí 1847, d. 6. júní 1925. Húsfreyja í Hraukbæjarkoti í Kræklingahlíð.
      Barn þeirra:
    1. Ragnar Stefán, f. 2. sept. 1905.

    bjea Ragnar Stefán Halldórsson,
    f. 2. sept. 1905 á Akureyri,
    d. 13. maí 1945 á Akureyri.
    Sjómaður á Hjalteyri.
    K. 18. mars 1928, Valgerður Albertsdóttir,
    f. 30. okt. 1900 í Hólkoti í Hörgárdal,
    d. 27. febr. 1988 á Akureyri.
    Húsfreyja á Hjalteyri.
    For.: Albert Guðmundsson, f. 17. apríl 1857 á Stóra-Grindli í Fljótum, d. 6. sept. 1903 Drukknaði. Bóndi á Heiðarhúsum á Þelamörk
    og Júníana Valgerður Jónsdóttir, f. 27. júní 1865 á Laugalandi á Þelamörk, d. 4. des. 1900 í Hólkoti í Hörgárdal. Húsfreyja í Heiðarhúsum á Þelamörk.
      Börn þeirra:
    1. Sigrún, f. 4. des. 1933,
    2. Halldór Brynjar, f. 18. maí 1937.

    bjeaa Sigrún Ragnarsdóttir,
    f. 4. des. 1933 á Hjalteyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. 7. nóv. 1953, Haukur Þorbjörnsson,
    f. 1. jan. 1931 á Akureyri.
    Bifreiðastjóri á Akureyri.
    For.: Þorbjörn Kaprasíusson, f. 6. okt. 1892 á Augastöðum í Borgarfirði, d. 27. sept. 1982 á Akureyri. Járnsmiður og vélstjóri á Akureyri
    og Ingibjörg Herdís Sigtryggsdóttir, f. 6. júlí 1901 í Vesturhaga í Aðaldal S.-Þing., d. 21. sept. 1981 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Ragnar, f. 14. apríl 1953,
    2. Þorbjörg, f. 13. maí 1954,
    3. Valgeir, f. 28. maí 1955,
    4. Sigurður Rúnar, f. 5. ágúst 1964,
    5. Herdís, f. 11. sept. 1969.

    bjeaaa Ragnar Hauksson,
    f. 14. apríl 1953 á Akureyri.
    Afgreiðslumaður á Akureyri.
    K. (skilin), Ólína Kristín Jónsdóttir Austfjörð,
    f. 13. júlí 1956 á Akureyri.
    Húsfreyja á Hrísum í Víðidal.
    For.: Jón Heiðar Gunnarsson Austfjörð, f. 10. júlí 1926 á Akureyri, d. 5. des. 1998. Pípulgningameistari á Akureyri
    og Jóhanna Björnsdóttir Austfjörð, f. 12. maí 1929 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Haukur, f. 27. maí 1972,
    2. Harpa, f. 21. mars 1978.
    K. 3. ágúst 1986, Hugrún Hjördís Sigurbjörnsdóttir,
    f. 7. des. 1949 á Grófargili í Seyluhr. Skag.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Kristmundur Sigurbjörn Tryggvason, f. 30. mars 1896 á Þönglaskála á Höfðaströnd, d. 4. sept. 1984 á Akureyri. Bóndi á Grófargili í Seyluhr. Skag. síðar verkamaður á Akureyri
    og Jónanna Jónsdóttir, f. 23. jan. 1904 á Krithóli í Lýtingstaðahr. Skag., d. 14. ágúst 1969 á Akureyri. Húsfreyja á Grófargili og Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Ragnar Hólm, f. 2. apríl 1987.

    bjeaaaa Haukur Ragnarsson,
    f. 27. maí 1972 á Akureyri.
    Verkamaður á Akureyri.
    K. (óg.) Elísabet Árný Árnadóttir,
    f. 1. júlí 1971 í Bolungarvík.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Árni Ásgrímur Hall Másson, f. 16. febr. 1952 á Blönduósi. Bús. á Akureyri
    og Rannveig Sesselja Guðfinnsdóttir, f. 31. des. 1950 í Bolungarvík. Húsfreyja á Akureyri.
     
    bjeaaab Harpa Ragnarsdóttir,
    f. 21. mars 1978.
    Sjúkraliði á Akureyri.
     
    bjeaaac Ragnar Hólm Ragnarsson,
    f. 2. apríl 1987 á Akureyri.

    bjeaab Þorbjörg Hauksdóttir,
    f. 13. maí 1954 á Akureyri.
    Iðnverkakona á Akureyri.
    Barnsfaðir Guðjón Helgason,
    f. 13. des. 1957 í Hafnarfirði.
    Bús. í Mosfellsbæ.
    For.: Helgi Eysteinsson, f. 28. okt. 1918 í Hafnarfirði. Bifreiðastjóri í Hafnarfirði
    og Áslaug Guðjónsdóttir, f. 19. nóv. 1921 í Hafnarfirði. Húsfreyja í Hafnarfirði.
      Barn þeirra:
    1. Rúnar Ingi, f. 20. júlí 1987.

    bjeaaba Rúnar Ingi Guðjónsson,
    f. 20. júlí 1987 á Akureyri.

    bjeaac Valgeir Hauksson,
    f. 28. maí 1955 á Akureyri.
    Sjómaður á Akureyri.
    K. 12. ágúst 1989, Halldóra Friðfinna Sverrisdóttir, sjá lið bjdac.
    For.: Sverrir Magnússon, f. 27. okt. 1916 á Akureyri, d. 5. sept. 1984 á Akureyri. Blikksmiður á Akureyri
    og Guðbjörg Ingimundardóttir, f. 24. júní 1917 á Neskaupstað. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Sigurbjörg Rún, f. 23. ágúst 1982.
    K. (skilin), Ólafía Þóra Bragadóttir,
    f. 26. nóv. 1957 á Húsavík.
    Húsfreyja á Höfn í Hornafirði.
    For.: Hreiðar Bragi Eggertsson, f. 4. apríl 1936 í Reykjavík. Sjómaður í Garðabæ
    og k.h. (skildu) Helga Veronika Sigurðardóttir, f. 22. ágúst 1940 á Húsavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Gunnar Freyr, f. 16. nóv. 1980,
    2. Hreiðar Bragi, f. 20. apríl 1982.

    bjeaaca Sigurbjörg Rún Valgeirsdóttir,
    sjá lið bjdaca
    f. 23. ágúst 1982 á Akureyri.
     
    bjeaacb Gunnar Freyr Valgeirsson,
    f. 16. nóv. 1980 á Akureyri.
     
    bjeaacc Hreiðar Bragi Valgeirsson,
    f. 20. apríl 1982 á Akureyri.

    bjeaad Sigurður Rúnar Hauksson,
    f. 5. ágúst 1964 á Akureyri.
     
    bjeaae Herdís Hauksdóttir,
    f. 11. sept. 1969.

    bjeab Halldór Brynjar Ragnarsson,
    f. 18. maí 1937 á Hjalteyri.
    Húsasmiður á Hjalteyri.
    K. 6. júní 1959, Rósa Guðrún Jónsdóttir,
    f. 4. maí 1933 í Litla-Árskógi.
    Húsfreyja á Hjalteyri.
    For.: Jón Kristjánsson, f. 29. ágúst 1880 á Litlu-Hámundarstöðum Árskógshr. Eyjaf., d. 7. apríl 1971 í Skógarnesi. Skipstjóri og útgerðarmaður í Skógarnesi á Árskógsströnd
    og k.h. Þórey Einarsdóttir, f. 18. sept. 1888 í Stóragerði í Hörgárdal, d. 29. mars 1989 á Akureyri. Húsfreyja á Síðuhéraði, Skógarnesi og Fossgerði á Jökuldal.
      Börn þeirra:
    1. Ragnar Stefán, f. 15. mars 1958,
    2. Halldór, f. 10. ágúst 1959,
    3. Jón Þór, f. 6. febr. 1962,
    4. Þórey, f. 4. des. 1963,
    5. Valgerður, f. 22. febr. 1966,
    6. Sigrún, f. 15. maí 1967,
    7. Einar Eyfjörð, f. 3. okt. 1968.

    bjeaba Ragnar Stefán Brynjarsson,
    f. 15. mars 1958 á Akureyri.
    Skrifstofumaður á Akureyri.
    K. 8. júní 1996, Gunnhildur Helgadóttir,
    f. 15. jan. 1966 á Torfum í Eyjafirði.
    Húsfreyja og bankaritari á Akureyri.
    For.: Helgi Sigurjónsson, f. 11. jan. 1919 í Kollugerði í Kræklingahlíð. Bóndi í Hólakoti og Torfum Eyjaf.
    og Sigríður Ketilsdóttir, f. 23. sept. 1925 á Finnastöðum í Hrafnagilshr. Eyjaf. Húsfreyja í Hólakoti og Torfum í Eyjafirði. Verkakona á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Bjarki, f. 20. febr. 1993,
    2. Lísa María, f. 16. ágúst 1998.

    bjeabaa Bjarki Ragnarsson,
    f. 20. febr. 1993 á Akureyri.
     
    bjeabab Lísa María Ragnarsdóttir,
    f. 16. ágúst 1998 á Akureyri.

    bjeabb Halldór Brynjarsson,
    f. 10. ágúst 1959 á Akureyri.
    Iðnrekstarfræðingur á Akureyri.
    K. 16. febr. 1986, Soffía Jónsdóttir,
    f. 16. febr. 1962.
    Hárskeri á Akureyri.
    For.: Jón Kristjánsson, f. 9. ágúst 1924 í Víðikeri í Bárðardal. Bóndi í Fellshlíð í Saurbæjarhr. Eyjaf. (Öxnafellskot)
    og Guðrún Kristjánsdóttir, f. 3. júlí 1923 á Akureyri. Húsfreyja í Fellshlíð í Saurbæjarhr. Eyjaf.
      Börn þeirra:
    1. Halldór Brynjar, f. 16. sept. 1985,
    2. Kolbrún, f. 3. apríl 1990.

    bjeabba Halldór Brynjar Halldórsson,
    f. 16. sept. 1985 í Reykjavík.
     
    bjeabbb Kolbrún Halldórsdóttir,
    f. 3. apríl 1990 á Akureyri.

    bjeabc Jón Þór Brynjarsson,
    f. 6. febr. 1962 á Akureyri.
    Járnsmiður og öryggisvörður á Akureyri.
    K. 27. júní 1987, Lilja Gísladóttir,
    f. 1. des. 1965 á Akureyri.
    Húsfreyja og sjúkraliði á Akureyri.
    For.: Gísli Bragi Hjartarson, f. 20. ágúst 1939 á Akureyri. Múrarameistari á Akureyri
    og Aðalheiður Alfreðsdóttir, f. 13. jan. 1940 á Aólvangi á Grenivík. Húsfreyja og bankafulltrúi á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Rósa Guðrún, f. 27. okt. 1987.

    bjeabca Rósa Guðrún Jónsdóttir,
    f. 27. okt. 1987 á Akureyri.

    bjeabd Þórey Brynjarsdóttir,
    f. 4. des. 1963 á Akureyri.
    Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði.
    M. 6. júní 1992, Þórhallur Hjartarson,
    f. 1. maí 1965 á Akureyri.
    Rafmagnsverkfræðingur í Hafnarfirði.
    For.: Hjörtur Hjartarson, f. 31. maí 1944 á Akureyri. Múrarameistari í Bessastaðahreppi
    og Þórhalla Þórhallsdóttir, f. 19. apríl 1947 á Akureyri. Húsfreyja í Bessastaðahreppi.
     
    bjeabe Valgerður Brynjarsdóttir,
    f. 22. febr. 1966 á Akureyri.
    Húsfreyja í Skandenborg í Danmörku.
    M. Sören Erik Pedersen,
    f. 5. jan. 1952 í Danmörku.
    Bóndi í Nörr-Vissing í Skandenborg í Danmörku.
      Börn þeirra:
    1. Kristinn Eyfjörð, f. 16. febr. 1990,
    2. Daníel Eyfjörð, f. 2. mars 1992.

    bjeabea Kristinn Eyfjörð Pedersen,
    f. 16. febr. 1990 í Danmörku.
     
    bjeabeb Daníel Eyfjörð Pedersen,
    f. 2. mars 1992 í Danmörku.

    bjeabf Sigrún Brynjarsdóttir,
    f. 15. maí 1967 á Akureyri.
    Bús. í Ry í Danmörku.
    M. (óg.) Thomas Ehrenreich,
    f. 2. maí 1972 í Danmörku.
    Bifvélavirki og tónlistarmaður.
    For.: Palle Ehrenreich, f. 29. jan. 1945 í Danmörku.
    og Birthe Ehrenreich, f. 27. jan. 1949 í Danmörku. Bús. í Danmörku.
     
    bjeabg Einar Eyfjörð Brynjarsson,
    f. 3. okt. 1968 á Akureyri.
    Bús. á Akureyri.
    K. (óg.) Anna María Sæmundsdóttir,
    f. 3. júní 1970 á Akureyri.
    For.: Sæmundur Gauti Friðbjörnsson, f. 19. des. 1946 á Gautastöðum S.-Þing. Húsgagnasmiður á Akureyri
    og k.h. (skildu) Elín Magnúsdóttir, f. 26. júlí 1948 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.

    bjf Guðrún Stefanía Sigurðardóttir,
    f. 11. okt. 1885 á Kambhóli í Arnarneshr.,
    d. 10. okt. 1970.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. 1907, Eggert Guðmundsson,
    f. 20. ágúst 1878 á Siglunesi,
    d. 7. des. 1940.
    Tresmiður á Akureyri.
    For.: Guðmundur Guðmundsson, f. 19. júní 1840, d. 11. mars 1885. Bóndi og sjómaður á Siglunesi 1874-83 og á Skuggabjörgum frá 1883.
    og Hólmfríður Jónsdóttir, f. 14. nóv. 1848, d. 20. jan. 1918. Húsfreyja á Siglunesi, ráðskona í Saurbæ og bjó síðast á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Einar Eggertz, f. 9. ágúst 1925,
    2. Brynhildur, f. 10. des. 1927.

    bjfa Einar Eggertz Eggertsson,
    f. 9. ágúst 1925 á Akureyri,
    d. 11. nóv. 1985.
    Húsasmíðameistari á Akureyri.
    Barnsmóðir Erla Sigurðardóttir,
    f. 19. jan. 1926 á Akureyri,
    d. 2. febr. 1965.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Sigurður Sigurðsson, f. 22. jan. 1890 á Öxnhóli í Hörgárdal, d. 23. júlí 1960. Bóndi á Barká í Hörgárdal, Einarsstöðum og Ytra-Brennihóli í Kræklingahlíð, Verkamaður á Akureyri
    og Steinunn Kristín Steinþórsdóttir, f. 14. ágúst 1889 á Einhamri í Hörgárdal, d. 1. ágúst 1973 á Akureyri. Húsfreyja á Barká í Hörgárdal, Einarsstöðum og Ytri-Brennihóli í Kræklingahlíð og á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Hreinn, f. 16. ágúst 1945.
    M. Helga Guðbjörg Brynjólfsdóttir,
    f. 1. okt. 1926.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Brynjólfur Sveinsson, f. 17. júní 1888 á Vöglum í Hörgárdal, d. 25. júlí 1980. Hreppstjóri í Efstalandskoti í Öxnadal 1936-51. Áður bóndi á Steinsstöðum 1918-36.
    og Laufey Sumarrós Jóhannesdóttir, f. 4. maí 1892 í Samkomugerði í Eyjafirði, d. 15. jan. 1950. Húsfreyja á Steinsstöðum og Efstalandskoti.
      Börn þeirra:
    1. Laufey, f. 22. des. 1947,
    2. Hulda, f. 8. sept. 1949,
    3. Hallfríður, f. 1. febr. 1951,
    4. Gunnar, f. 28. jan. 1954,
    5. Birgir, f. 11. ágúst 1955.
    Barnsmóðir Hulda Emelía Jónsdóttir,
    f. 11. júlí 1925 á Asunnarstöðum í Breiðdal.
      Barn þeirra:
    1. Gunnar Rafn, f. 12. júní 1949.

    bjfaa Hreinn Einarsson,
    f. 16. ágúst 1945 á Akureyri.
    Bús. á Húsavík.
    M. Sigríður Gunnlaugsdóttir,
    f. 3. júlí 1948 á Húsavík.
    Húsfreyja á Húsavík.
    For.: Gunnlaugur Sigurður Austmar, f. 5. des. 1906 á Húsavík, d. 14. des. 1985. Verkamaður á Húsavík
    og Karólína María Friðbjarnardóttir, f. 27. nóv. 1911 á Ísólfsstöðum á Tjörnesi, d. 14. mars 1985. Húsfreyja á Húsavík.
      Barn þeirra:
    1. Sigurður, f. 4. mars 1972.

    bjfaaa Sigurður Hreinsson,
    f. 4. mars 1972 á Húsavík.
    Trésmiður á Húsavík.
    K. (óg.) Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir,
    f. 11. des. 1973 á Seyðisfirði.
    Húsfreyja og þjónn á Húsavík.
    For.: Aðalbjörn Haraldsson, f. 17. nóv. 1929 á Seyðisfirði. Sjómaður á Seyðisfirði
    og Guðný Ragnarsdóttir, f. 30. apríl 1942 á Ytra-Álandi í Þistilfirði. Húsfreyja á Seyðisfirði.

    bjfab Laufey Einarsdóttir,
    f. 22. des. 1947 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Guðmundur Karl Sigurðsson,
    f. 20. febr. 1945 á Akureyri.
    Arkitekt á Akureyri.
    For.: Sigurður Guðmundsson, f. 17. nóv. 1914 á Ferjubakka í Borgarfirði, d. 2. ágúst 1993. Klæðskeri og kaupmaður á Akureyri
    og Guðrún Karlsdóttir, f. 24. maí 1915. Verslunarmaður á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Arnar, f. 1. júlí 1965,
    2. Sigurður, f. 8. mars 1969,
    3. Guðrún Björk, f. 12. okt. 1972,
    4. Tinna Bergljót, f. 29. mars 1974,
    5. Nanna Þorbjörg, f. 19. júní 1977,
    6. Ragnhildur, f. 14. des. 1981.

    bjfaba Arnar Guðmundsson,
    f. 1. júlí 1965 á Akureyri.
    Bús. á Akureyri.
    K. 17. júlí 1993, Margrét Dóra Eðvarðsdóttir,
    f. 3. febr. 1963 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Eðvarð Jónsson, f. 29. apríl 1934 á Akureyri. Framkvæmdastjóri á Akureyri
    og Gunnþórunn Rútsdóttir, f. 11. ágúst 1940, d. 18. nóv. 1989. Húsfreyja á Akureyri.
     
    bjfabb Sigurður Guðmundsson,
    f. 8. mars 1969 í Danmörku.
     
    bjfabc Guðrún Björk Guðmundsdóttir,
    f. 12. okt. 1972 á Akureyri.
    M. (óg.) (slitu samvistir), Einar Gylfason,
    f. 26. júní 1962 á Akureyri.
    Bús. á Akureyri.
    For.: Gylfi Sævar Einarsson, f. 7. apríl 1939 í Vestmannaeyjum. Bús. á Akureyri
    og Hrefna Óskarsdóttir, f. 4. júní 1939 í Eyjafirði. Húsfreyja á Akureyri.
     
    bjfabd Tinna Berglind Guðmundsdóttir,
    f. 29. mars 1974 á Akureyri.
     
    bjfabe Nanna Þorbjörg Guðmundsdóttir,
    f. 19. júní 1977 á Akureyri.
     
    bjfabf Ragnhildur Guðmundsdóttir,
    f. 14. des. 1981 á Akureyri.

    bjfac Hulda Einarsdóttir,
    f. 8. sept. 1949 á Akureyri.
    Húsfreyja og matráðskona á Akureyri.
    M. Jóhann Steinar Jónsson,
    f. 19. nóv. 1949 á Akureyri.
    Matreiðslumaður á Akureyri.
    For.: Jón Hallgrímsson, f. 31. okt. 1924 í Mói við Dalvík, d. 14. sept. 1994 á Akureyri. Deildarstjóri olíusöludeildar KEA á Akureyri
    og k.h. Cecilía Steingrímsdóttir, f. 8. sept. 1929 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Jón Einar, f. 15. mars 1970,
    2. Guðrún Lilja, f. 6. júní 1971,
    3. Heimir, f. 29. júlí 1978.

    bjfaca Jón Einar Jóhannsson,
    f. 15. mars 1970 á Akureyri.
    Verslunarmaður á Akureyri.
    K. (óg.) Anna Bjarney Guðmundsdóttir, sjá lið bjibaa
    f. 14. des. 1972 á Akureyri.
    Iðnverkakona.
    For.: Guðmundur Brynjólfsson, f. 11. júní 1949 á Akureyri. Verkstjóri á Akureyri
    og Halldóra Guðrún Sævarsdóttir, f. 17. apríl 1953 á Bolungarvík. Rekstrarfræðingur á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Birkir Örn, f. 17. jan. 1995,
    2. Hákon Freyr, f. 12. apríl 1997.

    bjfacaa Birkir Örn Jónsson,
    f. 17. jan. 1995 á Akureyri, sjá lið bjibaaa.
     
    bjfacab Hákon Freyr Jónsson,
    f. 12. apríl 1997 á Akureyri, sjá lið bjibaab.

    bjfacb Guðrún Lilja Jóhannsdóttir,
    f. 6. júní 1971 á Akureyri.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. (óg.) Ari Ævarsson Ísberg,
    f. 16. mars 1964 í Reykjavík.
    Viðskiptafræðingur í Reykjavík.
    For.: Ævar Hrafn Guðbrandsson Ísberg, f. 30. apríl 1931 á Möðrufelli í Hrafnagilshr. Eyjaf. Viðskptafræðingur og vararíkisskattstjóri í Kópavogi
    og k.h. (skildu) Vilborg Jóhanna Bremnes, f. 4. júlí 1932 á Búlandsnesi við Hamarsfjörð. Fulltrúi sýslumanns í Kópavogi.
      Barn þeirra:
    1. Hjörvar, f. 15. ágúst 1996.

    bjfacba Hjörvar Arason Ísberg,
    f. 15. ágúst 1996 í Reykjavík.

    bjfacc Heimir Jóhannsson,
    f. 29. júlí 1978 á Akureyri.
    Unnusta, Petra Sæunn Heimisdóttir,
    f. 3. apríl 1979 á Akureyri.
    For.: Heimir Jóhannsson, f. 26. maí 1949 á Ólafsfirði. Húsasmíðameistari á Akureyri
    og Ágústína Benediktsdóttir Söebeck, f. 14. júní 1950 á Akureyri. Verslunarmaður á Akureyri.

    bjfad Hallfríður Einarsdóttir,
    f. 1. febr. 1951 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Jónas Sigurjónsson,
    f. 30. júlí 1949 í Ólafsfirði.
    Trésmiður á Akureyri.
    For.: Sigurjón Jónasson, f. 22. des. 1918. Sjómaður á Ólafsfirði
    og Ólöf Bjarney Bjarnadóttir, f. 28. ágúst 1919. Húsfreyja á Ólafsfirði.
      Barn þeirra:
    1. Helga Björk, f. 19. febr. 1968.

    bjfada Helga Björk Jónasdóttir,
    f. 19. febr. 1968 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. (óg.) Jóhannes Már Jóhannesson,
    f. 16. ágúst 1962 á Akureyri.
    Markaðsfulltrúi á Akureyri.
    For.: Jóhannes Reykjalín Kristjánsson, f. 8. mars 1926 á Hellu á Árskógsströnd Eyjaf., d. 29. apríl 1981. Forstjóri á Akureyri
    og Ingunn Guðrún Kristjánsdóttir, f. 21. des. 1928 á Dalvík. Húsfreyja á Akureyri.
     
    bjfae Gunnar Einarsson,
    f. 28. jan. 1954 á Akureyri.
    Sjómaður á Akureyri.
    K. 30. des. 1978, Pála Svanhildur Geirsdóttir, einnig í lið bhcae
    f. 24. febr. 1958 ðá Kjaransstöðum.
    Leikskólaleiðbeinandi á Akranesi.
    For.: Geir Guðlaugsson, f. 24. okt. 1935 á Akureyri. Bóndi á Kjaransstöðum Innri-Akraneshr. Borg.
    og Jóhanna Þórdís Þórarinsdóttir, f. 10. des. 1937 á Ísafirði. Húsfreyja á Kjaransstöðum Innri-Akraneshr. Borg.
      Börn þeirra:
    1. Þórdís, f. 3. sept. 1978,
    2. Helgi Valur, f. 20. júlí 1979.

    bjfaea Þórdís Gunnarsdóttir,
    f. 3. sept. 1978 á Akureyri.
     
    bjfaeb Helgi Valur Gunnarsson,
    f. 20. júlí 1979 á Akureyri.

    bjfaf Birgir Einarsson,
    f. 11. ágúst 1955 á Akureyri.
    Bús. á Akureyri.
    M. Ragnheiður Þorbjörg Steingrímsdóttir,
    f. 2. nóv. 1953.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Steingrímur Axel Ragnarsson, f. 5. júní 1927 á Barkarstöðum í Svartárdal. Bóndi á Stekkjarflötum í Saurbæjarhr., síðar á Akureyri
    og Marselína Gunnur Jónasdóttir, f. 9. des. 1933 á Rifkelsstöðum í Öngulsstaðahr. Húsfreyja á Stekkjarflötum og Akureyri.
     
    bjfag Gunnar Rafn Einarsson,
    f. 12. júní 1949.
    Viðskiptafræðingur og lögg. endurskoðandi.
    K. 22. mars 1975, Fanney Kristbjarnardóttir,
    f. 24. sept. 1949.
    Meinatæknir.
    For.: Kristbjörn Guðlaugur Tryggvason, f. 29. júlí 1909 í Reykjavík, d. 23. ágúst 1983 í Reykjavík. Yfirlæknir og prófessor
    og Guðbjörg Helgadóttir, f. 6. mars 1919. Húsmæðrakennari.
      Börn þeirra:
    1. Kristbjörn, f. 8. júlí 1974,
    2. Helgi Pétur, f. 23. júlí 1976,
    3. Einar Jón, f. 17. júní 1978.

    bjfaga Kristbjörn Gunnarsson,
    f. 8. júlí 1974 í Reykjavík.
     
    bjfagb Helgi Pétur Gunnarsson,
    f. 23. júlí 1976 í Reykjavík.
     
    bjfagc Einar Jón Gunnarsson,
    f. 17. júní 1978 í Reykjavík.

    bjfb Brynhildur Eggertsdóttir,
    f. 10. des. 1927 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Sigtryggur Þorbjörnsson,
    f. 13. nóv. 1925 á Akureyri.
    For.: Þorbjörn Kaprasíusson, f. 6. okt. 1892 á Augastöðum í Borgarfirði, d. 27. sept. 1982 á Akureyri. Járnsmiður og vélstjóri á Akureyri
    og Ingibjörg Herdís Sigtryggsdóttir, f. 6. júlí 1901 í Vesturhaga í Aðaldal S.-Þing., d. 21. sept. 1981 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Ingibjörg, f. 15. apríl 1951,
    2. Stefán, f. 19. sept. 1952,
    3. Eggert Már, f. 25. mars 1962,
    4. Guðrún, f. 24. apríl 1967.

    bjfba Ingibjörg Sigtryggsdóttir,
    f. 15. apríl 1951 á Akureyri.
    Kennari.
    M. 16. júní 1973, Aðalbjörn Þorsteinsson,
    f. 29. ágúst 1951 á Hólmavík.
    Læknir í Svíþjóð.
    For.: Þorsteinn Gunnar Guðbjörnsson, f. 28. sept. 1925 í Bjarnarnesi Kaldrananeshr. Strand. Sjómaður á Hólmavík
    og Aðalheiður Jóhanna Björnsdóttir, f. 28. júní 1928 á Höllustöðum Reykhólasv. Barðastr. Húsfreyja á Hólmavík.
      Börn þeirra:
    1. Sigtryggur, f. 24. sept. 1973,
    2. Stefán Ingi, f. 16. júlí 1979,
    3. Aðalbjörg, f. 24. des. 1989.

    bjfbaa Sigtryggur Aðalbjörnsson,
    f. 24. sept. 1973 á Akureyri.
     
    bjfbab Stefán Ingi Aðalbjörnsson,
    f. 16. júlí 1979 á Akureyri.
     
    bjfbac Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir,
    f. 24. des. 1989 í Svíþjóð.

    bjfbb Stefán Sigtryggsson,
    f. 19. sept. 1952.
    M. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir,
    f. 7. okt. 1955.
    For.: Jón Hafsteinn Jónsson, f. 22. mars 1928 á Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Menntaskólakennari á Akureyri
    og Soffía Emilía Guðmundsdóttir, f. 25. jan. 1927 í Reykjavík. Tónlistarkennari á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Þorbjörn Ingi, f. 18. febr. 1977,
    2. Hulda Katrín, f. 17. sept. 1981.

    bjfbba Þorbjörn Ingi Stefánsson,
    f. 18. febr. 1977.
     
    bjfbbb Hulda Katrín Stefánsdóttir,
    f. 17. sept. 1981.

    bjfbc Eggert Már Sigtryggsson,
    f. 25. mars 1962.
    M. Ingibjörg Ebba Þórsdóttir,
    f. 13. febr. 1965.
    For.: Þór Þorvaldsson, f. 7. okt. 1939 á Akureyri. Prentari á Akureyri
    og Þórunn Eydís Sigursteinsdóttir, f. 12. maí 1944 á Grenivík. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Brynhildur, f. 9. nóv. 1981,
    2. Einar Már, f. 21. des. 1987.

    bjfbca Brynhildur Eggertsdóttir,
    f. 9. nóv. 1981.
     
    bjfbcb Einar Már Eggertsson,
    f. 21. des. 1987.

    bjfbd Guðrún Sigtryggsdóttir,
    f. 24. apríl 1967 á Akureyri.
    Húsfreyja.
    Barnsfaðir Sigurður Ólason,
    f. 29. apríl 1964 á Akureyri.
    For.: Óli Þór Baldvinsson, f. 24. maí 1930. Byggingameistari á Akureyri
    og Halla Guðmundsdóttir, f. 21. mars 1932. Húsfreyja og kjólameistari á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Alexander Baldvin, f. 16. nóv. 1985.
    M. Hermann Jónasson,
    f. 31. ágúst 1969 í Reykjavík.
    Lögfræðingur.
    For.: Jónas Hermannsson, f. 25. okt. 1946. Verkamaður í Reykjavík
    og Anna Sigurlína Karlsdóttir, f. 21. maí 1951. Húsfreyja og gjaldkeri í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Anna Brynhildur, f. 22. mars 1997.

    bjfbda Alexander Baldvin Sigurðsson,
    f. 16. nóv. 1985.
     
    bjfbdb Anna Brynhildur Hermannsdóttir,
    f. 22. mars 1997 í Reykjavík.

    bjg Steinþór Sigurðsson,
    f. 14. des. 1886 á Kambhóli í Arnarneshr. Eyjaf.,
    d. 10. febr. 1950 á Akureyri.
    Bóndi í Ölvesgerði 1917-18, Rútsstöðum 1921-27 og í Holtakoti 1930-34.
    K. 29. febr. 1908, Kristbjörg Pálína Jóhannesdóttir,
    f. 22. des. 1887 í Ölvesgerði í Saurbæjarhr. Eyjaf.,
    d. 3. des. 1912 á Gilsbakka í Hrafnagilshr. Eyjaf.
    Reykjavík.
    For.: Jóhannes Jósefsson, f. 5. ágúst 1860 á Hrísum í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 24. mars 1925 á Gilsbakka. Bóndi á Gilsbakka í Hrafnagilshr. Eyjaf.
    og Lilja Olgeirsdóttir, f. 5. okt. 1863 á Rauðá, d. 2. apríl 1944 á Gilsbakka. Húsfreyja á Gilsbakka í Hrafnagilshr. Eyjaf.
      Barn þeirra:
    1. Baldvin, f. 31. okt. 1909.
    K. 8. júní 1917, Aðalbjörg Ólafsdóttir,
    f. 4. mars 1897 í Ystagerði í Saurbæjarhr Eyjaf.,
    d. 16. okt. 1977.
    Húsfreyja í Ölvesgerði, Rútsstöðum og Holtakoti.
    For.: Ólafur Ólafsson, f. 21. maí 1851 í Hraungerði í Hrafnagilshr. Eyjaf., d. 5. maí 1911 í Möðrufelli í Hrafnagilshr. Eyjaf. Bóndi í Ystagerði í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    og Stefanía Stefánsdóttir, f. 2. sept. 1856 í Syðra-Dalsgerði í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 30. sept. 1908 í Samkomugerði í Saurbæjarhr. Eyjaf. Húsfreyja á Finnastöðum og Ystagerði.
      Barn þeirra:
    1. Kristbjörg Pálína, f. 11. sept. 1918.

    bjga Baldvin Steinþórsson,
    f. 31. okt. 1909.
     
    bjgb Kristbjörg Pálína Steinþórsdóttir,
    f. 11. sept. 1918 í Samkomugerði í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    Saumakona á Akureyri ógift.

    bjh Ólöf María Sigurðardóttir,
    f. 16. apríl 1890 á Kambhóli í Arnarneshr. Eyjaf.,
    d. 2. des. 1941 á Akureyri.
    Húsfreyja á Eyvindarstöðum.
    M. 9. júlí 1910, Haraldur Þorvaldsson,
    f. 9. nóv. 1885 á Finnastöðum í Hrafnagilshr. Eyjaf.,
    d. 26. nóv. 1970 á Akureyri.
    Bóndi á Eyvindarstöðum í Sölvadal.
    For.: Þorvaldur Jónsson, f. 26. sept. 1850, d. 8. júní 1931. Bóndi á Finnastöðum í Eyjafirði
    og Anna Margrét Daníelsdóttir, f. 20. sept. 1854, d. 6. jan. 1886. Húsfreyja á Finnastöðum í Hrafnagilshr. Eyjaf.
      Börn þeirra:
    1. Sigurlína, f. 21. apríl 1911,
    2. Valdimar, f. 15. sept. 1912,
    3. Valgarður, f. 23. sept. 1924,
    4. Baldvin, f. 25. jan. 1928.

    bjha Sigurlína Haraldsdóttir,
    f. 21. apríl 1911 á Æsustöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf.,
    d. 4. nóv. 1975 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Sigtryggur Þorsteinsson,
    f. 29. ágúst 1873,
    d. 17. febr. 1961.
    Kjötmatsmaður á Akureyri.
    For.: Þorsteinn Þorsteinsson, f. 24. nóv. 1835. Bóndi á Miðlandi 1878-9, Neðstalandi og Hvassafelli
    og Þorgerður Sigfúsdóttir, f. 7. nóv. 1873. Húsfreyja á Miðlandi, Neðstalandi og Hvassafelli.
      Börn þeirra:
    1. Ólöf, f. 6. febr. 1932,
    2. Sigtryggur, f. 31. ágúst 1933,
    3. Sigríður, f. 11. júlí 1941.

    bjhaa Ólöf Sigtryggsdóttir,
    f. 6. febr. 1932 á Akureyri,
    d. 2. okt. 1990 á Akureyri.
    Húsfreyja á Brúnalaug 1968-86.
    M. 1. des. 1951, Jóhann Guðmundsson,
    f. 14. jan. 1926 á Eiði á Langanesi.
    Málarameistari á Akureyri. Garðyrkjubóndi á Brúnalaug í Eyjafirði frá 1968.
    For.: Guðmundur Jósefsson, f. 21. ágúst 1892 í Skoruvík á Langanesi, d. 3. des. 1966 á Akureyri. Bóndi í Hraunkoti á Langanesi 1913-19. Síðan á Þórshöfn. Frá 1948 til dauðadags iðnverkamaður á Akureyri
    og Hólmfríður Guðbrandsdóttir, f. 12. júní 1888 á Hrollaugsstöðum, d. um 1980. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Sigurlína, f. 17. apríl 1952,
    2. Hólmfríður, f. 7. júní 1954,
    3. Þorgerður Ásdís, f. 3. sept. 1956,
    4. Ólöf María, f. 6. júní 1963.

    bjhaaa Sigurlína Jóhannsdóttir,
    f. 17. apríl 1952 á Akureyri.
    Húsfreyja á Klængshóli í Skíðadal 1980-83.
    M. Jón Bjartmar Hermannsson,
    f. 21. júní 1953 á Klængshóli í Skiðadal.
    Málarameistari í Mosfellsbæ.
    For.: Hermann Aðalsteinsson, f. 7. maí 1927 á Einhamri í Eyjafjarðarsýslu. Bóndi frá 1953 á Klængshóli í Svarfaðardal
    og Jónína Baldvina Kristjánsdóttir, f. 31. maí 1918 í Hlíð í Skiðadal. Húsfreyja á Klængshóli í Svarfaðardal.
      Börn þeirra:
    1. Ólöf Jónína, f. 29. sept. 1972,
    2. Sigtryggur, f. 28. júlí 1974,
    3. Kristján Sigurður, f. 11. jan. 1979,
    4. Eydís, f. 22. febr. 1981,
    5. Jón, f. 9. júní 1982.

    bjhaaaa Ólöf Jónína Jónsdóttir,
    f. 29. sept. 1972 á Akureyri.
    Myndlistarnemi í Reykjavík.
     
    bjhaaab Sigtryggur Jónsson,
    f. 28. júlí 1974 á Akureyri.
    Verkamaður í Mosfellsbæ.
     
    bjhaaac Kristján Sigurður Jónsson,
    f. 11. jan. 1979 á Akureyri.
     
    bjhaaad Eydís Jónsdóttir,
    f. 22. febr. 1981 á Akureyri.
     
    bjhaaae Jón Jónsson,
    f. 9. júní 1982 á Akureyri.

    bjhaab Hólmfríður Jóhannsdóttir,
    f. 7. júní 1954.
     
    bjhaac Þorgerður Ásdís Jóhannsdóttir,
    f. 3. sept. 1956.
     
    bjhaad Ólöf María Jóhannsdóttir,
    f. 6. júní 1963 á Akureyri.
    Húsfreyja og verslunarmaður á Sauðárkróki.
    Barnsfaðir Þorleifur Valdimar Einisson,
    f. 4. des. 1960 á Akureyri.
    Rafeindavirki í Reykjavík.
    For.: Einir Bjarklind Þorleifsson, f. 10. febr. 1935 á Laugalandi á Þelamörk, d. 22. apríl 1990. Bifreiðastjóri á Akureyri
    og Kristín Valdimarsdóttir, f. 10. okt. 1930 á Nýjabæ í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 12. des. 1992 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Ellen Ósk, f. 1. jan. 1980.

    bjhaada Ellen Ósk Valdimarsdóttir,
    f. 1. jan. 1980 á Akureyri.

    bjhab Sigtryggur Sigtryggsson,
    f. 31. ágúst 1933 á Akureyri.
    Verkamaður á Akureyri.
    M. Alda Guðmundsdóttir,
    f. 20. nóv. 1936 í Reykjavík.
    For.: Guðmundur Kristjánsson, f. 27. maí 1910 á Þröm í Langholti Skag., d. 16. mars 1990. Bifreiðastjóri og bifvélavirki á Akureyri
    og Guðrún Valgeirsdóttir, f. um 1910. Húsfreyja á Akureyri, frá Hellissandi.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur, f. 16. febr. 1958,
    2. Sigtryggur, f. 10. okt. 1964.

    bjhaba Guðmundur Sigtryggsson,
    f. 16. febr. 1958 á Akureyri.
    Bús. á Húsavík.
    M. Þuríður Þráinsdóttir,
    f. 9. mars 1959.
    Húsfreyja á Húsavík.
    For.: Þráinn Kristjánsson, f. 10. ágúst 1912 á Húsavík, d. 31. okt. 1995. Verkamaður á Húsavík
    og Sigrún Selma Sigfúsdóttir, f. 13. des. 1930 á Akureyri, d. 28. mars 1986. Húsfreyja á Húsavík.
      Barn þeirra:
    1. Mikael Arnar, f. 11. maí 1996.

    bjhabaa Mikael Arnar Guðmundsson,
    f. 11. maí 1996 á Húsavík.

    bjhabb Sigtryggur Sigtryggsson,
    f. 10. okt. 1964.

    bjhac Sigríður Sigtryggsdóttir,
    f. 11. júlí 1941 á Akureyri,
    d. 25. mars 1979.
    Húsfreyja og kennari á Akureyri.
    M. Magnús Jónsson,
    f. 12. sept. 1938 á Hóli.
    Rafvirki á Akureyri.
    For.: Jón Sveinsson, f. 21. maí 1887, d. 19. mars 1971. Bóndi á Hóli í Sæmundarhlíð
    og Petra Óskarsdóttir, f. 30. júní 1904 í Hamarsgerði. Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð.
      Börn þeirra:
    1. Laufey Petra, f. 7. júlí 1962,
    2. Sigurlína Margrét, f. 11. maí 1965.

    bjhaca Laufey Petra Magnúsdóttir,
    f. 7. júlí 1962 á Akureyri.
    Húsfreyja og uppeldisfræðingur á Akureyri.
    M. Hallur Jónas Stefánsson,
    f. 27. jan. 1961 á Akureyri.
    Offsetprentari á Akureyri.
    For.: Stefán A. Jónasson, f. 9. febr. 1938. Trésmiður á Akureyri
    og Brynja Heiðdal Jónsdóttir, f. 12. mars 1942 í Bakkaseli í Fnjóskadal. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Ása Sigríður, f. 15. okt. 1982,
    2. Arnór Egill, f. 12. maí 1989.

    bjhacaa Ása Sigríður Hallsdóttir,
    f. 15. okt. 1982 á Akureyri.
     
    bjhacab Arnór Egill Hallsson,
    f. 12. maí 1989 á Akureyri.

    bjhacb Sigurlína Margrét Magnúsdóttir,
    f. 11. maí 1965.

    bjhb Valdimar Haraldsson,
    f. 15. sept. 1912 á Eyvindarstöðum í Sölvadal,
    d. 29. febr. 1964 á Akureyri.
    Kjötiðnaðarmaður á Akureyri.
    M. Anna Kristinsdóttir,
    f. 7. okt. 1915.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Kristinn Hallgrímsson, f. 6. okt. 1889, d. 4. júní 1973. Bóndi og sjómaður í Holtinu og Miðkoti
    og Snjólaug Jónsdóttir, f. 26. sept. 1891, d. 1928. Húsfreyja í Miðkoti, fyrri kona Kristins.
      Börn þeirra:
    1. Haraldur Óli, f. 17. des. 1934,
    2. Sigurður Viðar, f. 14. jan. 1946,
    3. Valdemar, f. 17. júlí 1952.

    bjhba Haraldur Óli Valdimarsson,
    f. 17. des. 1934.
    Framkvæmdastjóri á Akureyri.
    M. Ólína Lilja Sigurjónsdóttir,
    f. 20. júní 1937.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Sigurjón Kristinsson, f. 15. okt. 1904 á Hofsósi, d. 27. des. 1959 í Þýskalandi. Bóndi á Skipalóni og sjómaður á Akureyri
    og Margrét Ragna Þorsteinsdóttir, f. 28. okt. 1898 á Möðruvöllum í Hörgárdal, d. 28. des. 1980 á Akureyri. Húsfreyja á Skipalóni og Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Ragnheiður, f. 24. jan. 1955,
    2. Þórunn, f. 21. okt. 1958.

    bjhbaa Ragnheiður Haraldsdóttir,
    f. 24. jan. 1955 á Akureyri.
    Húsfreyja og leiðbeinandi á Akureyri.
    M. 28. ágúst 1976, Björgvin Haukur Jóhannsson,
    f. 17. jan. 1953 á Akureyri.
    Tannsmiður á Akureyri.
    For.: Jóhann Ingólfur Konráðsson, f. 16. nóv. 1917, d. 27. des. 1982. Söngvari, vélstjóri og sjúkraliði á Akureyri
    og Fanney Oddgeirsdóttir, f. 14. sept. 1917. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Harpa, f. 24. mars 1973,
    2. Vala, f. 14. mars 1981,
    3. Haukur Heiðar, f. 1. sept. 1991.

    bjhbaaa Harpa Hauksdóttir,
    f. 24. mars 1973 á Akureyri.
    M. (óg.) Friðrik Jón Birgisson,
    f. 10. nóv. 1972 á Siglufirði.
    Sölufulltrúi í Reykjavík.
    For.: Birgir Þórbjarnarson, f. 5. febr. 1944 á Skagaströnd. Veiðieftirlitsmaður í Kópavogi
    og k.h. (skildu) Helga Dóra Ottósdóttir, f. 28. ágúst 1949 á Siglufirði. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Ísak, f. 20. okt. 1997.

    bjhbaaaa Ísak Friðriksson,
    f. 20. okt. 1997.

    bjhbaab Vala Hauksdóttir,
    f. 14. mars 1981 á Akureyri.
     
    bjhbaac Haukur Heiðar Hauksson,
    f. 1. sept. 1991 á Akureyri.

    bjhbab Þórunn Haraldsdóttir,
    f. 21. okt. 1958.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Örn Jóhannsson,
    f. 5. nóv. 1953.
    Verkstæðisformaður hjá Aðalgeir Finnsson hf. á Akureyri.
    For.: Jóhann Guðmundur Guðmundsson, f. 25. nóv. 1917, d. 11. mars 1980 á Akureyri. Stöðvarstjóri Pósts og síma á Akureyri.
    og Hjördís Óladóttir, f. 26. des. 1922 á Akureyri. Símavarðstjóri á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Arna, f. 12. apríl 1983,
    2. Óli Þór, f. 8. ágúst 1991.
    M. Birgir Snorrason,
    f. (1958).
    Framkvæmdastjóri.
      Barn þeirra:
    1. Lilja, f. 24. jan. 1977.

    bjhbaba Arna Arnardóttir,
    f. 12. apríl 1983.
    Nemi.
     
    bjhbabb Óli Þór Arnarson,
    f. 8. ágúst 1991.
     
    bjhbabc Lilja Birgisdóttir,
    f. 24. jan. 1977.

    bjhbb Sigurður Viðar Valdimarsson,
    f. 14. jan. 1946 á Akureyri.
    Matreiðslumeistari.
    K. 28. des. 1970, (skilin), Steinunn Ferdinandsdóttir,
    f. 27. febr. 1950 í Skógum í Fnjóskadal.
    Húsfreyja á Vopnafirði.
    For.: Ferdinand Jónsson, f. 10. apríl 1922 á Fornastöðum í Fnjóskadal. Iðnverkamaður á Akureyri
    og Þórey Kolbrún Indriðadóttir, f. 21. apríl 1927 í Lundi í Fnjóskadal. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Valdimar Þór, f. 1. nóv. 1972,
    2. Andri Geir, f. 10. apríl 1979.

    bjhbba Valdimar Þór Viðarsson,
    f. 1. nóv. 1972 á Akureyri.
     
    bjhbbb Andri Geir Viðarsson,
    f. 10. apríl 1979 á Akureyri.

    bjhbc Valdemar Valdimarsson,
    f. 17. júlí 1952.
    Bryti á Akureyri.
    K. 25. jan. 1971, Þuríður Fanney Árnadóttir,
    f. 24. júní 1952.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Árni Kristjánsson, f. 5. ágúst 1924 á Stapa í Tungusveit, d. 10. jan. 1995. Bóndi á Hofi í Seyluhr. Skag. síðar á Akureyri
    og Jórunn Birna Sigurbjörnsdóttir, f. 3. júlí 1925, d. 30. maí 1979. Húsfreyja á Hofi í Seyluhr Skag. og Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Valdemar, f. 19. febr. 1969.

    bjhbca Valdemar Valdemarsson,
    f. 19. febr. 1969.

    bjhc Valgarður Haraldsson,
    f. 23. sept. 1924 á Kífsá Glæsibæjarhr. Eyjaf.,
    d. 25. des. 1977.
    Kennari og fræðslustjóri norðulandsumdæmis eystra á Akureyri.
    M. Guðný Margrét Magnúsdóttir,
    f. 27. des. 1928 á Flateyri.
    Hjúkrunarfræðingur á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Margrét Ýr, f. 1. jan. 1962.

    bjhca Margrét Ýr Valgarðsdóttir,
    f. 1. jan. 1962 á Akureyri.
    Þroskaþjálfi í Reykjavík.
    M. 17. sept. 1994, Magnús Bragi Gunnlaugsson,
    f. 28. júní 1962 á Akranesi.
    Húsasmiður í Reykjavík.
    For.: Gunnlaugur Garðar Bragason, f. 4. ágúst 1929 á Hofgörðum í Staðarsveit. Veghefilsstjóri á Akranesi
    og Ásdís Magnúsdóttir, f. 7. ágúst 1931 á Syðra-Hóli Vindhælishr. A.-Hún. Húsfreyja á Akranesi.
      Barn þeirra:
    1. Guðlaugur Atli, f. 10. sept. 1993.
      Barn hennar:
    1. Katrín Ýr, f. 24. maí 1986.

    bjhcaa Guðlaugur Atli Magnússon,
    f. 10. sept. 1993 í Reykjavík.
     
    bjhcab Katrín Ýr Sigurðardóttir,
    f. 24. maí 1986 á Akureyri.

    bjhd Baldvin Haraldsson,
    f. 25. jan. 1928 á Akureyri,
    d. 4. apríl 1992 í Reykjavík.
    Múrari í Reykjavík.

    bji Júlíana Helga Sigurðardóttir,
    f. 7. júlí 1891 á Kambhóli,
    d. 19. júlí 1927.
    Húsfreyja í Saurbæ.
    M. Helgi Ágústsson,
    f. 25. mars 1892 í Saurbæ,
    d. 8. ágúst 1982.
    Bjó í Saurbæ 1915-16, á Staðarhóli við Akureyri 1945-53.
    For.: Guðmundur Ágúst Sigurpálsson, f. 18. ágúst 1861 á Einarsstöðum í Reykjahverfi, d. 4. apríl 1912 á Akureyri. Bóndi í Saurbæ í Eyjafirði
    og Ólöf Rannveig Jakobsdóttir, f. 16. febr. 1868 á Hesti í Bæjarsveit, d. 17. jan. 1945 á Akureyri. Húsfreyja í Saurbæ í Eyjafirði.
      Börn þeirra:
    1. Óskar Gústaf, f. 11. mars 1916,
    2. Brynjólfur, f. 9. nóv. 1917,
    3. Anna Guðrún, f. 24. júlí 1920,
    4. Ólöf Ragnheiður, f. 24. júlí 1920,
    5. Þórdís Valgerður, f. 3. des. 1923.

    bjia Óskar Gústaf Helgason,
    f. 11. mars 1916 í Saurbæ í Eyjafirði.
    Sjómaður á Akureyri.
    K. 25. ágúst 1965, Helga Sigurlaug Björnsdóttir,
    f. 12. nóv. 1919 í Miðkoti á Grenivík.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Jónas Björn Ólafsson, f. 28. jan. 1878 í Sundi, d. 16. nóv. 1937. Sjómaður á Grenivík síðar á Akureyri
    og Kristín Baldvinsdóttir, f. 4. maí 1875 á Eiðum í Grímsey, d. 13. apríl 1958. Húsfreyna á Grenivík og Akureyri.
     
    bjib Brynjólfur Helgason,
    f. 9. nóv. 1917 í Saurbæ í Saurbæjarhr. Eyjaf.,
    d. 3. des. 1990.
    Verkamaður á Akureyri.
    M. Anna María Guðmundsdóttir,
    f. 27. mars 1925 í Eyjafirði.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Guðmundur Tryggvason, f. 30. júlí 1880 á Efri-Dálkstöðum, d. 20. febr. 1949. Bóndi og skipstjóri í Garðshorni í Kræklingahlíð Eyjaf.
    og Magðalena Jónína Baldvinsdóttir, f. 23. sept. 1889 á Lómatjörn, d. 12. des. 1937. Húsfreyja í Garðshorni í Kræklingahlíð Eyjaf.
      Barn þeirra:
    1. Guðmundur, f. 11. júní 1949.

    bjiba Guðmundur Brynjólfsson,
    f. 11. júní 1949 á Akureyri.
    Verkstjóri á Akureyri.
    M. Halldóra Guðrún Sævarsdóttir,
    f. 17. apríl 1953 á Bolungarvík.
    Rekstrarfræðingur á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Anna Bjarney, f. 14. des. 1972,
    2. Sævar Már, f. 17. júlí 1979,
    3. Brynja Björk, f. 4. mars 1981.

    bjibaa Anna Bjarney Guðmundsdóttir,
    f. 14. des. 1972 á Akureyri.
    Iðnverkakona.
    M. (óg.) Jón Einar Jóhannsson, Sjá lið bjfaca.
    For.: Jóhann Steinar Jónsson, f. 19. nóv. 1949 á Akureyri. Matreiðslumaður á Akureyri
    og Hulda Einarsdóttir, f. 8. sept. 1949 á Akureyri. Húsfreyja og matráðskona á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Birkir Örn, f. 17. jan. 1995,
    2. Hákon Freyr, f. 12. apríl 1997.

    bjibaaa Birkir Örn Jónsson,
    sjá lið bjfacaa.
     
    bjibaab Hákon Freyr Jónsson,
    Sjá lið bjfacab.

    bjibab Sævar Már Guðmundsson,
    f. 17. júlí 1979.
     
    bjibac Brynja Björk Guðmundsdóttir,
    f. 4. mars 1981.

    bjic Anna Guðrún Helgadóttir,
    f. 24. júlí 1920 á Rútsstöðum í Öngulstaðahr.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    Barnsfaðir Jón Aðalsteinn Norðfjörð Snæbjarnarson,
    f. 30. okt. 1904,
    d. 22. mars 1957.
    Leikari á Akureyri frá 1917 og til æviloka.
    For.: Snæbjörn Norðfjörð Ólafsson, f. 27. nóv. 1878, d. 14. ágúst 1934. Verslunarmaður
    og Álfheiður Einarsdóttir, f. 16. júní 1878 á Draflastöðum í Sölvadal, d. 4. apríl 1950 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Heiðdís, f. 21. des. 1940.
    M. Svavar Guðjónsson,
    f. 22. maí 1917,
    d. 24. nóv. 1973.
    For.: Guðjón Jónsson, f. 5. apríl 1866, d. 12. febr. 1955.
    og Málhildur Þórðardóttir, f. 29. jan. 1880, d. 25. mars 1937.
      Börn þeirra:
    1. Sigurrós, f. 29. maí 1945,
    2. Svavar, f. 18. ágúst 1952.
    M. Jón Sveinsson,
    f. 3. okt. 1913.
    For.: Sveinn Sveinsson, f. 26. okt. 1867, d. 6. apríl 1945.
    og Kristín Antoníusdóttir, f. 31. jan. 1873, d. 19. júní 1942.
      Börn þeirra:
    1. Helga Kristín, f. 18. des. 1955,
    2. Hulda, f. 11. maí 1963.

    bjica Heiðdís Norðfjörð Jónsdóttir,
    f. 21. des. 1940.
    Akureyri.
    M. 1. des. 1959, Gunnar Jóhannsson,
    f. 20. apríl 1935.
    Bifvélavirki á Akureyri.
    For.: Jóhann Valdemarsson, f. 22. júní 1911 á Möðruvöllum. Bóndi á Möðruvöllum í Eyjafirði, bóksaliá Akureyri
    og Helga Magnea Kristinsdóttir, f. 13. febr. 1911 í Samkomugerði í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 18. jan. 1965 á Akureyri. Húsfreyja á Möðruvöllum í Eyjafirði og á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Gunnar, f. 26. júlí 1961,
    2. Jón, f. 19. mars 1966,
    3. Jóhann Valdemar, f. 18. ágúst 1971.

    bjicaa Gunnar Gunnarsson,
    f. 26. júlí 1961.
    Tónlistarmaður í Reykjavík.
    M. Sólveig Ingólfsdóttir,
    f. 14. ágúst 1961.
    Matvælafræðingur í Reykjavík.
    For.: Ingólfur Arnarson, f. 18. maí 1922 á Búðum á Fáskrúðsfirði. Rafvirkjameistari á Siglufirði
    og Pálína Guðmundsdóttir, f. 16. sept. 1923 á Höfn á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
      Barn þeirra:
    1. Heiðdís, f. 6. maí 1983.

    bjicaaa Heiðdís Norðfjörð Gunnarsdóttir,
    f. 6. maí 1983.

    bjicab Jón Norðfjörð Gunnarsson,
    f. 19. mars 1966.
    Akureyri.
    M. Margrét Kjartansdóttir,
    f. 19. okt. 1964.
      Barn þeirra:
    1. Jón Heiðar, f. 5. apríl 1991.

    bjicaba Jón Heiðar Norðfjörð Jónsson,
    f. 5. apríl 1991.

    bjicac Jóhann Valdemar Norðfjörð Gunnarsson,
    f. 18. ágúst 1971 á Akureyri.
    Framkvæmdastjóri á Akureyri.
    K. (óg.) Auður Úa Sveinsdóttir,
    f. 21. jan. 1976 á Húsavík.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Sveinn Hjálmarsson, f. 10. mars 1948 á Syðra-Vatni í Skagafirði. Skipstjóri á Akureyri
    og Guðrún Jónsdóttir, f. 8. sept. 1953 á Húsavík. Húsfreyja á Akureyri.

    bjicb Sigurrós Svavarsdóttir,
    f. 29. maí 1945,
    d. 15. nóv. 1945.
     
    bjicc Svavar Svavarsson,
    f. 18. ágúst 1952.
    Barnsmóðir Guðný Guðjónsdóttir,
    f. 5. sept. 1953.
    For.: Guðjón Rögnvaldsson, f. 3. júní 1929.
    og Guðrún Lárusdóttir, f. 27. júlí 1932.
      Barn þeirra:
    1. Anna Jóna, f. 24. júní 1973.
    M. Anna Lilja Sigurðardóttir,
    f. 15. ágúst 1955 í Reykjavík.
    Ritari í Reykjavík.
    For.: Sigurður Arason Fossdal, f. 27. ágúst 1935. Bús. á Akureyri
    og k.h. (skildu) Hulda Gísladóttir, f. 17. ágúst 1937. Húsfreyja í Keflavík.
      Börn þeirra:
    1. Svavar Sverrir, f. 9. des. 1979,
    2. Ívar Ari, f. 8. nóv. 1991.

    bjicca Anna Jóna Svavarsdóttir,
    f. 24. júní 1973.
     
    bjiccb Svavar Sverrir Svavarsson,
    f. 9. des. 1979.
     
    bjiccc Ívar Ari Svavarsson,
    f. 8. nóv. 1991.

    bjicd Helga Kristín Jónsdóttir,
    f. 18. des. 1955.
    M. Ólafur Ingibjörnsson,
    f. 1. júní 1928.
    For.: Ingibjörn Þórarinn Jónsson, f. 16. apríl 1894. Bóndi á Flankastöðum á Miðnesi
    og Guðrún Ingveldur Ólafsdóttir, f. 25. maí 1898, d. 30. apríl 1962. Húsfreyja á Flankastöðum á Miðnesi.
      Börn þeirra:
    1. Lísa, f. 14. mars 1979,
    2. Linda, f. 8. nóv. 1981.

    bjicda Lísa Ólafsdóttir,
    f. 14. mars 1979.
     
    bjicdb Linda Ólafsdóttir,
    f. 8. nóv. 1981.

    bjice Hulda Jónsdóttir Maiforth,
    f. 11. maí 1963.
    M. Clifford James Maiforth,
    f. um 1960.
      Barn þeirra:
    1. Clifford James, f. 1. okt. 1987.

    bjicea Clifford James Maiforth,
    f. 1. okt. 1987.

    bjid Ólöf Ragnheiður Helgadóttir,
    f. 24. júlí 1920 á Rútsstöðum í Öngulstaðahr. Eyjaf.
    Húsfreyja á Krónustöðum og Akureyri.
    M. Tryggvi Gunnarsson,
    f. 16. okt. 1917 á Helgastöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf.,
    d. 27. júlí 1983 á Akureyri.
    Bóndi á Krónustöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf. síðar iðnverkamaður á Akureyri.
    For.: Gunnar Sigfússon, f. 7. des. 1888 á Helgastöðum, d. 28. okt. 1974 á Akureyri. Bóndi á Helgastöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    og Albína Kristjánsdóttir, f. 28. maí 1887 í Torfufelli í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 10. júní 1976 á Akureyri. Húsfreyja á Helgastöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf.
      Börn þeirra:
    1. Gunnar Hólm, f. 29. júlí 1942,
    2. Júlíana Helga, f. 9. ágúst 1943,
    3. Stúlka, f. 28. ágúst 1945,
    4. Guðbjörn Albert, f. 5. nóv. 1947,
    5. Magnús Þór, f. 31. mars 1949,
    6. Jakob Sigfús, f. 1. apríl 1950,
    7. María Ingunn, f. 9. júní 1953,
    8. Ragnar Aðalsteinn, f. 9. júní 1953,
    9. Guðbjörg Ragnheiður, f. 29. ágúst 1960,
    10. Helgi Hólm, f. 9. júlí 1965.

    bjida Gunnar Hólm Tryggvason,
    f. 29. júlí 1942 á Krónustöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    Bílasali.
    K. (skilin), Bára Lyngdal Stefánsdóttir,
    f. 9. maí 1944 á Akureyri.
    For.: Stefán Halldórsson, f. 21. apríl 1905 í Garði í Aðaldal, d. 30. mars 1996. Múrarameistari á Akureyri
    og Bára Magnúsdóttir Lyngdal, f. 15. jan. 1908 á Akureyri, d. 24. júlí 1944 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Stefán, f. 10. júlí 1969,
    2. Tryggvi Már, f. 18. sept. 1973.
    K. (óg.) (slitu samvistir), Dana Kristín Jóhannsdóttir,
    f. 21. apríl 1946.
    Framreiðlsumaður í Reykjavík.
    For.: Jóhann Indriðason, f. 1. júní 1926, d. 24. júlí 1998. Járnsmiður í Garðabæ
    og Hugljúf Jónsdóttir, f. 12. maí 1927. Húsfreyja í Garðabæ.
      Barn þeirra:
    1. Guðbjörn Dan, f. 28. ágúst 1978.

    bjidaa Stefán Gunnarsson,
    f. 10. júlí 1969.
    M. Unnur María Ríkharðsdóttir,
    f. 22. maí 1971 í Reykjavík,
    d. 2. ágúst 1992.
    For.: Ríkharður Bergstað Jónasson, f. 1. jan. 1944 á Sauðárkróki. Prentari á Akureyri
    og María Árnadóttir, f. 15. ágúst 1945 í Reykjavík. Húsfreyja á Akureyri.
     
    bjidab Tryggvi Már Gunnarsson,
    f. 18. sept. 1973.
     
    bjidac Guðbjörn Dan Gunnarsson,
    f. 28. ágúst 1978 á Akureyri.
    Skrifstofumaður.

    bjidb Júlíana Helga Tryggvadóttir,
    f. 9. ágúst 1943.
    Húsfreyja í Hafnarfirði.
    M. Guðmundur Ingvi Gestsson,
    f. 8. apríl 1941 á Akureyri.
    Járniðnaðarmaður í Hafnarfirði.
    For.: Gestur Halldórsson, f. 3. okt. 1910, d. 14. jan. 1973. Trésmiður á Akureyri
    og k.h. (skildu) Hansína Jónsdóttir, f. 16. des. 1919 á Akureyri, d. 9. sept. 1998 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Tryggvi, f. 4. febr. 1963,
    2. Ragnheiður, f. 2. febr. 1964,
    3. Magnús Hólm, f. 10. maí 1967.

    bjidba Tryggvi Guðmundsson,
    f. 4. febr. 1963,
    d. 29. jan. 1979.
     
    bjidbb Ragnheiður Guðmundsdóttir,
    f. 2. febr. 1964,
    d. 28. des. 1964.
     
    bjidbc Magnús Hólm Guðmundsson,
    f. 10. maí 1967,
    d. 10. sept. 1967.

    bjidc Stúlka Tryggvadóttir,
    f. 28. ágúst 1945,
    d. 28. ágúst 1945.
     
    bjidd Guðbjörn Albert Tryggvason,
    f. 5. nóv. 1947 á Krónustöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf.,
    d. 4. apríl 1974 á Akureyri.
    Járniðnaðarmaður á Akureyri.
    K. 18. jan. 1969, Jóna Sigurðardóttir,
    f. 15. maí 1947 á Akureyri.
    Húsfreyja í Danmörku.
    For.: Sigurður Kristinn Kristjánsson, f. 2. mars 1913 á Uppsölum Svarf. Bóndi á Hrauni í Glerárþorpi á Akureyri
    og k.h. Sigurlaug Ingunn Sveinsdóttir, f. 18. jan. 1919 á Blönduósi. Húsfreyja á Hrauni í Glerárþorpi.
      Börn þeirra:
    1. Ólöf Ragnheiður, f. 18. apríl 1968,
    2. Kristján Albert, f. 9. maí 1970.

    bjidda Ólöf Ragnheiður Guðbjörnsdóttir,
    f. 18. apríl 1968 á Akureyri.
    Húsfreyja á Eskifirði.
    M. (óg.) (slitu samvistir), Aðalsteinn Þórsson,
    f. 20. okt. 1964 á Akureyri.
    Myndlistarmaður.
    For.: Þór Aðalsteinsson, f. 20. jan. 1941 á Ökrum í Reykjadal. Bóndi í Kristnesi í Eyjafirði
    og Aðalheiður Ingólfsdóttir, f. 31. maí 1941 í Krossgerði. Húsfreyja í Kristnesi í Eyjafirði.
      Börn þeirra:
    1. Agnes Ýr, f. 16. okt. 1988,
    2. Agla Guðbjörg, f. 15. des. 1993.
    M. Brynjar Sigurðsson,
    f. 25. apríl 1966 á Eskifirði.
    Vélstjóri á Eskifirði.
    For.: Sigurður Magnússon, f. 8. maí 1936 í Bolungarvík. Skipstjóri á Eskifirði
    og Guðrún Halldórsdóttir, f. 6. apríl 1938 á Eskifirði. Húsfreyja á Eskifirði.

    bjiddaa Agnes Ýr Aðalsteinsdóttir,
    f. 16. okt. 1988 á Akureyri.
     
    bjiddab Agla Guðbjörg Aðalsteinsdóttir,
    f. 15. des. 1993 í Lathi í Finnlandi.

    bjiddb Kristján Albert Guðbjörnsson,
    f. 9. maí 1970 09 05 1970 á Akureyri.
    Verkamaður á Akureyri.

    bjide Magnús Þór Tryggvason,
    f. 31. mars 1949.
    Bifreiðastjóri í Reykjavík.
    K. (skilin), Halla Ragnheiður Gunnlaugsdóttir,
    f. 3. sept. 1947.
    For.: Gunnlaugur Jónsson, f. 15. des. 1905. Bóndi á Atlastöðum frá 1936
    og Jónína Gunnlaug Magnúsdóttir, f. 13. okt. 1905. Húsfreyja á Atlastöðum.
      Börn þeirra:
    1. Helena Björk, f. 26. júlí 1967,
    2. Magnús Rúnar, f. 27. maí 1974.
    Barnsmóðir Anna Björg Björgvinsdóttir,
    f. 28. febr. 1952.
    For.: Björgvin Lindberg Pálsson, f. 18. jan. 1930 á Ljótsstöðum í Glerárþorpi.
    og Sólveig Jóhannesdóttir, f. 26. nóv. 1929 í Þingeyjarsýslu. Húsfreyja á Flatey á Skjálfanda og Hafnarfirði.
    VANTAR BARN/BÖRN

    K. (skilin), Þórhildur Gunnarsdóttir,
    f. 11. febr. 1951.
    Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Faðir: Gunnar Guðmundsson, f. 13. febr. 1922 á Eyjólfsstöðum. Bóndi á Litlu-Brekku í Berufirði.

      Barn þeirra:
    1. Gunnar Smári, f. 19. sept. 1972.
    Barnsmóðir Elín Þuríður Egilsdóttir,
    f. 18. sept. 1953 í Snæfellsnessýslu.
    Húsfreyja í Ólafsvík.
    For.: Egill Guðmundsson, f. 10. júní 1927.
    og Guðlaug Sveinsdóttir, f. 30. jan. 1929.
      Barn þeirra:
    1. Egill Þór, f. 4. júní 1975.

    bjidea Helena Björk Magnúsdóttir,
    f. 26. júlí 1967 á Akureyri.
    Barnsfaðir Jósef Auðunn Friðriksson,
    f. 22. apríl 1967 á Akureyri.
    Verslunarmaður á Akureyri.
    For.: Friðrik Kristjánsson, f. 20. jan. 1920 á Ytri-Löngumýri A.-Hún. Skrifstofumaður á Akureyri
    og Dýrunn Jósepsdóttir, f. 27. júní 1930 á Bergstöðum í Miðfirði. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Halla Björk, f. 27. sept. 1985.
    M. Friðþjófur Arnar Friðþjófsson,
    f. 10. apríl 1967 í Reykjavík.
    Trésmiður í Reykjavík.
    For.: Friðþjófur Daníel Friðþjófsson, f. 29. maí 1947 í Reykjavík. Bifvélavirki á Selfossi
    og k.h. (skildu) Jakobína Óskarsdóttir, f. 23. nóv. 1948 í Reykjavík. Húsfreyja.
      Börn þeirra:
    1. Saga Björk, f. 7. apríl 1992,
    2. Friðþjófur Axel, f. 2. júlí 1995.

    bjideaa Halla Björk Jósefsdóttir,
    f. 27. sept. 1985 á Akureyri.
     
    bjideab Saga Björk Friðþjófsdóttir,
    f. 7. apríl 1992 í Reykjavík.
     
    bjideac Friðþjófur Axel Friðþjófsson,
    f. 2. júlí 1995 á Akureyri.

    bjideb Magnús Rúnar Magnússon,
    f. 27. maí 1974.
    K. (óg.) Hjördís Halldórsdóttir,
    f. 5. okt. 1972 á Akureyri.
    Lögfræðingur.
    For.: Halldór Kristjánsson, f. 19. okt. 1923 á Höllum í Skötufirði. Kaupmaður á Akureyri
    og Hjördís Jónsdóttir, f. 16. mars 1932 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
     
    bjidec Gunnar Smári Magnússon,
    f. 19. sept. 1972 á Egilsstöðum.
    Smiður í Garðabæ.
    Barnsmóðir Erna Borgný Einarsdóttir,
    f. 28. maí 1971 í Reykjavík.
    Skrifstofustúlka Höfn í Hornafirði.
    For.: Einar Gíslason, f. 11. sept. 1930 á Kálfafelli í Suðursveit. Bifreiðastjóri Höfn í Hornafirði
    og Jóhanna Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 23. jan. 1942 í Gerði í Suðursveit. Húsfreyja á Höfn í Hornafirði.
      Barn þeirra:
    1. Sandra Björg, f. 19. apríl 1994.
    M. Laufey Pétursdóttir,
    f. 25. apríl 1973.
    Hárgreiðslumeistari í Garðabæ.

    bjideca Sandra Björg Gunnarsdóttir,
    f. 19. apríl 1994 í Reykjavík.

    bjided Egill Þór Magnússon,
    f. 4. júní 1975 á Akranesi.
    M. Birna Stefánsdóttir,
    f. 25. nóv. 1975.
    For.: Stefán Kr. Garðarsson, f. 16. júlí 1954 í Búðakaupstað.
    og Hafdís Jakobsdóttir, f. 13. maí 1955 í Búðakaupstað.

    bjidf Jakob Sigfús Tryggvason,
    f. 1. apríl 1950 á Krónustöðum í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    Öryggisvörður á Hjalteyri.
    M. Borghildur Pálsdóttir,
    f. 23. okt. 1950 á Raufarhöfn.
    Húsfreyja og iðnverkamaður á Hjalteyri.
    For.: Sófus Páll Helgason, f. 9. nóv. 1907 í Kverkártungu á Strönd. Verkamaður á Raufarhöfn
    og Ingibjörg Sigurrós Sigurðardóttir, f. 2. júní 1913, d. 22. nóv. 1972. Húsfreyja á Raufarhöfn.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur Helgi, f. 20. sept. 1969,
    2. Páll, f. 18. nóv. 1970,
    3. Hafdís, f. 18. júní 1972,
    4. Sigurrós, f. 23. ágúst 1976.

    bjidfa Guðmundur Helgi Jakobsson,
    f. 20. sept. 1969,
    d. 11. des. 1969.
     
    bjidfb Páll Jakobsson,
    f. 18. nóv. 1970.
     
    bjidfc Hafdís Jakobsdóttir,
    f. 18. júní 1972 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Helgi Örn Eyþórsson,
    f. 25. júlí 1971 á Akureyri.
    Verslunarmaður á Akureyri.
    For.: Eyþór Gunnþórsson, f. 5. mars 1949 í Steinkoti í Kræklingahlíð. Verslunarstjóri á Akureyri
    og Soffía Valdimarsdóttir, f. 9. maí 1949 á Akureyri. Húsfreyja og verslunarmaður á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Halldór Gauti, f. 6. nóv. 1989.

    bjidfca Halldór Gauti Helgason,
    f. 6. nóv. 1989 á Akureyri.

    bjidfd Sigurrós Jakobsdóttir,
    f. 23. ágúst 1976.

    bjidg María Ingunn Tryggvadóttir,
    f. 9. júní 1953.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Árni Harðarson,
    f. 7. maí 1954 á Akureyri.
    Framreiðslumaður á Akureyri.
    For.: Hörður Svanbergsson, f. 9. febr. 1929 á Akureyri. Prentari á Akureyri
    og Hilda Árnadóttir, f. 19. okt. 1926 í Vestmannaeyjum. Húsfreyja og talsímakona á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Hilda Hólm, f. 9. des. 1981,
    2. Katrín Hólm, f. 17. febr. 1984,
    3. Hörður Hólm, f. 28. mars 1991,
    4. Tryggvi Hólm, f. 11. ágúst 1992.

    bjidga Hilda Hólm Árnadóttir,
    f. 9. des. 1981.
     
    bjidgb Katrín Hólm Árnadóttir,
    f. 17. febr. 1984.
     
    bjidgc Hörður Hólm Árnason,
    f. 28. mars 1991.
     
    bjidgd Tryggvi Hólm Árnason,
    f. 11. ágúst 1992.

    bjidh Ragnar Aðalsteinn Tryggvason,
    f. 9. júní 1953 í Eyjafjarðarsýslu.
    Bús. í Rússlandri, giftur þarlendri konu.
    Barnsmóðir Ásdís Jóhannsdóttir,
    f. 15. maí 1953.
    Bús á Akureyri.
    For.: Jóhann Páll Ingólfsson, f. 16. ágúst 1931 á Uppsölum. Bóndi á Uppsölum í Öngulstaðahr Eyjaf.
    og Hulda Herborg Marvinsdóttir, f. 16. jan. 1931 á Enni á Höfðaströnd, d. 7. mars 1995 á Akureyri. Húsfreyja á Uppsölum.
      Barn þeirra:
    1. Freyr, f. 11. nóv. 1971.
    K. (óg.) (slitu samvistir), Þorkatla Sigurgeirsdóttir,
    f. 11. okt. 1953 á Litlu-Fellsöxl Skilamannhr. Borg.
    Skrifstofumaður í Reykjavík.
    For.: Sigurgeir Jóhannsson, f. 18. júní 1919 á Litlu-Fellsöxl Skilamannahr. Borg., d. 28. júní 1960. Bóndi á Litlu-Fellsöxl
    og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 30. des. 1926 í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Húsfreyja á Litlu-Fellsöxl.
      Barn þeirra:
    1. Ingibjörg, f. 10. jan. 1973.

    bjidha Freyr Ragnarsson,
    f. 11. nóv. 1971.
     
    bjidhb Ingibjörg Ragnarsdóttir,
    f. 10. jan. 1973 á Akureyri.
    M. Raul Cardona,
    f. 15. júní 1966.
      Barn þeirra:
    1. Ragnar Raul, f. 29. des. 1993.

    bjidhba Ragnar Raul Cardona,
    f. 29. des. 1993 í Reykjavík.
    Bús. í Reykjavík.

    bjidi Guðbjörg Ragnheiður Tryggvadóttir,
    f. 29. ágúst 1960 á Akureyri.
    Bóndi í Reykjavík.
    M. Hallur Guðjónsson,
    f. 29. apríl 1965.
    For.: Guðjón Hallur Hallsson, f. 23. mars 1939 á Siglufirði. Húsasmiður í Reykjavík
    og Emmý Margrét Þórarinsdóttir, f. 28. des. 1941.
      Barn þeirra:
    1. Margrét Petrína, f. 26. maí 1994.

    bjidia Margrét Petrína Hallsdóttir,
    f. 26. maí 1994.

    bjidj Helgi Hólm Tryggvason,
    f. 9. júlí 1965 á Akureyri.
    Prentari í Reykjavík.
    M. Kristín Jónsdóttir,
    f. 22. jan. 1965 í Reykjavík.
    Læknir, sérfr í kvensj.og fæðingarhjálp í Reykjavík.
    For.: Jón Halldór Magnússon, f. 8. júlí 1941 í Reykjavík. Lögfræðingur hjá Vinnuveitendasambandi Íslands í Reykjavík
    og Hanna Guðmundsdóttir, f. 24. jan. 1943 í Reykjavík. Skrifstofustjóri í Reykjavík.

    bjie Þórdís Valgerður Helgadóttir,
    f. 3. des. 1923 á Akureyri,
    d. 13. sept. 1935.

    bjj Gunnar Sigurðsson,
    f. 1. ágúst 1892 á Syðra-Kambhóli,
    d. 8. okt. 1976.
    Bóndi á Ytra-Kambhóli í Arnarneshr. Eyjaf.
    M. Guðrún Ísleifsdóttir,
    f. 9. ágúst 1890 á Hálsi Hálshr. S.-Þing.,
    d. 8. apríl 1991.
    Húsfreyja á Ytra-Kambhóli.
    For.: Ísleifur Jónsson, f. 22. nóv. 1858 í Hólakoti í Reykjadal, d. 29. jan. 1936. Bóndi á Ytra-Kambhóli í Arnarneshr. Eyjaf.
    og Stefanía Indriðadóttir, f. 14. apríl 1867 í Baldursheimi, d. 10. sept. 1948. Húsfreyja á Ytra-Kambhóli.
      Barn þeirra:
    1. Baldur, f. 26. des. 1923.

    bjja Baldur Gunnarsson,
    f. 26. des. 1923 á Ytra-Kambhóli í Arnarneshr Eyjaf.
    Verslunarmaður á Akureyri.
    K. 1. jan. 1956, Ásta Hallgrímsdóttir,
    f. 7. nóv. 1932 í Ólafsfirði.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Hallgrímur Friðrik Guðjónsson, f. 2. ágúst 1888 á Sauðanesi í Svarf., d. 7. mars 1966 í Ólafsfirði. Skipstjóri og hafnarvörður í Ólafsfirði
    og k.h. (óg.) María Jónsdóttir, f. 29. júní 1892 á Molastöðum Holtshr. Skag., d. 28. okt. 1952. Húsfreyja í Ólafsfirði.
      Börn þeirra:
    1. María, f. 13. júní 1956,
    2. Guðrún, f. 5. febr. 1958.

    bjjaa María Baldursdóttir,
    f. 13. júní 1956 á Akureyri.
    Tryggingaráðgjafi í Reykjavík.
    M. 28. des. 1986, Helgi Helgason,
    f. 22. nóv. 1959 í Reykjavík.
    Tæknifræðingur í Reykjavík.
    For.: Helgi Guðmundsson, f. 1. júlí 1912 á Patreksfirði, d. 13. ágúst 1985. Skipstjóri
    og Guðrún Helgadóttir, f. 10. okt. 1919 á Láganúpi. Húsfreyja.
      Börn þeirra:
    1. Hrafnhildur, f. 3. júní 1987,
    2. Brynjar, f. 28. júlí 1991.
    Barnsfaðir Vilhjálmur Kjartansson,
    f. 2. jan. 1957.
    For.: Kjartan Sigurjónsson, f. 13. febr. 1935 á Rútsstöðum í Svínadal. Verslunarmaður í Hafnarfirði
    og Maríanna Guðrún Benedikta Bjarnadóttir, f. 17. maí 1936.
      Barn þeirra:
    1. Baldur Már, f. 22. nóv. 1979.

    bjjaaa Hrafnhildur Helgadóttir,
    f. 3. júní 1987 í Reykjavík.
     
    bjjaab Brynjar Helgason,
    f. 28. júlí 1991 í Óðinsvéum í Danmörku.
     
    bjjaac Baldur Már Vilhjálmsson,
    f. 22. nóv. 1979 í Reykjavík.

    bjjab Guðrún Baldursdóttir,
    f. 5. febr. 1958 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. 10. febr. 1990, Halldór Viðar Jónsson,
    f. 11. ágúst 1957 á Skorrastað í Norðfirði.
    Húsasmiður á Akureyri.
    For.: Jón Bjarnason, f. 14. okt. 1925 á Stuðlum í Norðfirði. Bóndi og hreppstjóri á Skorrastað í Norðfirði
    og Magnea Guðrún Halldórsdóttir, f. 22. ágúst 1928 á Hríshóli í Reykhólasveit. Húsfreyja á Skorrastað í Norðfirði.
      Börn þeirra:
    1. Gunnar Óli, f. 14. maí 1979,
    2. Birkir, f. 8. ágúst 1985,
    3. Harpa Sif, f. 20. júní 1991.

    bjjaba Gunnar Óli Halldórsson,
    f. 14. maí 1979 á Akureyri.
     
    bjjabb Birkir Halldórsson,
    f. 8. ágúst 1985 á Akureyri.
     
    bjjabc Harpa Sif Halldórsdóttir,
    f. 20. júní 1991 á Akureyri.

    bk Stefán Baldvin Stefánsson,
    f. 29. júní 1863 á Kvíabekk í Ólafsfirði,
    d. 25. maí 1925.
    Bóndi og alþingismaður í Fagraskógi. Lauk prófi frá búnaðarskólanum á Eiðum 1885. Bjó í Fagra-Skógi 1890-1925. Dó á heimleið frá Akureyri. Þingmaður Eyfirðinga 1901-2 og 1905-23.
    K. 5. júní 1890, Ragnheiður Davíðsdóttir,
    f. 23. nóv. 1864,
    d. 29. okt. 1937.
    Húsfreyja í Fagraskógi.
    For.: Davíð Guðmundsson, f. 15. júní 1834 á Vindhæli á Skagaströnd, d. 27. sept. 1905 á Hofi í Arnarneshr. Prestur á Felli í Slétturhlíð frá 1860, Möðruvöllum frá 1873, Prófastur Eyf. 1876-1897. Þingmaður Skagfirðinga 1869-1873.
    og Sigríður Ólafsdóttir Breim, f. 19. maí 1839, d. 2. nóv. 1920. Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal.
      Börn þeirra:
    1. Þóra, f. 11. júní 1891,
    2. Sigríður, f. 20. júlí 1892,
    3. Guðrún, f. 24. nóv. 1893,
    4. Davíð, f. 21. jan. 1895,
    5. Stefán, f. 1. ágúst 1896,
    6. Valgarður, f. 26. des. 1898,
    7. Valdimar, f. 24. sept. 1910.

    bka Þóra Stefánsdóttir,
    f. 11. júní 1891.
    Húsfreyja á Hjalteyri.
    M. Árni Jónsson,
    f. 20. júlí 1882,
    d. 1. okt. 1950.
    Útvegsbóndi á Hjalteyri.
    For.: Jón Antonsson, f. 13. júní 1845, d. 19. jan. 1930. Bóndi á Arnarnesi við Eyjafjörð
    og Guðlaug Helga Sveinsdóttir, f. 4. okt. 1852, d. 10. okt. 1930. Húsfreyja á Arnarnesi við Eyjafjörð.
      Börn þeirra:
    1. Áslaug Helga, f. 16. maí 1917,
    2. Ragnheiður Sigríður, f. 21. nóv. 1920,
    3. Valgerður Guðrún, f. 13. nóv. 1922,
    4. Stefanía Þóra, f. 2. mars 1925,
    5. Jónína, f. 17. ágúst 1927.

    bkaa Áslaug Helga Árnadóttir,
    f. 16. maí 1917.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. Kolbeinn Sigurvin Jóhannsson,
    f. 3. febr. 1920.
    Endurskoðandi í Reykjavík.
    For.: Jóhann Jóhannsson, f. 21. ágúst 1879, d. 19. jan. 1962. Trésmiður og útgerðarmaður á Jaðri við Dalvík frá 1919 til dauðadags.
    og Þorláksína Sæunn Valdimarsdóttir, f. 30. mars 1889, d. 9. júní 1972. Húsfreyja á Jaðri við Dalvík.
      Barn þeirra:
    1. Árni, f. 17. júlí 1947.

    bkaaa Árni Kolbeinsson,
    f. 17. júlí 1947 í Reykjavík.
    Ráðuneytisstjóri í Reykjavík.
    K. 4. okt. 1969, Sigríður Kristjánsdóttir Thorlacius,
    f. 5. nóv. 1947 í Reykjavík.
    Héraðsdómslögmaður í Reykjavík.
    For.: Kristján Thorlacius, f. 17. nóv. 1917 á Búlandsnesi í Geithellnahr. S.-Múl. Form. BSRB.
    og Aðalheiður Jónsdóttir Thorlacius, f. 6. febr. 1914 á Laugabökkum í Ölfusi. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Áslaug, f. 5. júní 1970,
    2. Kolbeinn, f. 10. ágúst 1971.

    bkaaaa Áslaug Árnadóttir,
    f. 5. júní 1970 í Reykjavík.
     
    bkaaab Kolbeinn Árnason,
    f. 10. ágúst 1971 í Reykjavík.
    K. (óg.) Kristín Friðgeirsdóttir,
    f. 9. ágúst 1971 í Reykjavík.
    For.: Friðgeir Björnsson, f. 18. okt. 1940 í Prestshvammi. Dómstjóri við héraðsdóm Reykjavíkur. Bús í Garðabæ
    og Margrét Þóra Guðlaugsdóttir, f. 7. febr. 1944 í Reykjavík. Kennari í Garðabæ.
    K. (óg.) Eva Margrét Ævarsdóttir,
    f. 11. mars 1973 í Reykjavík.
    For.: Ævar Guðmundsson, f. 24. nóv. 1950 í Hafnarfirði. Lögfræðingur
    og Guðrún Jóhannesdóttir, f. 11. des. 1950 í New York. Félagsfræðingur.

    bkab Ragnheiður Sigríður Árnadóttir,
    f. 21. nóv. 1920 á Hjalteyri.
    Yfirhjúkrunarkona á Akureyri.
    M. 14. nóv. 1952, Jóhann Sigurmundur Snorrason,
    f. 5. okt. 1917 í Fellseli í Kinn.
    Verslunarmaður á Akureyri.
    For.: Snorri Jóhannesson, f. 29. des. 1869 í Saltvík á Tjörnesi, d. 20. jan. 1953. Bóndi í Fellseli 1898-1925 og á Akureyri til æviloka
    og Pálína Margrét Guðmundsdóttir, f. 18. nóv. 1880, d. 10. maí 1935. Húsfreyja í Fellseli.
      Börn þeirra:
    1. Þórólfur, f. 20. júlí 1956,
    2. Snorri, f. 5. des. 1959.

    bkaba Þórólfur Jóhannsson,
    f. 20. júlí 1956.
    M. Ragnhildur Dagmar Hannesdóttir,
    f. 3. sept. 1966.
    For.: Guðmundur Hannes Sigurðsson, f. 21. mars 1928 í Reykjavík. Rafvirkjameistari og rafverktaki í Reykjavík
    og Sigurást Sigurjónsdóttir, f. 5. sept. 1929 í Miðskála undir Eyjafjöllum. Húsfreyja í Reykjavík.
     
    bkabb Snorri Jóhannsson,
    f. 5. des. 1959 á Sauðarkróki.
    Matreiðslumaður á Akureyri.
    K. 31. jan. 1987, Guðrún Birgisdóttir,
    f. 29. jan. 1962 í Reykjavík.
    Húsfreyja og þjónn í á Akurureyri.
    For.: Gunnar Birgir Þorvaldsson, f. 2. nóv. 1925. Málmiðnaðarmaður í Reykjavík. Hnefaleikari í KR og Íslandsmeistari á sínum yngri árum. Stofnaði fyrirtækið Runtalofna.
    og k.h. (skildu) Guðrún Einarsdóttir, f. 26. nóv. 1932 í Reykjavík. Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Birgir Rafn, f. 7. mars 1984,
    2. Ragnheiður Thelma, f. 24. febr. 1986,
    3. Viktor Már, f. 24. mars 1992.

    bkabba Birgir Rafn Snorrason,
    f. 7. mars 1984 á Akureyri.
     
    bkabbb Ragnheiður Thelma Snorradóttir,
    f. 24. febr. 1986 á Akureryi.
     
    bkabbc Viktor Már Snorrason,
    f. 24. mars 1992 á Akureyri.

    bkac Valgerður Guðrún Árnadóttir,
    f. 13. nóv. 1922 á Hjalteyri.
    Húsfreyja á Hjalteyri og í Mývatnssveit.
    M. 26. jan. 1955, Vésteinn Guðmundsson,
    f. 14. ágúst 1914 á Hafurshesti í Önundarfirði,
    d. 15. jan. 1980.
    Verkfræðingur og verksmiðjustjóri á Hjalteyri og í Mývatnssveit.
    For.: Guðmundur Bjarnason, f. 25. sept. 1870, d. 3. júní 1924. Bóndi í Ytri-Hjarðardal og Hesti í Önundarfirði
    og Guðný Arngrímsdóttir, f. 12. okt. 1871, d. 25. júní 1920. Húsfreyja í Ytri-Hjarðardal og Hesti.
      Börn þeirra:
    1. Árni, f. 23. júní 1955,
    2. Valgerður, f. 26. sept. 1956,
    3. Vésteinn, f. 15. júní 1958.

    bkaca Árni Vésteinsson,
    f. 23. júní 1955 á Akureyri.
    Lyfjafræðingur í Reykjavík.
    K. 26. nóv. 1985, Hólmfríður Þorgeirsdóttir,
    f. 25. des. 1957 á Húsavík.
    Húsfreyja og matvælafræðingur í Reykjavík.
    For.: Þorgeir Pálsson, f. 7. sept. 1918 á Grænavatni í Mývatnssveit. Verkamaður á Húsavík, síðar í Reykjavík
    og Stefanía Sigurgeirsdóttir, f. 10. okt. 1915 á Granastöðum í Kinn, d. 19. okt. 1992 í Reykjavík. Húsfreyja á Húsavík og í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Stefán Geir, f. 26. nóv. 1976,
    2. Valgerður, f. 30. mars 1984.

    bkacaa Stefán Geir Árnason,
    f. 26. nóv. 1976 á Akureyri.
     
    bkacab Valgerður Árnadóttir,
    f. 30. mars 1984 í Uppsölum í Svíþjóð.

    bkacb Valgerður Vésteinsdóttir,
    f. 26. sept. 1956.
    M. Sigurður Barði Jóhannsson,
    f. 7. apríl 1956.
    For.: Jóhann Þorsteinsson, f. 24. ágúst 1928.
    og Kolbrún Friðþjófsdóttir, f. 26. jan. 1936.
      Börn þeirra:
    1. Pétur Þór, f. 17. febr. 1974,
    2. Védís, f. 7. apríl 1980,
    3. Þorsteinn Þorri, f. 29. mars 1989.

    bkacba Pétur Þór Sigurðsson,
    f. 17. febr. 1974.
     
    bkacbb Védís Sigurðardóttir,
    f. 7. apríl 1980.
     
    bkacbc Þorsteinn Þorri Sigurðsson,
    f. 29. mars 1989.

    bkacc Vésteinn Vésteinsson,
    f. 15. júní 1958 á Akureyri.
    Vélstjóri.
    K. 23. júlí 1982, Sólveig Jónsdóttir,
    f. 1. apríl 1959 á Akureyri.
    Kennari.
    For.: Jón Sigurðsson, f. 26. sept. 1923 á Arnarvatni. Deildarstjóri á Húsavík
    og Gerður Kristjánsdóttir, f. 25. apríl 1926 í Víðikeri í Bárðardal. Húsfreyja á Húsavík.
      Börn þeirra:
    1. Hildur, f. 25. júní 1983,
    2. Guðjón, f. 28. júní 1988.

    bkacca Hildur Vésteinsdóttir,
    f. 25. júní 1983 í Reykjavík.
     
    bkaccb Guðjón Vésteinsson,
    f. 28. júní 1988 á Akureyri.

    bkad Stefanía Þóra Árnadóttir,
    f. 2. mars 1925 á Hjalteyri.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. Bjarni Viðar Magnússon,
    f. 8. sept. 1924 á Akureyri.
    Framkvæmdastjóri í Reykjavík.
    For.: Magnús Pétursson, f. 26. febr. 1890 í Geirshlíð í Borgarfirði, d. 17. okt. 1976. Kennari á Akureyri, síðar bús. í Reykjavík
    og Guðrún Bjarnadóttir, f. 5. maí 1888, d. 4. nóv. 1952 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún Inga, f. 1. febr. 1956,
    2. Árni Þór, f. 10. mars 1957,
    3. Gunnar Viðar, f. 4. mars 1961,
    4. Birgir Sveinn, f. 2. júlí 1962,
    5. Stefán Bragi, f. 13. okt. 1964.

    bkada Guðrún Inga Bjarnadóttir,
    f. 1. febr. 1956 í Reykjavík.
    Viðskiptafræðingur.
    Barnsfaðir Arnór Benónýsson,
    f. 13. ágúst 1954 á Húsavík.
    Leikari og blaðamaður í Reykjavík.
    For.: Benóný Arnórsson, f. 29. sept. 1927 á Húsavík. Bóndi á Hömrum í Reykjadal
    og Valgerður Jónsdóttir, f. 1. des. 1929 á Halldórsstöðum í Reykjadal. Húsfreyja á Hömrum.
      Börn þeirra:
    1. Stefanía Hrönn, f. 20. jan. 1988,
    2. Magnús Friðrik, f. 20. des. 1993.

    bkadaa Stefanía Hrönn Guðrúnardóttir,
    f. 20. jan. 1988.
     
    bkadab Magnús Friðrik Arnórsson,
    f. 20. des. 1993.

    bkadb Árni Þór Bjarnason,
    f. 10. mars 1957.
    M. Ásdís Alda Kristjánsdóttir,
    f. 22. mars 1962.
    For.: Þorsteinn Marínó Kristjánsson, f. 10. nóv. 1922 á Gásum. Bifreyðastjóri á Akureyri
    og Þórey Skagfjörð Ólafsdóttir, f. 1. nóv. 1928. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Bjarni Þór, f. 17. júlí 1984,
    2. Helga Björk, f. 17. júlí 1987,
    3. Lind Ósk, f. 8. mars 1989.

    bkadba Bjarni Þór Árnason,
    f. 17. júlí 1984.
     
    bkadbb Helga Björk Árnadóttir,
    f. 17. júlí 1987.
     
    bkadbc Lind Ósk Árnadóttir,
    f. 8. mars 1989.

    bkadc Gunnar Viðar Bjarnason,
    f. 4. mars 1961 í Harrisburg, Pennsylvania í Bandaríkjunum.
    Viðskiptafræðingur og markaðsstjóri í Reykjavík.
    K. 28. jan. 1984, María Elíasdóttir,
    f. 14. júní 1960 í Reykjavík.
    Tannlæknir í Reykjavík.
    For.: Elías Jökull Sigurðsson, f. 7. jan. 1932 á Akureyri. Húsasmíðameistari í Kópavogi
    og Kristrún Sigurrós Jóhannsdóttir Malmquist, f. 23. des. 1935 á Siglufirði. Ljósmóðir í Kópavogi.
      Börn þeirra:
    1. Kristrún Tinna, f. 27. júní 1984,
    2. Jökull Viðar, f. 26. nóv. 1989.

    bkadca Kristrún Tinna Gunnarsdóttir,
    f. 27. júní 1984 í Reykjavík.
     
    bkadcb Jökull Viðar Gunnarsson,
    f. 26. nóv. 1989 í Reykjavík.

    bkadd Birgir Sveinn Bjarnason,
    f. 2. júlí 1962.
    M. Sigrún Bjartmarz Hilmarsdóttir,
    f. 1. ágúst 1962.
    Faðir: Hilmar Óskarsson Bjartmarz, f. 25. nóv. 1934 í Reykjavík. Bús. í Garðabæ.
      Barn þeirra:
    1. Hilmar Þór, f. 24. mars 1986.

    bkadda Hilmar Þór Birgisson,
    f. 24. mars 1986.

    bkade Stefán Bragi Bjarnason,
    f. 13. okt. 1964 í Reykjavík.
    Lögfræðingur í Reykjavík.
    K. 24. júní 1989, (skilin), Guðrún Hálfdánardóttir,
    f. 28. sept. 1966 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Hálfdán Guðmundsson, f. 24. júlí 1927 á Auðunnarstöðum. Viðskiptafræðingur og skrifstofustjóri í Mosfellsbæ
    og Anna Margrét Jafetsdóttir, f. 29. maí 1932 í Reykjavík. Húsfreyja og kennari í Mosfellsbæ.
      Barn þeirra:
    1. Davíð Már, f. 27. des. 1987.

    bkadea Davíð Már Stefánsson,
    f. 27. des. 1987 í Reykjavík.

    bkae Jónína Árnadóttir,
    f. 17. ágúst 1927.
    Skrifstofumaður.
    M. 27. sept. 1952, Sigurbjörn Pétursson,
    f. 20. des. 1926 á Hjalteyri,
    d. 10. ágúst 1995 í Reykjavík.
    Tannlæknir.
    For.: Pétur Jónasson, f. 6. mars 1880 á Halldórsstöðum í Reykjadal, d. 31. maí 1943. Kaupmaður á Hjalteyri
    og Valrós Baldvinsdóttir, f. 22. ágúst 1887 á Þórustöðum á Svalbarðsströnd, d. 20. des. 1958. Húsfreyja á Hjalteyri.
      Börn þeirra:
    1. Þóra, f. 23. mars 1953,
    2. Snjólaug, f. 20. febr. 1956,
    3. Valrós, f. 9. nóv. 1958.

    bkaea Þóra Sigurbjörnsdóttir,
    f. 23. mars 1953.
    Bókasafnsfræðingur.
    Barnsfaðir Sigbjörn Gunnarsson,
    f. 2. maí 1951 á Akureyri.
    Sveitarstjóri í Mývatnssveit.
    For.: Gunnar Gunnars Steindórsson, f. 14. sept. 1923 á Akureyri.
    og Guðrún Sigbjörnsdóttir, f. 8. okt. 1925 á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá. Fulltrúi á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Björn Þór, f. 12. júlí 1972.
    M. 6. nóv. 1975, Þórður Valdimarsson,
    f. 17. maí 1950 í Reykjavík.
    Forstöðumaður í Reykjavík.
    For.: Valdimar Hannesson, f. 22. júlí 1906 í haga í Holtum. Málarameistari í Reykjavík
    og Ingibjörg Katrín Magnúsdóttir, f. 16. sept. 1911 í Reykjavík, d. 6. jan. 1997 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Katrín, f. 5. júlí 1976,
    2. María, f. 16. des. 1982.

    bkaeaa Björn Þór Sigbjörnsson,
    f. 12. júlí 1972 á Akureyri.
    Dagskrárgerðarmaður.
    M. Ástríður Þórðardóttir,
    f. 19. júlí 1972 á Akureyri.
    For.: Þórður Friðriksson, f. 22. des. 1937
    og Lilja Heiður Þórarinsdóttir, f. 17. nóv. 1936.
     
    bkaeab Katrín Þórðardóttir,
    f. 5. júlí 1976.
     
    bkaeac María Þórðardóttir,
    f. 16. des. 1982.

    bkaeb Snjólaug Sigurbjörnsdóttir,
    f. 20. febr. 1956.
    Hjúkrunarfræðingur.
    M. 23. júlí 1983, Magnús Guðmundsson,
    f. 15. nóv. 1954.
    Rafeindavirki.
    For.: Guðmundur Bjarnason, f. 31. des. 1917
    og Guðrún Magnúsdóttir, f. 29. júlí 1931.
      Börn þeirra:
    1. Sigurjón, f. 31. mars 1982,
    2. Ragnheiður Guðrún, f. 15. ágúst 1985.

    bkaeba Sigurjón Magnússon,
    f. 31. mars 1982.
     
    bkaebb Ragnheiður Guðrún Magnúsdóttir,
    f. 15. ágúst 1985.

    bkaec Valrós Sigurbjörnsdóttir,
    f. 9. nóv. 1958.
    Iðjuþjálfi.
    M. Halldór Guðmundsson,
    f. 6. júlí 1955.
    Rafmagnstæknifræðingur.
    For.: Guðmundur Jónsson, f. 10. febr. 1925 í Reykjavík. Hæstaréttardómari
    og Fríða Halldórsdóttir, f. 19. des. 1930. Húsfreyja.
      Börn þeirra:
    1. Egill, f. 29. maí 1985,
    2. Edda, f. 24. sept. 1987,
    3. Fríða, f. 14. mars 1994.

    bkaeca Egill Halldórsson,
    f. 29. maí 1985.
     
    bkaecb Edda Halldórsdóttir,
    f. 24. sept. 1987.
     
    bkaecc Fríða Halldórsdóttir,
    f. 14. mars 1994.

    bkb Sigríður Stefánsdóttir,
    f. 20. júlí 1892 í Fagraskógi,
    d. 2. okt. 1970.
    Húsfreyja í Glæsibæ í Kræklingahlíð.
    M. Guðmundur Kristjánsson,
    f. 3. júlí 1889 í Glæsibæ,
    d. 7. júlí 1966.
    Bóndi í Glæsibæ í Kræklingahlíð.
    For.: Kristján Jónsson, f. 12. apríl 1858, d. 10. mars 1928. Bóndi og trésmiður í Glæsibæ í Glæsibæjarhr. Eyjaf.
    og Guðrún Oddsdóttir, f. 22. mars 1855, d. 25. jan. 1926. Húsfreyja í Glæsibæ.
      Börn þeirra:
    1. Ragnheiður Guðrún, f. 30. apríl 1931,
    2. Davíð, f. 22. maí 1936.

    bkba Ragnheiður Guðrún Guðmundsdóttir,
    f. 30. apríl 1931 í Glæsibæ í Kræklingahlíð.
    Húsfreyja á Dalvík.
    Barnsfaðir Ásgeir Svanbergsson,
    f. 4. okt. 1932.
    For.: Jósep Svanberg Sveinsson, f. 29. mars 1907
    og Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 10. apríl 1910, d. 28. febr. 1984.
      Barn þeirra:
    1. Áslaug, f. 11. ágúst 1953.
    M. 17. júní 1956, Björn Elíasson,
    f. 6. okt. 1925 á Dalvík.
    Skipstjóri á Dalvík.
    For.: Gunnlaugur Elías Halldórsson, f. 30. apríl 1886 í Mið-Samtúni, d. 29. jan. 1964. Smiður á Jaðri við Dalvík 1909-27, Elíashúsi á Dalvík 1927-35 og Víkurhól á Dalvík 1935 til æviloka
    og Friðrika Jónsdóttir, f. 24. júní 1898. Húsfreyja á Jaðri, Elíashúsi og Víkurhól á Dalvík.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur, f. 16. júlí 1957,
    2. Jón Ingi, f. 7. nóv. 1958,
    3. Bryndís, f. 12. febr. 1960,
    4. Bára, f. 26. júlí 1962,
    5. Gunnlaugur Elías, f. 16. maí 1964.

    bkbaa Áslaug Ásgeirsdóttir,
    f. 11. ágúst 1953 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. 28. sept. 1974, (skilin), Jón Jóhannsson,
    f. 29. júní 1953 í Tungu í Tálknafirði.
    Vélfræðingur á Akureyri.
    For.: Jóhann Björn Jónasson, f. 14. okt. 1900 á Asum A.-Hún., d. 15. des. 1994. Bóndi á Alfgeirsvöllum 1934-38, bús. á Tálkafirði 1938-56, síðan á Akureyri
    og Ingileif Guðmundsdóttir, f. 19. júlí 1911 á Sveinseyri. Húsfreyja á Álfgeirsvöllu, Tálknafirði og á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Björn Ingi, f. 22. júní 1974,
    2. Guðmundur Heiðar, f. 18. febr. 1978,
    3. Guðrún María, f. 3. ágúst 1979.

    bkbaaa Björn Ingi Jónsson,
    f. 22. júní 1974.
     
    bkbaab Guðmundur Heiðar Jónsson,
    f. 18. febr. 1978.
     
    bkbaac Guðrún María Jónsdóttir,
    f. 3. ágúst 1979.

    bkbab Guðmundur Björnsson,
    f. 16. júlí 1957.
    M. Bryndís Guðrún Björgvinsdóttir,
    f. 7. apríl 1957.
    For.: Björgvin Sigmundur Bjarnason, f. 5. maí 1928 í Reykjavík, d. 10. sept. 1995. Bifvélavirki í Reykjavík
    og Hrefna Jóhannsdóttir, f. 19. des. 1930 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Ragnheiður, f. 24. des. 1982,
    2. Auður Björg, f. 24. maí 1985.

    bkbaba Ragnheiður Guðmundsdóttir,
    f. 24. des. 1982.
     
    bkbabb Auður Björg Guðmundsdóttir,
    f. 24. maí 1985.

    bkbac Jón Ingi Björnsson,
    f. 7. nóv. 1958 á Dalvík.
    Tölvunarfræðingur í Kópavogi.
    M. Guðný Ingólfsdóttir Lillendahl,
    f. 22. okt. 1958 á Akureyri.
    Lyfjafræðingur í Reykjavík.
    For.: Ingólfur Lórenz Jakobsson Lillendahl, f. 27. júní 1931 á Akureyr. Lyfjafræðingur á Akureyri og í Hafnarfirði, Apótekari á Dalvík og síðar í Reykajvík
    og Sigrún Tryggvina Jónsdóttir, f. 24. júní 1931 í Reykjavik. Aðstoðarlyfjafræðingur á Akureyri, Hafnarfirði, Dalvík og síðar í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Ingólfur Rúnar, f. 28. okt. 1987,
    2. Jakob Helgi, f. 25. sept. 1992.

    bkbaca Ingólfur Rúnar Jónsson,
    f. 28. okt. 1987 í Reykjavík.
     
    bkbacb Jakob Helgi Jónsson,
    f. 25. sept. 1992 í Reykjavík.

    bkbad Bryndís Björnsdóttir,
    f. 12. febr. 1960 á Dalvík.
    Skrifstofumaður á Dalvík.
    M. 24. des. 1982, (skilin), Jón Emil Gylfason,
    f. 22. jan. 1958 á Akureyri.
    Vélstjóri á Dalvík.
    For.: Gylfi Björnsson, f. 23. júní 1936 á Dalvík. Verslunarstjóri á Dalvík
    og Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir, f. 25. mars 1940 á Siglufirði. Skrifstofumaður á Dalvík.
      Börn þeirra:
    1. Gylfi, f. 26. sept. 1982,
    2. Björn, f. 28. jan. 1985.
    M. Gestur Matthíasson,
    f. 16. des. 1961 á Dalvík.
    Verkstjóri á Dalvík.
    For.: Matthías Bjering Jakobsson, f. 31. mars 1936 í Grímsey. Skipstjóri á Dalvík
    og k.h. (skildu) Lóreley Gestsdóttir, f. 1. apríl 1937. Húsfreyja a Dalvík.
      Barn þeirra:
    1. Lilja, f. 2. ágúst 1997.

    bkbada Gylfi Jónsson,
    f. 26. sept. 1982 á Akureyri.
     
    bkbadb Björn Jónsson,
    f. 28. jan. 1985 á Akureyri.
     
    bkbadc Lilja Gestsdóttir,
    f. 2. ágúst 1997 á Akureyri.

    bkbae Bára Björnsdóttir,
    f. 26. júlí 1962.
    M. Hermann Jón Tómasson,
    f. 13. apríl 1959.
    For.: Tómas Pétursson, f. 21. des. 1930, d. 9. apríl 1963, drukknaði. Útgerðarmaður á Dalvík
    og Sigríður Magnea Hermannsdóttir, f. 23. mars 1934. Húsfreyja á Dalvík.
      Börn þeirra:
    1. Tómas, f. 7. sept. 1981,
    2. Harpa, f. 2. maí 1988.

    bkbaea Tómas Hermannsson,
    f. 7. sept. 1981.
     
    bkbaeb Harpa Hermannsdóttir,
    f. 2. maí 1988.

    bkbaf Gunnlaugur Elías Björnsson,
    f. 16. maí 1964.
    M. Gunnhildur Ottósdóttir,
    f. 22. júlí 1963.
    For.: Ottó Magnús Þorgilsson, f. 10. mars 1936 á Vestdalseyri í Seyðisfirði. Stýrimaður og verslunarmaður í Hrísey
    og Svandís Gunnarsdóttir, f. 3. nóv. 1938 í Ytri-Vík. Húsfreyja í Hrísey.
      Barn þeirra:
    1. Ottó, f. 6. maí 1988.

    bkbafa Ottó Elíasson,
    f. 6. maí 1988.

    bkbb Davíð Guðmundsson,
    f. 22. maí 1936.
    Bóndi í Glæsibæ Glæsibæjarhr. Eyjaf.
    M. Sigríður Manansesdóttir,
    f. 6. ágúst 1937.
    For.: Mananses Guðjónsson, f. 14. maí 1891, d. 1937. Bóndi á Ási lönguhlíð 1921-23 og Barká frá 1923
    og Aðalheiður Jónsdóttir, f. 7. mars 1893, d. 3. okt. 1976. Húsfreyja og Ljósmóðir á Barká.
      Börn þeirra:
    1. Valgerður, f. 22. apríl 1957,
    2. Rúnar, f. 17. des. 1958,
    3. Hulda, f. 7. maí 1961,
    4. Heiða Sigríður, f. 29. apríl 1966,
    5. Eydís Björk, f. 5. sept. 1967.

    bkbba Valgerður Davíðsdóttir,
    f. 22. apríl 1957.
    M. Helgi Guðmundsson,
    f. 20. mars 1956 á Akureyri.
    For.: Guðmundur Helgi Haraldsson, f. 3. nóv. 1926 á Akureyri. Bóndi á Hallanda I Svalbarðstrandarhr. frá 1927
    og Hólmfríður Ásgeirsdóttir, f. 22. júní 1927 á Hafralæk í Aðaldal. Húsfreyja á Hallanda í Svalbarðstrandarhr.
      Börn þeirra:
    1. Júlía, f. 19. nóv. 1978,
    2. Davíð Þór, f. 10. maí 1980.
    M. Magnús Sigurður Sigurólason,
    f. 18. des. 1964.
    For.: Siguróli Magni Sigurðsson, f. 10. des. 1932 á Akureyri
    og Sigurlaug Jónsdóttir, f. 3. júní 1939 á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Siguróli Magni, f. 23. maí 1989.

    bkbbaa Júlía Helgadóttir,
    f. 19. nóv. 1978 á Akureyri.
    M. Elvar Jósnteinsson,
    f. 9. okt. 1978 á Akureyri.
    For.: Jónsteinn Aðalsteinsson, f. 31. maí 1951 á Akureyri. Bifreiðastjóri á Akureyri
    og Eyrún Þórsdóttir, f. 5. okt. 1954 í Litla-Árskógi. Húsfreyja og sjúkraliði á Akureyri.
     
    bkbbab Davíð Þór Helgason,
    f. 10. maí 1980.
     
    bkbbac Siguróli Magni Sigurðsson,
    f. 23. maí 1989.

    bkbbb Rúnar Davíðsson,
    f. 17. des. 1958.
    Smiður á Akureyri.
    Barnsmóðir Guðrún Hörn Stefánsdóttir,
    f. 13. júlí 1960.
    Sjúkraliði á Akureyri.
    For.: Stefán Hallgrímsson, f. 1. jan. 1930. Útvarpsvirki á Akureyri
    og Sigrún Bergmann Andrésdóttir, f. 4. júlí 1923.
      Barn þeirra:
    1. Gunnar, f. 11. sept. 1979.
    M. Jakobína Elín Áskelsdóttir,
    f. 10. des. 1961.
    For.: Áskell Vilhjálmur Bjarnason, f. 17. des. 1934. Skipasmiður á Akureyri
    og Þórhildur Margrét Ingólfsdóttir, f. um 1935. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Anton, f. 25. ágúst 1980,
    2. Hildur Ósk, f. 23. jan. 1989.

    bkbbba Gunnar Rúnarsson,
    f. 11. sept. 1979.
     
    bkbbbb Anton Rúnarsson,
    f. 25. ágúst 1980.
     
    bkbbbc Hildur Ósk Rúnarsdóttir,
    f. 23. jan. 1989.

    bkbbc Hulda Davíðsdóttir,
    f. 7. maí 1961.
    M. Anton Örn Brynjarsson,
    f. 27. maí 1959.
    For.: Brynjar Sævar Antonsson, f. 21. des. 1938. Verkstjóri á Akureyri
    og Aðalheiður Adamsdóttir, f. 12. des. 1939.
      Börn þeirra:
    1. Elfa, f. 24. ágúst 1985,
    2. Egill, f. 5. júní 1988.

    bkbbca Elfa Antonsdóttir,
    f. 24. ágúst 1985.
     
    bkbbcb Egill Antonsson,
    f. 5. júní 1988.

    bkbbd Heiða Sigríður Davíðsdóttir,
    f. 29. apríl 1966.
    M. Karl Ingimarsson,
    f. 1. maí 1966.
    For.: Ingimar Snorri Karlsson, f. 14. jan. 1948
    og Ólöf Guðbjörg Kristjánsdóttir, f. 5. júlí 1949.
      Barn þeirra:
    1. Linda, f. 9. okt. 1989.

    bkbbda Linda Karlsdóttir,
    f. 9. okt. 1989.

    bkbbe Eydís Björk Davíðsdóttir,
    f. 5. sept. 1967.
    M. Atli Rúnar Arngrímsson,
    f. 24. ágúst 1964.
    For.: Arngrímur Pálsson, f. 27. febr. 1931 í Kollugerð. Verslunarmaður á Akureyri
    og María Svava Jósepsdóttir, f. 28. maí 1934 í Sandvík. Húsfreyja á Akureyri.

    bkc Guðrún Stefánsdóttir,
    f. 24. nóv. 1893,
    d. 12. okt. 1980.
    Húsfreyja og skáld.
    M. 17. maí 1930, (skilin), Jón Magnússon,
    f. 17. ágúst 1896,
    d. 21. febr. 1944.
    Kaupmaður og skáld í Reykjavík.
    For.: Magnús Jónsson, f. 29. júlí 1862, d. 29. mars 1901
    og Sigríður Þorkelsdóttir, f. 14. okt. 1867, d. 8. nóv. 1935.
      Börn þeirra:
    1. Guðbjörg, f. 16. sept. 1930,
    2. Ragnheiður, f. 7. apríl 1932,
    3. Stefán Magnús, f. 7. febr. 1934,
    4. Sigríður, f. 29. júlí 1935.

    bkca Guðbjörg Jónsdóttir,
    f. 16. sept. 1930.
    M. Hrafnkell Stefánsson,
    f. 30. apríl 1930 í Reykjavík.
    For.: Stefán Jakobsson, f. 7. mars 1895, d. 18. maí 1964. Múrarameistari í Reykjavík
    og Guðrún Guðjónsdóttir, f. 24. des. 1903, d. 25. júlí 1989. Húsfreyja og rithöfundur í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Jón, f. 6. des. 1951,
    2. Ragnheiður, f. 23. ágúst 1953,
    3. Sigríður, f. 13. júlí 1956,
    4. Stefán, f. 10. júlí 1958,
    5. Hannes, f. 6. ágúst 1960,
    6. Guðrún, f. 19. maí 1962.

    bkcaa Jón Hrafnkelsson,
    f. 6. des. 1951.
    M. Margrét Björnsdóttir,
    f. 31. jan. 1956.
    For.: Björn Guðmundsson, f. 16. júní 1926 á Grjótnesi á Sléttu. Flugstjóri í Reykjavík
    og Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 16. ágúst 1929. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Björn, f. 14. des. 1978,
    2. Guðbjörg, f. 28. júlí 1984,
    3. Hrafnkell, f. 23. maí 1992.

    bkcaaa Björn Jónsson,
    f. 14. des. 1978.
     
    bkcaab Guðbjörg Jónsdóttir,
    f. 28. júlí 1984.
     
    bkcaac Hrafnkell Jónsson,
    f. 23. maí 1992.

    bkcab Ragnheiður Hrafnkelsdóttir,
    f. 23. ágúst 1953.
    M. Ívar Valgarðsson,
    f. 9. okt. 1954.
    Myndlistarmaður í Reykjavík.
    For.: Valgarður Kristjánsson, f. 15. apríl 1917 á Ytri-Tjörnum Öngulstaðahr. Eyjaf. Borgardómari í Reykjavík, síðar starfsmaður bæjarfógetans í Hafnarfirði
    og Björg Ívarsdóttir, f. 25. ágúst 1928 í Arney. Sjúkraliði í Reykjavík.
     
    bkcac Sigríður Hrafnkelsdóttir,
    f. 13. júlí 1956.
     
    bkcad Stefán Hrafnkelsson,
    f. 10. júlí 1958 í Reykjavík.
    Bús. í Reykjavík.
    M. Anna Ólafía Sigurðardóttir,
    f. 7. febr. 1959 á Ísafirði.
    Bús. í Reykjavík.
    For.: Sigurður Th. Ingvarsson, f. 9. okt. 1931 á Ísafirði. Bús. á Ísafirði
    og Snjáfríður Arndís Ólafsdóttir, f. 7. júní 1933 á Ísafirði. Húsfreyja á Ísafirði.
      Börn þeirra:
    1. Hrafnkell, f. 15. febr. 1984,
    2. Arndís Rós, f. 25. júní 1991,
    3. Sigurður Davíð, f. 1. maí 1994.

    bkcada Hrafnkell Stefánsson,
    f. 15. febr. 1984 í Reykjavík.
    Bús. í Reykjavík.
     
    bkcadb Arndís Rós Stefánsdóttir,
    f. 25. júní 1991 í Reykjavík.
     
    bkcadc Sigurður Davíð Stefánsson,
    f. 1. maí 1994.

    bkcae Hannes Hrafnkelsson,
    f. 6. ágúst 1960 í Reykjavík.
    Bús. í Reykjavík.
    M. Sigríður Ólína Haraldsdóttir,
    f. 23. mars 1965 í Svíþjóð.
    Læknir í Reykjavík.
    For.: Haraldur Ólafsson, f. 14. júlí 1930 í Stykkishólmi. Lektor í Reykjavík
    og Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, f. 2. maí 1939 á Æsustöðum í Langadal. Hjúkrunarfræðingur og kennari í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Hólmfríður, f. 26. des. 1992,
    2. Haraldur Jón, f. 11. mars 1995.

    bkcaea Hólmfríður Hannesdóttir,
    f. 26. des. 1992 í Reykjavík.
     
    bkcaeb Haraldur Jón Hannesson,
    f. 11. mars 1995 í Reykjavík.

    bkcaf Guðrún Hrafnkelsdóttir,
    f. 19. maí 1962.
    M. Bjarni Hermann Smárason,
    f. 3. ágúst 1957.
    For.: Smári Egilsson, f. 29. júlí 1939, d. 3. júlí 1972
    og Salome Herdís Björnsdóttir, f. 15. júní 1939. Læknaritari.
      Barn þeirra:
    1. Hrafnkell Smári, f. 4. maí 1988.

    bkcafa Hrafnkell Smári Bjarnason,
    f. 4. maí 1988.

    bkcb Ragnheiður Jónsdóttir,
    f. 7. apríl 1932.
    Húsfreyja.
    M. 18. okt. 1958, Gísli Lárusson Blöndal,
    f. 22. mars 1935 á Sauðárkróki.
    Hagfræðingur og hagsýslustjóri.
    For.: Lárus Þórarinn Blöndal, f. 21. febr. 1898 á Hofi á Skagaströnd, d. 23. jan. 1973. Verslunarmaður á Sauðárkróki og í Reykjavík
    og Sigríður Þorleifsdóttir, f. 13. júní 1900 á Sauðárkróki, d. 17. des. 1967 í Reykjavík. Húsfreyja á Sauðarkróki og í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Sveinbjörn, f. 24. sept. 1958,
    2. Jón Ragnar, f. 16. apríl 1968.

    bkcba Sveinbjörn Gíslason Blöndal,
    f. 24. sept. 1958 í Reykjavík.
     
    bkcbb Jón Ragnar Gíslason Blöndal,
    f. 16. apríl 1968 í Reykjavík.

    bkcc Stefán Magnús Jónsson,
    f. 7. febr. 1934,
    d. 12. apríl 1934.
     
    bkcd Sigríður Jónsdóttir,
    f. 29. júlí 1935.
    Exam.pharm., lyfjafræðingur í Reykjavík.
    M. Sigmundur Freysteinsson,
    f. 30. sept. 1934.
    M.Sc., byggingaverkfræðingur í Reykjavík.
    For.: Freysteinn Gunnarsson, f. 28. ágúst 1892, d. 27. júní 1976
    og Þorbjörg Sigmundsdóttir, f. 11. nóv. 1900, d. 1. des. 1976.
      Börn þeirra:
    1. Jón, f. 3. ágúst 1962,
    2. Freysteinn, f. 22. júlí 1966,
    3. Björn, f. 23. apríl 1971,
    4. Ólafur, f. 20. nóv. 1972.

    bkcda Jón Sigmundsson,
    f. 3. ágúst 1962.
     
    bkcdb Freysteinn Sigmundsson,
    f. 22. júlí 1966 í Reykjavík.
    Ph.D. jarðeðlisfræðingur frá University of Colorado at Boulder. Jarðeðlisfræðingur hjá Norrænu eldfjallastöðinni í Reykjavík.
    K. 24. júní 1990, Ástþrúður Sif Sveinsdóttir,
    f. 13. apríl 1966 á Akureyri.
    B.A. í bókasafnsfræði frá H.Í., bókasafnsfræðingur í Reykjavík.
    For.: Sveinn Kristinsson, f. 27. okt. 1936 á Akureyri. Farmsölustjóri hjá Flugleiðum hf.
    og Edda Þórey Guðlaugsdóttir, f. 25. nóv. 1937 á Búðareyri við Reyðarfjörð. Gagnfræðingur, símavörður í Mosfellsbæ.
      Börn þeirra:
    1. Edda Sigríður, f. 27. mars 1990,
    2. Sigmundur Páll, f. 18. febr. 1996.

    bkcdba Edda Sigríður Freysteinsdóttir,
    f. 27. mars 1990 í Reykjavík.
     
    bkcdbb Sigmundur Páll Freysteinsson,
    f. 18. febr. 1996 í Reykjavík.

    bkcdc Björn Sigmundsson,
    f. 23. apríl 1971.
     
    bkcdd Ólafur Sigmundsson,
    f. 20. nóv. 1972.
    M. Hulda Lind Eyjólfsdóttir,
    f. 10. sept. 1974.
    For.: Eyjólfur Karlsson, f. 3. nóv. 1952
    og Kristjana Júlía Jónsdóttir, f. 27. des. 1953.
      Barn þeirra:
    1. Björn Húni, f. 1. febr. 2001.

    bkcdda Björn Húni Ólafsson,
    f. 1. febr. 2001.

    bkd Davíð Stefánsson,
    f. 21. jan. 1895 í Fagraskógi,
    d. 1. mars 1964.
    Skáld frá Fagraskógi og bókavörður á Akureyri.
     
    bke Stefán Stefánsson,
    f. 1. ágúst 1896 í Fagraskógi,
    d. 8. okt. 1955.
    Bóndi og alþingismaður í Fagraskógi.
    K. 29. ágúst 1931, Þóra Magnea Magnúsdóttir,
    f. 7. febr. 1895 í Reykjavík,
    d. 3. maí 1980.
    Húsfreyja í Fagraskógi Arnarneshr. Eyjaf.
    For.: Magnús Vigfússon, f. 17. sept. 1866, d. 18. maí 1921. Húsvörður í Reykjavík
    og Steinunn Sigurðardóttir, f. 23. okt. 1869, d. 16. des. 1940.
      Börn þeirra:
    1. Stefán, f. 29. febr. 1932,
    2. Þóra, f. 2. maí 1933,
    3. Magnús Vilhelm, f. 30. des. 1934,
    4. Ragnheiður Valgerður, f. 9. nóv. 1936.

    bkea Stefán Stefánsson,
    f. 29. febr. 1932.
    Bæjarverkfræðingur á Akureyri.
    K. 30. júlí 1960, Jóhanna Stefánsdóttir,
    f. 14. mars 1934.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Stefán Ragnar Höskuldsson, f. 14. jan. 1904, d. 14. ágúst 1985
    og Sigríður Sigurðardóttir, f. 11. júlí 1903, d. 5. júní 1970.
      Börn þeirra:
    1. Sigríður, f. 14. maí 1961,
    2. Stefán, f. 17. apríl 1963,
    3. Davíð, f. 17. sept. 1964,
    4. Þóra Ragnheiður, f. 2. júní 1967.

    bkeaa Sigríður Stefánsdóttir,
    f. 14. maí 1961.
     
    bkeab Stefán Stefánsson,
    f. 17. apríl 1963.
     
    bkeac Davíð Stefánsson,
    f. 17. sept. 1964.
     
    bkead Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir,
    f. 2. júní 1967.

    bkeb Þóra Stefánsdóttir,
    f. 2. maí 1933.
    M. 23. júní 1956, Gísli Teitsson,
    f. 26. okt. 1928,
    d. 16. sept. 2000.
    For.: Teitur Teitsson, f. 15. júní 1889, d. 3. maí 1960
    og Anna Gísladóttir, f. 17. júlí 1893, d. 3. okt. 1971.
      Börn þeirra:
    1. Stefán, f. 26. nóv. 1956,
    2. Anna Þóra, f. 21. maí 1962.

    bkeba Stefán Gíslason,
    f. 26. nóv. 1956.
     
    bkebb Anna Þóra Gísladóttir,
    f. 21. maí 1962.
    M. Örn Arnarson,
    f. 4. sept. 1964.

    bkec Magnús Vilhelm Stefánsson,
    f. 30. des. 1934 í Fagraskógi.
    Bóndi í Fagraskógi.
    K. 23. júní 1956, Auður Björnsdóttir,
    f. 13. apríl 1932 á Grund í Svarfaðardal.
    Húsfreyja í Fagraskógi.
    For.: Björn Jónsson, f. 11. des. 1903 á Hóli í Svarfaðardal, d. 8. mars 1977. Bóndi á Ölduhrygg, bjó á hl. Hóls 1928-30, Grund 1930-33, og Ölduhrygg 1933-66 brá þá búi og flutti til Dalvíkur. Var í hreppsnefnd og skattanefnd
    og Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 18. jan. 1908 á Bakka í Svarfaðardal, d. 27. jan. 1968. Húsfreyja á Ölduhrygg.
      Börn þeirra:
    1. Þóra Björg, f. 7. des. 1955,
    2. Stefán, f. 28. júní 1960,
    3. Björn Vilhelm, f. 13. okt. 1970.

    bkeca Þóra Björg Magnúsdóttir,
    f. 7. des. 1955 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. Ásbjörn Dagbjartsson,
    f. 15. maí 1954 í Álftagerði í Mývatnssveit.
    Líffræðingur og veiðistjóri á Akureyri.
    For.: Dagbjartur Sigurðsson, f. 28. júní 1909 í Sandvík í Bárðardal. Bóndi í Álftagerði í Mývatnssveit
    og Kristjana Ásbjarnardóttir, f. 21. sept. 1913 á Guðmundarstöðum í Vopnafirði. Húsfreyja í Alftagerði IV. í Mývatnssveit.
      Börn þeirra:
    1. Magnús Dagur, f. 28. nóv. 1977,
    2. Kristjana Hrönn, f. 27. okt. 1982,
    3. Auður, f. 14. júlí 1988.

    bkecaa Magnús Dagur Ásbjörnsson,
    f. 28. nóv. 1977 í Reykjavík.
     
    bkecab Kristjana Hrönn Ásbjörnsdóttir,
    f. 27. okt. 1982 á Akureyri.
     
    bkecac Auður Ásbjörnsdóttir,
    f. 14. júlí 1988 á Akureyri.

    bkecb Stefán Magnússon,
    f. 28. júní 1960.
    M. Sigrún Jónsdóttir,
    f. 10. jan. 1957.
    Húsfreyja.
    For.: Jón Snorri Þorleifsson, f. 3. júní 1929 í Haukadal í Dýrafirði. Húsasmíðameistari
    og k.h. (skildu) Benedikta Sigurrós Sigmundsdóttir, f. 28. nóv. 1929. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Magnús, f. 1. apríl 1984,
    2. Hákon, f. 7. mars 1988.

    bkecba Magnús Stefánsson,
    f. 1. apríl 1984.
     
    bkecbb Hákon Stefánsson,
    f. 7. mars 1988.

    bkecc Björn Vilhelm Magnússon,
    f. 13. okt. 1970.

    bked Ragnheiður Valgerður Stefánsdóttir,
    f. 9. nóv. 1936 í Fagraskógi.
    Húsfreyja og safnvörður á Akureyri.
    M. Haraldur Sveinbjörnsson,
    f. 5. ágúst 1937 í Ófeigsfirði Árneshr. Strand.
    Byggingaverkfræðingur á Akureyri.
    For.: Sveinbjörn Guðmundsson, f. 27. jan. 1896 á Þorfinnsstöðum í Önundarfirði, d. 15. sept. 1955 í Ófeigsfirði. Bóndi í Ófeigsfirði Árneshr. Strand.
    og Sigríður Þórunn Guðmundsdóttir, f. 23. jan. 1900 í Ófeigsfirði, d. 25. mars 1976 á Akureyri. Húsfreyja í Ófeigsfirði Árneshr. Strand.
      Börn þeirra:
    1. Sigríður, f. 13. ágúst 1960,
    2. Þóra Vala, f. 6. júní 1965,
    3. Stefán, f. 3. mars 1975.

    bkeda Sigríður Haraldsdóttir,
    f. 13. ágúst 1960 í Reykjavík.
    Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
    M. 1. ágúst 1986, Sigurður Heiðar Steindórsson,
    f. 22. júní 1958 á Akranesi.
    Viðskiptafræðingur á Akranesi til 1982 síðar í Reykjavík.
    For.: Steindór Emil Sigurðsson, f. 4. febr. 1922 á Melum Árneshr. Strand., d. 9. júní 1979. Húsgagna og húsasmiður
    og Jóhanna Þorbjarnardóttir, f. 4. febr. 1924 í Bakkakoti í Skorradal. Húsfreyja og verkakona á Akranesi.
      Börn þeirra:
    1. Haraldur Heiðar, f. 16. jan. 1986,
    2. Arnór Heiðar, f. 3. ágúst 1993,
    3. Birgir Heiðar, f. 30. nóv. 1994.

    bkedaa Haraldur Heiðar Heiðarsson,
    f. 16. jan. 1986 í Reykjavík.
     
    bkedab Arnór Heiðar Heiðarsson,
    f. 3. ágúst 1993 í Reykjavík.
     
    bkedac Birgir Heiðar Heiðarsson,
    f. 30. nóv. 1994 í Reykjavík.

    bkedb Þóra Vala Haraldsdóttir,
    f. 6. júní 1965 á Akureyri.
    Byggingaverkfræðingur og húsfreyja í Reykjavík.
    M. Guðmundur Stefánsson,
    f. 21. mars 1964 á Hlöðum í Glæsibæjarhr. Eyjaf.
    Matvælafræðingur í Reykjavík.
    For.: Stefán Halldórsson, f. 20. maí 1927 á Hlöðum í Hörgárdal. Bóndi á Hlöðum í Hörgárdal
    og Anna Jónsdóttir, f. 10. ágúst 1927 á Fornustekkum í Nesjahr. A.-Skaft. Húsfreyja á Hlöðum í Hörgárdal.
      Börn þeirra:
    1. Ragnheiður Vala, f. 20. júlí 1992,
    2. Stefán Freyr, f. 18. febr. 1996.

    bkedba Ragnheiður Vala Guðmundsdóttir,
    f. 20. júlí 1992 í Reykjavík.
     
    bkedbb Stefán Freyr Guðmundsson,
    f. 18. febr. 1996 í Reykjavík.

    bkedc Stefán Haraldsson,
    f. 3. mars 1975.

    bkf Valgarður Stefánsson,
    f. 26. des. 1898 í Fagraskógi,
    d. 14. apríl 1975.
    Heildsali á Akureyri.
    M. Guðmundína Ágústína Stefánsdóttir,
    f. 7. ágúst 1905 í Reykjavík,
    d. 1. febr. 1972.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Stefán Runólfsson, f. 24. sept. 1869, d. 30. okt. 1944
    og Guðrún Ásgeirsdóttir, f. 25. sept. 1863, d. 14. sept. 1941. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Ragnheiður, f. 3. sept. 1927,
    2. Guðrún, f. 13. okt. 1931,
    3. Valgerður, f. 28. apríl 1944.

    bkfa Ragnheiður Valgarðsdóttir,
    f. 3. sept. 1927 í Reykjavík.
    Kennari á Akureyri.
    Barnsfaðir Veturliði Gunnarsson,
    f. 15. okt. 1926 á Suðureyri við Súgandafjörð.
    Listmálari í Reykjavík.
    For.: Gunnar Halldórsson, f. 10. okt. 1898, d. 11. apríl 1964
    og Sigrún Benediktsdóttir, f. 28. okt. 1891, d. 4. febr. 1982.
      Barn þeirra:
    1. Valgarður, f. 14. febr. 1946.
    M. Haraldur Sigurður Jakobsson,
    f. 7. des. 1923 í Hrísey,
    d. 10. maí 1963.
    Kaupmaður á Akureyri.
    For.: Jakob Kristinsson, f. 2. okt. 1890 í Kristnesi Eyjaf., d. 12. mars 1969. Skipstjóri og útgerðarmaður á Akureyri
    og Filippía Guðrún Valdimarsdóttir, f. 28. nóv. 1891 í Stærra-Árskógi á Árskógsstr. Eyjaf., d. 10. febr. 1973. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Hanna Gerður, f. 16. maí 1949,
    2. Ingibjörg Guðrún, f. 4. maí 1951,
    3. Ragnheiður, f. 9. ágúst 1954.
    M. Henning P. C. Nielsen,
    f. 16. sept. 1923 í Danmörku.
    Bús. á Akureyri.

    bkfaa Valgarður Stefánsson Veturliðason,
    f. 14. febr. 1946 á Akureyri.
    Verslunarmaður. Innkaupafulltrúi. Listmálari og rithöfundur á Akureyri.
    K. 11. nóv. 1967, Guðfinna Steingerður Guðvarðardóttir,
    f. 2. maí 1948 á Siglufirði.
    Nuddari og sjúkraliði á Akureyri.
    For.: Guðvarður Sigurberg Jónsson, f. 23. nóv. 1916 á Bakka á Bökkum. Málarameistari á Akureyri
    og Kristbjörg Elínrós Reykdal, f. 12. júní 1920 á Akureyri. Húsfreyja og verkakona á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Ragnheiður, f. 16. mars 1968,
    2. Rut, f. 30. ágúst 1969,
    3. Kristbjörg Rán, f. 6. okt. 1972.

    bkfaaa Ragnheiður Valgarðsdóttir,
    f. 16. mars 1968 á Akureyri.
    Sjúkraliði í Reykjavík.
    M. 2. febr. 1991, Haraldur Þór Guðmundsson,
    f. 23. jan. 1966 í Reykjavík.
    Verkfræðingur og tölvunarfræðingur í Reykjavík.
    For.: Guðmundur Haraldsson, f. 16. apríl 1943 í Hlíð í Höfðahverfi. Hrefnuveiðimaður skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík
    og Íris Karlsdóttir, f. 6. febr. 1947 í Reykjavík. Sjúkraliði í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Erla, f. 28. okt. 1990,
    2. María, f. 9. jan. 1994.

    bkfaaaa Erla Haraldsdóttir,
    f. 28. okt. 1990 í Reykjavík.
     
    bkfaaab María Haraldsdóttir,
    f. 9. jan. 1994 í Reykjavík.

    bkfaab Rut Valgarðsdóttir,
    f. 30. ágúst 1969 á Akureyri.
    BS. og MS. í líffræði frá Háskóla Íslands. Bús. á Akureyri.
     
    bkfaac Kristbjörg Rán Valgarðsdóttir,
    f. 6. okt. 1972 á Akureyri.
    Aðstoðarmaður iðjuþjálfara í Reykjavík.

    bkfab Hanna Gerður Haraldsdóttir,
    f. 16. maí 1949 á Akureyri,
    d. 8. nóv. 1980.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. 11. maí 1969, Gunnar Frímannsson,
    f. 25. jan. 1949 á Akureyri.
    Rafvirki á Akureyri.
    For.: Frímann Guðmundsson, f. 24. ágúst 1917 í Gunnólfsvík á Langanesi. Deildarstjóri á Akureyri
    og Soffía Guðmundsdóttir, f. 23. nóv. 1919 á Syðsta-Mói í Fljótum. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Valgerður María, f. 8. mars 1969,
    2. Davíð Rúnar, f. 14. júní 1971.

    bkfaba Valgerður María Gunnarsdóttir,
    f. 8. mars 1969 á Akureyri.
    Umsjónarmaður á Akureyri.
    Barnsfaðir Haraldur Örn Hannesson,
    f. 8. ágúst 1968 á Akureyri.
    For.: Hannes Haraldsson, f. 7. ágúst 1949 á Akureyri. Vélvirki á Akureyri
    og Guðrún Svala Guðmundsdóttir, f. 13. mars 1951 á Akureyri. Skrifstofumaður á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Hannes Daði, f. 13. mars 1990.
    M. (óg.) Guðmundur Heimir Jónsson,
    f. 4. ágúst 1974 á Akureyri.
    Bús. á Akureyri.
    For.: Jón Ívar Halldórsson, f. 13. maí 1951 á Akureyri. Skipstjóri á Akureyri
    og Sólveig Hjaltadóttir, f. 14. apríl 1950 á Illugastöðum í Skagafirði. Húsfreyja á Akureyri.

    bkfabaa Hannes Daði Haraldsson,
    f. 13. mars 1990 á Akureyri.

    bkfabb Davíð Rúnar Gunnarsson,
    f. 14. júní 1971 á Akureyri.
    K. (óg.) Berglind Júdith Jónasdóttir,
    f. 1. nóv. 1976 á Akureyri.
    For.: Jónas Bergsteinsson, f. 10. febr. 1957. Húsasmiður á Akureyri
    og Harpa Halldórsdóttir, f. 25. sept. 1959 á Akureyri. Viðskiptafræðingur, deildarstjóri hjá Félagi ísl. iðnrekenda í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Daði Hrannar, f. 27. maí 1998.

    bkfabba Daði Hrannar Davíðsson,
    f. 27. maí 1998.

    bkfac Ingibjörg Guðrún Haraldsdóttir,
    f. 4. maí 1951 á Akureyri.
    Húsfreyja á Egilsstöðum.
    M. Sigurður Klausen,
    f. 24. nóv. 1950 á Egilsstöðum.
    Vélvirki á Egilsstöðum.
    For.: Jónatan Sólmundur Klausen, f. 3. febr. 1927. Rafeindavirki og símvirkjaverkstjóri á Akureyri
    og Oddrún Valborg Sigurðardóttir, f. 3. jan. 1928.
      Börn þeirra:
    1. Sigrún Hanna, f. 11. mars 1970,
    2. Haraldur, f. 7. nóv. 1970,
    3. Elva Rún, f. 25. des. 1973.

    bkfaca Sigrún Hanna Klausen,
    f. 11. mars 1970.
     
    bkfacb Haraldur Sigurðsson Klausen,
    f. 7. nóv. 1970.
     
    bkfacc Elva Rún Klausen,
    f. 25. des. 1973.

    bkfad Ragnheiður Haraldsdóttir,
    f. 9. ágúst 1954.
    M. Veturliði Rúnar Kristjánsson,
    f. 2. ágúst 1957.
    For.: Kristján Þórðarson, f. 22. sept. 1921
    og Guðmunda Veturliðadóttir, f. 30. júní 1925.
      Börn þeirra:
    1. Fannar Ingi, f. 27. jan. 1986,
    2. Valdimar, f. 16. ágúst 1987,
    3. Guðrún, f. 30. okt. 1990.

    bkfada Fannar Ingi Veturliðason,
    f. 27. jan. 1986.
     
    bkfadb Valdimar Veturliðason,
    f. 16. ágúst 1987.
     
    bkfadc Guðrún Veturliðadóttir,
    f. 30. okt. 1990.

    bkfb Guðrún Valgarðsdóttir,
    f. 13. okt. 1931 á Akureyri.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. 7. júlí 1951, Frosti Sigurjónsson,
    f. 18. maí 1926 á Kirkjubæ í Tungu.
    Læknir í Reykjavík.
    For.: Sigurjón Jónsson, f. 23. ágúst 1881 á Háreksstöðum á Jökuldalsheiði, d. 15. maí 1956 í Reykjavík. Prestur á Kirkjubæ í Hróarstungu
    og k.h. (skildu) Anna Sveinsdóttir, f. 28. apríl 1894, d. 4. okt. 1990. Húsfreyja í Kirkjubæ í Hróarstungu og Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Jón Valur, f. 30. mars 1955,
    2. Fáfnir, f. 6. jan. 1959,
    3. Edda Freyja, f. 9. febr. 1961.

    bkfba Jón Valur Frostason,
    f. 30. mars 1955.
    M. <>María Hrafnsdóttir,
    f. 15. maí 1957.
    For.: Benny Hrafn Þórarinsson, f. 2. okt. 1925 í Danmörku. Vélstjóri í Kópavogi
    og Steina Þóra Þorbjörnsdóttir, f. 30. nóv. 1931 í Reykjavík. Húsfreyja í Kópavogi.
      Börn þeirra:
    1. Eyrún, f. 12. febr. 1982,
    2. Diljá, f. 4. júlí 1985,
    3. Tjörvi, f. 15. mars 1990.

    bkfbaa Eyrún Valsdóttir,
    f. 12. febr. 1982.
     
    bkfbab Diljá Valsdóttir,
    f. 4. júlí 1985.
     
    bkfbac Tjörvi Valsson,
    f. 15. mars 1990.

    bkfbb Fáfnir Frostason,
    f. 6. jan. 1959 í Kiel í Þýskalandi.
    Flugmaður í Reykjavík.
    Barnsmóðir Björg Ólöf Bjarnadóttir,
    f. 23. júlí 1964 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Hafnarfirði.
    For.: Bjarni Birgir Hermundarson, f. 11. ágúst 1935 í Hafnarfirði, d. 11. ágúst 1996. Kaupmaður í Hafnarfirði
    og Ester Hurle, f. 18. maí 1937 í Reykjavík. Húsfreyja í Hafnarfirði.
      Barn þeirra:
    1. Bjarni Birgir, f. 15. des. 1983.

    bkfbba Bjarni Birgir Fáfnisson,
    f. 15. des. 1983 í Reykjavík.

    bkfbc Edda Freyja Frostadóttir,
    f. 9. febr. 1961.

    bkfc Valgerður Valgarðsdóttir,
    f. 28. apríl 1944.
    M. Gísli Jón Júlíusson,
    f. 6. nóv. 1943.
    For.: Júlíus Baldvin Jónsson, f. 31. maí 1915
    og Sigríður Magnúsdóttir, f. 17. júlí 1916.
      Börn þeirra:
    1. Sigríður, f. 28. apríl 1968,
    2. Guðrún, f. 21. júní 1972,
    3. Valgarður, f. 21. júlí 1974.

    bkfca Sigríður Gísladóttir,
    f. 28. apríl 1968.
    M. Karl Arnar Aðalgeirsson,
    f. 9. febr. 1967.
    For.: Gísli Aðalgeir Finnsson, f. 28. ágúst 1938. Húsasmíðameistari í Hafnarfirði
    og Lilja Margrét Karlesdóttir, f. 29. ágúst 1943 á Akureyri. Húsfreyja í Hafnarfirði.
      Barn hennar:
    1. Garðar, f. 17. mars 1993.

    bkfcaa Garðar Svansson,
    f. 17. mars 1993.

    bkfcb Guðrún Gísladóttir,
    f. 21. júní 1972.
     
    bkfcc Valgarður Gíslason,
    f. 21. júlí 1974.

    bkg Valdimar Stefánsson,
    f. 24. sept. 1910 í Fagraskógi,
    d. 23. apríl 1973 í Reykjavík.
    Saksóknari Ríkisins í Reykjavík.
    K. 17. okt. 1936, Ásta Júlía Andrésdóttir,
    f. 16. des. 1913.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Andrés Pálsson, f. 14. apríl 1875, d. 23. mars 1951. Kaupmaður í Reykjavík
    og Ágústína Agnes Pétursdóttir, f. 10. ágúst 1885 á Miðgili í Langadal, d. 24. des. 1954.
      Börn þeirra:
    1. Andrés, f. 25. febr. 1937,
    2. Ragnheiður, f. 26. apríl 1941.

    bkga Andrés Valdimarsson,
    f. 25. febr. 1937.
    Lögfræðingur og sýslumaður Árnessýslu.
    K. 7. okt. 1961, Katrín Helga Karlsdóttir,
    f. 27. des. 1939.
    For.: Karl Ásgrímur Ágústsson, f. 7. des. 1910 í Borgarfirði eystri N.-Múl., d. 6. júní 1991. Verslunarmaður á Akureyri
    og Þórhalla Steinsdóttir, f. 10. mars 1916 á Bakkagerði í Borgarfirði eystra N.-Múl. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Karl Ágúst, f. 5. ágúst 1963,
    2. Valdimar, f. 5. ágúst 1963,
    3. Ásta Sólveig, f. 12. maí 1971,
    4. Þórhalla, f. 30. nóv. 1973.

    bkgaa Karl Ágúst Andrésson,
    f. 5. ágúst 1963 í Reykjavík.
     
    bkgab Valdimar Andrésson,
    f. 5. ágúst 1963.
     
    bkgac Ásta Sólveig Andrésdóttir,
    f. 12. maí 1971 á Akureyri.
     
    bkgad Þórhalla Andrésdóttir,
    f. 30. nóv. 1973 á Akranesi.

    bkgb Ragnheiður Valdimarsdóttir Hafstein,
    f. 26. apríl 1941.
    Húsfreyja.
    M. 26. nóv. 1960, Hannes Þórður Sigurðsson Hafstein,
    f. 14. okt. 1938 í Reykjavík.
    Lögfræðingur og sendiherra.
    For.: Sigurður Tryggvi Hafstein, f. 6. jan. 1913 í Reykjavík, d. 21. ágúst 1985. Skrifstofustjóri í Reykjavík
    og Ásgerður Sigurðardóttir Hafstein, f. 10. okt. 1914, d. 8. okt. 1976. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Ásgerður Katrín, f. 7. júní 1963,
    2. Ásta Ragnheiður, f. 16. mars 1967,
    3. Valdimar Tryggvi, f. 12. okt. 1972,
    4. Soffía Lára, f. 23. jan. 1976.

    bkgba Ásgerður Katrín Hannesdóttir Hafstein,
    f. 7. júní 1963 í Reykjavík.
    Hagfræðingur.
     
    bkgbb Ásta Ragnheiður Hannesdóttir Hafstein,
    f. 16. mars 1967 í Stokkhólmi.
    Húsfreyja í Reykjavík.
     
    bkgbc Valdimar Tryggvi Hannesson Hafstein,
    f. 12. okt. 1972 í Reykjavík.
     
    bkgbd Soffía Lára Hannesdóttir Hafstein,
    f. 23. jan. 1976 í Reykajvík.

    upp

    c. Einar Jónsson,
    f. 20. ágúst 1822 á Brúnastöðum,
    d. 5. okt. 1907.
    Bóndi og hreppstjóri á Brúnastöðum í Fljótum 1851-54, Silfrastöðum 1855-58 og á Auðá í Borgarsveit 1858-82, brá þá búi og flutti til Sauðárkróks.
    K. 1851, Valgerður Þorleifsdóttir,
    f. 12. júní 1818,
    d. 19. jan. 1898.
    Húsfreyja á Brúnastöðum, Silfrastöðum og Sauðá.
    For.: Þorleifur Sveinsson, f. um 1781, d. 1850. Bóndi á Ysta-Mói í Fljótum
    og Steinunn Árnadóttir, f. (1798).
      Börn þeirra:
    1. Guðrún, f. 4. júní 1852,
    2. Steinunn Sigurlaug, f. 5. maí 1854,
    3. Þorleifur, f. 8. apríl 1856.

    ca Guðrún Einarsdóttir,
    f. 4. júní 1852 á Brúnastöðum í Fljótum.
    Ógift og barnlaus, þjónustustúlka.
     
    cb Steinunn Sigurlaug Einarsdóttir,
    f. 5. maí 1854 á Brúnastöðum í Fljótum.
    Ógift og barnlaus, saumakona á Sauðárkróki.
     
    cc Þorleifur Einarsson,
    f. 8. apríl 1856 á Silfrastöðum í Skagafirði.,
    d. 1. júní 1874.
    Drukknaði, var mikill efnismaður.

    upp

    d. Guðrún Jónsdóttir,
    f. 28. ágúst 1822 á Brúnastöðum,
    d. 1899.
    Húsfreyja á Brúnastöðum 1845-48, Ysta-Hóli 1848-60, Víðimýri 1860-61, Hofi í Höfðahverfi 1861-63 og í Hvammkoti í sömu sveit 1863-72. Í vinnumennsku í Tungu í Stíflu 1872-73, Húsfreyja á Gautastöðum 1873-81, í húsmennsku hjá Jóni syni sínum á sama stað 1881-86, húsfreyja á Gautastöðum 1886-87, en var hjá Jóni syni sínum eftir það, á Illugastöðum 1887-93 og á Brúnastöðum til æviloka.
    M. 1843, Jón Guðmundsson,
    f. 1817,
    d. 1891.
    Bóndi á Brúnastöðum 1845-48, Ysta-Hóli 1848-60, Víðimýri 1860-61, Hofi á Höfðaströnd 1861-63, Hvammkoti 1863-72 og Gauksstöðum í Stíflu 1873-81 0g 1886-87.
    For.: Guðmundur Einarsson, f. um 1790, d. 1854. Bóndi í Lundi í Stíflu, seinni maður Helgu
    og Helga Þórarinsdóttir, f. um 1780, d. 1829. Húsfreyja í Lundi í Stíflu.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún, f. 2. sept. 1844,
    2. Helga, f. 25. sept. 1845,
    3. Jón, f. 1847,
    4. Ólöf, f. um 1848,
    5. Sigurbjörg, f. 16. júní 1849,
    6. Jón, f. 15. ágúst 1850,
    7. Ólafur, f. 20. mars 1852,
    8. Guðmundur, f. 1853,
    9. Anna Sigríður, f. 4. sept. 1854,
    10. Guðmundur, f. 1856,
    11. Hallfríður, f. 4. jan. 1858,
    12. Herdís, f. 1859,
    13. Friðrik, f. 1860,
    14. Steinn, f. 1862,
    15. Jóhanna, f. 1864,
    16. Ingibjörg, f. 28. apríl 1866.

    da Guðrún Jónsdóttir,
    f. 2. sept. 1844 á Brúnastöðum,
    d. 1. apríl 1867 á Kvíabekk í Ólafsfirði.
    Vinnukona á Kvíabekk. Guðrún ólst upp hjá Guðrúnu ömmu sinni á Brúnastöðum til 1852 og á Siglunesi í Siglufirði 1852-61. Var vinnukona hjá ekkjunni, Sigurlaugu Þorleifsdóttur, á Siglufirði 1861-64 og hjá móðursystur sinni Guðrúnu Jónsdóttur á Kvíabekk í Ólafsfirði 1864 til æviloka. Hún var ógift en átti barn með Barða Guðmundssyni skipstjóra og bónda á Staðarhóli í Siglufirði.
    Barnsfaðir Barði Guðmundsson,
    f. 4. maí 1842,
    d. 16. maí 1885.
    Skipstjóri á Siglufirði og bóndi á Staðarhóli 1878-85.
    For.: Guðmundur Brynjólfsson, f. 28. júlí 1818, d. 25. febr. 1861. Verslunarstjóri á Siglufirði 1850-61, vann í 14 ár þar á undan á Hofsósi
    og Sigurlaug Þorleifsdóttir, f. 27. ágúst 1820, d. 10. okt. 1873. Húsfreyja á Siglufirði.
      Barn þeirra:
    1. Barði, f. 25. jan. 1865.

    daa Barði Barðason,
    f. 25. jan. 1865 á Kvíabekk í Ólafsfirði,
    d. 20. febr. 1948 á Siglufirði.
    Bóndi og skipstjóri á Sigluvík 1890-95 og Siglufirði. Barði ólst upp hjá ömmu sinni, Sigurlaugu Þorleifsdóttur þar til hún andaðist 1873. Var þá tekinn í fóstur af Jóni Jónssyni bónda á Siglunesi og seinni konu hans Marsibil Jónsdóttur. Þar var hann til fullorðinsára, alinn upp í allmiklu dálæti. Hann var bóndi í Siglunesi 1890-95 og skipstjóri um langt skeið síðast á Siglufirði, bjó þar frá 1895.
    K. 13. nóv. 1886, Ingibjörg Þorleifsdóttir,
    f. 15. okt. 1867 á Siglunesi,
    d. 23. mars 1949 á Siglufirði.
    Húsfreyja á Siglunesi og Siglufirði.
    For.: Þorleifur Þorleifsson, f. 26. okt. 1837, d. 26. júní 1912 drukknaði í Kálfdalsvatni. Bóndi og hákarlaformaður á Siglunesi 1860-83, 1888-99
    og Halldóra Jónsdóttir, f. 16. des. 1834 í Gröf á Höfðaströnd, d. 24. jan. 1914 á Staðarhóli í Siglufirði. Húsfreyja á Siglunesi.
      Börn þeirra:
    1. Skafti Guðbrandur, f. 14. júlí 1887,
    2. Jón, f. 30. ágúst 1890,
    3. Þorleifur Halldór, f. 1. apríl 1892,
    4. Barði Geirmundur, f. 19. febr. 1904,
    5. Þórhallur, f. 9. júní 1912.

    daaa Skafti Guðbrandur Barðason,
    f. 14. júlí 1887,
    d. 28. júlí 1887.
     
    daab Jón Barðason,
    f. 30. ágúst 1890,
    d. 27. okt. 1935.
    Skipstjóri á Ísafirði.
    M. Jónína Helga Valdimarsdóttir,
    f. 26. febr. 1890.
    For.: Valdimar Pálínus Þorvarðsson, f. 30. okt. 1864, d. 18. des. 1942. Bóndi í Neðri-Hnífsdal frá 1891
    og Björg Jónsdóttir, f. 29. maí 1860, d. 6. sept. 1928. Húsfreyja í Neðri-Hnífsdal.
      Börn þeirra:
    1. Björg, f. 25. jan. 1918,
    2. Ingibjörg Halldóra, f. 2. júní 1919,
    3. Kristjana, f. 28. júní 1920,
    4. Jón, f. 12. maí 1922,
    5. Valdimar, f. 23. maí 1923,
    6. Barði Guðmundur, f. 15. júlí 1925,
    7. Jóna Helga, f. 4. júlí 1928.

    daaba Björg Jónsdóttir,
    f. 25. jan. 1918 á Ísafirði,
    d. 5. des. 1954.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. Haraldur Jensson,
    f. 12. des. 1910 í Reykjanesi í Grímsnesi.
    Lögregluþjónn og bifreiðastjóri í Reykjavík.
    For.: Jens Jónsson, f. 19. júní 1869, d. 16. apríl 1937
    og Oddbjörg Stefánsdóttir, f. 9. júní 1885, d. 13. jan. 1952.
      Börn þeirra:
    1. Helga, f. 7. júlí 1937,
    2. Hólmfríður Oddbjörg, f. 21. ágúst 1942,
    3. Jón, f. 31. maí 1945,
    4. Hörður Jens, f. 2. maí 1948.

    daabaa Helga Haraldsdóttir,
    f. 7. júlí 1937 í Reykjavík.
    Húsfreyja og sundkennari í Reykjavík.
    M. 28. febr. 1959, (skilin), Snjólfur Hörður Pálmason,
    f. 12. febr. 1938.
    Bifreiðastjóri í Reykjavík.
    For.: Sigfús Pálmi Jónasson, f. 23. júlí 1918 á Helgastöðum. Bóndi í Pálmholti Reykdælahr. S.-Þing, síðar verkamaður á Akureyri
    og Kristjana Hrefna Ingólfsdóttir, f. 13. nóv. 1914 á Grímsstöðum á Fjöllum, d. 10. mars 1994 á Akureyri. Húsfreyja í Pálmholti og á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Björg, f. 6. mars 1964,
    2. Haraldur, f. 7. júlí 1965.

    daabaaa Björg Snjólfsdóttir,
    f. 6. mars 1964 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Kópavogi.
    M. (skilin), Scott Clarence Hutton,
    f. 9. okt. 1964.
    Hermaður í Port Orange í Flórida í Bandaríkjunum.
      Barn þeirra:
    1. John Russel, f. 13. sept. 1985.
    M. Gunnar Hjartarson,
    f. 21. jan. 1966.
    Umhverfisverkfræðingur í Kópavogi.
    For.: Hjörtur Guðbjartsson, f. 13. jan. 1942. Skrifstofumaður
    og Gígja Árnadóttir, f. 5. jan. 1943 á Hvanneyri. Húsfreyja.
      Barn þeirra:
    1. Hjörtur Snær, f. 8. ágúst 1998.

    daabaaaa John Russel Hutton,
    f. 13. sept. 1985.
     
    daabaaab Hjörtur Snær Gunnarsson,
    f. 8. ágúst 1998.

    daabaab Haraldur Snjólfsson,
    f. 7. júlí 1965 í Reykjavík.
    Rafvirki í Svíþjóð.
    K. (óg.) Rúna Sverrisdóttir,
    f. 5. ágúst 1965 í Reykjavík.
    Hárgreiðslumeistari.
    For.: Sverrir Kristjánsson, f. 12. júní 1939, d. 12. sept. 1976. Skipstjóri í Reykjavík
    og Fríða Ingunn Magnúsdóttir, f. 28. sept. 1941 í Reykjavík. Húsfreyja.
      Börn þeirra:
    1. Helga, f. 9. sept. 1991,
    2. Snjólfur, f. 1993.

    daabaaba Helga Haraldsdóttir,
    f. 9. sept. 1991.
     
    daabaabb Snjólfur Haraldsson,
    f. 1993.

    daabab Hólmfríður Oddbjörg Haraldsdóttir,
    f. 21. ágúst 1942 í Reykjavík.
    M. (skilin), Björn Ásgeirsson,
    f. 5. febr. 1933 í Reykjavík.
    Verslunarmaður í Reykjavík.
    For.: Ásgeir Jónsson, f. 29. nóv. 1901 í Klifshaga, d. 28. sept. 1975. Járnsmiður í Kópavogi
    og Jóhanna Sigurðardóttir, f. 27. apríl 1910 á Sóleyjarvöllum, d. 11. jan. 1980 í Reykjavík. Húsfreyja í Kópavogi.
      Barn þeirra:
    1. Ásgeir, f. 4. ágúst 1959.
    M. (óg.) (slitu samvistir), Sigurjón Úlfar Björnsson,
    f. 7. mars 1938 á Sælandi við Hvammstanga.
    For.: Björn Jóhannesson, f. 23. sept. 1906 á Vatnsenda, d. 5. nóv. 1993 á Stokkseyri. Bóndi á Sigríðarstöðum og Litlu-Borg í Vesturhópi, síðar á Hvammstanga
    og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 20. febr. 1907 á gilsstöðum í Vatnsdal, d. 13. okt. 1994 á Stokkseyri. Húsfreyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi.
    M. Kristján Jónsson,
    f. 16. ágúst 1928 í Bolungarvík.
      Börn þeirra:
    1. Jón, f. 13. sept. 1963,
    2. Guðbjartur Kristján, f. 4. febr. 1967.

    daababa Ásgeir Björnsson,
    f. 4. ágúst 1959 í Reykjavík.
    Líffræðingur.
    M. Alma Ernstsdóttir,
    f. 5. maí 1960 á Siglufirði.
    Húsfreyja.
    Faðir: Ernst Kobbelt, f. 4. mars 1935.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún Arna, f. 12. febr. 1983,
    2. Freyr, f. 1. júlí 1987.

    daababaa Guðrún Arna Ásgeirsdóttir,
    f. 12. febr. 1983.
     
    daababab Freyr Ásgeirsson,
    f. 1. júlí 1987.

    daababb Jón Kristjánsson,
    f. 13. sept. 1963 í Bolungarvík.
    Sjómaður í Hnífsdal.
    Barnsmóðir Sigríður Kristinsdóttir,
    f. 12. ágúst 1964 í Ólafsfirði.
    Húsfreyja á Dalvík.
    For.: Kristinn Jóhann Traustason, f. 14. maí 1936 í Ólafsfirði. Sjómaður í Ólafsfirði
    og Björk Gísladóttir, f. 5. júní 1941 í Ólafsfirði. Afgreiðslumaður í Ólafsfirði.
      Barn þeirra:
    1. Arnar Óli, f. 16. mars 1981.

    daababba Arnar Óli Jónsson,
    f. 16. mars 1981.

    daababc Guðbjartur Kristján Kristjánsson,
    f. 4. febr. 1967.
    K. (óg.) (slitu samvistir), Ragnheiður Brimrún Jóhannesdóttir,
    f. 14. okt. 1966.
    For.: Jóhannes Örn Jóhannesson, f. 28. des. 1948, d. 7. apríl 1971 fórst með m.b.Andra. Sjómaður og matsveinn í Reykjavík
    og Sigríður María Jóhannesdóttir, f. 18. maí 1949 í Reykjavík. Húsfreyja í Grindavík.
      Barn þeirra:
    1. Eva María, f. 4. jan. 1985.

    daababca Eva María Guðbjartsdóttir,
    f. 4. jan. 1985.

    daabac Jón Haraldsson,
    f. 31. maí 1945.

    daabad Hörður Jens Haraldsson,
    f. 2. maí 1948 í Reykjavík,
    d. 16. apríl 1991.
    Stýrimaður.
    Barnsmóðir Ragnheiður Bryndís Brynjólfsdóttir,
    f. 20. nóv. 1942.
    For.: Brynjólfur Jónatan Jónsson, f. 15. jan. 1920
    og Guðrún Sveinsdóttir, f. 2. sept. 1914.
      Barn þeirra:
    1. Brynja Guðrún, f. 23. mars 1964.
    K. (óg.) Brynhildur Ögmundsdóttir,
    f. 1. okt. 1937 á Dalvík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Ögmundur Sigurðsson Friðfinnsson, f. 29. ágúst 1901 á Akri í Njarðvík, d. 3. maí 1990. Sjómaður og útgerðarmaður á Dalvík
    og Maríanna Halldórsdóttir, f. 16. nóv. 1909 í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal, d. 16. maí 1961. Húsfreyja á Dalvík.
      Barn þeirra:
    1. Haraldur, f. 12. mars 1975.

    daabada Brynja Guðrún Harðardóttir,
    f. 23. mars 1964.
    M. Daði Kristjánsson,
    f. 8. febr. 1959.
    For.: Kristján Guðmundsson, f. 7. ágúst 1929
    og Anna Friðleifsdóttir, f. 29. okt. 1931 í Reykjavík. Iðnverkakona í Kópavogi.
      Börn þeirra:
    1. Ragnheiður Rún, f. 2. júní 1990,
    2. Steinunn María, f. 30. maí 1992.

    daabadaa Ragnheiður Rún Daðadóttir,
    f. 2. júní 1990.
     
    daabadab Steinunn María Daðadóttir,
    f. 30. maí 1992.

    daabadb Haraldur Harðarson,
    f. 12. mars 1975.

    daabb Ingibjörg Halldóra Jónsdóttir,
    f. 2. júní 1919.
    M. Ari Guðmundsson,
    f. 23. sept. 1910,
    d. 11. mars 1978.
    For.: Guðmundur Baldvinsson, f. 24. apríl 1874 á Svarfhóli í Miðdalahr. Dal., d. 21. mars 1953. Söðlasmiður í Stykkishólmi, en lengst af í Noregi
    og Svanborg Oddsdóttir, f. 15. sept. 1875 á Giljalandi í Haukadalshr. Dal., d. 1. apríl 1967. Húsfreyja í Grafarkoti Stafholtstungnahr. Borg.
      Börn þeirra:
    1. Aðalsteinn, f. 3. júlí 1945,
    2. Gunnar Eymann, f. 19. apríl 1953,
    3. Rósanna, f. 26. nóv. 1957.

    daabba Aðalsteinn Arason,
    f. 3. júlí 1945.
     
    daabbb Gunnar Eymann Arason,
    f. 19. apríl 1953.
     
    daabbc Rósanna Aradóttir,
    f. 26. nóv. 1957.

    daabc Kristjana Jónsdóttir,
    f. 28. júní 1920.
    M. Jack William Bilson,
    f. um 1920.
      Börn þeirra:
    1. Haraldur Michael, f. 21. jan. 1948,
    2. Jón, f. 29. maí 1954.

    daabca Haraldur Michael Bilson,
    f. 21. jan. 1948.
     
    daabcb Jón Bilson,
    f. 29. maí 1954.

    daabd Jón Jónsson Barðason,
    f. 12. maí 1922,
    d. 21. apríl 1981.
    Verslunarmaður í Reykjavík.
    M. Erla Sigurðardóttir,
    f. 1. nóv. 1930.
    Húsfreya í Reykjavík.
    For.: Eggert Ólafsson, f. 13. júlí 1908, d. 8. ágúst 1936
    og Bergrós Jensdóttir, f. 16. júní 1911, d. 8. apríl 1944.
      Börn þeirra:
    1. Svanhildur, f. 1. jan. 1951,
    2. Jóna Helga, f. 7. sept. 1952,
    3. Birgir Smári, f. 13. júlí 1955,
    4. Berglind, f. 12. ágúst 1959,
    5. Erla Björk, f. 3. nóv. 1960.

    daabda Svanhildur Jónsdóttir,
    f. 1. jan. 1951.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. Jóhannes Ólafsson,
    f. 13. maí 1951.
    Sölumaður í Reykjavík.
    For.: Ólafur Jóhannesson, f. 17. okt. 1927
    og Gyða Jónasdóttir, f. 29. apríl 1923.
      Börn þeirra:
    1. Ólafur, f. 10. júlí 1970,
    2. Gyða Hrund, f. 12. sept. 1975.

    daabdaa Ólafur Jóhannesson,
    f. 10. júlí 1970.
     
    daabdab Gyða Hrund Jóhannesdóttir,
    f. 12. sept. 1975.

    daabdb Jóna Helga Jónsdóttir,
    f. 7. sept. 1952.
    Skrifstofumaður í Reykjavík.
    M. Snorri Steinþórsson,
    f. 17. maí 1951.
    Matreiðslumaður.
      Barn þeirra:
    1. Dröfn Ösp, f. 9. des. 1978.

    daabdba Dröfn Ösp Snorradóttir,
    f. 9. des. 1978.

    daabdc Birgir Smári Jónsson,
    f. 13. júlí 1955.
    Kennari í Noregi.
    M. Samira Alhadad Jónsson,
    f. 15. okt. 1956.
    Þjóðréttarfræðingur í Noregi.
      Barn þeirra:
    1. Jón Ómar, f. 12. maí 1987.

    daabdca Jón Ómar Birgisson,
    f. 12. maí 1987.

    daabdd Berglind Jónsdóttir,
    f. 12. ágúst 1959.
    M. Tómas Sigurðsson,
    f. 14. mars 1960.
      Barn þeirra:
    1. Jón Smári, f. 7. jan. 1987.

    daabdda Jón Smári Tómasson,
    f. 7. jan. 1987.

    daabde Erla Björk Jónsdóttir,
    f. 3. nóv. 1960.
    Hjúkrunarfræðingur.

    daabe Valdimar Jónsson,
    f. 23. maí 1923.
     
    daabf Barði Guðmundur Jónsson,
    f. 15. júlí 1925 á Ísafirði.
    Skipstjóri í Kópavogi.
    K. 12. jan. 1950, Laufey Eiríksdóttir,
    f. 22. júlí 1925 á Grjórlæk Stokkseyrarhr. Árn.,
    d. 11. maí 1978.
    Húsfreyja.
    For.: Eiríkur Ásmundsson, f. 21. des. 1884, d. 17. mars 1972. Bóndi í Búrfellskoti í Grímsnesi Árn., síðar á Helgasröðum og Grjótlæk á Stokkseyri, síðast til heimilis á Ásgarði í Grímsnesi
    og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 27. febr. 1887, d. 30. júní 1976. Húsfreyja í Búrfellskoti í Grímsnesi Árn., síðast í Kópavogi.
      Börn þeirra:
    1. Jón, f. 28. júlí 1949,
    2. Eiríkur Björn, f. 27. apríl 1953,
    3. Barði Valdimar, f. 12. maí 1959,
    4. Arnar, f. 20. des. 1960,
    5. Helga Björg, f. 29. maí 1962,
    6. Bergur, f. 4. júlí 1966.

    daabfa Jón Barðason,
    f. 28. júlí 1949 í Reykjavík.
    Kennari í Reykjavík.
    Barnsmóðir Áslaug Stefánsdóttir,
    f. 24. júní 1950.
    Meinatæknir í Reykjavík.
    For.: Stefán Jóhann Ólafsson, f. 19. ágúst 1917. Háls-, nef- og eyrnalæknir í Reykjavík
    og Kolbrún Proppé, f. 12. apríl 1925 í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Anna Margrét, f. 9. ágúst 1975.
    M. Ragnheiður Skúladóttir,
    f. 21. mars 1951 í Kaupmannahöfn,
    d. 20. okt. 1981 í Buffalo N.Y. USA.
    Læknir í Reykjavík.
    For.: Skúli Guðmundsson, f. 25. mars 1924 í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík
    og k.h. Aðalbjörg Björnsdóttir, f. 14. febr. 1926 í Reykjavík. B.A., framhaldsskólakennari og húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Skúli Björn, f. 13. febr. 1978,
    2. Barði Már, f. 12. maí 1980.

    daabfaa Anna Margrét Jónsdóttir,
    f. 9. ágúst 1975.
     
    daabfab Skúli Björn Jónsson,
    f. 13. febr. 1978 í Reykjavík.
     
    daabfac Barði Már Jónsson,
    f. 12. maí 1980 í Reykjavík.

    daabfb Eiríkur Björn Barðason,
    f. 27. apríl 1953.
     
    daabfc Barði Valdimar Barðason,
    f. 12. maí 1959.
     
    daabfd Arnar Barðason,
    f. 20. des. 1960.
     
    daabfe Helga Björg Barðadóttir,
    f. 29. maí 1962.
    M. Sverrir Sverrisson,
    f. 3. apríl 1954.
    For.: Sverrir Guðvarðsson, f. 30. sept. 1930 í Reykjavík. Stýrimaður í Mosfellsbæ
    og Sigríður Bjarnason, f. 5. ágúst 1926 í Reykjavík. Húsfreyja í Mosfellsbæ.
     
    daabff Bergur Barðason,
    f. 4. júlí 1966.

    daabg Jóna Helga Jónsdóttir,
    f. 4. júlí 1928.
    M. Lee Conrad,
    f. um 1925.
      Börn þeirra:
    1. Jóna Elísabet, f. 29. jan. 1953,
    2. Carol Nelly, f. 11. apríl 1957.

    daabga Jóna Elísabet Conrad,
    f. 29. jan. 1953.
     
    daabgb Carol Nelly Conrad,
    f. 11. apríl 1957.

    daac Þorleifur Halldór Barðason,
    f. 1. apríl 1892,
    d. 28. maí 1894.
     
    daad Barði Geirmundur Steinþór Barðason,
    f. 19. febr. 1904,
    d. 26. maí 1969.
    Skipstjóri á Siglufirði.
     
    daae Þórhallur Sölvason,
    f. 9. júní 1912.
    Stýrimaður á Siglufirði.

    db Helga Jónsdóttir,
    f. 25. sept. 1845,
    d. 2. febr. 1923.
    Húsfreyja í Tungu, Stóru-Brekku og Efra-Ási. Helga var há og beinvaxin, fríð sýnum, kvennaval að mannkostum, siðfáguð, hógvær og hljóðlát. Þau misstu nokkur börn í æsku, t.d. 3 í sömu vikunni úr barnaveiki, en 4 komust upp.
    M. 23. jan. 1870, Stefán Ásgrímsson, sjá niðjatal Herdísar Einarsdóttur lið ba
    f. 20. júlí 1848 að Stóru-Brekku í Fljótum,
    d. 9. mars 1930 í Efra-Ási í Hjaltadal.
    Bóndi í Tungu 1870-75, Stóru-Brekku 1875-83 og Efra-Ási 1883-1930. Er þau Helga fluttu ú Fljótum var flutt á bát og skipað upp í Brimnesi. Þeim búnaðist vel og voru vel metin, enda greind og dugleg. Gróðursett voru tré við bæinn, en munu nú löngu fallin og ræktaði hann garðjurtir í stórum stíl með ágætum árangri. Hann var atorkusamur, hygginn búmaður, góður vegghleðslumaður og átti gott bókasafn. Það er til marks um hörku hans að síðustu árin sló hann á hnjánum, en þá voru fæturnir orðnir lélegir. Aldrei vildi hann taka þátt í sveitarstjórnarmálum en fylgdist vel með landsmálum og því sem gerðist, samt hinn ágætasti liðsmaður.
    For.: Ásgrímur Steinsson, f. 1826 á Gautastöðum í Stíflu, d. 1873 á Gautastöðum. Bóndi á Gautastöðum í Stíflu 1849-69 og frá 1872
    og k.h. Guðrún Kjartansdóttir, f. 7. júlí 1822 á Stóru-Brekku, d. 1864 á Gautastöðum. Húsfreyja á Gautastöðum í Stíflu.
      Börn þeirra:
    1. Ásgrímur, f. 11. ágúst 1873,
    2. Guðrún, f. 11. apríl 1878,
    3. Steinn, f. 30. sept. 1882,
    4. Páll Gísli, f. 14. júlí 1884.

    dba Ásgrímur Stefánsson,
    f. 11. ágúst 1873,
    d. 28. apríl 1926.
    Bóndi í Efra-Ási frá 1905.
    K. 14. nóv. 1901, Sigmunda Skúladóttir,
    f. 12. sept. 1880,
    d. 18. jan. 1954.
    Húsfreyja á Efra-Ási.
    For.: Skúli Ingimundarson, f. 30. nóv. 1837 á Móskógum í Fljótum, d. 10. jan. 1893 á Þverá í Fjörðum. Bóndi á Minni-Brekku 1866-67, Skeið í Fljótum 1867-68, Móskógum 1875-76, og síðast vinnumaður á Höfða á Höfðaströnd, frá Móskógum
    og Kristín Stefánsdóttir, f. 12. febr. 1858, d. 7. jan. 1901. Húsfreyja á Siglufirði frá 1881, var vinnukona á Ysta-Mói til 1881.
      Börn þeirra:
    1. Kristín Hólmfríður, f. 8. ágúst 1905,
    2. Helga Ástríður, f. 20. febr. 1909,
    3. Guðrún, f. 14. ágúst 1917.

    dbaa Kristín Hólmfríður Amalía Ásgrímsdóttir,
    f. 8. ágúst 1905,
    d. 18. mars 1984.
    Húsfreyja á Neðra-Ási og Akranesi.
    M. 13. ágúst 1927, Sigmar Sigtryggsson,
    f. 5. maí 1903 í Ærlækjarseli,
    d. 24. sept. 1933 á Sauðárkróki.
    Bústjóri í Brimnesi Viðvíkursveit.
    Faðir: Sigtryggur Jósefsson, f. 1. sept. 1870 í Krossavíkurseli í Þistilfirði, d. 2. maí 1907. Bóndi á Auðbjargarstöðum í Kelduhverfi.
      Barn þeirra:
    1. Ásfríður Elín, f. 4. nóv. 1927.
    M. Guðmundur Júníus Jónsson,
    f. 29. júní 1908 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka,
    d. 22. ágúst 1972 á Akranesi.
    Sjómaður og skipstjóri á Akranesi.
    For.: Jón Guðmundsson, f. 17. sept. 1856 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d. 8. sept. 1941 í Vestmannaeyjum. Bóndi á Stöðlakoti og Framnesi í Hraunshverfi, síðar á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka
    og Ingibjörg Gíslína Jónsdóttir, f. 1. sept. 1867, d. 2. apríl 1937 í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Framnesi í Hraunshverfi og Gamla-Hrauni á Eyrarbakka.
      Börn þeirra:
    1. Franz Sævar, f. 2. jan. 1932,
    2. Ingibjörg Gíslína, f. 4. sept. 1933,
    3. Sigmunda Kolbrún, f. 11. okt. 1935,
    4. Ásgrímur Þór, f. 11. ágúst 1940,
    5. Barði Erling, f. 28. nóv. 1944,
    6. Jónína Lilja, f. 26. sept. 1946.
      Barn hennar:
    1. Auður Jórunn, f. 20. júlí 1941.

    dbaaa Ásfríður Elín Guðrún Sigmarsdóttir,
    f. 4. nóv. 1927 í Efra-Ási í Hjaltadal,
    d. 1. jan. 1956 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. Benedikt Tryggvi Jóhannesson,
    f. 4. des. 1924 á Ísafirði.
    Sjómaður í Reykjavík.
    For.: Jóhannes Ásmundsson, f. 2. maí 1878
    og Elísabet Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 25. sept. 1889, d. 7. nóv. 1971.
      Börn þeirra:
    1. Haukur Viðar, f. 6. júlí 1947,
    2. Sigmar Jóhannes, f. 3. sept. 1948,
    3. Páll Elís, f. 10. ágúst 1949,
    4. Bryndís, f. 17. okt. 1950,
    5. Grétar Guðbjörn, f. 23. maí 1952,
    6. Hulda Ingibjörg, f. 3. sept. 1953.

    dbaaaa Haukur Viðar Benediktsson,
    f. 6. júlí 1947 á Sauðárkróki.
    Sjómaður í Þorlákshöfn.
    K. 7. júlí 1968, (skilin), Katrín Stefánsdóttir,
    f. 2. febr. 1946 í Götu Hrunamannahr. Árn.
    Húsfreyja í Þorlákshöfn, ritari á heilsugæslustöð í Reykjavík.
    For.: Stefán Scheving Kristjánsson, f. 24. mars 1920 í Ólafsvík. Bóndi í Götu Hrunamannahr. Árn.
    og Ágústa Sigurdórsdóttir, f. 23. júlí 1923 í Götu Hrunamannahr. Árn. Húsfreyja í Götu Hrunamannahr. Árn.
      Börn þeirra:
    1. Stefán, f. 27. mars 1967,
    2. Jóhannes Þór, f. 3. mars 1968.
    M. Sesselja Katrín Helgadóttir,
    f. 4. júní 1953.
    Húsfreyja.
    For.: Helgi Vigfússon, f. 21. des. 1910, d. 21. nóv. 1987. Gamla-Hrauni Eyrarbakkahr. Árn., kennari, kaupfélagsstjóri og síðar skrifstofustjóri Hveragerði
    og Jónína Aldís Þórðardóttir, f. 6. júlí 1923. Hólmi Stokkseyrarhr. Árn., húsfreyja.

    dbaaaaa Stefán Hauksson,
    f. 27. mars 1967.
    Vélavörður og sjómaður í Þorlákshöfn.
    M. Dagný Erlendsdóttir,
    f. 14. sept. 1970.
    For.: Erlendur Daníelsson, f. 18. okt. 1942
    og Gréta Jónsdóttir, f. 30. apríl 1946.
      Barn þeirra:
    1. Erlendur Ágúst, f. 20. júní 1995.

    dbaaaaaa Erlendur Ágúst Stefánsson,
    f. 20. júní 1995.

    dbaaaab Jóhannes Þór Hauksson,
    f. 3. mars 1968.
    Stýrimaður í Þorlákshöfn.
    K. (óg.) (slitu samvistir), Ragnhildur Kristjánsdóttir,
    f. 30. okt. 1969.
    For.: Kristján Gíslason, f. 30. apríl 1946
    og Ólöf Guðmundsdóttir, f. 2. jan. 1946.
      Barn þeirra:
    1. Ólöf Þóra, f. 5. des. 1990.

    dbaaaaba Ólöf Þóra Jóhannesdóttir,
    f. 5. des. 1990.

    dbaaab Sigmar Jóhannes Benediktsson,
    f. 3. sept. 1948 í Reykjavík,
    d. 5. ágúst 1985.
    Bifreiðastjóri á Sauðárkróki.
    K. (skilin), Elísabet Ósk Arnardóttir,
    f. 31. júlí 1953 í Hlíðargerði í Óslandshlíð.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    For.: Örn Friðhólm Sigurðsson, f. 24. júlí 1921, d. 12. nóv. 1970. Veðurathugunarmaður á Sauðárkróki
    og Guðrún Erla Ásgrímsdóttir, f. 21. jan. 1927. Húsfreyja á Sauðárkróki.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún Erla, f. 10. júní 1972,
    2. Ómar Örn, f. 25. sept. 1976.

    dbaaaba Guðrún Erla Sigmarsdóttir,
    f. 10. júní 1972.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    M. Björn Sigtryggson,
    f. 15. nóv. 1966.
    Viðskiptafræðingur.
    For.: Sigtryggur Jón Björnsson, f. 1. jan. 1938
    og Jóna Jónsdóttir, f. 3. apríl 1942.
      Börn þeirra:
    1. Sigmar Logi, f. 13. júní 1990,
    2. Sigtryggur Arnar, f. 7. mars 1993.

    dbaaabaa Sigmar Logi Björnsson,
    f. 13. júní 1990.
     
    dbaaabab Sigtryggur Arnar Björnsson,
    f. 7. mars 1993.

    dbaaabb Ómar Örn Sigmarsson,
    f. 25. sept. 1976.
    Nemi í rafvirkjun á Sauðárkróki.

    dbaaac Páll Elís Benediktsson,
    f. 10. ágúst 1949 í Reykjavík.
    Bifvélavirki á Selfossi.
    K. 12. des. 1970, Guðbjörg Rannveig Össurardóttir,
    f. 12. des. 1949 á Ísafirði.
    Húsfreyja og starfsmaður grunnskóla á Selfossi.
    For.: Össur Valdimarsson, f. 5. nóv. 1900
    og Guðbjörg Rannveig Hermannsdóttir, f. 19. jan. 1906. Húsfreyja á Ísafirði.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún Elín, f. 3. mars 1970,
    2. Ari Páll, f. 7. des. 1979,
    3. Óli Þór, f. 7. júlí 1981.

    dbaaaca Guðrún Elín Pálsdóttir,
    f. 3. mars 1970.
    Þjónn, aðstoðarstúlka á tannlæknastofu.
    Barnsfaðir Grímur Grímsson,
    f. 27. júní 1960.
    Nemi í sálfræði.
    For.: Grímur Guttormsson, f. (1930)
    og Ingibjörg Guttormsdóttir, f. (1930).
      Barn þeirra:
    1. Elísa Björg, f. 7. jan. 1994.
    M. (óg.) Grétar Jónsson,
    f. 15. mars 1968.
    Starfsmaður á bifreiðaverkstæði.

    dbaaacaa Elísa Björg Grímsdóttir,
    f. 7. jan. 1994.

    dbaaacb Ari Páll Pálsson,
    f. 7. des. 1979.
     
    dbaaacc Óli Þór Pálsson,
    f. 7. júlí 1981.

    dbaaad Bryndís Benediktsdóttir,
    f. 17. okt. 1950.
    Húsfreyja og aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í Reykjavík.
    Barnsfaðir Arnar Filipus Sigurþórsson,
    f. 28. okt. 1952.
    For.: Sigurþór Hallgrímsson, f. 30. jan. 1933 í Reykjavík. Pípulagningamaður á Seltjarnarnesi
    og Vigdís Dagmar Filipusdóttir, f. 20. júní 1932.
      Barn þeirra:
    1. Ása Sif, f. 4. sept. 1972.
    M. Ágúst Örvar Ágústsson,
    f. 20. ágúst 1951.
    Bólstrari, bifreiðastjóri í Reykjavík.
    For.: Ágúst Örvar Kjartansson, f. 30. ágúst 1911. Bifreiðastjóri í Reykjavík
    og Sigríður Rósa Jónasdóttir, f. 18. sept. 1916 í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Elva Hrund, f. 15. febr. 1978.

    dbaaada Ása Sif Arnarsdóttir,
    f. 4. sept. 1972.
    Snyrtifræðingur í Reykjavík.
     
    dbaaadb Elva Hrund Ágústsdóttir,
    f. 15. febr. 1978.

    dbaaae Grétar Guðbjörn Ingvarsson,
    f. 23. maí 1952.
    Jarðfræðingur, menntaskólakennari á Akureyri.
    Kjörforeldrar Ingvar Guðmundsson og Margrét Sigurðardóttir, Tindum í Kirkjubólshreppi Strand.
    M. Margrét Pétursdóttir,
    f. 25. maí 1946.
    Hjúkrunarfræðingur.
    For.: Pétur Jóhannsson, f. (1925). Þorlákshöfn
    og Sigríður Stefánsdóttir, f. (1925). Þorlákshöfn.
      Börn þeirra:
    1. Pétur Ingi, f. 21. febr. 1975,
    2. Gísli Jóhann, f. 19. mars 1983,
    3. Sveinn Smári, f. 24. des. 1986.

    dbaaaea Pétur Ingi Grétarsson,
    f. 21. febr. 1975.
    Nemi.
     
    dbaaaeb Gísli Jóhann Grétarsson,
    f. 19. mars 1983.
     
    dbaaaec Sveinn Smári Grétarsson,
    f. 24. des. 1986.

    dbaaaf Hulda Ingibjörg Benediktsdóttir,
    f. 3. sept. 1953 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Stóra-Lambhaga í Skilamannhr. Borg.
    M. Haraldur Jónsson,
    f. 15. jan. 1953.
    Húsasmiður í Stóra-Lambhaga Skilamannahr. Borg.
    For.: Jón Sigurðsson, f. 8. ágúst 1924
    og Svandís Haraldsdóttir, f. 1. mars 1929.
      Börn þeirra:
    1. Rúnar Örn, f. 13. maí 1977,
    2. Sverrir, f. 4. nóv. 1983,
    3. Sindri Þór, f. 16. des. 1992.

    dbaaafa Rúnar Örn Haraldsson,
    f. 13. maí 1977.
     
    dbaaafb Sverrir Haraldsson,
    f. 4. nóv. 1983.
     
    dbaaafc Sindri Þór Haraldsson,
    f. 16. des. 1992.

    dbaab Franz Sævar Guðmundsson,
    f. 2. jan. 1932 á Siglufirði.
    Verkamaður á Akranesi.
    M. Gréta Sigrún Gunnarsdóttir,
    f. 24. okt. 1935.
    Húsfreyja og starfsmaður í heimilishjálp á Akranesi.
    For.: Gunnar Guðmundsson, f. 16. des. 1913 í Fagradal í Dalasíslu, d. 16. sept. 1974. Kennari , yfirkennari og síðast í Lauganesskóla í Reykjavík
    og Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 12. apríl 1913 á Hugljótsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Ingibjörg Harpa, f. 23. febr. 1957,
    2. Pétur, f. 4. mars 1959.

    dbaaba Ingibjörg Harpa Sævarsdóttir,
    f. 23. febr. 1957 á Akranesi.
    Leikskólakennari, sjúkraliði á Selfossi.
    M. Páll Leó Jónsson,
    f. 24. ágúst 1957.
    Skólastjóri.
    For.: Jón Leó Leósson, f. 23. febr. 1935. Múrari
    og Erla Björgheim Pálsdóttir, f. 14. ágúst 1935.
      Börn þeirra:
    1. Erla Björgheim, f. 16. febr. 1982,
    2. Gréta Sigrún, f. 1. des. 1989,
    3. Fransiska Jóney, f. 25. ágúst 1994.

    dbaabaa Erla Björgheim Pálsdóttir,
    f. 16. febr. 1982 í Reykjavík.
     
    dbaabab Gréta Sigrún Pálsdóttir,
    f. 1. des. 1989 á Akranesi.
     
    dbaabac Fransiska Jóney Pálsdóttir,
    f. 25. ágúst 1994 á Akranesi.

    dbaabb Pétur Sævarsson,
    f. 4. mars 1959.
    Verkstjóri, fisktæknir í Keflavík.
    K. (skilin), Sigurborg Birna Sólmundardóttir,
    f. 18. nóv. 1959.
    For.: Sólmundur Jónsson, f. 18. jan. 1929. Verkstjóri
    og Sigríður Björnsdóttir Stephensen, f. 6. ágúst 1930.
      Barn þeirra:
    1. Sigrún Helga, f. 21. sept. 1978.
    M. Sigríður Snæbjörnsdóttir,
    f. 11. jan. 1968.
    For.: Snæbjörn Stefánsson, f. 14. ágúst 1936. Norður-Reykjum í Hálsasveit
    og Helga Benediktsdóttir, f. 22. mars 1948 á Kópareykjum í Reykholtsdal. Húsfreyja á Norður-Reykjum í Hálsasveit.
      Börn þeirra:
    1. Sævar Snær, f. 8. ágúst 1988,
    2. Pétur Fannar, f. 25. des. 1991,
    3. Eyþór Helgi, f. 4. febr. 1994.

    dbaabba Sigrún Helga Pétursdóttir,
    f. 21. sept. 1978.
     
    dbaabbb Sævar Snær Pétursson,
    f. 8. ágúst 1988.
     
    dbaabbc Pétur Fannar Pétursson,
    f. 25. des. 1991.
     
    dbaabbd Eyþór Helgi Pétursson,
    f. 4. febr. 1994.

    dbaac Ingibjörg Gíslína Guðmundsdóttir,
    f. 4. sept. 1933 á Siglufirði.
    Húsfreyja og fyrrverandi verslunarmaður KÁ á Selfossi, bús. í Þorlákshöfn.
    M. Davíð Friðriksson,
    f. 14. sept. 1917 á Eyrarbakka,
    d. 22. des. 1973.
    Afgreiðslumaður í Þorlákshöfn.
    For.: Friðrik Sigurðsson, f. 11. febr. 1876 í Hafliðakoti, d. 2. apríl 1953. Formaður á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka
    og Margrét Jóhannsdóttir, f. 22. júní 1888 á Eyrarbakka, d. 1918. Húsfreyja á Stóra-Hrauni á Eyrarbakka.
      Börn þeirra:
    1. Jóhann, f. 2. júlí 1955,
    2. Guðbjörg Þóra, f. 20. maí 1958.
    M. Árni Brynjólfsson,
    f. 25. júní 1934.
    Bæjarstarfsmaður.
    For.: Brynjólfur Gíslason, f. (1910). Veitingamaður
    og Kristín Árnadóttir, f. (1910).

    dbaaca Jóhann Davíðsson,
    f. 2. júlí 1955 á Akranesi.
    Lögreglumaður í Kópavogi.
    M. Guðbjörg Sigríður Guðmundsdóttir,
    f. 2. maí 1955.
    Deildarstjóri.
    For.: Guðmundur Hermannsson, f. (1925)
    og Sigríður Kristjánsdóttir, f. (1925).
      Barn þeirra:
    1. Ingibjörg Ýr, f. 1. mars 1980.

    dbaacaa Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir,
    f. 1. mars 1980 í Reykjavík.
    Nemi.

    dbaacb Guðbjörg Þóra Davíðsdóttir,
    f. 20. maí 1958 á Akranesi.
    Húsfreyja í Þorlákshöfn.
    M. Hannes Svavarsson,
    f. 15. ágúst 1957.
    Sjómaður í Þorlákshöfn.
    For.: Svavar Marteinsson, f. 12. maí 1923. Bifreiðastjóri í Hveragerði
    og Kristjana S. Árnadóttir, f. 14. apríl 1937. Hveragerði.
      Börn þeirra:
    1. Daðey Ingibjörg, f. 7. nóv. 1975,
    2. Ragnheiður María, f. 30. júní 1979,
    3. Guðlaug Arna, f. 28. júní 1994.

    dbaacba Daðey Ingibjörg Hannesdóttir,
    f. 7. nóv. 1975 í Reykjavík.
    Fiskvinnslumaður í Þorlákshöfn.
    Barnsfaðir Gunnar Geir Arnarson,
    f. (1975).
      Barn þeirra:
    1. Arna Björg, f. 27. maí 1996.

    dbaacbaa Arna Björg Gunnarsdóttir,
    f. 27. maí 1996 í Reykjavík.

    dbaacbb Ragnheiður María Hannesdóttir,
    f. 30. júní 1979 í Reykjavík.
    Fiskvinslumaður í Þorlákshöfn.
    M. Ágúst Örn Grétarsson,
    f. (1979).
    Nemi í rafiðn.
    For.: Grétar Gissurarson, f. (1955). Reykjavík
    og Sigrún Ágústsdóttir, f. (1955). Þorlákshöfn.
      Barn þeirra:
    1. Davíð Arnar, f. 5. nóv. 1996.

    dbaacbba Davíð Arnar Ágústsson,
    f. 5. nóv. 1996 á Selfossi.

    dbaacbc Guðlaug Arna Hannesdóttir,
    f. 28. júní 1994 í Reykjavík.

    dbaad Sigmunda Kolbrún Guðmundsdóttir,
    f. 11. okt. 1935.
    Húsfreyja og sérhæfður fiskvinnslumaður á Akranesi.
    M. Guðmundur Bernharð Sveinsson,
    f. 17. júní 1933 í Hveravík við Steingrímsfjörð.
    Afgreiðslumaður á Akranesi.
    For.: Sveinn Guðmundsson, f. 17. jan. 1897
    og Magndís Gestsdóttir, f. (1900). Keflavík.
      Börn þeirra:
    1. Erling Ómar, f. 7. júlí 1955,
    2. Guðrún Þóra, f. 8. maí 1958,
    3. Hafdís Dagmar, f. 16. maí 1959,
    4. Guðmundur, f. 24. ágúst 1960,
    5. Hólmfríður Dröfn, f. 17. nóv. 1961,
    6. Magndís Bára, f. 27. júlí 1964,
    7. Bryndís, f. 3. maí 1966.

    dbaada Erling Ómar Guðmundsson,
    f. 7. júlí 1955 á Akranesi.
    Sjómaður og útgerðarmaður á Drangsnesi.
    K. 30. des. 1979, Viktoría Þórðardóttir,
    f. 11. sept. 1958 í Hafnarfirði.
    Húsfreyja á Drangsnesi.
    For.: Þórður Arnar Marteinsson, f. 17. febr. 1936 í Reykjavík. Húsasmiður í Hafnarfirði
    og k.h. (skildu) Guðrún Jónína Einarsdóttir, f. 11. júní 1934 á Velli í hvolhr. Rang. Húsfreyja í Hafnarfirði og síðar í Keflavík.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur Loftur, f. 29. júní 1978,
    2. Magnús, f. 20. apríl 1980,
    3. Guðfinnur, f. 20. okt. 1984.

    dbaadaa Guðmundur Loftur Erlingsson,
    f. 29. júní 1978 í Keflavík.
     
    dbaadab Magnús Erlingsson,
    f. 20. apríl 1980 í Keflavík.
    Sjómaður á Drangsnesi.
     
    dbaadac Guðfinnur Erlingsson,
    f. 20. okt. 1984 í Keflavík.

    dbaadb Guðrún Þóra Guðmundsdóttir,
    f. 8. maí 1958 á Akranesi.
    Húsfreyja og sérhæfður fiskvinnslumaður á Akranesi.
    M. Kristján Snær Leósson,
    f. 3. júlí 1956.
    For.: Leó Guðmundsson, f. 24. nóv. 1910 í Holtseli í Hrafnagilshreppi, d. 8. maí 1994 á Akureyri. Bílstjóri og pípulangningamaður á Akureyri
    og Gyða Jóhannesdóttir, f. 14. ágúst 1914 í Finnmörk. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Sigmundur Bernharð, f. 6. okt. 1975,
    2. Benedikt Þór, f. 10. mars 1979,
    3. Fríður Ósk, f. 17. jan. 1988.

    dbaadba Sigmundur Bernharð Kristjánsson,
    f. 6. okt. 1975 á Akureyri.
    Iðnverkamaður á Akranesi.
     
    dbaadbb Benedikt Þór Kristjánsson,
    f. 10. mars 1979 á Akureyri.
    Iðnverkamaður á Akranesi.
     
    dbaadbc Fríður Ósk Kristjánsdóttir,
    f. 17. jan. 1988 á Akranesi.

    dbaadc Hafdís Dagmar Guðmundsdóttir,
    f. 16. maí 1959 á Akranesi.
    Húsmóðir, hárgreiðslukona og dagmóðir í Kópavogi.
    M. Sólmundur Kristjánsson,
    f. 23. apríl 1956.
    Bannkamaður.
    For.: Kristján Sólmundsson, f. 17. des. 1903, d. 9. nóv. 1963
    og Anna Svava Jónsdóttir, f. 4. okt. 1911.
      Börn þeirra:
    1. Anna Svava, f. 24. júní 1983,
    2. Ásdís Guðrún, f. 31. júlí 1985.

    dbaadca Anna Svava Sólmundsdóttir,
    f. 24. júní 1983 í Reykjavík.
     
    dbaadcb Ásdís Guðrún Sólmundsdóttir,
    f. 31. júlí 1985 í Reykjavík.

    dbaadd Guðmundur Guðmundsson,
    f. 24. ágúst 1960 á Akranesi.
    Sjómaður á Drangsnesi.
    K. (óg.) Margrét Ólöf Bjarnadóttir,
    f. 3. mars 1969.
    Húsfreyja og verkakona.
    For.: Bjarni Guðmundsson, f. (1945). Bæ Selströnd
    og Sóley Loftsdóttir, f. (1945). Bæ Selströnd.
      Börn þeirra:
    1. Kolbrún, f. 13. ágúst 1991,
    2. Sandra Dögg, f. 29. mars 1994.

    dbaadda Kolbrún Guðmundsdóttir,
    f. 13. ágúst 1991 á Akranesi.
     
    dbaaddb Sandra Dögg Guðmundsdóttir,
    f. 29. mars 1994 á Akranesi.

    dbaade Hólmfríður Dröfn Guðmundsdóttir,
    f. 17. nóv. 1961 á Akranesi.
    Húsfreyja og sérhæfður fiskvinnslumaður á Akranesi.
    M. Sophus Magnússon,
    f. 8. mars 1956.
    Verkamaður.
    For.: Magnús Bakkmann Andrésson, f. 1. sept. 1918
    og Matthildur Júlíana Sophusdóttir, f. 26. ágúst 1928.
      Börn þeirra:
    1. Matthildur Kristín, f. 31. maí 1982,
    2. Guðmundur Freyr, f. 18. mars 1984.
    M. Sævar Sigurðsson,
    f. 17. ágúst 1959 á Akranesi.
    Sjómaður á Akranesi.
    For.: Sigurður Kristinn Árnason, f. 24. sept. 1926 á Akranesi, d. 8. jan. 1995. Sjómaður og verkstjóri á Akranesi
    og Þuríður Jónsdóttir, f. 4. okt. 1925 í Syðri-Tungu í Staðarsveit Snæf. Húsfreyja á Akranesi.
      Barn þeirra:
    1. Brynjar, f. 10. febr. 1991.

    dbaadea Matthildur Kristín Sophusdóttir,
    f. 31. maí 1982 á Akranesi.
     
    dbaadeb Guðmundur Freyr Sophusson,
    f. 18. mars 1984 á Akranesi.
     
    dbaadec Brynjar Sævarsson,
    f. 10. febr. 1991 á Akranesi.

    dbaadf Magndís Bára Guðmundsdóttir,
    f. 27. júlí 1964 á Akranesi.
    Húsfreyja og sérhæfður fiskvinnslumaður á Akranesi.
    M. Reynir Sigurbjörnsson,
    f. 13. apríl 1961 á Akranesi.
    Bifvélavirki á Akranesi.
    For.: Sigurbjörn Aðalsteinn Haraldsson, f. 7. jan. 1919 á Vestri-Reyn. Bóndi í Stóru-Bílu Innri-Akraneshr. og síðar á Akranesi
    og Lilja Guðmundsdóttir, f. 10. mars 1926 í Ystu-Görðum í Kolbeinstaðarhr. Hnappadalssýslu. Húsfreyja í Stóru-Bílu og á Akranesi.
      Börn þeirra:
    1. Harpa Sif, f. 9. júlí 1985,
    2. Eyrún, f. 2. okt. 1991.

    dbaadfa Harpa Sif Reynisdóttir,
    f. 9. júlí 1985 á Akranesi.
     
    dbaadfb Eyrún Reynisdóttir,
    f. 2. okt. 1991 á Akranesi.

    dbaadg Bryndís Guðmundsdóttir,
    f. 3. maí 1966 á Akranesi.
    Húsfreyja á Egilstöðum.
    M. (óg.) (slitu samvistir), Sigurður Arnarson,
    f. 3. febr. 1966.
    Skógræktarbóndi og kennari.
    For.: Örn Norðfjörð Sigurðsson, f. 29. ágúst 1928 í Reykjavík, d. 10. febr. 1980. Vélstjóri í Hafnarfirði
    og Sigríður Jónsdóttir, f. 23. apríl 1932 í Skeiðárholti. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    M. Geir Valur Ágústsson,
    f. 24. mars 1964 í Reykjavík.
    Löggiltur endurskoðandi á Egilsstöðum.
    For.: Ágúst Ásgeir Geirsson, f. 18. mars 1933 í Reykjavík. Rafeindavirkjameistari og umdæmisstjóri í Reykjavík
    og Kristín Kristjánsdóttir Zoëga, f. 23. jan. 1938 í Reykjavík. Húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík.

    dbaae Ásgrímur Þór Guðmundsson,
    f. 11. ágúst 1940.
    Sérhæfður fiskvinnslumaður í Þorlákshöfn.
    M. Guðmunda Ingibjörg Guðmundsdóttir,
    f. 15. jan. 1939.
    For.: Guðmundur Guðmundsson, f. 27. okt. 1904, d. 20. jan. 1965
    og Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, f. 13. ágúst 1903, d. 16. maí 1987. Húsfreyja á Högnastöðum í Ytri-Hrepp.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur, f. 11. jan. 1962,
    2. Þorbergur Böðvar, f. 22. jan. 1964,
    3. Sveinbjörn Jón, f. 20. okt. 1968,
    4. Bjarni Valur, f. 6. maí 1973.

    dbaaea Guðmundur Ásgrímsson,
    f. 11. jan. 1962 í Reykjavík.
    Netagerðarmaður í Hafnarfirði.
    M. Lilja Birna Guðjónsdóttir,
    f. 1. maí 1958.
    Húsfreyja og starfsmaður grunnskóla.
    For.: Guðjón Ragnar Helgi Jónsson, f. 10. nóv. 1936
    og Jóna Jónsdóttir, f. 23. ágúst 1938.
      Barn þeirra:
    1. Jóna Björg, f. 2. júlí 1986.

    dbaaeaa Jóna Björg Guðmundsdóttir,
    f. 2. júlí 1986.

    dbaaeb Þorbergur Böðvar Ásgrímsson,
    f. 22. jan. 1964 í Reykjavík,
    d. 30. mars 1979.
     
    dbaaec Sveinbjörn Jón Ásgrímsson,
    f. 20. okt. 1968 í Reykjavík.
    Íþróttakennari á Sauðárkróki.
    M. Ragnheiður Ólafsdóttir,
    f. 14. jan. 1977.
    Nemi.
    For.: Ólafur Þorsteinsson, f. 14. mars 1949. Blönduósi
    og Bergþóra Hlíf Sigurðardóttir, f. 5. júní 1953. Blönduósi.
      Börn þeirra:
    1. Bergþóra Ingibjörg, f. 21. febr. 1995,
    2. Ólafur Þór, f. 12. mars 1998.

    dbaaeca Bergþóra Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir,
    f. 21. febr. 1995 á Blönduósi.
     
    baaecb Ólafur Þór Sveinbjörnsson,
    f. 12. mars 1998 á Blönduósi.

    dbaaed Bjarni Valur Ásgrímsson,
    f. 6. maí 1973 í Reykjavík.
    Sérhæfður fiskvinnslumaður og sjálfstæður atvinnurekandi í Þorlákshöfn.
    Barnsmóðir Unnur Gréta Haraldsdóttir,
    f. 3. mars 1972 í Reykjavík.
    For.: Haraldur Unnar Haraldsson, f. (1950). Reykjavík
    og Gréta Adolfsdóttir, f. (1950). Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Iðunn Berta, f. 17. júlí 1996.

    dbaaeda Iðunn Berta Bjarnadóttir,
    f. 17. júlí 1996.

    dbaaf Barði Erling Guðmundsson,
    f. 28. nóv. 1944 á Akranesi,
    d. 17. mars 1993.
    Sjómaður á Akranesi.
    M. Vigdís Jóhannsdóttir,
    f. 14. ágúst 1948 í Flatey á Breiðafirði.
    Húsfreyja á Akranesi.
    For.: Jóhann Kristjánsson, f. 4. okt. 1922
    og Jóhanna Kristín Ágústsdóttir, f. 4. júlí 1927.
      Börn þeirra:
    1. Katrín Ingibjörg, f. 15. júlí 1966,
    2. Hilmar Þór, f. 20. júlí 1968.
    K. 29. mars 1975, Eirný Súsanna Valsdóttir,
    f. 24. mars 1957.
    Bankastarfsmaður.
    For.: Valur Einarsson, f. 12. júní 1915 á Gljúfri í Ölfushr., d. 17. sept. 1986. Bifreiðastjóri í Hveragerði
    og Olga Solveig Mörk, f. 8. mars 1925 í Þórshöfn í Færeyjum.
      Barn þeirra:
    1. Barði Erling, f. 28. okt. 1982.

    dbaafa Katrín Ingibjörg Barðadóttir,
    f. 15. júlí 1966 á Akranesi.
    Leikskólakennari á Akranesi.
    M. (óg.) (slitu samvistir), Jónas Friðriksson,
    f. 10. sept. 1962 á Húsavík.
    Stýrimaður á Akranesi.
    For.: Friðrik Jónasson, f. 2. maí 1925 á Helgastöðum, d. 3. nóv. 1998. Bóndi á Helgastöðum í Reykjadal
    og Alda Káradóttir, f. 14. apríl 1940 á Húsavík. Húsfreyja á Húsavík.
      Börn þeirra:
    1. Sandra Kristín, f. 14. jan. 1988,
    2. Arnór Erling, f. 24. apríl 1994.

    dbaafaa Sandra Kristín Jónasdóttir,
    f. 14. jan. 1988 í Keflavík.
     
    dbaafab Arnór Erling Jónasson,
    f. 24. apríl 1994 á Akranesi.

    dbaafb Hilmar Þór Barðason,
    f. 20. júlí 1968 á Akranesi.
    Húsasmiður í Reykjavík.
    M. Sæunn Valdís Guðmundsdóttir,
    f. 4. okt. 1971.
    Sjúkraliði.
    For.: Guðmundur A Sæmundsson, f. 30. des. 1944
    og Halldóra Sigvaldadóttir, f. (1950).
     
    dbaafc Barði Erling Barðason,
    f. 28. okt. 1982.

    dbaag Jónína Lilja Guðmundsdóttir,
    f. 26. sept. 1946 á Akranesi.
    Hjúkrunarfræðingur á Akranesi.
    M. Björgólfur Stefán Einarsson,
    f. 1. maí 1941 á Móbergi í Langadal A.-Hún.
    Verkamaður á Akranesi.
    For.: Einar Björnsson, f. (1920). Bóndi á Móbergi í Langadal A.-Hún.
    og Helga Aradóttir, f. 13. mars 1913. Húsfreyja á Móbergi í Langadal A.-Hún.
      Börn þeirra:
    1. Helga Kristín, f. 18. jan. 1980,
    2. Stefán Andri, f. 24. okt. 1981,
    3. Davíð Anton, f. 23. apríl 1982,
    4. Fríða Björg, f. 3. apríl 1986.

    dbaaga Helga Kristín Björgólfsdóttir,
    f. 18. jan. 1980 á Akranesi (kjörbarn).
    Nemi.
     
    dbaagb Stefán Andri Björgólfsson,
    f. 24. okt. 1981 í Tegal Indónesíu (kjörbarn).
    Nemi.
     
    dbaagc Davíð Anton Björgólfsson,
    f. 23. apríl 1982 í Jakarta Indónesíu (kjörbarn).
     
    dbaagd Fríða Björg Björgólfsdóttir,
    f. 3. apríl 1986 í Reykjavík.

    dbaah Auður Jórunn Gunnarsdóttir,
    f. 20. júlí 1941 á Selfossi.
    Húsfreyja í Kjartanshúsi á Stokkseyri.
    M. Geir Valgeirsson,
    f. 4. des. 1935 í Reykjavík.
    Múrari og járnsmiður í Kjartanshúsi á Stokkseyri.
    For.: Valgeir Jónsson, f. 10. okt. 1890, d. 12. júlí 1950
    og Ingiríður Dagmar Jónsdóttir, f. 12. ágúst 1895, d. 7. maí 1986.
      Börn þeirra:
    1. Valgeir, f. 9. sept. 1959,
    2. Gunnar Þór, f. 20. júlí 1961,
    3. Júlíus Geir, f. 18. ágúst 1964,
    4. Guðríður Ester, f. 10. okt. 1975,
    5. Bergur, f. 1. ágúst 1982.

    dbaaha Valgeir Geirsson,
    f. 9. sept. 1959 á Selfossi.
    Verkamaður á Stokkseyri.
    K. (óg.) (slitu samvistir), Ebba Guðlaug Gunnarsdóttir,
    f. 19. jan. 1964 í Reykjavík.
    Húsfreyja á Eyrarbakka.
    For.: Gunnar Jón Engilbertsson, f. 23. mars 1934 á Akureyri, d. 14. apríl 1976. Rafvélavirki og matsveinn í Reykjavík
    og Dóra María Aradóttir, f. 9. okt. 1938 í Hellisfirði í Norðfirði. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Geir, f. 1. okt. 1992.
    K. 12. nóv. 1987, (skilin), Bjarney Ágústsdóttir,
    f. 12. nóv. 1970 á Selfossi.
    Húsfreyja á Eyrarbakka.
    For.: Ágúst Ólafsson, f. 12. nóv. 1949 á Eyrarbakka, d. 2. mars 1976 drukknaði. Stýrimaður á Eyrarbakka
    og Þórunn Engilbertsdóttir, f. 30. júlí 1950. Gangavörður.
      Barn þeirra:
    1. Ágúst, f. 5. febr. 1988.

    dbaahaa Geir Valgeirsson,
    f. 1. okt. 1992 í Reykjavík.
     
    dbaahab Ágúst Valgeirsson,
    f. 5. febr. 1988 á Selfossi.

    dbaahb Gunnar Þór Geirsson,
    f. 20. júlí 1961 í Keflavík.
    Bús. á Stokkseyri.
    Barnsmóðir Jóna Björk Jónsdóttir,
    f. 14. nóv. 1964.
    For.: Jón Helgason, f. 15. júlí 1941
    og Margrét Hólmfríður Kristjánsdóttir, f. 21. sept. 1942.
      Barn þeirra:
    1. Birgir Örn, f. 10. júní 1981.
    Barnsmóðir Aldís Marteinsdóttir,
    f. 19. apríl 1967 á Selfossi.
    Bús. á Stokkseyri.
    For.: Marteinn Guðmundur Olsen, f. 20. febr. 1938 í Vestmannaeyjum. Bús. í Reykjavík
    og k.h. (skildu) Jónína Kjartansdóttir, f. 13. maí 1939 í Árnessýslu. Bús. á Eyrarbakka.
      Börn þeirra:
    1. Auður Þórunn, f. 19. jan. 1994,
    2. Eyþór, f. 29. apríl 1995.

    dbaahba Birgir Örn Gunnarsson,
    f. 10. júní 1981.
     
    dbaahbb Auður Þórunn Gunnarsdóttir,
    f. 19. jan. 1994 á Selfossi.
     
    dbaahbc Eyþór Gunnarsson,
    f. 29. apríl 1995 á Selfossi.

    dbaahc Júlíus Geir Geirsson,
    f. 18. ágúst 1964 á Selfossi.
    Verkamaður.
    M. Jóna Björg Björgvinsdóttir,
    f. 24. febr. 1967 á Selfossi.
    Húsfreyja á Eyrarbakka.
    For.: Björgvin Eðvarðsson, f. 16. nóv. 1944 í Reykjavík. Vélamaður á Eyrarbakka
    og Jónína Óskarsdóttir, f. 1. nóv. 1947 á Króki í Ölfusi. Húsfreyjwa á Eyrarbakka.
      Börn þeirra:
    1. Eva Sjöfn, f. 22. febr. 1990,
    2. Kamilla Lind, f. 11. júlí 1993.

    dbaahca Eva Sjöfn Júlíusdóttir,
    f. 22. febr. 1990 á Selfossi.
     
    dbaahcb Kamilla Lind Júlíusdóttir,
    f. 11. júlí 1993 í Reykjavík.

    dbaahd Guðríður Ester Geirsdóttir,
    f. 10. okt. 1975 á Selfossi.
     
    dbaahe Bergur Geirsson,
    f. 1. ágúst 1982 á Selfossi.

    dbab Helga Ástríður Ásgrímsdóttir,
    f. 20. febr. 1909,
    d. 4. ágúst 1991.
    Húsfreyja á Efra-Ási II.
    M. Pétur Marínó Runólfsson,
    f. 13. jan. 1906 í Böðvarsdal í Vopnafirði,
    d. 2. febr. 1962.
    Bóndi í Efra-Ási II.
    For.: Runólfur Hannesson, f. 22. okt. 1867, d. 9. jan. 1936. Bóndi í Böðvarsdal í Vopnafirði
    og Kristbjörg Pétursdóttir, f. 3. jan. 1871, d. 29. mars 1939. Húsfreyja í Böðvarsdal í Vopnafirði.
      Börn þeirra:
    1. Kristbjörg Erla, f. 25. maí 1935,
    2. Kristbjörg Hulda, f. 9. mars 1937,
    3. Ásdís Sigrún, f. 17. okt. 1943.

    dbaba Kristbjörg Erla Pétursdóttir,
    f. 25. maí 1935,
    d. 13. júlí 1935.
     
    dbabb Kristbjörg Hulda Pétursdóttir,
    f. 9. mars 1937 í Efra-Ási.
    Húsfreyja á Hofsósi, starfsstúlka á Sjúkrahúsi Akraness.
    M. (skilin), Bjargmundur Einarsson,
    f. 21. jan. 1933.
    Vélstjóri, iðnverkamaður á Hofsósi.
    For.: Einar Björnsson, f. (1900). Vélstjóri á Hofsósi
    og Margrét Anna Guðmundsdóttir, f. (1900).
      Börn þeirra:
    1. Erla Helga, f. 7. júlí 1959,
    2. Einar Pétur, f. 25. mars 1966.
    M. Sigbjörn Snorri Jónsson,
    f. 9. sept. 1926 í Hólalandshjáleigu í borgarfirði Eystra.
    Bifreiðastjóri á Hofsósi.
    For.: Jón Ísleifsson, f. 7. júlí 1893, d. 23. nóv. 1964. Bóndi í Grænuhlíð í Hjaltastaðaþinghá
    og Guðný Þórólfsdóttir, f. 26. júlí 1889 á uppsölum í Eiðaþinghá S.-Múl., d. 3. apríl 1979 á Egilsstöðum. Húsfreyja í Húsey í Hróarstunguog víðar, síðar í Grænuhlíð í Hjaltastaðaþinghá N.-Múl. og á Eiðum.

    dbabba Erla Helga Bjargmundsdóttir,
    f. 7. júlí 1959 á Hofsósi.
    Húsfreyja á Hofsósi.
    M. Gunnar Björnsson,
    f. 2. maí 1951.
    Fisktæknir.
    For.: Björn Jón Þorgrímsson, f. 9. maí 1921. Sjómaður á Hofsósi
    og Guðbjörg Guðnadóttir, f. 3. mars 1924. Húsfreyja á Hofsósi.
      Börn þeirra:
    1. Jóhanna Eva, f. 5. sept. 1980,
    2. Viðar Snær, f. 8. febr. 1985,
    3. Björn Þór, f. 7. mars 1990,
    4. Guðni Már, f. 27. febr. 1996.

    dbabbaa Jóhanna Eva Gunnarsdóttir,
    f. 5. sept. 1980.
     
    dbabbab Viðar Snær Gunnarsson,
    f. 8. febr. 1985.
     
    dbabbac Björn Þór Gunnarsson,
    f. 7. mars 1990.
     
    dbabbad Guðni Már Gunnarsson,
    f. 27. febr. 1996.

    dbabbb Einar Pétur Bjargmundsson,
    f. 25. mars 1966 á Hofsósi.
    Vélstjóri á Akranesi.
    M. Erla Signý Lúðvíksdóttir,
    f. 15. okt. 1965.
    Húsfreyja og sérhæfður fiskvinnslumaður á Akranesi.
    For.: Lúðvík Ásmundsson, f. 17. nóv. 1931. Bóndi á Sigríðarstöðum
    og Gréta Jóhannsdóttir, f. 17. sept. 1936. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vestur Fljótum.
      Börn þeirra:
    1. Hulda Björk, f. 25. apríl 1989,
    2. Bjargmundur Einar, f. 1992.

    dbabbba Hulda Björk Einarsdóttir,
    f. 25. apríl 1989 á Akranesi.
     
    dbabbbb Bjargmundur Einar Einarsson,
    f. 1992 á Akranesi.

    dbabc Ásdís Sigrún Pétursdóttir,
    f. 17. okt. 1943.
    Húsfreyja og bóndi í Efra-Ási.
    M. Sverrir Magnússon,
    f. 20. júní 1942 Reykjabóli í Hrunamannahr. Árn.
    Bóndi í Efra-Ási.
    For.: Magnús Einarsson, f. 8. júlí 1906, d. 18. ágúst 1992. Reykjabóli í Hrunamannahr. Árn.
    og Sigrún Jónsdóttir, f. 6. mars 1910, d. 7. júní 1984. Reykjabóli í Hrunamannahr. Árn.
      Börn þeirra:
    1. Pétur, f. 18. júlí 1963,
    2. Sigrún, f. 8. maí 1965,
    3. Árni, f. 24. okt. 1969,
    4. Stefán Ásgrímur, f. 11. mars 1979.

    dbabca Pétur Sverrisson,
    f. 18. júlí 1963 á Sauðárkróki.
    Fiskeldisfræðingur og sjómaður í Sandgerði.
    K. 20. febr. 1988, (skilin), Valgerður Jóhannesdóttir,
    f. 6. júlí 1965 í Grindavík.
    Húsfreyja í Grindavík.
    For.: Jóhannes Jónsson, f. 8. ágúst 1941 í Hafnarfirði. Skipstjóri og útgerðarmaður í Grindavík
    og Margrét Þorláksdóttir, f. 20. des. 1940 í Reykjavík, d. 17. jan. 1990. Húsfreyja í Grindavík.
      Barn þeirra:
    1. Sverrir, f. 4. apríl 1989.
    M. Rósa Ólafsdóttir,
    f. 6. mars 1963.
    For.: Ólafur Böðvar Erlingsson, f. 1. ágúst 1934
    og Sigríður Margrét Rósinkarsdóttir, f. 14. nóv. 1937.
      Barn þeirra:
    1. Ásdís Sigrún, f. 17. mars 1993.

    dbabcaa Sverrir Pétursson,
    f. 4. apríl 1989 á Sauðárkróki.
     
    dbabcab Ásdís Sigrún Pétursdóttir,
    f. 17. mars 1993.

    dbabcb Sigrún Sverrisdóttir,
    f. 8. maí 1965.
    Húsfreyja í Efra-Ási.
    M. Haraldur Hjálmarsson,
    f. 10. okt. 1963.
    Verkamaður.
    For.: Hjálmar Sigmarsson, f. 24. apríl 1919. Hólkoti
    og Guðrún Hjálmarsdóttir, f. 23. des. 1928. Hólkoti.
      Barn þeirra:
    1. Hildur Þóra, f. 14. júní 1988.
    M. Davíð Jónsson,
    f. 26. okt. 1968.
    Smiður og búfræðingur.
    For.: Jón Atli Jónsson, f. (1945). Bóndi Miðhúsum Álftaneshr. Mýr. síðar verkamaður á Akranesi
    og Steinunn Guðjónsdóttir, f. (1945). Húsfreyja Miðhúsum Álftaneshr. síðar á Akranesi.
      Barn þeirra:
    1. Steinunn Erla, f. 6. des. 1993.

    dbabcba Hildur Þóra Haraldsdóttir,
    f. 14. júní 1988.
     
    dbabcbb Steinunn Erla Davíðsdóttir,
    f. 6. des. 1993.

    dbabcc Árni Sverrisson,
    f. 24. okt. 1969.
    Sjómaður, verkamaður á Hólum í Hjaltadal.
    M. Heiðbjört Hlín Stefánsdóttir,
    f. 13. sept. 1972.
    For.: Stefán Magnússon, f. 1. jan. 1959. Danmörku
    og Hjördís Petersen, f. (1950). Danmörku.
      Barn þeirra:
    1. Hjördís Helga, f. 12. okt. 1994.

    dbabcca Hjördís Helga Árnadóttir,
    f. 12. okt. 1994.

    dbabcd Stefán Ásgrímur Sverrisson,
    f. 11. mars 1979.
    Verkamaður Efra-Ási.

    dbac Guðrún Ásgrímsdóttir,
    f. 14. ágúst 1917 í Efra-Ási.
    Húsfreyja í Ási og Lóni, bús. á Sauðárkróki.
    M. 28. ágúst 1943, Ferdínand Rósmundsson,
    f. 22. jan. 1918 .(kb.24.1) í Langhúsum,
    d. 14. okt. 1997.
    Bóndi, bifreiðastjóri og sérleyfishafi í Efra-Ási og Lóni í Viðvíkursveit.
    For.: Rósmundur Sveinsson, f. 22. ágúst 1892, d. 10. nóv. 1963. Bóndi á Ingveldarstöðum í Hjaltadal 1921-23, Kjartansstöðum 1923-47, Fjalli í Kolbeinsdal 1947-48 og á Efra-Ási frá 1948
    og Elísabet Guðrún Júlíusdóttir, f. 20. okt. 1895 í Hreiðarsstðakoti, d. 6. maí 1972. Húsfreyja á Ingveldarstöðum og Kjartansstöðum í Hjaltadal, Fjalli í Kolbeinsdal og Efra-Ási.
      Börn þeirra:
    1. Alda Sigurbjörg, f. 11. mars 1944,
    2. Skúli Reynir, f. 11. sept. 1945.

    dbaca Alda Sigurbjörg Ferdínandsdóttir,
    f. 11. mars 1944 í Neðra-Ási.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    M. 12. des. 1964, Benth Undall Behrend,
    f. 17. febr. 1943 í Fagraskógi.
    Fyrrverandi lögregluþjónn og bóndi í Lóni Viðvíkursveit, vélavörður á Sauðárkróki.
    For.: Gustav Undall Behrend, f. 5. sept. 1912 í Danmörku. Bóndi á Sjávarbakka í Arnarneshr. Eyjaf.
    og Simona Elina Mikkelsen Behrend, f. 24. des. 1920 í Færeyjum. Húsfreyja á Sjávarbakka.
      Börn þeirra:
    1. Ásgeir Þröstur, f. 22. maí 1965,
    2. Þyri Edda, f. 27. ágúst 1966,
    3. Guðrún Elísabet, f. 8. des. 1967,
    4. Gústaf Ferdínand, f. 20. mars 1972.

    dbacaa Ásgeir Þröstur Bentsson,
    f. 22. maí 1965 á Sauðárkróki,
    d. 1. apríl 1988 af slysförum.
    Vinnuvélastjóri og nemi á Hvanneyri.
    K. (óg.) Helga Jónsdóttir,
    f. 23. nóv. 1964 á Sauðárkróki.
    Sjúkraliði á Árhólsstöðum.
    For.: Jón Guðmundur Gunnlaugsson, f. 6. júní 1924, d. 15. febr. 1988. Bóndi á Hofi II í Hjaltadal
    og Sveinbjörg Árnadóttir, f. 21. nóv. 1921 á Húsavík. Húsfreyja á Hofi II í Hjaltadal.
      Barn þeirra:
    1. Jón Geir, f. 3. júlí 1988.

    dbacaaa Jón Geir Ásgeirsson,
    f. 3. júlí 1988.

    dbacab Þyri Edda Bentsdóttir,
    f. 27. ágúst 1966.
    Starfsstúlka á saumastofu, bús. á Sauðárkróki.
    M. Atli Karl Pálsson,
    f. 5. mars 1963.
    For.: Páll Ágústsson, f. 8. mars 1923, d. 26. ágúst 1986
    og Heba Aðalsteinsdóttir Ólafsson, f. 7. sept. 1928.
    M. Jón Bæringsson,
    f. 20. júní 1952.
     
    dbacac Guðrún Elísabet Bentsdóttir,
    f. 8. des. 1967.
    Húsfreyja í Mosfellsbæ.
    M. Árni Ragnarsson,
    f. 3. okt. 1952.
    Bóndi í Laufskálum Hjaltadal.
    For.: Ragnar Björnsson, f. (1930). Garðakoti í Hjaltadal
    og Oddný Egilsdóttir, f. 8. apríl 1916. Garðakoti Hjaltadal.
      Barn þeirra:
    1. Árni Bent, f. 17. ágúst 1985.
    M. Hafsteinn Linnet,
    f. 1. jan. 1954.
    Vélvirki, verkstjóri og atvinnurekandi.
    For.: Hans Linnet, f. (1930)
    og Málfríður Linnet, f. (1930).
      Barn þeirra:
    1. Logi Þröstur, f. 9. sept. 1995.

    dbacaca Árni Bent Árnason,
    f. 17. ágúst 1985.
     
    dbacacb Logi Þröstur Hafsteinsson,
    f. 9. sept. 1995.

    dbacad Gústaf Ferdínand Bentsson,
    f. 20. mars 1972.
    Vinnuvélastjóri og meindýraeyðir á Sauðárkróki.
    M. Steinunn Guðmundsdóttir,
    f. 31. des. 1973.
    Húsfreyja og nemi í þroskaþjálfun.
    For.: Guðmundur Sigurjónsson, f. (1950). Rútsstöðum A,-Hún.
    og Emelía Valdimarsdóttir, f. (1950). Rútsstöðum A.-Hún.
      Barn þeirra:
    1. Ásgeir Þröstur, f. 7. júlí 1995.

    dbacada Ásgeir Þröstur Gústafsson,
    f. 7. júlí 1995.

    dbacb Skúli Reynir Ferdínandsson,
    f. 11. sept. 1945 í Efra-Ási í Hjaltadal.
    Atvinnurekandi og útgerðarmaður á Sauðárkróki.
    M. Erla Björk Lárusdóttir,
    f. 30. ágúst 1943 í Hólakoti á Reykjaströnd.
    Húsfreyja og sérhæfður fiskvinnslumaður á Sauðárkróki.
    For.: Lárus Sveinsson, f. um 1911. Bús. á Sauðárkróki
    og k.h. (óg.) Una Jónsdóttir, f. 17. nóv. 1898, d. júní 1996. Húsfreyja á Sauðárkróki.
      Börn þeirra:
    1. Hafdís Guðlaug, f. 15. febr. 1967,
    2. Sigmundur Birkir, f. 29. sept. 1971.

    dbacba Hafdís Guðlaug Skúladóttir,
    f. 15. febr. 1967 á Sauðárkróki.
    Húsfreyja og skrifstofutæknir á Sauðárkróki.
    M. Atli Viðar Hjartarson,
    f. 11. mars 1966 á Sauðárkróki.
    Skrifstofumaður á Sauðárkróki.
    For.: Hjörtur Vilhjálmsson, f. 9. maí 1935 í Syðra-Vallholti Skag. Bifreiðastjóri á Sauðárkróki
    og Rannveig Aðalbjörg Jóhannesdóttir, f. 30. jan. 1940 á Neðri-Vindheimum. Húsmóðir á Sauðárkróki.
      Börn þeirra:
    1. Sunna Björk, f. 1. mars 1989,
    2. Arnar Skúli, f. 26. mars 1991.

    dbacbaa Sunna Björk Atladóttir,
    f. 1. mars 1989.
     
    dbacbab Arnar Skúli Atlason,
    f. 26. mars 1991.

    dbacbb Sigmundur Birkir Skúlason,
    f. 29. sept. 1971.
    Vinnuvélastjóri á Sauðárkróki.

    dbb Guðrún Stefánsdóttir,
    f. 11. apríl 1878,
    d. 18. ágúst 1917.
    Húsfreyja í Efra-Ási, Unastöðum, Ólafsfirði og Ketu.
    M. 14. nóv. 1901, Sigurður Ásgrímsson,
    f. 26. ágúst 1876,
    d. 6. mars 1939.
    Bóndi í Efra-Ási í Hjaltadal 1902-3, Unastöðum í Kolbeinsdal 1903-8, Ólafsfirði og Ketu í Hegranesi 1912-2.
    For.: Ásgrímur Gunnlaugsson, f. 21. jan. 1852 í Garði í Ólafsfirði, d. 8. sept. 1924. Bóndi í Hvammi í Hjaltadal 1898-1903 og Kolkuósi frá 1903, stundaði mikið sjó
    og Ólöf Sigurðardóttir, f. 1839 í Tungu í Fljótum. Vinnukona í Saurbæ í Kolbeinsdal 1890.
      Börn þeirra:
    1. Jóhannes, f. 22. apríl 1903,
    2. Stefanía Helga, f. 24. okt. 1908.

    dbba Jóhannes Sigurðsson,
    f. 22. apríl 1903,
    d. 18. apríl 1906.
     
    dbbb Stefanía Helga Sigurðardóttir,
    f. 24. okt. 1908 í Ólafsfirði.
    Húsfreyja í Efra-Ási í Hjaltadal, Reykjum í Ólafsfirði og Kambi í Öngulstaðahr. Eyjaf.
    M. Guðmundur Jóhannsson,
    f. 4. nóv. 1905 á Hnjúki í Skíðadal,
    d. 22. sept. 1985.
    Bóndi í Efra-Ási í Hjaltadal, Reykjjum í Ólafsfirði 1933-39 og Kambi í Öngulstaðahr. Eyjaf. 1963-79, þau hjón störfuðu sem húsverðir við barnaskóla Ólafsfjarðar.
    For.: Jóhann Frímann Þórðarson, f. 25. júlí 1870, d. 28. okt. 1940. Bóndi á Syðri-Másstöðum 1900-4,Hnjúki 1904-14, Klaufabrekknakoti 1914-15, Karlsá 1915-24 og á Akureyri til æviloka
    og Anna Aðalheiður Þorsteinsdóttir, f. 28. des. 1867, d. 31. okt. 1948. Húsfreyja á Syðri-Másstöðum, Hnjúki, Klaufabrekknakoti, Karlsá og á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Sigrún Auður, f. 14. des. 1926,
    2. Anna Aðalheiður, f. 10. maí 1929,
    3. Stefán Ásgeir, f. 2. ágúst 1931,
    4. Jósefína Matthildur, f. 1. sept. 1936,
    5. Guðrún Erla, f. 11. mars 1938,
    6. Sólveig Sveinbjörg, f. 15. apríl 1950.

    dbbba Sigrún Auður Guðmundsdóttir,
    f. 14. des. 1926 á Siglufirði.
    Talsímavörður á Akureyri.
    M. 29. ágúst 1951, Þórarinn Guðmundsson,
    f. 7. mars 1927 á Efri-Á í Ólafsfirði.
    Kennari á Akureyri.
    For.: Guðmundur Bergsson, f. 30. apríl 1894. Bóndi á Kleifum í Ólafsfirði
    og Guðrún Stefanía Þorláksdóttir, f. 12. des. 1897. Húsfreyja á Kleifum í Ólafsfirði.
      Barn þeirra:
    1. Gígja, f. 6. júlí 1955.

    dbbbaa Gígja Þórarinsdóttir,
    f. 6. júlí 1955 á Akureyri.
    Húsfreyja og myndlistarmaður í Hraunbæ.
    M. 16. júlí 1977, Baldur Kristjánsson,
    f. 21. sept. 1952 á Hólmavaði.
    Smiður í Hraunbæ í Aðaldal.
    For.: Kristján Benediktsson, f. 15. apríl 1923 á Hólmavaði. Bóndi á Hólmavaði í Aðaldal
    og Helga Sigurveig Baldursdóttir, f. 16. okt. 1927 í Prestkvammi. Húsfreyja á Hólmavaði.
      Börn þeirra:
    1. Þórarinn Már, f. 14. apríl 1977,
    2. Íris Helga, f. 13. maí 1980.

    dbbbaaa Þórarinn Már Baldursson,
    f. 14. apríl 1977 á Húsavík.
     
    dbbbaab Íris Helga Baldursdóttir,
    f. 13. maí 1980 á Akureyri.

    dbbbb Anna Aðalheiður Guðmundsdóttir,
    f. 10. maí 1929 í Efra-ási í Hjaltadal.
    Húsfreyja á Munkaþverá í Eyjafirði.
    M. 19. júlí 1947, Jón Kristinn Stefánsson,
    f. 29. okt. 1919 á Munkaþverá.
    Bóndi á Munkaþverá í Eyjafirði.
    For.: Stefán Jónsson, f. 19. mars 1866 á Munkaþverá, d. 14. febr. 1943 á Munkaþverá. Bóndi á Munkaþverá í Eyjafirði
    og Þóra Vilhjálmsdóttir, f. 6. júní 1873 í Laufási, d. 30. des. 1949 á Munkaþverá. Húsfreyja á Munkaþverá.
      Börn þeirra:
    1. Stefán Guðmundur, f. 3. okt. 1948,
    2. Guðrún Matthildur, f. 17. sept. 1950,
    3. Jón Heiðar, f. 30. sept. 1953,
    4. Vilhjálmur Björn, f. 27. okt. 1955,
    5. Guðmundur Geir, f. 15. maí 1957,
    6. Þorgeir Smári, f. 8. maí 1960,
    7. Þóra Valgerður, f. 3. apríl 1962.

    dbbbba Stefán Guðmundur Jónsson,
    f. 3. okt. 1948 á Munkaþverá í Eyjafirði.
    Menntaskólakennari á Akureyri.
    K. 21. des. 1974, Sigríður Sigurbjörg Jónsdóttir,
    f. 12. ágúst 1945 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Jón Gíslason, f. 14. sept. 1915 á Bessastöðum í Sæmundarhlíð Skag. Byggingameistari á Akureyri
    og Jóhanna Bára Sóphusdóttir, f. 23. ágúst 1913 á Laugalandi á Þelamörk, d. 2. apríl 1988. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Jón Guðmundur, f. 19. sept. 1974,
    2. Helgi Hörður, f. 8. jan. 1980,
    3. Sigurður Örn, f. 12. ágúst 1982.

    dbbbbaa Jón Guðmundur Stefánsson,
    f. 19. sept. 1974 á Akureyri.
     
    dbbbbab Helgi Hörður Stefánsson,
    f. 8. jan. 1980 í Lundi í Svíþjóð.
     
    dbbbbac Sigurður Örn Stefánsson,
    f. 12. ágúst 1982 í Lundi í Svíþjóð.

    dbbbbb Guðrún Matthildur Jónsdóttir,
    f. 17. sept. 1950 á Munkaþverá í Eyjafirði.
    Húsfreyja og tannsmiður í Hafnarfirði.
    M. 6. júní 1975, Jón Már Björgvinsson,
    f. 1. júlí 1950 í Hafnarfirði.
    Tannlæknir í Hafnarfirði.
    For.: Björgvin Anton Jónsson, f. 11. ágúst 1921 í Hafnarfirði. Verkamaður í Hafnarfirði
    og Guðrún Rakel Guðmundsdóttir, f. 20. júní 1922 á Patreksfirði. Húsfreyja í Hafnarfirði.
      Börn þeirra:
    1. Heiða Björg, f. 13. febr. 1972,
    2. Elva Rut, f. 6. jan. 1979,
    3. Ásdís Ella, f. 6. ágúst 1982,
    4. Katrín Diljá, f. 12. sept. 1984.

    dbbbbba Heiða Björg Jónsdóttir,
    f. 13. febr. 1972 í Hafnarfirði.
     
    dbbbbbb Elva Rut Jónsdóttir,
    f. 6. jan. 1979 á Akureyri.
     
    dbbbbbc Ásdís Ella Jónsdóttir,
    f. 6. ágúst 1982 í Reykjavík.
     
    dbbbbbd Katrín Diljá Jónsdóttir,
    f. 12. sept. 1984 í Reykjavík.

    dbbbbc Jón Heiðar Jónsson,
    f. 30. sept. 1953 á Munkaþverá.
    Bóndi á Munkaþverá í Eyjafirði.
    Barnsmóðir Sigrún Jóhannesdóttir,
    f. 3. des. 1954 á Gilsbakka í Hrafnagilshr. Eyjaf.
    For.: Jóhannes Jakobsson, f. 3. júlí 1916 á Gilsbakka í Hrafnagilshr. Eyjaf. Bóndi á Gilsbakka í Hrafnagilshr. Eyjaf.
    og Guðrún Helga Kjartansdóttir, f. 15. júní 1925 á Klúkum í Hrafnagilshr. Eyjaf. Húsfreyja á Gilsbakka í Hrafnagilshr. Eyjaf.
      Barn þeirra:
    1. Þröstur Heiðar, f. 28. júlí 1978.

    dbbbbca Þröstur Heiðar Jónsson,
    f. 28. júlí 1978 á Akureyri.

    dbbbbd Vilhjálmur Björn Jónsson,
    f. 27. okt. 1955 á Munkaþverá í Eyjafirði.
    Bóndi á Munkaþverá í Eyjafirði.
     
    dbbbbe Guðmundur Geir Jónsson,
    . 15. maí 1957 á Akureyri.
    Bóndi á Kambi í Öngustaðahr. Eyjaf.
    K. 12. des. 1980, Doris Aníta Adamsdóttir,
    f. 30. mars 1960 í Svíþjóð.
    Húsfreyja á Kambi í Öngulstaðahr. Eyjaf.
    For.: Sture Adamson, f. 15. júní 1916 í Svíþjóð. Trésmiður í Svíþjóð
    og Nanny Adamson, f. 16. júní 1925 í Svíþjóð.
      Börn þeirra:
    1. Davíð Þór, f. 11. jan. 1981,
    2. Jóhann Smári, f. 3. febr. 1984.

    dbbbbea Davíð Þór Guðmundsson,
    f. 11. jan. 1981 á Akureyri.
     
    dbbbbeb Jóhann Smári Guðmundsson,
    f. 3. febr. 1984 á Akureyri.

    dbbbbf Þorgeir Smári Jónsson,
    f. 8. maí 1960 á Akureyri.
    Verkamaður á Akureyri.
    K. 3. júlí 1988, Sigurlína Stefánsdóttir,
    f. 18. okt. 1963 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    For.: Stefán Bragi Bragason, f. 12. sept. 1938 á Akureyri. Bifvélavirki og Sstýrimaður á Akureyri
    og Sigurlína Rut Ólafsdóttir, f. 19. febr. 1941 í Ólafsfirði. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Heiður Ósk, f. 25. mars 1989.

    dbbbbfa Heiður Ósk Þorgeirsdóttir,
    f. 25. mars 1989 á Akureyri.

    dbbbbg Þóra Valgerður Jónsdóttir,
    f. 3. apríl 1962 á Akureyri.
    Bankagjaldkeri í Reykjavík.
    Barnsfaðir Jens Pétur Kristinsson,
    f. 10. okt. 1959 á Siglufirði.
    Iðnrekstrarfræðingur í Reykjavík.
    For.: Kristinn Óli Kristinsson, f. 10. júní 1940 í Reykjavík. Bifreiðasmiður á Spáni
    og k.h. (skildu) Þórunn Jensen, f. 28. júní 1941 á Eskifirði. Bús í Þýskalandi.
      Barn þeirra:
    1. Anna Kolbrún, f. 1. jan. 1986.

    dbbbbga Anna Kolbrún Jensen Jensdóttir,
    f. 1. jan. 1986 í Reykjavík.

    dbbbc Stefán Ásgeir Guðmundsson,
    f. 2. ágúst 1931 í Efra-Ási í Hjaltadal,
    d. 30. jan. 1996 í Hlíðarhaga.
    Bóndi í Hlíðarhaga í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    K. 16. maí 1959, Guðrún Borghildur Jóhannesdóttir,
    f. 24. jan. 1941 í Hlíðarhaga í Saurbæjarhr. Eyjaf.
    Húsfreyja í Hlíðarhaga Saurbæjarhr. Eyjaf.
    For.: Jóhannes Jóhannesson, f. 19. maí 1907, d. 24. nóv. 1995
    og Valgerður Sigurvinsdóttir, f. 6. ágúst 1918 í Miklagarði í Saurbæjarhr. Eyjaf., d. 24. maí 1996 á Akureyri. Bjó á Hlíðarfelli 1945-67, síðar á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Drengur, f. 11. ágúst 1958,
    2. Helga Gunnhildur, f. 17. okt. 1959,
    3. Guðrún Valgerður, f. 20. okt. 1960,
    4. Jóhanna Sigurjóna, f. 2. júlí 1962,
    5. Aðalheiður Ásrún, f. 13. júlí 1966,
    6. Páll Gísli, f. 23. okt. 1968,
    7. Auður Svanhildur, f. 10. des. 1974.

    dbbbca Drengur Ásgeirsson,
    f. 11. ágúst 1958,
    d. 13. ágúst 1958.
     
    dbbbcb Helga Gunnhildur Ásgeirsdóttir,
    f. 17. okt. 1959.
    Barnsfaðir Ómar Valur Steindórsson,
    f. 22. nóv. 1959 á Akureyri.
    Verkamaður á Akureyri.
    For.: Steindór Valberg Kristfinnsson, f. 19. júní 1921
    og Laufey Vilhelmsdóttir, f. 23. júní 1925 á Látraströnd.
    Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Stefán Ásgeir, f. 15. maí 1978.
    M. Guðmundur Guðmundsson,
    f. 13. maí 1961.
    For.: Guðmundur Ólafur Guðmundsson, f. 30. des. 1927, d. 2. ágúst 1989
    og Ingibjörg Valgerður Tómasdóttir, f. 7. sept. 1929, d. 29. ágúst 1994 á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur Óli, f. 15. des. 1988,
    2. Þorsteinn Kári, f. 11. jan. 1992,
    3. Jóhannes Tryggvi, f. 3. des. 1995.

    dbbbcba Stefán Ásgeir Ómarsson,
    f. 15. maí 1978.
    M. Ragnhildur Anna Hjartardóttir,
    f. 24. maí 1979.
    For.: Hjörtur Herbertsson, f. 3. des. 1947. Kennari á Akureyri
    og Hanna B. Jóhannesdóttir, f. 27. febr. 1948.
      Barn þeirra:
    1. Hilmar Daði, f. 11. nóv. 1999.

    dbbbcbaa Hilmar Daði Ásgeirsson,
    f. 11. nóv. 1999.

    dbbbcbb Guðmundur Óli Guðmundsson,
    f. 15. des. 1988.
     
    dbbbcbc Þorsteinn Kári Guðmundsson,
    f. 11. jan. 1992.
     
    dbbbcbd Jóhannes Tryggvi Guðmundsson,
    f. 3. des. 1995.

    dbbbcc Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir,
    f. 20. okt. 1960.
    M. Ásgeir Eyfjörð Sigurðsson,
    f. 12. maí 1949.
    For.: Sigurður Nikulás Tryggvason, f. 27. febr. 1917, d. 20. nóv. 1992
    og Unnur Rósa Jóhannsdóttir, f. 26. júní 1919, d. 19. jan. 1984.
      Börn þeirra:
    1. Sigurvin Guðlaugur, f. 15. jan. 1987,
    2. Unnur Rósa, f. 15. nóv. 1988,
    3. Þórhildur Helga, f. 15. ágúst 1990,
    4. Stefán Ásgeir, f. 15. maí 1997,
    5. Guðrún Borghildur, f. 15. des. 1999.

    dbbbcca Sigurvin Guðlaugur Eyfjörð Ásgeirsson,
    f. 15. jan. 1987.
     
    dbbbccb Unnur Rósa Eyfjörð Ásgeirsdóttir,
    f. 15. nóv. 1988.
     
    dbbbccc Þórhildur Helga Eyfjörð Ásgeirsdóttir,
    f. 15. ágúst 1990.
     
    dbbbccd Stefán Ásgeir Eyfjörð Ásgeirsson,
    f. 15. maí 1997.
     
    dbbbcce Guðrún Borghildur Eyfjörð Ásgeirsdóttir,
    f. 15. des. 1999.

    dbbbcd Jóhanna Sigurjóna Ásgeirsdóttir,
    f. 2. júlí 1962.
    M. Hörður Geirsson,
    f. 19. maí 1962.
    For.: Geir Gunnarsson, f. 12. apríl 1930
    og Ásta Lúðvíksdóttir, f. 9. apríl 1930.
      Börn þeirra:
    1. Kolbrún Silja, f. 10. febr. 1984,
    2. Lovísa Þórunn, f. 21. okt. 1992,
    3. Benedikt Árni, f. 26. júlí 1995.

    dbbbcda Kolbrún Silja Harðardóttir,
    f. 10. febr. 1984.
     
    dbbbcdb Lovísa Þórunn Harðardóttir,
    f. 21. okt. 1992.
     
    dbbbcdc Benedikt Árni Harðarson,
    f. 26. júlí 1995.

    dbbbce Aðalheiður Ásrún Ásgeirsdóttir,
    f. 13. júlí 1966.
    Barnsfaðir Víðir Björnsson,
    f. 16. mars 1963.
    For.: Björn Björnsson, f. 19. ágúst 1920 í Pálsgerði í Fnjóskadal, d. 15. okt. 1996. Vélstjóri og útgerðarmaður í Hrísey
    og Guðrún Baldvinsdóttir, f. 8. okt. 1925 í Hrísey. Húsfreyja í Hrísey.
      Barn þeirra:
    1. Gísli Rúnar, f. 27. sept. 1983.
    M. Bertel Haukur Benediktsson,
    f. 18. nóv. 1966.
    For.: Benedikt Brynjólfsson, f. 26. des. 1940 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Reykjavík
    og Ástríður Ósk Bertelsdóttir, f. 2. júní 1945.

    dbbbcea Gísli Rúnar Víðisson,
    f. 27. sept. 1983.

    dbbbcf Páll Gísli Ásgeirsson,
    f. 23. okt. 1968.
     
    dbbbcg Auður Svanhildur Ásgeirsdóttir,
    f. 10. des. 1974.
    M. Viðar Sigmundsson,
    f. 8. jan. 1973.
    For.: Sigmundur Jakobsson, f. 25. sept. 1951
    og Þórhildur Karlsdóttir, f. 13. des. 1952.

    dbbbd Jósefína Matthildur Guðmundsdóttir,
    f. 1. sept. 1936,
    d. 25. febr. 1939.
     
    dbbbe Guðrún Erla Guðmundsdóttir,
    f. 11. mars 1938,
    d. 11. des. 1938.
     
    dbbbf Sólveig Sveinbjörg Guðmundsdóttir,
    f. 15. apríl 1950.

    dbc Steinn Stefánsson,
    f. 30. sept. 1882 í Stóru-Brekku í Fljótum,
    d. 9. maí 1954.
    Bóndi, oddviti og kennari á Neðra-Ási Hólahreppi Hjaltadal Skag.
    M. Soffía Jónsdóttir,
    f. 10. sept. 1887 á Bakka í Svarfaðardal,
    d. 13. febr. 1967.
    Húsfreyja í Neðra-Ási.
    For.: Jón Sigtryggur Zophoníasson, f. 2. mars 1865, d. 30. jan. 1926. Bóndi á Bakka í Svarfaðardal 1889-1904, Neðra-Ási í Hjaltadal 1904 til æviloka
    og Svanhildur Björnsdóttir, f. 21. ágúst 1865, d. 24. maí 1942. Húsfreyja á Bakka í Svarfaðardal og Neðra-Ási í Hjaltadal.
      Börn þeirra:
    1. Bergþóra, f. 7. febr. 1912,
    2. Anna Sigríður, f. 26. nóv. 1913,
    3. Soffía, f. 26. nóv. 1913,
    4. Helga, f. 13. febr. 1916,
    5. Svanhildur, f. 17. okt. 1918,
    6. Björn, f. 2. apríl 1921,
    7. Kári, f. 2. apríl 1921.

    dbca Bergþóra Steinsdóttir,
    f. 7. febr. 1912,
    d. 24. mars 1994.
    M. Björn Helgi Kristjánsson,
    f. 17. okt. 1908,
    d. 25. maí 1973.
    Bifreiðastjóri.
    For.: Kristján Magnússon, f. (1870). Kennari í Vatnsdal A.-Hún.
    og Sigríður Jósefsdóttir, f. (1870). Húsfreyja.
      Börn þeirra:
    1. Gunnar Berg, f. 26. nóv. 1938,
    2. Steinar Berg, f. 11. febr. 1942.

    dbcaa Gunnar Berg Björnsson,
    f. 26. nóv. 1938 í Reykjavík.
    Flugmaður.
    K. 20. apríl 1960, (skilin), Amalía Sverrisdóttir,
    f. 27. ágúst 1940.
    For.: Sverrir Sigurðsson, f. 18. ágúst 1910, d. 1. mars 1954
    og Emilía Sigurðardóttir, f. 15. mars 1917.
      Börn þeirra:
    1. Gréta, f. 17. júní 1960,
    2. Sverrir Berg, f. 3. sept. 1963.
    K. 1985, Sigrún Jóhannesdóttir,
    f. 3. okt. 1942.
      Barn þeirra:
    1. Björn Berg, f. 16. sept. 1982.
    Barnsmóðir Lára Einarsdóttir,
    f. um 1940.
      Barn þeirra:
    1. Gunnar, f. um 1965.

    dbcaaa Gréta Gunnarsdóttir,
    f. 17. júní 1960.
    Lögfræðingur.
     
    dbcaab Sverrir Berg Gunnarsson,
    f. 3. sept. 1963,
    d. 4. mars 1966.
     
    dbcaac Björn Berg Gunnarsson,
    f. 16. sept. 1982.
     
    dbcaad Gunnar Gunnarsson,
    f. um 1965.

    dbcab Steinar Berg Björnsson,
    f. 11. febr. 1942.
    Forstjóri og viðskiptafræðingur.
    M. María Bjarkar Árelíusdóttir,
    f. 5. nóv. 1943.
    Sölumaður.
    For.: Árelíus Níelsson, f. 7. sept. 1910
    og Ingibjörg Þórðardóttir, f. 24. nóv. 1918.
      Börn þeirra:
    1. Skarphjeðinn Berg, f. 5. júlí 1963,
    2. Ingvar Berg, f. 6. apríl 1965,
    3. Sverrir Berg, f. 5. jan. 1969.

    dbcaba Skarphjeðinn Berg Steinarsson,
    f. 5. júlí 1963.
    Viðskiptafræðingur.
    M. Sigríður Jóhannesdóttir,
    f. 31. des. 1963.
    Kennari.
    For.: Jóhannes Guðmundsson, f. 29. ágúst 1928 í Arabæjarhjáleigu í Flóa. Byggingaverkfræðingur í Reykjavík
    og Guðrún María Tómasdóttir, f. 31. ágúst 1929 í Sólheimatungu í Stafholtstungum. Skólaritari í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Steinar Atli, f. 30. nóv. 1987,
    2. Inga, f. 30. nóv. 1987,
    3. Tryggvi, f. 13. júní 1994.

    dbcabaa Steinar Atli Skarphjeðinsson,
    f. 30. nóv. 1987.
     
    dbcabab Inga Skarphjeðinsdóttir,
    f. 30. nóv. 1987.
     
    dbcabac Tryggvi Skarphjeðinsson,
    f. 13. júní 1994.

    dbcabb Ingvar Berg Steinarsson,
    f. 6. apríl 1965.
    Lögreglumaður og flugnemi.
    M. Eva Melberg Jespersen,
    f. 16. maí 1965.
      Barn þeirra:
    1. María Lind, f. 19. okt. 1985.

    dbcabba María Lind Ingvarsdóttir,
    f. 19. okt. 1985.

    dbcabc Sverrir Berg Steinarsson,
    f. 5. jan. 1969.
    M. Ragnhildur Anna Jónsdóttir,
    f. 15. maí 1970.
    For.: Jón Ármannsson, f. 20. des. 1948 á Reyðarfirði. Verslunarmaður í Reykjavík
    og Guðlaug Baldursdóttir, f. 28. febr. 1951 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Margrét Berg, f. 16. mars 1988,
    2. Andri Berg, f. 7. febr. 1997.

    dbcabca Margrét Berg Sverrisdóttir,
    f. 16. mars 1988.
     
    dbcabcb Andri Berg Sverrisson,
    f. 7. febr. 1997.

    dbcb Anna Sigríður Steinsdóttir,
    f. 26. nóv. 1913,
    d. 29. nóv. 1989.
    M. Sveinbjörn Steingrímur Árnason,
    f. 2. okt. 1899 í Kothúsum í Útskálasókn,
    d. 3. júní 1977.
    Skólastjóri og fiskverkandi í Kothúsum í Garði.
    For.: Árni Árnason, f. 13. nóv. 1855 í Skálmarbæ, d. 2. nóv. 1901 í Kothúsum í garði. Bóndi og útgerðarmaður í Litlu-Kothúsum
    og Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. 2. júní 1865 í Sandgerði, d. 13. mars 1934.
      Börn þeirra:
    1. Edda, f. 12. maí 1944,
    2. Guðrún, f. 13. júní 1951.

    dbcba Edda Sveinbjörnsdóttir,
    f. 12. maí 1944.
    Bankaritari.
    M. 29. nóv. 1964, Sigurður Rúnar Elíasson,
    f. 3. apríl 1942.
    Rafveitustjóri.
    For.: Elías Valgeirsson, f. 3. febr. 1912
    og Helga Valdimarsdóttir, f. 24. sept. 1916.
      Börn þeirra:
    1. Sveinbjörn, f. 9. mars 1965,
    2. Helga, f. 1. maí 1969,
    3. Berglind, f. 30. júní 1974.

    dbcbaa Sveinbjörn Sigurðsson,
    f. 9. mars 1965.
    M. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir,
    f. 6. apríl 1961 í Borgarnesi.
    For.: Þorvaldur Jónsson, f. 17. júní 1936 í Borgarnesi. Skipamiðlari í Reykjavík
    og Anna Katrín Vilhelmsdóttir Steinsen, f. 17. febr. 1935, d. 9. júní 1965. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Atli Steinn, f. 19. sept. 1987,
    2. Anna Sigríður, f. 9. júní 1991,
    3. Einar Bjarni, f. 1992.

    dbcbaaa Atli Steinn Sveinbjörnsson,
    f. 19. sept. 1987.
     
    dbcbaab Anna Sigríður Sveinbjörnsdóttir,
    f. 9. júní 1991.
     
    dbcbaac Einar Bjarni Sveinbjörnsson,
    f. 1992.

    dbcbab Helga Sigurðardóttir,
    f. 1. maí 1969.
     
    dbcbac Berglind Sigurðardóttir,
    f. 30. júní 1974.

    dbcbb Guðrún Sveinbjörnsdóttir,
    f. 13. júní 1951.
    Gjaldkeri.
    M. Gunnlaugur Gunnlaugsson,
    f. 27. febr. 1947.
    For.: Gunnlaugur Karlsson, f. 17. febr. 1923
    og Guðmunda Hólmfríður Sumarliðadóttir, f. 12. ágúst 1924.
      Börn þeirra:
    1. Anna Steinunn, f. 25. júlí 1971,
    2. Hólmar Már, f. 22. maí 1973,
    3. Árni, f. 26. nóv. 1975.
    M. Karvel Hreiðarsson,
    f. 2. júní 1961.
    Verkstjóri.
    For.: Hreiðar Bjarnason, f. 11. ágúst 1934 á Húsavík. Skipstjóri í Njarðvík
    og k.h. (skildu) Olga María Karvelsdóttir, f. 16. ágúst 1928 á Hellissandi. Húsfreyja og verkakona í Njarðvík.
      Barn þeirra:
    1. Sveinbjörn Ægir, f. 2. júlí 1984.

    dbcbba Anna Steinunn Gunnlaugsdóttir,
    f. 25. júlí 1971.
     
    dbcbbb Hólmar Már Gunnlaugsson,
    f. 22. maí 1973.
     
    dbcbbc Árni Gunnlaugsson,
    f. 26. nóv. 1975.
     
    dbcbbd Sveinbjörn Ægir Karvelsson,
    f. 2. júlí 1984.

    dbcc Soffía Steinsdóttir,
    f. 26. nóv. 1913 í Neðra-Ási,
    d. 4. júlí 1996.
    Húsfreyja.
    M. Sigurður Sveinsson,
    f. 30. okt. 1913 í Dalskoti.
    Sjómaður í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Hrafnhildur Björk, f. 9. júní 1944,
    2. Guðleif, f. 9. jan. 1947,
    3. Soffía Steinunn, f. 3. júní 1954.

    dbcca Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir,
    f. 9. júní 1944 í Reykjavík.
    Útibússtjóri í Landsbanka Íslands.
    M. Gunnar R. Jósefsson,
    f. 3. febr. 1941 í Austurríki.
    Bifvélavirki á Seltjarnarnesi.
    For.: Josef Felzman, f. 20. febr. 1910 í Vín Austurríki. Fiðluleikari í Reykjavík
    og Ingibjörg Júlíusdóttir, f. 9. júlí 1917 í Reykjavík, d. 2. júlí 1984. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Anna María, f. 13. mars 1964.

    dbccaa Anna María Gunnarsdóttir,
    f. 13. mars 1964 í Reykjavík.
    M.A. Talmeinafræðingur á Seltjarnarnesi.
    M. Friðrik Gunnar Friðriksson,
    f. 14. júní 1958 í Reykjavík.
    Húsgagnasmiður.
    For.: Friðrik Magnús Friðleifsson, f. 19. nóv. 1922 í Reykjavík, d. 5. okt. 1989. Myndskurðarmeistari í Reykjavík
    og Guðrún Ólafsdóttir, f. 5. ágúst 1922 á Hurðarbaki í Villingaholtshr.
      Börn þeirra:
    1. Styrmir, f. 28. júní 1990,
    2. Hilda Björk, f. 6. mars 1997.

    dbccaaa Styrmir Friðriksson,
    f. 28. júní 1990 í Reykjavík.
     
    dbccaab Hilda Björk Friðriksdóttir,
    f. 6. mars 1997 í Reykjavík.

    dbccb Guðleif Sigurðardóttir,
    f. 9. jan. 1947 í Reykjavík.
    Skrifstofumaður í Reykjavík.
    M. Haukur Hafstein Þorvaldsson,
    f. 28. ágúst 1942 í Reykjavík.
    Rennismiður og verslunarmaður í Reykjavík.
    For.: Þorvaldur Ísleifur Helgason, f. 13. sept. 1920
    og Ástfríður Gísladóttir, f. 5. ágúst 1924, d. 31. des. 1998.
      Börn þeirra:
    1. Sigurður Páll, f. 12. júlí 1968,
    2. Hildur, f. 12. okt. 1976,
    3. Harpa, f. 1. ágúst 1979.

    dbccba Sigurður Páll Hauksson,
    f. 12. júlí 1968 í Reykjavík.
    Viðskiptafræðingur.
    Barnsmóðir Sigríður Laufey Bragadóttir,
    f. 13. sept. 1969 í Reykjavík.
    Verkakona í Stykkishólmi.
    For.: Bragi Húnfjörð Zophoníasson, f. 3. maí 1926 í Reykjavík, d. 30. nóv. 1991 í Reykjavík. Skipasmiðameistari í Stykkishólmi
    og Helga Kristín Kristvaldsdóttir, f. 10. febr. 1931 í Keflavík. Húsfreyja í Stykkishólmi.
      Barn þeirra:
    1. Berglind Rós, f. 12. ágúst 1991.
    M. Guðbjörg Jóhannesdóttir,
    f. 12. maí 1969 í Reykjavík.
    Prestur.
    For.: Jóhannes Kristinn Björnsson, f. 22. apríl 1949 á Sauðárkróki. Bakarameistari í Reykjavík
    og k.h. (skildu) Benedikta Sigríður Pálsdóttir Theodórs, f. 24. nóv. 1949 í Stórholti Saurbæjarhr. Dal. Húsfreyja og ritari sýslumanns á Höfn.
      Börn þeirra:
    1. Hekla, f. 16. júní 1993,
    2. Ketill, f. 4. júlí 1996.

    dbccbaa Berglind Rós Sigurðardóttir,
    f. 12. ágúst 1991 í Reykjavík.
     
    dbccbab Hekla Sigurðardóttir,
    f. 16. júní 1993 í Reykjavík.
     
    dbccbac Ketill Sigurðsson,
    f. 4. júlí 1996 í Reykjavík.

    dbccbb Hildur Hauksdóttir,
    f. 12. okt. 1976.
     
    dbccbc Harpa Hauksdóttir,
    f. 1. ágúst 1979.

    dbccc Soffía Steinunn Sigurðardóttir,
    f. 3. júní 1954 í Reykjavík.
    Sjúkraþjálfari í Reykjavík.
    M. 27. des. 1975, Ingi Örn Geirsson,
    f. 29. nóv. 1951 á Raufarhöfn.
    Bankastarfsmaður í Reykjavík.
    For.: Geir Ágústsson, f. 17. sept. 1926 á Raufarhöfn. Trésmiður í Reykjavík
    og Ingigerður Guðmundsdóttir, f. 1. febr. 1922 á Blesastöðum á Skeiðurm. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Inga Björk, f. 3. maí 1978,
    2. Rebekka, f. 21. mars 1983,
    3. Þröstur, f. 2. jan. 1987.

    dbccca Inga Björk Ingadóttir,
    f. 3. maí 1978 í Reykjavík.
     
    dbcccb Rebekka Ingadóttir,
    f. 21. mars 1983 í Reykjavík.
     
    dbcccc Þröstur Ingason,
    f. 2. jan. 1987 í Reykjavík.

    dbcd Helga Steinsdóttir,
    f. 13. febr. 1916,
    d. 11. des. 1996.
    M. Gísli Sighvatsson,
    f. 4. maí 1889,
    d. 9. sept. 1981.
    Útvegsbóndi.
    For.: Sighvatur Jón Gunnlaugsson, f. 3. okt. 1856, d. 4. okt. 1940
    og Ingibjörg Gísladóttir, f. 17. maí 1855, d. 22. mars 1879.
      Barn þeirra:
    1. Hörður, f. 11. júní 1948.

    dbcda Hörður Gíslason,
    f. 11. júní 1948.
    Skrifstofustjóri og landfræðingur.
    M. Guðrún Bjarnadóttir,
    f. 1. ágúst 1949.
    Fulltrúi.
      Börn þeirra:
    1. Helga, f. 9. okt. 1970,
    2. Gunnar, f. 12. mars 1977.

    dbcdaa Helga Harðardóttir,
    f. 9. okt. 1970.
     
    dbcdab Gunnar Harðarson,
    f. 12. mars 1977.

    dbce Svanhildur Steinsdóttir,
    f. 17. okt. 1918.
    Húsfreyja og skólastjóri í Neðra-Ási.
    M. Garðar Björnsson,
    f. 27. maí 1920,
    d. 9. febr. 1978.
    Bóndi í Neðra-Ási.
    For.: Björn Björnsson, f. 30. nóv. 1873, d. 17. júlí 1952. Bóndi á Ásgeirsbrekku 1903-6, Narfastöðum 1906-37 og Viðvík 1937-41
    og Sigríður Pálsdóttir, f. 31. jan. 1879 á Brekku í Öngulstaðahr. Eyjaf., d. 30. júlí 1964 á Suðárkróki. Húsfreyja á Ásgeirsbrekku, Narfastöðum og Viðvík.
      Börn þeirra:
    1. Ásbjörn Arnar, f. 28. júní 1942,
    2. Sigurbjörn Jóhann, f. 6. des. 1948,
    3. Svanbjörn Jón, f. 14. mars 1950,
    4. Sigríður Sigurbjörg, f. 1. jan. 1952,
    5. Soffía Steinunn, f. 4. jan. 1954,
    6. Sigurbjörn Jóhann, f. 2. ágúst 1957,
    7. Erlingur, f. 10. febr. 1959,
    8. Ásdís, f. 6. maí 1960.

    dbcea Ásbjörn Arnar Garðarsson,
    f. 28. júní 1942.
    Fóstursonur.
    M. Guðlaug Haraldsdóttir,
    f. 2. júní 1937.
      Börn hans:
    1. Nína Margrét, f. 18. jan. 1964,
    2. Barbara Anhaa, f. 7. febr. 1968.

    dbceaa Nína Margrét Tryi,
    f. 18. jan. 1964.
    Fósturbarn.
     
    dbceab Barbara Anhaa Harwaard,
    f. 7. febr. 1968.
    Fósturbarn.

    dbceb Sigurbjörn Jóhann Garðarsson,
    f. 6. des. 1948,
    d. 6. jan. 1949.
     
    dbcec Svanbjörn Jón Garðarsson,
    f. 14. mars 1950.
    Bóndi.
    M. Sigurbjörg Magnúsdóttir,
    f. 28. nóv. 1953.
      Börn þeirra:
    1. Magnús Helgi, f. 25. nóv. 1976,
    2. Soffía, f. 5. sept. 1981.

    dbceca Magnús Helgi Svanbjörnsson,
    f. 25. nóv. 1976.
     
    dbcecb Soffía Svanbjörnsdóttir,
    f. 5. sept. 1981.

    dbced Sigríður Sigurbjörg Garðarsdóttir,
    f. 1. jan. 1952.
    Bóndi.
    M. Jón Stefán Gíslason,
    f. 30. apríl 1950.
    Bóndi og viðgerðarmaður.
      Börn þeirra:
    1. Garðar Páll, f. 25. maí 1970,
    2. Guðrún Helga, f. 12. ágúst 1975,
    3. Stefán Jökull, f. 21. okt. 1978.

    dbceda Garðar Páll Jónsson,
    f. 25. maí 1970.
     
    dbcedb Guðrún Helga Jónsdóttir,
    f. 12. ágúst 1975.
     
    dbcedc Stefán Jökull Jónsson,
    f. 21. okt. 1978.

    dbcee Soffía Steinunn Garðarsdóttir,
    f. 4. jan. 1954.
    Verslunarmaður á Akureyri.
    M. Jón Pétur Jóhannsson,
    f. 17. apríl 1950.
    Verkamaður á Akureyri.
    For.: Jóhann Ferdinand Gunnlaugsson, f. 30. nóv. 1920, d. 20. nóv. 1980. Sjómaður á Dalvík um tíma, öryrki síðast í Reykjavík
    og Hildur Pétursdóttir, f. 22. febr. 1926. Húsfreyja á dalvík og í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Svanhildur Pála, f. 31. maí 1973,
    2. Hildur, f. 2. okt. 1976.

    dbceea Svanhildur Pála Jónsdóttir,
    f. 31. maí 1973.
     
    dbceeb Hildur Jónsdóttir,
    f. 2. okt. 1976.

    dbcef Sigurbjörn Jóhann Garðarsson,
    f. 2. ágúst 1957.
    Bóndi og trésmíðameistari.
     
    dbceg Erlingur Garðarsson,
    f. 10. febr. 1959.
    Bóndi.
    M. Ragnheiður Jónsdóttir,
    f. 25. sept. 1962.
    Húsfreyja í Neðra-Ási.
    For.: Jón Kristinn Björnsson, f. 22. des. 1928. Bóndi á Hellulandi
    og Þórunn Ólafsdóttir, f. 19. okt. 1933 á Siglufirði. Húsfreyja á Hellulandi í Skagafirði. Fósturbarn hjónanna Ólafs Sigurðssonar og Ragnheiðar Konráðsdóttur á Hellulandi í Skagafirði.
      Börn þeirra:
    1. Þórunn, f. 29. apríl 1981,
    2. Svanhildur Jóna, f. 10. maí 1984,
    3. Katrín Erla, f. 23. jan. 1988.

    dbcega Þórunn Erlingsdóttir,
    f. 29. apríl 1981 á Sauðárkróki.
     
    dbcegb Svanhildur Jóna Erlingsdóttir,
    f. 10. maí 1984 á Sauðárkróki.
     
    dbcegc Katrín Erla Erlingsdóttir,
    f. 23. jan. 1988 á Sauðárkróki.

    dbceh Ásdís Garðarsdóttir,
    f. 6. maí 1960.
    Verslunarpróf.
    M. Vilhjálmur Steingrímsson,
    f. 2. jan. 1953.
    Vélvirki og verkstjóri.
      Börn þeirra:
    1. Anna Freyja, f. 13. maí 1982,
    2. Dagný Ösp, f. 20. apríl 1984.

    dbceha Anna Freyja Vilhjálmsdóttir,
    f. 13. maí 1982.
     
    dbcehb Dagný Ösp Vilhjálmsdóttir,
    f. 20. apríl 1984.

    dbcf Björn Steinsson,
    f. 2. apríl 1921 í Neðra-Ási í Hjaltadal,
    d. 29. mars 1980 í Reykjavík.
    Bifreiðastjóri.
    K. 1953, (skilin), Guðrún Ingibjörg Eiríksdóttir,
    f. 28. apríl 1930 á Grófargili.
    Húsfreyja í Hlíð í Hjaltadal.
    For.: Kristján Eiríkur Sigmundsson, f. 10. júní 1897 í Gunnhildargerði, d. 10. okt. 1964. Bóndi í Fagranesi á Reykjaströnd
    og Birna Jónsdóttir, f. 18. nóv. 1905 á Grófargili á Langholti. Húsfreyja í Fagranesi á Reykjaströnd.
      Börn þeirra:
    1. Kristján Eiríkur, f. 20. sept. 1953,
    2. Drengur, f. 4. apríl 1958.

    dbcfa Kristján Eiríkur Björnsson,
    f. 20. sept. 1953.
    Bóndi, vélstjóri og vélvirki.
    M. Nanna Viktoría Westerlund,
    f. 29. maí 1953 í Reykjavík.
    Húsfreyja.
    For.: Henry Bror Westerlund, f. 28. okt. 1929, d. mars 1960. Bifreiðastjóri í Hafnarfirði
    og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 28. okt. 1935 í Reykjavík. Húsfreyja í Hafnarfirði.
      Börn þeirra:
    1. Björn Henrý, f. 31. jan. 1973,
    2. Lára Huld, f. 18. febr. 1978,
    3. Guðrún Hanna, f. 13. des. 1986.

    dbcfaa Björn Henrý Kristjánsson,
    f. 31. jan. 1973 í Reykjavík.
    Bústjóri í Hrísey.
    K. (óg.) Birna Davíðsdóttir,
    f. 15. ágúst 1972 á Akureyri.
    Húsfreyja í Hrísey.
    For.: Davíð Herbertsson, f. 28. okt. 1941 á Sellandi í Fnjóskadal. Bóndi í Hrísgerði í Fnjóskadal
    og Gunnhildur Arnþórsdóttir, f. 9. júní 1948 í Mörk. Húsfreyja í Hrísgerði.
      Barn þeirra:
    1. Gunnhildur, f. 26. jan. 1993.

    dbcfaaa Gunnhildur Björnsdóttir,
    f. 26. jan. 1993 í Reykjavík.

    dbcfab Lára Huld Kristjánsdóttir,
    f. 18. febr. 1978 í Reykjavík.
     
    dbcfac Guðrún Hanna Kristjánsdóttir,
    f. 13. des. 1986.

    dbcfb Drengur Björnsson,
    f. 4. apríl 1958 í Keflavík,
    d. 11. des. 1959 í Innri-Njarðvík.

    dbcg Kári Steinsson,
    f. 2. apríl 1921 í Neðra-Ási í Hjaltadal.
    Bús. á Sauðárkróki.
    M. Dagmar Valgerður Kristjánsdóttir,
    f. 15. febr. 1931 á Róðuhóli.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    For.: Kristján Sigfússon, f. 16. jan. 1903 í Valadal, d. 4. maí 1982. Bóndi á Róðuhóli
    og Jóna Guðny Franzdóttir, f. 16. mars 1898 í Garðhúsum. Húsfreyja á Róðuhóli.
      Börn þeirra:
    1. Valgeir Steinn, f. 1. ágúst 1951,
    2. Kristján Már, f. 4. ágúst 1952,
    3. Steinn, f. 23. sept. 1954,
    4. Soffía, f. 12. febr. 1956,
    5. Jóna Guðný, f. 14. ágúst 1963.

    dbcga Valgeir Steinn Kárason,
    f. 1. ágúst 1951 á Sauðárkróki.
    Framhaldsskólakennari og rafmagnstæknifræðingur á Sauðárkróki.
    K. 30. des. 1972, Guðbjörg Pálmadóttir,
    f. 2. febr. 1952 á Sauðárkróki.
    Sjúkraliði á Sauðárkróki.
    For.: Pálmi Sigurðsson, f. 17. okt. 1921. Starfsmaður Mjólkursamlags Skagfirðinga
    og Guðrún Lovísa Snorradóttir, f. 27. febr. 1925. Húsfreyja á Sauðárkróki.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún Jóna, f. 6. júlí 1971,
    2. Dagmar Hlín, f. 10. apríl 1973,
    3. Árni Geir, f. 30. maí 1980.

    dbcgaa Guðrún Jóna Valgeirsdóttir,
    f. 6. júlí 1971 á Sauðárkróki.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    M. Þórður Þórðarson,
    f. 2. okt. 1964 á Sauðárkróki.
    Málarameistari á Sauðárkróki.
    For.: Þórður Þórarinsson, f. 30. maí 1928. Bóndi á Ríp í Skagafirði
    og Sólveig Júlíusdóttir, f. 11. júlí 1929 í Reykjavík. Húsfreyja á Ríp í Skagafirði.
      Barn þeirra:
    1. Íris Lilja, f. 9. jan. 1997.

    dbcgaaa Íris Lilja Þórðardóttir,
    f. 9. jan. 1997 á Akureyri.

    dbcgab Dagmar Hlín Valgeirsdóttir,
    f. 10. apríl 1973.
     
    dbcgac Árni Geir Valgeirsson,
    f. 30. maí 1980.

    dbcgb Kristján Már Kárason,
    f. 4. ágúst 1952.
    Verslunarmaður og vélstjóri.
    Barnsmóðir Guðrún Pálsdóttir,
    f. um 1950.
      Barn þeirra:
    1. Páll Rúnar, f. 28. ágúst 1976.
    Barnsmóðir Jóna Rún Gunnarsdóttir,
    f. um 1955.
      Barn þeirra:
    1. Sandra, f. 10. jan. 1986.

    dbcgba Páll Rúnar Kristjánsson,
    f. 28. ágúst 1976.
     
    dbcgbb Sandra Kristjánsdóttir,
    f. 10. jan. 1986.

    dbcgc Steinn Kárason,
    f. 23. sept. 1954 á Sauðárkróki.
    Garðyrkjumeiststari í Reykjavík.
    Barnsmóðir Salvör Kristjana Gissurardóttir,
    f. 26. febr. 1954 í Reykjavík.
    Viðskiptafræðingur og M.A. í kennslufræðum, lektor við KHÍ í Reykjavík.
    For.: Gissur Jörundur Kristinsson, f. 17. júlí 1931 í Reykjavík, d. 28. júlí 1993. Framkvæmdastjóri Verkamannabústaða í Kópavogi, sveinn í húsasmíði, bús. í Kópavogi
    og Ásta Hannesdóttir, f. 11. júlí 1926 á Undirfelli í Vatnsdal. Kennari.
      Barn þeirra:
    1. Ásta Lilja, f. 29. des. 1973.
    Barnsmóðir Unnur Jóhannsdóttir,
    f. 7. júní 1953 í S.-Múl.
    Húsfreyja í Garði, síðar í Hveragerði.
    For.: Jóhann Jónsson, f. 27. sept. 1918 á Sigurðarstöðum á Hánefsstaðaeyrum N.-Múl., d. 1. apríl 1994. Kennari í Garði
    og Anna Birna Björnsdóttir, f. 28. sept. 1921 á Sjávarborg í Seyðisfirði. Húsfreyja í Garði.
      Barn þeirra:
    1. Kári, f. 21. jan. 1976.
    M. Kristín Arnardóttir,
    f. 13. júlí 1957 í Reykjavík.
    Sérkennari.
    For.: Örn Sigurjónsson, f. 4. des. 1930. Vélstjóri í Reykjavík
    og Inga Guðmundsdóttir, f. 1. nóv. 1931 í Nýjabæ í Flóa.
      Barn þeirra:
    1. Sindri Freyr, f. 26. febr. 1987.

    dbcgca Ásta Lilja Steinsdóttir,
    f. 29. des. 1973 í Reykjavík.
    M. Kjartan Biering Þórsson,
    f. 31. okt. 1973.
    For.: Þór Rögnvaldsson, f. 7. des. 1944
    og Hildur Hilmarsdóttir Biering, f. 19. sept. 1949.
     
    dbcgcb Kári Steinsson,
    f. 21. jan. 1976.
    K. (óg.) Linda Kolbrún Björgvinsdóttir,
    f. 27. sept. 1973 í Hafnarfirði.
    Faðir: Björgvin Ketill Björgvinsson, f. 12. okt. 1937 á Ketilsstöðum í Hlíð, d. 16. des. 1991 í Hafnarfirði. Verkstjóri á Álftanesi.
      Barn þeirra:
    1. Aþena Ýr, f. 6. júní 1998.

    dbcgcba Aþena Ýr Káradóttir,
    f. 6. júní 1998.

    dbcgcc Sindri Freyr Steinsson,
    f. 26. febr. 1987.

    dbcgd Soffía Káradóttir,
    f. 12. febr. 1956.
    Aðstoðarmaður tannlæknis.
    M. Arnþór Þórsson,
    f. 16. maí 1951 á Siglufirði.
    Vélstjóri, rafvirki og framkvæmdastjóri á Siglufirði.
    For.: Þór Ástþórsson, f. 3. mars 1932 í Reykjavík. Rafvirki í Hafnarfirði
    og Valey Jónasdóttir, f. 21. nóv. 1931.
      Barn þeirra:
    1. Kári Þór, f. 23. apríl 1975.
    M. Hafsteinn Guðmundsson,
    f. 15. ágúst 1957.
    Íþróttakennari og byggingatæknifræðingur.
    For.: Guðmundur Bjarnason, f. 27. mars 1927 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Reykjavík
    og Brynhildur Jónsdóttir Bjarnason, f. 28. mars 1928. Húsfreyja í Reykjavík.

    dbcgda Kári Þór Arnþórsson,
    f. 23. apríl 1975.

    dbcge Jóna Guðný Káradóttir,
    f. 14. ágúst 1963.
    Viðskiptafræðingur.
    M. Gunnar Ásbjörn Bjarnason,
    f. 16. mars 1962.
    Rafmagnstæknifræðingur.
    For.: Bjarni Magnússon, f. 5. júlí 1926
    og Ástríður Hannesdóttir, f. 6. júní 1927.
      Barn þeirra:
    1. Ásthildur, f. 10. nóv. 1984.

    dbcgea Ásthildur Gunnarsdóttir,
    f. 10. nóv. 1984.

    dbd Páll Gísli Stefánsson,
    f. 14. júlí 1884.
    Trésmiður, ógiftur og barnlaus. Hann yfirgaf ekki foreldra sína meðan lifðu. Nam þó trésmíði og var eftirsóttur verkmaður. Á byggðasafninu í Glaumbæ, Árhúsi er "Myndahúsið" sem Páll smíðaði. Í því eru myndir af ættingjum og vinum og mun Gamli Hólaskólinn vera fyrirmyndin að verkinu. Páll var afar vandaður maður og mátti í engu vamm sitt vita. Stundaði barnakennslu við góðan orðstýr. Hann spilaði á harmoniku sér og öðrum til ánægju. Átti einnig upptrekktan grammofón og flestar söngplötur sem þá voru útgefnar. Í "Gráskinna hin meiri II bindi" bls. 57 eru draumar Páls, hann hefur verið berdreyminn. Páll seldi Rósmundi Sveinssyni sinn hluta af jörðinni í Efra-Ási og flutti með Stefaníu Helgu dóttur Guðrúnar systur sinnar, til Ólafsfjarðar 1933-34. Hann kom þó oft upp í dal og var víða við kaupavinnu og barnakennslu. Hann varð bráðkvaddur á Ólafsfirði er hann kom frá póstbátnum með farangur sinn 1946, 62 ára.

    dc Jón Jónsson,
    f. 1847,
    d. 1847.
    Var í Fósti á Melbreið.
     
    dd Ólöf Jónsdóttir,
    f. um 1848 í Hvanneyrarsókn,
    d. um 1874.
    Húskona í Engidal í Úlfsdölum, Möðruvöllum í Héðinsfirði.
    M. Jón Jónasson,
    f. 30. nóv. 1837 í Hvammi í Höfðahverfi,
    d. um 1885.
    Vinnumaður í Engidal í Úlfsdölum 1872-4, á Möðruvöllum í Héðinsfirði 1874-5 og var ekkill í Hvammi í Höfðahveri 1880.
    For.: Jónas Oddson, f. 3. mars 1803 í Hvammi í Höfðahverfi, d. 3. jan. 1863. Bóndi í Nesi í Höfðahverfi 1831-1833, síðan í Hvammi til æviloka
    og Elíná Jóhannesdóttir, f. 6. okt. 1806 í Presthvammi í Aðaldal, d. 16. nóv. 1877 í Hvammi. Húsfreyja í Hvammi í Höfðahverfi.
      Barn þeirra:
    1. Steinn, f. 24. des. 1869.

    dda Steinn Jónsson,
    f. 24. des. 1869 í Vík í Héðinsfirði,
    d. 6. jan. 1952.
    Skipstjóri í Hvammi í Höfðahverfi.
    K. 23. okt. 1900, Þorbjörg Þorbjarnardóttir,
    f. 10. sept. 1876,
    d. 10. des. 1961.
    Húsfreyja í Hvammi í Höfðahverfi.
    For.: Þorbjörn Einarsson, f. 12. júní 1832, d. 19. ágúst 1915. Bóndi á Blesastöðum á Skeiðum
    og Ingibjörg Þorkelsdóttir, f. 9. maí 1836, d. 16. maí 1907. Húsfreyja á Blesastöðum á Skeiðum.
      Börn þeirra:
    1. Ingibjörg, f. 26. júlí 1903,
    2. Steinþór, f. 30. des. 1905.

    ddaa Ingibjörg Steinsdóttir,
    f. 26. júlí 1903,
    d. 14. apríl 1965.
    Bóndi á Karlsá 1940-43, þekkt leikkona í Reykjavík og átti heima þar.
    M. 11. maí 1922, (skilin), Ingólfur Jónsson,
    f. 28. júní 1892 á Stóra-Eyrarlandi í Eyjafirði,
    d. 27. sept. 1982 í Reykjavík.
    Lögfræðingur í Reykjavík.
    For.: Jón Friðfinnsson, f. 8. nóv. 1857, d. 22. mars 1937. Sjómaður á Akureyri
    og Þuríður Sesselja Sigurðardóttir, f. 6. apríl 1857, d. 27. febr. 1945. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Inga Sigrún, f. 21. mars 1925,
    2. Ása Kristín, f. 8. jan. 1927,
    3. Þór, f. 6. júlí 1933,
    4. Magni, f. 5. des. 1935.
    M. 15. maí 1943, Einar Magnússon,
    f. 2. sept. 1915,
    d. 19. nóv. 1975.
    Ráðsmaður og bóndi á Karlsá en var járnsmiður að mennt.
      Barn þeirra:
    1. Ragnhildur Magnea, f. 15. maí 1941.

    ddaaa Inga Sigrún Ingólfsdóttir,
    f. 21. mars 1925 á Akureyri.
    Húsfreyja í North-Carolina í Bandaríkjunum.
    M. James C. Warrick,
    f. 15. okt. 1921.
    Verkfræðingur í North-Carolina í Bandaríkjunum.
      Barn þeirra:
    1. Michael Ingólfur, f. 4. júní 1963.

    ddaaaa Michael Ingólfur Warrick,
    f. 4. júní 1963 í North-Carolina í Bandaríkjunum.

    ddaab Ása Kristín Ingólfsdóttir,
    f. 8. jan. 1927 á Ísafirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    Barnsfaðir Þorsteinn Sveinsson,
    f. 2. maí 1924 á Góustöðum í Skutulsfirði.
    Kaupfélagsstjóri á Egilsstöðum.
    For.: Sveinn Guðmundsson, f. 22. apríl 1887, d. 4. febr. 1960. Bóndi á Góustöðum í Skutulsfirði 1913-57
    og Guðríður Judith Magnúsdóttir, f. 12. ágúst 1891, d. 31. mars 1975. Húsfreyja á Góustöðum.
      Barn þeirra:
    1. Hildur, f. 3. júlí 1944.
    M. 24. des. 1949, Kristinn Guðmundsson,
    f. 10. júní 1920 á Hólmun í Reyðarfirði.
    Húsgagnasmiður í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur Ingi, f. 30. júlí 1952,
    2. Anna Sigurborg, f. 6. jan. 1954.

    ddaaba Hildur Þorsteinsdóttir,
    f. 3. júlí 1944.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    Barnsfaðir Baldur Þór Bóasson,
    f. 23. júní 1944.
    For.: Bóas Daði Guðmundsson, f. 20. mars 1919, d. 6. jan. 1969. Vélstjóri í Reykjavík
    og Þórveig Hulda Sigurbaldursdóttir, f. 21. maí 1921, d. 28. maí 1955. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Auður, f. 4. maí 1962.
    M. 28. des. 1963, Karl Bjarnason,
    f. 16. nóv. 1940.
    Reykjavík.
    For.: Bjarni Guðmundur Friðriksson, f. 31. júlí 1869, d. 5. nóv. 1975. Formaður á Suðureyri
    og Sumarlína Jónsdóttir, f. 23. apríl 1903. Húsfreyja á Suðureyri.
      Barn þeirra:
    1. Þorsteinn Sveinn, f. 31. maí 1963.

    ddaabaa Auður Baldursdóttir,
    f. 4. maí 1962.
    M. Erling Pétur Erlingsson,
    f. 29. apríl 1964.
    For.: Erling Hallsteinn Jóhannesson, f. 10. nóv. 1941
    og Alfhild Peta Nielsen, f. 25. febr. 1943.
      Barn þeirra:
    1. Erling Karl, f. 1. des. 1987.

    ddaabaaa Erling Karl Erlingsson,
    f. 1. des. 1987.

    ddaabab Þorsteinn Sveinn Karlsson,
    f. 31. maí 1963.

    ddaabb Guðmundur Ingi Kristinsson,
    f. 30. júlí 1952.
    M. Guðrún Brynjúlfsdóttir,
    f. 9. júlí 1954.
    For.: Brynjúlfur Thorvaldsson, f. 3. júní 1925 í Reykjavík. Bús. í Reykjavík
    og Fríða Benediktsdóttir, f. 3. sept. 1930.
      Börn þeirra:
    1. Brynjúlfur, f. 6. mars 1973,
    2. Gunnar, f. 24. nóv. 1976,
    3. Kristinn, f. 28. nóv. 1980.

    ddaabba Brynjúlfur Guðmundsson,
    f. 6. mars 1973.
     
    ddaabbb Gunnar Guðmundsson,
    f. 24. nóv. 1976.
     
    ddaabbc Kristinn Guðmundsson,
    f. 28. nóv. 1980.

    ddaabc Anna Sigurborg Kristinsdóttir,
    f. 6. jan. 1954.

    ddaac Þór Ingólfsson,
    f. 6. júlí 1933 á Ísafirði.
    Húsgagnasmiður og Tryggingaráðgjafi í Reykjavík.
    K. 13. sept. 1958, Arnheiður Rannveig Sigurðardóttir,
    f. 7. nóv. 1938 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Sigurður Guðmundsson, f. 17. júlí 1894
    og Margrét Kristín Kristjánsdóttir, f. 19. apríl 1903.
      Barn þeirra:
    1. Karl Rúnar, f. 1. okt. 1967.

    ddaaca Karl Rúnar Þórsson,
    f. 1. okt. 1967 í Reykjavík.
    K. (óg.) Þórunn Erla Ómarsdóttir,
    f. 13. júní 1972 í Reykjavík.
    For.: Ómar Karl Arason, f. 9. des. 1949 í Reykjavík. Fisksali í Garðabæ
    og Áslaug Pétursdóttir, f. 3. maí 1951 í Reykjavík. Húsfreyja í Garðabæ.

    ddaad Magni Ingólfsson,
    f. 5. des. 1935.
    Akranesi.
    K. 30. des. 1956, Steinunn Jónsdóttir,
    f. 3. okt. 1935 í Vestmannaeyjum.
    Húsfreyja á Akranesi.
    Faðir: Jón Dagsson, f. 14. mars 1906. Brúarsmiður.
      Börn þeirra:
    1. Jón Valur, f. 1. apríl 1957,
    2. Inga Birna, f. 6. mars 1959,
    3. Steinn Bragi, f. 19. ágúst 1960,
    4. Magni Már, f. 30. okt. 1961.

    ddaada Jón Valur Magnason,
    f. 1. apríl 1957 í Reykjavík.
     
    ddaadb Inga Birna Magnadóttir,
    f. 6. mars 1959 í Hróarsholti í Árnessýslu.
    Sjúkraliði á Akranesi.
    M. 7. ágúst 1982, (skilin), Þröstur Georg Haraldsson,
    f. 11. maí 1959 á Siglufirði.
    Stýrimaður á Akureyri.
    For.: Haraldur Hermannsson, f. 22. apríl 1923 í Fljótum. Afgreiðslumaður á Sauðárkróki
    og Guðmunda Pálína Hermannsdóttir, f. 27. nóv. 1927 í Fljótum. Húsfreyja á Sauðárkróki.
      Börn þeirra:
    1. Steinunn Hlín, f. 19. febr. 1982,
    2. Elvar Árni, f. 23. jan. 1984,
    3. Jón Ingi, f. 14. mars 1987.

    ddaadba Steinunn Hlín Þrastardóttir,
    f. 19. febr. 1982 á Akranesi.
     
    ddaadbb Elvar Árni Þrastarson,
    f. 23. jan. 1984 á Sauðárkróki.
     
    ddaadbc Jón Ingi Þrastarson,
    f. 14. mars 1987 á Sauðárkróki.

    ddaadc Steinn Bragi Magnason,
    f. 19. ágúst 1960.
     
    ddaadd Magni Már Magnason,
    f. 30. okt. 1961.

    ddaae Ragnhildur Magnea Einarsdóttir,
    f. 15. maí 1941.

    ddab Steinþór Steinsson,
    f. 30. des. 1905 í Skjaldarvík í Eyjafirði.
    Verkamaður í Reykjavík.
    M. Þórdís Sumarliðadóttir,
    f. um 1910.
      Barn þeirra:
    1. Hörður, f. 6. apríl 1936.

    ddaba Hörður Steinþórsson,
    f. 6. apríl 1936.

    de Sigurbjörg Jónsdóttir,
    f. 16. júní 1849,
    d. 13. ágúst 1918.
    Húsfreyja á Sauðárkróki og í Vesturheimi.
    M. fyrir 1890, (skilin), Þorsteinn Sigurðsson,
    f. 18. sept. 1859.
    Trésmíðameistari á Sauðárkróki (lærði í Kaupmannahöfn), en flutti á efri árum til vesturheims.
    For.: Sigurður "klénsi" Sigurðsson, f. 1820, d. 1894. Bóndi og járnsmiður á Myrká í Hörgárdal 1859-63, Bólu í Blönduhlíð 1865-70 og Hjaltastaðakoti 1870-74 og á Sauðárkróki frá 1885
    og Lilja Jónsdóttir, f. 1827, d. 1874. Húsfreyja á Myrká, Bólu og Hjaltastaðakoti, fyrri kona Sigurðar.
      Barn þeirra:
    1. Hrólfur, f. 14. maí 1902.

    dea Hrólfur Þorsteinsson,
    f. 14. maí 1902.
    Fór með föður sínum til Vesturheims.

    df Jón Jónsson,
    f. 15. ágúst 1850,
    d. 10. mars 1932.
    Bóndi á Gaukstöðum 1881-86, Illugastöðum í A-Fljótum 1887-93, Brúnastöðum1893-1914, Nefstaðakoti 1914-15 og Hring í Stíflu 1815-19
    K. 1880, Sigríður Pétursdóttir,
    f. 7. des. 1858,
    d. 21. febr. 1930.
    Húsfreyja á Gauksstöðum, Illugastöðum, Brúnastöðum, Nefstaðakoti og Hring í Stíflu.
    For.: Pétur Jónsson, f. 1836, d. 1909. Bóndi á Sléttu í Fljótum 1864-93, var í Utanverðunesi
    og Jóhanna Ólafsdóttir, f. 1834, d. 1880. Vinnukona í Utanverðunesi, seinna ráðskona og búandi á Gauksstöðum.
      Börn þeirra:
    1. Jón Guðmundur, f. 28. maí 1880,
    2. Guðrún, f. 2. júlí 1886,
    3. Jóhanna, f. 27. júlí 1889,
    4. Steinn, f. 12. maí 1898.

    dfa Jón Guðmundur Jónsson,
    f. 28. maí 1880 á Gautastöðum í Stíflu,
    d. 15. febr. 1971.
    Bóndi og hreppstjóri í Tungu í Stíflu.
    Barnsmóðir Ingibjörg Arngrímsdóttir,
    f. 13. ágúst 1887,
    d. 12. júní 1977.
    For.: Arngrímur Sveinsson, f. 9. mars 1855, d. 2. júní 1939. Bóndi á Bjarnargili í Fljótum 1880-87, Höfn 1887-98 og Gili 1900-16
    og Ástríður Sigurðardóttir, f. 25. apríl 1857 í Húnavatnssýslu, d. 2. sept. 1941. Húsfreyja á Bjarnargili, Höfn og Gili í Fljótum.
      Barn þeirra:
    1. Dagbjört, f. 20. sept. 1906.
    K. 18. sept. 1906, Sigurlína Ingibjörg Hjálmarsdóttir,
    f. 6. júlí 1886 á Uppsölum í Öngulstaðahr. Eyjaf.,
    d. 9. mars 1977 á Siglufirði.
    Húsfreyja í Tungu í Stíflu.
    For.: Hjálmar Jónsson, f. 8. sept. 1857 á Klúkum í Hrafnagilshr. Eyjaf., d. 8. febr. 1922 í Tungu í Stíflu. Bóndi á Ytra-Laugalandi í Öngulstaðahr. Eyjaf. 1887-98, Stóra-Holti í Fljótum 1898-1911, Helgustöðum 1915-19 og frá 1920
    og Sigríður Jónsdóttir, f. 7. júlí 1863 í Torfum í Hrafnagilshr Eyjaf., d. 19. ágúst 1893 á Ytra-Laugalandi. Húsfreyja á Ytra-Laugalandi í Öngulstaðahr. Eyjaf.
      Börn þeirra:
    1. Herdís Ólöf, f. 11. ágúst 1912,
    2. Hilmar, f. 8. okt. 1914.

    dfaa Dagbjört Jónsdóttir,
    f. 20. sept. 1906 á Gili í Fljótum,
    d. 1. júlí 1996 í Reykjavík.
    Hússtjórnarkennari í Reykjavík.
    M. 14. jan. 1944, Kristinn Finnbogason Stefánsson,
    f. 22. nóv. 1900.
    Skólastjóri í Reykholti.
    For.: Stefán Pétursson, f. 23. júlí 1877, d. 23. sept. 1959. Sjómaður á Akureyri, var vinnumaður á Brúnastöðum í Fljótum til 1903 og Kálfsá í Ólafsfirði frá 1903 síðan á Akureyri
    og Guðrún Hafliðadóttir, f. 6. okt. 1880, d. 30. jan. 1927. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún, f. 12. okt. 1928,
    2. Stefán Reynir, f. 20. sept. 1945.

    dfaaa Guðrún Kristinsdóttir,
    f. 12. okt. 1928.
    Hússtjótnarkennari.
    M. Sigurður Haukur Sigurðsson,
    f. 24. júlí 1926.
      Barn þeirra:
    1. Kristinn Rúnar, f. 13. júní 1960.

    dfaaaa Kristinn Rúnar Sigurðsson,
    f. 13. júní 1960.
    M. Sigurveig Grímsdóttir,
    f. 16. nóv. 1961.
    For.: Grímur Þórarinn Sveinsson, f. 15. des. 1928
    og Jónína Þuríður Finnsdóttir, f. 18. des. 1921.
      Börn þeirra:
    1. Grímur Freyr, f. 7. júlí 1985,
    2. Steinunn, f. 8. apríl 1988,
    3. Guðrún Auður, f. 25. mars 1999.

    dfaaaaa Grímur Freyr Kristinsson,
    f. 7. júlí 1985.
     
    dfaaaab Steinunn Kristinsdóttir,
    f. 8. apríl 1988.
     
    dfaaaac Guðrún Auður Kristinsdóttir,
    f. 25. mars 1999.

    dfaab Stefán Reynir Kristinsson,
    f. 20. sept. 1945.
    Viðskiptafræðingur í Reykjavík.

    dfab Herdís Ólöf Jónsdóttir,
    f. 11. ágúst 1912,
    d. 1. sept. 1996.
    Húsfreyja í Tungu og Þrasastöðum í Stíflu, Siglufirði, Þorlákshöfn og Kópavogi.
    M. 15. maí 1932, Eiríkur Guðmundsson,
    f. 28. júní 1908,
    d. 9. maí 1980.
    Bóndi í Tungu og Þrasastöðum í Stíflu, verkstjóri á Siglufirði, Þorlákshöfn og Kópavogi.
    For.: Guðmundur Bergsson, f. 11. jan. 1871, d. 6. apríl 1961. Bóndi á Þrasastöðum í Stíflu
    og Guðný Jóhannsdóttir, f. 8. des. 1876, d. 22. mars 1917. Húsfreyja á Þrasastöðum í Stíflu.
      Börn þeirra:
    1. Sigurlína, f. 30. ágúst 1932,
    2. Friðrik, f. 5. okt. 1934,
    3. Jón, f. 30. apríl 1937,
    4. Leifur, f. 23. nóv. 1939,
    5. Gylfi, f. 11. maí 1945,
    6. Jóhanna Sigríður, f. 9. sept. 1946,
    7. Bergur, f. 22. jan. 1949,
    8. Guðný, f. 7. maí 1951,
    9. Ása, f. 1. júní 1954,
    10. Kristín, f. 4. júlí 1955.

    dfaba Sigurlína Eiríksdóttir,
    f. 30. ágúst 1932.
    Húsfreyja og skrifstofumaður á Sleitustöðum í Skagafirði.
    M. 17. júní 1955, Þorvaldur Gísli Óskarsson,
    f. 2. okt. 1933.
    Bifvélavirki og vélakennari á Sleitustöðum í Skag.
    For.: Óskar Gíslason, f. 12. júlí 1897, d. 27. júlí 1977. Bóndi á Sleitustöðum Hólahr. Skag.
    og Sigrún Sigurðardóttir, f. 16. okt. 1910 á Ísafirði, d. 23. sept. 1988. Húsfreyja á Sleitustöðum Hólahr. Skag.
      Börn þeirra:
    1. Eyrún Ósk, f. 26. maí 1956,
    2. Sigurður, f. 1. jan. 1959,
    3. Edda Björk, f. 24. jan. 1963.

    dfabaa Eyrún Ósk Þorvaldsdóttir,
    f. 26. maí 1956.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    M. 10. júlí 1977, Rúnar Páll Björnsson,
    f. 3. des. 1955.
    Símaverkstjóri á Sauðárkróki.
    For.: Björn Jónsson, f. 28. ágúst 1923. Rafmagnseftirlitsmaður á Sauðárkróki
    og Guðrún Andrésdóttir, f. 15. sept. 1929 á Eskifirði. Húsfreyja á Sauðárkróki.
      Börn þeirra:
    1. Ingi Þór, f. 15. mars 1973,
    2. Þórdís Ósk, f. 3. febr. 1978.

    dfabaaa Ingi Þór Rúnarsson,
    f. 15. mars 1973 á Sauðárkróki.
     
    dfabaab Þórdís Ósk Rúnarsdóttir,
    f. 3. febr. 1978 á Sauðárkróki.

    dfabab Sigurður Þorvaldsson,
    f. 1. jan. 1959.
    Bifvélavirki á Sleitustöðum.
     
    dfabac Edda Björk Þorvaldsdóttir,
    f. 24. jan. 1963.
    Sjúkraliði, bankastarfsmaður og húsfreyja í Reykjavík.
    M. Finnur Jón Nikulásson,
    f. 22. júlí 1958.
    Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík.
    For.: Nikulás Magnússon, f. 10. sept. 1928 á Seyðisfirði
    og Vilborg Jónatansdóttir, f. 8. febr. 1929 á Nípá S.-Þing.
      Barn þeirra:
    1. Þorvaldur Örn, f. 10. mars 1989.

    dfabaca Þorvaldur Örn Finnsson,
    f. 10. mars 1989 í Reykjavík.

    dfabb Friðrik Eiríksson,
    f. 5. okt. 1934 í Skagafjarðarsýslu.
    Rafvirkjameistari í Reykjavík.
    K. 15. apríl 1961, Halla Kristrún Jakobsdóttir,
    f. 9. jan. 1931 að Kambi í Veiðileisufirði.
    Húsfreyja og talsímavörður í Reykjavík.
    For.: Jakob Magnússon, f. 2. ágúst 1888 á Kambi Árneshr. Strand. Bóndi á Kambi
    og Sigurborg Jónsdóttir, f. 23. ágúst 1892 í Skjaldarbjarnarvík Strand. Húsfreyja á Kambi.
      Börn þeirra:
    1. Herdís Ólöf, f. 8. nóv. 1961,
    2. Jakob Sigurður, f. 25. des. 1966.

    dfabba Herdís Ólöf Friðriksdóttir,
    f. 8. nóv. 1961.
    Bankastarfsmaður í Reykjavík.
    Barnsfaðir Andrés Sigurðsson,
    f. 18. maí 1961 í Kópavogi.
    Rekstrarsjóri í Hafnarfirði.
    For.: Sigurður Sigurðsson, f. 28. apríl 1926 í Reykjavík. Forstjóri í Mosfellsbæ
    og Sæunn Andrésdóttir, f. 20. nóv. 1930 á Drangsnesi. Húsfreyja í Mosfellsbæ.
      Barn þeirra:
    1. Friðrik, f. 11. maí 1983.

    dfabbaa Friðrik Andrésson,
    f. 11. maí 1983 í Reykjavík.

    dfabbb Jakob Sigurður Friðriksson,
    f. 25. des. 1966.
    Verkfræðingur í Reykjavík.
    M. Helga Einarsdóttir,
    f. 7. ágúst 1965.
    Kennari í Reykjavík.
    For.: Einar Halldórsson, f. 3. nóv. 1913 í Litlu-Skógum í Borgarfirði, d. 1986. Blindrakennari í Reykjavík
    og Rósa Guðrún Guðmundsdóttir, f. 8. okt. 1923, d. 10. sept. 1984. Formaður blindrafélagsins í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Rósa Kristrún, f. 24. sept. 1989,
    2. Páll, f. 31. okt. 1991.

    dfabbba Rósa Kristrún Jakobsdóttir,
    f. 24. sept. 1989 í Reykjavík.
     
    dfabbbb Páll Jakobsson,
    f. 31. okt. 1991 í Reykjavík.

    dfabc Jón Eiríksson,
    f. 30. apríl 1937.
    Húsasmíðameistari í Kópavogi.
    Barnsmóðir Þóra Steinunn Gísladóttir,
    f. 1. des. 1941 á Siglufirði.
    Kennari á Akureyri.
    For.: Gísli Þorsteinsson, f. 26. ágúst 1911 í Svínárnesi. Bæjarverkstjóri og trésmíðameistari á Siglufirði
    og Sigurjóna Halldórsdóttir, f. 26. des. 1909, d. 13. apríl 1966. Húsfreyja á Siglufirði.
      Barn þeirra:
    1. Gísli Sigurjón, f. 9. júlí 1958.
    K. 17. ágúst 1968, Inger Marie Arnholtz,
    f. 10. maí 1944.
    Húsfreyja í Kópavogi.
    For.: Axel Arnholtz, f. 20. apríl 1899. Ljósmyndari, danskur
    og Elín Jóhannesdóttir, f. 16. okt. 1912 á Kvennabrekku í Dölum. Húsfreyja.
      Börn þeirra:
    1. Axel, f. 10. febr. 1969,
    2. Hilmar, f. 25. febr. 1975.

    dfabca Gísli Sigurjón Jónsson,
    f. 9. júlí 1958.
    Vélstjóri á Akureyri.
    Barnsmóðir Hjálmfríður Bjarnadóttir,
    f. 9. ágúst 1961 á Blönduósi.
    For.: Bjarni Loftsson, f. 22. júlí 1920
    og Fanney Jónsdóttir, f. 6. nóv. 1922.
      Barn þeirra:
    1. Bjarni Þór, f. 18. apríl 1980.

    dfabcaa Bjarni Þór Gíslason,
    f. 18. apríl 1980 á Akureyri.

    dfabcb Axel Jónsson,
    f. 10. febr. 1969.
    M. Anna María Birgisdóttir,
    f. 19. sept. 1967.
    For.: Birgir Brynjólfsson, f. 1. júlí 1940
    og Viktoría Björk Vilhjálmsdóttir, f. 29. nóv. 1942.
      Barn þeirra:
    1. Elín Ösp, f. 31. maí 1992.

    dfabcba Elín Ösp Axelsdóttir,
    f. 31. maí 1992.

    dfabcc Hilmar Jónsson,
    f. 25. febr. 1975 í Kópavogi.

    dfabd Leifur Eiríksson,
    f. 23. nóv. 1939.
    Kjötiðnaðarmaður í Reykjavík.
    K. 9. sept. 1967, Guðrún Alda Jónsdóttir,
    f. 11. jan. 1942 á Ísafirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Eiríkur, f. 29. maí 1966,
    2. Jón, f. 6. apríl 1971,
    3. Gunnhildur, f. 3. okt. 1974,
    4. Linda, f. 15. apríl 1987.

    dfabda Eiríkur Leifsson,
    f. 29. maí 1966.
    Símasmiður í Reykjavík.
    K. 12. sept. 1992, Svala Arnardóttir,
    f. 30. júlí 1966.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Örn Reynir Pétursson, f. 16. apríl 1946. Bifreiðastjóri í Reykjavík
    og Guðrún Elín Gunnarsdóttir, f. 29. mars 1946. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Leifur, f. 11. des. 1989,
    2. Eva Rut, f. 13. febr. 1992.

    dfabdaa Leifur Eiríksson,
    f. 11. des. 1989.
     
    dfabdab Eva Rut Eiríksdóttir,
    f. 13. febr. 1992.

    dfabdb Jón Leifsson,
    f. 6. apríl 1971 í Reykjavík.
     
    dfabdc Gunnhildur Leifsdóttir,
    f. 3. okt. 1974 í Reykjavík.
     
    dfabdd Linda Leifsdóttir,
    f. 15. apríl 1987 í Reykjavík.

    dfabe Gylfi Eiríksson,
    f. 11. maí 1945.
    Bifvélavirki í Reykjavík.
    K. 24. okt. 1969, Stefanía Kristín Jónsdóttir,
    f. 15. nóv. 1947 á Sauðárkróki.
    Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
    For.: Jón Jónasson, f. 13. júlí 1909 á Ytri-Kotum. Verkamaður á Sauðárkróki
    og Oddný Bergsdóttir, f. 5. okt. 1915 á Akureyri. Húsfreyja á Sauðárkróki.
      Börn þeirra:
    1. Sigríður, f. 1. febr. 1969,
    2. Sverrir Jón, f. 11. okt. 1972,
    3. Eiríkur Óli, f. 6. jan. 1981.

    dfabea Sigríður Gylfadóttir,
    f. 1. febr. 1969.
    Kennari í Kópavogi.
    M. Hannes Hauksson,
    f. 3. febr. 1966 í Reykjavík.
    Húsasmiður í Kópavogi.
    Faðir: Haukur Hannesson, f. 23. okt. 1938. Húsasmíðameistari í Kópavogi.
      Barn þeirra:
    1. Guðlaug Edda, f. 8. des. 1994.

    dfabeaa Guðlaug Edda Hannesdóttir,
    f. 8. des. 1994.

    dfabeb Sverrir Jón Gylfason,
    f. 11. okt. 1972.
    Bús. í Reykjavík.
     
    dfabec Eiríkur Óli Gylfason,
    f. 6. jan. 1981.
    Bús. í Reykjavík.

    dfabf Jóhanna Sigríður Eiríksdóttir,
    f. 9. sept. 1946.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    M. 12. sept. 1964, Páll Helgason, sjá niðjatal Hallfríðar Einarsdóttur lið ecaaa
    f. 23. júní 1941.
    Kennari, söngstjóri og organisti á Siglufirði.
    For.: Helgi Ásgrímsson, f. 12. febr. 1910 á Nefstöðum í Stíflu. Bankamaður á Siglufirði
    og Alfa Ágústa Pálsdóttir, f. 8. okt. 1911 á Siglufirði, d. 19. apríl 1987. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Alfa Ágústa, f. 6. jan. 1965,
    2. Helgi, f. 12. júlí 1966,
    3. Hólmfríður Sólveig, f. 25. apríl 1971,
    4. Inga Jóna, f. 17. júní 1980,
    5. Herdís Ólöf, f. 2. ágúst 1983.

    dfabfa Alfa Ágústa Pálsdóttir,
    f. 6. jan. 1965 á Siglufirði.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    M. 11. febr. 1984, Albert Þórðarson,
    f. 30. apríl 1959 á Sauðárkróki.
    Málarameistari á Sauðárkróki.
    For.: Þórður Þórarinsson, f. 30. maí 1928. Bóndi á Ríp í Skagafirði
    og Sólveig Júlíusdóttir, f. 11. júlí 1929 í Reykjavík. Húsfreyja á Ríp í Skagafirði.
      Barn þeirra:
    1. Alma Rut, f. 26. des. 1989.

    dfabfaa Alma Rut Albertsdóttir,
    f. 26. des. 1989 á Indlandi.

    dfabfb Helgi Pálsson,
    f. 12. júlí 1966 á Siglufirði.
     
    dfabfc Hólmfríður Sólveig Pálsdóttir,
    f. 25. apríl 1971 á Siglufirði.
     
    dfabfd Inga Jóna Pálsdóttir,
    f. 17. júní 1980 á siglufirði.
     
    dfabfe Herdís Ólöf Pálsdóttir,
    f. 2. ágúst 1983 á Siglufirði.

    dfabg Bergur Eiríksson,
    f. 22. jan. 1949.
    Verkamaður í Reykjavík.
    K. 2. febr. 1972, (skilin), Þórunn Káradóttir,
    f. 6. des. 1951.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Kári Þórir Kárason, f. 9. maí 1924 í Vestmannaeyjum. Múrarameistari í Vestmannaeyjum
    og Anna Jakobina Eiríksdóttir, f. 19. júlí 1924 á Dröngum í Árneshr. Strand. Húsfreyja og ljósmóðir í Reykjavík.
    K. (óg.) (slitu samvistir), Anna Hjálmarsdóttir,
    f. 24. apríl 1951 í Neskaupstað,
    d. 15. des. 1992.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Hjálmar Björnsson, f. 11. febr. 1914 í Neskaupstað, d. 28. okt. 1981. Verkamaður í Neskaupstað
    og Brynhildur Haraldsdóttir, f. 11. júlí 1920 í Mjóafirði. Verkakona í Neskaupstað.
      Barn þeirra:
    1. Friðberg Helgi, f. 23. nóv. 1978.

    dfabga Friðberg Helgi Bergsson,
    f. 23. nóv. 1978 í Reykjavík.

    dfabh Guðný Eiríksdóttir,
    f. 7. maí 1951.
    Húsfreyja og sjúkraliði í Reykjavík.
    M. 17. febr. 1973, Svavar Jónsson,
    f. 29. nóv. 1950.
    Húsasmiður í Reykjavík.
    For.: Jón Óskar Halldórsson, f. 30. júní 1921 í Reykjavík. Bús. í Reykjavík
    og Hrefna Líneik Jónsdóttir, f. 24. júní 1919 á Eyri við Ingólfsfjörð. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Hrefna Katrín, f. 30. okt. 1971,
    2. Óskar, f. 11. nóv. 1972,
    3. Reynir, f. 6. júní 1976,
    4. Eiríkur Berg, f. 23. apríl 1981.

    dfabha Hrefna Katrín Svavarsdóttir,
    f. 30. okt. 1971 í Reykjavík.
     
    dfabhb Óskar Svavarsson,
    f. 11. nóv. 1972 í Reykjavík.
     
    dfabhc Reynir Svavarsson,
    f. 6. júní 1976 í Reykjavík.
     
    dfabhd Eiríkur Berg Svavarsson,
    f. 23. apríl 1981 í Reykjavík.

    dfabi Ása Eiríksdóttir,
    f. 1. júní 1954.
    Sjúklingur frá 9 ára aldri, bús. á sambýli í Kópavogi.
     
    dfabj Kristín Eiríksdóttir,
    f. 4. júlí 1955.
    Húsfreyja og sjúkraliði í Reykjavík.
    M. (óg.) (slitu samvistir), Gunnar Geir Bjarnason,
    f. 21. ágúst 1953.
    Stýrimaður.
    For.: Bjarni Geir Guðmundsson Gunnarsson, f. 21. júní 1930 á Hæðarenda í Grindavík. Síldarmatsmaður
    og Jenný Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 5. júlí 1933 á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Erna Stefanía, f. 11. des. 1971,
    2. Bjarni Geir, f. 27. júlí 1974,
    3. Ólöf Eirný, f. 13. des. 1976,
    4. Ása Jenný, f. 3. ágúst 1981.

    dfabja Erna Stefanía Gunnarsdóttir,
    f. 11. des. 1971.
      Barn hennar:
    1. Telma Rós, f. 15. okt. 1993.

    dfabjaa Telma Rós Ernudóttir,
    f. 15. okt. 1993.

    dfabjb Bjarni Geir Gunnarsson,
    f. 27. júlí 1974 í Reykjavík.
     
    dfabjc Ólöf Eirný Gunnarsdóttir,
    f. 13. des. 1976 í Reykjavík.
     
    dfabjd Ása Jenný Gunnarsdóttir,
    f. 3. ágúst 1981 í Reykjavík.

    dfac Hilmar Jónsson,
    f. 8. okt. 1914 í Tungu í Stíflu,
    d. 16. ágúst 1954 á Keflavíkurflugvelli.
    Bóndi í Tungu í Stíflu.
    K. 12. okt. 1938, Magnea Þorláksdóttir, sjá lið dgaa
    f. 13. des. 1913 á Gautastöðum í Stíflu.
    Húsfreyja.
    For.: Þorlákur Stefánsson, f. 1. jan. 1894 á Molastöðum í Fljótum, d. 4. nóv. 1974. Bóndi á Gautastöðum, frá stóru-Þverá
    og Jóna Sigríður Ólafsdóttir, f. 27. júní 1893, d. 16. des. 1976. Húsfreyja á Gautastöðum.
      Börn þeirra:
    1. Guðný Ásdís, f. 4. maí 1936,
    2. Jónmundur, f. 17. jan. 1942,
    3. Magnús, f. 17. apríl 1951.
    Barnsmóðir Hulda Gísladóttir,
    f. 8. ágúst 1913.
    Húsfreyja á Sauðárkróki.
    VANTAR BARN/BÖRN For.: Gísli Ólafsson, f. 2. jan. 1885 á Eiríksstöðum, d. 14. jan. 1967 á Sauðárkróki. Skáld á Sauðárkróki
    og Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir, f. 29. júní 1890 í Kleifakoti, d. 29. maí 1986 á Sauðárkróki. Húsfreyja á Sauðárkróki.

    dfaca Guðný Ásdís Hilmarsdóttir,
    sjá lið dgaaa
    f. 4. maí 1936 í Tungu í Fljótum.
    Húsfreyja og ritari í Reykjavík.
    M. 28. jan. 1956, Jón Gunnar Þórðarson,
    f. 16. des. 1935 á Siglufirði,
    d. 26. nóv. 1970.
    Símaverkstjóri á Siglufirði.
    For.: Þórður Jónsson, f. 29. sept. 1909 í Hafnarfirði, d. 16. júní 1955. Símaverkstjóri á Siglufirði
    og Guðný Sigríður Aðalbjörnsdóttir, f. 21. júlí 1917 á Máná í Úlfsdölum. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Sigríður, f. 18. nóv. 1955,
    2. Hilmar Magni, f. 28. febr. 1958,
    3. Guðný Sigríður, f. 7. maí 1963,
    4. Þórður, f. 12. febr. 1967.
    M. Sveinn Skagfjörð Pálmason,
    f. 27. júní 1933 á Reykjavöllum.
    Járnsmiður í Reykjavík.
    For.: Pálmi Sigurður Sveinsson, f. 13. des. 1883 í Borgarey, d. 6. mars 1967 á Sauðárkróki. Bóndi á Reykjavöllum frá 1918 til æviloka
    og Guðrún Andrésdóttir, f. 2. mars 1889 frá Reykjavöllum, d. 17. mars 1955. Húsfreyja á Reykjavöllum.

    dfacaa Sigríður Gunnarsdóttir,
    f. 18. nóv. 1955 á Siglufirði,
    d. 20. nóv. 1955.
     
    dfacab Hilmar Magni Gunnarsson,
    f. 28. febr. 1958 í Reykjavík.
    Tölvufræðingur í Reykjavík.
    K. (óg.) (slitu samvistir), Freyja Kristjánsdóttir,
    f. 7. apríl 1958 í Reykjavík.
    Leikskólakennari.
    For.: Kristján Sigurðsson, f. 11. sept. 1926 á Ósi í Breiðdal. Kennari og forstöðumaður
    og Rósa Björnsdóttir, f. 21. júní 1922. Verslunarmaður í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Jón Gunnar, f. 2. febr. 1981,
    2. Bylgja, f. 18. mars 1983.
    Barnsmóðir Ingunn Guðlaug Jónsdóttir,
    f. 17. apríl 1952 í Reykjavík.
    For.: Jón Kristján Jónsson, f. 6. maí 1920 á Bræðraparti á Akranesi. Útgerðarstjóri í Sandgerði
    og Magnea Dóra Magnúsdóttir, f. 25. nóv. 1920 í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Sandgerði.
      Barn þeirra:
    1. Daði, f. 30. mars 1992.

    dfacaba Jón Gunnar Hilmarsson,
    f. 2. febr. 1981 í Reykjavík.
     
    dfacabb Bylgja Hilmarsdóttir,
    f. 18. mars 1983 í Reykjavík.
     
    dfacabc Daði Hilmarsson,
    f. 30. mars 1992 í Reykjavík.

    dfacac Guðný Sigríður Gunnarsdóttir,
    f. 7. maí 1963.
    Þroskaþjálfi.
    M. 30. maí 1986, Þórður Ingólfsson,
    f. 5. mars 1960 í Hveragerði.
    Læknir.
    For.: Ingólfur Pálsson, f. 21. ágúst 1927 á Fossi á Síðu í Hörglandshr V.-Skaft. Rafvirkjameistari í Hveragerði
    og Steinunn Runólfsdóttir, f. 9. nóv. 1926 á Dýrfinnustöðum í Akrahr. Skag. Húsfreyja og innheimtustjóri í Hveragerði.
      Börn þeirra:
    1. Ingólfur, f. 22. febr. 1988,
    2. Auður, f. 20. sept. 1991.

    dfacaca Ingólfur Þórðarson,
    f. 22. febr. 1988 í Eskilstuna í Svíþjóð.
     
    dfacacb Auður Þórðardóttir,
    f. 20. sept. 1991 í Eskilstuna í Svíþjóð.

    dfacad Þórður Gunnarsson,
    f. 12. febr. 1967 á Siglufirði.
    Sölumaður í Reykjavík.
    K. 25. júlí 1992, Matthildur Þuríðardóttir,
    f. 20. des. 1970 í Reykjavík.
    Hárgreiðslumeistari í Reykjavík.
    For.: Gísli Sigurgeir Hafsteinsson, f. 13. maí 1945 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Grindavík
    og k.h. (skildu) Þuríður Axelsdóttir, f. 11. okt. 1945 á Ytri-Brekkum á Langanesi. Sjúkraliði í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Alexander, f. 1. ágúst 1993.

    dfacada Alexander Þórðarson,
    f. 1. ágúst 1993 í Reykjavík.

    dfacb Jónmundur Hilmarsson,
    sjá lið dgaab
    f. 17. jan. 1942 í Tungu í Stíflu.
    Húsasmiður í Reykjavík.
    M. Guðný Jónsdóttir,
    f. 30. apríl 1945 á Siglufirði.
    Læknaritari í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Ingunn, f. 29. maí 1963,
    2. Jónas, f. 6. sept. 1966.

    dfacba Ingunn Jónmundsdóttir,
    f. 29. maí 1963 í Reykjavík.
    Hárgreiðslumeistari.
    M. Kristján Kristmundsson,
    f. 9. ágúst 1963 í Reykjavík.
    Vélvirki.
    For.: Kristmundur Guðmundsson, f. 21. jan. 1942 í Reykjavík. Blikksmiður í Reykjavík
    og Margrét Sigríður Kristjánsdóttir, f. 15. okt. 1943 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Margrét, f. 21. ágúst 1986.

    dfacbaa Margrét Kristjánsdóttir,
    f. 21. ágúst 1986.

    dfacbb Jónas Jónmundsson,
    f. 6. sept. 1966.
    M. Erla Stefanía Magnúsdóttir,
    f. 11. febr. 1968.
    For.: Magnús Kjartan Guðmundsson, f. 16. jan. 1924 í Reykjavík. Stýrimaður í Kópavogi
    og Hjördís Erla Pétursdóttir, f. 4. júní 1943.
      Barn þeirra:
    1. Guðný, f. 11. ágúst 1986.

    dfacbba Guðný Jónasdóttir,
    f. 11. ágúst 1986.

    dfacc Magnús Þormar Hilmarsson,
    sjá lið dgaac
    f. 17. apríl 1951 á Siglufirði.
    Fasteignasali í Reykjavík.
    M. Guðbjörg Sigríður Sigurðardóttir,
    f. 1. des. 1951.
    For.: Sigurður Magnússon, f. 1. okt. 1930
    og Ingveldur Gyða Ástvaldsdóttir, f. 7. sept. 1931, d. 27. okt. 1983. Húsfreyja á Akranesi.
    K. (skilin), Hafdís Helgadóttir,
    f. 9. jan. 1953 á Dalvík.
    Þroskaþjálfi í Kópavogi.
    For.: Helgi Jakobsson, f. 14. nóv. 1928 í Grímsey. Útgerðarmaður og skipstjóri á Dalvík
    og Birna Soffía Kristjánsdóttir, f. 9. okt. 1932 á Dalvík. Húsfreyja á Dalvík.
      Börn þeirra:
    1. Hrönn, f. 27. des. 1975,
    2. Magnea, f. 26. mars 1982,
    3. Máni Snær, f. 11. mars 1990.

    dfacca Hrönn Magnúsdóttir,
    f. 27. des. 1975 í Reykjavík.
     
    dfaccb Magnea Magnúsdóttir,
    f. 26. mars 1982 í Reykjavík.
     
    dfaccc Máni Snær Magnússon,
    f. 11. mars 1990 í Reykjavík.

    dfb Guðrún Jónsdóttir,
    f. 2. júlí 1886 á Gautastöðum í Fljótum,
    d. 1. mars 1968.
    Húsfreyja á Brúnastöðum, Ásgeirsbrekku , Hofstaðaseli og Sauðárkróki.
    M. 23. júlí 1909, Sveinn Þórarinn Arngrímsson,
    f. 19. júlí 1885 á Bjarnargili í Fljótum,
    d. 7. mars 1963.
    Bóndi og smiður á Brúnastöðum í Fljótum 1910-28, Ásgeirsbrekku 1928-39 og Hofstaðaseli 1939-41 og eftir það á Sauðárkróki.
    For.: Arngrímur Sveinsson, f. 9. mars 1855, d. 2. júní 1939. Bóndi á Bjarnargili í Fljótum 1880-87, Höfn 1887-98 og Gili 1900-16
    og Ástríður Sigurðardóttir, f. 25. apríl 1857 í Húnavatnssýslu, d. 2. sept. 1941. Húsfreyja á Bjarnargili, Höfn og Gili í Fljótum.
      Börn þeirra:
    1. Herjólfur, f. 23. júní 1911,
    2. Hólmfríður, f. 6. mars 1916,
    3. Ónefndur, f. 1. apríl 1917,
    4. Jón, f. 15. júní 1919,
    5. Guðrún, f. 4. des. 1920,
    6. Jóna Sigrún, f. 11. maí 1923,
    7. Jóhanna, f. 27. jan. 1925,
    8. Þorbjörg, f. 10. nóv. 1927,
    9. Sigríður Jódís, f. 15. mars 1932.

    dfba Herjólfur Sveinsson,
    f. 23. júní 1911.
    Bóndi í Hofstaðaseli.
    M. Margrét Lilja Ólafsdóttir, sjá niðjatal Herdísar Einarsdóttur lið fbaa
    f. 27. apríl 1921.
    Húsfreyja í Hofstaðaseli.
    For.: Ólafur Marteinn Jónsson, f. 22. febr. 1890 í Langhúsum í Fljótum, d. 31. ágúst 1974. Bóndi á Læk og Litla-Hóli
    og k.h. Guðrún Gísladóttir, f. 6. apríl 1893 í Kýrholti Skag., d. 7. maí 1965. Húsfreyja á Læk og Litla-Hóli.
     
    dfbb Hólmfríður Sveinsdóttir,
    f. 6. mars 1916.
    Húsfreyja í Hofstaðaseli og á Sauðárkróki.
    M. Sigfús Svarfdal Guðmundsson,
    f. 20. mars 1911,
    d. 1. febr. 1933.
    Bóndi í Hofstaðaseli og síðar verkamaður á Sauðárkróki.
    For.: Guðmundur Björn Sigvaldason, f. 12. mars 1876 í Glaumbæ í Langadal, d. 19. apríl 1947. Bóndi á Ölduhrygg 1906-9, en brá þá búi og flutti til Skagafjarðar. Var þar í vinnu og húsmennsku næstu árin m.a. í Syðri-Hofdölum en flutti til Sauðárkróks 1915 og bjó þar til æviloka. Verkamaður lengst af og vann m.a. við móvinnslufyrirtæki sem hann stofnsetti með öðrum. Hafði fáeinar skepnur. Þótti þrekmikill og eftirsóttur vinnumaður. Hafði ákveðnar skoðanir en var oft glaðlyndur og gamansamur
    og Soffía Margrét Zophoníasdóttir, f. 1. okt. 1873 eða 25 09 1873, d. 28. mars 1957. Eftir að fyrri maður hennar dó þá bjó hún áfram á Brekku og var ráðsmaður hennar Guðmundur, en þau giftust og bjuggu um tíma á Ölduhrygg í Svarfaðardal en fluttust til Skagafjarðar og bjuggu lengst á Sauðárkróki.
     
    dfbc Ónefndur Sveinsson,
    f. 1. apríl 1917,
    d. apríl 1917.
     
    dfbd Jón Sveinsson,
    f. 15. júní 1919,
    d. 1922.
     
    dfbe Guðrún Sveinsdóttir,
    f. 4. des. 1920,
    d. 1922.
     
    dfbf Jóna Sigrún Sveinsdóttir,
    f. 11. maí 1923.
    Húsfreyja í Kýrholti í Skagafirði.
    M. Gísli Bessason, sjá niðjatal Herdísar Einarsdóttur lið fbbc
    f. 11. nóv. 1920.
    Bóndi í Kýrholti í Skagafirði.
    For.: Bessi Gíslason, f. 3. júní 1894, d. 19. okt. 1978. Bóndi og hreppstjóri í Kýrholti í Skagafirði
    og k.h. Elínborg Björnsdóttir, f. 24. des. 1886 á Miklabæ, d. 18. mars 1942. Húsfreyja í Kýrholti í Skagafirði.
      Börn þeirra:
    1. Bessi, f. 6. jan. 1949,
    2. Guðrún, f. 15. maí 1951.

    dfbfa Bessi Gíslason,
    f. 6. jan. 1949 í Kýrholti í Skagafirði.
    Lyfjafræðingur.
    K. 31. des. 1974, Una Þóra Steinþórsdóttir,
    f. 25. ágúst 1950.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Steinþór Magnússon, f. 5. sept. 1924 í S.-Múl. Bóndi á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá S.-Múl.
    og Sólveig Aðalbjörnsdóttir, f. 3. jan. 1931 í N.-Múl. Húsfreyja á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá S.-Múl.
      Börn þeirra:
    1. Gísli Þór, f. 7. júní 1972,
    2. Sólveig, f. 13. sept. 1977,
    3. Sigrún, f. 13. sept. 1977,
    4. Margrét, f. 24. febr. 1980.

    dfbfaa Gísli Þór Bessason,
    f. 7. júní 1972.
     
    dfbfab Sólveig Bessadóttir,
    f. 13. sept. 1977.
     
    dfbfac Sigrún Bessadóttir,
    f. 13. sept. 1977.
     
    dfbfad Margrét Bessadóttir,
    f. 24. febr. 1980.

    dfbfb Guðrún Gísladóttir,
    f. 15. maí 1951 í Kýrholti í Skagafirði.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. 28. sept. 1976, Jóhannes Mikaelsson,
    f. 28. des. 1953 á Akureyri.
    Prentari á Akureyri.
    For.: Mikael Jóhannesson, f. 16. júlí 1927 á Akureyri. Deildarstjóri á Akureyri
    og Hrönn Arnheiður Björnsdóttir, f. 18. sept. 1931 á Dalvík. Húsfreyja á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Mikael, f. 28. sept. 1973,
    2. Jóna Dögg, f. 12. apríl 1978,
    3. Hanna Rún, f. 6. febr. 1987.

    dfbfba Mikael Jóhannesson,
    f. 28. sept. 1973 á Sauðárkróki.
     
    dfbfbb Jóna Dögg Jóhannesdóttir,
    f. 12. apríl 1978 á Akureyri.
     
    dfbfbc Hanna Rún Jóhannesdóttir,
    f. 6. febr. 1987.

    dfbg Jóhanna Sveinsdóttir,
    f. 27. jan. 1925.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. 22. júlí 1958, (skilin), Kristinn Steindór Steindórsson,
    f. 9. júlí 1929,
    d. 25. okt. 1989.
    Vélstjóri í Reykjavík.
    For.: Steindór Jónsson, f. 12. sept. 1901 í Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík
    og Jónína Jónsdóttir, f. 8. okt. 1904 gafli í Víðidal, d. 29. sept. 1972.
     
    dfbh Þorbjörg Sveinsdóttir,
    f. 10. nóv. 1927.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. Kristófer Jóhannesson,
    f. 16. apríl 1930 í Barðastrandasýslu.
    Vélstjóri í Reykjavík.
    For.: Jóhannes Kristófersson, f. 8. júlí 1891 á Brekkuvelli Barð., d. 6. okt. 1973. Bóndi í Höfðadal Barð.
    og Kristín Ólafsdóttir, f. 27. febr. 1896 á Lambeyri í Tálknafirði, d. 14. febr. 1957. Húsfreyja í Höfðadal.
      Börn þeirra:
    1. Jóhannes, f. 7. júlí 1962,
    2. Guðrún, f. 24. okt. 1964,
    3. Kristín, f. 17. sept. 1968.

    dfbha Jóhannes Krisófersson,
    f. 7. júlí 1962 í Reykjavík.
    Vél og verkfræðingur.
    M. Berglind Björk Ásgeisdóttir,
    f. 11. júlí 1966 á Selfossi.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Ásgeir Hafliðason, f. 10. des. 1925 í Hvítárholti Hrunamannahr. Árn. Járnsmiður í Reykjavík
    og Ásta Laufey Hróbjartsdóttir, f. 14. júlí 1929 á Skúfslæk. Húsfreyja á Selfossi.
      Börn þeirra:
    1. Ívar Örn, f. 15. júlí 1987,
    2. Íris Ösp, f. 6. maí 1991,
    3. Kristbjörg Una, f. 20. sept. 1995.

    dfbhaa Ívar Örn Jóhannesson,
    f. 15. júlí 1987 í Reykjavík.
     
    dfbhab Íris Ösp Jóhannesdóttir,
    f. 6. maí 1991 í Danmörku.
     
    dfbhac Kristbjörg Una Jóhannesdóttir,
    f. 20. sept. 1995 í Reykjavík.

    dfbhb Guðrún Kristófersdóttir,
    f. 24. okt. 1964 í Reykjavík.
    Hjúkrunarfræðingur.
     
    dfbhc Kristín Kristófersdóttir,
    f. 17. sept. 1968 í Reykjavík.
    Kennari í Ólafsvík.
    M. Jónas Jónasson,
    f. (1968).
    Stýrimaður.

    dfbi Sigríður Jódís Sveinsdóttir,
    f. 15. mars 1932 á Ásgeirsbrekku í Skagafirði,
    d. 11. des. 1986.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    M. Aðalbjörn Rögnvaldsson,
    f. 15. nóv. 1929 á Siglufirði.
    Rafveitustarfsmaður á Siglufirði.
    For.: Rögnvaldur Guðni Gottskálksson, f. 26. ágúst 1893 á Siglufirði, d. 5. apríl 1981 á Siglufirði. Pípulagningamaður á Siglufirði
    og Guðbjörg Kristín Aðalbjörnsdóttir, f. 2. sept. 1903 á Mámá í Úlfsdölum, d. 16. nóv. 1977 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Guðbjörg Kristín, f. 9. ágúst 1954,
    2. Sveinn, f. 4. nóv. 1957,
    3. Gunnar, f. 10. júlí 1959.

    dfbia Guðbjörg Kristín Aðalbjörnsdóttir,
    f. 9. ágúst 1954 á Siglufirði.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    Barnsfaðir Árni Valdimar Þórðarson,
    f. 28. jan. 1954 á Dalvík.
    Skipstjóri á Dalvík.
    For.: Þórður Þórðarson, f. 14. des. 1921 á Siglunesi. Vélstjóri á Siglufirði
    og Margrét Arnheiður Árnadóttir, f. 10. febr. 1923 á Dalvík. Húsfreyja á Siglufirði.
      Barn þeirra:
    1. Bylgja, f. 22. sept. 1971.
    M. 26. des. 1976, (skilin), Filippus Hróðmar Birgisson,
    f. 29. ágúst 1950.
    Verkstjóri.
    For.: Birgir Runólfsson, f. 2. jan. 1917 á Kornsá í Vatnsdal, d. 5. maí 1970. Bifreiðastjóri á Siglufirði
    og k.h. Margrét Hjördís Pálsdóttir, f. 5. mars 1919 á Ölduhrygg í Svarfaðardal. Húsfreyja á Siglufirði.
      Barn þeirra:
    1. Aðalbjörn Sigurður, f. 17. febr. 1976.
    M. (óg.) Sigurður Ólafur Sigurðsson,
    f. 30. des. 1959 á Siglufirði.
    Bús. á Siglufirði.
    For.: Sigurður Ágúst Jónsson, f. 13. maí 1933 á Siglufirði
    og Geirrún Viktorsdóttir, f. 13. júlí 1932.
      Barn þeirra:
    1. Geirrún Jóhanna, f. 24. júlí 1994.

    dfbiaa Bylgja Árnadóttir,
    f. 22. sept. 1971 á Akureyri.
    Húsfreyja á Akureyri.
    M. (óg.) Þórarinn Sigurður Traustason,
    f. 22. maí 1967 á Neskaupstað.
    Líffræðingur á Akureyri.
    For.: Trausti Björnsson, f. 6. júlí 1925 í Neskaupstað. Vélvirki í Neskaupstað
    og Sigurveig Halldóra Björnsdóttir, f. 3. okt. 1933 í Fjallalækjarseli Svalbarðshr. N.-Þing. Húsfreyja og póstafgreiðslumaður á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Guðbjörg, f. 17. maí 1993.

    dfbiaaa Guðbjörg Þórarinsdóttir,
    f. 17. maí 1993 í Reykjavík.

    dfbiab Aðalbjörn Sigurður Filippusson,
    f. 17. febr. 1976 á Siglufirði.
     
    dfbiac Geirrún Jóhanna Sigurðardóttir,
    f. 24. júlí 1994 á Siglufirði.

    dfbib Sveinn Aðalbjörnsson,
    f. 4. nóv. 1957 á Siglufirði.
    Vélstjóri á Siglufirði.
    K. 4. nóv. 1978, Sigrún Viktoría Agnarsdóttir,
    f. 12. jan. 1956 í Reykjavík.
    Verslunarmaður á Siglufirði.
    For.: Agnar Friðberg Þór Haraldsson, f. 12. des. 1930 á Siglufirði. Vélstjóri á Siglufirði
    og Guðlaug Eggrún Konráðsdóttir, f. 12. jan. 1931 á Orrahóli á Fellsströnd. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Agnar Þór, f. 10. des. 1976,
    2. Grétar Örn, f. 5. mars 1981,
    3. Sigurður Örn, f. 21. jan. 1983.

    dfbiba Agnar Þór Sveinsson,
    f. 10. des. 1976 á Siglufirði.
     
    dfbibb Grétar Örn Sveinsson,
    f. 5. mars 1981 á Siglufirði.
     
    dfbibc Sigurður Örn Sveinsson,
    f. 21. jan. 1983 á Siglufirði.

    dfbic Gunnar Aðalbjörnsson,
    f. 10. júlí 1959 á Siglufirði.
    Frystihússtjóri á Dalvík.
    Barnsmóðir Ásgerður Fríða Guðbrandsdóttir,
    f. 24. júní 1960 á Siglufirði.
    For.: Guðbrandur S Guðbrandsson, f. 2. apríl 1932
    og Sigurjóna Marsibil Lútersdóttir, f. 2. des. 1938 á Siglufirði.
      Barn þeirra:
    1. Guðmundur Óli, f. 2. des. 1978.
    K. 31. des. 1981, Anna Sigríður Hjaltadóttir,
    f. 14. apríl 1960 á Akureyri.
    Kennari á Dalvík.
    For.: Hjalti Haraldsson, f. 6. des. 1917 á Þorleifsstöðum Svarf. Bóndi, kennari og oddviti í Ytra-Garðshorni Svarf.
    og Anna Sölvadóttir, f. 6. ágúst 1923 á Sviðningi í Kolbeinsdal, d. 17. júlí 2000. Húsfreyja á Litlu-Hámundarstöðum og Ytra-Garðshorni.
      Börn þeirra:
    1. Hafþór, f. 8. des. 1981,
    2. Eyþór, f. 9. júní 1988,
    3. Sigríður Jódís, f. 29. apríl 1991.

    dfbica Guðmundur Óli Gunnarsson,
    f. 2. des. 1978.
     
    dfbicb Hafþór Gunnarsson,
    f. 8. des. 1981 á Akureyri.
     
    dfbicc Eyþór Gunnarsson,
    f. 9. júní 1988 á Akureyri.
     
    dfbicd Sigríður Jódís Gunnarsdóttir,
    f. 29. apríl 1991 á Akureyri.

    dfc Jóhanna Jónsdóttir,
    f. 27. júlí 1889 á Illugastöðum í Holtshr. Skag.,
    d. 12. sept. 1941.
    Húsfreyja í Htóra-Holti og Nefstaðakoti í Holtshr. Skag. síðar á Siglufirði.
    M. Jónas Jónasson,
    f. 3. febr. 1892 á Ökrum í Haganeshr. Skag.,
    d. 6. jan. 1962.
    Bóndi á Stóra-Holti og Nefstaðakoti í Holtshr. Skag. síðar á Siglufirði.
    For.: Jónas Jónasson, f. 25. júlí 1853, d. 31. des. 1921. Bóndi á Ökrum í Fljótum 1886-1911, Stóra-Holti 1911-13, Molastöðum 1913-20 og á Siglufirði
    og Sólveig Guðbjörg Ásmundsdóttir, f. 23. des. 1853, d. 7. maí 1921. Húsfreyja á Ökrum í Fljótum, Stóra-Holti, Molastöðum og Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Kári, f. 17. okt. 1913,
    2. Ingibjörg, f. 2. sept. 1925,
    3. Valtýr, f. 9. sept. 1925.

    dfca Kári Jónasson,
    f. 17. okt. 1913.
    M. Fjóla Jóelsdóttir,
    f. 5. des. 1911.
    For.: Jóel Magnússon, f. 25. júlí 1870 á Tindriðastöðum, d. 31. okt. 1926. Sjómaður á Húsavík
    og Friðrika Þorgrímsdóttir, f. 24. febr. 1877 á Laxamýri, d. 29. jan. 1958 á Húsavík. Húsfreyja á Húsavík.
      Barn þeirra:
    1. Jóhann Friðrik, f. 18. maí 1944.

    dfcaa Jóhann Friðrik Kárason,
    f. 18. maí 1944 á Siglufirði,
    d. 11. ágúst 1990.
    Vélfræðingur í Kópavogi.
    M. Amalía Þórhallsdóttir,
    f. 4. apríl 1943 á Vaði í Skriðdal.
    Hjúkrunarfræðingur í Kópavogi.
    For.: Þórhallur Einarsson, f. 12. des. 1906 á Hvannstóði í Borgarfirði Eystra, d. 19. júlí 1984. Bóndi í Þingmúla í Skriðdal og Kirkjubóli í Norðfirði
    og Agnes Árnadóttir, f. 2. sept. 1919 í Sauðhaga á Völlum. Húsfreyja í Þingmúla í Skriðdal og Kirkjubóli í Norðfirði.
      Börn þeirra:
    1. Ester, f. 29. maí 1966,
    2. Agnes, f. 15. des. 1967,
    3. Bryndís, f. 3. jan. 1977,
    4. Auður Sveinbjörg, f. 19. apríl 1979.

    dfcaaa Ester Jóhannsdóttir,
    f. 29. maí 1966 í Reykjavík.
    Leikskólakennari í Kópavogi.
    Barnsfaðir Ingibjartur Jóhannesson,
    f. 3. mars 1962.
    Húsasmíðameistari í Eyrarvík í Kræklingahlíð.
    For.: Jóhannes Ingibjartsson, f. 8. júní 1935 í Reykjavík. Byggingafræðingur á Akranesi
    og Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 20. des. 1937 í Reykjavík. Húsfreyja, starfsþjálfi og forstöðumaður á Akranesi.
      Barn þeirra:
    1. Birkir, f. 24. júlí 1986.
    M. Sveinn Gíslason,
    f. 19. nóv. 1963 í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Gísli, f. 21. júlí 1992,
    2. Friðrik, f. 8. júlí 1995.

    dfcaaaa Birkir Ingibjartsson,
    f. 24. júlí 1986 í Reykjavík.
     
    dfcaaab Gísli Sveinsson,
    f. 21. júlí 1992.
     
    dfcaaac Friðrik Sveinsson,
    f. 8. júlí 1995.

    dfcaab Agnes Jóhannsdóttir,
    f. 15. des. 1967 í Reykjavík.
    B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands. Bús í Kópavogi.
    M. 4. júlí 1993, Ágúst Guðjónsson,
    f. 16. mars 1967 í Reykjavík.
    Prentari.
    For.: Guðjón Ágústsson, f. 11. apríl 1946 í Reykjavík. Verslunarstjóri og húsgagnasmíðameistari í Kópavogi
    og Sigrún Alda Michaelsdóttir, f. 14. sept. 1945 á Eyrarbakka. Ritari og húsfreyja í Kópavogi.
      Börn þeirra:
    1. Jóhann Friðrik, f. 3. júlí 1990,
    2. Guðjón Bergmann, f. 5. febr. 1995,
    3. Drengur, f. 27. okt. 1996.

    dfcaaba Jóhann Friðrik Ágústsson,
    f. 3. júlí 1990 í Reykjavík.
     
    dfcaabb Guðjón Bergmann Ágústsson,
    f. 5. febr. 1995 í Reykjavík.
     
    dfcaabc Drengur Ágústsson,
    f. 27. okt. 1996 í Kópavogi.

    dfcaac Bryndís Jóhannsdóttir,
    f. 3. jan. 1977 í Reykjavík.
     
    dfcaad Auður Sveinbjörg Jóhannsdóttir,
    f. 19. apríl 1979 í Reykjavík.

    dfcb Ingibjörg Jónasdóttir,
    f. 2. sept. 1925 á Nefstöðum í Stíflu.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    M. 17. maí 1941, Jón Þorsteinsson,
    f. 27. apríl 1921 á Siglufirði,
    d. 10. apríl 1993 á Siglufirði.
    For.: Þorsteinn Gottskálksson, f. 2. des. 1896 á Stóra_Grindli í Fljótum, d. 6. mars 1985 á Siglufirði. Verkamaður á Siglufirði
    og Jóna Aðalbjörnsdóttir, f. 17. ágúst 1900 á Máná í Úlfsdölum, d. 22. ágúst 1983 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Jónas, f. 23. apríl 1940,
    2. Jónsteinn, f. 12. okt. 1945,
    3. Ari, f. 16. febr. 1953,
    4. Jóhanna, f. 13. sept. 1960.

    dfcba Jónas Jónsson,
    f. 23. apríl 1940 á Siglufirði.
    Bifvélavirkjameistari í Reykjavík.
    K. 30. des. 1960, Sigríður Stefánsdóttir,
    f. 30. des. 1941 á Siglufirði,
    d. 1. ágúst 1971 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Stefán Þórarinsson, f. 10. júlí 1914 á Siglufirði, d. 26. júní 1985. Verkamaður á Siglufirði
    og Guðrún Ágústsdóttir, f. 7. maí 1915 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Gunnar Stefán, f. 11. júní 1962,
    2. Jón Ingvar, f. 31. maí 1965,
    3. Ingibjörg, f. 4. des. 1967.
    M. Ólöf Steingrímsdóttir,
    f. 10. okt. 1945 á Siglufirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Steingrímur Magnússon, f. 3. okt. 1918 í Ólafsfirði, d. 7. júní 1987. Verkstjóri á Siglufirði
    og Ester Sigurðardóttir, f. 15. sept. 1912 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Viðar, f. 24. maí 1973,
    2. Kári, f. 28. ágúst 1979.

    dfcbaa Gunnar Stefán Jónasson,
    f. 11. júní 1962 í Reykjavík.
    Vélstjóri í Reykjavík.
    K. 1990, Margrét Fjóla Guðmundsdóttir,
    f. 3. des. 1967 á Siglufirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Guðmundur Jón Skarphéðinsson, f. 7. ágúst 1948 á Siglufirði. Framkvæmdastjóri á Siglufirði
    og Elín Anna Gestsdóttir, f. 17. sept. 1946 í Saltnesi í Hrísey. Kaupkona á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur Stefán, f. 27. mars 1986,
    2. Guðrún Sif, f. 27. mars 1991.

    dfcbaaa Guðmundur Stefán Gunnarsson,
    f. 27. mars 1986 í Reykjavík.
     
    dfcbaab Guðrún Sif Gunnarsdóttir,
    f. 27. mars 1991 í Reykjavík.

    dfcbab Jón Ingvar Jónasson,
    f. 31. maí 1965 í Reykjavík.
    Bifvélavirki í Reykjavík.
    K. 9. sept. 1990, Sigríður Rafnsdóttir,
    f. 6. nóv. 1965 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Rafn Gunnarsson, f. 16. des. 1946 í Reykjavík. Múrari í Reykjavík
    og Hugrún Dags Þorsteinsdóttir, f. 11. ágúst 1945 í Miðfjarðarnesseli Strand. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Ingvar Rafn, f. 23. nóv. 1990,
    2. Arnar Bjarki, f. 15. nóv. 1992.

    dfcbaba Ingvar Rafn Jónsson,
    f. 23. nóv. 1990 í Reykjavík.
     
    dfcbabb Arnar Bjarki Jónsson,
    f. 15. nóv. 1992 í Reykjavík.

    dfcbac Ingibjörg Jónasdóttir,
    f. 4. des. 1967 í Reykjavík.
    húsfreyja í Reykjavík.
    M. 23. ágúst 1993, Markús Þór Markússon,
    f. 2. jan. 1962 í Reykjavík.
    Bílamálari í Reykjavík.
    For.: Markús Sigurðsson, f. 30. des. 1935 í Reykjavík. Verslunarstjóri í Reykjavík
    og Sjöfn Ottósdóttir, f. 26. nóv. 1940 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Jónas Þór, f. 5. okt. 1989.

    dfcbaca Jónas Þór Markússon,
    f. 5. okt. 1989 í Reykjavík.

    dfcbad Viðar Jónasson,
    f. 24. maí 1973 í Reykjavík.
     
    dfcbae Kári Jónasson,
    f. 28. ágúst 1979 í Reykjavík.

    dfcbb Jónsteinn Jónsson,
    f. 12. okt. 1945 í Reykjavík.
    Húsasmíðameistari í Reykjavík.
    K. 1. júlí 1967, Þóranna Sigríður Jósafatsdóttir,
    f. 23. des. 1947 á Siglufirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Jósafat Sigurðsson, f. 23. nóv. 1917 í Ytri-Hofdölum. Fisksali á Siglufirði síðar í Reykjavík
    og Margrét Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 11. des. 1917 í Reykjavík, d. 2. sept. 1992. Húsfreyja á Siglufirði og Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Elvar Freyr, f. 12. ágúst 1966,
    2. Grétar Jósafat, f. 25. mars 1971,
    3. Jón Ingiberg, f. 17. febr. 1982.

    dfcbba Elvar Freyr Jónsteinsson,
    f. 12. ágúst 1966 á Siglufirði.
    Verslunarmaður í Reykjavík.
    K. (óg.) Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir,
    f. 14. apríl 1963 í Vestmannaeyjum.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Guðmundur Kristján Stefánsson, f. 1. maí 1943 í Reykjavík. Járnsmiður í Reykjavík
    og k.h. (skildu) Brynja Traustadóttir, f. 27. ágúst 1944 í Vestmannaeyjum. Meðferðarfulltrúi í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Aron Jónsteinn, f. 17. des. 1992.

    dfcbbaa Aron Jónsteinn Elvarsson,
    f. 17. des. 1992 í Reykjavík.

    dfcbbb Grétar Jósafat Jónsteinsson,
    f. 25. mars 1971 í Reykjavík.
    Bílamálari í Reykjavík.
    K. (óg.) Steinunn Ketilsdóttir,
    f. 23. okt. 1972 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Ketill Arnar Hannesson, f. 4. des. 1937 á Arnkötlustöðum í Holtahr. Búnaðarhagfræðingur í Reykjavík
    og Auður Ásta Jónasdóttir, f. 21. mars 1939 í Vetleifsholti í Ásahr. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Ásdís María, f. 17. febr. 1993.

    dfcbbba Ásdís María Grétarsdóttir,
    f. 17. febr. 1993 í Reykjavík.

    dfcbbc Jón Ingiberg Jónsteinsson,
    f. 17. febr. 1982 í Reykjavík.

    dfcbc Ari Heiðberg Jónsson,
    f. 16. febr. 1953 á Siglufirði.
    Bifvélavirki.
    K. 24. júlí 1976, Lilja Jónsdóttir,
    f. 14. sept. 1959 í Reykjavík.
    Veitingastjóri í Reykjavík.
    For.: Jón Helgi Jónsson, f. 15. nóv. 1935 í Hafnarfirði. Sundlaugarvörður
    og Kolbrún Geirlaug Sigurlaugsdóttir, f. 29. apríl 1934 á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Jón Helgi, f. 8. apríl 1976,
    2. Alexander, f. 6. sept. 1994.

    dfcbca Jón Helgi Arason,
    f. 8. apríl 1976 í Reykjavík.
     
    dfcbcb Alexander Arason,
    f. 6. sept. 1994 í Reykjavík.

    dfcbd Jóhanna Jónsdóttir,
    f. 13. sept. 1960 á Siglufirði.
    Hárgreiðslukona á Siglufirði.
    M. 20. júlí 1985, Hjörtur Hjartarson,
    f. 8. mars 1961 á Siglufirði.
    Félagsmálastjóri.
    For.: Hjörtur Kristjánsson, f. 11. maí 1925 á Ísafirði, d. 20. des. 1992. Sjómaður á Ísafirði
    og Ingibjörg Sigríður Hjörleifsdóttir, f. 20. ágúst 1928 á Sólbakka í Önundarfirði. Húsfreyja á Ísafirði.
      Börn þeirra:
    1. Ingibjörg Sigríður, f. 23. ágúst 1984,
    2. Hjörtur, f. 16. mars 1988.

    dfcbda Ingibjörg Sigríður Hjartardóttir,
    f. 23. ágúst 1984 í Reykjavík.
     
    dfcbdb Hjörtur Hjartarson,
    f. 16. mars 1988 í Reykjavík.

    dfcc Valtýr Jónasson,
    f. 9. sept. 1925 á Siglufirði.
    Verkamaður á Siglufirði.
    K. 20. júní 1948, Flóra Baldvinsdóttir,
    f. 28. júlí 1929 í Ási Arnarneshr. Eyjaf.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    For.: Baldvin Jóhannesson, f. 24. jan. 1883 á Litla-Árskógssandi Eyjaf., d. 20. maí 1934 á Akureyri. Sjómaður á Litla-Árskógssandi og Ási í Arnarneshr. Eyjaf.
    og k.h. Guðrún Magðalena Ólafsdóttir, f. 14. ágúst 1896 í Ystabæ í Hrísey, d. 13. des. 1950. Húsfreyja á Árskógssandi og í Ási Arnarneshr Eyjaf.
      Börn þeirra:
    1. Gunnlaugur, f. 10. sept. 1948,
    2. Drengur, f. 22. mars 1950,
    3. Jónas, f. 7. des. 1951,
    4. Guðrún, f. 9. des. 1957,
    5. Baldvin, f. 30. sept. 1965.

    dfcca Gunnlaugur Valtýsson,
    f. 10. sept. 1948 á Siglufirði,
    d. 23. maí 1969 í Skeiðfossvirkjun Holtshr. Skag.
    Trésmíðanemi á Siglufirði.
     
    dfccb Drengur Valtýsson,
    f. 22. mars 1950 á Siglufirði,
    d. 22. mars 1950 á Siglufirði.
     
    dfccc Jónas Valtýsson,
    f. 7. des. 1951 á Siglufirði.
    Sölumaður í Reykjavík.
    M. Vigdís Sigríður Sverrisdóttir,
    f. 22. maí 1951 á Siglufirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Sverrir Guðmundsson, f. 17. ágúst 1923 á Hólmavík, d. 23. maí 1990. Sjómaður á Siglufirði
    og Hólmfríður Njálsdóttir, f. 4. maí 1921 á Siglufirði. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Fríða, f. 21. okt. 1972,
    2. Elsa Karen, f. 27. júní 1978,
    3. Valtýr, f. 30. sept. 1981.

    dfccca Fríða Jónasdóttir,
    f. 21. okt. 1972 í Reykjavík.
    Bús. í Reykjavík.
    M. (óg.) Sveinbjörn Sigurðsson,
    f. 29. des. 1973 í Reykjavík.
    For.: Sigurður Sveinbjörnsson, f. 1. mars 1949 í Reykjavík. Smiður í Reykjavík
    og Dagný Jónasdóttir, f. 11. sept. 1948 á Siglufirði. Húsfreyja.
     
    dfcccb Elsa Karen Jónasdóttir,
    f. 27. júní 1978 í Reykjavík.
     
    dfcccc Valtýr Jónasson,
    f. 30. sept. 1981 í Reykjavík.

    dfccd Guðrún Valtýsdóttir,
    f. 9. des. 1957 á Siglufirði.
    Kerfisstjóri í Reykjavík.
    Barnsfaðir Bolli Bjarnason,
    f. 10. nóv. 1957 í Reykjavík.
    Læknir í Svíþjóð.
    For.: Bjarni Jónsson, f. 23. okt. 1927 á Kleppjárnsreykjum Borg., B.A. kennari í Reykjavík
    og Hólmfríður Anna Árnadóttir, f. 7. des. 1930 í Reykjavík. Lektor.
      Barn þeirra:
    1. Gunnlaugur, f. 24. júní 1982.

    dfccda Gunnlaugur Bollason,
    f. 24. júní 1982 í Reykjavík.

    dfcce Baldvin Valtýsson,
    f. 30. sept. 1965 á Siglufirði.
    Viðskiptafræðingur í Reykjavík.
    M. Laufey Ása Njálsdóttir,
    f. 30. jan. 1961 í Reykjavík.
    Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
    For.: Njáll Ingjaldsson, f. 22. febr. 1923 í Reykjavík. Skrifstofustjóri á Seltjarnarnesi
    og Hjördís Jónsdóttir, f. 6. okt. 1928 í Reykjavík. Húsfreyja á Seltjarnarnesi.
      Barn þeirra:
    1. Flóra, f. 18. jan. 1993.

    dfccea Flóra Baldvinsdóttir,
    f. 18. jan. 1993 í Reykjavík.

    dfd Steinn Jónsson,
    f. 12. maí 1898,
    d. 6. mars 1982.
    Bóndi og oddviti að Hring í Stíflu og Nefstöðum, seinna búsettur á Siglufirði.
    M. Steinunn Antonsdóttir,
    f. 13. sept. 1911.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    For.: Anton Grímur Jónsson, f. 11. des. 1882, d. 26. apríl 1931. Bóndi og smiður á Deplum 1907-20, Reykjum í Ólafsfirði 1920-24 og Nefstöðum frá 1924
    og k.h. Stefanía Jónína Jónasdóttir, f. 15. maí 1881, d. 24. apríl 1955. Húsfreyja á Deplum, Reykjum í Ólafsfirði og á Nefstöðum.
      Barn þeirra:
    1. Jóhann, f. 4. des. 1945.
    M. Elínbjörg Hjálmarsdóttir,
    f. 24. okt. 1888 á Syðra-Laugalandi í Öngustaðahr. Eyjaf.,
    d. 29. sept. 1977 á Siglufirði.
    Húsfreyja á Hring, Nefstöðum í Stíflu og á Siglufirði.
    For.: Hjálmar Jónsson, f. 8. sept. 1857 á Klúkum í Hrafnagilshr. Eyjaf., d. 8. febr. 1922 í Tungu í Stíflu. Bóndi á Ytra-Laugalandi í Öngulstaðahr. Eyjaf. 1887-98, Stóra-Holti í Fljótum 1898-1911, Helgustöðum 1915-19 og frá 1920
    og Sigríður Jónsdóttir, f. 7. júlí 1863 í Torfum í Hrafnagilshr Eyjaf., d. 19. ágúst 1893 á Ytra-Laugalandi. Húsfreyja á Ytra-Laugalandi í Öngulstaðahr. Eyjaf.

    dfda Jóhann Steinsson,
    f. 4. des. 1945 á Knappstöðum í Fljótum.
    Húsasmíðameistari.
    K. 31. ágúst 1969, Ragnhildur Magnúsdóttir,
    f. 31. ágúst 1950 á Patreksfirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Jóhannes Magnús Thoroddsen Ingimundarson, f. 18. des. 1914 á Innri-Múla Barðastrandarhr. V-Barð., d. 8. apríl 1973. Járnsmiður. Bús. á Patreksfirði og síðar í Reykjavík
    og María Fanndal Sigurðardóttir, f. 24. mars 1921 í Bolungarvík, d. 1. nóv. 1981. Húsfreyja á Patreksfirði og síðar í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Erla, f. 11. júní 1970,
    2. Steinn, f. 4. mars 1973,
    3. María, f. 3. okt. 1980.

    dfdaa Erla Jóhannsdóttir,
    f. 11. júní 1970 í Reykjavík.
    M. Jón Ellert Tryggvason,
    f. 29. júlí 1967 í Reykjavik.
    Bús. í Reykjavík.
    For.: Tryggvi Sveinn Jónsson, f. 1. jan. 1948 í Reykjavík. Múrari í Reykjavík
    og k.h. (skildu) Inga Ásgeirsdóttir, f. 14. nóv. 1948 í Reykjavík. Húsmóðir og bankastarfsmaður í Reykjavík.
     
    dfdab Steinn Jóhannsson,
    f. 4. mars 1973 í Reykjavík.
     
    dfdac María Jóhannsdóttir,
    f. 3. okt. 1980 í Reykjavík.

    dg Ólafur Jónsson,
    f. 20. mars 1852,
    d. 3. febr. 1924.
    Bóndi á Sléttu í Fljótum 1890-93 og Gauksstöðum 1893-1921.
    K. 1889, Guðný Pétursdóttir,
    f. 1. des. 1868,
    d. 18. maí 1951.
    Húsfreyja á Sléttu í Fljótum og Gauksstöðum.
    For.: Pétur Jónsson, f. 1836, d. 1909. Bóndi á Sléttu í Fljótum 1864-93, var í Utanverðunesi
    og Björg Stefánsdóttir, f. um 1832, d. 1912. Húsfreyja á Sléttu.
      Börn þeirra:
    1. Jóna Sigríður, f. 27. júní 1893,
    2. Guðrún Anna, f. 24. okt. 1902.

    dga Jóna Sigríður Ólafsdóttir,
    f. 27. júní 1893,
    d. 16. des. 1976.
    Húsfreyja á Gautastöðum.
    M. Þorlákur Stefánsson,
    f. 1. jan. 1894 á Molastöðum í Fljótum,
    d. 4. nóv. 1974.
    Bóndi á Gautastöðum, frá stóru-Þverá.
    For.: Stefán Grímur Sigurðsson, f. 10. júní 1864 í Hólkoti, d. 11. des. 1930. Bóndi á A-Hóli 1890-93, Lambanes-Reykjum 1893-94, Molastöðum 1894-98, Minna-Grindli 1898-1900, Syðri-Mói 1900-1905 og Stóru-Þverá 1905-12 síðan á Siglufirði
    og Magnea Margrét Ólafía Grímsdóttir, f. 20. apríl 1865, d. 6. júlí 1917. Húsfreyja á A-Hóli, Molastöðum, Syðsta-Mói, Stóiru_Þverá og Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Magnea, f. 13. des. 1913,
    2. Þorleifur, f. 10. okt. 1914,
    3. Halldóra María, f. 25. júní 1922,
    4. Viðar, f. 8. júlí 1926,
    5. Guðmundur Óli, f. 21. júní 1928,
    6. Þórhallur, f. 7. ágúst 1929,
    7. Mjallhvít, f. 8. maí 1932,
    8. Jenney, f. 25. des. 1933,
    9. Trausti, f. 30. mars 1938.

    dgaa Magnea Þorláksdóttir,
    f. 13. des. 1913 á Gautastöðum í Stíflu.
    Húsfreyja.
    M. 12. okt. 1938, Hilmar Jónsson, sjá lið dfac.
    For.: Jón Guðmundur Jónsson, f. 28. maí 1880 á Gautastöðum í Stíflu, d. 15. febr. 1971. Bóndi og hreppstjóri í Tungu í Stíflu
    og k.h. Sigurlína Ingibjörg Hjálmarsdóttir, f. 6. júlí 1886 á Uppsölum í Öngulstaðahr. Eyjaf., d. 9. mars 1977 á Siglufirði. Húsfreyja í Tungu í Stíflu.
      Börn þeirra:
    1. Guðný Ásdís, f. 4. maí 1936,
    2. Jónmundur, f. 17. jan. 1942,
    3. Magnús, f. 17. apríl 1951.

    dgaaa Guðný Ásdís Hilmarsdóttir,
    Sjá lið dfaca.
     
    dgaab Jónmundur Hilmarsson,
    Sjá lið dfacb.
     
    dgaac Magnús Þormar Hilmarsson,
    Sjá lið dfacc.

    dgab Þorleifur Þorláksson,
    f. 10. okt. 1914.
    Bóndi í Langhúsum í Fljótum Skag.
    K. 23. maí 1942, Ríkey Sigurbjörnsdóttir,
    f. 27. nóv. 1922.
    Húsfreyja í Langhúsum í Fljótum Skag.
    For.: Sigurbjörn Jósefsson, f. 5. jan. 1884, d. 11. maí 1968. Bóndi á Ökrum í Fljótum 1911-36 og Langhúsum 1936-68
    og k.h. (óg.) Jóhanna Gottskálksdóttir, f. 5. ágúst 1884, d. 6. okt. 1952. Sambýliskona Sigurbjörns (þ.e.s. hann hélt tvær konur og átti börn með þeim báðum.
      Barn þeirra:
    1. Guðný, f. 15. maí 1947.

    dgaba Guðný Þorleifsdóttir,
    f. 15. maí 1947.
    Bús. á Siglufirði.
    M. 27. júlí 1969, Elías Ævar Þorvaldsson,
    f. 24. maí 1948 á Siglufirði.
    Skólastjóri Tónlistarskólans á Siglufirði frá 1977.
    For.: Þorvaldur Þorleifsson, f. 12. maí 1899. Verkamaður á Grund í Siglufirði
    og Líney Elíasdóttir, f. 13. júní 1911, d. 6. júlí 1988. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Þorleifur Gunnar, f. 8. ágúst 1968,
    2. Líney, f. 9. nóv. 1971,
    3. Halldóra María, f. 30. des. 1974.

    dgabaa Þorleifur Gunnar Elíasson,
    f. 8. ágúst 1968.
     
    dgabab Líney Elíasdóttir,
    f. 9. nóv. 1971.
     
    dgabac Halldóra María Elíasdóttir,
    f. 30. des. 1974 á Siglufirði.
    M. (óg.) Þorsteinn S. Stefánsson,
    f. 18. febr. 1973 á Akranesi.
    Siglufirði.
    For.: Stefán Jónas Þorsteinsson, f. 30. maí 1948 á Akranesi. Akranesi
    og Fanney Valdís Guðbjörnsdóttir, f. 30. des. 1950 í Reykjavík. Húsfreyja á Akranesi.
      Barn þeirra:
    1. Guðný Rós, f. 14. nóv. 1995.

    dgabaca Guðný Rós Þorsteinsdóttir,
    f. 14. nóv. 1995 í Reykjavík.

    dgac Halldóra María Þorláksdóttir,
    f. 25. júní 1922 á Siglufirði,
    d. 20. sept. 1970.
    Húsfreyja á siglufirði.
    M. Þórður Kristinsson,
    f. 15. okt. 1922 á Siglufirði,
    d. 22. maí 1976.
    Verslunarmaður á Siglufirði.
    For.: Kristinn Andrés Meyvantsson, f. 9. apríl 1884 á Siglufirði, d. 12. ágúst 1962. Sjómaður á Siglufirði
    og Bjarney Þórðardóttir, f. 9. sept. 1887 í Hvammi í Þingeyrarhr. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Jóna Maggý, f. 24. febr. 1947,
    2. Bjarney Guðrún, f. 18. febr. 1954.

    dgaca Jóna Maggý Þórðardóttir,
    f. 24. febr. 1947.
    M. Trausti Haukur Óskarsson,
    f. 12. jan. 1941.
    For.: Rósant Óskar Sveinsson, f. 24. okt. 1903 í Reykjavík. Sjómaður á Siglufirði
    og Elín Jónasdóttir, f. 16. maí 1908 í Efri-Kvíhólma í Ásólfskálasókn.
      Börn þeirra:
    1. Óskar, f. 25. júní 1963,
    2. Halldóra María, f. 7. nóv. 1965,
    3. Viðar Þór, f. 30. apríl 1971,
    4. Hilmar, f. 28. apríl 1974.

    dgacaa Óskar Hauksson,
    f. 25. júní 1963.
    M. Helga Hilmarsdóttir,
    f. 10. júní 1965.
    For.: Hilmar Valdimarsson, f. 14. apríl 1930 í Borgarhr.
    og Ásta María Sölvadóttir, f. 14. júlí 1930 í Bolungarvík.
      Börn þeirra:
    1. Elín María, f. 18. nóv. 1981,
    2. Haukur Axel, f. 28. júlí 1989,
    3. Egill Arnar, f. 23. ágúst 1992,
    4. Róbert Andri, f. 31. mars 1993.

    dgacaaa Elín María Óskarsdóttir,
    f. 18. nóv. 1981.
     
    dgacaab Haukur Axel Óskarsson,
    f. 28. júlí 1989.
     
    dgacaac Egill Arnar Óskarsson,
    f. 23. ágúst 1992.
     
    dgacaad Róbert Andri Óskarsson,
    f. 31. mars 1993.

    dgacab Halldóra María Hauksdóttir,
    f. 7. nóv. 1965.
    M. (óg.) (slitu samvistir), Freyr Hreiðarsson,
    f. 31. maí 1963.
    Bílamálari í Reykjavík.
    For.: Hreiðar Hafberg Sigurjónsson, f. 12. jan. 1931 á Hellissandi. Verslunarmaður og hljómlistarmaður í Reykjavík
    og k.h. (skildu) Þórey Hjartardóttir, f. 29. maí 1932 á Stóru-Þúfu í Miklaholtshr. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Hjörtur Rósant, f. 2. mars 1982.

    dgacaba Hjörtur Rósant Freysson,
    f. 2. mars 1982.

    dgacac Viðar Þór Hauksson,
    f. 30. apríl 1971.
     
    dgacad Hilmar Hauksson,
    f. 28. apríl 1974.

    dgacb Bjarney Guðrún Þórðardóttir,
    f. 18. febr. 1954.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    M. 31. okt. 1972, (skilin), Þórhallur Jón Gestsson,
    f. 7. maí 1953 á Siglufirði.
    Bús. í Kópavogi.
    For.: Gestur Árelíus Frímannsson, f. 28. febr. 1924 á Steinhóli í Fljótum. Verktaki á Siglufirði
    og Friðfinna Símonardóttir, f. 8. jan. 1927 í Sæborg í Hrísey. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Linda María, f. 4. nóv. 1973,
    2. Sædís, f. 6. apríl 1975,
    3. Þórður Kristinn, f. 19. okt. 1977,
    4. Gestur Þór, f. 22. júlí 1982.

    dgacba Linda María Þórhallsdóttir,
    f. 4. nóv. 1973 á Siglufirði.
     
    dgacbb Sædís Þórhallsdóttir,
    f. 6. apríl 1975 á siglufirði.
     
    dgacbc Þórður Kristinn Þórhallsson,
    f. 19. okt. 1977 á Siglufirði.
     
    dgacbd Gestur Þór Þórhallsson,
    f. 22. júlí 1982 á Patreksfirði.

    dgad Viðar Þorláksson,
    f. 8. júlí 1926.
    K. 31. des. 1947, Sólborg Sveinsdóttir,
    f. 19. júlí 1919.
    For.: Sveinn Pálsson, f. 11. des. 1885, d. 28. júlí 1970
    og Anna Guðmundsdóttir Kjerúlf, f. 26. febr. 1894.
      Börn þeirra:
    1. Jóhanna Sigríður, f. 17. des. 1946,
    2. Bjarney Halldóra, f. 14. sept. 1948,
    3. Steinunn, f. 15. mars 1950,
    4. Sveinn, f. 28. des. 1951,
    5. Jón Þór, f. 14. júlí 1955,
    6. Viðar, f. 24. júlí 1958,
    7. Hilmar, f. 28. maí 1961.

    dgada Jóhanna Sigríður Viðarsdóttir,
    f. 17. des. 1946 í Vogum á Vatnsleysuströnd.
    M. 28. sept. 1966, Þórarinn Blómquist Eyjólfsson,
    f. 1. sept. 1947 í Keflavík.
    Rafvirki í Ísrael.
    For.: Eyjólfur Helgi Þórarinsson, f. 26. nóv. 1918 í Keflavík, d. 30. maí 1987 í Keflavík. Rafvirkjameistari í Keflavík
    og María Hermannsdóttir, f. 13. júní 1923 á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Davíð Þór, f. 4. mars 1970,
    2. Helena, f. 6. ágúst 1975,
    3. Eyjólfur Helgi, f. 8. jan. 1976,
    4. Silvía, f. 8. febr. 1980,
    5. Elísa, f. 5. ágúst 1988.

    dgadaa Davíð Þór Þórarinsson,
    f. 4. mars 1970.
     
    dgadab Helena Þórarinsdóttir,
    f. 6. ágúst 1975.
     
    dgadac Eyjólfur Helgi Þórarinsson,
    f. 8. jan. 1976.
     
    dgadad Silvía Þórarinsdóttir,
    f. 8. febr. 1980.
     
    dgadae Elísa Þórarinsdóttir,
    f. 5. ágúst 1988.

    dgadb Bjarney Halldóra Viðarsdóttir,
    f. 14. sept. 1948.
    Barnsfaðir Ómar Einarsson,
    f. 5. apríl 1948.
    For.: Henry Castaldo, f. um 1910
    og k.h. (skildu) Guðný Beinteinsdóttir, f. 28. apríl 1915, d. 29. mars 1988.
      Barn þeirra:
    1. Anna Sigrún, f. 21. júní 1965.

    dgadba Anna Sigrún Ómarsdóttir,
    f. 21. júní 1965.

    dgadc Steinunn Viðarsdóttir,
    f. 15. mars 1950 í Keflavík.
    M. 16. des. 1967, Jóhann Pétur Valsson,
    f. 4. nóv. 1945 í Reykjavík.
    Kjötiðnaðarmaður í Svíþjóð.
    For.: Axel Valur Möller Pétursson, f. 10. júní 1917 í Reykjavík, d. 30. maí 1975. Birgðavörður í Reykjavík
    og Ingibjörg Jóhannesdóttir Malmquist, f. 11. mars 1924 á Reyðarfirði. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Valur, f. 26. febr. 1969,
    2. Viðar, f. 29. sept. 1970,
    3. Karl Axel, f. 29. des. 1979.

    dgadca Valur Pétursson,
    f. 26. febr. 1969.
     
    dgadcb Viðar Pétursson,
    f. 29. sept. 1970.
     
    dgadcc Karl Axel Pétursson,
    f. 29. des. 1979.

    dgadd Sveinn Viðarsson,
    f. 28. des. 1951.
     
    dgade Jón Þór Viðarsson,
    f. 14. júlí 1955.
    M. Erna Friðriksdóttir,
    f. 4. des. 1955.
    For.: Friðrik Ragnar Gíslason, f. 10. júní 1927
    og Sesselja Ada Friðfinnsdóttir Kærnested, f. 24. júní 1931.
      Börn þeirra:
    1. Hildur, f. 2. ágúst 1974,
    2. Karen, f. 17. okt. 1976,
    3. Bóas Örn, f. 5. maí 1981.

    dgadea Hildur Jónsdóttir,
    f. 2. ágúst 1974.
     
    dgadeb Karen Jónsdóttir,
    f. 17. okt. 1976.
     
    dgadec Bóas Örn Jónsson,
    f. 5. maí 1981.

    dgadf Viðar Viðarsson,
    f. 24. júlí 1958,
    d. 5. okt. 1981.
     
    dgadg Hilmar Viðarsson,
    f. 28. maí 1961.

    dgae Guðmundur Óli Þorláksson,
    f. 21. júní 1928,
    d. 29. nóv. 1977.
    Trésmíðameistari.
    M. Svanhildur Ólöf Eggertsdóttir,
    f. 28. ágúst 1931 á Siglufirði.
    Húsfreyja og starfsstúlka á Siglufirði.
    For.: Eggert Páll Theódórsson, f. 1. júní 1907 á Siglufirði, d. 9. mars 1983. Birgðavörður á Siglufirði
    og Elsa Þorbergsdóttir, f. 29. maí 1914 í Reykjavík. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Elsa Sigurbjörg, f. 25. apríl 1951,
    2. Guðný, f. 26. júlí 1952,
    3. Jóna Sigríður, f. 28. sept. 1961.

    dgaea Elsa Sigurbjörg Guðmundsdóttir,
    f. 25. apríl 1951 á Siglufirði.
    Bankamaður í Reykjavík.
    M. Þórsteinn Ragnarsson,
    f. 25. sept. 1951.
    Prestur.
      Börn þeirra:
    1. Svanhildur Ólöf, f. 8. okt. 1969,
    2. Herdís, f. 16. júní 1974,
    3. Guðný, f. 4. mars 1980,
    4. Valý Ágústa, f. 16. des. 1983.

    dgaeaa Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir,
    f. 8. okt. 1969.
    Barnsfaðir Sigurður Lennhart Sævarsson,
    f. 17. ágúst 1966.
    For.: Þórlaugur Sævar Sigurðsson, f. 18. maí 1940 á Haugi. Pípulagningamaður á Selfossi
    og Valgerður Kristín Fried, f. 21. febr. 1944. Húsfreyja á Selfossi.
      Barn þeirra:
    1. Þórsteinn, f. 15. jan. 1988.

    dgaeaaa Þórsteinn Sigurðsson,
    f. 15. jan. 1988.

    dgaeab Herdís Þórsteinsdóttir,
    f. 16. júní 1974.
    M. Magnús Árnason,
    f. 23. febr. 1973.
    For.: Árni Magnússon, f. 14. maí 1942 í Reykjavík. Landfræðingur og skólastjóri í Reykjavík
    og Hrafnhildur Skúladóttir, f. 23. apríl 1944 á Reykhólum. Kennari í Reykjavík.
     
    dgaeac Guðný Þórsteinsdóttir,
    f. 4. mars 1980.
     
    dgaead Valý Ágústa Þórsteinsdóttir,
    f. 16. des. 1983.

    dgaeb Guðný Guðmundsdóttir,
    f. 26. júlí 1952 á Siglufirði.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    M. Sveinn Viðar Björnsson,
    f. 3. nóv. 1935 á Siglufirði.
    Framkvæmdastjóri á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur Gauti, f. 25. ágúst 1983,
    2. Steinunn María, f. 29. sept. 1985.

    dgaeba Guðmundur Gauti Sveinsson,
    f. 25. ágúst 1983 á Siglufirði.
     
    dgaebb Steinunn María Sveinsdóttir,
    f. 29. sept. 1985 í Reykjavík.

    dgaec Jóna Sigríður Guðmundsdóttir,
    f. 28. sept. 1961 á Siglufirði.
    Húsfreyja og starfsstúlka á Siglufirði.
    M. Sigurður Oddsson,
    f. 8. febr. 1960.
      Börn þeirra:
    1. Guðmundur Óli, f. 30. des. 1980,
    2. Svava, f. 19. ágúst 1982,
    3. Oddur, f. 25. jan. 1986.

    dgaeca Guðmundur Óli Sigurðsson,
    f. 30. des. 1980.
     
    dgaecb Svava Sigurðardóttir,
    f. 19. ágúst 1982.
     
    dgaecc Oddur Sigurðsson,
    f. 25. jan. 1986.

    dgaf Þórhallur Þorláksson,
    f. 7. ágúst 1929 á Gautastöðum í Stíflu,
    d. 15. febr. 1982.
    Tónlistarmaður á Siglufirði.
    M. Erna Sigríður Karlsdóttir,
    f. 26. okt. 1932.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    For.: Karl Valdimar Sölvason, f. 20. maí 1908, d. 9. jan. 1979. Sjómaður í Hafnarfirði
    og Jónbjörg Katrín Jónsdóttir, f. 18. sept. 1914. Húsfreyja í Hafnarfirði.
      Börn þeirra:
    1. Guðný Jóhanna, f. 3. júlí 1951,
    2. Sigurlaug, f. 3. júlí 1951,
    3. Hjörleifur, f. 1. júlí 1953,
    4. Jónbjörg Katrín, f. 6. sept. 1960.

    dgafa Guðný Jóhanna Þórhallsdóttir,
    f. 3. júlí 1951.
    Húsfreyja á Ísafirði.
    M. Örn Ingólfsson,
    f. 18. apríl 1951.
    Tæknifræðingur.
    For.: Ingólfur Hálfdán Eggertsson, f. 16. des. 1927 í Reykjavík. Skipasmiður, útvarpsvirki og rafvirkjameistari á Ísafirði
    og Herborg Vernharðsdóttir, f. 29. jan. 1932 í Ísafjarðarsýslu. Húsfreyja á Ísafirði.
      Börn þeirra:
    1. Ingólfur Gauti, f. 29. okt. 1969,
    2. Víðir Gauti, f. 25. okt. 1970,
    3. Sandra María, f. 8. ágúst 1982.

    dgafaa Ingólfur Gauti Arnarson,
    f. 29. okt. 1969.
    M. Hrefna Sif Heiðarsdóttir,
    f. 15. júní 1972.
      Barn þeirra:
    1. Anna Lísa, f. 17. febr. 1990.

    dgafaaa Anna Lísa Ingólfsdóttir,
    f. 17. febr. 1990.

    dgafab Víðir Gauti Arnarson,
    f. 25. okt. 1970.
     
    dgafac Sandra María Arnardóttir,
    f. 8. ágúst 1982.

    dgafb Sigurlaug Þórhallsdóttir,
    f. 3. júlí 1951.
    Húsfreyja í Garðabæ.
    M. Sigurður V. Hólmsteinsson,
    f. 9. ágúst 1952.
    Prentari.
      Börn þeirra:
    1. Þórhallur Gauti, f. 26. sept. 1969,
    2. Hólmsteinn Gauti, f. 26. okt. 1973,
    3. Erna Sigríður, f. 19. ágúst 1981,
    4. Jóhannes Gauti, f. 3. jan. 1985.

    dgafba Þórhallur Gauti Sigurðsson,
    f. 26. sept. 1969.
     
    dgafbb Hólmsteinn Gauti Sigurðsson,
    f. 26. okt. 1973.
     
    dgafbc Erna Sigríður Sigurðardóttir,
    f. 19. ágúst 1981.
     
    dgafbd Jóhannes Gauti Sigurðsson,
    f. 3. jan. 1985.

    dgafc Hjörleifur Þórhallsson,
    f. 1. júlí 1953 á Siglufirði.
    Sjómaður á Ólafsfirði.
    Barnsmóðir Jónína Guðrún Sigurðardóttir,
    f. 2. júní 1958 í Reykjavík.
    For.: Sigurður Steindór Björnsson, f. 28. nóv. 1936 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Reykjavík
    og Þórunn Ragna Tómasdóttir, f. 14. ágúst 1938 í Reykjavík
      Barn þeirra:
    1. Sigurður Örn, f. 8. jan. 1975.
    K. 27. des. 1980, Guðfinna Hólmfríður Pálmadóttir,
    f. 14. mars 1958.
    Húsfreyja og verkakona á Ólafsfirði.
    For.: Sæmundur Pálmi Eiríksson, f. 4. sept. 1931. Bóndi á Karlsstöðum í Ólafsfirði frá 1957
    og Guðný Halldórsdóttir, f. 2. júlí 1933. Húsfreyja á Karlsstöðum í Ólafsfirði.
      Börn þeirra:
    1. Pálmi Gauti, f. 27. maí 1979,
    2. Hjörleifur Gauti, f. 15. des. 1980,
    3. Silvía Dögg, f. 23. júlí 1986.

    dgafca Sigurður Örn Hjörleifsson,
    f. 8. jan. 1975.
     
    dgafcb Pálmi Gauti Hjörleifsson,
    f. 27. maí 1979 á Ólafsfirði.
     
    dgafcc Hjörleifur Gauti Hjörleifsson,
    f. 15. des. 1980 á Ólafsfirði.
     
    dgafcd Silvía Dögg Hjörleifsdóttir,
    f. 23. júlí 1986 á Ólafsfirði.

    dgafd Jónbjörg Katrín Þórhallsdóttir,
    f. 6. sept. 1960.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    M. 5. sept. 1988, Stefán Einar Friðriksson,
    f. 12. okt. 1960.
    Forstöðumaður á Siglufirði.
    For.: Friðrik Stefánsson, f. 24. febr. 1924 í Vatnshlíð Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún. Skattendurskoðandi á Siglufirði
    og Hrefna Einarsdóttir, f. 9. ágúst 1926 á Sauðárkróki. Húsfreyja á Siglufirði.
      Börn þeirra:
    1. Stefán Gauti, f. 1. nóv. 1980,
    2. Dagný Sif, f. 7. júní 1985.

    dgafda Stefán Gauti Stefánsson,
    f. 1. nóv. 1980 á Siglufirði.
     
    dgafdb Dagný Sif Stefánsdóttir,
    f. 7. júní 1985 á Siglufirði.

    dgag Mjallhvít Þorláksdóttir,
    f. 8. maí 1932 í Fljótum Skag.
    M. Stefán Sigmar Eyjólfsson,
    f. 1. maí 1933 á Kálfafelli í Suðursveit A.-Skaft.
    Bifvélavirki og kennari í Reykjavík.
    For.: Eyjólfur Júlíus Stefánsson, f. 14. júlí 1905, d. 31. jan. 1994. Bóndi og organisti á Kálfafelli í Suðursveit A.-Skaft., síðar á Höfn í Hornafirði og síðast á Dalvík
    og Ágústa Kristín Sigurbjörnsdóttir, f. 30. ágúst 1913, d. 17. júní 1983. Húsfreyja.
      Barn þeirra:
    1. Ágústa, f. 11. okt. 1960.

    dgaga Ágústa Sigmarsdóttir,
    f. 11. okt. 1960 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Keflavík.
    M. Símon Grétar Sigurbjörnsson,
    f. 22. júní 1958 í Reykjavík.
    Verkamaður í Keflavík.
    For.: Sigurbjörn Reynir Eiríksson, f. 13. nóv. 1926 í Keflavík. Húsasmíðameistari í Keflavík
    og Mona Erla Símonardóttir, f. 24. nóv. 1927 í Hrúðunesi í Leiru. Húsfreyja í Keflavík.
      Börn þeirra:
    1. Stefán Sigmar, f. 9. ágúst 1984,
    2. Einar, f. 17. júní 1986,
    3. Íris Ösp, f. 6. júlí 1988.

    dgagaa Stefán Sigmar Símonarson,
    f. 9. ágúst 1984 í Reykjavík.
     
    dgagab Einar Símonarson,
    f. 17. júní 1986 í Reykjavík.
     
    dgagac Íris Ösp Símonardóttir,
    f. 6. júlí 1988 í Reykjavík.

    dgah Jenney Þorláksdóttir,
    f. 25. des. 1933.
    M. Ólafur Ólafsson,
    f. 9. apríl 1928.
      Barn þeirra:
    1. Vigdís, f. 29. júní 1962.

    dgaha Vigdís Ólafsdóttir,
    f. 29. júní 1962.
    M. Guðmundur Agnar Kristinsson,
    f. 11. ágúst 1961.
    For.: Kristinn Breiðfjörð Guðlaugsson, f. 12. ágúst 1934 á Sólbakka í Keflavík á Snæfellsnesi. Leigubílsstjóri í Kópavogi
    og Erna Svanhvít Jóhannesdóttir, f. 16. nóv. 1940 í Þverdal í Saurbæ. Húsfreyja og fyrrv. leikskólastarfsm. í Kópavogi.
      Börn þeirra:
    1. Ólafur, f. 12. júlí 1985,
    2. Thelma Rut, f. 17. okt. 1989.

    dgahaa Ólafur Guðmundsson,
    f. 12. júlí 1985.
     
    dgahab Thelma Rut Guðmundsdóttir,
    f. 17. okt. 1989.

    dgai Trausti Þorláksson,
    f. 30. mars 1938 á Gautastöðum í Fljótum.
    Bifvélavirkjameistari í Reykjavík.
    K. 24. des. 1959, Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir,
    f. 21. júní 1942 á Patreksfirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Jóhannes Magnús Thoroddsen Ingimundarson, f. 18. des. 1914 á Innri-Múla Barðastrandarhr. V-Barð., d. 8. apríl 1973. Járnsmiður. Bús. á Patreksfirði og síðar í Reykjavík
    og María Fanndal Sigurðardóttir, f. 24. mars 1921 í Bolungarvík, d. 1. nóv. 1981. Húsfreyja á Patreksfirði og síðar í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Magnús Jóhannes, f. 28. ágúst 1959,
    2. Guðlaug, f. 6. des. 1960,
    3. María, f. 19. júlí 1963,
    4. Þorlákur, f. 26. jan. 1972.

    dgaia Magnús Jóhannes Traustason,
    f. 28. ágúst 1959 í Reykjavík.
    Stýrimaður.
    K. 21. júní 1980, (skilin), Þorbjörg Halldóra Gunnarsdóttir,
    f. 19. des. 1959 á Akureyri.
    Húsfreyja í Vestmannaeyjum.
    For.: Gunnar Kristján Hámundarson, f. 27. maí 1940 á Seyðisfirði. Stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík
    og Guðrún Sigurveig Jóhannsdóttir, f. 3. apríl 1941 á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Gunnar Trausti, f. 10. sept. 1977,
    2. Guðbjörg Ingunn, f. 22. febr. 1980.
    M. Rut Baldursdóttir,
    f. 14. sept. 1964 í Reykjavík.
    For.: Baldur Kristinsson, f. 22. des. 1932, d. 4. mars 1982. Vélvirki í Reykjavík
    og Viktoría Hólm Gunnarsdóttir, f. 4. apríl 1935 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.

    dgaiaa Gunnar Trausti Magnússon,
    f. 10. sept. 1977 í Reykjavík.
     
    dgaiab Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir,
    f. 22. febr. 1980 í Reykjavík.
    M. (óg.) Ívar Þór Steinarsson,
    f. 10. jan. 1978 á Akureyri.
    For.: Guðmundur Steinar Kjartansson, f. 19. júní 1941 í Eyjafirði
    og Marý Ann Samúelsdóttir, f. 2. jan. 1944 í Eyjafirði.

    dgaib Guðlaug Traustadóttir,
    f. 6. des. 1960 í Reykjavík.
    Verslunarmaður í Reykjavík.
    M. 23. júlí 1983, Valgeir Ómar Jónsson,
    f. 23. júlí 1955 í Súðavík.
    Vélstjóri.
    For.: Jón Halldór Þorbergsson, f. 12. sept. 1931 á Galtarvita
    og Sigríður Steinunn Ebenesardóttir, f. 31. des. 1931 á Folafæti Súðavíkurhr. N.-Ís.
      Börn þeirra:
    1. Tinna María, f. 26. ágúst 1982,
    2. Jón Elmar, f. 17. ágúst 1984.

    dgaiba Tinna María Valgeirsdóttir,
    f. 26. ágúst 1982 í Reykjavík.
     
    dgaibb Jón Elmar Valgeirsson,
    f. 17. ágúst 1984 í Reykjavík.

    dgaic María Traustadóttir,
    f. 19. júlí 1963 í Hafnarfirði.
    Húsfreyja í Sandfellshaga í Öxarfirði.
    M. 25. maí 1985, (skilin), Þröstur Erlendsson,
    f. 24. apríl 1959 í Reykjavík.
    Húsgagnasmiður.
    For.: Erlendur Siggeirsson, f. 16. maí 1924 á Eyrarbaka. Prentari í Reykjavík
    og Málfríður Sólveig Magnúsdóttir, f. 5. júní 1922 á Ísafirði.
      Börn þeirra:
    1. Trausti, f. 21. jan. 1981,
    2. Viðar, f. 3. júní 1983,
    3. Eva Sólveig, f. 3. febr. 1985.
    M. (skilin), Gunnar Björnsson,
    f. 26. okt. 1965 á Akureyri.
    Bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði.
    For.: Björn Benediktsson, f. 6. júlí 1930 í Hafrafellstungu. Bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði
    og Jónína Ásta Björnsdóttir, f. 28. júní 1930 á Kópaskeri. Húsfreyja í Sandfellshaga.
      Barn þeirra:
    1. Elvar Þór, f. 28. sept. 1993.

    dgaica Trausti Þrastarson,
    f. 21. jan. 1981 í Noregi.
     
    dgaicb Viðar Þrastarson,
    f. 3. júní 1983 í Reykjavík.
     
    dgaicc Eva Sólveig Þrastardóttir,
    f. 3. febr. 1985 í Reykjavík.
     
    dgaicd Elvar Þór Gunnarsson,
    f. 28. sept. 1993 á Akureyri.

    dgaid Þorlákur Traustason,
    f. 26. jan. 1972.

    dgb Guðrún Anna Ólafsdóttir,
    f. 24. okt. 1902,
    d. 20. sept. 1988.
    Húsfreyja á Gautastöðum.
    M. Jóhannes Bogason,
    f. 29. ágúst 1901 á Stóru-Brekku í Fljótum.
    Bóndi á Gautastöðum í Stíflu, síðar á Siglufirði.
    For.: Bogi Guðbrandur Jóhannesson, f. 9. okt. 1878 að Hálsi í Flókadal, d. 29. jan. 1965 á Siglufirði. Bóndi á Minni-Þverá í Fljótum
    og Kristrún Hallgrímsdóttir, f. des. 1878, d. 16. ágúst 1968. Húsfreyja á Minni-Þverá.
      Börn þeirra:
    1. Árný, f. 31. des. 1921,
    2. Gunnlaug, f. 8. júlí 1922,
    3. Þórhallur, f. 7. ágúst 1929.

    dgba Árný Jóhannsdóttir,
    f. 31. des. 1921 fósturbarn.
    Bús. á Siglufirði.
    M. Guðmundur Ingimar Antonsson,
    f. 23. júlí 1915.
    Bús. á Siglufirði.
    For.: Anton Grímur Jónsson, f. 11. des. 1882, d. 26. apríl 1931. Bóndi og smiður á Deplum 1907-20, Reykjum í Ólafsfirði 1920-24 og Nefstöðum frá 1924
    og k.h. Stefanía Jónína Jónasdóttir, f. 15. maí 1881, d. 24. apríl 1955. Húsfreyja á Deplum, Reykjum í Ólafsfirði og á Nefstöðum.
     
    dgbb Gunnlaug Stefánsdóttir,
    f. 8. júlí 1922 fósturbarn.
    Þroskaþjálfi á Siglufirði.
     
    dgbc Þórhallur Þorláksson,
    f. 7. ágúst 1929 fósturbarn.

    dh Guðmundur Jónsson,
    f. 1853,
    d. 1853.
     
    di Anna Sigríður Jónsdóttir,
    f. 4. sept. 1854,
    d. 28. nóv. 1901.
    Húsfreyja á Minni-Brekku.
    M. 1884, Jónas Stefánsson,
    f. 8. maí 1861,
    d. 18. ágúst 1895.
    Bóndi á Minni-Brekku í Austur-Fljótum 1887-94.
    For.: Stefán Sigurðsson, f. 22. sept. 1827, d. 13. febr. 1904. Bóndi á Miðsitju 1866-7, Fossum í Svartárdal 1867-71, Berghyl 1871-70 og Minni-Brekku frá 1872
    og Guðríður Gísladóttir, f. 1. jan. 1831, d. 8. jan. 1911. Húsfreyja á Minni-Brekku.
      Börn þeirra:
    1. Pétur, f. 5. nóv. 1885,
    2. Herdís, f. 30. júlí 1889,
    3. Einarsína Ingibjörg, f. 15. maí 1892.

    dia Pétur Jónasson,
    f. 5. nóv. 1885.
    Bóndi á Minni-Brekku.
    M. Margrét Stefanía Jónsdóttir,
    f. 23. okt. 1882,
    d. 2. okt. 1945.
    Húsfreyja á Minni-Brekku.
    For.: Jón Sæmundur Ingimarsson, f. 18. mars 1858, d. 13. jan. 1909. Bóndi í Hvammi 1886-99 og Höfn í Fljótum 1899-1909
    og Guðrún Björnsdóttir, f. 27. nóv. 1858, d. 11. jan. 1910. Húsfreyja í Hvammi og Höfn í Fljótum.
     
    dib Herdís Jónasdóttir,
    f. 30. júlí 1889,
    d. 4. febr. 1938.
    Húsfreyja á Lambanesi, Hrútshúsum og Laugalandi á Bökkum.
    M. 1909, Sæmundur Jón Kristjánsson,
    f. 16. okt. 1883,
    d. 20. ágúst 1915 drukknaði í besta veðri (var sigldur í kaf).
    Bóndi og skipstjóri á Lambanesi 1910-12 og 1914-15, Hrútshúsum 1912-14 og Laugalandi á Bökkum frá 1915.
    For.: Kristján Jóhann Jónsson, f. 9. ágúst 1855 á Brúnastöðum Holtshr. Skag., d. 10. des. 1959. Bóndi á hluta Arnarstaða 1880-81, Fjalli í Slétturhlíð 1881-83, Syðsta-Mói í Flókadal 1883-1900 og Lambanesi í Fljótum 1900-30
    og Sigurlaug Sæmundsdóttir, f. 8. febr. 1860 á Lambanesreykjum Holtshr. Skag., d. 2. apríl 1938. Húsfreyja á Arnarstöðum, Fjalli í Slétturhlíð, Syðsta-Mói í Flókadal og Lambnesi.
      Börn þeirra:
    1. Kristján, f. 4. des. 1910,
    2. Sigurjón, f. 5. maí 1912,
    3. Andrés, f. 10. sept. 1913,
    4. Sigurlaug, f. um 1915.
    Barnsfaðir Eiríkur Jón Jóhannesson,
    f. 20. okt. 1867,
    d. 11. júní 1924.
    Búfræðingur og bóndi í Brekkukoti í Efribyggð 1900-1, Ytri-Svartárdal 1901-4 og verslunarmaður í Haganesvík.
    For.: Jóhannes Eyjólfsson, f. 17. okt. 1823, d. 13. nóv. 1902. Bóndi á Brekku og síðar í Brekkukoti
    og Sigurlaug Eiríksdóttir, f. 2. sept. 1830 á Kirkjuskarði, d. 22. febr. 1921. Húsfreyja á Brekku.
      Barn þeirra:
    1. Eiríkur Jóhannes, f. 27. ágúst 1924.

    diba Kristján Sæmundsson,
    f. 4. des. 1910 á Lambanesi í Fljótum Skag.,
    d. 12. sept. 1994.
    Prentari í Reykjavík, ógiftur og barnlaus.
     
    dibb Sigurjón Sæmundsson,
    f. 5. maí 1912.
    Prentsmiðjustjóri og bæjarstjóri á Siglufirði 1958-66.
    M. Ragnheiður Jónsdóttir,
    f. 2. jan. 1914 á Hallgilsstöðum í Arnarneshr Eyjaf.,
    d. 24. ágúst 1999.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    For.: Jón Stefánsson, f. 29. okt. 1881 í Litluhlíð V.-Hún., d. 17. apríl 1968. Bóndi á Svertingsstöðum í Öngulstaðahr. 1909-12 og á Hallgilsstöðum í Arnarneshr. 1912-57
    og Albína Pálína Pétursdóttir, f. 11. nóv. 1883 á Svertingsstöðum í Öngulstaðahr Eyjaf., d. 26. nóv. 1969. Húsfreyja á Svertingsstöðum í Öngusatahr. Eyjaf. og Hallgilsstöðum í Arnarneshr Eyjaf.
      Börn þeirra:
    1. Stella Margrét, f. 3. des. 1935,
    2. Jón Sæmundur, f. 25. nóv. 1941.

    dibba Stella Margrét Sigurjónsdóttir,
    f. 3. des. 1935 á Siglufirði.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    M. Ingvar Jónasson,
    f. 13. okt. 1927 á Ísafirði.
    Fiðluleikari í Reykjavík.
    For.: Jónas Tómasson, f. 13. apríl 1881 á Hróarsstöðum, d. 9. sept. 1967. Bóksali, tónskáld og organisti á Ísafirði
    og Anna Ingvarsdóttir, f. 8. apríl 1900, d. 6. okt. 1943. Húsfreyja á Ísafirði.
      Börn þeirra:
    1. Sigurjón Ragnar, f. 8. apríl 1957,
    2. Vigfús, f. 15. júlí 1958,
    3. Anna, f. 26. nóv. 1964.

    dibbaa Sigurjón Ragnar Ingvarsson,
    f. 8. apríl 1957 á Siglufirði.
    Bús. í Reykjavík.
    M. Dóra Björgvinsdóttir,
    f. 24. febr. 1955 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Ingvar, f. 29. apríl 1981.

    dibbaaa Ingvar Sigurjónsson,
    f. 29. apríl 1981 í Svíþjóð.

    dibbab Vigfús Ingvarsson,
    f. 15. júlí 1958 í Kópavogi.
    Hljóðmeistari í Reykjavík.
    M. Nanna Gunnarsdóttir,
    f. 3. febr. 1961 í Keflavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Gunnar Jón Kristófersson, f. 3. nóv. 1933 á Hellissandi
    og Guðríður Austmann Baldursdóttir, f. 28. ágúst 1934.
      Börn þeirra:
    1. Dóra Lind, f. 9. jan. 1984,
    2. Daði Kristján, f. 19. nóv. 1990,
    3. Stefán Ingvar, f. 20. maí 1993.

    dibbaba Dóra Lind Vigfúsdóttir,
    f. 9. jan. 1984 í Reykjavík.
     
    dibbabb Daði Kristján Vigfússon,
    f. 19. nóv. 1990 í Reykjavík.
     
    dibbabc Stefán Ingvar Vigfússon,
    f. 20. maí 1993 í Reykjavík.

    dibbac Anna Ingvarsdóttir,
    f. 26. nóv. 1964 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Svíþjóð, gift erlendum manni.

    dibbb Jón Sæmundur Sigurjónsson,
    f. 25. nóv. 1941 á Siglufirði.
    Þjóðhagfræðingur, prentari og alþingismaður í Hafnarfirði.
    M. Birgit Henriksen,
    f. 12. ágúst 1942 á Siglufirði.
    Húsfreyja í Hafnarfirði.
    For.: Olaf Sundför Dybal-Henriksen, f. 30. jan. 1903, d. 31. des. 1956
    og Sigrún Guðlaugsdóttir Henriksen, f. 3. maí 1907, d. 6. ágúst 1954.
      Barn þeirra:
    1. Ragnheiður, f. 10. febr. 1968.

    dibbba Ragnheiður Jónsdóttir,
    f. 10. febr. 1968 í Þýskalandi.
    Lögfræðingur.

    dibc Andrés Sæmundsson,
    f. 10. sept. 1913,
    d. 1929.
     
    dibd Sigurlaug Sæmundsdóttir,
    f. um 1915,
    d. um 1915.
     
    dibe Eiríkur Jóhannes Björgúlfur Eiríksson,
    f. 27. ágúst 1924 á Akureyri.
    Prentari á Siglufirði og á Akureyri.
    K. 27. ágúst 1950, Guðrún Rósa Pálsdóttir,
    f. 31. mars 1927.
    Húsfreyja og yfirkennari á Akureyri.
    For.: Páll Sigurðsson, f. 20. júní 1899 á Merkigili í Eyjafirði, d. 20. jan. 1985. Kennari á Akureyri
    og k.h. Vilborg Sigurðardóttir, f. 15. júní 1901 í Brekkugerði í Fljótsdal. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Eiríkur Páll, f. 27. des. 1950.

    dibea Eiríkur Páll Eiríksson,
    f. 27. des. 1950.
    Kennari í Reykjavík.
    K. 24. des. 1967, Guðrún Jónasdóttir,
    f. 10. des. 1949.
    Kennari í Reykjavík.
    For.: Jónas Hallgrímsson, f. 29. júní 1928 í Vestmannaeyjum. Verkamaður, starfsmaður Olíufélagsins í Reykjavík
    og Hulda Sigríður Ólafsdóttir, f. 20. ágúst 1927 í Hraunkoti í Grindavík. Sjúkraliði.
      Börn þeirra:
    1. Hrafnkell, f. 23. nóv. 1975,
    2. Herdís, f. 11. jan. 1980,
    3. Brynjar, f. 25. des. 1982.

    dibeaa Hrafnkell Eiríksson,
    f. 23. nóv. 1975.
    Tæknimaður hjá Morgunblaðinu.
     
    dibeab Herdís Eiríksdóttir,
    f. 11. jan. 1980.
     
    dibeac Brynjar Eiríksson,
    f. 25. des. 1982.

    dic Einarsína Ingibjörg Jónasdóttir,
    f. 15. maí 1892,
    d. 25. des. 1929.
    Húsfreyja á Minni-Þverá, Berghyl og Stóru-Þverá.
    M. 1919, Pétur Jónsson,
    f. 16. ágúst 1877 á Hamri í Fljótum,
    d. 12. nóv. 1957.
    Bóndi á Lambanesreykjum 1905-15, Sléttur 1915-18, Minni-Þverá 1919-24, Berghyl 1926-27 og Stóru-Þverá 1927-28.
    For.: Jón Jónsson, f. 1844, d. 10. des. 1911. Bóndi á Hamri í Stíflu 1877-83, Háakoti í Stíflu 1883-86, Berghyl 1887-97, Barðsgerði í Fljótum 1898-1902
    og Kristín Ingibjörg Eiríksdóttir, f. 1845, d. 1914. Húsfreyja á Hamri og Háakoti í Stíflu, Berghyl og Barðsgerði í Fljótum, var vinnukona á Stóra-Hóli.
      Börn þeirra:
    1. Bjarni, f. 16. febr. 1919,
    2. Sævin, f. 16. febr. 1925.

    dica Bjarni Pétursson,
    f. 16. febr. 1919,
    d. 5. ágúst 1993.
    Bús. í Reykjavík.
    M. Guðný Hallgrímsdóttir,
    f. 2. júní 1924 á Sléttu.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Hallgrímur Bogason, f. 17. ágúst 1898 í Stóra-Holti í Fljótum, d. 12. júní 1985 í Reykjavík. Bóndi á Stóra-Grindli og Knappstöðum, síðar í Reykjavík
    og Kristrún Aronía Jónasdóttir, f. 17. júní 1903, d. 28. mars 1998. Húsfreyja á Knappstöðum og í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Sævin, f. 12. jan. 1945.

    dicaa Sævin Bjarnason,
    f. 12. jan. 1945.
    Fulltrúi í Reykjavík.
    M. Guðríður Svala Haraldsdóttir,
    f. 7. nóv. 1942.
    Kennari.
      Börn þeirra:
    1. Guðný, f. 11. maí 1973,
    2. Sigrún Dóra, f. 29. sept. 1975,
    3. Haraldur, f. 28. sept. 1975,
    4. Bjarney, f. 24. maí 1978.

    dicaaa Guðný Sævinsdóttir,
    f. 11. maí 1973.
     
    dicaab Sigrún Dóra Sævinsdóttir,
    f. 29. sept. 1975.
     
    dicaac Haraldur Sævinsson,
    f. 28. sept. 1975.
     
    dicaad Bjarney Sævinsdóttir,
    f. 24. maí 1978.

    dicb Sævin Pétursson,
    f. 16. febr. 1925,
    d. um 1935.

    dj Guðmundur Jónsson,
    f. 1856,
    d. 29. apríl 1902.
    Skipstjóri á Oddeyri.
    Barnsmóðir Anna Pálína Mikaelsdóttir,
    f. 9. ágúst 1852,
    d. 12. apríl 1927.
    Húsfreyja á Siglufirði.
    For.: Mikael Ólafsson, f. 1826, d. 1854 drukknaði. Smiður og vinnumaður í Háagerði á Höfðaströnd til 1844, Þönglaskála 1845-47 og Hraunum frá 1847
    og Ástríður Bjarnadóttir, f. 1819, d. 1893. Vinnukona á Hraunum 1845 og 1850-59, Nesi 1849-50, Efra-Haganesi 1859-83 og á Heiði hjá Dórotheu frá 1890.
      Barn þeirra:
    1. Þorleifur, f. 1885.
    M. Halldóra Jónsdóttir,
    f. 1851.
    Húsfreyja á Oddeyri.
    For.: Jón Jónsson, f. 1829, d. 5. mars 1864. Bóndi í Sléttuhlíð 1856-60 og Keldum í sléttuhlíð frá 1860
    og Sigurbjörg Margrétardóttir, f. 21. ágúst 1824 á Molastöðum í Fljótum, d. 14. des. 1900 á Efra-Nesi á Skaga. Húsfreyja á Krákustöðum, var vinnukona í Felli í Sléttuhlíð.

    dja Þorleifur Guðmundsson,
    f. 1885,
    d. 1887.

    dk Hallfríður Jónsdóttir,
    f. 4. jan. 1858 á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð,
    d. 11. júlí 1951.
    Húsfreyja á Fjalli, Þúfum, Stóra-Gerði og Skriðulandi.
    M. 6. nóv. 1895, Kristinn Sigurðsson,
    f. 28. júlí 1863,
    d. 5. okt. 1943.
    Bóndi á Fjalli 1894-95, Þúfum 1895-96, Stóragerði 1896-97 og Skriðulandi í Kolbeinsdal 1897-1933.
    For.: Sigurður Gunnlaugsson, f. 22. mars 1833, d. 9. maí 1900. Bóndi og hreppstjóri á flögu 1862-66, Skúfstöðum 1866-72, Skriðulandi frá frá 1872. Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal Skag.
    og Guðrún Jónsdóttir, f. 1. maí 1830, d. 21. apríl 1905. Húsfreyja á Flögu, Skúfstöðum og Skriðulandi í Kolbeinsdal Skag.
      Barn þeirra:
    1. Kolbeinn, f. 7. júlí 1895.

    dka Kolbeinn Kristinsson,
    f. 7. júlí 1895 á Skriðulandi,
    d. 15. ágúst 1983.
    Bóndi og rithöfundur á Skriðulandi í Kolbeinsdal síðar í Reykjavík.
    K. 16. mars 1923, Kristín Guðmundsdóttir,
    f. 25. júlí 1898 í Garðakoti í Hjaltadal,
    d. 10. jan. 1981.
    Húsfreyja á Skriðulandi í Kolbeinsdal og í Reykjavík.
    For.: Guðmundur Pétursson, f. 24. des. 1851 á Bjarnarstöðum í Blönduhlíð, d. 22. jan. 1920. Bóndi á Ytri-Kotum 1882-88, Garðakoti 1896-98, Smiðsgerrði 1898-1899 og 1912-16, Óslandi 1899-1900, Hjaltastaðahvammi 1900-09 og Nautabúi 1909-11
    og Solveig Jónsdóttir, f. 24. mars 1865 í Ytra-Garðshorni, d. 22. febr. 1960 á Akureyri. Húsfreyja á Þorleifsstöðum 1893-6, flutti vestur að Garðakoti í Hjaltadal fyrst bústýra en síðar kona Guðmundar og bjuggu þau m.a. á Smiðsgerði, þegar hann lést flutti hún til sonar síns í Fnjóskadal, en er hann dó 1953 fór hún til dætra sinna á Akureyri.
      Börn þeirra:
    1. Sigurður, f. 8. maí 1924,
    2. Solveig, f. 23. mars 1927,
    3. Hallfríður, f. 30. mars 1928.

    dkaa Sigurður Kolbeinsson,
    f. 8. maí 1924,
    d. 1932.
     
    dkab Solveig Kolbeinsdóttir,
    f. 23. mars 1927 á Skriðulandi í Kolbeinsdal,
    d. 5. ágúst 1984 í Reykjavík.
    Magister.
    M. 17. ágúst 1963, Hafþór Guðmundsson,
    f. 6. jan. 1918 á Hrafnhóli í Hjaltadal.
    Lögfræðingur.
    For.: Guðmundur Benjamínsson, f. 5. mars 1883 á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, d. 30. des. 1961. Bóndi í Smiðsgerði
    og Anna Jónsdóttir, f. 18. júní 1877 á Syðri-Bægisá í Öxnadal, d. 6. júlí 1969. Húsfreyja í smiðsgerði.
      Börn þeirra:
    1. Anna Benedikta, f. 31. maí 1964,
    2. Sigurður Kolbeinn, f. 1. nóv. 1969.

    dkaba Anna Benedikta Hafþórsdóttir,
    f. 31. maí 1964 í Reykjavík,
    d. 6. jan. 1986.
     
    dkabb Sigurður Kolbeinn Hafþórsson,
    f. 1. nóv. 1969 í Reykjavík.
    Vélsmiður.

    dkac Hallfríður Kolbeinsdóttir,
    f. 30. mars 1928 á Skriðulandi í Kolbeinsdal.
    Bankamður á Akureyri.
    M. Magnús Ólason,
    f. 13. mars 1925 á Akureyri.
    Skipstjóri á Akureyri.
    For.: Óli Magnússon, f. 5. sept. 1905 á Akureyri. Sjómaður á Akureyri
    og Salome Rósamunda Hóseasdóttir, f. 11. jan. 1897 á Flugumýri í Skag., d. 3. sept. 1975. Húsfreyja á Akureyri.
      Barn þeirra:
    1. Kristinn, f. 6. jan. 1962.

    dkaca Kristinn Magnússon,
    f. 6. jan. 1962 í Reykjavík.
    Byggingaverkfræðingur á Akureyri.
    K. 18. nóv. 1995, Kristjana Guðrún Halldórsdóttir,
    f. 10. mars 1961 á Akureyri.
    Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur á Akureyri.
    For.: Halldór Sigurgeirsson, f. 28. febr. 1924 á Arnarstapa, d. 6. febr. 1968. Bóndi á Arnarstapa í Ljósavatnsskarði
    og Herdís Þorgrímsdóttir, f. 24. jan. 1931 á Stafnshóli í Deildardal. Húsfreyja og bóndi á Arnarstapa í Ljósavatnsskarði.
      Börn þeirra:
    1. Hallfríður, f. 7. júní 1992,
    2. Halldór, f. 25. júní 1995.

    dkacaa Hallfríður Kristinsdóttir,
    f. 7. júní 1992 í Svíþjóð.
     
    dkacab Halldór Kristinsson,
    f. 25. júní 1995 á Akureyri.

    dl Herdís Jónsdóttir,
    f. 1859.
    Vinnukona á Heiði í Sléttuhlíð 1876-81 og í Tungu í Stíflu 1881-83, ógift þá.
     
    dm Friðrik Jónsson,
    f. 1860,
    d. 1861.
     
    dn Steinn Jónsson,
    f. 1862,
    d. 1894.
    Lausamaður á Sauðá 1867-82, Sauðárkróki frá 1890.
     
    do Jóhanna Jónsdóttir,
    f. 1864,
    d. um 1870.
     
    dp Ingibjörg Jónsdóttir,
    f. 28. apríl 1866,
    d. 24. jan. 1920.
    Vinnukona á Illugastöðum 1887-93, Brúnastöðum 1893-1914, Nefstaðakoti 1914-15 og Hring 1915-19.
    Barnsfaðir Finnbogi Jónsson,
    f. 10. nóv. 1853,
    d. 9. mars 1924.
    Húsmaður og sjómaður á Illugastöðum 1880 og Gautastöðum í Stíflu frá 1893.
    For.: Jón Jónsson, f. 18. sept. 1828 á Sléttu í Fljótum, d. 1874 fórst með þilskipinu Skagaströnd í júní. Bóndi á Sjöundustöðum 1850-51 og 1861-67, Minni-Reykjum í flókadal 1851-54, Hvammi 1854-56 og Bakka í Fljótum 1856-61
    og Steinunn Finnbogadóttir, f. 17. maí 1829 á Sjundastöðum, d. 13. júní 1866 á Sjöundastöðum. Húsfreyja á Sjöundaastöðum, Minni-Reykjaum, Hvammi og Bakka í Holtssókn.
      Börn þeirra:
    1. Kristinn, f. 10. nóv. 1890,
    2. Jónína Guðrún, f. 22. okt. 1892.

    dpa Kristinn Finnbogason,
    f. 10. nóv. 1890,
    d. 10. okt. 1899.
     
    dpb Jónína Guðrún Finnbogadóttir,
    f. 22. okt. 1892,
    d. 14. jan. 1899.

    upp

    e. Ólöf Jónsdóttir,
    f. 1823 á Brúnastöðum,
    d. 1827 á Brúnastöðum.

    upp

    f. Steinn Jónsson,
    f. 1825 á Brúnastöðum,
    d. 1827 á Brúnastöðum.

    upp

    g. Sigurður "eldri" Jónsson,
    f. 17. jan. 1828 á Brúnastöðum,
    d. 9. mars 1916.
    Bóndi á Hvalnesi á Skaga, eignarjörð konu sinnar frá 1855-1903 þau hjón voru barnlaus en ólu upp fósturbörn.
    K. 1855, Guðrún Þorkelsdóttir,
    f. 1. ágúst 1831,
    d. 21. nóv. 1931.
    Húsfreyja á Hvalnesi á Skaga.
    For.: Þorkell Jónsson, f. 1788, d. 1881. Bóndi á Svaðastöðum
    og Rannveig Jóhannesdóttir, f. 1797, d. 1867. Húsfreyja á Svaðastöðum.

    upp

    h. Steinn Jónsson "afla-Steinn",
    f. 30. jan. 1829 á Brúnastöðum,
    d. júní 1875, drukknaði.
    Bóndi í Vík frá 1866.
    K. 28. sept. 1854, Ólöf Ingibjörg Steinsdóttir,
    sjá niðjatal Herdísar Einarsdóttur lið d
    f. 9. maí 1831,
    d. 18. maí 1909.
    Húsfreyja í Vík og Ameríku.
    For.: Steinn Jónsson, f. 1791, d. 1863. Bóndi á Gautsstöðum 1827-49 og Heiði í Sléttuhlíð 1849-58
    og k.h. Herdís Einarsdóttir, systir Guðrúnar f. 21. apríl 1796 á Þönglabakka, d. 1872. Húsfreyja á Gautastöðum og Heiði í Sléttuhlíð. Herdís ólst upp hjá foreldrum sínum og var fermd frá þeim við prýðisgóðan vitnisburð árið 1807, er þá talin vel læs og hafa lært allt kverið. Eftir lát Steins, var hún í húsmennsku hjá Aðalsteini syni sínum í Tungu til 1864, Jóni syni sínum á sama stað 1864-68, og á Gautastöðum 1868-71, en hjá ekkju hans Guðrúnu Nikulásdóttur á sama stað 1871-72. Fór þá til Bessa sonar síns að Kýrholti og andaðist þar sama ár. Herdís og Steinn fóstruðu Ólöfu Þuríði Árnadóttur.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún, f. 5. apríl 1857,
    2. Ólöf, f. 20. júlí 1864,
    3. Sigurlaug, f. 22. júlí 1866.

    ha Guðrún Steinsdóttir,
    f. 5. apríl 1857.
    Húskona á Hjalteyri við Eyjafjörð.
    M. Rósant Vilhelm Jóhannsson,
    f. 21. sept. 1856,
    d. 22. sept. 1897.
    Húsmaður á Hjalteyri við Eyjafjörð.
    For.: Jóhann Baldvin Sigurðsson, f. 1829, d. 30. jan. 1883
    og Áslaug Sigfúsdóttir, f. 19. mars 1830.
      Börn þeirra:
    1. Steinn Ágúst, f. 15. ágúst 1884,
    2. Magnús, f. 29. okt. 1895.

    haa Steinn Ágúst Vilhelmsson,
    f. 15. ágúst 1884,
    d. 19. nóv. 1918.
    Sjómaður á Ísafirði.
    K. 24. apríl 1916, Jónína Friðmey Gísladóttir,
    f. 17. apríl 1894 á Ísafirði,
    d. 26. febr. 1987.
    Húsfreyja.
    For.: Gísli Friðrik Jónsson, f. 7. febr. 1859 á Hólshúsum í Bíldudal, d. 20. mars 1930 á Ísafirði. Skipasmiður á Ísafirði
    og Margrét Jónsdóttir, f. 23. des. 1862 í Guðlaugsvík, d. 18. des. 1938 í Reykjavík. Húsfreyja á Ísafirði.
      Börn þeirra:
    1. Gísli Vilhelm, f. 27. jan. 1918,
    2. Steinn Ágúst, f. 17. júlí 1919.

    haaa Gísli Vilhelm Steinsson,
    f. 27. jan. 1918 á Ísafirði.
     
    haab Steinn Ágúst Vilhelmsson Steinsson,
    f. 17. júlí 1919 á Ísafirði,
    d. 16. ágúst 1975.
    Verslunarmaður.
    K. 4. okt. 1941, (skilin), Salome Margrét Guðmundsdóttir,
    f. 1. ágúst 1923.
    For.: Guðmundur Halldórsson, f. 6. apríl 1891, d. 15. júlí 1983
    og Guðbjörg Margrét Friðriksdóttir, f. 16. nóv. 1896, d. 10. júlí 1945.
      Barn þeirra:
    1. Grétar Guðmundur, f. 17. febr. 1941.

    haaba Grétar Guðmundur Steinsson,
    f. 17. febr. 1941 á Ísafirði.
    M. Valgerður Karlsdóttir,
    f. 23. mars 1941.
    For.: Karl Pétur Jóhannsson, f. 17. jan. 1893 á Fáskrúðsfirði, d. 17. febr. 1968. Vélstjóri á Fáskrúðsfirði
    og Ásta Guðríður Hallsdóttir, f. 10. jan. 1902 á Fáskrúðsfirði, d. 3. mars 1963. Húsfreyja á Fáskrúðsfirði.
      Börn þeirra:
    1. Steinn Ólafur, f. 8. ágúst 1962,
    2. Agnes Ásta, f. 10. apríl 1965,
    3. Vala Margrét, f. 12. mars 1968.
    Barnsmóðir Sólveig Jónsdóttir,
    f. 3. júlí 1947.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Jón Guðfinnsson, f. 12. maí 1918. Vaktmaður á Selfossi
    og Kristín Benediktsdóttir, f. 12. apríl 1925. Húsfreyja á Selfossi.
      Barn þeirra:
    1. Kristín Jóna, f. 24. des. 1974.

    haabaa Steinn Ólafur Grétarsson,
    f. 8. ágúst 1962.
    M. Agnes Margrét Eiríksdóttir Nielsen,
    f. 23. okt. 1964 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Garðabæ.
    For.: Kaj Erik Nielsen, f. 9. okt. 1926 í Naskov í Danmörku. Bakari í Kópavogi
    og Pálína Sigþrúður Einarsdóttir Höjgard, f. 30. jan. 1936 á Bakkafirði. Húsfreyja í Kópavogi.
      Barn þeirra:
    1. Rut Smith, f. 3. des. 1990.

    haabaaa Rut Smith Steinsdóttir,
    f. 3. des. 1990.

    haabab Agnes Ásta Grétarsdóttir,
    f. 10. apríl 1965.
      Barn hennar:
    1. Heiðar Steinn, f. 30. mars 1991.

    haababa Heiðar Steinn Agnesarson,
    f. 30. mars 1991.

    haabac Vala Margrét Grétarsdóttir,
    f. 12. mars 1968.
    M. Magnús Geirsson,
    f. 30. sept. 1961.
    For.: Geir Magnússon, f. 13. ágúst 1933. Vélstjóri í Garðabæ
    og Sigríður Laufey Sigurbjörnsdóttir, f. 28. ágúst 1934. Tollfulltrúi í Garðabæ.
      Börn þeirra:
    1. Sigurbjörn Finnur, f. 19. okt. 1987,
    2. Magnús Grétar, f. 12. jan. 1991.

    haabaca Sigurbjörn Finnur Magnússon,
    f. 19. okt. 1987.
     
    haabacb Magnús Grétar Magnússon,
    f. 12. jan. 1991.

    haabad Kristín Jóna Grétarsdóttir,
    f. 24. des. 1974.
    Barnsfaðir Baldvin Bjarnason,
    f. 20. sept. 1971 í Reykjavík.
    Rafvirki.
    For.: Bjarni Njálsson, f. 17. júní 1945 á Akureyri. Verslunarmaður í Reykjavík
    og Steinunn Anna Baldvinsdóttir Bjarnason, f. 25. maí 1946 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Steinunn Anna, f. 4. ágúst 1991.

    haabada Steinunn Anna Baldvinsdóttir,
    f. 4. ágúst 1991.

    hab Magnús Vilhelmsson,
    f. 29. okt. 1895,
    d. 21. febr. 1959.
    Bóndi í Svínavallakoti í Unadal.

    hb Ólöf Steinsdóttir,
    f. 20. júlí 1864.
    Fór til Ameríku.
     
    hc Sigurlaug Steinsdóttir,
    f. 22. júlí 1866,
    d. 4. maí 1938.
    Húsfreyja í Selkirk í Ameríku.
    M. 1892, Sveinn Tómasson Thompson,
    f. 7. maí 1859,
    d. 16. apríl 1941.
    Akursmiður í Selkirk.
    For.: Tómas Jónsson, f. 5. febr. 1822 í Hvanneyrarsókn, d. 2. jan. 1900. Bóndi á Skarði
    og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 6. des. 1821, d. 18. sept. 1876.
      Börn þeirra:
    1. Steinn Ólafur, f. 23. nóv. 1893,
    2. Tómasína Gunnfríður, f. um 1894,
    3. Guðrún, f. um 1895,
    4. Emily, f. um 1896,
    5. Sveinn Hjaltalín, f. um 1897.

    hca Steinn Ólafur Sveinsson Thompson,
    f. 23. nóv. 1893.
    K. 3. sept. 1923, Þórdís Anna Gunnsteinsdóttir,
    f. 22. des. 1901.
      Börn þeirra:
    1. John David, f. 7. mars 1923,
    2. Dorothy Ellen, f. 29. jan. 1925,
    3. Margaret Emily, f. 14. maí 1926,
    4. Róbert Kenneth, f. 18. jan. 1933.

    hcaa John David Steinsson Thompson,
    f. 7. mars 1923.
     
    hcab Dorothy Ellen Steinsdóttir Thompson,
    f. 29. jan. 1925.
     
    hcac Margaret Emily Steinsdóttir Thompson,
    f. 14. maí 1926.
     
    hcad Róbert Kenneth Steinsson Thompson,
    f. 18. jan. 1933.

    hcb Tómasína Gunnfríður Sveinsdóttir Thompson,
    f. um 1894.
     
    hcc Guðrún Sveinsdóttir Thompson,
    f. um 1895.
     
    hcd Emily Sveinsdóttir Thompson,
    f. um 1896.
     
    hce Sveinn Hjaltalín Sveinsson Thompson,
    f. um 1897.

    upp

    i. Friðrik Jónsson,
    f. 6. apríl 1833 á Brúnastöðum,
    d. 1. mars 1924.
    Bóndi á Veðramóti í Gönguskörðum 1862-66, Kimbastöðum 1866-74, Brúnastöðum í Fljótum 1874-93 og í Haganesi efra 1893-98.
    K. 1861, Steinunn Þorleifsdóttir,
    f. 24. des. 1833,
    d. 29. des. 1919.
    Húsfreyja á Veðramóti, Kimbastöðum, Brúnastöðum í Fljótum og í Haganesi.
    For.: Þorleifur Sveinsson, f. um 1781, d. 1850. Bóndi á Ysta-Mói í Fljótum
    og Sigríður Guðrún Árnadóttir, f. 1803 á Felli í Sléttuhlíð, d. 1879. Húsfreyja á Ysta-Mói í Fljófum, seinni kona Þorleifs.
      Barn þeirra:
    1. Þórleif Valgerður, f. 15. sept. 1862.

    ia Þórleif Valgerður Friðriksdóttir,
    f. 15. sept. 1862 á Veðramóti,
    d. 19. mars 1935.
    Húsfreyja á Bræðraá í Sléttuhlíð.
    M. 13. júní 1893, Guðmundur Anton Guðmundsson,
    f. 21. okt. 1867,
    d. 9. mars 1941.
    Bóndi á Bræðraá í Sléttuhlíð.
    For.: Guðmundur Jónsson, f. 17. júlí 1836, d. 9. mars 1899. Bóndi og hreppstjóri á Ysta-Hóli 1866-86, Mið-Hóli 1886-88 og Lónkoti 1888 til æviloka, formaður á egin hákarlaskipum og góður smiður
    og Anna Bjarnadóttir, f. 28. maí 1835, d. 30. nóv. 1915. Húsfreyja á Ysta-Hóli og Mið-Hóli.
      Börn þeirra:
    1. Steinunn, f. 17. ágúst 1894,
    2. Guðmundur Anton, f. 26. júní 1896,
    3. Friðrik Valgeir, f. 13. okt. 1898.

    iaa Steinunn Guðmundsdóttir,
    f. 17. ágúst 1894 á Arnarstöðum í Sléttuhlíð,
    d. 21. maí 1979.
    Húsfreyja á Hólkoti og Höfða á Höfðaströnd.
    M. 9. nóv. 1928, Björn Anton Jónsson,
    f. 6. apríl 1896,
    d. 28. okt. 1969.
    Bóndi á Hólkoti á Höfðaströnd 1932-37 og Höfða 1937-58.
    For.: Jón Zophonías Eyjólfsson, f. 10. sept. 1868 á Hrauni í Sléttuhlíð, d. 1. júní 1910 drukknaði í Sléttuhlíðarvatni. Bóndi á Hrauni í Sléttuhlíð frá 1889-1910
    og Rannveig Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 10. sept. 1869 á Mannskaðahóli í Hofshr. Skag., d. 21. febr. 1953. Húsfreyja á Hrauni í Slétuhlíð.
      Börn þeirra:
    1. Guðrún, f. 9. febr. 1930,
    2. Friðrik Valgeir, f. 31. jan. 1933,
    3. Þóra Valgerður, f. 7. des. 1936.

    iaaa Guðrún Antonsdóttir,
    f. 9. febr. 1930 á Höfða á Höfðaströnd.
    Húsfreyja í Lyngholti í Borgarsveit.
    M. Svavar Hjörleifsson,
    f. 9. jan. 1930 í Reykjavík.
    Bóndi í Lyngholti í Borgarsveit.
    For.: Hjörleifur Sturlaugsson, f. 10. apríl 1900 á Þiðriksvöllum í Staðarsveit, d. 7. maí 1982 á Sauðárkróki. Bóndi á Brunngili í Bitru 1926-29 og Kimbastöðum 1937-82
    og Áslaug Jónsdóttir, f. 5. júlí 1900 í Fróðhúsum í Borgarhr., d. 2. apríl 1983 á Sauðárkróki. Húsfreyja á Brunngili í Bitru og á Kimbastöðum.
      Börn þeirra:
    1. Einar, f. 23. mars 1962,
    2. Guðmundur Anton, f. 1. sept. 1965.

    iaaaa Einar Svavarsson,
    f. 23. mars 1962 á Sauðárkróki.
    Fisktæknir á Hólum.
    K. (óg.) Hrönn Jónsdóttir,
    f. 23. okt. 1959 á Sauðárkróki.
    Húsfreyja og hjúkrunarfræðingur á Hólum í Hjaltadal.
    For.: Jón Ingimarsson, f. 19. jan. 1937 á Flugumýri Akrahr. Skag. Bóndi á Flugumýri Akrahr. Skag.
    og Sigríður Valdimarsdóttir, f. 19. des. 1937 á Sauðárkróki. Húsfreyja á Flugumýri Akrahr. Skag.
      Barn þeirra:
    1. Bríet, f. 11. nóv. 1991.

    iaaaaa Bríet Einarsdóttir,
    f. 11. nóv. 1991 á Sauðárkróki.

    iaaab Guðmundur Anton Svavarsson,
    f. 1. sept. 1965 á Sauðárkróki.
    K. (óg.) Kristjana Elísabet Jónsdóttir,
    f. 4. júlí 1968 í Reykjavík.
    Húsfreyja og skrifstofumaður á Sauðárkróki.
    For.: Jón Eggertsson, f. 12. maí 1945 í Ólafsvík. Bifreiðastjóri í Ólafsvík
    og Margrét Vigfúsdóttir, f. 4. apríl 1949 í Böðvarsholti í Staðarsveit. Húsfreyja og póstafgreiðslumaður í Ólafsvík.
      Barn þeirra:
    1. Björn Anton, f. 27. júlí 1993.

    iaaaba Björn Anton Guðmundsson,
    f. 27. júlí 1993 á Sauðárkróki.

    iaab Friðrik Valgeir Antonsson,
    f. 31. jan. 1933.
    Bóndi á Höfða á Höfðaströnd.
    M. Guðrún Þórðardóttir,
    f. 21. maí 1939.
    Húsfreyja á Höfða á Höfðastönd, frá Hnífsdal.
    Móðir: Guðný Finnsdóttir, f. 14. maí 1912.
      Börn þeirra:
    1. Grétar Þór, f. 16. júní 1959,
    2. Þórleif, f. 6. júní 1961.

    iaaba Grétar Þór Friðriksson,
    f. 16. júní 1959 á Sauðárkróki.
    Framkvæmdastjóri í Kópavogi.
    K. (óg.) Jóhanna Árný Ingvarsdóttir,
    f. 26. júní 1961 á Húsavík.
    Fjölmiðlafræðingur á Húsavík.
    For.: Sigurbjörn Ingvar Hólmgeirsson, f. 15. júní 1936 á Látrum við Eyjafjörð. Sjómaður á Húsavík
    og Björg Gunnarsdóttir, f. 11. jan. 1939 á Húsavík. Húsfreyja á Húsavík./td>
     
    iaabb Þórleif Friðriksdóttir,
    f. 6. júní 1961.

    iaac Þóra Valgerður Antonsdóttir,
    f. 7. des. 1936.
    Skrifstofumaður og húsfreyja í Hafnarfirði.
    M. Ólafur Hrafn Þórarinsson,
    f. 26. júlí 1933,
    d. 29. júní 1971.
    Skrifstofumaður í Hafnarfirði, fyrri maður Þóru.
    M. Friðþjófur Sigurðsson,
    f. 20. júlí 1924 í Hafnarfirði.
    Byggingarfulltrúi og loftskeytamaður í Hafnarfirði.
    For.: Sigurður Árnason, f. 7. ágúst 1879, d. 9. sept. 1942. Kaupmaður í Hafnarfirði
    og Gíslína Sigurveig Gísladóttir, f. 29. sept. 1896 í Hafnarfirði, d. 26. okt. 1975. Húsfreyja í Hafnarfirði.

    iab Guðmundur Anton Guðmundsson,
    f. 26. júní 1896 á Bræðraá.
    Trésmiður í Reykjavík.
    M. Marta Friðriksdóttir,
    f. um 1896.
    Húsfreyja í Reykjavík, frá Flateyri.
     
    iac Friðrik Valgeir Guðmundsson,
    f. 13. okt. 1898 á Bræðraá,
    d. 26. júní 1974.
    Bóndi á Höfða á Höfðaströnd 1922-37. Síðar tollvörður í Reykjavík.
    M. Þóra Jónsdóttir,
    f. 18. sept. 1908 á Fornastöðum í Fnjóskadal,
    d. 13. apríl 1937 á Höfða.
    Húsfreyja á Höfða á Höfðaströnd.
    For.: Jón Sigurðsson, f. 26. sept. 1870 í Grímsgerði, d. 13. febr. 1944. Smiður og bóndi í Stóra-Gerði
    og Níelsína Soffía Kristjánsdóttir, f. 13. sept. 1881 á Pétursborg í Glæsibæjarhr. Eyjaf., d. 19. apríl 1959. Húsfreyja í Stóragerði.
      Barn þeirra:
    1. Þórir, f. 13. apríl 1937.
    M. Guðríður Bjarnadóttir Hjaltested,
    f. 8. sept. 1914 í Reykjavík.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Bjarni Björnsson Hjaltested, f. 10. júní 1868 í Reykjavík, d. 17. júlí 1946 í Reykjavík. Aðstoðarprestur og kennari í Reykjavík
    og Stefanía Anna Bentsen, f. 12. júní 1876 í Kaupmannahöfn, d. 5. sept. 1961. Húsfreyja í Reykjavík.
      Barn þeirra:
    1. Friðrik Þór, f. 12. maí 1954.

    iaca Þórir Friðriksson,
    f. 13. apríl 1937 á Höfðaströnd.
    Bús. í Reykjavík.
    M. Þórdís Guðrún Þorbergsdóttir,
    f. 24. júní 1938 á Hvammstanga.
    Húsfreyja í Reykjavík.
    For.: Þorbergur Ingvar Jóhannesson, f. 28. sept. 1914 á Neðra-Núpi, d. 15. ágúst 1991. Bóndi á Neðra-Núpi
    og Svava Stefánsdóttir, f. 15. mars 1918, d. 28. apríl 1985. Húsfreyja á Neðra-Núpi.
     
    iacb Friðrik Þór Friðriksson,
    f. 12. maí 1954 í Reykjavík.
    Kvikmyndagerðarmaður í Reykjavík.
    M. Hera Sigurðardóttir,
    f. 27. apríl 1960 í Kaupmannahöfn.
    Húsfreyja og handavinnukennari í Reykjavík.
    For.: Sigurður Einarsson, f. 14. apríl 1932 á Fáskrúðsfirði. Byggingartæknifræðingur í Reykjavík
    og Helga Guðrún Eysteinsdóttir, f. 26. júlí 1938 á Sauðárkróki. Húsfreyja og gjaldkeri í Reykjavík.
      Börn þeirra:
    1. Friðrik Steinn, f. 2. nóv. 1984,
    2. Helga, f. 3. febr. 1988.

    iacba Friðrik Steinn Friðriksson,
    f. 2. nóv. 1984 í Reykjavík.
     
    iacbb Helga Friðriksdóttir,
    f. 3. febr. 1988 í Reykjavík.

    upp

    home
    Home
    email
    Email: gbirgis@visir.is
    Email Gloin1st
    Email: gloin1st@excite.com