Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Haukadalur, Þingeyrarhrepp,V-Ís.

Tenglar í síður um ábúendur: 

Ásdís Þorsteinsdóttir

Ásdís Þorsteinsdóttir

Bjarni Ásbjörnsson

Bjarni Jónsson

Bjarni Ólafsson

Eggert Jónsson

Eyjólfur Halldórsson

Guðmundur Guðmundsson

Jón Ásbjörnsson

Jón Ólafsson

Jón Pálsson

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason

Ólafur Jónsson

Haukadalur var í Þingeyrarhrepp. Haukadalur I-II-III-IV-V-VI-VII. 

Í Haukadal hefur löngum verið mikil byggð, fjöldi bæja og býla hefur þar verið í lengri eða skemmri tíma allt frá tímum Gísla Súrssonar og má þar nefna Hóll (Gríshóll), Sæból, Nefstaðir, Skammfótarmýri, Annmarkastaðir, Orrastaðir, Koltur, Sólheimar, Ystibær, Miðbær, Höll, Húsatún, Guðmundarbúð, Matthíasarbúð, Daðínuhús, Þórkötluhús, Templarahús, Vésteinsholt, Litlaholt, Brautarholt, Árholt og Íshúsið. 

Gísli Súrsson bjó í Haukadal, en hann var veginn í Langa Botni af Eyjólfi "gráa" Þórðarsyni sem bjó í Otradal.

Tenglar í efni um staðinn: 

Haukadalur í Dýrafirði

Haukadalur í Dýrafirði

Haukadalur

Gísla saga Súrssonar

Gísla saga Súrssonar

12 mars 2002