Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Atlastaðir, Sléttuhrepp, Norður Ísafjarðarsýslu
Tenglar í síður um ábúendur: |
|
Atlastaðir I-II í Fljótavík voru í Sléttuhrepp. Í boðleið eru næstu bæir við Atlastaði taldir Tunga og Geirmundarstaðir.
Geirmundur heljarskinn Hjörsson hafði þar bú og um það sá Atli, þræll hans, að sögn Landnámu. Atli tók heila skipshöfn til vetursetu til að sýna, hversu mikill höfðingi húsbóndi hans hlyti að vera, að þræll hans þyrði að gera slíkt. Þótti Germundi lofið gott og gaf Atla frelsi og bú að launum.
Tenglar í efni um staðinn og fl.: | |
Átt þú síðu með ættfræði upplýsingum tengdum þessum bæ? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.
3 maí 2002