Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Afkomendur
Bjarna
Guðmundssonar
og
Jóhönnu
Guðmundsdóttur
Höfundar
eru Þyrí
Baldursdóttir og Zóphanías Bjarnason
Bjarni
Guðmundsson var fæddur 29. september 1857 og lést 29. febrúar 1920.
Foreldrar
hans voru hjónin Guðmundur Guðmundsson frá Kleifum
í Kaldbaksvík af Ögmundarætt frá Kollsá í Hrútafirði og Soffía Pálsdóttir
frá Kaldbak. Soffía var dóttir Páls Jónssonar er Pálsætt er kennd við.
Þá var Soffía einnig komin af Jóni glóa galdramanni í Goðdal.
Bjarni
var um 175 cm á hæð, skolhærður, bláeygður og dálítið lotinn í herðum.
Hraustmenni að burðum, skapstór en þó rólegur og vel greindur. Kenndi t.d.
konu sinni að skrifa eftir að þau kynntust.
Bjarni
fór alltaf vestur til Ísafjarðar á hverju vori til að afla heiminu lífsbjargar
og stundaði þar m.a. fiskvinnu.
Hann
var ágæt skytta, lá á grenjum og þótti mjög ratvís. Var hann eftirsóttur
fylgdarmaður er höfðingar riðu um héruð og sækja þurfti lækni eða lyf.
Þau hjón kynntust á Bæ í Króksfirði og strax eftir giftingu var húsmennskan
eina bjargráðið. Fyrst á Hríshól í Geiradal. Þá í Goðdal síðan á
Klúku og Ásmundarnesi.
Fengu loks Klúku til ábúðar árið 1907 og þar lést Bjarni 1920 eins og
áður er getið.
Jóhanna
Guðmundsdóttir var fædd 23. ágúst 1858 og lést 21. maí 1951. Hún var fædd
í
Tungugröf við Steingrímsfjörð. Var
flutt sem barn í reifum suður yfir Tröllatunguheiði og gefið nafn á heiðinni.
Ólst síðan upp á Tindi
í Geiradal og í Reykhólasveit. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðbrandsson
frá Tungugröf og Helga Hjaltadóttir frá Svarfhóli
í Geiradal.
Eru
ættir hennar því m.a. úr Dala- og Barðastrandasýslum. Hún var lágvaxin,
þybbin, ljósskolleitt hár, hrokkið og mókembd augu.
Eftir
lát manns síns flutti hún að Gautshamri og bjó
með Elíasi og Skúla. Hún flutti að Sandnesi
1923 til Helgu dóttur sinnar, fyrsti í Steinshúsið á Drangsnesi
og síðan í Hamarsbælið en þar var útgerðarstaður og fiskverkun, aðallega
árin 1930-1945, en þá lá leið hennar að Drangsnesi.
Niðjatal
Bjarna
Guðmundssonar fæddan 29.09.1857, látinn 29.02.1920
og
Jóhönnu
Guðmundsdóttur fædda 23.08.1868, látin 21.05.1951
Þau
giftust 15.10.1891.
Bjuggu
á Klúku í Bjarnafirði frá 1907 til 1920.
Börn
þeirra
I. Elísabet Ragnhildur fædd 03.02.1893 látin 25.05.1961
II. Helga Soffía
fædd 24.05.1896 látin 28.05.1979
III. Páll Elías
fæddur 15.05.1899 látinn 10.08.1987
IV. Zóphanías
fæddur 07.06.1903 látinn 21.04.1974
V. Skúli
fæddur 08.10.1906 látinn 22.06.1992
VI. Sigurður
fæddur 29.08.1909 látinn 23.03.1965
VII. Höskuldur
fæddur 11.05.1911
Þá eru ótaldir tveir synir er létust nokkra daga gamlir. Búi um 1892
og Guðmundur 1902.
I.
Elísabet Ragnhildur
Búsett
á Akureyri sín æviár.
Maður
hennar: Guðmundur Pétur Sölvason fæddur
02.11.1906 látinn 07.08.1970.
Þau
eignuðust ekki barn, en Guðmundur átti dóttur Hrafnhildi fædda 22.09.1941,
sem Elísabet gekk í móðurstað.
Maður
hennar: Jóhann Aðalsteinsson fæddur
24.07.1936.
Börn
þeirra:
Aðalsteinn
f. 19.07.1961
Elísabet
Lilja
f. 14.11.1963
Sigríður
f. 12.10.1965
Jóhann
Gunnar
f. 11.12.1969
Hrafnhildur
Ósk
f. 04.01.1971
Svandís
Björk
f. 21.07.1978
===================================================
II.
Helga Soffía
Ljósmóðir.
Skörungur til orðs og æðis.
Maður
hennar: Einar Sigvaldason fæddur
31.10.1896 látinn 09.05.1962, frá Sandnesi. Skipstjóri og útgerðarmaður á
yngri árum. Félagsmálamaður mikill. Ræðuskörungur með afbrigðum. Skýrmæltur
og kjarnyrtur. Síðustu æviár voru þau hjón búsett á Drangsnesi.
Börn
þeirra
A.
Guðbjörg
f. 27.08.1922
B.
Bjarnfríður
f. 10.10.1923
C.
Sveinbarn fætt andvana
f. 21.04.1927
D.
Ingunn
f. 08.08.1928
E.
Jóhanna
f. 15.04.1930
A.
Guðbjörg, Hvassaleiti
Reykjavík.
Fiskmatsmaður. Vinnur nú á skrifstofu.
M.
Hallfreður Guðbjörn Bjarnason fæddur 18.01.1917. Bifreiðavirki.
Börn þeirra
A1.
Halldóra Sigríður fædd
27.01.1941, skrifstofumaður. Nýbýlavegi 104 Kópavogi.
M.
Gunnar Ingiberg Guðmundsson fæddur 30.07.1937, verkamaður við Álverið
í Straumsvík.
Börn þeirra
A1a.
Díana Dröfn Ólafsdóttir
f. 11.02.1960
A1b.
Heimir Logi Gunnarsson
f. 13.09.1963
A1c.
Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir
f. 02.05.1972
A2.
Hanna Hallgerður fædd
29.06.1944, húsmóðir. Byggðaholti 47 Mosfellsbæ.
M.
Hjálmar Ólafur Haraldsson fæddur 20.08.1943, bifvélavirki.
Börn þeirra
A2a.
Haraldur Þröstur Levísson
f. 10.01.1962 látinn 16.07.1962
A2b.
Helgi Þór Hjálmarsson
f. 08.08.1973.
A3.
Einar Helgi fæddur
14.05.1946, rafvélavirki. Dísarási 2 Reykjavík.
K
Margrét Ingólfsdóttir húsmóðir fædd 13.01.1945
Börn þeirra
A3a
Þórólfur Freyr
f. 10.10.1969
A3b
Guðbjörg
f. 09.05.1971
A3c
Hlynur
f. 09.05.1983
A4
Bjarni Bjarkan fæddur
19.10.1947, afgreiðslumaður, Torfufelli 23, Reykjavík.
K
Sigríður Gerður Þórðardóttir, húsmóðir fædd 03.09.1948
Börn þeirra
A4a
Hallfreður Guðbjörn
f. 16.09.1969
A4b
Þórður
f. 11.03.1973
A4c
Linda Mjöll
f. 18.02.1978
___________________________________________________________
B.
Bjarnfríður, verkakona og húsmóðir,
Sunnubraut 14 Garði.
M
Bjarni Guðmundsson verkmaður fæddur 17.09.1919
Börn þeirra
B1
Helga Soffía fædd 22.06.1943
húsmóðir. Stekkholti 3 Selfossi.
M
Magnús Þorbergsson fæddur 08.02.1940 trésmíðameistari.
Börn þeirra
B1a
Einar Ingi
f. 31.01.1966
B1b
Anna Margrét
f. 17.09.1970
B1c
Bjarni Már
f. 19.03.1975
B1d
Þórunn Gróa
f. 12.09.1980
B2
Margrét Björk fædd
14.07.1949, húsmóðir, Stekkholti 21, Selfossi.
M
Hreiðar Jón Hallfreðsson fæddur 27.12.1942, vélgröfustjóri.
Börn þeirra
B2a
Sigrún
f. 07.11.1970
B2b
Hanna Bjarnfríður
f. 25.12.1971
B2c
Björgvin Jóhann
f. 28.12.1976
B2d
Eygló Dögg
f. 02.02.1978
B3
Sveinbarn fætt andvana f. 07.10.1950
B4
Ívar Egill fæddur 20.03.1952
sjómaður Fellsmúla 13 Reyfkjavík.
K
Guðrún Magdalena Einarsdóttir fædd 29.08.1957, stúdent
Barn þeirra
B4a
Einar Þór
f. 18.09.1981
B5
Einar fæddur 11.07.1953, vélsmiður
Einholti 4 Garði.
K
María Anna Eiríksdóttir húsmóðir
Börn þeirra
B5a
Eiríkur Jóhann
f. 18.10.1977
B5b
Bjarnfríður
f. 28.12.1979
B6
Hanna Birna fædd 30.11.1955 húsmóðir,
Hrísholti 23 Selfossi
M
Páll Guðni Egilsson fæddur 08.05.1947 bifreiðastjóri
Börn þeirra
B6a
Guðrún
f. 02.09.1975
B6b
Kristjana
f. 25.02.1977
B6c
Sigurður Svanur
f. 11.08.1982
B7
Kristjana
f. 30.11.1952 lést 30.11.1952
B8
Ingibjörg Anna fædd
13.06.1958 húsmóðir, Einholti 6 Garði.
M
Ómar Guðmundsson fæddur 30.06.1958, sjómaður
Börn þeirra
B8a
Ingibjörg Bára
f. 15.01.1979
B8b
Laufey Guðmunda
f. 09.07.1981
B9
Arnheiður Húnbjörg fædd
13.06.1958, húsmóðir Vallholti 22 Selfossi.
M
Björn Heiðrekur Eiríksson fæddur 06.05.1953 línumaður
Barn þeirra
B9a
Tinna Ósk
f. 10.11.1981
___________________________________________________________
D
Ingunn húsmóðir Urðarbraut
8 Garði
M
Guðjón Benediktsson fæddur 12.04.1924, skipstjóri
Börn þeirra
D1
Kolbrún fædd 29.07.1949, húsmóðir,
Melabraut 27 Garði.
M
Jörgen Bent Pedersen, fæddur 24.08.1949 lögregluþjónn
Börn þeirra
D1a
Ingunn
f. 23.11.1968
D1b
Óli Pétur
f. 15.09.1973
D1c
Kristín Lóa
f. 13.11.1975
D2
Daði, fæddur 01.08.1951 vélstjóri,
Vitabraut 3 Hólmavík
K
Kristín Lilja Gunnarsdóttir fædd 26.12.1952 húsmóðir
Börn þeirra
D2a
Arnar Barði
f. 28.05.1970
D2b
Rakel
f. 17.10.1972
D2c
Gunnar Trausti
f. 13.07.1976
D2d
Guðjón Ingi
f. 13.01.1978
D3
Erna fædd 16.08.1953 húsmóðir
Vallabraut 13 Garði
M
Ingmundur Hilmarsson fæddur 15.02.1950 húsasmiður
Börn þeirra
D3a
Una Björg
f. 17.02.1977
D3b
Eva Rut
f. 23.03.1980
D4
Jóhann Guðbjörn fæddur
18.08.1954, sjómaður, Greniteig Keflavík.
K
Rakel Kristín Gunnarsdóttir, fædd 17.081957, húsmóðir
Börn þeirra
D4a
Guðjón Örn
f. 19.10.1975
D4b
Kristján Helgi
f. 03.02.1979
D5
Guðríður fædd 24.12.1958 fóstra,
Urðarbraut 8 Garði
Barn hennar
D5a
Jóhanna Torfadóttir
f. 31.12.1979
___________________________________________________________
E
Jóhanna fædd 15.04.1930,
verkakona, Eyjabakka 22 Reykjavík.
===================================================
III.
Páll Elías, reisti nýbýlið
Mýrar fyrir utan Drangsnes, búsett þar og síðan á Drangsnesi. Hann lést
10.08.1987 á Elliheimilinu Skjaldarvík hjá Akureyri.
K
Jakobína Guðrún Halldórsdóttir fædd 14.05.00
Börn
þeirra
A
Ingimar
f. 12.03.1928
B
Þorbjörg
f. 22.04.1930
C
Ester
f. 06.07.1932
D
Bjarni
f. 29.08.1933
E
Sólrún Aspar
f. 24.08.1936
A
Ingimar, íþróttakennari. Kötlufelli
3 Reykjavík. Skólastjóri Klúkskóla í Bjarnafirði í mörg ár. Í
hreppsnefnd Kaldrananeshrepp í 20 ár. Formaður Héraðssambands Strandamanna
í 12 ár. Mikill félagsmálamaður.
K
Ásta Vigdís Bjarnadóttir fædd 30.11.1932 húsmóðir
Börn þeirra
A1
Bjarni Jónas fæddur
31.12.1952, skrifstofumaður á Keflavíkur-flugvelli. Grænási 3 Njarðvík
K
Sara Rosha Harðardóttir f. 12.09.1952, kennari.
Börn þeirra
A1a
Sara Rosha
f. 30.09.1978
A1b
Ásta Vigdís
f. 26.11.1980
A2
Þorbjörg Eyrún fædd
20.12.1953 ráðskona. Jörfabakka 12 Reykjavík.
Var gift Helga Nílsen kennara, nú deildarstjóri hjá Skýrsluvélum ríkisins
og Reykjavíkurborgar.
Þeirra börn
A2a
Ingimar Karl
f. 10.05.1974
A2b
Brynjar Hans
f. 25.08.1978
A3
Elías Jakob fæddur
22.06.1956, húsasmíðanemi. Hvassleiti 30 Reykjavík.
K
Jóhanna Harðardóttir f. 04.11.1959, hjúkrunarfræðingur
Elías á barn með Sjöf Magnúsdóttur
í Keflavík
Barn hans
A3a
Ellen Dana
f. 22.08.1978
A4
Ástmar fæddur 25.06.1959,
verkamaður. Kötlufelli 3 Reykjavík.
A5
Ingi Vífill fæddur
27.09.1962, byggingaverkamaður. Kötlufelli 3 Reykjavík.
B
Þorbjörg, húsmóðir. Álfabyggð
12 Akureyri.
M
Frímann Björn Hauksson fæddur 19.02.1930, netagerðarmeistari.
Kjördóttir þeirra
B1
Ágústa fædd
04.09.1958 hjúkrunarfræðingur.
M
Ingvar Þóroddsson fæddur 17.03.1958
Barn þeirra
B1a
Eydís f. 22.04.1976
___________________________________________________________
C
Ester, húsmóðir,
Hrafnagilsstræti 14 Akureyri
M
Bjarni Páll Jónsson, fæddur 09.03.1932, rafsuðumaður.
Börn þeirra
C1
Elías fæddur 11.04.1959, háskólanemi
C2
Jakob fæddur 31.08.1960, háskólanemi
K
Elísa Guðrún Ragnarsdóttir fædd 26.03.1959
C3
Arnar fæddur 05.11.1965
___________________________________________________________
D
Bjarni fv. skipstjóri nú
fiskmatsmaður. Kotárgerði 12 Akureyri.
K
Dóróthea Guðlaugsdóttir
Börn þeirra
D1
Hafdís, fædd 04.07.1960, sjúkraliði
Samb.
Jón Rafnsson tónlistarmann
Barn þeirra
D1a
Sturla
f. 17.12.1982
D2
Elías Jakob fæddur
25.07.1962, menntaskólanemi
D3
Bjarni Theódór fæddur
20.08.1964
___________________________________________________________
E
Sólrún Aspar, húsmóðir.
Stórahjalla 1 Kópavogi
M1
Gestur Einarsson fæddur 31.07.1928 þau slitu samvistum.
Börn þeirra
E1
Soffía Jóhanna fædd
25.07.1959, bankastarfsmaður. Kársnesbraut 51 Kópavogi
Samb.
Valdimar Guðmundsson
Barn hennar
E1a
Sólrún Sigurðardóttir
f. 05.04.1977
E2
Valgerður Guðbjörg, fædd
25.07.1959 bankastarfsmaður.
Samb.
Pétur Kvaran
Barn
hennar
E2a
Halla Sif Elvarsdóttir
f. 07.08.1978
M2
Sigmar Ingvarsson fæddur 12.09.1936, símvirki
Börn þeirra
E3
Jóhannes Heimir fæddur
16.12.1968
E4
Sigrún Íris fædd 10.02.1974
E5
Sunna Hrönn fædd 05.03.1975
===================================================
IV.
Zóphanías
var fæddur í Ásmundarnesi í Bjarnarfirði 7. júlí 1903. Hann lést
í Reykjavík 21. apríl 1974.
Hann fór ungur til Jóns Finnssonar á Hólmavík og var þar nokkur ár.
Um tvítugsaldur fer Zóphanías, sem vinnumaður að Hvítardal í Saurbæ, til
frænda síns Torfa Sigurðssonar, er þar bjó um árabil. Vorið 1924 fer hann
sem vinnumaður að Miklagarði til Steingríms Samúlessonar og Steinunnar Guðmundsdóttur.
Þar kynntist hann Önnu Rögnu Kristjánsdóttur frá Stóra-Múla. Anna var fædd
8. nóvember 1905 og lést 30. nóvember 1931. Þau Zóphanías og Anna munu
hafa slitið samvistum veturinn 1926. Þau eignuðust soninn Braga Húnfjörð.
Eftir að Zóphanías flutti til Reykjavíkur stundaði hann ýmis störf
í landi og var í fæði í Unuhúsi hjá Erlendi og Unu. Þar voru á sama tíma
Stefán frá Hvítadal frændi hans, ásamt ýmsum fleirum er komu við sögu síðar
í bókmenntum og listum. Á þessum
tíma snerist Zóphanías til katólskrartrúar og tók um langan tíma þátt
í safnaðarstarfi Landakotskirkju.
Zóphanías gerðist kyndari á togaranum Júpiter með Tryggva Ófeigssyni
og var þar um 7 ára skeið. Síðan fer hann sem kyndari á Súðina, og var
þar um langt árabil. Sigldi hann á Súðinni öll stríðsárin til Englands
og þeim félögum hlekktist aldrei á, í þeim darraðadans sem þá geysaði
á hafinu.
En hér upp við land gerist það, utarlega á Skjálfandaflóa réðst
þýsk flugvél á skipið þann 16. júní 1943 um kl. 13.40. Í kúlnaregningu
létust 2 menn og 2 aðrir særðust hættulega en aðrir minna.
Litlu eftir stríðslok fór hann alveg í land, enda heilsulítil þá
á tímabili. Vann hann ýmsa vinnu hjá bænum við gatnagerð og fleira. Þá
gerist hann húsvörður hjá Lúðvík Storr og hafði fyllt út 25 árin í því
starfi þegar hann lést.
Zóphanías giftist Elínu Björgu Jakobsdóttur fæddri 7. júní 1906 að
Snotrunesi í Borgarfirði eystra þann 29. desember 1928. Eignuðust þau 5 börn.
Þau skildu. Zóphanías kvæntist öðru sinni 3. ágúst 1943 Málfríði Sigfúsdóttur
fæddri að Hólmlátri, Skógarströnd 11. júlí 1898. Þau voru barnlaus. Þau
skildu.
Þriðja hjónaband Zóphaníasar var með Åse Kirstine f. Jørgensen þann
17. ágúst 1957. Hún er fædd í Århus í Danmörku 18. október 1918. Lifði
hún mann sinn. Þau voru barnlaus.
Börn hans
A
Bragi Húnfjörð
f. 03.05.1926 látinn 29.11.1991
B
Baldur
f. 10.08.1928
C
Elías Björn
f. 20.09.1929 látinn 17.01.1937
D
Jakob
f. 24.02.1931 látinn 02.03.1976
E
Þuríður Sigurbjörg
f. 09.04.1932 látin 25.02.2001
D
Bjarni
f. 11.11.1933 látinn 02.05.1935
A
Bragi Húnfjörð, skipaskoðunarmaður.
Skúlagötu 11 Stykkishólmi, dáinn 29.nóvember 1991.
K
Helga Kristín Kristvaldsdóttir fædd 10.02.1931, húsmóðir
Börn þeirra:
A1
Tómas Magni fæddur
13.12.1955, bifreiðastjóri og tækjamaður í Stykkishólmi
A2
Magðalena Kristín fædd
29.12.1957, aðstoðarstúlka á Landa-kotsspítala
A3
Anna Ragna fædd 03.05.1959,
starfstúlka á D.A.S.
A4
Margrét Steinunn fædd
13.06.1961, vinnur á barnaheimili.
A5
Hólmfríður Jóna fædd
13.06.1961, fóstra.
A6
Björg Ólöf fædd 23.07.1963. Er við nám í Flensborgarskóla.
A7
Bogi Thorarensen fædd
01.02.1966. Nemi í húsasmíði.
A8
Sigríður Laufey fædd
13.09.1969. Er við skyldunám.
___________________________________________________________
B
Baldur, rafsuðumaður,
Tjarnargötu 16 Reykjavík
K
Ólöf Jónsdóttir fædd 10.07.1937, skrifstofumaður, dáinn 17.12.1990
Börn þeirra
B1
Þyrí Marta fædd 26.09.1956,
einkaritari. Hraunbæ 198 Reykjavík.
Börn hennar
B1a
Ólafur Ingi Stígsson
f. 16.12.1975
K
Sigríður Lára Einarsdóttir
f. 20.06.1978
Barn þeirra:
B1aa
Stígur Annel Ólafsson
f. 07.10.2001
B1b
Elín Inga Stígsdóttir
f. 09.02.1981
M
Benedikt Hauksson
f. 08.09.1982
B2
Soffía Kolbrún fædd
27.08.1958, húsmóðir. Þýskalandi.
M
David Lee Pittz fæddur 06.08. 1964, starfsmaður varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli.
Barn hennar
B2a
Baldur Rafn Kristinsson
f. 27.08.1976
K
Hollie Dillon
f. 06.11.1978
Þeirra
barn:
B2aa
Óðinn Bailey Baldursson
f. 09.03.2000
Börn þeirra
B2b
Linda Michelle
f. 17.08.1986
B2c
Daníel Úlfar
f. 27.02.1992
B3
Elías Bjarni fæddur
02.05.1960, rafsuðumaður. Flyðrugranda 18 Reykjavík.
B4
Smári Örn fæddur
29.08.1961, málm- og ketilsmiður og tækniteiknari.
K
Elvur Rósa Sigurðardóttir, f. 11.06.1966
Barn hans
B4a
Ólöf Tara
f. 23.10.1985. Móðir hennar Elva Kristín Sigurðardóttir fædd
19.03.1963.
Barn þeirra
B4b
Arnar Freyr
f. 12.09.1989.
B5
Hafdís Birna fædd
23.12.1969, stúdent. Þórustíg 2, Njarðvík.
Samb.
Óskar Guðjón Einarsson, f. 03.06.66.
B6
Sigrún Fjóla fædd
07.09.1954, húsmóðir, Góuholti 8 Ísafirði. Móðir hennar er Jónína
Sigurjónsdóttir
M
Guðjón Arnar Kristjánsson, fæddur 01.03.1950, sjómaður
Börn þeirra
B6a
Sveinn Geir
f. 26.12.1976
B6b
Kolbrún Fjóla
f. 04.05.1981
___________________________________________________________
C
Elías Björn er lést 17.01.1937
___________________________________________________________
D
Jakob er lést 02.03.1976
Barn hans
D1
Sigurður Long, fæddur
18.11.1956, hljómlistarmaður, búsettur í Reykjavík.
___________________________________________________________
E
Þuríður Sigurbjörg,
fiskverkunarkona. Aðalgötu 22 Stykkishólmi. Dáin 25.02.2001
Samb.
Sigurður Ólafsson fæddur 22.10.1934, verkamaður.
___________________________________________________________
F
Bjarni er lést 02.05.1935
===================================================
V.
Skúli fæddur 08.10.1906,
verkamður. Búsettur á Drangsnesi. Hraustmenni á yngri árum. Vel hagmæltur.
Refaskytta. Góður ræðumaður. Í hreppsnefnd Kaldrananeshrepps.
K
Kristbjörg Guðmundsdóttir fædd 06.02.1924
Börn þeirra
A
Margrét Guðmunda fædd
20.10.1947
B
Hjalti fæddur 23.02.1948 lést
sama ár
C
Jóhann Bjarni fæddur 25.06.1954
A
Margrét Guðmunda, búsett á
Blönduósi
M1
Björn Guðmundsson
Börn þeirra
A1
Kristbjörg fædd 12.10.1966
A2
Magðalena Berglind fædd
19.03.1971
M2
Sigurður Hjálmarsson bifreiðastjóri
Barn þeirra
A3
Sigríður Þórdís fædd
___________________________________________________________
B
Hjalti er lést 1948
___________________________________________________________
C
Jóhann Bjarni fæddur
25.06.1954, veghefilsstjóri. Búsettur á Hólmavík.
K
Guðmunda Ragnarsdóttir
Kjördóttir þeirra
C1
Harpa
f. 26.07.1975
Barn þeirra
C2
Ragnar Hafsteinn f. 30.08.1978
===================================================
VI.
Sigurður fæddur 29.08.1909
og lést 23.031965. Hann var búsettur á Hvammstanga
K
Erla Pétursdóttir
Börn þeirra
A
Guðmundur Stefán
f. 26.12.1953
B
Jóhannes Helgi
f. 05.12.1954
C
Jónína Auður
f. 31.08.1956
D
Ingi Rúnar
f. 19.01.1959
E
Elísabet Laufey
f. 24.11.1960
F
Pétur Gunnar
f. 29.12.1962
F
Sigríður Ása
f. 04.08.1964
A
Guðmundur Stefán múrari. Búsettur
á Hvammstanga.
Samb.
Sigrún Halldórsdóttir
Börn þeirra
A1
Anna Lára
f. 20.06.1976
A2
María Ögn
f. 21.05.1980
___________________________________________________________
B
Jóhannes Helgi, verkamaður.
Búsettur á Ísafirði.
K
Kristín Elvarsdóttir
Börn þeirra
B1
Íris Rut
f. 23.07.1977
B2
Sigurður Nathan f. 07.06.1982
___________________________________________________________
C
Jónína Auður, skrifstofumaður.
Búsett á Hvammstanga
Samb.
Stígur Arnórsson. Slitu sambúð.
Barn þeirra
C1
Arnór
f. 22.11.1975
___________________________________________________________
D
Ingi Rúnar, verslunarmaður.
Búsettur á Hvammstanga
___________________________________________________________
E
Elísabet Laufey, verkakona á
Hvammstanga.
Barn hennar
E1
Sigríður Erla Jónsdóttir
f. 01.07.1981
___________________________________________________________
F
Pétur Gunnar, verkamaður. Búsettur
í Keflavík.
Samb.
Ragna Björnsdóttir. Slitu sambúð.
Barn þeirra
F1
Björn Ingvar f. 09.03.1981
Núvernadi sambýliskona Steingerður Hermannsdóttir
___________________________________________________________
G
Sigríður Ása, verkakona.
Strandaseli 5 Reykjavík.
Samb.
Haraldur Friðjónsson fæddur 23.07.40.
Barn þeirra
G1
Einar Ragnar f. 21.03.1983
===================================================
VII.
Höskuldur fæddur 11.05.1911
verkamaður Drangsnesi
K
Anna Guðrún Halldórsdóttir fædd 11.10.1922
Börn þeirra
A
Gunnhildur
f. 24.06.1941
B
Jóhanna Björk
f. 21.02.1943
C
Bjarnveig
f. 05.08.1946
D
Friðgeir
f. 31.07.1947
E
Anna Guðrún
f. 05.10.1949
F
Auður
f. 14.09.1952
G
Halldór
f. 31.10.1958
A
Gunnhildur, húsmóðir.
Vesturbergi 50 Reykjavík
M
Erling Birkir Ottósson fæddur 16.03.1946, verslunarmaður.
Börn þeirra
A1
Höskuldur Birkir f. 16.07.1965
A2
Ottó Björn f. 31.03.1970
___________________________________________________________
B
Jóhann Björk, hjúkrunarkona.
Búsett í Danmörku.
M
Hans John Larsen fæddur 30.09.1943.
Börn þeirra
B1
Laila Björk f. 02.01.1970
B2
Martin Halldór f. 06.07.1973
___________________________________________________________
C
Bjarnveig, þroskaþjálfi.
Arnartanga 39 Mosfellsbæ.
M
Ragnar Sigbjörnsson fæddur 07.05.1944, byggingaverkfræðingur
Börn þeirra
C1
Anna Birna f. 21.02.1966
C2
Sólveig
f. 28.10.1977
C3
Bryndís
f. 03.07.1979
___________________________________________________________
D
Friðgeir, skipstjóri og útgerðarmaður
á Drangsnesi
K
Sigurbjörg Halldórsdóttir fædd 09.12.1947, sjúkraliði.
Börn þeirra
D1
Svava Halldóra f. 27.11.1972
D2
Halldór Logi
f. 04.05.1975
___________________________________________________________
E
Anna Guðrún, hárgreiðslukona.
Akurgerði Ölfusi.
M
Guðmundur Ingvarsson fæddur 24.02.1951, bóndi.
Barn hennar
E1
Hlynur Geir
f. 31.10.1976
Barn þeirra
E2
Viðar Freyr f. 24.12.1980
___________________________________________________________
F
Auður, húsmóðir. Búsett
á Drangsnesi
M
Jón Anton Magnússon fæddur 19.05.1939, skipstjóri og útgerðarmaður
Börn þeirra
F1
Anna Heiða f. 24.06.1972
F2
Höskuldur Búi
f. 29.09.1973
F3
Elísabet Snædís f. 03.01.1979
F4
Unnur Sædís f. 30.08.1982
___________________________________________________________
G
Halldór, stýrimaður
Samb.
Sunna Jakobína Einarsdóttir fædd 02.03.1962
Barn þeirra
G1 Jón Eðvald f. 04.06.1980
G2
Anna Guðrún
___________________________________________________________
Höfundar eru Þyrí Baldursdóttir og Zóphanías Bjarnason