Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Þingeyrarhreppur |
||
Arnarnúpur
Bakki |
Kirkjuból Kjaransstaðir Meðaldalur Miðhvammur Múli Neðsti Hvammur Sandar Saurar Skálará Svalvogar Sveinseyri Þingeyri |
Þingeyrarhreppur er í V-Ísafjarðarsýslu. Hann liggur að Auðkúluhrepp að sunnan en Mýrahrepp að norðan. Hér til hliðar á að vera listi allra býla í Þingeyrarhrepp. Ef einhvert vanntar á listan myndi ég þiggja að ég yrði látin vita af því. Markmiðið er að setja upp síður fyrir alla þessa bæi þar sem hægt verðu að finna tengla í allt ættfræðitengt efni sem tengist hverjum bæ fyrir sig. Þannig að ef þú átt heimasíðu eða veist um heimasíðu sem á heima hér, vinsamlegast láttu mig vita.
|
Árið 1990 sameinuðurst Auðkúluhreppur og Þingeyrarhreppur og úr varð Þingeyrarhreppur yngri.
Tenglar: | |
DÝRAFJÖRÐUR |
10 mars 2002