Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Borg, Auðkúluhrepp, V-Ís.
Tenglar í síður um ábúendur: |
|
Borg var í Auðkúluhrepp. Mjólkárvirkjun stendur nú þar sem bærinn Borg stóð áður. Borg er fyrir botni Borgarfjarðar sem gengur inn úr Arnarfirði. Næstu bæir til beggja handa við Borg eru Dynjandi og Rauðsstaðir. Á 15. og 17. öld voru býlin Ey (Eyjarkot) og Mjólkárkot í byggð í landi Borgar.
MANNTÖL: |
Átt þú síðu með ættfræði upplýsingum tengdum þessum bæ? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.
Tenglar í efni um staðinn og fl.: | |
4 maí 2002