Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Langi Botn, Suðurfjarðahrepp V-Barð.
Tenglar í síður um ábúendur: |
|
Jóhann Jónsson | Ögmundur Torfason |
Langi Botn var í Suðurfjarðahrepp. Bærinn stendur fyrir botni Geirþjófsfjarðar sem gengur inn úr Arnarfirði. Næstu bæir við eru Sperðlahlíð og Krosseyri.
Í Langa Botni var Gísli Súrsson frá Haukadal veginn af Eyjólfi "gráa" Þórðarsyni sem bjó í Otradal.
Tenglar: | |
Átt þú síðu með ættfræði upplýsingum tengdum þessum bæ? Ef svo er vinsamlegast láttu mig vita.
19 apríl 2002