Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Hólshreppur |
|
Breiðaból |
Hér til hliðar á að vera listi allra býla í Hólshrepp. Ef einhvert vanntar á listan myndi ég þiggja að ég yrði látin vita af því. Markmiðið er að setja upp síður fyrir alla þessa bæi þar sem hægt verðu að finna tengla í allt ættfræðitengt efni sem tengist hverjum bæ fyrir sig. Þannig að ef þú átt heimasíðu eða veist um heimasíðu sem á heima hér, vinsamlegast láttu mig vita.
|
Á fyrri öldum er talið að þessar hafi verið helstu jarðirnar í Bolungarvík: Hóll, Ós, Gil, Þjóðólfstunga og Meiri Hlíð og hafi aðrar jarðir byggst út frá þeim sem hjáleigur. Í Skálavík eru býlin talin hafa verið tvö: Bakki og Breiðaból, og hjáleigur út frá þeim.