Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Breiðafjörður

Breiðafjörður er stór flói milli Vestfjarða og Snæfellsness. Í þeim hluta hans sem telst til Vestfirðingafjórðungs eru tvær sýslur Austur-Barðastrandarsýsla og Vestur-Barðastrandarsýsla. Að Breiðafirði liggja margir hreppar Barðastrandarhreppur, Flateyjarhreppur, Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur, Reykhólahreppur og Rauðasandshreppur

Breiðafjörður er einstakur og á honum er ógrynni eyja bæði sem hafa verið byggðar og sem ekki hafa verið byggðar og fjöldinn allur af skerjum. Dæmi um þennan fjölbreytileika er t.d. Bjarneyjar, Elliðaey, Engey, Flatey, Gjögursker, Hergilsey, Hrauneyjar, Hvallátur, Oddbjarnarsker, Rúfeyjar, Skáleyjar, Stakley, Svefneyjar, Sviðnur.

Tenglar: 

Breiðafjarðareyjar

Almenn jarðfræði  -  Eyjarnar á Breiðafirði

Eyjarnar á Breiðafirði Breiðafjörður
Elliðaey Brjánslækur

Þessi síða er í smíðum