Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Manntalið 1816

Álftamýri í Álftamýrarsókn

Nr. Mannanöfn Stand Aldur Fæðingarstaður
64 Ólafur Einarsson prestur 80 Kvígindisdalur í Patreksfirði
65 Ástríður Ólafsdóttir hans dóttir 50 Selárdalur
66 Einar Jónsson vinnumaður 75 Sveinseyrarhús Tálknafirði
67 Þuríður Auðunsdóttir vinnukona 44 Tjaldanes Rafnseyrarsókn
68 Finnur Þórólfsson vinnumaður 40 Hamraendar
69 Salome Jörundsdóttir vinnukona 40 Brekka Saurbæ
70 Snorri Auðunsson vinnumaður 56 Rafnseyrarhús
71 Guðleif Jónsdóttir vinnukona 44 Baulhús
72 Kristín Guðmundsdóttir tökustúlka 13 Álftamýri
73 Guðrún Hallvarðsdóttir örvasa kerling 80 Brúarreykir í Borgarfj.-sýslu.
74 Bjarni Andrésson vinnumaður 27 Stapadalur
75 Þorbjörg Sigurðardóttir vinnukona 30 Uppsalir í Selárdal
76 Sigurður Snorrason vinnudrengur 15 Bæli

14 mars 2002