Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Niðjatal Herdísar Einarsdóttur

Herdís Einarsdóttir,
f. 21. apríl 1796 á Þönglabakka,
d. 1872.
Húsfreyja á Gautastöðum og Heiði í Sléttuhlíð. Herdís ólst upp hjá foreldrum sínum og var fermd frá þeim við prýðisgóðan vitnisburð árið 1807, er þá talin vel læs og hafa lært allt kverið. Eftir lát Steins, var hún í húsmennsku hjá Aðalsteini syni sínum í Tungu til 1864, Jóni syni sínum á sama stað 1864-68 og á Gautastöðum 1868-71, en hjá ekkju hans Guðrúnu Nikulásdóttur á sama stað 1871-72. Fór þá til Bessa sonar síns að Kýrholti og andaðist þar sama ár. Herdís og Steinn fóstruðu Ólöfu Þuríði Árnadóttur.
M. 1823, Steinn Jónsson,
f. 1791,
d. 1863.
Bóndi á Gautsstöðum 1827-49 0g heiði í Sléttuhlíð 1849-58.
For.: Jón Jónsson, f. um 1765. Bóndi á Ysta-Mói og Heiði í Sléttuhlíð
og Guðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1765. Húsfreyja á Ysta-Mói og Heiði í Sléttuhlíð.
    Börn þeirra:
a. Aðalsteinn,
f. 2. júlí 1825,
b. Ásgrímur,
f. 1826,
c. Jón,
f. 1828,
d. Ólöf Ingibjörg,
f. 9. maí 1831,
e. Ástríður,
f. 1832,
f. Bessi,
f. 6. jan. 1836,
g. Guðrún,
f. 1841.

upp

a. Aðalsteinn Steinsson,
f. 2. júlí 1825 á Gautastöðum,
d. 27. júní 1902 í Brimnesi í Viðvíkursveit.
Bóndi í Tungu í Stíflu 1857-64, Nefstöðum 1864-65 og Litlahóli í Viðvíkursveit 1865-99. Aðalsteinn ólst upp hjá foreldrum sínum, naut fræðslu þeirra og sóknarprestsins. Var fermdur með kirkjuleifi innan 14 ára aldurs árið 1839 og fékk þá í vitnisburð "Hefir stilltar gáfur, kann vel, er frómlyndur og skikkanlegur 2. Hann dvaldist svo hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim að Heiði í Sléttuhlíð 1849 og var hjá þeim þar uns hann kvæntist. Hann byrjaði búskap að Tungu í Stíflu og bjó þar 1864-65 og á Litla-Hóli 1865-99, brá þá búi og fór að Brimnesi, í sjálfsmennsku að nokkru. Hann var oddviti í Viðvíkursveit 1880-83, sem voru mikil harðindaár.
K. 1857, Helga Pálmadóttir,
f. 26. mars 1829 í Brimnesi,
d. 3. apríl 1900 á Litla-Hóli.
Húsfreyja í Tungu í Stíflu, Nefstöðum og Litla-Hóli í Viðvíkursveit. Þau Aðalsteinn og helga voru barnlaus en ólu upp fósturbörn, meðal þeirra var bróðursonur Aðalsteins, Þorsteinn Ásgrímsson.
For.: Pálmi Gunnlaugsson, f. 1787, d. 1864. Bóndi á Brimnesi frá 1827, var vel efnaður maður og vel látinn
og Margrét Guðmundsdóttir, f. 1802 í Tungu í Stíflu, d. 1870. Húsfreyja í Brimnesi.

upp

b. Ásgrímur Steinsson,
f. 1826 á Gautastöðum í Stíflu,
d. 1873 á Gautastöðum.
Bóndi á Gautastöðum í Stíflu 1849-69 og frá 1872.
K. 1864, Guðrún Kjartansdóttir,
f. 7. júlí 1822 á Stóru-Brekku,
d. 1864 á Gautastöðum.
Húsfreyja á Gautastöðum í Stíflu.
For.: Kjartan Stefánsson, f. um 1801, d. 1866. Bóndi í Stóru-Brekku í Flótum 1827-60
og Margrét Jónsdóttir, f. um 1790, d. 1831. Húsfreyja í Stóru-Brekku í Fljótum, fyrri kona Kjartans.
M. Jóhanna Ólafsdóttir,
f. 1834,
d. 1880.
Vinnukona í Utanverðunesi, seinna ráðskona og búandi á Gauksstöðum.
For.: Ólafur Jónsson, f. 8. júní 1807, d. 12. júní 1842. Bóndi á Vestarahóli, Hólum í Austu-Fljótum, áður vinnumaður á Knappstöðum
og Guðlaug Hálfdánardóttir, f. 1812, d. 1885. Húsfreyja á Vestarihóli og Hólum í Austur-Fljótum, áður vinnukona á Knappstöðum.
    Börn þeirra:
  1. Stefán, f. 20. júlí 1848,
  2. Guðrún, f. 1850,
  3. Steinn, f. 1851,
  4. Guðrún, f. 1853,
  5. Herdís, f. 1854,
  6. Margrét, f. 1855,
  7. Þorsteinn, f. 1856,
  8. Ólöf, f. 1859,
  9. Jón, f. 1860.
    Barn þeirra:
  1. Jón, f. 1872.

ba Stefán Ásgrímsson,
f. 20. júlí 1848 að Stóru-Brekku í Fljótum,
d. 9. mars 1930 í Efra-Ási í Hjaltadal.
Bóndi í Tungu 1870-75, Stóru-Brekku 1875-83 og Efra-Ási 1883-1930.
K. 23. jan. 1870, Helga Jónsdóttir,
f. 25. sept. 1845,
d. 2. febr. 1923.
Húsfreyja í Tungu, Stóru-Brekku og Efra-Ási.
Niðjatal þeirra má sjá hér Niðjatal Guðrúnar Einarsdóttur liður db

bb Guðrún Ásgrímsdóttir,
f. 1850,
d. 1850.
 
bc Steinn Ásgrímsson,
f. 1851,
d. júní 1874.
Vinnumaður á Sléttu í Fljótum, Drukknaði.
 
bd Guðrún Ásgrímsdóttir,
f. 1853,
d. um 1855.
 
be Herdís Ásgrímsdóttir,
f. 1854.
vinnukona á Gautastöðum 1870 ógift og barnlaus.
 
bf Margrét Ásgrímsdóttir,
f. 1855,
d. 1860.
 
bg Þorsteinn Ásgrímsson,
f. 1856,
d. 1886.
Fór til winnipeg, drukknaði þar.
 
bh Ólöf Ásgrímsdóttir,
f. 1859.
Húsfreyja í Ameríku.
M. Jóhannes Guðmundsson,
f. 1863.
Flutti til Ameríku var vinnumaður á Merkigili í Austurdal.
For.: Guðmundur Kolbeinsson, f. 1828, d. 1866. Bóndi í Grundargerði í Blönduhlíð frá 1854
og Margrét Stefánsdóttir, f. um 1820, d. 1866. Húsfreyja í Grundargerði í Blönduhlíð.
    Barn þeirra:
  1. Ásgrímur, f. 1887.

bha Ásgrímur Jóhannesson,
f. 1887.
Ameríku.

bi Jón Ásgrímsson,
f. 1860,
d. 1862.
 
bj Jón Ásgrímsson,
f. 1872.

upp

c. Jón Steinsson,
f. 1828 á Gautastöðum,
d. 14. apríl 1871 drukknaði í hákarlalegu.
Bóndi og hreppstjóri í Tungu í Stíflu 1856-68 og Gautastöðum frá 1868 til dánardags. Hann stundaði sjó með búskap sínum og var einn þeirra sem fórust með "Hraunskipinu" svokallaða.
K. 1854, Guðrún Nikulásdóttir,
f. 1822 á Vermundarstöðum í Ólafsfirði,
d. 7. okt. 1883 á Gautastöðum.
Húsfreyja í Tungu í Stíflu og Gautastöðum. Eftir lát Jóns bjó Guðrún ekkja á Gautastöðum 1871-74, en brá þá búi og var síðan í húsmennsku á sama stað til æviloka.
For.: Nikulás Helgason, f. 1797, d. 1869. Bóndi á Nefstöðum og Vémundarstöðum
og Sigríður Björnsdóttir, f. 1800, d. 1826. Húsfreyja á Nefstöðum og Vermundarstöðum, fyrri kona Nikulásar.
    Börn þeirra:
  1. Steinn, f. 1852,
  2. Nikulás, f. 1855,
  3. Sigurlaug, f. 1857,
  4. Sigurlaug, f. 1859,
  5. Aðalsteinn, f. 1861,
  6. Sigurður, f. 19. ágúst 1863,
  7. Einar, f. 29. júlí 1865.

ca Steinn Jónsson,
f. 1852,
d. júní 1875.
Vinnumaður í Vík í Héðinsfirði, drukknaði með Draupni.
 
cb Nikulás Jónsson,
f. 1855,
d. 1855.
 
cc Sigurlaug Jónsdóttir,
f. 1857,
d. 1857.
 
cd Sigurlaug Jónsdóttir,
f. 1859,
d. 1859.
 
ce Aðalsteinn Jónsson,
f. 1861.
Fór til Ameríku 1887.
 
cf Sigurður Jónsson,
f. 19. ágúst 1863,
d. 16. júní 1952.
Bóndi á Hvalnesi á Skaga 1903-19 og bakka í Viðvík 1895-97 og 1898-1903, Sauðárkróki 1897-98.
K. 10. maí 1894, Guðrún Símonardóttir,
f. 27. jan. 1871,
d. 1. nóv. 1924.
Húsfreyja á Hvalnesi á Skaga og Bakka í Viðvíkursveit.
For.: Símon Pálmason, f. 25. maí 1827, d. 15. mars 1874. Bóndi í Brimnesi í Viðvíkursveit frá 1865
og Sigurlaug Þorkelsdóttir, f. 8. des. 1828, d. 3. jan. 1910. Húsfreyja í Brimnesi, bjó ekkja í Brimnesi 1874-96.
    Börn þeirra:
  1. Símon, f. 13. apríl 1896,
  2. Sigurlaug, f. 6. maí 1903.

cfa Símon Sigurðsson,
f. 13. apríl 1896,
d. 31. des. 1907.
 
cfb Sigurlaug Sigurðardóttir,
f. 6. maí 1903,
d. 23. febr. 1971.
Húsfreyja í Axlarhaga og Brimnesi, fyrri kona Jóns.
M. (skilin), Jón Pálmason,
f. 7. okt. 1900,
d. 12. ágúst 1955.
Bóndi í Axlarhaga.
For.: Pálmi Símonarson, f. 5. júní 1868, d. 8. sept. 1938. Bóndi á Skálá 1896-99, Ytri-Hofdölum 1899-1900, Svaðastöðum frá 1900
og Anna Friðriksdóttir, f. 13. jan. 1879, d. 21. júlí 1939. Húsfreyja á Skálá, Ytri-Hofdölum og Svaðastöðum.
    Börn þeirra:
  1. Hulda, f. 1. sept. 1921,
  2. Anna, f. 6. ágúst 1922.
M. Gunnlaugur Björnsson,
f. 26. júní 1891,
d. 14. mars 1962.
Kennari á Hólum, bóndi og oddviti á Brimnesi, seinni maður Sigurlaugar.
For.: Björn Halldór Gunnlaugsson, f. 19. júní 1864, d. 29. sept. 1951. Bóndi og trésmiður á Narfastöðum 1890-1906, Enni í Viðvíkursveit
og Halldóra Magnúsdóttir, f. 1. apríl 1861, d. 15. okt. 1951. Húsfreyja á Narfastöðum og Enni í Viðvíkursveit.

cfba Hulda Jónsdóttir,
f. 1. sept. 1921.
Húsfreyja á Marbæli í Óslandshlíð.
M. Rögnvaldur Jónsson,
f. 23. febr. 1918 í Marbæli.
Bóndi í Marbæli í Óslandshlíð.
For.: Jón Guðmundur Erlendsson, f. 18. des. 1870 í Gröf á Höfðaströnd, d. 26. sept. 1960. Bóndi og hreppstjóri á Óslandi 1896-68, Marbæli í Óslandshlíð 1898-1946
og Anna Rögnvaldsdóttir, f. 5. ágúst 1878 í Brekkukoti í Óslandshlíð, d. 2. mars 1955. Húsfreyja á Óslandi og Marbæli í Óslandshlíð.
    Börn þeirra:
  1. Jón Grétar, f. 29. febr. 1960,
  2. Rögnvaldur Bragi, f. 2. sept. 1965.

cfbaa Jón Grétar Rögnvaldsson,
f. 29. febr. 1960.
Bús. á Akureyri.
K. 29. apríl 1978, Svanfríður Sigurðardóttir,
f. 3. júlí 1959 á Akureyri.
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Sigurður Flóvent Gunnlaugsson, f. 1. jan. 1928 á Brattavöllum, d. 9. sept. 1996 á Akureyri. Bóndi á Brattavöllum
og Soffía Heiðveig Friðriksdóttir, f. 7. okt. 1931 á Hverhóli Svarfaðardal. Húisfreyja á Dalvík.
    Börn þeirra:
  1. Sigurður, f. 7. apríl 1979,
  2. Hulda Dröfn, f. 29. apríl 1982,
  3. Valdís Anna, f. 17. jan. 1986,
  4. Ásta Heiðrún, f. 20. maí 1989.

cfbaaa Sigurður Jónsson,
f. 7. apríl 1979 á Akureyri.
 
cfbaab Hulda Dröfn Jónsdóttir,
f. 29. apríl 1982 á Akureyri.
 
cfbaac Valdís Anna Jónsdóttir,
f. 17. jan. 1986 á Akureyri.
 
cfbaad Ásta Heiðrún Jónsdóttir,
f. 20. maí 1989 á Akureyri.

cfbab Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson,
f. 2. sept. 1965 á Marbæli í Óslandshlíð.
Lagermaður á Akureyri.
K. (óg.) Birna Guðrún Baldursdóttir,
f. 20. okt. 1975.
Húsfreyja og sjúkraliði á Akureyri.
For.: Baldur Vagnsson, f. 14. mars 1939 á Hriflu í Ljósavatnshr. Bóndi á Eyjadalsá í Bárðdælahr. S.-Þing.
og Sæunn Sigríður Gestsdóttir, f. 6. ágúst 1949 á Naustum við Akureyri. Húsfreyja á Eyjadalsá Bárðdælahr. S.-Þing.
    Barn þeirra:
  1. Rökkvi, f. 8. maí 1998.

cfbaba Rökkvi Rögnvaldsson,
f. 8. maí 1998 í Reykjavík.

cfbb Anna Jónsdóttir,
f. 6. ágúst 1922 á Avaðastöðum í Skagafirði.
Húsfreyja á Laufhóli.
M. Steingrímur Vilhjálmsson,
f. 16. nóv. 1924 í Neskaupstað.
Bóndi á Laufhóli í Skagafirði.
For.: Vilhjálmur Stefánsson, f. 28. apríl 1877 á Hofi í Norðfirði, d. 12. apríl 1953 í Neskaupstað. Útvegsbóndi í Neskaupstað
og Kristín Árnadóttir, f. 8. okt. 1887 í Grænanesi í Norðfirði, d. 12. okt. 1937 í Neskaupstað. Húsfreyja í Neskaupstað.
    Börn þeirra:
  1. Gunnlaugur, f. 23. sept. 1948,
  2. Símon Rúnar, f. 20. sept. 1949,
  3. Anna Hallfríður, f. 26. mars 1960.

cfbba Gunnlaugur Steingrímsson,
f. 23. sept. 1948 í Brimnesi í Viðvíkursveit.
Framkvæmdastjóri á Hofsósi.
K. (óg.) Valbjörg Bergland Fjólmundsdóttir,
f. 1. sept. 1955 á Akureyri.
Húsfreyja á Hofsósi.
For.: Fjólmundur Karlsson, f. 16. júlí 1922 í Garði í Ólafsfirði, d. 10. des. 1989. Vélstjóri og framkvæmdastjóri á Hofsósi
og Oktavía Steinunn Helga Traustadóttir, f. 19. des. 1926 í Grímsey, d. 27. okt. 1996 á Sauðárkróki. Kennari á Hofsósi.
    Börn þeirra:
  1. Sindri Viðar, f. 6. júlí 1988,
  2. Fjóla Björk, f. 9. jan. 1990.

cfbbaa Sindri Viðar Gunnlaugsson,
f. 6. júlí 1988 á Sauðárkróki.
 
cfbbab Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir,
f. 9. jan. 1990 á Sauðárkróki.

cfbbb Símon Rúnar Steingrímsson,
f. 20. sept. 1949.
M. Sigrún Höskuldsdóttir,
f. 4. nóv. 1950.
For.: Jón Höskuldur Stefánsson, f. 1. ágúst 1915 á Syðri-Bakka í Kelduhverfi, d. 8. mars 1992. Bóndi í Syðri-Haga á Árskógsströnd
og Lilja Halblaub, f. 21. maí 1912 í Þýskalandi, d. 25. nóv. 1973. Húsfreyja og hjúkrunarkona á Syðri-Haga á Árskógsströnd.
    Barn þeirra:
  1. Pálmi, f. 8. nóv. 1969.

cfbbba Pálmi Símonarson,
f. 8. nóv. 1969.
M. Sólbjört Guðmundsdóttir,
f. 23. nóv. 1969.
For.: Guðmundur Bjarnason, f. 16. ágúst 1922 í Álfadal, d. 26. apríl 1983. Skógræktarmaður í Reykjavík
og Bryndís Víglundsdóttir, f. 22. febr. 1934 í Reykjavík. Skólastjóri í Reykjavík.

cfbbc Anna Hallfríður Steingrímsdóttir,
f. 26. mars 1960.
M. Sigurmon Þórðarson,
f. 22. nóv. 1955.
For.: Þórður Eyjólfsson, f. 22. júní 1927 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Stóragerði á Höfðastönd
og Jörgína Þórey Jóhannsdóttir, f. 25. apríl 1926 á Hofsósi. Húsfreyja í Stóra-Gerði á Höfðaströnd.
    Börn þeirra:
  1. Jörgína Þórey, f. 3. febr. 1980,
  2. Sigurmon Örvar, f. 12. mars 1981,
  3. Silja Rós, f. 30. apríl 1985,
  4. Signý, f. 11. mars 1990.

cfbbca Jörgína Þórey Sigurmonsdóttir,
f. 3. febr. 1980.
 
cfbbcb Sigurmon Örvar Sigurmonsson,
f. 12. mars 1981.
 
cfbbcc Silja Rós Sigurmonsdóttir,
f. 30. apríl 1985.
 
cfbbcd Signý Sigurmonsdóttir,
f. 11. mars 1990.

cg Einar Jónsson,
f. 29. júlí 1865 í Tungu í Stíflu,
d. 2. okt. 1940 í Reykjavík.
Bóndi í Brimnesi í Viðvíkursveit 1896-1926 og í Reykjavík. Einar fluttist með foreldrum sínum að Gautastöðum 1868. Eftir að faðir hans drukknaði (1871) var honum komið í fóstur til Steins Jónssonar bónda og Ólafar Steinsdóttur föðursystur sinnar að Vík í Héðinsfirði. Þar var hann til 1875. Fluttist þá með fósturmóður sinni að Heiði í Sléttuhlíð, en þar bjó hún 1876-81. Fermdist þaðan 1880. Hann fór í vinnumennsku að Hólum í Hjaltadal 15 ára, kom síðan vinnumaður í Brimnes fulltíða maður og kynntist þar verðandi konu sinni. 1926 brá hann búi og fluttist til Reykjavíkur. Einar var duglegur bóndi, útsjónarsamur og bjó rausnarbúi. Hann var myndarmaður í sjón, í meðallagi hár og þéttvaxinn. Hafði góða greind og gaf sig mikið að félagsmálum. Var hreppstjóri 1900-26, sýslunefndarmaður 1904-26, formaður búnaðarfélagsins í mörg ár. Deildarstjóri pöntunarfélags og Kaupfélags Skagfirðinga og stefnuvottur í Reykjavík.
K. 1894, Margrét Símonardóttir,
f. 10. júlí 1869 í Brimnesi,
d. 2. maí 1963 í Reykjavík.
Húsfreyja í Brimnesi í Viðvíkursveit og Reykjavík. Margrét var alsystir Pálma á Svaðastöðum. Hún var fríð sýnum, gáfuð og gjörvileg. Hún var fyrirmyndar húsmóðir, og bar heimili henar þess glöggt vitni. Frjálsleg í fasi og gestrisin svo að af bar. Hún mun hafa átt fumkvæðið að stofnun heimilisiðnaðarfélags í Viðvíkursveit sem starfaði þar í mörg ár, og sat í stjórn þess. Hún var vel ritfær, og skrifaði um áhugamál sín, s.s. heimilisiðnað ofl. í Tímaritið Hlín. Hún gekkst einnig fyrir heimilisiðnaðarsýningur sem haldin var á Hofsósi. Hún var ósmeyk við að láta skoðanir sínar í ljós á fundum og samkomum og var all vel máli farin.
For.: Símon Pálmason, f. 25. maí 1827, d. 15. mars 1874. Bóndi í Brimnesi í Viðvíkursveit frá 1865
og Sigurlaug Þorkelsdóttir, f. 8. des. 1828, d. 3. jan. 1910. Húsfreyja í Brimnesi, bjó ekkja í Brimnesi 1874-96.
    Börn þeirra:
  1. Sigurlaug, f. 9. júlí 1901,
  2. Hólmfríður, f. 17. júní 1903,
  3. Stúlka, f. (1905).

cga Sigurlaug Einarsdóttir,
f. 9. júlí 1901,
d. 23. júní 1985.
Húsfreyja í Hafnarfirði.
M. 1. okt. 1927, Ólafur Hermann Einarsson,
f. 9. des. 1895 á Svalbarða í Miðdölum,
d. 8. júní 1992.
Héraðslæknir í Hafnarfirði.
For.: Einar Guðmundsson, f. 28. júní 1857, d. 21. mars 1947. Bóndi á Svalbarða í Miðdölum
og Sigríður Pálmadóttir, f. 27. sept. 1859, d. 22. ágúst 1958. Húsfreyja á Svalbarða i Miðdölum.
    Börn þeirra:
  1. Einar, f. 13. jan. 1928,
  2. Jósef Friðrik, f. 24. ágúst 1929,
  3. Grétar, f. 3. okt. 1930,
  4. Sigríður, f. 14. júní 1935,
  5. Hilmar, f. 15. maí 1936,
  6. Sigurður, f. 7. maí 1942.

cgaa Einar Ólafsson,
f. 13. jan. 1928.
M. Guðfinna Kristín Kristjánsdóttir,
f. 17. maí 1931.
    Börn þeirra:
  1. Ólafur, f. 1. des. 1963,
  2. Kristján Börkur, f. 2. júlí 1965,
  3. Sigurður, f. 10. jan. 1968.

cgaaa Ólafur Einarsson,
f. 1. des. 1963.
 
cgaab Kristján Börkur Einarsson,
f. 2. júlí 1965.
 
cgaac Sigurður Einarsson,
f. 10. jan. 1968.
M. Sigrún Ragna Helgadóttir,
f. 28. júní 1968.
For.: Helgi Sverrir Vigeland Guðmundsson, f. 12. maí 1938
og Ragna Sigurðardóttir, f. 25. okt. 1941 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Ragna, f. 31. ágúst 1982.

cgaaca Ragna Sigurðardóttir,
f. 31. ágúst 1982.

cgab Jósef Friðrik Ólafsson,
f. 24. ágúst 1929 í Reykjavík.
Læknir í Hafnarfirði.
K. 23. sept. 1955, Sólveig Ásgeirsdóttir,
f. 27. júní 1933 í Hafnarfirði.
Húsmæðrakennari í Hafnarfirði.
For.: Ásgeir Guðlaugur Stefánsson, f. 28. mars 1890 í Hafnarfirði, d. 22. júní 1965. Byggingameistari og framkvæmdastjóri bæjarútgerðar í Hafnarfirði
og Solveig Björnsdóttir, f. 18. júlí 1905. Húsfreyja í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Sólveig Birna, f. 23. sept. 1959,
  2. Ólafur Mar, f. 18. mars 1963,
  3. Snorri, f. 8. okt. 1964.

cgaba Sólveig Birna Jósefsdóttir,
f. 23. sept. 1959 í Svíþjóð.
Hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði.
M. 19. ágúst 1995, Sigurður Einarsson,
f. 11. apríl 1957 í Hafnarfirði.
Arkitekt í Hafnarfirði.
For.: Einar Borg Þórðarson, f. 24. apríl 1927 í Hafnarfirði. Stýrimaður, ketil- og plötusmiður og verkstjóri í Hafnarfirði
og Steinvör Sigurðardóttir, f. 27. mars 1930 í Gröf í Breiðuvíkurhr. Verslunarmaður í Hafnarfirði.
    Börn þeirra:
  1. Jósef, f. 12. okt. 1985,
  2. Kári, f. 25. maí 1987,
  3. Andri, f. 7. ágúst 1991,
  4. Magni, f. 12. júlí 1994,
  5. Diljá, f. 10. nóv. 1996.

cgabaa Jósef Sigurðsson,
f. 12. okt. 1985 í Danmörku.
 
cgabab Kári Sigurðsson,
f. 25. maí 1987 í Reykjavík.
 
cgabac Andri Sigurðsson,
f. 7. ágúst 1991 í Reykjavík.
 
cgabad Magni Sigurðsson,
f. 12. júlí 1994 í Reykjavík.
 
cgabae Diljá Sigurðardóttir,
f. 10. nóv. 1996.

cgabb Ólafur Mar Jósefsson,
f. 18. mars 1963.
Rafmagnsverkfræðingur í Boston í Bandaríkjunum.
M. Ásta Margrét Ragnarsdóttir,
f. 21. maí 1966.
Rafmagnsverkfræðingur í Boston í Bandaríkjunum.
For.: Ragnar Kristinn Karlsson, f. 13. maí 1924 á Akureyri. Læknir
og Birna Anna Sigvaldadóttir, f. 21. sept. 1925. Húsfreyja.
    Barn þeirra:
  1. Ásdís Lilja, f. 12. febr. 1996.

cgabba Ásdís Lilja Ólafsdóttir,
f. 12. febr. 1996 í Bandaríkjunum.

cgabc Snorri Jósefsson,
f. 8. okt. 1964.
Fisksjúkdómafræðingur á Hofi á Álftanesi.
M. Halla Jónsdóttir,
f. 16. okt. 1965.
Fisksjúkdómafræðingur á Hofi á Álftanesi.
For.: Jón Gunnar Gunnlaugsson, f. 19. jan. 1943
og Inga Ólafía Haraldsdóttir, f. 28. nóv. 1943.
    Börn þeirra:
  1. Jón Sölvi, f. 18. júní 1993,
  2. Arna Rós, f. 26. jan. 1995.

cgabca Jón Sölvi Snorrason,
f. 18. júní 1993.
 
cgabcb Arna Rós Snorradóttir,
f. 26. jan. 1995.

cgac Grétar Ólafsson,
f. 3. okt. 1930.
M. Hólmfríður Magnúsdóttir,
f. 17. jan. 1931.
For.: Magnús Vigfússon, f. 28. sept. 1906. Húsasmíðameistari í Reykjavík
og Sólveig Guðmundsdóttir, f. 29. apríl 1901. Húsfreyja í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Sólveig, f. 17. mars 1959.

cgaca Sólveig Grétarsdóttir,
f. 17. mars 1959.

cgad Sigríður Ólafsdóttir,
f. 14. júní 1935 í Árnessýslu.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. 13. apríl 1957, Jóhann Jón Ragnarsson,
f. 21. febr. 1934 á Flateyri,
d. 23. sept. 1973.
Lögfræðingur í Reykjavík.
For.: Ragnar Guðlaugur Rósinkrans Jakobsson, f. 18. mars 1904 á Ísafirði, d. 1. apríl 1992. Verslunarstjóri og útgerðarmaður á Flateyri, síðar forstjóri í Reykjavík
og Margrét Jónsdóttir, f. 21. sept. 1906 á Eyri í Seyðisfirði N.-Ís., d. 26. júní 1987. Húsfreyja og kennari á Flateyri, síðar í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Ólafur Einar, f. 31. júlí 1957,
  2. Sigurlaug Kristín, f. 25. maí 1970.

cgada Ólafur Einar Jóhannsson,
f. 31. júlí 1957 í Reykjavík.
Reykjavík.
M. Íris Erlingsdóttir,
f. 11. ágúst 1959 í Hafnarfirði.
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Erlingur Vigfússon, f. 15. jan. 1936 á Hellissandi. Óperusöngvari
og k.h. (skildu) Guðfinna Hulda Jónsdóttir, f. 7. okt. 1934 á Meiðastöðum í Garði. Þjónustufulltrúi í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Hulda Sif, f. 8. sept. 1982,
  2. Jóhann Mar, f. 21. febr. 1990,
  3. Sigríður, f. 31. mars 1992.

cgadaa Hulda Sif Ólafsdóttir,
f. 8. sept. 1982 í Reykjavík.
 
cgadab Jóhann Mar Ólafsson,
f. 21. febr. 1990 í Reykjavík.
 
cgadac Sigríður Ólafsdóttir,
f. 31. mars 1992 í Reykjavík.

cgadb Sigurlaug Kristín Jóhannsdóttir,
f. 25. maí 1970 í Reykjavík.
M. (óg.) Hafsteinn Sv. Hafsteinsson,
f. 6. febr. 1970 í Reykjavík.
Stjórnmála og fjölmiðlafræðingur í Reykjavík.
For.: Gunnlaugur Hafsteinn Sigurðsson, f. 15. júní 1938 í Hafnarfirði. Húsasmíðameistari í Reykjavík
og Ágústa Hjálmtýsdóttir, f. 6. mars 1937 í Reykjavík. Hárgreiðslukona í Reykjavík.

cgae Hilmar Ólafsson,
f. 15. maí 1936.
M. Rannveig Kristinsdóttir,
f. 12. júní 1934.
    Börn þeirra:
  1. Hilmar Örn, f. 23. apríl 1958,
  2. Orri, f. 16. maí 1963,
  3. Gunnar Kristinn, f. 16. maí 1963.

cgaea Hilmar Örn Hilmarsson,
f. 23. apríl 1958.
 
cgaeb Orri Hilmarsson,
f. 16. maí 1963.
 
cgaec Gunnar Kristinn Hilmarsson,
f. 16. maí 1963.

cgaf Sigurður Ólafsson,
f. 7. maí 1942.
M. Auður Lilja Óskarsdóttir,
f. 11. apríl 1945.
For.: Óskar Lárus Ágústsson, f. 20. des. 1920. Húsasmíðameistari í Reykjavík
og Elín Kjartansdóttir, f. 9. apríl 1922. Bókari í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Elín Ósk, f. 28. júlí 1975,
  2. Ólafur Örn, f. 12. apríl 1979.

cgafa Elín Ósk Sigurðardóttir,
f. 28. júlí 1975.
 
cgafb Ólafur Örn Sigurðsson,
f. 12. apríl 1979.

cgb Hólmfríður Einarsdóttir,
f. 17. júní 1903,
d. 22. ágúst 1950.
Hannyrðakennari í Reykjavík óg.
 
cgc Stúlka Einarsdóttir,
f. (1905),
d. (1905).
Dó nýfædd.

upp

d. Ólöf Ingibjörg Steinsdóttir,
f. 9. maí 1831,
d. 18. maí 1909.
Húsfreyja í Vík og Ameríku.
M. 28. sept. 1854, Steinn Jónsson "afla-Steinn",
f. 30. jan. 1829 á Brúnastöðum,
d. júní 1875 Drukknaði.
Bóndi í Vík frá 1866.
Niðjatal þeirra er hér: niðjatal Guðrúnar Einarsdóttur liður h.
For.: Jón "ríki" Jónsson, f. 1768 á Hólshúsum í Hrafnagilshr., d. 11. ágúst 1843 á Brúnastöðum. Bóndi á Brúnastöðum frá 1806
og k.h. Guðrún Einarsdóttir, f. 22. nóv. 1793 á Þönglabakka í Fjörðum, d. 15. maí 1873 á Kvíabekk í Ólafsfirði. Húsfreyja á Brúnastöðum.
Sjá niðjatal Guðrúnar Einarsdóttur

upp

e. Ástríður Steinsdóttir,
f. 1832,
d. 1834.

upp

f. Bessi Steinsson,
f. 6. jan. 1836 á Gautastöðum,
d. 15. jan. 1915 í Kýrholti.
Bóndi og hreppstjóri í Kýrholti 1866-92. Bessi ólst upp hjá foreldrum sínum til fullorðinsaldurs en var svo í vistum og kom sér upp bústofni. Hann bjó í Kýrholti 1866-92 er hann brá búi og fór til Margrétar dóttur sinnar og Gísla bónda hennar, sem tók jörðina þá til ábúðar. Bessi hafði þó eftir sem áður nokkuð af skepnum sér til ánægju og hagræðis meðan hann lifði. Hann var lágur maður vexti en samanrekinn. Hygginn búmaður var hann og góður bóndi, hægur maður og prúður, en gat líka verið spaugsamur í kunningjahópi, en oft líka kaldur í tilsvörum. Hann var fróður og langminnugur, sérstaklega um Skagfirskar ættir og annan héraðsfróðleik. Var einn af heimildarmönnum Péturs Sóphoníassonar um Skagfirskar ættir. Hreppstjóri 1879-92 og Sýslunefndarmaður 1886-92.
Barnsmóðir Ólöf Sigurðardóttir,
f. 1839 í Tungu í Fljótum.
Vinnukona í Saurbæ í Kolbeinsdal 1890.
For.: Sigurður Sigurðsson, f. 1809, d. 1855. Bóndi í Tungu í Fljótum frá 1841
og Ásta Halldórsdóttir, f. 23. des. 1817, d. 25. maí 1884. Húsfreyja á Húnsstöðum, Nefstöðum og Mjóafelli.
K. 5. okt. 1865, Guðrún Pálmadóttir,
f. 24. febr. 1834,
d. 28. júní 1890.
Húsfreyja í Kýrholti.
For.: Pálmi Gunnlaugsson, f. 1787, d. 1864. Bóndi á Brimnesi frá 1827, var vel efnaður maður og vel látinn.
og Margrét Guðmundsdóttir, f. 1802 í Tungu í Stíflu, d. 1870. Húsfreyja í Brimnesi.
Barnsmóðir Þórdís Einarsdóttir,
f. 8. apríl 1854,
d. 25. des. 1946.
Húsfreyja á Læk og í Ameríku.
For.: Einar Einarsson, f. um 1828, d. 1879. Bóndi á Bakka í Ólafsfirði
og Þórdís Guðmundsdóttir, f. um 1830. Húsfreyja í Brimnesi og Bakka í Ólafsfirði.
    Barn þeirra:
  1. Snorri, f. 18. sept. 1862.
    Barn þeirra:
  1. Margrét, f. 19. maí 1866.
    Barn þeirra:
  1. Egill, f. 24. febr. 1892.

fa Snorri Bessason,
f. 18. sept. 1862,
d. 19. ágúst 1949.
Bóndi í Stóra-Gerði í Óslandshlíð 1890-93, Hringveri 1893-99, Garðakoti 1899-1916 og Enni 1916-18.
K. 25. sept. 1890, Anna Ólína Björnsdóttir,
f. 13. nóv. 1867 Enni í Viðvíkursveit,
d. 23. sept. 1917.
Húsfreyja í Stóra-Gerði, Hringveri, Garðakoti og Enni.
For.: Björn Illugason, f. 21. sept. 1840, d. 1. febr. 1920. Bóndi í Stóra-Gerði í Óslandshlíð 1866-75 0g 1887-88, Þúfurm 1875-88, Miklahóli 1888-95 og Enni 1895-1917
og Helga Jónsdóttir, f. 25. des. 1834, d. 15. apríl 1917. Húsfreyja í Stóragerði í Óslandshlíð, Þúfum, Miklahóli og Enni.
    Börn þeirra:
  1. Steinn Marínó, f. 13. maí 1891,
  2. Guðrún, f. 13. ágúst 1896,
  3. Björn Helgi, f. 23. maí 1898,
  4. Zophonías, f. 18. maí 1899,
  5. Bessi, f. 13. okt. 1901.

faa Steinn Marínó Snorrason,
f. 13. maí 1891.
Fyrri maður Steinunnar, dó ungur.
M. Steinunn Ísaksdóttir,
f. 6. des. 1890,
d. 1963.
Hjúkrunarkona.
For.: Ísak Jóhannsson, f. 30. jan. 1855, d. 19. júlí 1940. Bóndi í Minna-Holti 1892-3, Illugastöðum 1893-7, Berghyl 1897-1900, Lambnesreykjum 1900-5, Hrúthúsum í Fljótum 1905-12, Fyrirbarði 1912-20 og á Siglufirði
og Solveig Guðmundsdóttir, f. 19. des. 1874, d. 1. sept. 1966. Húsfreyja á Minna-Holti, Illugastöðum, Berghyl, Lambnesreykjum, Hrúthúsum, Fyrirbarði og Siglufirði.
 
fab Guðrún Snorradóttir,
f. 13. ágúst 1896 Að Garðakoti í Hjaltadal,
d. 31. des. 1989.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Bjarni Sigmundsson,
f. 26. febr. 1898 á Hvalskeri við Patreksfjörð í Rauðasandshr,
d. 28. júní 1978.
Sjómaður og síðar starfsmaður í Áburðarverksmiðjunni.
For.: Sigmundur Hjálmarsson, f. 1851 að Skógi á Rauðasandi. Hann er hjá foreldrum og hálfsystkynum að Skógi á Rauðasandi við manntalið 1855
og Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1854 í Flateyjarsókn á Breiðafirði. Húsfreyja á Hvalskeri við Patreksfjörð við manntalið 1890 ásamt tveimur börnum þeirra.
    Börn þeirra:
  1. Inga, f. 5. júní 1923,
  2. Snorri, f. 24. sept. 1925,
  3. Ólafur Bessi, f. 5. sept. 1930.

faba Inga Bjarnadóttir,
f. 5. júní 1923 í Reykjavík.
Húsfreyja í Miðengi Grímsneshr, síðar á Selfossi.
M. Guðmundur Benediktsson,
f. 24. júlí 1918 í Miðengi Grímsneshr.
Bóndi í Miðegi í Grímsneshr.
For.: Benedikt Einarsson, f. 7. apríl 1877. Bóndi í Miðengi
og Halldóra Jakobína Guðmundsdóttir, f. 26. febr. 1891. Húsfreyja í Miðengi í Grímsneshr.
    Börn þeirra:
  1. Guðmundur, f. 15. apríl 1941,
  2. Bjarni, f. 15. maí 1942,
  3. Anna, f. 30. jan. 1950.
M. Kjartan Ögmundsson,
f. 10. maí 1919 í Kaldárhöfða Grímsneshr.
Bifreiðastjóri á Selfossi.
For.: Ögmundur Jónsson, f. 12. okt. 1873 á Stóru-Borg í Grímsnesi, d. 15. okt. 1940. Bóndi í Kaldárhöfða Grímsneshr. Árn.
og Kristín Elísabet Guðmundsdóttir, f. 29. maí 1884 á Efra-Apavatni Laugardalshr Árn., d. 18. ágúst 1951. Húsfreyja Kaldárhöfða.
    Barn þeirra:
  1. Elís, f. 24. nóv. 1963.

fabaa Guðmundur Guðmundsson,
f. 15. apríl 1941 í Miðengi í Grímsnesi.
M. Þórdís Skarphéðinsdóttir,
f. 20. nóv. 1942.
    Börn þeirra:
  1. Sveinbjörn, f. 22. febr. 1962,
  2. Guðrún, f. 6. júlí 1964.

fabaaa Sveinbjörn Guðmundsson,
f. 22. febr. 1962.
M. Kristbjörg Pálsdóttir,
f. 7. des. 1964.
Skrifstofustj.
 
fabaab Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 6. júlí 1964.
Bús. í Njarðvík.
M. Jóhann Dagur Egilsson,
f. 26. júlí 1957.
Brunavörður.
    Börn þeirra:
  1. Dagur, f. 28. apríl 1986,
  2. Guðmundur Þór, f. 18. jan. 1995.

fabaaba Dagur Jóhannsson,
f. 28. apríl 1986.
 
fabaabb Guðmundur Þór Jóhannsson,
f. 18. jan. 1995.

fabab Bjarni Guðmundsson,
f. 15. maí 1942 í Miðengi í Grímsneshr.
Bólstrari í Reykjavík.
M. Inga Karolína Guðmundsdóttir,
f. 17. ágúst 1943 í Hafnarfirði.
Liekskólakennari.
    Börn þeirra:
  1. Heimir, f. 7. júní 1960,
  2. Dagný, f. 27. mars 1965,
  3. Hafdís, f. 17. ágúst 1977.

fababa Heimir Bjarnason,
f. 7. júní 1960 í Reykjavík.
M. Ingibjörg Halla Hjartardóttir,
f. 12. okt. 1962.
Framhaldsskólakennari.
    Börn þeirra:
  1. Hildur, f. 23. sept. 1988,
  2. Halla, f. 5. sept. 1997.

fababaa Hildur Heimisdóttir,
f. 23. sept. 1988 í Reykjavík.
 
fababab Halla Heimisdóttir,
f. 5. sept. 1997.

fababb Dagný Bjarnadóttir,
f. 27. mars 1965 í Reykjavík.
Landslagsarkitekt.
M. Aðalsteinn Snorrason,
f. 16. nóv. 1961.
sjá lið fabbc
For.: Snorri Bjarnason, f. 24. sept. 1925
og k.h. Gunnþóra Erla Aðalsteinsdóttir, f. 13. júlí 1929.
    Barn þeirra:
  1. Dagrún, f. 29. des. 1989.

fababba Dagrún Aðalsteinsdóttir,
sjá lið fabbca
f. 29. des. 1989.

fababc Hafdís Bjarnadóttir,
f. 17. ágúst 1977 í Reykjavík.

fabac Anna Guðmundsdóttir,
f. 30. jan. 1950 í Miðengi í Grímsneshr.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Erlendur Ragnar Kristjánsson,
f. 12. mars 1944 í Árnessýslu.
    Börn þeirra:
  1. Benedikt, f. 9. júlí 1968,
  2. Fjóla, f. 11. nóv. 1973,
  3. Erla, f. 20. sept. 1976.

fabaca Benedikt Ragnarsson,
f. 9. júlí 1968.
 
fabacb Fjóla Ragnarsdóttir,
f. 11. nóv. 1973.
 
fabacc Erla Ragnarsdóttir,
f. 20. sept. 1976.

fabad Elís Kjartansson,
f. 24. nóv. 1963 á Selfossi.
Lögreglumaður á Selfossi.
K. 4. okt. 1986, Ragnheiður Kristín Björnsdóttir,
f. 4. ágúst 1964 í Kópavogi.
Húsfreyja og sölumaður fasteigna á Selfossi.
For.: Björn Stefánsson, f. 28. okt. 1943 í Reykjavík. Vaktstjóri
og Hulda Björg Lúðvíksdóttir, f. 8. júlí 1945 í Eyjafirði. Sjúkraliði í Noregi.
    Börn þeirra:
  1. Kjartan Björn, f. 20. sept. 1991,
  2. Kristín Inga, f. 6. febr. 1997.

fabada Kjartan Björn Elísson,
f. 20. sept. 1991 í Kólumbíu (kjörbarn).
 
fabadb Kristín Inga Elísdóttir,
f. 6. febr. 1997 á Selfossi.

fabb Snorri Bjarnason,
f. 24. sept. 1925.
K. 7. nóv. 1948, Gunnþóra Erla Aðalsteinsdóttir,
f. 13. júlí 1929.
For.: Aðalsteinn Halldórsson, f. 16. júlí 1907
og Guðrún Steinunn Þórarinsdóttir, f. 14. mars 1905, d. 2. ágúst 1980.
    Börn þeirra:
  1. Sturla, f. 28. mars 1956,
  2. Guðrún, f. 16. sept. 1960,
  3. Aðalsteinn, f. 16. nóv. 1961,
  4. Bjarni, f. 10. okt. 1965,
  5. Steinunn, f. 10. maí 1972.

fabba Sturla Snorrason,
f. 28. mars 1956.
M. Helga Magnea Magnúsdóttir,
f. 20. júní 1953.
For.: Magnús Daníelsson, f. 28. júní 1909, d. 1. júní 1993. Bóndi og hreppstjóri á Syðri-Ey Vindhælishr. A.-Hún
og Filippía Helgadóttir, f. 7. okt. 1932 á Ísafirði. Húsfreyja á Syðri-Ey Vindhælishr. A.-Hún.
    Börn þeirra:
  1. Olga, f. 7. ágúst 1979,
  2. Erla, f. 13. apríl 1983,
  3. Tinna, f. 30. maí 1989,
  4. Davíð, f. 25. apríl 1991.

fabbaa Olga Sturludóttir,
f. 7. ágúst 1979.
 
fabbab Erla Sturludóttir,
f. 13. apríl 1983.
 
fabbac Tinna Sturludóttir,
f. 30. maí 1989.
 
fabbad Davíð Sturluson,
f. 25. apríl 1991.

fabbb Guðrún Snorradóttir,
f. 16. sept. 1960.
M. Benedikt Ástmar Guðmundsson,
f. 26. febr. 1960.
For.: Guðmundur Þórarinn Þorvaldsson, f. 6. sept. 1926
og Björg Ingvarsdóttir, f. 31. maí 1926.
    Barn þeirra:
  1. Guðmundur Snorri, f. 9. mars 1981.
M. Hreinn Magnússon,
f. 22. okt. 1960.
For.: Magnús Gíslason, f. 5. ágúst 1932 í Miðhúsum í Garði. Verslunarmaður í Garði
og Hjördís Þorsteinsdóttir, f. 13. febr. 1938.
    Barn þeirra:
  1. Harpa, f. 17. jan. 1993.

fabbba Guðmundur Snorri Benediktsson,
f. 9. mars 1981.
 
fabbbb Harpa Hreinsdóttir,
f. 17. jan. 1993.

fabbc Aðalsteinn Snorrason,
f. 16. nóv. 1961.
M. Dagný Bjarnadóttir,
sjá lið fababb.
For.: Bjarni Guðmundsson, f. 15. maí 1942 í Miðengi í Grímsneshr. Bólstrari í Reykjavík
og Inga Karolína Guðmundsdóttir, f. 17. ágúst 1943 í Hafnarfirði. Leikskólakennari.
    Barn þeirra:
  1. Dagrún, f. 29. des. 1989.

fabbca Dagrún Aðalsteinsdóttir,
sjá lið fababba.

fabbd Bjarni Snorrason,
f. 10. okt. 1965.
M. Kristín Linda Steingrímsdóttir,
f. 4. ágúst 1963.
For.: Steingrímur Haraldur Guðmundsson, f. 19. maí 1935
og Björg Sigríður Lúthersdóttir, f. 22. okt. 1935.
 
fabbe Steinunn Snorradóttir,
f. 10. maí 1972.

fabc Ólafur Bessi Bjarnason,
f. 5. sept. 1930.
Leikari í Reykjavík.
K. (skilin), Erla Sigþórsdóttir,
f. 19. júlí 1931.
For.: Sigþór Júlíus Jóhannsson, f. 12. júlí 1900, d. 10. apríl 1933, drukknaði
og Jóna Finnbogadóttir, f. 20. júní 1901, d. 27. febr. 1981.
    Börn þeirra:
  1. Sigþór, f. 9. maí 1952,
  2. Kolbrún, f. 21. júní 1954,
  3. Bjarni, f. 24. júlí 1957.
M. Margrét Þórey Stefanía Guðmundsdóttir,
f. 22. nóv. 1933.
Leikari í Reykjavík.
For.: Guðmundur Bjarnason, f. 28. des. 1886. Bóndi á Hæli í Flókadal
og Stefanía Sigríður Arnórsdóttir, f. 29. maí 1893, d. 14. febr. 1976. Kaupmaður á Seyðisfirði, síðar húsfreyja á Hæli í Flókadal.

fabca Sigþór Bessason,
f. 9. maí 1952.
 
fabcb Kolbrún Bessadóttir,
f. 21. júní 1954.
M. Pétur Þorvarður Jóhannesson,
f. 7. apríl 1951.
For.: Jóhannes Helgi Jónsson, f. 17. nóv. 1918
og Elísabet Pétursdóttir, f. 20. júlí 1922.
    Börn þeirra:
  1. Erla Andrea, f. 28. febr. 1977,
  2. Elísabet, f. 15. júlí 1980.

fabcba Erla Andrea Pétursdóttir,
f. 28. febr. 1977.
 
fabcbb Elísabet Pétursdóttir,
f. 15. júlí 1980.

fabcc Bjarni Bessason,
f. 24. júlí 1957.
M. Guðrún Erla Baldvinsdóttir,
f. 25. mars 1958.
For.: Baldvin Jóhannesson, f. 16. des. 1928
og Ragnheiður Indriðadóttir, f. 30. jan. 1930.
    Börn þeirra:
  1. Sigþór Bessi, f. 9. sept. 1985,
  2. Magnús Snorri, f. 29. júní 1990.

fabcca Sigþór Bessi Bjarnason,
f. 9. sept. 1985.
 
fabccb Magnús Snorri Bjarnason,
f. 29. júní 1990.

fac Björn Helgi Snorrason,
f. 23. maí 1898.
tvígiftur, báðar konur hans danskar.
 
fad Zophonías Snorrason,
f. 18. maí 1899,
d. 20. ágúst 1986.
Byggingameistari í Reykjavík.
M. Oddný Einarsdóttir,
f. um 1899.
Húsfreyja í Reykjavík, frá Hamarsgerði í Eiðaþinghá.
    Barn þeirra:
  1. Sigþrúður, f. 14. júní 1944.

fada Sigþrúður Zophoníasdóttir,
f. 14. júní 1944 í Reykjavík.
Bús. í Reykjavík.
M. Björn Björnsson,
f. 9. mars 1933 í Þýskalandi.
Flugvirki í Reykjavík.
For.: Björnhalldór Kristjánsson, f. 14. nóv. 1897, d. 28. jan. 1980. Heildsali í Reykjavík
og Hermína Sigurgeirsdóttir, f. 16. mars 1904 á Stóruvöllum. Tónlistarkennari í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Oddný Anna, f. 16. apríl 1974,
  2. Hlynur Ómar, f. 23. maí 1976,
  3. Lára Björg, f. 22. febr. 1980.

fadaa Oddný Anna Björnsdóttir,
f. 16. apríl 1974 í Reykjavík.
 
fadab Hlynur Ómar Björnsson,
f. 23. maí 1976 í Reykjavík.
 
fadac Lára Björg Björnsdóttir,
f. 22. febr. 1980 í Reykjavík.

fae Bessi Snorrason,
f. 13. okt. 1901.
Ógiftur og barnlaus.

fb Margrét Bessadóttir,
f. 19. maí 1866,
d. 2. júní 1930.
Húsfreyja í Kýrholti.
M. 22. okt. 1892, Gísli Liljus Pétursson,
f. 20. sept. 1870,
d. 20. sept. 1946.
Bóndi í Kýrholti í Viðvíkursv. 1892-1915.
For.: Pétur Guðmundsson, f. 16. okt. 1830, d. 5. ágúst 1909. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit 1862-92
og Lilja Sigurðardóttir, f. 6. sept. 1837, d. 31. maí 1883. Húsfreyja á Læk í Viðvíkursv.
    Börn þeirra:
  1. Guðrún, f. 6. apríl 1893,
  2. Bessi, f. 3. júní 1894,
  3. Lilja, f. 25. mars 1898.

fba Guðrún Gísladóttir,
f. 6. apríl 1893 í Kýrholti Skag.,
d. 7. maí 1965.
Húsfreyja á Læk og Litla-Hóli.
M. 31. des. 1920, Ólafur Marteinn Jónsson,
f. 22. febr. 1890 í Langhúsum í Fljótum,
d. 31. ágúst 1974.
Bóndi á Læk og Litla-Hóli.
For.: Jón Jóhannsson, f. 23. júní 1855, d. 20. nóv. 1925. Bóndi á Langhúsum, Ásgarði 1890-91 og 1893-99, Miklabæ 1891-93, Hringveri 1899-1908, Litla-Hóli í Viðvíkursv. frá 1908
og Helga Guðrún Ólafsdóttir, f. 13. apríl 1860, d. 4. apríl 1933. Húsfreyja á Langhúsum, Miklabæ, Hringveri og Litla-Hóli í Viðvíkursv.
    Börn þeirra:
  1. Margrét Lilja, f. 27. apríl 1921,
  2. Gísli Pétur, f. um 1925,
  3. Sigurlaug, f. 26. sept. 1927.

fbaa Margrét Lilja Ólafsdóttir,
f. 27. apríl 1921.
Húsfreyja í Hofstaðaseli.
M. Herjólfur Sveinsson, sjá niðjatal Guðrúnar Einarsdóttur lið dfba
f. 23. júní 1911.
Bóndi í Hofstaðaseli.
For.: Sveinn Þórarinn Arngrímsson, f. 19. júlí 1885 á Bjarnargili í Fljótum, d. 7. mars 1963. Bóndi og smiður á Brúnastöðum í Fljótum 1910-28, Ásgeirsbrekku 1928-39 og Hofstaðaseli 1939-41 og eftir það á Sauðárkróki
og k.h. Guðrún Jónsdóttir, f. 2. júlí 1886 á Gautastöðum í Fljótum, d. 1. mars 1968. Húsfreyja á Brúnastöðum, Ásgeirsbrekku , Hofstaðaseli og Sauðárkróki.
 
fbab Gísli Pétur Ólafsson,
f. um 1925.
Ólst upp hjá Gísla og Margréti móðurforeldrum sínum.
 
fbac Sigurlaug Ólafsdóttir,
f. 26. sept. 1927 á Læk í Viðvíkurhr. Skag.
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Óskar Kristinn Ólafsson,
f. 31. maí 1924 í Reykjavík.
Vélstjóri í Reykjavík.
For.: Ólafur Ólafsson, f. 27. okt. 1874 á Ketilstöðum í Mýrdal, d. 7. jan. 1941. Skipstjóri í Reykjavík
og Guðríður Pálsdóttir, f. 17. júní 1883 á Bíjarskerjum Miðneshr. Gull., d. 15. des. 1947.
    Börn þeirra:
  1. Ólafur Marteinn, f. 30. nóv. 1952,
  2. Rúnar, f. 23. febr. 1955,
  3. Valdimar Óskar, f. 4. febr. 1963.

fbaca Ólafur Marteinn Óskarsson,
f. 30. nóv. 1952 í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur í Reykjavík.
M. Hólmfríður Pétursdóttir,
f. (1950).
Tækniteiknari.
 
fbacb Rúnar Óskarsson,
f. 23. febr. 1955 í Reykjavík.
Verkfræðingur.
K. 31. ágúst 1979, María Antonsdóttir,
f. 30. mars 1957.
Húsfreyja.
For.: Anton Guðmundsson, f. 20. febr. 1937 í Reykjavík
og k.h. (skildu) Arnheiður Jónsdóttir, f. 23. mars 1937 á Þóroddstöðum í Ölfusi.
    Börn þeirra:
  1. Kristín Ósk, f. 6. mars 1979,
  2. Erla Dröfn, f. 23. okt. 1982,
  3. Óskar Kristinn, f. 1. mars 1990,
  4. Sigurður Rúnar, f. 5. ágúst 1991.

fbacba Kristín Ósk Rúnarsdóttir,
f. 6. mars 1979 í Reykjavík.
 
fbacbb Erla Dröfn Rúnarsdóttir,
f. 23. okt. 1982 í Reykjavík.
 
fbacbc Óskar Kristinn Rúnarsson,
f. 1. mars 1990 í Reykjavík.
 
fbacbd Sigurður Rúnar Rúnarsson,
f. 5. ágúst 1991 í Reykjavík.

fbacc Valdimar Óskar Óskarsson,
f. 4. febr. 1963 í Reykjavík.
Rafmagnstæknifræðingur í Mosfellsbæ.
M. Kristín Sigrún Guðmundsdóttir,
f. (1960).

fbb Bessi Gíslason,
f. 3. júní 1894,
d. 19. okt. 1978.
Bóndi og hreppstjóri í Kýrholti í Skagafirði.
K. 9. apríl 1915, Elínborg Björnsdóttir,
f. 24. des. 1886 á Miklabæ,
d. 18. mars 1942.
Húsfreyja í Kýrholti í Skagafirði.
For.: Björn Jónsson, f. 15. júlí 1858 í Broddanesi í Kollafirði, d. 3. febr. 1924 í Sólheimun í Blönduhlíð. Prófastur á Miklabæ, prestur á Bergstöðum í Svartárdal 1886, í Miklabæ frá 24.5.1889 til 24.2.1921
og Guðfinna Jensdóttir, f. 4. apríl 1862, d. 12. okt. 1938. Húsfreyja á Miklabæ.
    Börn þeirra:
  1. Björn, f. 5. mars 1916,
  2. Margrét, f. 6. febr. 1918,
  3. Gísli, f. 11. nóv. 1920,
  4. Haraldur, f. 14. apríl 1931.
K. (óg.) Guðný Klemensína Jónsdóttir,
f. 25. okt. 1909,
d. 25. júní 1966.
Húsfreyja.
For.: Klemens Jónsson, f. um 1848. Bóndi í Höfnum
og Guðný Símonardóttir, f. 1870. Húsfreyja í Höfnum.
    Börn þeirra:
  1. Elínborg, f. 10. júlí 1945,
  2. Elínborg, f. 26. mars 1947.

fbba Björn Bessason,
f. 5. mars 1916.
M. Þyri Sigfríður Ingimarsdóttir Eydal,
f. 5. nóv. 1917.
Húsfreyja og tónlistarkennari á Akureyri.
For.: Ingimar Jónatansson Eydal, f. 7. apríl 1873 á Stekkjarflötum í Eyjafirði, d. 28. des. 1959 á Akureyri. Kennari og ritstjóri á Akureyri
og Guðfinna Jónsdóttir, f. 17. sept. 1881, d. 23. sept. 1956. Húsfreyja á Akureyri.
 
fbbb Margrét Bessadóttir,
f. 6. febr. 1918,
d. 22. nóv. 1979.
M. 4. des. 1952, Daníel Vernharðsson Fjeldsted,
f. 6. nóv. 1894,
d. 20. okt. 1967.
Læknir.
For.: Vernharður Daníelsson Fjeldsted, f. 22. sept. 1865 á Hvítárvöllum í Borgarfirði, d. 5. apríl 1908 drukknaði í Hvalfirði. Söðlasmiður í Reykjavík
og Vigdís Pétursdóttir Fjeldsted, f. 5. okt. 1870 á Grund í Skorradal, d. 8. febr. 1937. Húsfreyja í Reykjavík.
 
fbbc Gísli Bessason,
f. 11. nóv. 1920.
Bóndi í Kýrholti í Skagafirði.
M. Jóna Sigrún Sveinsdóttir,
f. 11. maí 1923.
Húsfreyja í Kýrholti í Skagafirði.
Niðjatal þeirra er hér: Niðjatal Guðrúnar Einarsdóttur liður dfbf
For.: Sveinn Þórarinn Arngrímsson, f. 19. júlí 1885 á Bjarnargili í Fljótum, d. 7. mars 1963. Bóndi og smiður á Brúnastöðum í Fljótum 1910-28, Ásgeirsbrekku 1928-39 og Hofstaðaseli 1939-41 og eftir það á Sauðárkróki
og k.h. Guðrún Jónsdóttir, f. 2. júlí 1886 á Gautastöðum í Fljótum, d. 1. mars 1968. Húsfreyja á Brúnastöðum, Ásgeirsbrekku , Hofstaðaseli og Sauðárkróki.
 
fbbd Haraldur Bessason,
f. 14. apríl 1931 í Kýrholti í Viðvíkurhr. Skag.
Prófessor við Manitobaháskóla um langt árabil, rektor við Háskólann á Akureyri frá 1988.
K. (skilin), Ásgerður Haraldsdóttir,
f. 15. nóv. 1933.
For.: Haraldur Ágústsson, f. 9. mars 1907
og Steinunn Ólöf Helgadóttir, f. 17. maí 1912, d. 23. nóv. 1979.
    Börn þeirra:
  1. Steinunn, f. 27. nóv. 1954,
  2. Elínborg, f. 1. júlí 1956,
  3. Kristín, f. 17. des. 1960.
M. Margrét Björgvinsdóttir,
f. 18. okt. 1944 í Reykjavík.
Húsfreyja, fyrst í Reykjavík síðar í Winnipeg í Kanada, nú á Akureyri. Vann sem ritari við Hæstarétt. Meðritstjóri Lögbrgs-Heimskringlu í Winnipeg. Er nú bókavörður við bókasafn Glerárskóka á Akureyri.
For.: Jón Björgvin Magnússon, f. 20. apríl 1922 í Eyjarseli í Jökulsárhlíð, d. 17. maí 1996. Pípulagningameistari og síðar leigubílstjóri í Reykjavík
og k.h. (skildu) Kristín Pétursdóttir, f. 9. maí 1913 í Vatnshlíð í Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún. Húsfreyja í Reykjavík, síðar þerna á flutningaskipum Eimskipafélags Íslands um 14 ára skeið, en 6 ár þjónn á Gullfossi.
    Barn þeirra:
  1. Sigrún Stella, f. 23. mars 1979.

fbbda Steinunn Haraldsdóttir,
f. 27. nóv. 1954.
 
fbbdb Elínborg Haraldsdóttir,
f. 1. júlí 1956.
 
fbbdc Kristín Haraldsdóttir,
f. 17. des. 1960.
 
fbbdd Sigrún Stella Haraldsdóttir,
f. 23. mars 1979 í Winnipeg í Kanada.

fbbe Elínborg Bessadóttir,
f. 10. júlí 1945,
d. 20. júní 1946.
 
fbbf Elínborg Bessadóttir,
f. 26. mars 1947.
M. Vésteinn Vésteinsson,
f. 18. sept. 1942.
For.: Vésteinn Bjarnason, f. 4. maí 1913 á Kirkjubóli í Dýrafirði, d. 17. mars 1983. Gjaldkeri Akranesbæjar
og Rósa María Þóra Guðmundsdóttir, f. 27. okt. 1917 í Reykjavík. Húsfreyja á Akranesi.
    Börn þeirra:
  1. Guðný, f. 29. apríl 1966,
  2. Vésteinn, f. 18. febr. 1968,
  3. Bessi Freyr, f. 12. sept. 1970,
  4. Rósa María, f. 5. febr. 1972,
  5. Grétar, f. 21. maí 1976,
  6. Jón Gunnar, f. 5. maí 1989.

fbbfa Guðný Vésteinsdóttir,
f. 29. apríl 1966 á Sauðárkróki.
Húsfreyja í Garðabæ.
M. (óg.) Þórólfur Sigjónsson,
f. 27. jan. 1965.
Bús. í Garðabæ.
For.: Sigjón Bjarnason, f. 16. júní 1931 í A-Skaft. Bóndi í Brekkubæ Nesjahr. A.-Skaft.
og Kristín Einarsdóttir, f. 10. ágúst 1942 í S.-Múl. Húsfreyja í Brekkubæ Nesjahr. A.-Skaft.
    Börn þeirra:
  1. Laufey Ósk, f. 16. maí 1994,
  2. Einar Bessi, f. 23. ágúst 1996.

fbbfaa Laufey Ósk Þórólfsdóttir,
f. 16. maí 1994 í Reykjavík.
 
fbbfab Einar Bessi Þórólfsson,
f. 23. ágúst 1996 í Reykjavík.

fbbfb Vésteinn Vésteinsson,
f. 18. febr. 1968.
 
fbbfc Bessi Freyr Vésteinsson,
f. 12. sept. 1970.
M. Sólrún Ingvadóttir,
f. 7. maí 1965 á Akureyri.
For.: Ingvi Kristinn Baldvinsson, f. 7. okt. 1934 í Ólafsfirði. Bóndi á Bakka í Svarfaðardal frá 1958
og Helga Þórsdóttir, f. 27. apríl 1927 á Bakka í Svarfaðardal. Húsfreyja og kennari á Bakka í Svarfaðardal.
    Barn þeirra:
  1. Ingvi Þór, f. 18. júní 1991.

fbbfca Ingvi Þór Bessason,
f. 18. júní 1991.

fbbfd Rósa María Vésteinsdóttir,
f. 5. febr. 1972.
M. Bergur Gunnarsson,
f. 14. júlí 1969.
For.: Gunnar Konráð Finnsson, f. 3. okt. 1929 í Ólafsfirði. Vaktmaður í Ólafsfirði
og Svanhvít Tryggvadóttir, f. 12. des. 1927 á Barkarstöðum. Húsfreyja.
 
fbbfe Grétar Vésteinsson,
f. 21. maí 1976.
 
fbbff Jón Gunnar Vésteinsson,
f. 5. maí 1989.

fbc Lilja Gísladóttir,
f. 25. mars 1898,
d. 7. febr. 1970.
Bús. á Hólum.
M. 19. apríl 1928, Björn Símonarson,
f. 19. des. 1892,
d. 9. maí 1952.
Kennari við bændaskólann á Hólum.
For.: Símon Björnsson, f. 25. nóv. 1868, d. 5. mars 1931. Bóndi í Stóra-Gerði í Óslandshlíð 1893-96, Miklabæ 1896-98 og Hofstaðaseli 1900-14
og Anna Björnsdóttir, f. 26. maí 1875, d. 4. okt. 1933. Húsfreyja í Stóra-Gerði í Óslandshlíð, Miklabæ, Hofstaðaseli og Lóni.
    Börn þeirra:
  1. Sigurður, f. 28. febr. 1929,
  2. Ásdís, f. 19. sept. 1936,
  3. Hjördís, f. 18. maí 1941.

fbca Sigurður Björnsson,
f. 28. febr. 1929.
Verkfræðingur.
K. 20. júní 1959, Gréta Ágústsdóttir Håkanson,
f. 6. maí 1932.
Húsfreyja.
For.: Jóhann Ágúst Håkanson, f. 25. sept. 1906. Málarameistari í Reykjavík
og Petra María Sveinsdóttir, f. 16. okt. 1908. Húsfreyja í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Hrafnhildur, f. 29. sept. 1959,
  2. Bergljót, f. 14. júní 1962.

fbcaa Hrafnhildur Sigurðardóttir,
f. 29. sept. 1959.
 
fbcab Bergljót Sigurðardóttir,
f. 14. júní 1962.
M. 1. júní 1985, Ágúst Gunnar Gylfason,
f. 17. des. 1958.
For.: Gylfi Már Guðbergsson, f. 18. okt. 1936
og Vigdís Sigurðardóttir, f. 30. des. 1936 í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Elínborg, f. 9. sept. 1989.

fbcaba Elínborg Ágústsdóttir,
f. 9. sept. 1989.

fbcb Ásdís Björnsdóttir,
f. 19. sept. 1936.
M. 14. ágúst 1964, Jón Rögnvaldsson,
f. 19. febr. 1939.
Yfirverkfræðingur hjá Vegagerð Ríkisins og forseti Skáksambandsins.
For.: Rögnvaldur Jónsson, f. 29. ágúst 1908. Bóndi og kennari í Flugumýrarhvammi
og Ingibjörg María Jónsdóttir, f. 9. júlí 1908 á Flugumýri. Húsfreyja í Flugumýrarhvammi.
    Börn þeirra:
  1. Björn, f. 3. jan. 1966,
  2. Bryndís, f. 5. júní 1970.

fbcba Björn Jónsson,
f. 3. jan. 1966.
 
fbcbb Bryndís Jónsdóttir,
f. 5. júní 1970.
M. Jón Trausti Ólafsson,
f. 9. maí 1974 á Akranesi.
For.: Ólafur Óskarsson, f. 5. sept. 1949 á Þórisstöðum Borg. Bifvélavirki á Akranesi
og Kristný Lóa Traustadóttir, f. 26. apríl 1956 á Akranesi. Húsfreyja á Akranesi.
    Barn þeirra:
  1. Arnar Ingi, f. 16. nóv. 1997.

fbcbba Arnar Ingi Jónsson,
f. 16. nóv. 1997.

fbcc Hjördís Björnsdóttir,
f. 18. maí 1941.
Hjúkrunarfræðingur.

fc Egill Bessason,
f. 24. febr. 1892.
Fór til Ameríku.

upp

g. Guðrún Steinsdóttir,
f. 1841,
d. 1842.

upp

home
Home
email
Email: gbirgis@visir.is
Email Gloin1st
Email: gloin1st@excite.com