Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Bíldudalshreppur

Bíldudalshreppur varð til 1987 úr Ketildalahrepp og Suðurfjarðahrepp en er nú hluti af Vesturbyggð. Hreppurinn dró nafn sitt af eina þéttbýlinu í hreppnum Bíldudal. Bíldudalshreppur náði yfir allan syðri hluta Arnarfjarðar.

1 Júní 1994 var sveitarfélagið Vesturbyggð til, þá sameinuðust Barðastrandarhreppur, Bíldudalshreppur, Patrekshreppur og Rauðasandshreppur.

4 maí 2002