Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Niðjatal Vigfúsar Árnasonar

Vigfús Árnason,
f. 24. nóv. 1854 á Ísleifstöðum Mýrasýslu
d. 21. febr. 1913, Teigum Flókadal, Skag.
Bóndi í Teigum í Flókadal.
Vigfús flutti sem lausamaður að Hraunum í Fljótum 1892. Bóndi í Teigum 1900-1913, eða til dauðadags. Hafði verið í húsmennsku á nokkrum bæjum fyrir 1900. Vigfús var stór maður vexti og þrekinn, með stærstu mönnum. Mátti ekki kallast fríður, en bauð af sér góðan þokka. Gæflyndur var hann og sérlega barngóður. Skipti lítt skapi. Hann var nokkuð seinn að komast til verka, en afkastaði miklu, ef svo bar undir. Eftirsóttur þófari og þæfði marga voðina. Hann var bókamaður og átti allgott bókasafn, miðað við þá tíma, og greindur vel. Glímumaður ágætur. Eitt sinn var Vigfús ásamt fleirum við grjótnám. Þurftu þeir að ná steini upp úr djúpri gjótu, og komst aðeins einn maður niður í senn. Voru nokkrir þeirra búnir að freista þess árangurslaust að ná steininum upp á bakkann og töldu hann svo stórt bjarg að enskis manns færi væri. Vigfús bregður sér þá niður í gjótuna, hefur steininn skjótt upp og segir um leið: "steinn er þetta, bræður en ekki bjarg," en "bræður " var viðkvæði hans. Vigfús hafði lítið bú, enda ekki unnt að búa stórt í Teigum, þó var hann bjargálna bóndi. (Æviskrár Skagfirðinga).
M. Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir,
f. 20. júlí 1865, Reykjarhóli á Bökkum
d. 2. ágúst 1951, Skjaldarvík
Bústýra á Teigi í Flókadal.
For.: Jóhann Jóhannsson f. 1815, d. 1877.
Bóndi á Steinavöllum í Flókadal 1848-64 og Reykjarhóli frá 1865
og Björg Jónsdóttir f. um 1832, d. 1876.
Húsfreyja á Steinavöllum í Flókadal og Reykjarhóli á Bökkum. Seinni kona Jóhanns.

Elín var lág og þrekin, skörp til vinnu og nokkuð aðsópsmikil. Stóð hún vel fyrir sínu heimili og var maka sínum og börnum góð. Þau Vigfús kynntust á Húsavík og fæddust sum börn þeirra þar. (Æviskrár Skagfirðinga).

Börn þeirra:
a.
Sigurður Gísli,
f. 30. apríl 1890,
b.
Friðjón,
f. 23. febr. 1892,
c.
Guðbrandur,
f. 18. nóv. 1893,
d.
Árni Jóhann,
f. 16. des. 1896,
e.
Júlíus,
f. 13. júlí 1900,
f.
Björg,
f. 1902,
g.
Aðalbjörg,
f. 21. jan. 1904,
h.
Gunnar Sigurður,
f. 10. ágúst 1906.

upp

a. Sigurður Gísli Vigfússon,
f. 30. apríl 1890 í Ytri-Tungu á Tjörnesi,
d. 31. maí 1971 á Akureyri,
Bóndi í Neskoti, síðar verkamaður á Siglufirði og Akureyri.
M. Katrín Björnsdóttir Olsen,
f. 2. júní 1889 í Litla-Dunhaga,
d. 19. mars 1973 á Akureyri,
Húsfreyja í Neskoti, Siglufirði og Akureyri.
For.: Björn Stefán Ólsen Ólafsson f. 28. júlí 1862 í Brekkukoti í Þingi, d. 3. sept. 1910.
Bóndi, smiður og málari í Hólkoti 1893-6 og á Akureyri.
og Margrét Marsilía Arnfinnsdóttir f. 21. jan. 1863 á Brakanda í Hörgárdal, d. 30. des. 1945 á Akureyri.
Húsfreyjaí Hólkoti og á Akureyri
    Börn þeirra:
  1. Björn, f. 24. febr. 1916,
  2. Viglín, f. 13. apríl 1917,
  3. Jón, f. 14. febr. 1922,
  4. Marsilía, f. 23. sept. 1923,
  5. Bogi Leifs, f. 6. júlí 1927.

aa Björn Ólsen Sigurðsson,
f. 24. febr. 1916 á Ystamói í Fljótum,
d. 10. apríl 1982,
Bóndi á Bringu 1937-1938, sjómaður í Neskaupstað.
K. (skilin), Stefanía Jónsdóttir,
f. 8. nóv. 1917 á Akureyri,
Húsfreyja á Raufarhöfn.
For.: Jón Júlíus Halldórsson f. um 1870.
Skipstjóri á Akureyri
og Klara Bjarnadóttir f. 29. sept. 1894
    Börn þeirra:
  1. Sigurður Mars, f. 5. júlí 1943,
  2. Björn, f. 3. apríl 1947,
  3. Aðalheiður, f. 31. mars 1952.
aaa Sigurður Mars Björnsson,
f. 5. júlí 1943 á Akureyri,
Bifreiða og þungavinnuvélastjóri.
M. Heiðbrá Guðmundsdóttir,
f. 11. des. 1954 á Akureyri,
Sjúkraliði á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað.
For.: Guðmundur Svarfdal Árnason f. 24. des. 1912 á Akureyri, d. 4. apríl 1992 á Akureyri.
Bóndi í Arnarnesi á Galmaströnd og húsasmiður á Akureyri
og Aðalheiður Guðmundsdóttir f. 16. júní 1913 í Arnarnesi á Galmaströnd, d. 20. nóv. 1989 á Akureyri.
Húsfreyja í Arnarnesi og verkakona á Akureyri
    Börn þeirra:
  1. Þórstína Hrönn, f. 12. des. 1976,
  2. Björn Ágúst, f. 11. maí 1987.
Barnsmóðir: Þórstína Bjartmarsdóttir,
f. 1. ágúst 1948 í Reykjavík,
d. 20. des. 1974 í Neskaupstað,
Húsfreyja í Neskaupstað, fórst í Snjóflóði á sama stað.
For.: Bjartmar Þorbergur Magnússon f. 14. des. 1908 í Neskaupstað, d. 10. apríl 1989 í Neskaupstað.
Verkamaður
og Ágústa Guðný Guðmundsdóttir f. 15. júlí 1920 á Seiðisfirði, d. 16. jan. 1987 í Neskaupstað.
Húsfreyja í Neskaupstað
    Barn þeirra:
  1. Björn Hrannar, f. 19. júní 1971.
aaaa Þórstína Hrönn Sigurðardóttir,
f. 12. des. 1976 á Neskaupstað
Bús. í Danmörk.
M. Þórleifur Jónsson
f. 14. nóv. 1975.
Bús. í Danmörku.
 
aaab Björn Ágúst Sigurðsson,
f. 11. maí 1987 á Neskaupstað.
 
aaac Björn Hrannar Sigurðsson,
f. 19. júní 1971 í Neskaupstað,
d. 20. des. 1974 í Neskaupstað,
Fórst í Snjóflóði í Neskaupstað.

aab Björn Björnsson,
f. 3. apríl 1947,
Bóndi á Hofi í Norðfirði.
K. (skilin), Jóna Þorgerður Hermannsdóttir,
f. 24. júlí 1950.
For.: Hermann Valgeir Þorleifsson f. 4. febr. 1911, d. 8. febr. 1989.
Bóndi á Hofi í Norðfirðarhr. S-Múl
og Carla Anna Frida Þorleifsson f. 11. sept. 1927, d. 22. sept. 1967.
Húsfreyja á Hofi í Norðfjarðarhr. S-Múl
    Börn þeirra:
  1. Anna Karla, f. 6. okt. 1969,
  2. Katrín, f. 25. febr. 1974.
aaba Anna Karla Björnsdóttir,
f. 6. okt. 1969.
M. Guðbjartur Hjálmarsson,
f. 19. júní 1967.
    Börn þeirra:
  1. Bergrós, f. 22. nóv. 1988,
  2. Guðjón Björn, f. 2. nóv. 1994.
aabaa Bergrós Guðbjartsdóttir,
f. 22. nóv. 1988.
 
aabab Guðjón Björn Guðbjartsson,
f. 2. nóv. 1994.

aabb Katrín Björnsdóttir,
f. 25. febr. 1974.
Barnsfaðir: Halldór Traustason,
f. 23. sept. 1971.
    Barn þeirra:
  1. Sigmar Freyr, f. 17. maí 1991.
M. Ólafur Hjörtur Ómarsson,
f. 20. júlí 1971.
    Barn þeirra:
  1. Dagbjartur Víðir, f. 26. nóv. 1995.
aabba Sigmar Freyr Halldórsson,
f. 17. maí 1991.
 
aabbb Dagbjartur Víðir Ólafsson,
f. 26. nóv. 1995.

aac Aðalheiður Björnsdóttir,
f. 31. mars 1952 á Akureyri,
Húsfreyja á Raufarhöfn.
M. Haraldur Eðvarð Jónsson,
f. 3. júlí 1951 á Akureyri,
Skipstjóri á Raufarhöfn.
For.: Jón Haraldur Haraldsson f. 3. nóv. 1926 á Akureyri
Verkamaður á Akureyri
og k.h. (skildu) Erna Margrét Reinke f. 30. okt. 1930 í Póllandi
Húsfreyja á Akureyri
    Börn þeirra:
  1. Bjarni Ómar, f. 24. maí 1969,
  2. Jón Haraldur, f. 23. júní 1974.
aaca Bjarni Ómar Haraldsson,
f. 24. maí 1969 á Akureyri,
Hafnarvörður á Raufarhöfn.
M. Alda Guðmundsdóttir,
f. 12. mars 1968 á Raufarhöfn,
Húsfreyja á Raufarhöfn.
For.: Guðmundur Valur Einarsson f. 8. sept. 1938 á Raufarhöfn
Sjómaður á Raufarhöfn
og Rósa Lilja Sigmundsdóttir f. 30. nóv. 1938 á Raufarhöfn
Húsfreyja á Raufarhöfn
    Börn þeirra:
  1. Aðalheiður Lilja, f. 15. okt. 1991,
  2. Daníel Birgir, f. 21. okt. 1991.
aacaa Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir,
f. 15. okt. 1991 á Akureyri.
 
aacab Daníel Birgir Bjarnason,
f. 21. okt. 1991.

aacb Jón Haraldur Haraldsson,
f. 23. júní 1974 á Akureyri,
Bús. í Reykjavík.
M. Særún Magnúsdóttir,
f. 4. jan. 1966 á Húsavík,
Verslunarmaður í Reykjavík.
For.: Magnús Pálmason f. 14. apríl 1943 á Helgastöðum í Reykjadal.
Kjötiðnaðarmaður á Syðsta-Samtúni í Kræklingahlíð
og María Lilja Halldórsdóttir f. 27. des. 1944 á Einarsstöðum í Núpasveit
Húsfreyja í Syðsta-Samtúni
    Barn þeirra:
  1. Haraldur Logi, f. 8. júlí 1998.
aacba Haraldur Logi Jónsson,
f. 8. júlí 1998 í Reykjavík.

ab Viglín Sigurðardóttir,
f. 13. apríl 1917,
Húsfreyja á Akureyri.
M. Ingvar Ólafsson,
f. 11. jan. 1912,
d. 5. febr. 1978,
Netagerðarmaður á Akureyri.
For.: Ólafur Jakobsson f. 29. ágúst 1878 í Efra-Skálateigi í Norðfirði, d. 8. apríl 1945
Sjómaður og netagerðarmaður í Brekku Glerárþorpi
og Kristbjörg Jónsdóttir f. 2. júní 1884 í Gyðugerði, d. 14. apríl 1966
Húsfreyja á Akureyri
    Börn þeirra:
  1. Sigurður, f. 10. jan. 1934,
  2. Katrín, f. 8. des. 1934,
  3. Drengur, f. 14. nóv. 1935,
  4. Jósef, f. 27. júní 1938,
  5. Valberg, f. 15. des. 1939,
  6. Amalía, f. 5. nóv. 1941,
  7. Marsilía, f. 14. apríl 1946,
  8. Kristbjörg, f. 11. júlí 1949,
  9. Borghildur, f. 29. júlí 1951,
  10. Heiðbjört, f. 3. júní 1955.
aba Sigurður Ingvarsson,
f. 10. jan. 1934,
Bóndi á Akureyri.
 
abb Katrín Ingvarsdóttir,
f. 8. des. 1934 á Akureyri,
Húsfreyja á Akureyri.
M. Ragnar Pálsson,
f. 22. okt. 1932 á Siglufirði,
Verkamaður á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Jóhanna, f. 6. júní 1952,
  2. Ingvar, f. 17. júlí 1954,
  3. Albert, f. 11. sept. 1958,
  4. Níels, f. 11. jan. 1964,
  5. Ragnar, f. 26. jan. 1965.
abba Jóhanna Ragnarsdóttir,
f. 6. júní 1952.
M. (skilin), Þórir Snorrason,
f. 1. des. 1943,
Verkamaður á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Inga, f. 5. okt. 1969,
  2. Ragna, f. 8. júní 1972,
  3. Stúlka, f. 4. júlí 1976,
  4. Snorri, f. 29. júlí 1977.
M. Kristján Matthíasson,
f. 28. febr. 1954,
Bús. á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Ingvar Börkur, f. 29. okt. 1981,
  2. Atli Rúnar, f. 4. jan. 1986.
abbaa Inga Þórisdóttir,
f. 5. okt. 1969,
Rekstrarfræðingur í Reykjavík.
M. Bjarni Hrafn Ingólfsson,
f. 5. júní 1963,
Rekstrarfræðingur í Reykjavík
    Börn þeirra:
  1. Erla Katrín, f. 3. júlí 1995,
  2. Jóhann Ingi, f. 3. jan. 1997.
abbaaa Erla Katrín Bjarnadóttir
f. 3. júlí 1995.
 
abbaab Jóhann Ingi Bjarnason
f. 3. jan. 1997.

abbab Ragna Þórisdóttir,
f. 8. júní 1972,
Húsfreyja á Akureyri.
M. Jón Albert Jónsson,
f. 31. ágúst 1967,
Sjómaður á Akureyri.
For.: Jón Ragnarsson f. 20. apríl 1948
Akureyri
og Anna Marí Jónsdóttir f. 1950
    Börn þeirra:
  1. Þórir Örn, f. 22. febr. 1993,
  2. Erla Katrín, f. 3. júlí 1995,
  3. Jóhann Ingi, f. 3. jan. 1997.
abbaba Þórir Örn Jónsson,
f. 22. febr. 1993.
 
abbabb Erla Katrín Jónsdóttir,
f. 3. júlí 1995.
 
abbabc Jóhann Ingi Jónsson,
f. 3. jan. 1997.

abbac Stúlka Þórisdóttir,
f. 4. júlí 1976,
d. 13. júlí 1976.
 
abbad Snorri Þórisson,
f. 29. júlí 1977,
d. 11. maí 1978.
 
abbae Ingvar Börkur Kristjánsson,
f. 29. okt. 1981.
 
abbaf Atli Rúnar Kristjánsson,
f. 4. jan. 1986.

abbb Ingvar Ragnarsson,
f. 17. júlí 1954,
d. 8. ágúst 1971.
 
abbc Albert Ragnarsson,
f. 11. sept. 1958,
Verslunarmaður á Akureyri.
Barnsmóðir: Inga Katrín Aðalsteinsdóttir Vestmann,
f. 24. júní 1958,
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Aðalsteinn Þráinn Vestmann f. 12. ágúst 1932 á Akureyri
Málarameistari og kennari á Akureyri
og Birna Svava Ingólfsdóttir f. 13. jan. 1938 á Grímstöðum á Fjöllum
Húsfreyja á Akureyri
    Barn þeirra:
  1. Bjarki Þór, f. 2. júlí 1975.
M. Bryndís Viðarsdóttir,
f. 27. jan. 1961 á Akureyri.
For.: Viðar Pétursson f. 23. sept. 1937 á Akureyri
Stýrimaður á Akureyri. Bjó í Austurhlíð 1972-1973
og Halldóra Björgvinsdóttir f. 8. apríl 1941 í Birnunesi
Húsfreyj á Akureyri. Bjó í Austurhlíð 1972-1973
    Börn þeirra:
  1. Valur Freyr, f. 5. nóv. 1981,
  2. Ragnar Logi, f. 30. mars 1997.
abbca Bjarki Þór Vestmann Albertsson,
f. 2. júlí 1975.
 
abbcb Valur Freyr Albertsson,
f. 5. nóv. 1981.
 
abbcc Ragnar Logi Albertsson,
f. 30. mars 1997.

abbd Níels Ragnarsson,
f. 11. jan. 1964,
Hljómlistarmaður á Akureyri.
M. Þórhildur Vilhjálmsdóttir,
f. 9. júní 1965.
Móðir: Guðný Gunnþórsdóttir, f. 17. ágúst 1938.
    Barn þeirra:
  1. Bjartur, f. 14. mars 1995.
abbda Bjartur Níelsson,
f. 14. mars 1995.

abbe Ragnar Ragnarsson,
f. 26. jan. 1965,
d. 4. apríl 1980.

abc Drengur Ingvarsson,
f. 14. nóv. 1935,
d. 24. febr. 1936.
 
abd Jósef Ingvarsson,
f. 27. júní 1938,
Iðnverkamaður í Reykjavík.
 
abe Valberg Ingvarsson,
f. 15. des. 1939,
Verkamaður á Akureyri.
M. Kristjana Rannveig Sveinsdóttir,
f. 17. des. 1957,
Húsfreyja á Ólafsfirði.
For.: Magnús Sveinn Magnússon f. 25. des. 1940
Bús. á Ólafsfirði
og Kolbrún Ásta Jóhannsdóttir f. 4. sept. 1938
Bús. á Ólafsfirði
    Barn þeirra:
  1. Kolbrún Heiða, f. 8. júní 1975.
abea Kolbrún Heiða Valbergsdóttir,
f. 8. júní 1975.

abf Amalía Ingvarsdóttir,
f. 5. nóv. 1941,
Húsfreyja í Kaupmannahöfn.
M. Kjeld Kruuse,
f. 9. jan. 1944,
Símvirki í Kaupmannahöfn.
    Börn þeirra:
  1. Malene, f. 15. mars 1963,
  2. Karina, f. 8. okt. 1965,
  3. Liselotte, f. 7. mars 1972.
abfa Malene Kruuse Andreassen,
f. 15. mars 1963.
M. Kurt Andreassen,
f. 10. ágúst 1955.
    Börn þeirra:
  1. Róbert, f. 24. des. 1985,
  2. Ea, f. 19. ágúst 1989.
abfaa Róbert Andreassen,
f. 24. des. 1985.
 
abfab Ea Andreassen,
f. 19. ágúst 1989.

abfb Karina Kruuse,
f. 8. okt. 1965.
M. Klaus Nielssen,
f. 23. des. 1961.
    Barn þeirra:
  1. Alexander Benjamín, f. 13. sept. 1989.
abfba Alexander Benjamín Nielssen,
f. 13. sept. 1989.

abfc Liselotte Kruuse,
f. 7. mars 1972.
M. Peter Porsdal,
f. 1970.
    Barn þeirra:
  1. Rasmus Kennet, f. 17. mars 1992.
abfca Rasmus Kennet Porsdal,
f. 17. mars 1992.

abg Marsilía Ingvarsdóttir,
f. 14. apríl 1946,
Húsfreyja á Sólborgarhóli í Kræklingahlíð.
M. Óskar Gunnarsson,
f. 26. maí 1937,
Verkamaður á Sólborgarhóli í Kræklingahlíð.
For.: Gunnar Gíslason f. 24. okt. 1894, d. 23. jan. 1972
Bóndi á Ábæ í Skagafirði og Sólborgarhóli í Eyjafirði
og Sigríður Guðmundsdóttir f. 13. mars 1894
Húsfreyja á Ábæ og Sólborgarhóli
    Börn þeirra:
  1. Ingvar Gunnar, f. 1. sept. 1965,
  2. Viglín, f. 30. ágúst 1966.

abga Ingvar Gunnar Óskarsson,
f. 1. sept. 1965,
Rafeindavirki.
M. Lena Cecilia Nyberg,
f. 16. ágúst 1967.
 
abgb Viglín Óskarsdóttir,
f. 30. ágúst 1966.
M. Þorsteinn Andrésson,
f. 5. júní 1962.

abh Kristbjörg Ingvarsdóttir,
f. 11. júlí 1949 á Akureyri,
Húsfreyja í Reykjavík.
Barnsfaðir: Birgir Þorkelsson Ottesen,
f. 12. febr. 1943 á Akureyri,
Sjómaður á Akureyri.
For.: Þorkell Þorkelsson Ottesen f. 8. jan. 1906 í Kaupmannahöfn, d. 19. febr. 1962 á Akureyri
Prentari á Akureyri
og Sigfríður Rósrún Hóseasdóttir f. 10. nóv. 1906 í Fagranesi í Öxnadal, d. 26. apríl 1978 á Akureyri
Húsfreyja á Akureyri
    Barn þeirra:
  1. Víkingur, f. 31. júlí 1966.
M. (skilin), Magnús Kristinsson,
f. 13. júní 1943 á Arnarhóli Kaupangssveit,
Kennari við M.A., leiðbeinandi og þýðandi á Akureyri.
For.: Kristinn Sigmundsson f. 13. nóv. 1910 á Ytra-Hóli í Kaupangssveit
Bóndi á Arnarhóli í Kaupangssveit
og Ingveldur Hallmundsdóttir f. 7. okt. 1913 á Strönd Stokkseyri
Húsfreyja á Arnarhóli í Kaupangssveit
    Barn þeirra:
  1. Hróar, f. 27. maí 1972.
M. Tryggvi Gunnarsson,
f. 1. maí 1953 á Akureyri,
Múrari á Akureyri.
For.: Gunnar Jóhann Baldvins Sigurjónsson f. 3. ágúst 1925 á Akureyri
Bús. á Akureyri
og Jóhanna Tómasdóttir f. 19. apríl 1929 í Skagafirði
Bús í Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Ragnar, f. 7. nóv. 1981.
abha Víkingur Birgisson,
f. 31. júlí 1966,
Verkamaður á Djúpavogi.
M. Guðbjörg Jóhanna Jónsdóttir,
f. 16. júní 1969,
Húsfreyja á Djúpavogi.
For.: Jón Þórólfur Ragnarsson f. 17. ágúst 1944
og Sigríður Ósk Óskarsdóttir Beck f. 13. ágúst 1946 á Reyðarfirði
Húsfreyja í Kambseli í Búlandshr. S-Múl. síðar á Djúpavogi
    Börn þeirra:
  1. Sigríður Ósk, f. 9. ágúst 1987,
  2. Kristbjörg Viglín, f. 14. apríl 1990.
abhaa Sigríður Ósk Beck Víkingsdóttir,
f. 9. ágúst 1987 í Reykjavík.
 
abhab Kristbjörg Viglín Víkingsdóttir,
f. 14. apríl 1990 í Neskaupsstað.

abhb Hróar Magnússon,
f. 27. maí 1972 á Akureyri,
Verkamaður á Hvolsvelli.
K. (óg.) Lilja Einarsdóttir,
f. 4. febr. 1973 á Selfossi,
Húsfreyja á Hvolsvelli.
For.: Einar Þór Árnason f. 23. okt. 1950
Bifvélavirki á Hvolsvelli
og Elín Kristín Sæmundsdóttir f. 15. ágúst 1952
Húsfreyja á Hvolsvelli
 
abhc Ragnar Tryggvason,
f. 7. nóv. 1981 á Akureyri,
Bús. í Reykjavík.

abi Borghildur Ingvarsdóttir,
f. 29. júlí 1951,
Húsfreyja á akureyri.
M. Halldór Guðlaugsson,
f. 17. febr. 1949 á Merkigili í Eyjaf.,
Bús á Akureyri.
For.: Guðlaugur Halldórsson f. 8. sept. 1923 í Hvammi Hrafnagilshr. Eyjaf.
Bóndi á Merkigili í Eyjaf.
og Alda Kristjánsdóttir f. 27. sept. 1924 Auðbrekku í Hörgárdal
Húsfreyja á Merkigili í Eyjaf.
    Börn þeirra:
  1. Guðlaugur, f. 24. maí 1968,
  2. Júlía, f. 11. ágúst 1969,
  3. Alda Sigrún, f. 6. ágúst 1970,
  4. Ingvar Vigur, f. 12. jan. 1973.
abia Guðlaugur Halldórsson,
f. 24. maí 1968,
Húsasmiður á Akureyri.
M. Helga Heimisdóttir,
f. 30. des. 1973,
Húsfreyja á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Halldór Már, f. 22. júlí 1996,
  2. Viktor Bjarni, f. 27. júní 1999.
abiaa Halldór Már Guðlaugsson,
f. 22. júlí 1996.
 
abiab Viktor Bjarni Guðlaugsson,
f. 27. júní 1999.

abib Júlía Halldórsdóttir,
f. 11. ágúst 1969,
Húsfreyja í Æðuvík á Austurey Færeyjum.
M. Asmund Hansen,
f. 16. ágúst 1966,
Vélamaður í Æðuvík á Austurey Færeyjum.
 
abic Alda Sigrún Halldórsdóttir,
f. 6. ágúst 1970,
Húsfreyja á Akureyri.
M. Lennahard Hansen,
f. 10. mars 1973,
Verkamaður á Akureyri.
 
abid Ingvar Vigur Halldórsson,
f. 12. jan. 1973,
Verkamaður á Akureyri.
M. Kristbjörg Ingimundardóttir,
f. 17. febr. 1973,
Húsfreyja á akureyri.

abj Heiðbjört Ingvarsdóttir,
f. 3. júní 1955 á Akureyri,
Húsfreyja í Reykjavík.
M. (skilin), Jóhann Reynir Arason,
f. 28. apríl 1947 á Dalvík,
Vélstjóri á akureyri.
For.: Ari Jóhannsson f. 28. mars 1914
Bóndi á Búrfelli 1948-64 flutti þá til Dalvíkur
og Dagbjört Guðrún Baldvinsdóttir f. 23. des. 1927
Húsfreyja á Búrfelli og Dalvík
    Börn þeirra:
  1. Lena, f. 6. febr. 1975,
  2. Sunna, f. 26. febr. 1977.
M. Hafsteinn Hafsteinsson,
f. 29. júní 1951.
Sjómaður í Reykjavík.
For.: Hafsteinn Jónsson, f. 12. júní 1926 í Keflavík. Sjómaður í Keflavík
og Ágústa Magnúsdóttir, f. 14. ágúst 1922 í Innstu-Tungu Tálknafirði, d. 28. sept. 1988.

abja Lena Reynisdóttir,
f. 6. febr. 1975 á Akureyri,
Húsfreyja á Djúpavogi.
M. (óg.) Eiríkur Björnsson,
f. 3. júlí 1970 í Búlandshr. S-Múl.,
Bús. á Djúpavogi.
For.: Björn Garðarsson f. 9. ágúst 1947 í S-Múl.
Bús. á Djúpavogi
og Sigfríður Eiríksdóttir f. 7. sept. 1946 í N-Múl.
Húsfreyja á Djúpavogi
    Barn þeirra:
  1. Garðar Breki, f. 12. maí 1997.
abjaa Garðar Breki Eiríksson,
f. 12. maí 1997.

abjb Sunna Reynisdóttir,
f. 26. febr. 1977 á Akureyri.
Barnsfaðir Gunnar Lúðvík Björnsson,
f. 14. ágúst 1947 í Reykjavík,
Skrifvélavirki í Reykjavík.

ac Jón Sigurðsson,
f. 14. febr. 1922,
Iðnverkamaður á Akureyri.
M. Kristín Sigurðardóttir,
f. 31. jan. 1922,
Húsfreyja á Akureyri.
For.: Sigurður Guðmundsson, f. um 1890.
Bús. á Akureyri
og Guðrún Jónsdóttir, f. um 1890
Bús á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Unnur, f. 15. maí 1942,
  2. Katrín, f. 3. febr. 1949.
aca Unnur Jónsdóttir,
f. 15. maí 1942 á Svalbarði í Glerárþorpi,
Húsfreyja á Akureyri.
M. 29. apríl 1962, Halldór Hildingur Reymar Friðjónsson,
f. 7. júní 1939 á Húsavík,
Húsasmiður á Akureyri.
For.: Friðjón Jónsson f. 5. maí 1899, d. 1. okt. 1946
Bóndi á Sílalæk í Aðaldal
og Katrín Sólbjartsdóttir f. 20. júní 1904 í Bjarneyjum
Húsfreyja á Sandi og Akureyri
    Börn þeirra:
  1. Halldóra Kristín, f. 30. apríl 1959,
  2. Friðjón Hraundal, f. 1. júní 1962,
  3. Jón Ómar, f. 27. júlí 1963.
acaa Halldóra Kristín Halldórsdóttir,
f. 30. apríl 1959 á Akureyri.
M. Sigurður Brynjar Guðmundsson,
f. 7. febr. 1960.
    Börn þeirra:
  1. Jón Valdimar, f. 1. des. 1981,
  2. Halldór Brynjar, f. 4. okt. 1983,
  3. Guðmundur Þór, f. 30. maí 1987,
  4. Kristinn Freyr, f. 25. des. 1991.
acaaa Jón Valdimar Sigurðsson,
f. 1. des. 1981.
 
acaab Halldór Brynjar Sigurðsson,
f. 4. okt. 1983.
 
acaac Guðmundur Þór Sigurðsson,
f. 30. maí 1987.
 
acaad Kristinn Freyr Sigurðsson,
f. 25. des. 1991.

acab Friðjón Hraundal Halldórsson,
f. 1. júní 1962 á Akureyri.
M. Guðfinna Aðalheiður Þorláksdóttir,
f. 29. okt. 1959.
For.: Þorlákur Jónsson, f. 1. jan. 1922
og Lilja Arelíusdóttir, f. 5. sept. 1937.
    Barn þeirra:
  1. Lilja Huld, f. 18. mars 1992.
acaba Lilja Huld Friðjónsdóttir,
f. 18. mars 1992.

acac Jón Ómar Hraundal Halldórsson,
f. 27. júlí 1963 á Akureyri.
K. 31. jan. 1987, Kristín Málmfríður Jónsdóttir,
f. 18. júlí 1967 í Neskaupsstað,
Húsfreyja í Skál í Reyðarfirði.
For.: Jón Vigfússon f. 7. apríl 1929 á Kirkjubóli í Vöðlavík
Bóndi á Kirkjubóli í Vöðlavík (1963-68) og síðar á Hólum í Reyðarfirði
og Svanhildur Stefánsdóttir f. 9. nóv. 1943
Húsfreyja á Hólum í Reyðarfirði
    Börn þeirra:
  1. Bjartmar Snær, f. 22. sept. 1997,
  2. Sóldís, f. 22. sept. 1997,
  3. Unnur Mjöll, f. 22. sept. 1997.
acaca Bjartmar Snær Jónsson,
f. 22. sept. 1997 í Reykjavík.
 
acacb Sóldís Fönn Jónsdóttir,
f. 22. sept. 1997 í Reykjavík.
 
acacc Unnur Mjöll Jónsdóttir,
f. 22. sept. 1997 í Reykjavík.

acb Katrín Jónsdóttir,
f. 3. febr. 1949 á Akureyri,
Húsfreyja og svæðanuddari á Akureyri.
M. 17. júní 1970, Valtýr Þór Hreiðarsson,
f. 10. jan. 1949 á Akureyri,
Viðskiptafræðingur á Akureyri.
For.: Hreiðar Valtýsson f. 14. mars 1925 á Akureyri
Framkvæmdastjóri á Akureyri
og Elsa Kristín Jónsdóttir f. 10. nóv. 1928
Húsfreyja á Akureyri
    Börn þeirra:
  1. Hreiðar Þór, f. 26. maí 1967,
  2. Áshildur Hlín, f. 20. apríl 1979,
  3. Kristín Líf, f. 21. apríl 1985,
  4. Marín Björt, f. 9. ágúst 1987.
acba Hreiðar Þór Valtýsson,
f. 26. maí 1967 á Akureyri,
Líffræðingur á Akureyri.
K. (óg.) (slitu samvistir), Laufey Vilhjálmsdóttir
f. 11. des. 1968 í Reykjavík,
Húsfreyja og bankamaður á Akureyri.
For.: Vilhjálmur Heimir Baldursson f. 21. júní 1939 á Akureyri
Flugvélstjóri í Reykjavík
og Guðrún Haraldsdóttir f. 23. sept. 1944 í Reykjavík
Húsfreyja í Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Halldís Una, f. 26. okt. 1993.
acbaa Halldís Una Hreiðarsdóttir,
f. 26. okt. 1993.

acbb Áshildur Hlín Valtýsdóttir,
f. 20. apríl 1979 á Akureyri.
 
acbc Kristín Líf Valtýsdóttir,
f. 21. apríl 1985 á Akureyri.
 
acbd Marín Björt Valtýsdóttir,
f. 9. ágúst 1987.

ad Marsilía Sigurðardóttir,
f. 23. sept. 1923 á Siglufirði.
M. Sigurður Oddsson,
f. 22. febr. 1920 í Hlíð í Kollafirði Strand.
d. 13. mars 1995.
Bóndi á Glerá við Akureyri til 1965 en eftir það bús. á Akureyri.
For.: Oddur Lýðsson f. 7. nóv. 1884 í Skriðnesenni, d. 28. okt. 1936. Bóndi í Hlíð í Kollafirði Strand. 1914-1935, síðar á Glerá við Akureyri
og Sigríður Jónsdóttir f. 25. apríl 1889 í Tröllatungu, d. 13. okt. 1958. Húsfreyja í Hlíð í Kollafirði Strand. og á Glerá Við Akureyri.
    Börn þeirra
  1. Regína, f. 5. mars 1948,
  2. Lýður, f. 22. maí 1952,
  3. Vigfús, f. 31. mars 1957,
  4. Sigríður, f. 8. júlí 1959.

ada Regína Sigurðardóttir,
f. 5. mars 1948 á Akureyri.
Bús. á Akureyri, vinnur við barnagæslu.
M. 26. nóv. 1966, Sigurður Fossberg Kjartansson,
f. 24. júní 1945 á Akureyri.
Rennismiður á Akureyri.
For.: Kjartan Fossberg Sigurðsson, f. 2. júní 1908, d. 30. des. 1985
og Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 10. ágúst 1913.
    Börn þeirra:
  1. Kristín, f. 2. ágúst 1966,
  2. Kjartan Fossberg, f. 12. nóv. 1967,
  3. Marsilía Dröfn, f. 22. jan. 1970,
  4. Sigurður Oddur, f. 25. sept. 1973,
  5. Berglind, f. 8. maí 1987.

adaa Kristín Sigurðardóttir,
f. 2. ágúst 1966 á Akureyri.
Bús. í Reykjavík, húsfreyja, vinnur við klæðskerastörf.
M. 1993, Sigurður Aðils Guðmundsson,
f. 2. maí 1966.
Húsamálari.
For.: Guðmundur Hólm, f. 2. febr. 1937
og Guðlaug Sigurðardóttir, f. 10. maí 1947.
Stjúpfaðir Sigurðar er Friðrik Bjarnason f. 7.4.1944. Þau eru búsett á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Alfreð Aðils, f. 30. mars 1998.

adaaa Alfreð Aðils Sigurðsson,
f. 30. mars 1998 í Reykjavík.

adab Kjartan Fossberg Sigurðsson,
f. 12. nóv. 1967.
Afgreiðslumaður á Akureyri.
 
adac Marsilía Dröfn Sigurðardóttir,
f. 22. jan. 1970.
Húsfreyja á Akureyri, meinatæknir.
M. Haraldur Sigurðsson,
f. 9. febr. 1968.
Grafiskur hönnuður.
For.: Sigurður Haraldsson, f. 19. ágúst 1941 á Dalvík. Skipstjóri á Dalvík
og Erla Björnsdóttir, f. 4. maí 1940 á Dalvík. Bús. á Dalvík.
    Börn þeirra:
  1. Sigurður, f. 16. mars 1998,
  2. Heiðar, f. 6. júlí 2001.

adaca Sigurður Haraldsson,
f. 16. mars 1998.
 
adacb Heiðar Haraldsson,
f. 6. júlí 2001 í Reykjavík.

adad Sigurður Oddur Sigurðsson,
f. 25. sept. 1973.
Bakari í Stykkishólmi.
K. 1993, Þórdís Lilja Árnadóttir,
f. 28. júlí 1973.
Húsfreyja í Stykkishólmi.
For.: Árni Gunnarsson, f. 16. júlí 1950. Reykjavík
og Kristín Sigurðardóttir, f. 9. mars 1951. Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Oliver Fannar, f. 28. apríl 1995.

adada Oliver Fannar Sigurðsson,
f. 28. apríl 1995.

adae Berglind Sigurðardóttir,
f. 8. maí 1987 á Akureyri.

adb Lýður Sigurðsson,
f. 22. maí 1952 á Akureyri.
K. 8. nóv. 1980, Aðalbjörg Björnsdóttir,
f. 29. nóv. 1955 á Akureyri.
    Barn þeirra:
  1. Vignir Már, f. 1989.
Barnsmóðir Harpa Gunnlaugsdóttir,
f. 29. sept. 1955 á Húsavík.
For.: Gunnlaugur Indriðason, f. 10. nóv. 1932
og Guðrún Margrét Jónsdóttir, f. 3. des. 1931.
    Barn þeirra:
  1. Íris Ösp, f. 23. ágúst 1974.

adba Vignir Már Lýðsson,
f. 1989.
 
adbb Íris Ösp Lýðsdóttir,
f. 23. ágúst 1974 á Akureyri.
M. Harvard Storas,
f. (1974).
Norskur.
    Barn þeirra:
  1. Kim, f. 27. maí 1992.

adbba Kim Storas,
f. 27. maí 1992 í Noregi.

adc Vigfús Sigurðsson,
f. 31. mars 1957 á Akureyri.
M. Vilhelmína Ásdís Kjartansdóttir,
f. 23. okt. 1953.
 
add Sigríður Sigurðardóttir,
f. 8. júlí 1959 á Akureyri.
Leikskólakennari.
M. 1981, (skilin), Páll Stefánsson,
f. 25. mars 1960.
Rafvirki.
For.: Stefán Árnason, f. 14. apríl 1920 á Akureyri. Bakari og skrifstofustjóri á Akureyri
og Petrína Soffía Þórarinsdóttir Eldjárn, f. 17. febr. 1922 í Eyjafirði. Húsfreyja og bókavörður á Akureyri.
    Börn þeirra:
  1. Haukur, f. 21. apríl 1985,
  2. Ívar, f. 16. ágúst 1987.

adda Haukur Pálsson,
f. 21. apríl 1985 í Reykjavík.
 
addb Ívar Pálsson,
f. 16. ágúst 1987 í Reykjavík.

ae Bogi Leifs Sigurðsson,
f. 6. júlí 1927 í Melgerði Glerárþorpi,
Bús. í Þorlákshöfn.
M. Anna Friðbjörg Jensdóttir,
f. 6. sept. 1940.
    Börn þeirra:
  1. Jens Jóhann, f. 1. okt. 1965,
  2. Sigurður Karsten, f. 31. okt. 1972,
  3. Friðmar Leifs, f. 29. mars 1977.

aea Jens Jóhann Bogason,
f. 1. okt. 1965.
M. Viktoría Gísladóttir,
f. 5. maí 1965.
    Börn þeirra:
  1. Friðberg, f. 18. nóv. 1994,
  2. Heiða Katrín, f. 3. jan. 1996.

aeaa Friðberg Jensson,
f. 18. nóv. 1994.
 
aeab Heiða Katrín Jensdóttir,
f. 3. jan. 1996.

aeb Sigurður Karsten Bogason,
f. 31. okt. 1972.
Bifreiðastjóri í Mosfellsbæ.
K. (óg.) Guðný Elva Ólafsdóttir,
f. 3. júní 1974.
Verslunarmaður í Mosfellsbæ.
    Börn þeirra:
  1. Elvar Kató, f. 15. apríl 1995,
  2. Aníta Karen, f. 9. febr. 1999.

aeba Elvar Kató Sigurðsson,
f. 15. apríl 1995 í Vestmannaeyjum.
 
aebb Aníta Karen Sigurðardóttir,
f. 9. febr. 1999 í Reykjavík.

aec Friðmar Leifs Bogason,
f. 29. mars 1977.

upp

b. Friðjón Vigfússon,
f. 23. febr. 1892,
d. 25. júlí 1981,
Bóndi í Langhúsum Haganeshr. og verkamaður á Siglufirði.
M. Margrét Ólína Jónsdóttir,
f. 27. júlí 1891 í Langhúsum Haganeshr.,
d. 7. nóv. 1967,
Húsfreyja í Langhúsum Haganeshr. og Siglufirði.
For.: Jón Guðmundsson f. 1850 í Unadal, d. 1925 í Langhúsum Haganeshr.
Ólst upp á Hugljótsstöðum á Höfðaströnd til 1854, en fór þá í fóstur til föðurbróður síns, Sigurðar Jónssonar og ólst upp hjá honum á Hraunum í Fljótum og Nesi í Flókadal. Bóndi í Nesi í Flókadal
og Sæunn Kristjánsdóttir f. 20. júní 1851 í Keflavík í Fjörðum, d. 1920 í Langhúsum Haganeshr.
Húsfreyja í Nesi og Sigríðarstaðakoti í Flókadal, vinnukona í Neskoti
    Börn þeirra:
  1. Jóhanna Guðrún, f. 3. nóv. 1910,
  2. Jónína Sæunn, f. 5. des. 1912,
  3. Kristjana, f. 25. júlí 1914,
  4. Sigurjóna, f. 6. nóv. 1917,
  5. Vigfús, f. 8. des. 1918,
  6. Elín, f. 14. mars 1921,
  7. Árni, f. 25. ágúst 1927

ba Jóhanna Guðrún Friðjónsdóttir
f. 3. nóv. 1910
M. Gunnlaugur Friðleifsson
f. 29. maí 1899
d. 13. júlí 1970
For.: Friðleifur Kristinn Jóhannsson, f. 15. ágúst 1873 í Háagerði
og Sigríður Elísabet Stefánsdóttir, f. 13. mars 1873 í Syðra-Garðshorni Svarf.
    Börn þeirra:
  1. Jón Viðar, f. 3. mars 1934,
  2. Sigríður Elísabet, f. 25. okt. 1935

baa Jón Viðar Gunnlaugsson
f. 3. mars 1934
Flugmaður í Reykjavík
M. Arndís Kristjánsdóttir
f. 24. mars 1937
Þróunarstjóri í Reykjavík
    Börn þeirra:
  1. Auður Kristrún, f. 22. nóv. 1957,
  2. Arna Sigrún, f. 10. okt. 1966,
  3. Gunnlaugur Viðar, f. 2. apríl 1970,
  4. Sonja Guðrún, f. 23. apríl 1975.

baaa Auður Kristrún Viðarsdóttir
f. 22. nóv. 1957
Reykjavík
M. Stefán Stefánsson
f. 8. mars 1962
Reykjavík
For.: Stefán Sigurðsson, f. 10. nóv. 1926
og Ásbjörg Ingólfsdóttir, f. 8. okt. 1932 á Snæfellsnesi.
M. Guðjón Baldvinsson
f. 21. nóv. 1954
For.: Baldvin Sigurðsson, f. 9. okt. 1916 í Austur-Eyjafjallahr. Bóndi í Eyvindarhólum II
og Ása Sigurðardóttir, f. 7. maí 1921 í Austur-Eyjafjallahr. Húsfreyja í Eyvindarhólum II.
    Barn þeirra:
  1. Guðjón Gauti, f. 1. maí 2000
    Börn hennar:
  1. Viðar, f. 15. okt. 1982,
  2. Rögnvaldur, f. 22. ágúst 1984,
  3. Agnar, f. 19. febr. 1987

baaaa Guðjón Gauti Guðjónsson
f. 1. maí 2000
 
baaab Viðar Sturluson
f. 15. okt. 1982
 
baaac Rögnvaldur Sturluson
f. 22. ágúst 1984.
 
baaad Agnar Sturluson
f. 19. febr. 1987.

baab Arna Sigrún Viðarsdóttir
f. 10. okt. 1966
Reykjavík
M. Haraldur Páll Hilmarsson
f. 25. nóv. 1962
Reykjavík
For.: Hilmar Haraldsson, f. 13. júlí 1944
og Margrét Þorláksdóttir, f. 1. mars 1945 í V.-Skaft.
    Börn þeirra:
  1. Óskar, f. 26. sept. 1993,
  2. Arndís, f. 22. okt. 1996

baaba Óskar Haraldsson
f. 26. sept. 1993
 
baabb Arndís Haraldsdóttir
f. 22. okt. 1996.

baac Gunnlaugur Viðar Viðarsson
f. 2. apríl 1970
Reykjavík
 
baad Sonja Guðrún Viðarsdóttir
f. 23. apríl 1975
Reykjavík

bab Sigríður Elísabet Gunnlaugsdóttir
f. 25. okt. 1935
Reykjavík
M. Vilberg Sigurjónsson
f. 13. apríl 1931 í Reykjavík
d. 27. jan. 1991
Útvarpsvirki og Kaupmaður í Kópavogi
For.: Sigurjón Skúlason, f. 16. ágúst 1899 í Mýrartungu í Reykhólasveit
og Málfríður Ása Ásmundsdóttir, f. 10. febr. 1899 í Reykjavík.
    Börn hennar:
  1. Ýr, f. 15. nóv. 1963,
  2. Stefán Már, f. 30. sept. 1969
baba Ýr Gunnlaugsdóttir
f. 15. nóv. 1963
Reykjavík
M. Sigurður Örn Grétarsson
f. 2. maí 1962
Sviss.
For.: Grétar S Kristjánsson, f. 17. júní 1938 í Reykjavík
og Hildur Jóhannsdóttir, f. 3. maí 1943.
    Börn þeirra:
  1. Tómas Númi, f. 12. jan. 1993,
  2. Axel Máni, f. 16. júlí 1995
babaa Tómas Númi Sigurðsson
f. 12. jan. 1993.
 
babab Axel Máni Sigurðsson
f. 16. júlí 1995

babb Stefán Már Óskarsson
f. 30. sept. 1969
Reykjavík
    Barn hans:
  1. Elva Björt, f. 14. júlí 1992
babba Elva Björt Stefánsdóttir
f. 14. júlí 1992

bb Jónína Sæunn Friðjónsdóttir,
f. 5. des. 1912 í Skagafirði,
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Sigurmundur Gíslason,
f. 22. febr. 1913,
d. 29. mars 1983,
Yfirtollvörður í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Úlfur, f. 4. apríl 1934,
  2. Stefán Gísli, f. 12. des. 1936,
  3. Margrét Rún, f. 5. febr. 1942.
bba Úlfur Sigurmundsson,
f. 4. apríl 1934 í Reykjavík,
Hagfræðingur í Reykjavík.
M. Sigríður Pétursdóttir,
f. 13. júní 1933 í Reykjavík,
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Pétur Sigurðsson, f. 17. febr. 1896 á Ánabrekku Mýr. Háskólaritari
og Þóra Sigurðardóttir, f. 20. apríl 1899 á Búlandsnesi Geithellnahr. Húsfreyja.
    Barn þeirra:
  1. Þóra Sæunn, f. 7. júní 1958
  2. Einar, f. 2. mars 1962>
bbaa Þóra Sæunn Úlfsdóttir,
f. 7. júní 1958 í Reykjavík,
Talmeinafræðingur í Kópavogi.
M. (óg.) Jóhann Ísak Pétursson
f. 8. maí 1951 á Suðárkróki,
Kennari í Kópavogi.
For.: Pétur Jóhannsson f. 12. apríl 1913 í Glæsibæ í Sléttuhlíð í Skag.
Bóndi, oddviti, og hreppstjóri í glæsibæ Skag. til 1974, síðan á Akranesi og Þorlákshöfn
og Sigríður Guðrún Stefánsdóttir f. 15. ágúst 1916 á Smyrlabergi á Ásum A-Hún., d. 26. mars 1997
Húsfreyja í Glæsibæ Skag., Akranesi og Þorlákshöfn
    Barn þeirra:
  1. Sigríður Ósk, f. 19. júní 2001
    Barn hennar:
  1. Úlfur Þór, f. 2. júlí 1990.
bbaaa Sigríður Ósk Jóhannsdóttir
f. 19. júní 2001
 
bbaab Úlfur Þór Þráinsson,
f. 2. júlí 1990 í Reykjavík.

bbab Einar Úlfsson
f. 2. mars 1962
Er í Bandaríkjunum 2001

bbb Stefán Gísli Sigurmundsson,
f. 12. des. 1936 í Reykjavík,
d. 22. okt. 1989.
Starfsmaður Orkustofnunar við jarðhitarannsóknir, lyfjafræðingur.
K. (skilin), Elín Arnoldsdóttir,
f. 8. okt. 1938 í Reykjavík,
Húsfreyja.
For.: Arnold Falk Pétursson f. 22. maí 1909 í Reykjavík. Verslunarmaður á Selfossi
og Hrefna Kristjana Guðmundsdóttir f. 15. febr. 1910 í Reykjavík. Húsfreyja á Selfossi
    Börn þeirra:
  1. Gunnar Freyr, f. 31. jan. 1959,
  2. Gísli, f. 3. apríl 1965,
  3. Kristjana, f. 25. maí 1968.
M. Halla Steingrímsdóttir
f. 3. des. 1936
Barnsmóðir Sigrún Magnúsdóttir,
f. 12. júní 1945 á Akureyri.
Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur á Ísafirði.
For.: Magnús Jochumsson, f. 19. nóv. 1913 í Reykjavík, d. 21. ágúst 1989. Járnsmíðameistari og rennismiður hjá Ísl. aðalverktökum. Bús í Hveragerði
og k.h. (skildu) Júlía Jónsdóttir, f. 29. maí 1924 í N-Þing. Húsfreyja, hefur starfað í söngkórum. Bús í Hveragerði.
    Barn þeirra:
  1. Stefán Gísli, f. 26. apríl 1964.

bbba Gunnar Freyr Stefánsson
f. 31. jan. 1959
Bandaríkjunum
M. Kristín Vogfjörð
f. 31. jan. 1959
 
bbbb Gísli Stefánsson,
f. 3. apríl 1965 á Selfossi,
Bús á Hellu.
M. Hafdís Dóra Sigurðardóttir,
f. 4. febr. 1963 á Selfossi,
Húsfreyja á Hellu.
For.: Sigurður Þorsteinsson f. 10. des. 1921 í Götu
Bóndi í Vetleifsholti Ásahr. Rang.
og Guðrún Jónsdóttir f. 5. apríl 1930 á Núpi V-Eyjafjallahr.
Húsfreyja í Vetleifsholti Ásahr. Rang.
    Barn þeirra:
  1. Steinn Daði, f. 20. júní 1992
  2. Stefán Orri, f. 15. mars 2000
bbbba Steinn Daði Gíslason,
f. 20. júní 1992 í Reykjavík.
 
bbbbb Stefán Orri Gíslason
f. 15. mars 200

bbbc Kristjana Stefánsdóttir,
f. 25. maí 1968 á Selfossi
Reykjavík
 
bbbd Stefán Gísli Stefánsson,
f. 26. apríl 1964 í Kópavogi.
Verkamaður í Reykjavík.
M. Guðmunda Egilsdóttir,
f. 24. maí 1965 í Reykjavík.
Bús. í Reykjavík.
For.: Egill Guðlaugsson, f. 25. maí 1924
og Kristín Stefánsdóttir, f. 21. febr. 1925.
    Börn þeirra:
  1. Elísabet, f. 9. des. 1981,
  2. Sandra Dröfn, f. 30. sept. 1985,
  3. Stefán Gísli, f. 28. jan. 1989.

bbbda Elísabet Stefánsdóttir,
f. 9. des. 1981 í Reykjavík.
 
bbbdb Sandra Dröfn Stefánsdóttir,
f. 30. sept. 1985 í Reykjavík.
 
bbbdc Stefán Gísli Stefánsson,
f. 28. jan. 1989 í Reykjavík.

bbc Margrét Rún Sigurmundsdóttir,
f. 5. febr. 1942 í Reykjavík,
Bús. í Reykjavík.

bc Kristjana Friðjónsdóttir
f. 25. júlí 1914
M. Einar Bjarnason
f. 13. des. 1907 Vík í Mýrdal
Skipstjóri, 1968 vinnur hann hjá Tollgæslunni
For.: Bjarni Kjartansson, f. 10. sept. 1884
Sölustjóri við Kaupfélag Skaftfellinga Vík í Mýrdal
og Svanhildur Einarsdóttir, f. 11. okt. 1883 í Reynissókn
Húsfreyja Vík í Mýrdal
    Börn þeirra:
  1. Hjalti, f. 23. júní 1938,
  2. Margrét, f. 16. sept. 1942
bca Hjalti Einarsson
f. 23. júní 1938
Hafnarfirði
M. Jóhanna Helgadóttir
f. 29. maí 1939
Hafnarfirði
    Börn þeirra:
  1. Ingigerður, f. 23. mars 1959,
  2. Einar, f. 28. jan. 1964
bcaa Ingigerður Hjaltadóttir
f. 23. mars 1959
Framkvæmdastjóri í Reykjavík
M. Róbert Árni Hreiðarsson
f. 16. maí 1946 í Reykjavík
Hdl. í Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Vilhjálmur, f. 13. sept. 1996
bcaaa Vilhjálmur Róbertsson
f. 13. sept. 1996

bcab Einar Hjaltason
f. 28. jan. 1964
Danmörku
M. Helene Petersen
f. 18. des. 1968

bcb Margrét Einarsdóttir
f. 16. sept. 1942
M. Guðbrandur Geirsson
f. 27. apríl 1941
Bílasali Reykjavík
For.: Geir Jónsson, f. 12. okt. 1902, d. 9. júní 1990
og Stefanía Þórný Guðmundsdóttir, f. 24. jan. 1906, d. 24. okt. 1985
M. Hörður Runólfsson,
f. 12. okt. 1939 í Rangárvallasýslu.
    Börn þeirra:
  1. Þröstur, f. 31. okt. 1965,
  2. Kolbrún Jana, f. 15. jan. 1969,
  3. Hildur Arna, f. 30. apríl 1973,
  4. Runólfur, f. 31. júlí 1974.
    Barn hennar:
  1. Einar Kristján, f. 5. des. 1960.

bcba Þröstur Harðarson
f. 31. okt. 1965
Tónlistarmaður í Hafnarfirði
M. Kristín Pétursdóttir
f. 18. sept. 1966
Hafnarfirði
    Börn þeirra:
  1. Eyrún, f. 22. jan. 1991,
  2. Njáll, f. 23. apríl 1994
bcbaa Eyrún Þrastardóttir
f. 22. jan. 1991
Hafnarfirði
 
bcbab Njáll Þrastarson
f. 23. apríl 1994

bcbb Kolbrún Jana Harðardóttir
f. 15. jan. 1969
Reykjavík
M. Guðmundur Walter Asen
f. 23. mars 1969
Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Walter Þór, f. 8. des. 1990
    Barn hennar:
  1. Linda Rut, f. 1. jan. 1985
bcbba Walter Þór Walterson Asen
f. 8. des. 1990
 
bcbbb Linda Rut Jónsdóttir
f. 1. jan. 1985
Reykjavík

bcbc Hildur Arna Harðardóttir
f. 30. apríl 1973
Reykjavík
M. Einar Jón Másson
f. 23. febr. 1967
Reykjavík
 
bcbd Runólfur Harðarson
f. 31. júlí 1974
Reykjavík
 
bcbe Einar Kristján Hermannsson
f. 5. des. 1960
Hafnarfirði
M. Guðrún Margrét Sigurðardóttir
f. 20. okt. 1962
Hafnarfirði
    Börn þeirra:
  1. Svanhildur, f. 31. jan. 1985,
  2. Elmar Aron, f. 15. des. 1988,
  3. Davíð Snær, f. 24. okt. 1994

bcbea Svanhildur Einarsdóttir
f. 31. jan. 1985
Hafnarfirði
 
bcbeb Elmar Aron Einarsson
f. 15. des. 1988
Hafnarfirði
 
bcbec Davíð Snær Einarsson
f. 24. okt. 1994

bd Sigurjóna Friðjónsdóttir
f. 6. nóv. 1917
Reykjavík
M. Páll Gísli Halldórsson
f. 15. des. 1916 í Reykjavík
For.: Halldór Þorsteinsson, f. (1875). Trésmiður
og Gíslína Pétursdóttir, f. 18. júlí 1874 á Bala á Kjalarnesi.
    Börn þeirra:
  1. Friðjón, f. 25. mars 1939,
  2. Halldór, f. 27. júlí 1943,
  3. Gísli, f. 14. jan. 1949,
  4. Sigríður Gíslína, f. 7. des. 1958
bda Friðjón Pálsson
f. 25. mars 1939
Húsasmiður í Hafnarfirði
M. Hrafnhildur Karlsdóttir
f. 2. jan. 1942
Deildarstjóri í Hafnarfirði
    Börn þeirra:
  1. Þórunn, f. 21. des. 1961,
  2. Sigurjón, f. 15. júní 1964
bdaa Þórunn Friðjónsdóttir
f. 21. des. 1961
 
bdab Sigurjón Friðjónsson
f. 15. júní 1964
Tölvunarfræðingur
M. Anna Vala Arnardóttir
f. 10. ágúst 1964, Hafnarfirði.
For.: Örn Ingólfsson, f. 7. sept. 1930 á Seyðisfirði
og Hallgerður Jónsdóttir, f. 15. maí 1930 í Hafnarfirði.
    Barn þeirra:
  1. Hrafnhildur G., f. 6. okt. 1994
    Börn hans:
  1. Aldís Anna, f. 31. ágúst 1984,
  2. Ísak Óli, f. 17. maí 1988
bdaba Hrafnhildur G. Sigurjónsdóttir
f. 6. okt. 1994
 
bdabb Aldís Anna Sigurjónsdóttir
f. 31. ágúst 1984
 
bdabc Ísak Óli Sigurjónsson
f. 17. maí 1988

bdb Halldór Pálsson
f. 27. júlí 1943
M. Helga Guðrún Ólafsdóttir
f. 9. nóv. 1945
    Börn þeirra:
  1. Helena, f. 18. ágúst 1964,
  2. Hildur, f. 8. sept. 1966
bdba Helena Halldórsdóttir
f. 18. ágúst 1964
Röntgentæknir
Barnsfaðir Hallgrímur Pétur Reynisson,
f. 20. ágúst 1965 í Reykjavík.
Húsasmiður.
For.: Reynir Svansson, f. 11. febr. 1945 í Hafnarfirði. Húsasmíðameistari, rekur hjólbarðaverkstæði í Garðabæ, bús. í Hafnarfirði
og k.h. Áslaug Hallgrímsdóttir, f. 12. febr. 1948 í Reykjavík. Ritari og myndlistarmaður.
    Barn þeirra:
  1. Helga Ólöf, f. 23. mars 1983,
    Barn hennar:
  1. Halldóra Hrund, f. 30. nóv. 1987
bdbaa Helga Ólöf Hallgrímsdóttir
f. 23. mars 1983
 
bdbab Halldóra Hrund Guðjónsdóttir
f. 30. nóv. 1987

bdbb Hildur Halldórsdóttir
f. 8. sept. 1966
Hársnyrtir Vogum
M. Ólafur Tryggvi Gíslason
f. 17. júlí 1968
Iðnrekstrarfræðingur
For.: Gísli Ólafsson, f. 22. sept. 1937
og Sigríður Þórarinsdóttir, f. 5. júní 1941 í Árnessýslu.
    Barn þeirra:
  1. Selma Rut, f. 17. apríl 1993
    Barn hennar:
  1. Eygló Dögg, f. 22. febr. 1986
bdbba Selma Rut Ólafsdóttir
f. 17. apríl 1993
 
bdbbb Eygló Dögg Gunnarsdóttir
f. 22. febr. 1986

bdc Gísli Pálsson
f. 14. jan. 1949
Verkamaður á Akureyri
M. Hrafnhildur G. Sigurðardóttir
f. 16. júní 1954 á Akureyri
Leikskólakennari
For.: Sigurður Gunnar Jóhannesson, f. 22. maí 1912 í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal, d. 27. júní 1988
Kennari
og María Ágústsdóttir, f. 13. des. 1918 á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit
Verkakona
    Börn þeirra:
  1. Páll Rúnar, f. 7. des. 1976,
  2. Þorgils, f. 3. mars 1983
bdca Páll Rúnar Gíslason
f. 7. des. 1976 í Reykjavík
 
bdcb Þorgils Gíslason
f. 3. mars 1983 í Reykjavík

bdd Sigríður Gíslína Pálsdóttir
f. 7. des. 1958
M. Helgi Magnússon
f. 27. júní 1959
Sjómaður
For.: Magnús Þórarinsson, f. 1. júní 1915
og Vilborg Guðbergsdóttir, f. 10. nóv. 1920.
    Börn þeirra:
  1. Magnús Þór, f. 22. nóv. 1977,
  2. Sigurjón Gísli, f. 14. okt. 1980,
  3. Aron, f. 5. sept. 1991
bdda Magnús Þór Helgason
f. 22. nóv. 1977
 
bddb Sigurjón Gísli Helgason
f. 14. okt. 1980
 
bddc Aron Helgason
f. 5. sept. 1991

be Vigfús Friðjónsson,
f. 8. des. 1918 í Langhúsum í Fljótum.
M. Hulda Sigurhjartardóttir,
f. 28. jan. 1920 á Siglufirði.
For.: Sigurhjörtur Bergsson f. 13. jan. 1889, d. 22. ágúst 1946 á Siglufirði
Rafveitustjóri á Staðarhóli 1916-9, á Siglufirði. (Kennaratal II bls. 150)
og Sigríður Sigurðardóttir f. 23. júlí 1876 í Skarðdal, d. 7. des. 1957
Húsfreyja á Þönglabakka og Siglufirði
    Börn þeirra:
  1. Guðbrandur Orri, f. 10. júlí 1942
  2. Friðjón Óli, f. 12. jan. 1946,
  3. Sigríður Margrét, f. 2. maí 1954
bea Guðbrandur Orri Vigfússon,
f. 10. júlí 1942 á Siglufirði,
Framkvæmdastjóri Sprota h/f.
M. Unnur Kristinsdóttir,
f. 3. júlí 1942.
    Börn þeirra:
  1. Vigfús, f. 5. okt. 1972,
  2. Hulda, f. 5. maí 1974.
beaa Vigfús Orrason,
f. 5. okt. 1972.
 
beab Hulda Orradóttir,
f. 5. maí 1974.

beb Friðjón Óli Vigfússon
f. 12. jan. 1946
M. Siggerður Pétursdóttir
f. 17. nóv. 1945
Reyðarfirði
    Barn þeirra:
  1. Pétur, f. 10. ágúst 1967
M. Unnur Ölversdóttir
f. 9. sept. 1956

beba Pétur Friðjónsson
f. 10. ágúst 1967
Sauðárkrók
M. Þórhildur Ingadóttir
f. 4. maí 1967
    Börn þeirra:
  1. Óli Arnar, f. 29. maí 1990,
  2. Ingi, f. 19. febr. 1994
  3. Helga, f. 19. febr. 1994.
bebaa Óli Arnar Pétursson
f. 29. maí 1990
 
bebab Ingi Pétursson
f. 19. febr. 1994
 
bebac Helga Pétursdóttir,
f. 19. febr. 1994.

bec Sigríður Margrét Vigfúsdóttir
f. 2. maí 1954
Framkvæmdastjóri fyrir MEDIA upplýsingaþjónustu ESB á Íslandi.
M. (óg.) Guðni Hjörleifsson,
f. 17. maí 1953 í Reykjavík.
Símsmíðameistari í Reykjavík.
For.: Hjörleifur Guðnason, f. 31. ágúst 1924
og Anna Ingólfsdóttir, f. 16. sept. 1917.
Barnsfaðir Eiríkur Thorsteinsson,
f. 17. sept. 1959.
For.: Pétur J. Thorsteinsson, f. 7. nóv. 1917, d. 1995. Sendiherra
og Oddný E. Thorsteinsson, f. 15. ágúst 1922. Húsfreyja.
    Barn þeirra:
  1. Oddný Eva, f. 16. maí 1988.
becd Oddný Eva Thorsteinsson
f. 16. maí 1988

bf Elín Friðjónsdóttir
f. 14. mars 1921
Hafnarfirði
M. Jón Ágúst Hafsteinn Þorbjörnsson
f. 26. ágúst 1915,
d. 14. ágúst 1982.
Trésmiður og bifreiðastjóri.
    Börn þeirra:
  1. Birgir Örn, f. 11. sept. 1940,
  2. Ólína Margrét, f. 1. ágúst 1945,
  3. Jón Ellert, f. 13. apríl 1949,
  4. Einar Kristján, f. 19. okt. 1950,
  5. Sturla, f. 4. jan. 1963
bfa Birgir Örn Jónsson
f. 11. sept. 1940
d. 3. des. 1970
M. Svala Guðmundsdóttir
f. 16. sept. 1942
Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Íris Lana, f. 14. des. 1969
bfaa Íris Lana Birgisdóttir
f. 14. des. 1969
Reykjavík

bfb Ólína Margrét Jónsdóttir
f. 1. ágúst 1945
M. Steinn Sveinsson
f. 12. júlí 1946 í Vestmannaeyjum.
    Börn þeirra:
  1. Tinna, f. 16. ágúst 1973,
  2. Vala, f. 7. júlí 1979
Barnsfaðir Gísli Magnús Garðarsson,
f. 11. júlí 1945 í Hafnarfirði.
Lögreglufulltrúi í Reykjavík.
For.: Garðar Svavar Gíslason, f. 20. sept. 1906 í Reykjavík, d. 9. des. 1962. Stórkaupmaður
og k.h. Matthildur Guðmundsdóttir, f. 18. jan. 1910, d. 15. maí 1998. Húsfreyja.
    Barn þeirra:
  1. Elín, f. 10. ágúst 1963
bfba Tinna Steinsdóttir
f. 16. ágúst 1973
M. Þórður Guðmundsson
f. 15. ágúst 1963
Hafnarfirði
 
bfbb Vala Steinsdóttir
f. 7. júlí 1979
 
bfbc Elín Gísladóttir
f. 10. ágúst 1963
Oxford Englandi
M. Haraldur Þór Björnsson
f. 17. maí 1967 í Reykjavík.
For.: Björn Eggert Haraldsson, f. 30. maí 1946 í Reykjavík. Skipstjóri í Kópavogi
og Ragnheiður Haraldsdóttir, f. 10. jan. 1946 á Stokkseyri.
    Börn þeirra:
  1. Ragnheiður, f. 30. júlí 1992
  2. Bryndís, f. 9. maí 1994.
M. (skilin), Jón Friðrik Snorrason,
f. 8. febr. 1962 í Reykjavík.
Bús. í Hafnarfirði.
For.: Snorri Friðriksson, f. 10. des. 1933 á Hofsósi. Skipstjóri í Kópavogi
og Steinunn Ársælsdóttir, f. 29. jan. 1940 í Reykjavík.
    Börn þeirra:
  1. Ólína Margrét, f. 17. apríl 1985,
  2. Steinn Alex, f. 29. sept. 1986
bfbca Ragnheiður Haraldsdóttir
f. 30. júlí 1992 í Bretlandi
 
bfbcb Bryndís Haraldsdóttir
f. 9. maí 1994 í Bretlandi
 
bfbcc Ólína Margrét Jónsdóttir
f. 17. apríl 1985 í Reykjavík
 
bfbcd Steinn Alex Jónsson
f. 29. sept. 1986 í Reykjavík

bfc Jón Ellert Jónsson
f. 13. apríl 1949 í Hafnarfirði
Tækniteiknari
M. Hrafnhildur Jóakimsdóttir
f. 9. júní 1955
For.: Jóakim Pálsson, f. 20. júní 1915 í Hnífsdal, d. 8. sept. 1996. Skipstjóri og útgerðarmaður í Hnífsdal
og Gabríela Jóhannesdóttir, f. 17. júlí 1916 á Dvergasteini í Súðavík, d. 2. nóv. 1975. Húsfreyja í Hnífsdal.
    Barn þeirra:
  1. Katrín Ella, f. 5. okt. 1987
M. Hjördís Árnadóttir
f. 22. apríl 1952 í Hafnarfirði
Húsfreyja í Garðabæ.
For.: Árni Þorvaldsson, f. 30. apríl 1925 í Hafnarfirði, d. 16. maí 1997 í Reykjavík. Framkvæmdastjóri í Hafnarfirði
og Hulda Ágústsdóttir, f. 1. okt. 1920 í Hafnarfirði. Húsfreyja.
    Barn þeirra:
  1. Brynhildur, f. 12. maí 1972
    Barn hans:
  1. Ásdís, f. 2. okt. 1968
bfca Katrín Ella Jónsdóttir
f. 5. okt. 1987
 
bfcb Brynhildur Jónsdóttir
f. 12. maí 1972 í Hafnarfirði
Leikskólakennari
M. Jens Þór Jóhannsson
f. 12. okt. 1964 í Reykjavík
Verkstjóri
For.: Jóhann Gunnar Jóhannsson, f. 21. jan. 1928 á Ytra-Lágafelli Miklaholtshr. Hnapp. Trésmíðameistari í Reykjavík
og Jensína Jensdóttir, f. 14. júlí 1932 í Reykjavík. Verslunarmaður.
    Barn þeirra:
  1. Jóhann Gunnar, f. 30. okt. 1997
bfcba Jóhann Gunnar Jensson
f. 30. okt. 1997

bfcc Ásdís Jónsdóttir
f. 2. okt. 1968
M. Rögnvaldur Jónatansson
f. 19. okt. 1966
    Barn þeirra:
  1. Heiðar Snær, f. 28. ágúst 1998
bfcca Heiðar Snær Rögnvaldsson
f. 28. ágúst 1998

bfd Einar Kristján Jónsson
f. 19. okt. 1950
Byggingameistari
M. Valdís Birna Guðjónsdóttir
f. 12. júní 1950
Talmeinafræðingur
    Börn þeirra:
  1. Katrín Ósk, f. 24. jan. 1974,
  2. Birgir Örn, f. 21. sept. 1977,
  3. Hilmir Þór, f. 4. júlí 1979,
  4. Lilja Sif, f. 4. júlí 1986,
  5. Guðrún Alma, f. 14. jan. 1988
bfda Katrín Ósk Einarsdóttir
f. 24. jan. 1974
 
bfdb Birgir Örn Einarsson
f. 21. sept. 1977
 
bfdc Hilmir Þór Einarsson
f. 4. júlí 1979
 
bfdd Lilja Sif Einarsdóttir
f. 4. júlí 1986
 
bfde Guðrún Alma Einarsdóttir
f. 14. jan. 1988

bfe Sturla Jónsson
f. 4. jan. 1963
Flutningsmiðlari
K. 9. apríl 1988, Sigríður Magnúsdóttir
f. 31. maí 1963 í Reykjavík
Sjúkraliði
For.: Magnús Magnússon, f. 6. nóv. 1932
Bifvélavirki
og Sigríður Bjarnadóttir, f. 22. mars 1932
Saumakona
    Börn þeirra:
  1. Ína Salóme, f. 28. apríl 1992,
  2. Jón Ágúst, f. 12. júlí 1995
bfea Ína Salóme Sturludóttir
f. 28. apríl 1992 í Reykjavík
 
bfeb Jón Ágúst Sturluson
f. 12. júlí 1995 í Reykjavík

bg Árni Friðjónsson
f. 25. ágúst 1927
Skrifstofumaður
M. Helga Ágústa Hjálmarsdóttir
f. 2. júlí 1927 í Vestmannaeyjum
Húsfreyja og gjaldkeri
For.: Hjálmar Eiríksson, f. 25. jan. 1900 í Vestmannaeyjum, d. 18. ágúst 1940 í Vestmannaeyjum
Verslunarmaður í Vestmannaeyjum
og Jóna Kristinsdóttir, f. 21. des. 1895 í Steinkoti á Árskógsströnd, d. 27. okt. 1975 í Reykjavík
Ljósmóðir og húsfreyja í Vestmannaeyjum
    Börn þeirra:
  1. Vigfús, f. 4. febr. 1949,
  2. Hjálmar, f. 12. sept. 1953
bga Vigfús Árnason
f. 4. febr. 1949
Endurskoðandi og gátari
K. 11. júlí 1970, Ólöf Björnsdóttir
f. 29. apríl 1950
Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
For.: Björn Sveinbjörnsson, f. 30. des. 1925
Verkfræðingur
og Jakobína Finnbogadóttir, f. 6. des. 1928
Skrifstofumaður
    Börn þeirra:
  1. Þorbjörg Helga, f. 5. sept. 1972,
  2. Árni Björn, f. 14. febr. 1978,
  3. Heiðbjört, f. 18. apríl 1984
bgaa Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
f. 5. sept. 1972
M. Friðrik Hallbjörn Karlsson
f. 18. mars 1966
    Börn þeirra:
  1. Karl Ólafur, f. 9. okt. 1995,
  2. Atli Freyr, f. 14. febr. 2000
bgaaa Karl Ólafur Hallbjörnsson
f. 9. okt. 1995
 
bgaab Atli Freyr Hallbjörnsson
f. 14. febr. 2000

bgab Árni Björn Vigfússon
f. 14. febr. 1978
Kerfisfræðingur HIR
 
bgac Heiðbjört Vigfúsdóttir
f. 18. apríl 1984

bgb Hjálmar Árnason
f. 12. sept. 1953
M. Berglind Einarsdóttir
f. 17. maí 1958
Hárskeri
For.: Einar Hallmundsson, f. 29. júní 1924
og Erla Blandon, f. 18. okt. 1930.
    Börn þeirra:
  1. Birkir, f. 23. apríl 1980,
  2. Fura Sóley, f. 3. jan. 1987,
  3. Viðja Rós, f. 8. apríl 1990,
  4. Fífa Eik, f. 22. mars 1995
bgba Birkir Hjálmarsson
f. 23. apríl 1980
 
bgbb Fura Sóley Hjálmarsdóttir
f. 3. jan. 1987
 
bgbc Viðja Rós Hjálmarsdóttir
f. 8. apríl 1990
 
bgbd Fífa Eik Hjálmarsdóttir
f. 22. mars 1995

upp

c. Guðbrandur Vigfússon,
f. 18. nóv. 1893,
d. júní 1932,
Bús. á Siglufirði.
M. Ásgerður Ísaksdóttir,
f. 3. maí 1899,
d. 7. apríl 1988,
Húsfreyja á Siglufirði.
For.: Ísak Jóhannsson f. 30. jan. 1855, d. 19. júlí 1940
Bóndi í Minna-Holti 1892-3, Illugastöðum 1893-7, Berghyl 1897-1900, Lambnesreykjum 1900-5, Hrúthúsum í Fljótum 1905-12, Fyrirbarði 1912-20 og á Siglufirði
og Solveig Guðmundsdóttir f. 19. des. 1874, d. 1. sept. 1966
Húsfreyja á Minna-Holti, Illugastöðum, Berghyl, Lambnesreykjum, Hrúthúsum, Fyrirbarði og Siglufirði
    Börn þeirra:
  1. Gunnar, f. 2. ágúst 1922,
  2. Jófríður, f. 12. apríl 1924,
  3. Vigfús, f. 26. maí 1927,
  4. Geir, f. 3. sept. 1930,
  5. Guðbrandur S, f. 2. apríl 1932

ca Gunnar Guðbrandsson
f. 2. ágúst 1922
M. Olga Óladóttir
f. 27. júlí 1925 á Siglufirði
For.: Óli G. Baldvinsson, f. 15. apríl 1897
og Dómhildur M Sveinsdóttir, f. 1. des. 1900
    Barn þeirra:
  1. Tinna Kristín, f. 13. maí 1965
caa Tinna Kristín Gunnarsdóttir
f. 13. maí 1965 í Reykjavík M. Bjarni Þorbergsson,
f. 18. sept. 1962 í Reykjavík.
For.: Þorbergur Þorbergsson, f. 23. mars 1939
og Hildur Bjarnadóttir, f. 13. sept. 1938.
    Börn þeirra:
  1. Olga Lilja, f. 21. apríl 1991,
  2. Hildur, f. 24. maí 1995.

caaa Olga Lilja Bjarnadóttir,
f. 21. apríl 1991.
 
caab Hildur Bjarnadóttir,
f. 24. maí 1995.

cb Jófríður Guðbrandsdóttir
f. 12. apríl 1924.
 
cc Vigfús Guðbrandsson
f. 26. maí 1927.
 
cd Geir Guðbrandsson
f. 3. sept. 1930.
 
ce Guðbrandur S. Guðbrandsson
f. 2. apríl 1932
M. Sigurjóna Marsibil Lútersdóttir
f. 2. des. 1938 á Siglufirði
    Barn þeirra:
  1. Ásgerður Fríða, f. 24. júní 1960
cea Ásgerður Fríða Guðbrandsdóttir
f. 24. júní 1960 á Siglufirði
Barnsfaðir Gunnar Aðalbjörnsson
f. 10. júlí 1959 á Siglufirði
Frystihússtjóri á Dalvík
For.: Aðalbjörn Rögnvaldsson, f. 15. nóv. 1929 á Siglufirði
Rafveitustarfsmaður á Siglufirði
og Sigríður Jódís Sveinsdóttir, f. 15. mars 1932 á Ásgeirsbrekku í Skagafirði, d. 11. des. 1986
Húsfreyja á Siglufirði
    Barn þeirra:
  1. Guðmundur Óli, f. 2. des. 1978
ceaa Guðmundur Óli Gunnarsson
f. 2. des. 1978

upp

d. Árni Jóhann Vigfússon,
f. 16. des. 1896,
d. 12. ágúst 1927,
Bús í Reykjavík.
M. Júlía Edilonsdóttir,
f. 21. mars 1903 á Ísafirði,
Húsfreyja í Reykjavík.
For.: Edilon Elíasson f. 15. nóv. 1854 í Vík
Borgarhóli á Húsavík
og Lovísa Deneker f. 4. ágúst 1868 í Kaupmannahöfn, d. 20. maí 1968
Húsfreyja á Borgarhóli Húsavík
    Börn þeirra:
  1. Magnea, f. 15. júlí 1923,
  2. Árni Jóhann, f. 12. maí 1925

da Magnea Árnadóttir
f. 15. júlí 1923 í Reykjavík
Iðnverkakona og húsfreyja
M. Finnbogi Valdimarsson
f. 28. des. 1911 í Norðurgarði Skeiðahr. Árn.
Reiðhjólasmiður í Reykjavík
For.: Valdimar Jónsson, f. 26. júní 1880 á Syðri-Sýrlæk í Villingaholtshr. Árn., d. 26. júlí 1972 á Selfossi
Bóndi í Norðurgarði
og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 29. okt. 1876 á Álfsstöðum Skeiðahr. Árn., d. 7. okt. 1970 á Selfossi
Húsfreyja í Norðurgarði
    Börn þeirra:
  1. Árni Jóhann, f. 15. apríl 1945,
  2. Ingibjörg Kolbrún, f. 19. febr. 1947,
  3. Sigríður Valdís, f. 18. júní 1948,
  4. Guðrún Elsa, f. 18. des. 1955
daa Árni Jóhann Finnbogason
f. 15. apríl 1945 í Reykjavík
Múrari í Reykjavík. Kjörsonur Finnboga
K. 18. des. 1966, Elsa Margrét Bjarnadóttir
f. 12. maí 1949 í Reykjavík
Húsfreyja
For.: Bjarni Sigurður Helgason, f. 2. ágúst 1913 í Reykjavík, d. 29. júlí 1986 í Reykjavík
Verkamaður í Reykjavík
og Sigurlína Sigurbjörg Eyleifsdóttir, f. 16. febr. 1911 í Hólakoti Miðneshr. Gullbr., d. 9. nóv. 1974 í Reykjavík
Húsfreyja
    Börn þeirra:
  1. Finnbogi Magnús, f. 31. maí 1966,
  2. Sigurbjörn, f. 4. júlí 1967,
  3. Þröstur, f. 2. ágúst 1972,
  4. Ína Björg, f. 17. júlí 1976
daaa Finnbogi Magnús Árnason
f. 31. maí 1966 í Reykjavík
Blikksmiður í Växjö í Svíþjóð
M. Carlotte Alm
f. (1966)
 
daab Sigurbjörn Árnason
f. 4. júlí 1967 í Reykjavík
Trésmiður í Keflavík
M. Margrét Ósk Viðarsdóttir
f. 3. nóv. 1967
    Börn þeirra:
  1. Hrefna Ösp, f. 12. sept. 1999,
  2. Margrét Dögg, f. 12. sept. 1999,
  3. Stefanía Eir, f. 14. júlí 2001.
daaba Hrefna Ösp Sigurbjörnsdóttir
f. 12. sept. 1999
 
daabb Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir
f. 12. sept. 1999
 
daabc Stefanía Eir Sigurbjörnsdóttir
f. 14. júlí 2001

daac Þröstur Árnason
f. 2. ágúst 1972 í Reykjavík
M. Hulda Lilja Guðmundsdóttir
f. 26. nóv. 1975
    Börn þeirra:
  1. Sif, f. 10. jan. 1994,
  2. Róbert Alexander, f. 29. maí 1997
daaca Sif Þrastardóttir
f. 10. jan. 1994
 
daacb Róbert Alexander Þrastarson
f. 29. maí 1997

daad Ína Björg Árnadóttir
f. 17. júlí 1976 í Reykjavík

dab Ingibjörg Kolbrún Finnbogadóttir
f. 19. febr. 1947 í Reykjavík
Húsfreyja í Keflavík
M. Sigurjón Ingvason
f. 12. mars 1944 í Egilstaðakoti Villingaholtshr. Árn.
Stýrimaður, starfar á Veðurstofunni
For.: Ingvi Guðmundsson, f. 2. maí 1909, d. 2. febr. 1973
og Sigríður Einarsdóttir, f. 25. febr. 1914 í Árn.
    Börn þeirra:
  1. Guðmundur, f. 20. okt. 1967,
  2. Magnea Helga, f. 6. febr. 1969,
  3. Siguringi, f. 4. maí 1971,
  4. Ingveldur, f. 17. sept. 1972
daba Guðmundur Sigurjónsson
f. 20. okt. 1967 í Reykjavík
 
dabb Magnea Helga Sigurjónsdóttir
f. 6. febr. 1969 í Reykjavík
M. Júlíus Steinar Birgisson
f. 9. febr. 1969
    Börn þeirra:
  1. Ingibjörg Agnes, f. 26. apríl 1988,
  2. Birgir, f. 25. maí 1996,
  3. Lovísa Rós, f. 30. maí 1998
dabba Ingibjörg Agnes Júlíusdóttir
f. 26. apríl 1988
 
dabbb Birgir Júlíusson
f. 25. maí 1996
 
dabbc Lovísa Rós Júlíusdóttir
f. 30. maí 1998

dabc Siguringi Sigurjónsson
f. 4. maí 1971 í Reykjavík
 
dabd Ingveldur Sigurjónsdóttir
f. 17. sept. 1972 í Reykjavík

dac Sigríður Valdís Finnbogadóttir
f. 18. júní 1948 í Reykjavík
Húsfreyja á Grenjum Álftaneshr. Mýr. síðar í Borgarnesi
M. 12. maí 1968, Ármann Sævar Jónasson
f. 5. des. 1943
Bóndi og bifreiðastjóri
For.: Jónas Gunnlaugsson, f. 19. júní 1910 í Hrísdal Miklaholtshr.
Bóndi á Grenjum Álftaneshr. Mýr.
og Guðveig Guðmundsdóttir, f. 2. okt. 1916 á Flesjustöðum Kolbeinstaðahr.
Húsfreyja á Grenjum
    Börn þeirra:
  1. Björgvin Sævar, f. 29. júlí 1971,
  2. Helgi Valur, f. 11. apríl 1973,
  3. Íris Júlía, f. 26. apríl 1979
daca Björgvin Sævar Ármannsson
f. 29. júlí 1971 í Reykjavík
 
dacb Helgi Valur Ármannsson
f. 11. apríl 1973 í Reykjavík
M. Adrienne Denise Davis
f. 15. nóv. 1971
 
dacc Íris Júlía Ármannsdóttir
f. 26. apríl 1979 í Reykjavík

dad Guðrún Elsa Finnbogadóttir
f. 18. des. 1955 í Reykjavík
Starfsstúlka á Fæðingarheimili og húsfreyja í Hafnarfirði
M. 31. júlí 1976, Júlíus Ívarsson
f. 27. des. 1956 í Borgarnesi
Vélstjóri
For.: Ívar Júlíusson, f. 1. jan. 1935 á Húsavík
Sjómaður á Húsavík
og Björg Skarphéðinsdóttir, f. 23. nóv. 1936 í Syðri-Tungu Staðarsveit Snæf.
Húsfreyja
    Börn þeirra:
  1. Valdimar Örn, f. 25. jan. 1973,
  2. Ívar, f. 24. apríl 1978,
  3. Elva, f. 22. maí 1980,
  4. Hlynur, f. 17. júlí 1990
dada Valdimar Örn Júlíusson
f. 25. jan. 1973 í Reykjavík
Málari í Hafnarfirði
M. Svandís Ríkharðsdóttir
f. 16. júlí 1970
    Barn þeirra:
  1. Ísak Örn, f. 10. júní 1998
dadaa Ísak Örn Valdimarsson
f. 10. júní 1998

dadb Ívar Júlíusson
f. 24. apríl 1978 í Reykjavík
Bús. í Hafnarfirði
M. Sæunn Inga Margeirsdóttir
f. 25. maí 1979
 
dadc Elva Júlíusdóttir
f. 22. maí 1980 í Reykjavík
 
dadd Hlynur Júlíusson
f. 17. júlí 1990 í Reykjavík

db Árni Jóhann Árnason
f. 12. maí 1925 í Reykjavík

upp

e. Júlíus Vigfússon,
f. 13. júlí 1900,
d. 29. mars 1982,
Sjómaður
Bús í Hafnarfirði og Hlíð í Ytri-Njarðvík.
K. 4. okt. 1924, Guðfinna Magnúsdóttir,
f. 7. júlí 1900 í Akurhúsum í Grindavík
d. 31. maí 1971 í Keflavík
Húsfreyja í Hafnarfirði og Hlíð í Ytri-Njarðvík.
For.: Magnús Magnússon f. 11. nóv. 1863 á Járgerðarstöðum í Grindavík, d. 14. ágúst 1949 í Ytri-njarðvík
og Snjáfríður Ólafsdóttir f. 14. júní 1865 í Skrauthólum á Kjalarnesi Kjós, d. 5. des. 1937 í Reykjavík
    Börn þeirra:
  1. Karolína, f. 30. maí 1926,
  2. Árni Jóhann, f. 24. nóv. 1927,
  3. Árni Jósep, f. 30. sept. 1943.

ea Karolína Júlíusdóttir,
f. 30. maí 1926 í Hlíð Ytri-Njarðvík.,
Húsfreyja í Ytri-Njarðvík.
M. 3. ágúst 1948, Rafn Alexander Pétursson,
f. 3. ágúst 1918 í Bakkakoti Lýtingstaðahr. Skag.,
Skipasmiður og framkvæmdastjóri.
For.: Pétur Jónsson f. 21. júní 1891 á Kimbastöðum Skarðshr Skag., d. 19. júní 1951
og Ólafía Sigurðardóttir f. 30. apríl 1898 á Eyri í Önundarfirði, d. 5. maí 1983
    Börn þeirra:
  1. Júlíus Guðfinnur, f. 10. maí 1947,
  2. Pétur Ólafur, f. 18. okt. 1948,
  3. Kjartan, f. 22. ágúst 1950,
  4. Auður, f. 19. febr. 1957,
  5. Dröfn, f. 2. mars 1963.
eaa Júlíus Guðfinnur Rafnsson,
f. 10. maí 1947 í Ytri-Njarðvík,
Stálskipasmíðameistari.
K. 24. ágúst 1968 (skilin), Guðrún Greipsdóttir,
f. 8. okt. 1944 á Flateyri við Önundarfjörð,
Húsfreyja.
For.: Greipur Þorbergur Guðbjartsson f. 15. apríl 1914 í V.-Ís.
Kaupmaður á Flateyri
og Guðfinna Hinriksdóttir f. 20. febr. 1920
Húsfreyja
    Börn þeirra:
  1. Karólína, f. 7. ágúst 1968,
  2. Greipur Þorbergur, f. 16. júní 1974,
  3. Rafn Alexander, f. 12. júní 1976.
K. 12. okt. 1985, Guðrún Birna Gísladóttir,
f. 1. júlí 1944 í Reykjavík,
Húsfreyja.
For.: Gísli Sigurbjörnsson f. 29. okt. 1907 í Reykjavík
Forstjóri í Reykjavík
og Helga Björnsdóttir f. 15. júlí 1914 í Reykjavík
Húsfreyja
    Barn þeirra:
  1. Kjartan Örn, f. 11. mars 1982.
Barnsmóðir Hafdís Sigurðardóttir,
f. 17. des. 1947 í Keflavík.
For.: Sigurður Brynjólfsson f. 20. febr. 1912 í Vatnahjáleigu Landsveit Rang.
Lögregluþjónn í Keflavík síðar húsvörður
og Ragnhildur Pálína Rögnvaldsdóttir f. 18. maí 1918 í Hnausakoti Fremr-Torfustaðahr. V-Hún.
Húsfreyja
    Barn þeirra:
  1. Þráinn, f. 31. maí 1971.
eaaa Karólína Júlíusdóttir,
f. 7. ágúst 1968 í Ytri-Njarðvík,
Skrifstofumaður í Keflavík.
M. (óg.) (slitu samvistir), Páll Andrés Lárusson,
f. 26. júlí 1968 í Reykjavík.
For.: Lárus Lárusson f. 7. júní 1944 í Reykjavík
Vinnuvélastjóri
og Rannveig Pálsdóttir f. 15. mars 1944 í Reykjavík
Húsfreyja
    Barn þeirra:
  1. Júlíus Arnar, f. 3. mars 1990.
M. (óg.) Hermann Rúnar Hermannsson,
f. 18. ágúst 1962 í Keflavík,
Skrifstofustjóri.
For.: Hermann Sigurður Sigurðsson f. 19. júní 1930 á Svalbarðseyri
Bifreiðastjóri í Keflavík
og Guðrún Emilsdóttir f. 30. júlí 1930 á Seyðisfirði
Húsfreyja
    Barn þeirra:
  1. Guðrún Ósk, f. 19. febr. 1994.
eaaaa Júlíus Arnar Pálsson,
f. 3. mars 1990 í Reykjavík.
 
eaaab Guðrún Ósk Hermannsdóttir,
f. 19. febr. 1994.

eaab Greipur Þorbergur Júlíusson,
f. 16. júní 1974 í Ytri-Njarðvík.
 
eaac Rafn Alexander Júlíusson,
f. 12. júní 1976 í Ytri-Njarðvík.
 
eaad Kjartan Örn Júlíusson,
f. 11. mars 1982 í Reykjavík.
 
eaae Þráinn Júlíusson,
f. 31. maí 1971 í Reykjavík,
Matreiðslumaður í Reykjavík.
K. (óg.) Kolbrún Petra Sævarsdóttir,
f. 27. jan. 1972 í Reykjavík.
For.: Sævar Sigurðsson f. 17. júlí 1948
Byggingameistari í Reykjavík
og Halldóra Guðmundsdóttir f. 20. mars 1949 í Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Petrea Ýr, f. 18. jan. 1998.
eaaea Petrea Ýr Þráinsdóttir,
f. 18. jan. 1998.

eab Pétur Ólafur Rafnsson,
f. 18. okt. 1948 í Ytri-Njarðvík,
Framkvæmdastjóri í Hafnarfirði.
K. 6. nóv. 1976, Guðríður Friðriksdóttir,
f. 3. febr. 1947 í Reykjavík,
Lyfjatæknir.
For.: Friðrik Guðmundsson f. 15. sept. 1906 í Reykjavík, d. 20. apríl 1988
Bifreiðastjóri í Reykjavík
og Þórunn Halldórsdóttir f. 11. sept. 1906 í Norðfirði, d. 28. sept. 1981
Húsfreyja
    Börn þeirra:
  1. Tinna, f. 22. maí 1978,
  2. Harpa Þórunn, f. 5. maí 1981.
Barnsmóðir Margrét Sigrún Björnsdóttir,
f. 1. júlí 1948 í Bandaríkjunum,
Þjóðfélagsfræðingur, endurmenntunarstjóri við Hðáskóla Íslands í Reykjavík.
For.: Björn Ársælsson f. 11. júní 1917 í Keflavík, d. 20. febr. 1985
Bifreiðastjóri í Reykjavík
og Guðrún Soffía Sigurðardóttir f. 6. des. 1915 í Reykjavík, d. 12. maí 1957
    Barn þeirra:
  1. Björn, f. 29. júní 1968.
eaba Tinna Pétursdóttir,
f. 22. maí 1978.
 
eabb Harpa Þórunn Pétursdóttir,
f. 5. maí 1981.
 
eabc Björn Ársæll Pétursson,
f. 29. júní 1968 í Reykjavík,
Vélaverkfræðingur í Reykjavík.
Barnsmóðir Eva Þengilsdóttir,
f. 24. ágúst 1966 í Reykjavík,
Viðskiptafræðingur.
For.: Þengill Oddsson f. 24. maí 1944 á Vífilsstöðum
Læknir í Reykjavík
og Steinunn Guðmundsdóttir f. 25. okt. 1944 í Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Þengill, f. 3. jan. 1991.
eabca Þengill Björnsson,
f. 3. jan. 1991 í Reykjavík.

eac Kjartan Rafnsson,
f. 22. ágúst 1950 í Reykjavík,
Byggingatæknifræðingur í Hafnarfirði.
K. 12. apríl 1979, Sólveig Magdalena Einarsdóttir,
f. 19. apríl 1952 á Siglufirði,
Snyrtifræðingur.
For.: Einar Kjartansson f. 29. nóv. 1915 á Látrum í Aðalvík
Skipstjóri á Akranesi
og Þórdís Jónína Baldvinsdóttir f. 8. ágúst 1919 á Hálsi í Öxnadal Eyjaf.
Húsfreyja á Akranesi
    Börn þeirra:
  1. Kristján Örn, f. 4. jan. 1976,
  2. Maren, f. 31. mars 1982.
eaca Kristján Örn Kjartansson,
f. 4. jan. 1976 í Reykjavík.
 
eacb Maren Kjartansdóttir,
f. 31. mars 1982 í Keflavík.

ead Auður Rafnsdóttir,
f. 19. febr. 1957 á Akranesi,
Húsfreyja í Reykjavík.
M. Júlíus Bjarnason,
f. 19. mars 1956 í Reykjavík,
Framkvæmdastjóri.
For.: Bjarni Ingimar Júlíusson f. 13. sept. 1924 í Skógum í Flókadal Reykholtsdalshr Borg.
Vélstjóri og forstjóri í Reykjavík
og Áslaug Stefánsdóttir f. 27. nóv. 1929 í Reykjavík
    Börn þeirra:
  1. Bjarni Ingimar, f. 2. des. 1980,
  2. Árni, f. 3. jan. 1986.
eada Bjarni Ingimar Júlíusson,
f. 2. des. 1980 í Reykjavík.
 
eadb Árni Júlíusson,
f. 3. jan. 1986 í Reykjavík.

eae Dröfn Rafnsdóttir,
f. 2. mars 1963 á Ísafirði,
Húsfreyja í Keflavík.
M. 21. júlí 1984, Sigurður Sævarsson,
f. 14. mars 1963 í Keflavík,
Málari og tónlistarnemi.
For.: Sævar Helgason f. 12. júlí 1941 í Ytri-Njarðvík
Málarameistari
og Ragnheiður Skúladóttir f. 12. mars 1943 í Keflavík
Píanókennari
    Börn þeirra:
  1. Ragnheiður Ösp, f. 4. sept. 1981,
  2. Sigríður Ösp, f. 11. apríl 1989.
eaea Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir,
f. 4. sept. 1981 í Keflavík.
 
eaeb Sigríður Ösp Sigurðardóttir,
f. 11. apríl 1989 í Keflavík.

eb Árni Jóhann Júlíusson,
f. 24. nóv. 1927 í Hlíð Ytri-Njarðvík,
d. 31. des. 1935 af völdum jólabrunans í Keflavík.
 
ec Árni Jósep Micael Júlíusson,
f. 30. sept. 1943 í Ytri-Njarðvík,
Húsasmiður í Ytri-Njarðvík. Ættleiddur af móðurforeldrum sínum.
K. 30. sept. 1961, Sólveig Steinunn Jónsdóttir,
f. 26. nóv. 1939 í Keflavík,
Húsfreyja í Ytri-Njarðvík.
For.: Jón Guðmundsson f. 2. febr. 1912 í Gullbringusýslu., d. 5. maí 1970
Verkamaður í Keflavík
og Rebekka Friðbjarnardóttir f. 17. júní 1911 í V.-Ís.
    Börn þeirra:
  1. Guðfinna Jóna, f. 15. nóv. 1960,
  2. Inga Rebekka, f. 6. júlí 1964,
  3. Arna Steinunn, f. 7. nóv. 1969,
  4. Jón Júlíus, f. 9. febr. 1972.
eca Guðfinna Jóna Árnadóttir,
f. 15. nóv. 1960 í Ytri-Njarðvík,
Húsfreyja í Garðabæ.
M. 17. sept. 1983, Ólafur Atli Ólafsson,
f. 13. mars 1960 í Keflavík,
Húsasmiður.
For.: Ólafur Hannesson f. 20. okt. 1927 í Haukadalshr. Dal.
Matsveinn í Reykjavík
og Nanna Guðrún Jónsdóttir f. 23. des. 1928 í Búlandshr. S.-Múl.
    Börn þeirra:
  1. Andrea, f. 27. maí 1990,
  2. Bjarki, f. 27. maí 1990,
  3. Ólöf, f. 9. ágúst 1991.
ecaa Andrea Atladóttir,
f. 27. maí 1990 í Reykjavík.
 
ecab Bjarki Atlason,
27. maí 1990 í Reykjavík.
 
ecac Ólöf Atladóttir,
f. 9. ágúst 1991 í Reykjavík.

ecb Inga Rebekka Árnadóttir,
f. 6. júlí 1964 í Keflavík,
Húsfreyja í Ytri-Njarðvík.
M. 15. ágúst 1987, Benedikt Jónsson,
f. 13. júlí 1962 í Reykjavík,
Tannlæknir.
For.: Jón Benediktsson f. 28. sept. 1941 í Keflavík
Framkvæmdastjóri í Keflavík
og Kristjana H. Kjeld.
    Börn þeirra:
  1. Jón Árni, f. 26. maí 1989,
  2. Bjarni, f. 18. ágúst 1991.
ecba Jón Árni Benediktsson,
f. 26. maí 1989 í Svíþjóð.
 
ecbb Bjarni Benediktsson,
f. 18. ágúst 1991 í Keflavík.

ecc Arna Steinunn Árnadóttir,
f. 7. nóv. 1969 í Keflavík,
Húsfreyja í Ytri-Njarðvík.
M. 7. nóv. 1992 Birgir Haraldsson,
f. 3. apríl 1965 í Miðneshr. Gullbr.,
Blikksmiður.
For.: Haraldur Sveinsson f. 3. okt. 1926 á Siglufirði
Húsvörður í Sandgerði
og Sigurbjörg Guðmundsdóttir f. 24. ágúst 1934 í Mosfellshr. Kjós.
    Börn þeirra:
  1. Steinunn Ýr, f. 1. maí 1989,
  2. Harpa, f. 7. jan. 1994,
  3. Haraldur Árni, f. 2. febr. 1996.
ecca Steinunn Ýr Birgisdóttir,
f. 1. maí 1989 í Keflavík.
 
eccb Harpa Birgisdóttir,
f. 7. jan. 1994.
 
eccc Haraldur Árni Birgisson,
f. 2. febr. 1996.

ecd Jón Júlíus Árnason,
f. 9. febr. 1972 í Keflavík,
Nemi í Njarðvík.
K. (óg.) Ingibjörg Þorvaldsdóttir,
f. 13. sept. 1973 í Reykjavík,
Nemi.
For.: Þorvaldur Karl Helgason f. 9. apríl 1950 í Reykjavík
Prestur. Forstöðumaður fjölskylduþjónustu þjóðkirkjunnar
og Þóra Guðmundsdóttir f. 14. júní 1950 í Reykjavík
    Barn þeirra:
  1. Kristinn Helgi, f. 18. jan. 2000.
ecda Kristinn Helgi Jónsson,
f. 18. jan. 2000.

upp

f. Björg Vigfúsdóttir,
f. 1902,
d. 1902.

upp

g. Aðalbjörg Vigfúsdóttir,
f. 21. jan. 1904, Teigum Haganeshreppi Skag.
Kennari. Húsfreyja í Reykjavík.
M. 4. jan. 1929 (skilin), Jón Ísleifsson,
f. 24. febr. 1903 í Jórvík í Álftaveri V.-Skaft.
For.: Ísleifur Jónsson f. 24. ágúst 1865, d. 14. mars 1938
Bóndi í Holti í Álftaveri V.-Skaft.
og Ingibjörg Jónsdóttir f. 10. mars 1864, d. 24. apríl 1931.
Húsfreyja
    Barn þeirra:
  1. Leifur, f. 18. nóv. 1928.

ga Leifur Jónsson,
f. 18. nóv. 1928 í Reykjavík,
Húsgagnabólstrari.
M. Björg Kristjánsdóttir,
f. 19. mars 1929 á Ísafirði.
    Börn þeirra:
  1. Gunnar, f. 13. júlí 1956,
  2. Kristján, f. 30. des. 1957,
  3. Aðalbjörn, f. 30. des. 1962.

gaa Gunnar Leifsson,
f. 13. júlí 1956.
K. (óg.) Lára Ann Howser,
f. 1. jan. 1959 í Reykjavík.
Móðir: Lilja Hjartardóttir, f. 27. des. 1930 í Reykjavík.
    Barn þeirra:
  1. Leifur George, f. 30. ágúst 1990.

gaaa Leifur George Gunnarsson,
f. 30. ágúst 1990 í Reykjavík.

gab Kristján Leifsson,
f. 30. des. 1957 í Reykjavík.
M. Guðrún Anna Auðunsdóttir,
f. 6. sept. 1961.
For.: Auðunn Friðriksson, f. 9. ágúst 1923 í Reykjavík
og Kolbrún Sveinbjörnsdóttir, f. 26. júní 1942 í Árnessýslu.
    Börn þeirra:
  1. Björg, f. 3. nóv. 1987,
  2. Valdís, f. 28. sept. 1990.

gaba Björg Kristjánsdóttir,
f. 3. nóv. 1987.
 
gabb Valdís Kristjánsdóttir,
f. 28. sept. 1990.

gac Aðalbjörn Leifsson,
f. 30. des. 1962 í Reykjavík.

upp

h. Gunnar Sigurður Vigfússon,
f. 10. ágúst 1906,
Drukknaði ógiftur og barnlaus.

upp

home
Home
email
Email: gbirgis@visir.is
Email Gloin1st
Email: gloin1st@excite.com