Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

SKILABOÐ TIL GESTA VESTFIRSKU ÆTTFRÆÐISÍÐUNNAR

Velkomin á vestfirsku ættfræðisíðuna.

Loksins er Vestfirska ættfræðisíðan aftur komin á netið og vonandi núna endanlega.

Síðan verður sett upp með svipuðu sniði og síðast, þ.e. fyrst um sinn mun ég leitast við að setja upp tengla í allt það efni um vestfirska ættfræði sem ég get komið höndum yfir. Efnið er svo flokkað eftir búsetu einstaklinganna. Það er hægt að leita að ákveðnum  og skoða hvaða efni ég hef fundið um viðkomandi stað en auk þess er hægt að skoða hreppa eða sóknir eða jafnvel stærri svæði. Í framtíðinni mun síðan bætast við frekara efni um vestfirska ættfræði þó svo að fyrst um sinn einbeiti ég mér að því að setja tengla í það efni sem nú þegar er á vefnum.

Sendið mér póst ef ykkur dettur einhvað í hug.

Síðast þegar ég var að böglast við að setja upp þessa síðu var ég með gestabók sem hér er að finna. Hér að neðan er svo að finna nýju gestabókina:

 
View My Guestbook
Sign My Guestbook

 

Vestfirska Ættfræðisíðan er aðeins til á Íslensku, allavegana sem stendur, hvað sem á eftir að gerast í frammtíðinni er ekki gott að segja, þó á ég ekki von á því að nokkur breyting verði þar á á allra næstu mánuðum jafnvel árum.

 

 

Gestir síðan 10 maí 2002

 

Sýnið mér þolinmæði, vinna við Vestfirsku ættfræðisíðuna er í fullum gangi

 
View My Guestbook
Sign My Guestbook

 

Vefari: Guðmunda,  e-mail: aettingi@visir.is