Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Hallsteinsnes, Gufudalshrepp, A-Barð.

Tenglar í síður um ábúendur: 

Gróa Gísladóttir

Ingibjörg Pálmadóttir

Margrét Arnfinnsdóttir

Þóra Þorleifsdóttir

Arnfinnur Jónsson

Einar Tyrfingsson

Jón Jónsson

Snjólfur Jónsson

Þórður Jónsson

Hallsteinsnes er í Gufudalshrepp. Hallsteinsnes og Teigsskógar. Næstu bæir við Hallsteinsnes og Teigskóga eru Barmur og Gröf.

Hallsteinn sonur Þórólfs mostraskeggs nam allan Þorskafjörð og bjó á Hallsteinsnesi. Í Landnámu er sagt frá því að Hallsteinn goði á Hallsteinsnesi hafi sent þræla sína til saltgerðar í Svefneyjum og þegar hann fór að vitja þeirra hafi hann fundið þá sofandi í Þrælalág og af þeim atburði dragi eyjarnar nafn sitt. Á leiðinni heim lenti hann í Sviðnum og hengdi þrælana.

Tvö eyðibýli voru í landi Hallsteinsness: Flókastaðir (eða Flókavellir) (ekki byggt síðan á 15. öld), og Sólheimar.

Tenglar í efni um staðinn: 

Hallsteinsnes í Gufudalssveit

Séð frá Hallsteinsnesi yfir Þoskafjörð

11 mars 2002