Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Nauteyrarhreppur |
||
Arngerðareyri Ármúli Bakkasel Brekka Fremri Bakki Gervidalur Hafnardalur Hallsstaðir Hamar Hraundalur Kirkjuból Laugaból |
Laugaland Laugalandssel Lági Dalur Melgraseyri Múli Nauteyri Neðri Bakki Rauðamýri Skjaldfönn Tunga Vonarland Kleifarkot |
Hér til hliðar á að vera listi allra býla í Nauteyrar. Ef einhvert vanntar á listan myndi ég þiggja að ég yrði látin vita af því. Markmiðið er að setja upp síður fyrir alla þessa bæi þar sem hægt verðu að finna tengla í allt ættfræðitengt efni sem tengist hverjum bæ fyrir sig. Þannig að ef þú átt heimasíðu eða veist um heimasíðu sem á heima hér, vinsamlegast láttu mig vita.
|
Árið 1987 sameinuðust Hólmavíkurhreppur og Hrófbergshreppur og úr varð þessi nýji Hólmavíkurhreppur. 11 júní 1994 bætist svo Nauteyrarhreppur við.