Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Reykjafjarðarhreppur |
|
Bjarnastaðir |
Reykjafjarðarhreppur er í N-Ís. Hér til hliðar á að vera listi allra býla í Reykjarfjarðarhrepp. Ef einhvert vanntar á listan myndi ég þiggja að ég yrði látin vita af því. Markmiðið er að setja upp síður fyrir alla þessa bæi þar sem hægt verðu að finna tengla í allt ættfræðitengt efni sem tengist hverjum bæ fyrir sig. Þannig að ef þú átt heimasíðu eða veist um heimasíðu sem á heima hér, vinsamlegast láttu mig vita.
|
1 janúar 1995 sameinuðust Súðavíkurhreppur, Ögurhreppur og Reykjarfjarðarhreppur og mynduðr þennan nýja Súðavíkurhrepp.
10 mars 2002