Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Bolungarvík, N-Ís.
Tenglar í síður um íbúa: |
|
Anna Svandís Gísladóttir
Dóróthea Helga Divika Jónasdóttir Guðmundína Sigríður Friðrikka Benediktsdóttir Sesselja Finnsína Einarsdóttir |
Arnar Skúlason |
Bolungarvík var að öllum líkindum í Hólshrepp upphaflega en varð svo Bolungarvíkurkaupstaður.
Landnáma segir: „Þuríður sundafyllir og Völu-Steinn, son hennar, fóru af Hálogalandi til Íslands og námu Bolungarvík og bjuggu í Vatnsnesi. Hún var því sundafyllir kölluð, at hún seiddi til þess í hallæri á Hálogalandi að hvert sund var fullt af fiskum. Hún setti og Kvíarmið á
Ísafjarðardjúpi og tók til á kollótta af hverjum bónda í Ísafirði.“
Tenglar í efni um staðinn: | |
Bolungarvík ágrip sögu og annáll viðburða |
16 apríl 2002