Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Betanía, Mosvallahrepp, V-Ís
Betanía eða Kot var í Mosvallahrepp.
Betanía nefnist nú Kot en var nefnd Betanía í opinberum gögnum allt fram yfir árið 1960. Kot eða Betanía hefur verið í eyði frá 1963.
Átt þú síðu með ættfræði upplýsingum tengdum þessum bæ? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.