Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Reykhólahreppur

Barmar 
Berufjörður 
Borg
Brandsstaðir 
Bær 
Gillastaðir 
Grund 
Hafrafell 
Hamraland 
Hlíð við Þoskafjörð 

Hofstaðir 
Hólar 
Hríshóll 
Hvannahlíð 
Hyrningsstaðir
Höllustaðir 

Kambur 
Kinnarstaðir
Klukkufell 
Kollabúðir
Laugaland 
Miðhús 
Miðjanes 
Munaðstunga 
Múlakot (múli) 
Mýrartunga 
Reykhólar 
Skáldsstaðir 
Skerðingsstaðir 
Skógar 
Staður

Reykhólahreppur er í A-Barðastrandarsýslu.

Hér til hliðar á að vera listi allra býla í Reykhólahrepp. Ef einhvert vanntar á listan myndi ég þiggja að ég yrði látin vita af því.

Markmiðið er að setja upp síður fyrir alla þessa bæi þar sem hægt verðu að finna tengla í allt ættfræðitengt efni sem tengist hverjum bæ fyrir sig. Þannig að ef þú átt heimasíðu eða veist um heimasíðu sem á heima hér, vinsamlegast láttu mig vita.

 

1987 sameinuðust eftirfarandi hreppar og mynduðu nýjann Reykhólahrepp: Geiradalshreppur, Reykhólahreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur, Flateyjarhreppur.

10 mars 2002