Eyþór Jón Árnason, f. 15. sept. 1857 á Ísleifsstöðum í Akrasókn Mýrass., d. 16. febr. 1920 Hjörsey. |
M. Þórey Böðvarsdóttir, f. um 1855, d. 27. júlí 1894. For.: Böðvar Guðmundsson, f. 17. júlí 1827, d. 11. mars 1881. Býr í Álftárósi 1850-51, Þverholtum 1851-53, Krossnesi 1853-55, Haukatungu 1855-57, Sigguseli í Álftárneshr. 1857-61, Einholtum 1861-70, fór þá að Fornaseli en er kominn að Álftártanga fyrir 1880 og dó þar. Var stundum í húsmennsku, en mun ekki hafa verið bóndi á öllum þessum jörðum. og Jóhanna Jónsdóttir, f. 1830. |
Börn þeirra: | ||||
a. Einar, f. 9. júlí 1882, |
b. María, f. 22. sept. 1883 |
c. Guðrún, f. 18. ágúst 1886 |
d. Jóhanna Guðrún, f. 15. júní 1891, |
e. Lilja, f. 22. okt. 1892. |
a. Einar Eyþórsson, f. 9. júlí 1882, d. 28. júlí 1882. |
b. María Eyþórsdóttir, f. 22. sept. 1883 í Reykjavík, d. 30. maí 1927. |
M. Jón Þórðarson, f. 27. júlí 1883 í Hlíðarendasókn Rang., d. 5. febr. 1922. Vinnumaður og síðar lausamaður í Hjörsey. For.: Þórður Benediktsson, f. (1850). Bóndi á Hömrum í Hraunhr. Mýr. og Guðrún Jónsdóttir, f. (1850). |
M. Einar Páll Jónsson, f. (1880). |
M. Kristján Þorleifsson, f. 13. nóv. 1884. Verkamaður síðar ökumaður í Reykjavík. For.: Þorleifur Þorleifsson, f. (1860). Vinnumaður á Barkarstöðum í Fljótshlið og Sigríður Árnadóttir, f. (1860). Vinnukona á Reyðarvatni á Rangárvöllum. |
Börn þeirra:
|
Barn þeirra:
|
Börn þeirra:
|
ba | Geir Jónsson, |
f. 12. okt. 1902, d. 9. júní 1990. M. Stefanía Þórný Guðbrandsdóttir, f. 24. jan. 1906, d. 24. okt. 1985. Húsfreyja í Borgarnesi. For.: Guðgbrandur Sigurðsson, f. 20. apríl 1874, d. 31. des. 1953. Bóndi í Þverholtum og Litlu-Gröf í Álftaneshr, síðar á Hrafnkelsstöðum í Hraunhr. Mýr. og Ólöf Gilsdóttir, f. 27. jan. 1876, d. 23. sept. 1956. Frá Krossnesi, húsfreyja í Þverholtum, Litlu-Gröf og á Hrafnkelsstöðum. Börn þeirra:
|
baa | Pétur Samúel Geirsson, |
f. 3. mars 1934, Veitingamaður Borgarnesi. M. Hlíf Steinsdóttir, f. 16. apríl 1937. Veitingakona. For.: Steinn Skarphéðinsson, f. 5. maí 1912, d. 3. jan. 1985. Vélsmiður,Vélstjóri á Siglufirði. og Ögn Pétursdóttir, f. 11. okt. 1914, d. 3. jan. 1988. Húsfreyja á Siglufirði. Börn þeirra:
|
baaa | Stefanía Erla Pétursdóttir, |
f. 24. apríl 1958, Saumakona í Reykjavík. M. 15. ágúst 1984, (skilin) Bjarni Bernharður Bjarnason, f. 3. des. 1950. For.: Bjarni Bjarnason, f. (1930). Selfossi og Ingibjörg Guðlaugsdóttir, f. (1930). Selfossi. Börn þeirra:
|
baaaa | Máni Eskur Bjarnason, |
f. 10. des. 1977. | |
baaab | Lína Móey Bjarnadóttir, |
f. 3. jan. 1979. | |
baaac | Stefán Gauti Bjarnason, |
f. 9. júlí 1985. |
baab | Jón Pétursson, |
f. 22. okt. 1959, Veitingamaður. M. Ragnheiður Halla Ingadóttir, f. 7. jan. 1965. Barn þeirra:
f. 29. jan. 1966. Barn þeirra:
|
baaba | Kristinn Már Jónsson, |
f. 17. okt. 1983. | |
baabb | Magnús Þór Jónsson, |
f. 1. nóv. 1988. |
baac | Steinn Agnar Pétursson, |
f. 19. júlí 1963, Veitingamaður/skrifstofumaður í Reykjavík. M. Hallveig Björk Höskuldsdóttir, f. 1. mars 1965. For.: Höskuldur Goði Karlsson, f. 7. sept. 1933 á Akureyri. Kennari og skólastjóri og Guðný Helga Árnadóttir, f. 1. nóv. 1937. Kennari. Börn þeirra:
|
baaca | Hlíf Steinsdóttir, |
f. 1. júlí 1987. | |
baacb | Pétur Geir Steinsson, |
f. 15. mars 1993. | |
baacc | Vigfús Karl Steinsson, |
f. 5. apríl 1994. |
bab | Jón Geirsson, |
f. 11. febr. 1937, d. 8. febr. 1959, Sjómaður ,Borgarnesi, fórst með togaranum Júlí frá Hafnarfirði. |
|
bac | Guðbrandur Geirsson, |
f. 27. apríl 1941, Bílasali Reykjavík. M. Margrét Einarsdóttir, f. 16. sept. 1942. For.: Einar Bjarnason, f. 13. des. 1907 Vík í Mýrdal. Skipstjóri, 1968 vinnur hann hjá Tollgæslunni og k.h. Kristjana Friðjónsdóttir, f. 25. júlí 1914, d. 13. okt. 1990. Húsfreyja í Hafnarfirði. |
bb | Sigríður Kristjánsdóttir, |
f. 18. apríl 1913, d. 6. ágúst 1982, Sigríður fæddist í Reykjavík, en fór í fóstur að Stokkalæk á Rangárvöllum, húsmóðir í Borgarnesi. M. Kristján Sæmundur Guðmundsson, f. 26. júní 1903, d. 19. sept. 1978, Bifreiðastjóri. For.: Guðmundur Kristjánsson, f. 10. júní 1866 í Höfn Melasveit Borg., d. 19. nóv. 1918. Verkamaður í Reykjavík og Margrét Jóhannesdóttir, f. 12. júlí 1876, d. 13. des. 1961. Frá Stapaseli. Börn þeirra:
|
bba | Guðmundur Kristjánsson, |
f. 25. júlí 1932, Vélvirki Njarðvík. M. Sara Vilbergsdóttir, f. 12. okt. 1935. Húsfreyja á Flateyri og síðar í Ytri-Njarðvík. For.: Vilberg Jónsson, f. 26. maí 1900 á Kirkjubóli í Valþjófsdal, d. 14. apríl 1960 á Ísafirði. Járnsmiður á Flateyri og Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, f. 24. sept. 1901 í Straumfjarðartungu Miklahiltshr. Hnapp., d. 13. jan. 1982. Húsfreyja á Flateyri. Börn þeirra:
|
bbaa | Jón Ingiberg Guðmundsson, |
f. 4. mars 1956, Byggingaverkamaður Reykjavík. M. Ragnheiður Júlíusdóttir, f. 2. júlí 1957. For.: Júlíus Jónas Ágústsson, f. 17. des. 1932 á Hvalsá Kirkjubólshr. Strand., d. 1. júní 1987 í Reykjavík. Skipstjóri í Reykjavík og Þuríður Lilja Árnadóttir, f. 4. sept. 1931 á Gautshamri Kaldrananeshr. Strand., d. 24. febr. 1986 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík. Börn þeirra:
f. 13. febr. 1962 í Reykjavík. For.: Ólafur Kristján Ragnarsson, f. 3. sept. 1929. Verkstjóri í Reykjavík og Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, f. 1. okt. 1928 í Reykjavík. Húsfreyja. Barn þeirra:
|
bbaaa | Heiðar Jónsson, |
f. 19. ágúst 1978. | |
bbaab | Aron Freyr Jónsson, |
f. 18. des. 1981. | |
bbaac | Rakel Kristín Jónsdóttir, |
f. 5. mars 1992. |
bbab | Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, |
f. 9. júlí 1960, Verslunarmaður Njarðvík. M. (óg.) Sigurður Sigurðsson, f. 24. des. 1960 í Hafnarfirði, Bifreiðasmiður Njarðvík. Móðir: Guðlaug Sigurðardóttir, f. 9. okt. 1941 í Hafnarfirði. Börn þeirra:
f. 23. jan. 1959 í Reykjavík. Bús. í Svíþjóð. For.: Þórður Kristinn Ragnar Guðmundsson, f. 29. ágúst 1932 á Ytri-Veðrará Mosvallahr. V.-Ís. Bifvélavirki í Reykjavík og Hjördís Emma Morthens, f. 26. okt. 1936 í Næfurholti Rangárvallahr. Rang. |
bbaba | Sindri Ólafur Sigurðsson, |
f. 4. des. 1991. | |
bbabb | Andri Aðalsteinn Sigurðsson, |
f. 5. maí 1994. |
bbac | Sigríður Guðmundsdóttir, |
f. 4. okt. 1962, Ræstitæknir Keflavík. M. Eiríkur Stephensen, f. 7. okt. 1962, Tónlistarkennari. For.: Gunnar Hansson Stephensen, f. 6. maí 1931 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Kópavogi og Hadda Benediktsdóttir, f. 1. febr. 1934 í Reykjavík. Húsfreyja. Barn þeirra:
f. 15. sept. 1955, Bifvélavirki Keflavík. For.: Adolf Sveinsson, f. 13. maí 1920, d. 21. apríl 1967 í bílslysi. Bifvélavirkjameistari í Keflavík og Hulda Klara Randrup, f. 21. ágúst 1920 í Hafnarfirði. Húsfreyja. Börn þeirra:
f. 6. febr. 1963, Tæknimaður Keflavík. |
bbaca | Guðmundur Már Eiríksson, |
f. 20. júlí 1983. | |
bbacb | Sara Jóhanna Sigurðardóttir, | f. 17. júní 1989. |
bbacc | Hulda Dögg Sigurðardóttir, | f. 29. júní 1991. |
bbad | Vilborg Guðmundsdóttir, |
f. 13. okt. 1966 á Flateyri, Meðferðarfulltrúi og dagmóðir Reykjavík. Barnsfaðir: Kristján Már Hauksson, f. 6. sept. 1966 í Reykjavík. Verslunarstjóri í Reykjavík. For.: Haukur Lárus Halldórsson, f. 4. júlí 1937 í Reykjavík. Myndlistarmaður í Reykjavík og Sigrún Kristjánsdóttir, f. 12. febr. 1944 í Kaupmannahöfn. Barn þeirra:
f. 23. júní 1969, Verslunarmaður. Barn þeirra:
|
bbada | Haukur Jarl Kristjánsson, |
f. 26. okt. 1987. | |
bbadb | Helgi Jarl Ólafsson, |
f. 9. júní 1994. |
bbae | Kristján Vilberg Guðmundsson, |
f. 29. júní 1971, Verslunarmaður Njarðvík. M. Aðalheiður Þórdís Marínósdóttir, f. 17. júní 1968, Verslunarmaður Njarðvík. K. (óg.) (slitu samvistir), Valgerður Bjarnadóttir, f. 28. mars 1967 á Höfn í Hornafirði. For.: Björn Henriksson, f. 9. maí 1927 á Höfn í Hornafirði. Málari á Höfn í Hornafirði og Rósa Hallgrímsdóttir, f. 4. sept. 1935 á Sauðárkróki. |
bbb | Þórður Sigurel Kristjánsson, |
f. 29. okt. 1933, Vélvirki Reykjavík. M. Guðrún Jónsdóttir, f. 4. okt. 1931. |
bc | Albert Marínó Hansson, |
f. 13. des. 1909, d. 10. febr. 1996, Verkamaður í Reykjavík. M. Sigurlína Jóhannsdóttir, f. 18. ágúst 1919, d. 3. nóv. 1943. Barn þeirra:
f. 10. sept. 1924. Börn þeirra:
|
bca | Bjargmundur Albertsson, |
f. 19. júlí 1941, Rennismiður í Hafnarfirði. M. Alda Guðmannsdóttir, f. 3. júlí 1941. Börn þeirra:
|
bcaa | Guðmann Þór Bjargmundsson, |
f. 18. júlí 1971. | |
bcab | Jóhann Gunnar Bjargmundsson, |
f. 23. nóv. 1974. |
bcb | Valgerður Albertsdóttir, |
f. 21. mars 1947, Heildsali í Reykjavík. M. Guðjón Þór Steinsson, f. 27. des. 1947, Matreiðslumeistari í Reykjavík. Börn þeirra:
|
bcba | Helga Guðjónsdóttir, |
f. 14. nóv. 1968, Kennari. M. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, f. 26. sept. 1971, Tannlæknir. For.: Gunnlaugur Hjaltalín Jónsson, f. 5. apríl 1946 í Bolungarvík. Eðlisfræðingur og M.B.A., háskólaritari og Sigurlína Þorsteinsdóttir, f. 6. júní 1946 á Hauganesi Árskógshr. Eyjaf. Kennari í Reykjavík. Barn þeirra:
|
bcbaa | Kolfinna Eir Jónsdóttir, |
f. 3. apríl 1995. |
bcbb | Albert Steinn Guðjónsson, |
f. 27. júní 1974. | |
bcbc | Heimir Þór Guðjónsson, |
f. 2. des. 1978. |
bcc | Sigurbjörg Albertsdóttir, |
f. 15. nóv. 1950, Húsmóðir í Danmörku. M. Björn Reynisson, f. 4. ágúst 1960, Tölvuráðgjafi. Börn þeirra:
|
bcca | Reynir Björnsson, |
f. 6. ágúst 1989. | |
bccb | Gunnar Karl Björsson, |
f. 7. júlí 1991. | |
bccc | Tómas Bragi Björnsson, |
f. 23. mars 1993. |
bd | Magnús Stardal Kristjánsson, |
f. 6. mars 1911, d. 14. ágúst 1984, Magnús fæddist í Reykjavík en fór ungur í fóstur að Stardal í Mosfellssveit, síðast starfsmaður að Reykjalundi. |
|
be | Lilja Guðrún Kristjánsdóttir, |
f. 4. apríl 1912, d. 29. apríl 1991, Lilja Guðrún fæddist í Reykjavík, en fór í fóstur að Hólmum í Landeyjum. Húsmóðir að Hrafnkelsstöðum, Hraunhreppi. M. Halldór Magnússon, f. 19. apríl 1898, Skipstjóri í Hafnarfirði, fórst með mb/Jóni Magnússyni 4. mars 1950. For.: Magnús Benjamínsson, f. 11. maí 1861, d. 23. okt. 1935. Hafnarfirði og Guðbjörg Þorkelsdóttir, f. 17. mars 1859, d. 28. sept. 1927. Húsfreyja í Hafnarfirði. Barn þeirra:
f. 4. maí 1902, d. 2. apríl 1972, Bóndi Hrafnkelsstöðum. For.: Guðbrandur Sigurðsson, f. 20. apríl 1874, d. 31. des. 1953. Bóndi í Þverholtum og Litlu-Gröf í Álftaneshr, síðar á Hrafnkelsstöðum í Hraunhr. Mýr. og Ólöf Gilsdóttir, f. 27. jan. 1876, d. 23. sept. 1956. Frá Krossnesi, húsfreyja í Þverholtum, Litlu-Gröf og á Hrafnkelsstöðum. Börn þeirra:
|
bea | Sjöfn Halldórsdóttir, |
f. 7. sept. 1932, Húsmóðir á Hvammstanga, Hrafnkelsstöðum, Þverholtum og Borgarnesi. M. Sveinbjörn Sigurður Ingvar Ámundason, f. 12. mars 1924, d. 5. nóv. 1988. Bifreiðastjóri á Hvammstanga, síðar bóndi á Hrafnkelsstöðum í Hraunhr. og þverholtum Álftaneshr. Mýr. For.: Ámundi Jónsson, f. 26. maí 1885 á Súluvöllum Þverárhr. V-Hún. Bóndi í Dalkoti á Vatnsnesi, síðast á Hvammstanga og Ásta Margrét Sigfúsdóttir, f. 6. maí 1890 á Uppsölum í Torfustaðahr. V.-Hún. Húsfreyja. Börn þeirra:
|
beaa | Halldór Sigurðsson, |
f. 6. jan. 1952, Bifreiðastjóri í Borgarnesi. Unnusta: Kristín Þórðardóttir, f. 22. ágúst 1955 á Syðstu-Görðum Kolbeinsstaðahr. Hnapp. Fiskverkakona Rifi. For.: Þórður Guðmundsson, f. 15. ágúst 1916. Bóndi í Syðstu-Görðum Kolbeinsstaðahr. Hnapp. og Lára Guðnadóttir, f. 28. júní 1922. Húsfreyja. Börn þeirra:
f. 2. sept. 1956, Húsmóðir Stykkishólmi. Barn þeirra:
f. 7. júlí 1957, Verslunarstjóri Borgarnesi. For.: Samúel Helgason, f. 7. mars 1927 á Ísafirði. Sjómaður í Reykjavík og Guðbjörg Erlendsdóttir, f. 3. júlí 1933 á Selalæk Rangárvallahr. Rang. Börn þeirra:
|
beaaa | Sjöfn Anna Halldórsdóttir, |
f. 10. sept. 1972, d. 26. maí 1974. |
|
beaab | Sjöfn Anna Halldórsdóttir, |
f. 30. júní 1974, Verkakona Syðstu-Görðum. |
|
beaac | Hafrún Bylgja Halldórsdóttir, |
f. 19. okt. 1978. | |
beaad | Guðmundur Skúli Halldórsson, |
f. 26. jan. 1983. | |
beaae | Samúel Halldórsson, |
f. 26. nóv. 1991. |
beab | Arilíus Dagbjartur Sigurðsson, |
f. 4. jan. 1953, Álftárbakka Mýrasýslu. M. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 1. ágúst 1954. Börn þeirra:
|
beaba | Þorsteinn Arilíusson, |
f. 27. sept. 1972, Bifreiðastjóri, Borgarnesi. M. Heiður Hörn Hjartardóttir, f. 3. des. 1970. |
|
beabb | Sigurður Arilíusson, |
f. 21. sept. 1974, Bifreiðastjóri, Álftárbakka. M. Svanhildur Björk Svansdóttir, f. 9. maí 1973, Húsmóðir Álftártungu. For.: Svanur Pálsson, f. 29. apríl 1942 í Álftártungu Álftaneshr. Mýr. Bóndi á Grímsstöðum Álftaneshr. Mýr. og Gróa Guðmundsdóttir, f. 4. júní 1917. Húsfreyja. Börn þeirra:
|
beabba | Sigursteinn Páll Sigurðsson, |
f. 23. ágúst 1996. | |
beabbb | Guðrún Gróa Sigurðardóttir |
f. 25. apríl 1999 |
beabc | Friðrik Arilíusson, |
f. 29. júlí 1975, Bifreiðastjóri, Reykjavík. M. Guðbjörg Kristín Friðgeirsdóttir, f. 21. sept. 1974, Húsmóðir, Reykjavík. Barn þeirra:
|
beabca | Dagbjört Guðný Friðriksdóttir, |
f. 11. febr. 1996. |
beabd | Dagbjartur Ingvar Arilíusson, |
f. 8. maí 1980. |
beac | Inga Lilja Sigurðardóttir, |
f. 4. apríl 1954, Verkstjóri, Borgarnesi. M. (skilin) Helgi Haukdal Jónsson, f. 1. mars 1949. Tamningamaður á Þingeyri. For.: Jón Hjálmtýsson, f. 5. apríl 1918. Bóndi á Saursstöðum Haukadalshr. Dal. og Margrét Sigurðardóttir, f. 20. febr. 1923. Kennari og húsfreyja á Saursstöðum Haukadalshr. Dal. Barn þeirra:
f. 11. okt. 1963 á Akranesi. For.: Helgi Friðrik Leifsson, f. 1. júní 1940 á Akranesi. Sjómaður, fiskmatsmaður og verkstjóri á Hellissandi, Sandgerði og á Akranesi og Dóra Hervarsdóttir, f. 6. sept. 1939 á Lágeyri við Álftafjörð N.-Ís. Húsfreyja. Barn þeirra:
f. 14. ágúst 1957. For.: Hörður Jónsson, f. (1935). Bifreiðastjóri á Akranesi og Þórhildur B. Einarsdóttir, f. 11. okt. 1940. |
beaca | Sigríður Sjöfn Helgadóttir, |
f. 20. maí 1973, Verkstjóri, Borgarnesi. Barn hennar:
|
beacaa | Lilja Dóra Sigríðardóttir, |
f. 1. nóv. 1994. |
beacb | Telma Dögg Pálsdóttir, |
f. 14. júní 1994. |
bead | Hrafnhildur Sigurðardóttir, |
f. 26. febr. 1956, Húsmóðir, Borgarnesi. M. Andrés Björgvin Jóhannsson, f. 25. júlí 1953, Verkstjóri, Borgarnesi. Börn þeirra:
|
beada | Unnsteinn Óskar Andrésson, |
f. 8. apríl 1974, Verkamaður Reykjavík. M. Þórdís Helga Benediktsdóttir, f. 2. júlí 1976. For.: Benedikt Á. Benediktsson, f. 30. maí 1950. og Sigríður Guðjónsdóttir, f. 6. maí 1944. |
|
beadb | Agnes Hlíf Andrésdóttir, |
f. 9. júní 1976. | |
beadc | Birgir Heiðar Andrésson, |
f. 27. okt. 1981. M. Guðbjörg Ásmundsdóttir, f. 18. okt. 1981. For.: Ásmundur Ólafsson, f. 14. júní 1950 og Ósk Ólafsdóttir, f. 15. des. 1949 í Stykkishólmi. |
|
beadd | Helga Sif Andrésdóttir, |
f. 1. mars 1983. |
beae | Ámundi Sigurðsson, |
f. 11. ágúst 1957, Trésmiður, Borgarnesi. M. Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 23. apríl 1963, Dómritari, Borgarnesi. For.: Guðmundur Auðunn Arason, f. 2. febr. 1940 í Borgarnesi. Skrifstofumaður í Borgarnesi og Lilja Ósk Ólafsdóttir, f. 18. sept. 1944 í Reykjavík. Húsfreyja í Borgarnesi. Börn þeirra:
|
beaea | Sigurður Ingvar Ámundason, |
f. 2. mars 1981. | |
beaeb | Guðrún Ósk Ámundadóttir, |
f. 7. maí 1987. | |
beaec | Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, |
f. 23. nóv. 1988. |
beaf | Hilmar Sigurðsson, |
f. 20. júlí 1959, Bóndi, Langárfossi. M. Þóra Þorgeirsdóttir, f. 24. des. 1960. For.: Þorgeir Ólafsson, f. 18. júlí 1928. Bóndi á Kvíum í Þverárhlíð og Helga Björg Ólafsdóttir, f. 18. maí 1936. Húsfreyja. Börn þeirra:
|
beafa | Þorgeir Elvar Hilmarsson, |
f. 5. júní 1981. | |
beafb | Ólafur Björgvin Hilmarsson, |
f. 15. maí 1982. | |
beafc | Sjöfn Hilmarsdóttir, |
f. 23. nóv. 1988. |
beag | Ásdís Sigurðardóttir, |
f. 21. febr. 1961, Deildarstjóri, Keflavík. M. Þorsteinn Guðjónsson, f. (1960). Barn þeirra:
f. 25. júlí 1961. For.: Jóhann Óskar Sigurðsson, f. 9. nóv. 1925 á Stóra-Kálfalæk Mýr. Bóndi á Stóra-Kálfalæk og Unnur Andrésdóttir, f. 1. maí 1929 á Saurum í Hraunhr. Húsfreyja á Stóra-Kálfalæk. Barn þeirra:
f. 30. apríl 1957, Bifvélavirkjameistari. For.: Jónas Gunnlaugsson, f. 19. júní 1910 í Hrísdal Miklaholtshr. Bóndi á Grenjum Álftaneshr. Mýr. og Guðveig Guðmundsdóttir, f. 2. okt. 1916 á Flesjustöðum Kolbeinstaðahr. Húsfreyja á Grenjum. |
beaga | Ámundi Sigurður Þorsteinsson, |
f. 24. okt. 1979. | |
beagb | Sandra Jóhannsdóttir, |
f. 18. ágúst 1989. |
beah | Jóhanna Sigurðardóttir, |
f. 1. júní 1962, Húsmóðir, Borgarnesi. M. Ríkharður Örn Jónsson, f. 22. nóv. 1955, Stýrimaður. Börn þeirra:
|
beaha | Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir, |
f. 13. júlí 1992. | |
beahb | Björgvin Hafþór Ríkharðsson, |
f. 30. nóv. 1993. |
beai | Ingibjörg Sigurðardóttir, |
f. 22. febr. 1968, Verkakona Grundarfirði. M. Ólafur Þorgeirsson, f. 1. sept. 1955, Blikksmiður, Borgarnesi. For.: Þorgeir Ólafsson, f. 18. júlí 1928. Bóndi á Kvíum í Þverárhlíð og Helga Björg Ólafsdóttir, f. 18. maí 1936. Húsfreyja. Barn þeirra:
f. 9. ágúst 1962, Sjómaður Grundarfirði. For.: Magnús Álfsson, f. 7. jan. 1935. Verslunarmaður og Aðalheiður Magnúsdóttir, f. 29. jan. 1932. Húsfreyja í Grundarfirði. |
beaia | Helga Sjöfn Ólafsdóttir, |
f. 31. ágúst 1985. |
beb | Magnús Halldórsson, |
f. 6. nóv. 1933, Bóndi ánastöðum Hraunhreppi, Staðarhúsum Borgarhreppi og Hraunsnefi í Norðurárdal. Nú bifreiðastjóri. M. Svanhildur Guðbrandsdóttir, f. 22. nóv. 1934. For.: Guðbrandur Magnússon, f. 4. nóv. 1894 í Hllkelsstaðahlíð. Bóndi í Tröð í Kolbeinsstaðahr. og Bjargey Guðmundsdóttir, f. 14. nóv. 1910 í Syðstu-Görðum Kolbeinsstaðahr., d. 29. ágúst 1970. Börn þeirra:
|
beba | Bjargey Magnúsdóttir, |
f. 25. nóv. 1958. | |
bebb | Halldór Magnússon, |
f. 8. des. 1960, Bifreiðastjóri Hveragerði. M. Bóel Eygló Sigurgeirsdóttir, f. 6. júlí 1961 á Laxárbakka Hrunamannahr. Árn. Skrifstofumaður og húsfreyja í Hveragerði. For.: Gunnar Sigurgeir Bóasson, f. 10. júní 1927 í Borgarfirði eystra. Trésmiður í Hveragerði. og Ásgerður Sigbjörnsdóttir, f. 6. des. 1929 í Rauðholti Hjaltastaðaþinghá N.-Múl. Húsfreyja í Hveragerði. Börn þeirra:
|
bebba | Magnús Halldórsson, |
f. 15. maí 1982. | |
bebbb | Ásgerður Halldórsdóttir, |
f. 23. sept. 1984. | |
bebbc | Heiðrún Halldórsdóttir, |
f. 10. nóv. 1987. | |
bebbd | Stefán Halldórsson, |
f. 26. okt. 1990. | |
bebbe | Bjartmar Halldórsson, |
f. 7. ágúst 1993. |
bebc | Guðbrandur Magnússon, |
f. 1. maí 1962, Smiður Kirkjubæarklaustri. M. Kristín Lárusdóttir, f. 11. mars 1971, Búfræðingur Kirkjubæarklaustri. For.: Lárus Siggeirsson, f. 25. júní 1936 í Kirkjubæ (nýbýli frá Kirkjubæjarklaustri). Bóndi á Kirkjubæ II og Ólöf Benediktsdóttir, f. 25. okt. 1936 á Vopnafirði. Húsfreyja á Kirkjubæ II. |
|
bebd | Lilja Magnúsdóttir, |
f. 30. ágúst 1963, Kennari Kirkjubæjarklaustri. M. Benedikt Lárusson, f. 19. febr. 1961, Smiður Kirkjubæarklaustri. For.: Lárus Siggeirsson, f. 25. júní 1936 í Kirkjubæ (nýbýli frá Kirkjubæjarklaustri). Bóndi á Kirkjubæ II og Ólöf Benediktsdóttir, f. 25. okt. 1936 á Vopnafirði. Húsfreyja á Kirkjubæ II. Barn þeirra:
|
bebda | Ólöf Rún Benediktsdóttir, |
f. 22. ágúst 1990. |
bebe | Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir, |
f. 28. nóv. 1966. M. Ólafur Rastrick, f. 26. okt. 1969 í Reykjavík. Sagnfræðingur. For.: John Stephen Rastrick, f. 22. mars 1941 og Sigríður J. Ólafsdóttir, f. 3. ágúst 1943 í Reykjavík. Barn þeirra:
|
bebea | Kolbeinn Rastrick, |
f. 3. ágúst 1999. |
bebf | Magnhildur Magnúsdóttir, |
f. 8. nóv. 1971. |
bec | María Ingólfsdóttir, |
f. 7. des. 1935. M. Halldór Valdimarsson, f. 20. maí 1928, Afgreiðslumaður og ökukennari Borgarnesi. For.: Valdimar Davíðsson, f. 11. nóv. 1899 í Hjarðarholti Stafholtstungum Borg., d. 5. sept. 1974. Bóndi á Guðnabakka Stafholtstungum Borg. og Helga Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 31. ágúst 1895 á Kjalvararstöðum Reykholtsdal Borg., d. 9. maí 1985. Húsfreyja á Guðnabakka. Börn þeirra:
|
beca | Helga Ólöf Halldórsdóttir, |
f. 3. mars 1953, Læknaritari Borgarnesi. M. Lárus Margeir Jóhannsson, f. 11. ágúst 1948 í Borgarnesi Iðnverkamaður í Borgarnesi. For.: Jóhann Snæbjörn Snæbjörnsson, f. 2. sept. 1902 í Búðarnesi Hörgárdal Eyjafirði. Trésmiður í Borgarnesi og Lára Lárusdóttir, f. 12. des. 1908 á Heiði Sauðaneshr. Langanesi. Húsfreyja í Borgarnesi. Barn þeirra:
|
becaa | Trausti Lárusson, |
f. 13. des. 1980. |
becb | Lilja Guðrún Halldórsdóttir, |
f. 13. apríl 1954, Bókari Garðabæ. M. Guðmundur Jónsson, f. 9. febr. 1952, Skrifstofustjóri. For.: Jón Þorbjörn Einarsson, f. 30. ágúst 1926. Málari og Gyða Áskelsdóttir, f. 10. maí 1933. Húsfreyja. Börn þeirra:
|
becba | Jón Halldór Guðmundsson, |
f. 27. mars 1971, Sölumaður Garðabæ. M. Una Marsibil Lárusdóttir, f. 6. nóv. 1970, Bankastarfsmaður. Barn þeirra:
|
becbaa | Alexandra Dís Jónsdóttir, |
f. 12. maí 1992. |
becbb | Lilja Guðmundsdóttir, |
f. 12. maí 1976. |
becc | Garðar Halldórsson, |
f. 29. okt. 1956, Framkvæmdastjóri Hvolsvelli. M. Guðlaug Sandra Guðlaugsdóttir, f. 18. jan. 1961. For.: Guðlaugur Guðmundsson, f. 4. mars 1915 í Ólafsvík og Ingibjörg Steinþórsdóttir, f. 17. jan. 1919 í ólafsvík. Barn þeirra:
|
becca | Sindri Garðarsson, |
f. 5. okt. 1987. |
becd | Ingólfur Halldórsson, |
f. 18. júní 1958, Verkstjóri Hafnarfirði. M. Oddný Ólafía Sigurðardóttir, f. 1. okt. 1961. For.: Sigurður Þorkelsson, f. 1. apríl 1925 í Reykjavík og Sigurbjörg Gísladóttir, f. 21. júlí 1920. Börn þeirra:
|
becda | Sigurbjörg María Ingólfsdóttir, |
f. 21. mars 1979. | |
becdb | Linda Ingólfsdóttir, |
f. 6. ágúst 1984. | |
becdc | Helena Ingólfsdóttir, |
f. 24. júlí 1989. | |
becdd | Eyólfur Ingólfsson, |
f. 23. apríl 1992. |
bece | Ólöf Halldórsdóttir, |
f. 13. apríl 1960. M. Sveinn Guðnason, f. 6. okt. 1952, Gullsmiður. Börn þeirra:
|
becea | María Hlín Sveinsdóttir, |
f. 30. apríl 1980. | |
beceb | Birgitta Sveinsdóttir, |
f. 13. sept. 1988. | |
becec | Árný Sveinsdóttir, |
f. 28. apríl 1993. |
becf | Valdimar Halldórsson, |
f. 24. júlí 1966. Barnsmóðir: Birgitta Gliese Jónsdóttir, f. 5. okt. 1972. For.: Jón Guðmundsson, f. 27. jan. 1949. Mjólkurfræðingur í Borgarnesi og Dóra Sesselja Bjarnadóttir, f. 17. jan. 1948. Húsfreyja. Barn þeirra:
|
becfa | Dóra Kristín Valdimarsdóttir, |
f. 21. ágúst 1990. |
bed | Guðbrandur Óli Ingólfsson, |
f. 13. maí 1943, Bifreiðastjóri Reykjavík. M. Margrét Erla Kristjánsdóttir, f. 14. jan. 1946. For.: Kristján Kristjánsson, f. (1920) frá Hólslandi í Eyjahr. Snæf. Bifreiðastjóri í Reykjavík og Svanlaug Ester Sigmundsdóttir, f. (1920). Börn þeirra:
f. 21. júlí 1966. Barn þeirra:
|
beda | Ingólfur Guðbrandsson, |
f. 25. febr. 1969, Vélsmiður Akranesi. M. María Jósefsdóttir, f. 9. sept. 1958. Börn þeirra:
|
bedaa | Frans Jósef Ingólfsson, |
f. (1990). | |
bedab | Kristján Karl Ingólfsson, |
f. (1990). | |
bedac | Guðbrandur Mikael Ingólfsson, |
f. 4. febr. 1991. |
bedb | Esther Guðbrandsdóttir, |
f. 14. apríl 1971. M. Sigurður Gunnar Helgason, f. 14. des. 1962. Barn þeirra:
|
bedba | Sindri Þór Sigurðsson, |
f. 6. maí 1993. |
bedc | Ása Dröfn Guðbrandsdóttir, |
f. 6. mars 1985. |
bee | Kristín Ingólfsdóttir, |
f. 30. maí 1951. M. Hörður Ívarsson, f. 11. júlí 1943. For.: Ívar Sigurbjörnsson, f. 16. júní 1914. Sjómaður í Reykjavík og Halldóra Maríasdóttir, f. 18. mars 1922. Húsfreyja. Börn þeirra:
|
beea | Sigríður Harðardóttir, |
f. 9. ágúst 1970, Bóndi Kópareykjum Reykholtsdal. M. Jón Eyólfsson, f. 8. jan. 1963, Bóndi Kópareykjum Reykholtsdal. For.: Eyólfur Sigurjónsson, f. 14. maí 1932. Bóndi á Kópareykjum Reykholtsdal Borg. og Helga Guðráðsdóttir, f. 1. ágúst 1936 í Nesi Reykholtsdal Borg. Húsfreyja á Kópareykjum. Börn þeirra:
|
beeaa | Helga Jónsdóttir, |
f. 26. nóv. 1989. | |
beeab | Hulda Jónsdóttir, |
f. 19. febr. 1993. | |
beeac | Hrönn Jónsdóttir, |
f. 18. jan. 1995. |
beeb | Halldóra Harðardóttir, |
f. 4. febr. 1973. M. Bergur Þór Jónsson, f. 4. febr. 1972. Börn þeirra:
|
beeba | Sandra Björk Bergsdóttir, |
f. 26. maí 1993. | |
beebb | Inga Berta Bergsdóttir, |
f. 14. apríl 1996. |
beec | Lilja Harðardóttir, |
f. 21. okt. 1980. |
bf | Helgi Kristjánsson, |
f. 14. okt. 1914, d. 10. mars 1915. |
|
bg | Kristjana M. Kristjánsdóttir, |
f. 3. des. 1915, d. 4. júlí 1916. |
|
bh | Þórey Kristjánsdóttir, |
f. 2. maí 1917, d. 29. ágúst 1917. |
|
bi | Eyþór Kristjánsson, |
f. 20. júlí 1918, Eyþór fæddist í Reykjavík en fór í fóstur að Hofi á Rangárvöllum. Bifreiðastjóri Borgarnesi. M. Vigdís Auðunsdóttir, f. 28. júní 1922. For.: Auðunn Ólafsson, f. 11. febr. 1892 í Borgarfirði og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 11. okt. 1899. Húsfreyja (frá Auðstöðum ). Börn þeirra:
|
bia | Auðunn Eyþórsson, |
f. 1. ágúst 1946, Verkamaður Borgarnesi. M. Jóna Hjördís Stefánsdóttir, f. 6. jan. 1946, d. 9. mars 1992. For.: Stefán Vilhjálmsson, f. 28. nóv. 1908 á Bíldudal, d. 15. nóv. 1979 í Reykjavík. Sjómaður og Sigrún Sigurðardóttir, f. 1910. Frá Bolafæti við Ísafjarðardjúp. Barn þeirra:
|
biaa | Eydís Auðunsdóttir, |
f. 27. nóv. 1972. M. Ernir Freyr Sigurðsson, f. 11. mars 1973 á Akranesi For.: Sigurður Vésteinsson, f. 28. apríl 1944 í Ytri-Njarðvík. Húsasmiður á Akranesi og Hafdís Karvelsdóttir, f. 6. febr. 1946 á Ísafirði. Sjúkraliði á Akranesi. Barn þeirra:
|
biaaa | Íris Irma Ernisdóttir, |
f. 4. okt. 1995. |
bib | María Ragnhildur Eyþórsdóttir, |
f. 26. nóv. 1948, Skrifstofustjóri í Búðardal. M. Marteinn Valdimarsson, f. 29. mars 1946, Sveitarstjóri í Dalabyggð. Börn þeirra:
|
biba | Ingibjörg Marteinsdóttir, |
f. 13. ágúst 1968. M. Haraldur Harðarson, f. 11. okt. 1962, Vélsmiður Reykjavík. Börn þeirra:
|
bibaa | Hildur Ýr Haraldsdóttir, |
f. 4. jan. 1991. | |
bibab | Ágústa Rut Haraldsdóttir, |
f. 10. sept. 1993. |
bibb | Vigdís Marteinsdóttir, |
f. 26. maí 1970. M. Svavar Jóhann Eiríksson, f. 4. okt. 1969, Blikksmiður. Börn þeirra:
|
bibba | Marteinn Sindri Svavarsson, |
f. 1. jan. 1989. | |
bibbb | Aron Gylfi Svavarsson, |
f. 23. apríl 1994. | |
bibbc | Ágúst Ármann Svavarsson, |
f. 31. ágúst 1996. |
bibc | Heiðrún Harpa Marteinsdóttir, |
f. 15. des. 1981. |
bic | Guðmundur Eyþórsson, |
f. 6. ágúst 1952, Kjötiðnaðarmaður Búðardal. M. Ingibjörg Vigfúsdóttir, f. 9. des. 1957, Skrifstofumaður. Börn þeirra:
|
bica | Birkir Rafn Guðmundsson, |
f. 14. sept. 1984. | |
bicb | Anna Rósa Guðmundsdóttir, |
f. 28. mars 1987. |
bid | Ingibjörg Eyþórsdóttir, |
f. 10. mars 1954, Bóndi að Spágilsstöðum í Dalabyggð. M. Gísli Þórðarson, f. 9. sept. 1947, Bóndi og Kjötsmatsmaður. Börn þeirra:
|
bida | Eyþór Jón Gíslason, |
f. 1. apríl 1975, Verkamaður. |
|
bidb | Fanney Þóra Gísladóttir, |
f. 29. des. 1980. |
bie | Þorsteinn Eyþórsson, |
f. 10. mars 1954, Forstjóri í Borgarnesi. M. Anna Þórðardóttir, f. 29. ágúst 1958. For.: Þórður Guðmundsson, f. 15. ágúst 1916. Bóndi í Syðstu-Görðum Kolbeinsstaðahr. Hnapp. og Lára Guðnadóttir, f. 28. júní 1922. Húsfreyja. Börn þeirra:
|
biea | Fanney Þorsteinsdóttir, |
f. 30. sept. 1975. | |
bieb | Brynja Þorsteinsdóttir, |
f. 21. maí 1979. | |
biec | Ingibjörg Þorsteinsdóttir, |
f. 17. nóv. 1986. |
bj | Steinunn G. Kristjánsdóttir, |
f. 10. sept. 1919, d. 8. mars 1920. |
|
bk | Guðlaug Kristjánsdóttir, |
f. 30. jan. 1921, d. 16. febr. 1921. |
|
bl | Petrea Salóme Kristjánsdóttir, |
f. 22. mars 1922, Petrea fæddist í Reykjavík en fór í fóstur að Kraga á Rangárvöllum. Húsfreyja Seltjarnarnesi. M. Þórður Tómasson, f. 18. jan. 1914, Starfsmaður Ríkisspítala. Börn þeirra:
|
bla | Guðríður Eygló Þórðardóttir, |
f. 12. júlí 1943, Reykjavík. M. Guðmundur Brynjar Guðnason, f. 15. maí 1942, Vaktstjóri R.V.K. Börn þeirra:
|
blaa | Anna Lilja Guðmundsdóttir, |
f. 12. jan. 1965, M. Guðmundur Jakobsson, f. 4. febr. 1959, Stoðtækjasmiður. For.: Jakob Albertsson, f. 4. maí 1931 í Vestmannaeyjum og Elín Guðmundsdóttir, f. 20. júlí 1937 í Reykjavík. Börn þeirra:
|
blaaa | Brynjar Jökull Guðmundsson, |
f. 10. mars 1989. | |
blaab | Sandra Mjöll Guðmundsdóttir, |
f. 27. nóv. 1993. |
blab | Guðni Þór Guðmundsson, |
f. 1. sept. 1966, Bóndi á Þúfu Vestur-Landeyjum. M. Anna Berglind Indriðadóttir, f. 26. maí 1969, Bóndi Þúfu Vestur-Landeyjum. For.: Indriði Th. Ólafsson, f. 11. maí 1948 í Reykjavík. Bóndi á Þúfu í Landeyjum og Jóna S. Ólafsdóttir, f. 7. jan. 1947 á Miðhjáleigu A-Landeyjum. Húsfreyja á Þúfu í Landeyjum. Börn þeirra:
|
blaba | Theodóra Jóna Guðnadóttir, |
f. 15. júlí 1994. | |
blabb | Eygló Arna Guðnadóttir, |
f. 8. maí 1996. |
blb | Sigríður Þórðardóttir, |
f. 21. júní 1944. M. Gunnar Þór Alfreðsson, f. 22. júní 1941. Börn þeirra:
|
blba | Sigrún Gunnarsdóttir, |
f. 16. des. 1966. M. Jón Karlsson, f. 27. maí 1969, Bifvélavirki. Barn þeirra:
|
blbaa | Alexandra Jónsdóttir, |
f. 18. nóv. 1994. |
blbb | Rut Gunnarsdóttir, |
f. 10. okt. 1971, Verslunarmaður Kópavogi. |
blc | Tómas Kristinn Þórðarson, |
f. 21. júlí 19??, Bifreiðastjóri Kópavogi. M. Ásta Margrét Sigurðardóttir, f. 17. júní 1944. Börn þeirra:
|
blca | Petrea Tómasdóttir, |
f. 29. febr. 1964. M. Jón Halldór Davíðsson, f. 12. sept. 1963, Sölumaður. For.: Davíð Sigurðsson, f. 26. nóv. 1919 og Anna Einarsdóttir, f. 13. nóv. 1923 í Reykjavík. Börn þeirra:
|
blcaa | Tómas Kristinn Jónsson, |
f. 27. jan. 1983. | |
blcab | Ásta Margrét Jónsdóttir, |
f. 19. okt. 1987. | |
blcac | Davíð Jónsson, |
f. 7. apríl 1991. |
blcb | Þórður Tómasson, |
f. 29. ágúst 1965, Verkamaður í Reykjavík M. Anna Gunnur Birgisdóttir, f. 23. ágúst 1970. Faðir: Birgir Þór Ásgeirsson, f. 11. nóv. 1939. Bóndi á Fossvöllum í Jökulsárhlíð. Barn þeirra:
f. 30. mars 1961. |
blcba | Birgir Þór Þórðarson, |
f. 8. júlí 1991. |
blcc | Sigurður Grétar Tómasson, |
f. 13. apríl 1967, Verkstjóri í Reykjavík M. Jenjira Keawsaenlow, f. 4. apríl 1970. Barn þeirra:
|
blcca | Kristinn Jerward Sigurðsson, |
f. 3. jan. 1995. |
blcd | Ámundi Sjafnar Tómasson, |
f. 18. maí 1972, Verktaki Kópavogi. M. Aðalheiður Björk Gylfadóttir, f. 31. des. 1973. For.: Gylfi Árnason, f. 12. mars 1954 í Reykjavík og Kristín Aðalheiður Samúelsdóttir, f. 16. okt. 1954 í Reykjavík. Börn þeirra:
|
blcda | Samúel Kristinn Ámundason, |
f. 11. sept. 1993. | |
blcdb | Lena Mjöll Ámundadóttir, |
f. 5. nóv. 1995. |
blce | Sesselja Salóme Tómasdóttir, |
f. 17. júní 1974. M. Heiðar Már Guðlaugsson, f. 23. mars 1973. For.: Guðlaugur Heiðar Sigurgeirsson, f. 21. febr. 1948 í Hafnarfirði. Verkstjóri og Ásdís Runólfsdóttir, f. 1. apríl 1948 í Reykjavík. Veitingamaður í Reykjavík. Barn þeirra:
|
blcea | Magnús Óskar Heiðarsson, |
f. 21. des. 1992. | |
blceb | Ásta Margrét Sesseljudóttir, |
f. 28. ágúst 1995. |
blcf | Tómas Kristinn Tómasson, |
f. 27. ágúst 1979, Verkamaður Kópavogi. M. Samat Keawsanlow, f. 21. ágúst 1975. Barn þeirra:
|
blcfa | Tómas Orri Tómasson, |
f. 21. febr. 1996. |
blcg | Margrét Ósk Tómasdóttir, |
f. 29. sept. 1983. |
bm | Helgi Kristjánsson, |
f. 14. okt. 1914, d. 10. mars 1915. |
|
bn | Kristjana M. Kristjánsdóttir, |
f. 3. des. 1915, d. 4. júlí 1916. |
|
bo | Þórey Kristjánsdóttir, |
f. 2. maí 1917, d. 29. ágúst 1917. |
c. Guðrún Eyþórsdóttir, f. 18. ágúst 1886 í Reykjavík, d. 14. jan. 1931 Reykjavík, ólst upp hjá foreldrum sínum í Hjörsey Mýrasýslu. |
M. Guðmundur Eyleifsson, f. 8. júlí 1883 Gestshúsum á Seltjarnarnesi, d. 2. sept. 1943 Reykjavík, sjómaður. Guðmundur ólst upp á Nesi við Seltjörn. Próf frá stýrimannaskólanum 1907. stundaði sjó á opnum bátum og skútum en jafnframt skipasmíðar. Flutti til Noregs í byrjun fyrra stríðs og stundaði þar sjómennsku. Próf frá sjómannaskólanum í Kristjansand og hafði eftir það oft skipstjórn á hendi. Kom heim 1921 og var þá um tíma skipstjóri á Íslendingi. Síðustu árin var hann með Sigurði bróður sínum, lengstaf bræðslumaður. "Skipstjóra og stýrimannatal.". For.: Eyleifur Guðmundsson og k.h. Kristjana Margrét Sigurðardóttir. Barn þeirra:
|
M. Þorsteinn Guðmundsson, f. 26. ágúst 1877. For.: Guðmundur Bjarnason og Guðríður Guðmundsdóttir. Börn þeirra:
|
ca | Birgir Guðmundsson, |
f. 13. júlí 1925 Reykjavík, d. 7. ágúst 1948, sjómaður. M. Pálína Freygerður Þorsteinsdóttir, f. 12. apríl 1927. For.: Þorsteinn Þorvaldsson og Anna Vigfúsína Þorvaldsdóttir. Barn þeirra:
|
caa | Guðlaug Birgisdóttir, |
f. 27. nóv. 1945 í Reykjavík. Barnsfaðir Trausti Gunnarsson, f. 21. júní 1938. For.: Gunnar Einarsson og Halldóra Sigurbjörg Traustadóttir Reykdal. Barn þeirra:
f. 1. maí 1922, d. 3. jan. 1998. For.: Bjarni Guðmundsson og Guðfinna Níelsina Þorkelsdóttir. Barn þeirra:
|
caaa | Halldóra Traustadóttir, |
f. 18. des. 1963 Selfossi, Þroskaþjálfi og kerfisfræðingur. M. 14. des. 1984 Friðþór Jakobsson, f. 21. sept. 1960 Reykjavík, For.: Jakob Friðþórsson, f. 12. ágúst 1942 Akureyri. Verkstjóri og Hafdís Bára Eiðsdóttir, f. 12. febr. 1943 Reykjavík. Húsmóðir og verslunarkona. Börn þeirra:
|
caaaa | Fanney Friðþórsdóttir, |
f. 6. jan. 1984 í Reykjavík Nemi. | |
caaab | Jakob Friðþórsson, |
f. 6. nóv. 1993 í Reykjavík |
caab | Guðfinna Birna Guðmundsdóttir, |
f. 22. maí 1966 Akranesi. M. óg. (skilin) Þorbjörn Steingrímsson, f. 4. ágúst 1967 á Hjöllum Ögurhr. N.-Ís. Lagermaður Ísafirði. For.: Steingrímur Pétursson, f. 10. sept. 1924. Litlabæ Ögurhr. og Vilborg Ólafsdóttir, f. 10. okt. 1940. Skjaldarbjarnarvík Ströndum. Börn þeirra:
f. 14. des. 1964 á Ísafirði. Bús á Ísafirði. For.: Elías Alexander Ívarsson, f. 11. mars 1939, d. 12. jan. 1978 á Ísafirði og Guðmunda Stefanía Gestsdóttir, f. 15. maí 1934 á Ísafirði, d. 26. febr. 2000 á Ísafirði. Barn þeirra:
|
caaba | Brynjar Örn Þorbjörnsson, |
f. 28. júlí 1993 á Ísafirði. | |
caabb | Rakel Þorbjörnsdóttir, |
f. 16. ágúst 1996 á Ísafirði. | |
caabc | Guðmundur Elías Helgason |
f. 08. júlí 2002 í Reykjavík |
cb | Svanlaug Þorsteinsdóttir, |
f. 17. jan. 1919 í Reykjavík. M. Aðalsteinn Þorgeirsson, f. 19. jan. 1916 Kirkjubóli í Korpudal Önundarfirði V-Ís., d. 26. febr. 1987, Bústjóri á Korpúlfsstöðum, eftirlitsmaður í Mosfellsbæ. For.: Þorgeir Guðmundur Eyjólfsson, f. 1. okt. 1884 á Geirmundarstöðum Hrófbergshr. Strand., d. 22. okt. 1979. Verkamaður í reykjavík og Hólmfríður Þóra Guðjónsdóttir, f. 21. sept. 1894 á Þorfinnsstöðum í Önundarfirði V-Ís., d. 10. júní 1995 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík. Börn þeirra:
|
cba | Guðrún Aðalsteinsdóttir, |
f. 5. ágúst 1939, Bús í Kópavogi. M. Sverrir Guðmundsson, f. 27. okt. 1937, Sjómaður, bifreiðastjóri. For.: Guðmundur Jónas Helgason, f. 28. des. 1899. Görðum í Garði og Torfhildur Guðrún Helgadóttir, f. 18. des. 1897. Börn þeirra:
|
cbaa | Guðlaug Sverrisdóttir, |
f. 25. júlí 1958 í Reykjavík, Húsfreyja. M. Karl Karlsson Eiðsson, f. 16. ágúst 1943 í Reykjavík, Bifreiðastjóri. For.: Eiður Ottó Bjarnason, f. 24. mars 1923, d. 25. júní 1982. Verkstjóri í reykjavík og Benedikta Lilja Karlsdóttir, f. 19. apríl 1924 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík. Börn þeirra:
|
cbaaa | Benedikta Lilja Karlsdóttir, |
f. 6. júlí 1980 í Reykjavík. | |
cbaab | Sverrir Karlsson, |
f. 3. nóv. 1981 í Reykjavík. | |
cbaac | Þorgeir Karlsson, |
f. 7. jan. 1984 í Reykjavík. | |
cbaad | Karl Eiður Karlsson, |
f. 7. nóv. 1986 í Reykjavík. |
cbab | Aðalsteinn Sigurvin Sverrisson, |
f. 13. okt. 1963. M. Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir, f. 12. jan. 1965. Barn þeirra:
|
cbaba | Loftur Georg Aðalsteinsson, |
f. 9. des. 1991. |
cbac | Guðmundur Jónas Sverrisson, |
f. 29. okt. 1966 Reykjavík, Trésmiður. K. 19. sept. 1992, Björk Berglind Arnljótsdóttir, f. 17. júlí 1969, Húsmóðir í Mosfellsbæ. For.: Arnljótur Baldursson, f. 15. okt. 1947 í Reykjavík. Verkstjóri í Suður-Afríku og Helga Haraldsdóttir, f. 2. mars 1951. Barn þeirra:
|
cbaca | Róbert Guðmundsson, |
f. 4. apríl 1988. |
cbb | Hólmfríður Þorgerður Aðalsteinsdóttir, |
f. 30. des. 1940 á Álafossi, Húsfreyja í Kópavogi. M. Jón Björnsson, f. 29. júní 1937, Flugumferðarstjóri, verslunarmaður í Reykjavík. For.: Björn Jónsson, f. 19. júní 1914. Verslunarmaður á Hólmavík og síðar í Reykjavík og Guðrún Jónsdóttir Johannessen, f. 23. febr. 1912 á Sandfelli Hofshr. A.-Skaft. Börn þeirra:
|
cbba | Guðrún Jónsdóttir, |
f. 17. okt. 1959. M. Hallmundur R. Marvinsson, f. 26. ágúst 1957. Húsasmíðameistari. For.: Marvin Guðmundur Hallmundsson, f. 3. okt. 1931 og Ólöf Árnadóttir, f. 17. apríl 1930 í Neskaupstað. Börn þeirra:
f. 5. jan. 1959 í Kópavogi. Flugvirki. For.: Sigurður Gunnsteinsson, f. (1930). Bifreiðastjóri í Kópavogi og Margrét Anna Jónsdóttir, f. (1930). Barn þeirra:
|
cbbaa | Steinunn Hallmundsdóttir, |
f. 2. apríl 1987. | |
cbbab | Auður Ósk Hallmundsdóttir, |
f. 3. mars 1983. | |
cbbac | María Jónsdóttir, |
f. 20. júní 1977. |
cbbb | Björn Jónsson, |
f. 11. jan. 1961. M. Helga Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 24. jan. 1963. Bankamaður. For.: Sigurður Pálmar Gíslason, f. 18. apríl 1934 í Reykjavík. Viðskiptafræðingur í Garðabæ og Kristín Eiríksdóttir, f. 6. jan. 1938 í Reykjavík. Skrifstofustjóri í Garðabæ. Börn þeirra:
|
cbbba | Jón Pálmar Björnsson, |
f. 17. okt. 1985 í Reykjavík. | |
cbbbb | Helgi Steinn Björnsson, |
f. 10. júlí 1992 í Reykjavík. |
cbbc | Aðalsteinn Jónsson, |
f. 13. nóv. 1962. M. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, f. 16. okt. 1963. For.: Sveinn Valtýr Einarsson, f. 24. júní 1920 í Keflavík, d. 28. júní 1984. Bifreiðastjóri í Keflavík og Stefanía Magnúsdóttir, f. 8. okt. 1934 á Ytra-Lóni á Langanesi N.-Þing. Börn þeirra:
|
cbbca | Arnór Sveinn Aðalsteinsson, |
f. 26. jan. 1986. | |
cbbcb | Bjarki Aðalsteinsson, |
f. 1. okt. 1991. |
cbbd | Bragi Jónsson, |
f. 8. apríl 1975 í Reykjavík, Bús. í Kópavogi. |
cbc | Ísfold Aðalsteinsdóttir, |
f. 20. mars 1946 á Bessastöðum á Álftanesi, Húsfreyja og snyrtidama á Hótel-Sögu. M. Kristján Hauksson, f. 10. okt. 1944 í Reykjavík, Gleriðnaðarmaður í Mosfellsbæ. For.: Haukur Sveinsson, f. 28. sept. 1917 í Reykjavík. Bifreiðastjóri í Reykjavík og Hólmfríður Sölvadóttir, f. 21. sept. 1917 Vatni á Höfðaströnd. Börn þeirra:
|
cbca | Kristín Kristjánsdóttir, |
f. 19. júlí 1968 í Reykjavík, Húsfreyja í Reykjavík. M. 14. nóv. 1987 Kristján Viðar Bárðarson, f. 5. jan. 1964 í Reykjavík, Blikksmiður í Kópavogi. For.: Bárður Halldórsson, f. 30. júní 1942 á Akureyri. Bólstrari og Jóhanna Maggý Kristjánsdóttir, f. 25. maí 1941 á Siglufirði. Sjúkraliði og húsfreyja í Kópavogi. Börn þeirra:
|
cbcaa | Ágúst Viðar Kristjánsson, |
f. 7. nóv. 1985 í Reykjavík. | |
cbcab | Jóhanna Maggý Kristjánsdóttir, |
f. 30. ágúst 1987 í Reykjavík. | |
cbcac | Hjalti Snær Kristjánsson, |
f. 10. mars 1994 í Reykjavík. |
cbcb | Hólmfríður Kristjánsdóttir, |
f. 22. júlí 1968 í Reykjavík, Bús. í Bretlandi. M. Lee Wallace, f. 13. maí 1969 í Bretlandi, Bús. í Bretlandi. |
|
cbcc | Ísfold Kristjánsdóttir, |
f. 18. febr. 1986 í Reykjavík, Bús. á Bassastöðum Mosfellsbæ. |
cbd | Þorsteinn Aðalsteinsson, |
f. 12. mars 1948. M. Kristín Egilsdóttir, f. 7. júní 1947. Barn þeirra:
|
cbda | Gunnar Þorsteinsson, |
f. 13. maí 1976 í Reykjavík. |
cbe | Helga Guðjóna Aðalsteinsdóttir, |
f. 21. sept. 1950. M. Ásbjörn Þorleifsson, f. 19. júlí 1950 í Reykjavík, Bankamaður í Reykjavík. Börn þeirra:
|
cbea | Pálmi Ásbjörnsson, |
f. 11. apríl 1975, Bús í Reykjavík. |
|
cbeb | Bryndís Ásbjörnsdóttir, |
f. 11. jan. 1977. |
cbec | Íris Björk Ásbjörnsdóttir, |
f. 14. sept. 1982. |
cbf | Aðalsteinn Aðalsteinsson, |
f. 8. maí 1952 á Seltjarnarnesi, Tamningamaður. K. (skilin), Sigurveig Stefánsdóttir, f. 28. des. 1953 á Hvanneyri í Andarkíl, Húsfreyja á Akranesi. For.: Stefán Jónsson, f. 2. jan. 1915 í Eyhildarholti Skag., d. 7. okt. 1964. Kennari á Hvanneyri og síðar bóndi í Kirkjubæ á rangárvöllum og Sesselja Guðrún Jóhannsdóttir, f. 18. okt. 1918 Sauðanesi á Upsaströnd, d. 16. maí 1974 í Reykjavík. Húsfreyja á Hvanneyri og Kirkjubæ á Rangárvöllum. Börn þeirra:
|
cbfa | Aldís Aðalsteinsdóttir, |
f. 4. júlí 1973 í Reykjavík, Bús. á Akranesi. M. Brynjar Sigurðsson, f. 20. maí 1971, Bús. á Akranesi. For.: Sigurður Hólm Bernódusson, f. 6. jan. 1949 á Hólmavík. Vélstjóri í Ytri-Njarðvík og Ólöf Hilmarsdóttir, f. 23. júlí 1951 í Reykjavík. Húsfreyja. Barn þeirra:
|
cbfaa | Sóley Brynjarsdóttir, |
f. 22. apríl 2001. |
cbfb | Reynir Aðalsteinsson, |
f. 4. okt. 1976 í Reykjavík. |
cbg | Birgir Aðalsteinsson, |
f. 30. mars 1955 í Reykjavík, Bóndi í Seljatungu Gaulverjabæarhr. Árn. M. Ásthildur Hólm Skjaldardóttir, f. 9. júní 1955 í Reykjavík, Kennari, húsfreyja í Seljatungu Gaulverjabæarhr. Árn. For.: Skjöldur Þorgrímsson, f. 8. júní 1928 í Grímsey. Sjómaður í Reykjavík og Þórhildur Hólm Gunnarsdóttir, f. 1. des. 1932 í Reykjavík. Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Börn þeirra:
|
cbga | Hrönn Birgisdóttir, |
f. 24. febr. 1975 í Reykjavík. | |
cbgb | Bára Birgisdóttir, |
f. 24. febr. 1975 í Reykjavík. M. Bergur Kristinn Guðnason, f. 15. okt. 1973. Barn þeirra:
|
cbgba | Guðni Kristinn Bergsson, |
f. 10. apríl 2000. |
cbgc | Dröfn Birgisdóttir, |
f. 21. nóv. 1980 í Reykjavík. M. Guðleifur Svanbergsson, f. 10. febr. 1973. For.: Svanberg Einarsson, f. 4. mars 1940 á Þingeyri. Bóndi á Jórunnarstöðum Saurbæjarhr. Eyjaf. og Sturlína Ingibjörg Högnadóttir, f. 24. sept. 1941 á Hesteyri við Hesteyrarfjörð N.-Í. Húsfreyja á Jórunnarstöðum Saurbæjarhr. Eyjaf. Barn þeirra:
|
cbgca | Viktor Snær Guðleifsson, |
f. 14. maí 2000. |
cbgd | Halla Birgisdóttir, |
f. 4. júní 1988 á Selfossi. | |
cbge | Viktoría Birgisdóttir, |
f. 6. okt. 1990. | |
cbgf | Gróa Rán Birgisdóttir, |
f. 6. okt. 1990 í Reykjavík. |
cbh | Svanlaug Aðalsteinsdóttir, |
f. 3. apríl 1959 í Reykjavík, Bús. í Mosfellsbæ. M. Brynjar Viggósson, f. 29. júlí 1951 í Reykjavík, Vélstjóri í Mosfellsbæ. For.: Viggó Brynjólfsson, f. 31. maí 1926. Vinnuvélastjóri á Skagaströnd og Lára Haraldsdóttir, f. 19. júlí 1934. Húsfreyja í Mosfellsbæ. Börn þeirra:
|
cbha | Birgir Brynjarsson, |
f. 23. maí 1977 í Reykjavík. | |
cbhb | Brynja Brynjarsdóttir, |
f. 9. jan. 1980 í Reykjavík. | |
cbhc | Hildur Brynjarsdóttir, |
f. 14. mars 1989 í Reykjavík. |
cc | Inga Guðríður Þorsteinsdóttir, |
f. 4. júlí 1920 í Reykjavík, Húsfreyja í Reykjavík. M. Stefán Örn Ólafsson, f. 5. júní 1924, verkamaður í R.V.K. Faðir: Ólafur S. H. Jóhannsson. Börn þeirra:
|
cca | Guðrún Arnardóttir, |
f. 15. sept. 1946 í Reykjavík, Leikskólakennari M. Björn Ingvarsson, f. 14. okt. 1946, Vélstjóri og vélvirki í Kópavogi. For.: Friðbjörn Ingvar Björnsson, f. 14. maí 1921. Bifreiðaeftirlitsmaður, skrifstofumaður, húsvörður ofl.í Reykjavík og Þóra Guðsveina Helga Magnúsdóttir, f. 27. jan. 1925. Verkstjóri. Börn þeirra:
|
ccaa | Arnbjörg Helga Björnsdóttir, |
f. 24. júní 1969, Sjúkraliði. M. Kristinn Guðbjörnsson, f. 27. sept. 1966, Verslunarmaður. For.: Guðbjörn Hálfdán Jósefsson, f. 22. mars 1942. Ísafirði og Elín Jensína Magnfreðsdóttir, f. 25. ágúst 1943. Börn þeirra:
|
ccaaa | Kristrún Linda Kristinsdóttir, |
f. 12. mars 1989 Ísafirði. | |
ccaab | Guðbjörn Atli Kristinsson, |
f. 29. des. 1998 Ísafirði. |
ccab | Ingvar Björnsson, |
f. 11. júní 1972, Verkamaður í Reykjavík. M. Ingibjörg Ingimundardóttir, f. 17. febr. 1972. Barn þeirra:
|
ccaba | Bryndís Ýrr Ingvarsdóttir, |
f. 5. jan. 1994. |
ccb | Jón Örn Arnarson, |
f. 24. jan. 1948 í Reykjavík, Rafmagnstæknifræðingur. M. Jóna Garðarsdóttir, f. 2. nóv. 1944, Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. For.: Garðar Svavarsson, f. 8. sept. 1906. Prestur á Hofi í Álftafirði og síðar í Laugarnessprestakalli og Hanna Brynjólfsdóttir, f. 6. mars 1910, d. 8. mars 1989. Ljósmyndari og húsfreyja í Reykjavík. Barn þeirra:
f. 17. sept. 1956 í Sandgerði, Kennari á Selfossi. For.: Guðmundur Kristmann Guðmundsson, f. 30. ágúst 1925 á Bala Miðnesi. Bifreiðastjóri í Sandgerði og Snjólaug Sigfúsdóttir, f. 11. des. 1927 á Húsavík. Húsfreyja í sandgerði. Börn þeirra:
|
ccba | Hanna Jónsdóttir, |
f. 12. febr. 1973. | |
ccbb | Jón Örn Arnarson, |
f. 25. des. 1983 á Selfossi. | |
ccbc | Sunna Björt Arnardóttir, |
f. 24. okt. 1985 á Selfossi. |
ccc | Þorbjörg Íris Arnardóttir, |
f. 11. ágúst 1950 í Reykjavík. | |
ccd | Ingólfur Arnarson, |
f. 4. febr. 1956 í Reykjavík. | |
cce | Ægir Arnarson, |
f. 7. júní 1959. | |
ccf | Þorsteinn Örvar Arnarson, |
f. 7. febr. 1961. |
cd | Hulda Þorsteinsdóttir, |
f. 15. nóv. 1921 í Reykjavík. M. Bragi Benediktsson, f. 27. nóv. 1917. For.: Benedikt Sigurðsson, f. 25. ágúst 1881, d. 17. apríl 1950 og Kristín Kristinsdóttir, f. 25. júlí 1888. Húsfreyja á Barnafelli í Köldukinn. Barn þeirra:
f. 9. okt. 1924 Fjósum í Svartárdal, Útgerðarmaður í Reykjavík. For.: Hjálmar Jónsson, f. 8. des. 1876 í Sauðanesi Torfulækjarhr. A.-Hún., d. 29. nóv. 1943. Bóndi í Fjósum Svartárdal, sonur Jóns Jónssonar bónda í Sauðanesi og Ólöf Sigvaldadóttir, f. 27. maí 1888 á Skeggstöðum í Svartárdal A.-Hún., d. 28. júlí 1925. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal A.-Hún. Börn þeirra:
|
cda | Berglind Bragadóttir, |
f. 14. maí 1943. M. Karl Friðrik Kristjánsson, f. 31. júlí 1938. Verslunarmaður hjá Últíma, og forstjóri þess fyrirtækis frá 1980. Eigandi frá 1983. Form. Hjarta og æðaverndarfélags Reykjavíkur og hefur unnið að málefnum hjartasjúklinga.(Afmælisgr.1988). For.: Halldór Kristján Friðriksson, f. 21. júlí 1912 á Efri-Hólum. Iðnrekandi í Reykjavík og Arnþrúður Karlsdóttir, f. 6. des. 1911 í Hafrafellstungu. Kennari í Reykjavík. Barn þeirra:
|
cdaa | Kristján Friðrik Karlsson, |
f. 16. nóv. 1970. M. Hulda Kristín Jónsdóttir, f. 2. apríl 1974. For.: Jón Emil Árnason, f. 29. sept. 1948 og Matthildur Valdimarsdóttir, f. 4. maí 1949 í Reykjavík. Barn þeirra:
|
cdaaa | Karl Friðrik Kristjánsson, |
f. 24. apríl 1997. |
cdab | Steinunn Egilsdóttir, |
f. 4. des. 1963. M. Tryggvi Scheving Thorsteinsson, f. 8. sept. 1970. Börn þeirra:
|
cdaba | Berglind Erna Tryggvadóttir, |
f. 26. nóv. 1993. | |
cdabb | Vésteinn Tryggvason, |
f. 26. júní 1995. |
cdac | Hulda Egilsdóttir, |
f. 10. apríl 1965. |
cdb | Hjálmar Jónsson, |
f. 5. apríl 1956. M. Ingibjörg Þ. Klemensdóttir, f. 26. apríl 1958. Móðir: Helga Jarþrúður Jónsdóttir, f. 22. febr. 1939. Börn þeirra:
|
cdba | Hulda Hjálmarsdóttir, |
f. 2. febr. 1987. | |
cdbb | Jón Hjálmarsson, |
f. 3. jan. 1989. |
cdc | Brynjar Jónsson, |
f. 17. maí 1957 í Reykjavík. Barn hans:
|
cdca | Birna Brynjarsdóttir, |
f. 22. ágúst 1983. |
d. Jóhanna Guðrún Eyþórsdóttir, f. 15. júní 1891, d. 18. nóv. 1891. |
e. Lilja Eyþórsdóttir, f. 22. okt. 1892 Skíðsholtum Hraunhr., d. 2. júlí 1969, Húsfreyja og ljósmóðir í Reykjavík. |
M. 7. okt. 1922, Karl Halldór Björnsson, f. 13. febr. 1875 í Saurbæ í Eyjaf., d. 15. febr. 1957, Umsjónarmaður í Reykjavík. For.: Björn Einarsson, f. 3. júní 1845, d. 12. maí 1921 á Eyvindarstöðum í Kelduhverfi. Bóndi á Minna-Akragerði 1800-1, Grundargerði 1801-3, húsmaður á Hvanneyri 1866-7, Mælifelli 1867-8, Búðarhóli í Siglufirði 1868-70, Ríp 1873-4, Dalabæ 1874-8, Móskógum 1878-80, Garði hjá Haganesi í Fljótum 1880-5, Vatnsleisu í Viðvíkursv. 1885-6, Ásgeirsbrekku 1886-7, Syðri-Hofdölum 1887-91, Frostastöðum 1891-1900, Torfmýri 1903-5.... og Halldóra Kristrún Árnadóttir, f. 22. júlí 1842 á Hrappstöðum í Bárðardal, d. 5. nóv. 1942. Húsfreyja í Miðfjarðarseli. |
Börn þeirra:
|
ea | Karl Halldór Karlsson, |
f. 9. júní 1923 í Reykjavík, Verslunarmaður í Reykjavík. K. 17. júlí 1949, Dóra Guðmundsdóttir, f. 24. jan. 1928 á Akranesi, Húsfreyja í Reykjavík. For.: Guðmundur Einarsson, f. 29. maí 1891 í Krosskoti Borg., d. 7. febr. 1978. Verkamaður og Marta Jónsdóttir, f. 24. nóv. 1902. Börn þeirra:
|
eaa | Guðbjörg Margrét Karlsdóttir, |
f. 17. mars 1950 í Reykjavík. | |
eab | Karl Halldór Karlsson, |
f. 12. apríl 1952 í Reykjavík, Vélvirki á Akureyri. Barnsmóðir Katrín Arnbjörg Magnúsdóttir, f. 7. júlí 1954 í Reykjavík, Húsfreyja og bókari í Reykjavík. For.: Magnús Daníelsson, f. 3. mars 1913 í Reykjavík. Smiður í Reykjavík og Margrét Kristinsdóttir, f. 29. nóv. 1922 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík. Barn þeirra:
f. 8. febr. 1950 á Húsavík, Húsfreyja á Akureyri. For.: Sigurður Jónsson, f. 10. nóv. 1917 í Sandfellshaga. Bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði, síðar í Reykjavík og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 26. febr. 1928 á Setbergi Húsavík. Húsfreyja í Sandfellshaga í Öxarfirði og Reykjavík. Barn þeirra:
|
eaba | Magnús Daníel Karlsson, |
f. 8. maí 1973 í Reykjavík. Unnusta, Sveinlaug Ísleifsdóttir, f. 4. okt. 1978 í Reykjavík. |
|
eabb | Sigríður Dóra Karlsdóttir, |
f. 14. nóv. 1978 á Akureyri. Barnsfaðir Stefán Þórhallur Jóhannsson, f. 11. sept. 1975 í Reykjavík. For.: Jóhann Þórhallsson, f. 28. nóv. 1950 í Reykjavík. Kennari í Reykjavík og Erla Stefánsdóttir, f. 24. nóv. 1950. Húsfreyja í Reykjavík. Barn þeirra:
|
eabba | Alexander Snær Stefánsson, |
f. 26. júlí 1996 í Reykjavík. |
eac | Guðmundur Marteinn Karlsson, |
f. 10. júlí 1953 í Kópavogi, Vélfræðingur í Reykjavík. M. Guðrún Fanney Helgadóttir, f. 18. nóv. 1963 á Sauðárkróki, Húsfreyja í Reykjavík. For.: Helgi Rafn Traustason, f. 18. apríl 1937 á Vatneyri við Patreksfjörð, d. 21. des. 1981 á Sauðárkróki og Inga Valdís Tómasdóttir, f. 31. ágúst 1937 í Reykjavík. Skrifstofumaður og ritari hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Húsfreyja á Sauðárkróki. Börn þeirra:
|
eaca | Dóra Guðmundsdóttir, |
f. 1. jan. 1986. | |
eacb | Inga Guðmundsdóttir, |
f. 31. ágúst 1989. |
ead | Eyþór Jón Karlsson, |
f. 29. maí 1955 í Kópavogi, Sölumaður. |
|
eae | Magnús Hjörtur Karlsson, |
f. 12. ágúst 1960 í Kópavogi, Verkamaður í Kópavogi. M. Lilja Benjamínsdóttir, f. 5. sept. 1961, Húsfreyja í Kópavogi. Börn þeirra:
|
eaea | Benjamín Magnússon, |
f. 21. júlí 1982. | |
eaeb | Rut Magnúsdóttir, |
f. 7. sept. 1983. |
eaf | Lilja Dóra Karlsdóttir, |
f. 7. sept. 1961 í Kópavogi, Húsfreyja í Hafnarfirði. M. Hafsteinn Sveinbjörn Pétursson, f. 20. ágúst 1960, Bús. í Hafnarfirði. Móðir: Erla Sveinbjörnsdóttir, f. 12. mars 1944. Börn þeirra:
|
eafa | Karl Halldór Hafsteinsson, |
f. 6. júlí 1981. | |
eafb | Hafsteinn Viggó Hafsteinsson, |
f. 2. jan. 1986. |
eag | Marta Kristín Karlsdóttir, |
f. 16. ágúst 1963 í Kópavogi. M. Páll Heimir Ingólfsson, f. 1. des. 1958. For.: Ingólfur Guðnason, f. 27. jan. 1919. Bóndi á Eyjum I Kjósarhr. Kjós. og Helga Anna Pálsdóttir, f. 22. júní 1926. Börn þeirra:
|
eaga | Páll Pálsson, |
f. 28. júní 1991. | |
eagb | María Pálsdóttir, |
f. 2. jan. 1994. | |
eagc | Stefán Karl Pálsson, |
f. 20. júní 2000. |
eb | Svanborg Oktavía Karlsdóttir, |
f. 9. febr. 1928 í Reykjavík, Húsfreyja í Reykjavík. M. Hjörtur Jónsson, f. 5. mars 1920 í Reykjavík, d. 30. des. 1975, Gjaldkeri í Reykjavík. For.: Jón Hjartarson, f. 15. ágúst 1888 í Reykjavík, d. 29. mars 1941 í Reykjavík. Kaupmaður í Reykjavík og Sigrún Jónsdóttir, f. 5. júní 1891 á Tröð í álftafirði, d. 13. júlí 1958 í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík. Börn þeirra:
|
eba | Sigrún Lilja Hjartardóttir, |
f. 23. jan. 1954. | |
ebb | Hjörtur Hjartarson, |
f. 14. ágúst 1956, Húsasmiður á Seltjarnarnesi. K. (skilin), Linda Rowlinson, f. 5. júlí 1954 í Englandi. For.: Henry Pickere Rowlinson, f. 28. ágúst 1921 í Englandi. Bílamálari og Jóna Kristbjörg Björnsdóttir, f. 15. jan. 1922 í Hafnarfirði, d. 14. des. 1988. Húsfreyja. K. (óg.) Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, f. 15. júní 1958, Húsfreyja á Seltjarnarnesi. For.: Magnús Guðberg Jónsson, f. 18. apríl 1929. Sjómaður í Reykjavík og k.h. (skildu) Gunnlaug Björk Þorláksdóttir, f. 28. febr. 1936. Húsfreyja í Reykjavík. Börn þeirra:
|
ebba | Svana Björk Hjartardóttir, |
f. 2. okt. 1977 á Seltjarnarnesi. | |
ebbb | Eva Kristín Hjartardóttir, |
f. 14. nóv. 1985 á Seltjarnarnesi. | |
ebbc | Hjörtur Ingi Hjartarson, |
f. 6. jan. 1989 á Seltjarnarnesi. |
ebc | Ásta Hjartardóttir, |
f. 22. okt. 1957 í Reykjavík, Verslunarstjóri í Reykjavík. Barnsfaðir Baldur Árni Guðnason, f. 19. apríl 1958 á Siglufirði, Bús. í Reykjavík. For.: Guðni Albert Egilsson, f. 16. mars 1934 á Ísafirði. Sjómaður á Siglufirði og Sigurbirna Halldóra Baldursdóttir, f. 13. maí 1938 á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi. Húsfreyja á Siglufirði. Barn þeirra:
|
ebca | Guðni Már Baldursson, |
f. 23. sept. 1977 í Reykjavík. |
ebd | Jón Karlson Lýðsson, |
f. 13. mars 1946 í Reykjavík, Bókaútgefandi í Reykjavík. Barnsmóðir Guðrún Sigurðardóttir, f. 18. júlí 1942, Bóndi í Svíþjóð. For.: Sigurður Lúðvík Ólafsson, f. 26. sept. 1914 á Suðureyri, d. 17. mars 1993. Húsasmiður í Kópavogi og síðar í Reykjavík og Guðný Jóna Jónsdóttir, f. 31. jan. 1919 á Kalmanstjörn í Höfnum, d. 3. mars 1983. Húsfreyja og saumakona. Barn þeirra:
f. 18. júní 1950 í Reykjavík. Faðir: Hans Hansson. Börn þeirra:
f. 25. júlí 1948, Húsfreyja í Reykjavík. For.: Valdimar Jóhannsson, f. 28. júní 1915. Bókaútgefandi í Reykjavík (Iðunn) og Ingunn Ásgeirsdóttir, f. 22. maí 1922. Frá Keflavík. Húsfreyja í Reykjavík. Börn þeirra:
|
ebda | Hjörtur Jónsson, |
f. 29. apríl 1966 í Reykjavík, Sölumaður. M. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, f. 15. des. 1966 í Reykjavík, Húsfreyja í Reykjavík. For.: Sigurbjörn Ragnarsson, f. 30. júní 1947 og Elín Guðmundsdóttir, f. 5. des. 1946. Börn þeirra:
|
ebdaa | Hjörtur Jón Hjartarson, |
f. 18. jan. 1988 í Reykjavík. | |
ebdab | Kolbrún Ýr Hjartardóttir, |
f. 10. júlí 1989 í Reykjavík. | |
ebdac | Bergdís Sif Hjartardóttir, |
f. 26. apríl 1995 í Reykjavík. |
ebdb | Ívar Helgi Jónsson, |
f. 14. apríl 1968. M. Guðný Sigurbjörg Jóhannsdóttir, f. 4. nóv. 1967. For.: Jóhannes Eggertsson, f. 3. maí 1945 á Patreksfirði. Framkvæmdastjóri í Keflavík og Fanney Jósteinsdóttir, f. 18. maí 1939. Verkakona í Sandgerði. Börn þeirra:
|
ebdba | Fanney Svanborg Ívarsdóttir, |
f. 11. júlí 1997. | |
ebdbb | Hans Jón Ívarsson, |
f. 28. ágúst 1998. |
ebdc | Hans Helgi Jónsson, |
f. 19. nóv. 1970. | |
ebdd | Jón Helgi Jónsson, |
f. 10. júní 1973. | |
ebde | Jóhann Páll Jónsson, |
f. 9. apríl 1988. |
Home |
Email: gbirgis@visir.is |
Email: gloin1st@excite.com |