Site hosted by Angelfire.com: Build your free website today!

Vestfirska Ættfræðisíðan

Bæirnir    Hrepparnir    Tenglar    Forsíða    Spurningar    Sóknirnar    Vestfirðir    Fólkið    e-mail    Ættir    Bækur

Þingeyrarhreppur

Arnarnúpur

Bakki
Brekka
Bræðratunga
Drangar
Grandi
Haukadalur
Hof
Hólar
Hraun
Hæsti Hvammur
Höfn
Ketilseyri

Kirkjuból
Kjaransstaðir
Meðaldalur
Miðhvammur
Múli
Neðsti Hvammur
Sandar
Saurar
Skálará
Svalvogar
Sveinseyri
Þingeyri

Þingeyrarhreppur er í V-Ísafjarðarsýslu. Hann liggur að Auðkúluhrepp að sunnan en Mýrahrepp að norðan.

Hér til hliðar á að vera listi allra býla í Þingeyrarhrepp. Ef einhvert vanntar á listan myndi ég þiggja að ég yrði látin vita af því.

Markmiðið er að setja upp síður fyrir alla þessa bæi þar sem hægt verðu að finna tengla í allt ættfræðitengt efni sem tengist hverjum bæ fyrir sig. Þannig að ef þú átt heimasíðu eða veist um heimasíðu sem á heima hér, vinsamlegast láttu mig vita.

 

Árið 1990 sameinuðurst Auðkúluhreppur og Þingeyrarhreppur og úr varð Þingeyrarhreppur yngri.

Tenglar: 

Dýrafjörður

DÝRAFJÖRÐUR

 

10 mars 2002