Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Oft er það að margir bæjir heita sama nafni og þá er ekki gott að vita hvaða bæ er átt við ef það er ekki tekið fram. Hér að neðan koma nokkur dæmi um það. Og ef þú gestur góður veist um hvaða bæ, nákvæmlega, er átt vildir þú þá vera svo vænn að láta mig vita.
Ásbjörn Bjarnason bóndi á Lokinhömrum
Bjarni Guðmundsson bóndi í Stóra-Fjarðarhorni.
Björn Ólafsson bóndi í Kirkjubóli
Brynjólfur Guðlaugsson, bóndi í Hjarðardal.
Eyjólfur Bjarnason, bóndi á Hrauni
Guðlaugur Björnsson bóndi í Kirkjubóli.
Guðlaugur Brynjólfsson, bóndi í Hjarðardal
Hilaríus
Eyjólfsson, bóndi á Hafrafelli.
Jón Eyjólfsson, bóndi á Höfða.
Jón Guðlaugsson bóndi Hjarðardal
Jón Magnússon, bóndi á Sveinseyri.
Jústur Egilsson, bóndi í Höfða.
Magnús Andrésson, bóndi á Sveinseyri.
Ólafur Jóhannesson bóndi í Reykjarfirði
Sigurður Bjarnason bóndi á Lónseyri
Þórður Bjarnason, bjó á Laugabóli, Fremri-Bakka
Þórunn Guðmundsdóttir, húsfreyja á Hafrafelli