Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Hrafnseyri í Auðkúluhrepp, V-Ís. 

Tenglar í ábúendur/íbúa: 

Hrafnseyri
Daðína Jónasdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir

Jóhanna Bjarnadóttir

Jónína Guðrún Sigurðardóttir

Ásgeir Jónsson

Eiríkur Jón Kristjánsson Ísfeld

Halldór Einarsson

Jón Ásgeirsson

Njáll Sighvatsson

Þórður Guðni Njálsson

Rafnseyrarhús
   

Hrafnseyri er í Auðkúluhrepp, í norðanverðum Arnarfirði. Næsti bær fyrir utan er Auðkúla en sá næsti fyrir innan er býlið Karlsstaðir sem upphaflega byggðust út úr Hrafnseyri.

MANNTÖL:        

Í landi Hrafnseyrar var um tíma býlið Rafnseyrarhús.

Fornleifarannsóknir á vegum Þjóðminjasafns hafa staðfest þá frásögn Landnámu að byggð hafi hafist á Eyri um árið 900, en Landnáma segir að Án rauðfeldur, sonur Gríms loðinkinna úr Hrafnistu hafi sest þar að ásamt konu sinni Grelöði, dóttur Bjartmars jarls, en á Eyrinni hafa fundist fornar húsarústir er nefnast Grelutóftir. Án og Grelöð bjuggu fyrst í Dufansdal en keyptu svo lönd af Erni er sat á Tjaldanesi og settust þá að á Eyri.

Þegar kemur fram á 15. öld er farið að nefna Eyri eftir Hrafni Sveinbjarnarsyni, sem talinn er fyrsti lærði læknir á Íslandi. Hrafn var goðorðsmaður og helsti höfðingi Vestfirðinga á Sturlungaöld um 1200 og bjó á Eyri (Hrafnseyri) í Arnarfirði.

Tenglar: 
Minjasafn Jóns Sigurðssonar Hrafnseyrarkirkja

Jón Sigurðsson - Heimasíða

Hrafnseyrarkirkja

Safn Jóns Sigurðssonar

Sómi Íslands sverð og skjöldur

Hrafnseyri við Arnarfjörð

Hrafnseyri við Arnarfjörð

Jón Sigurðsson  

Jón Sigurðsson 

Hrafnseyri

Hrafnseyri

Seldælingar

Hrafnseyri

Átt þú síðu með ættfræði upplýsingum tengdum þessum bæ? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.

10 mars 2002