Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið Ættir Bækur
Kæru vinir!
Af persónulegum ástæðum hef ég ekkert getað haldið áfram með smíði þessarar síðu það sem af er sumri og ekki útlit fyrir að svo verði alveg á næstunni.
Ég vil þakka þeim fjölmörgu sem sent haf mér línu í tengslum við hana og benda þeim á að endilega halda áfram að senda mér upplýsingar um hvar Vestfirskaættfræði er að finna á netinu, þeim upplýsingum verður bætt við þegar betur stendur á hjá mér.
Þeim sem sent hafa mér beiðnir um aðstoð við þeirra leit verð ég því miður að segja að ég sé mér ekki fært um að verða við þeim, a.m.k ekki að svo stöddu.
Ég vona að þið haldið samt áfram að hafa bæði gagn og gaman af síðunni.
Lifið heil
Guðmunda