Vestfirska Ættfræðisíðan
Bæirnir Hrepparnir Tenglar Forsíða Spurningar Sóknirnar Vestfirðir Fólkið e-mail Ættir Bækur
Ísafjarðarbær
Þetta nýjlega sveitarfélag, nær frá Langanesi í Arnarfirði að Geirólfsnúpi á Ströndum. Þéttbýlisstaðirnir fjórir Ísafjörður við Skutulsfjörð, Þingeyri við Dýrafjörð, Flateyri við Önundarfjörð og Suðureyri við Súgandafjörð.
Ísafjarðarbær er myndaður úr Þingeyrarhrepp-yngri, Flateyrarhrepp, Mosvallahrepp, Mýrahrepp, Suðureyrarhrepp og Ísafjarðarkaupstað.
Tenglar: | |
Súgandafjörður | Dýrafjörður |
Áður hafa verið nefndir þéttbýlisstaðirnir í Ísafjarðarbæ. Bæir og býli í byggð í Ísafjarðarbæ 2002 í boðleið:
Ós, Borg, Hrafnseyri, Auðkúla, Húsatún, Miðbær, Hólar, Kirkjuból, Hvammur, Ketilseyri, Lambadalur, Höfði, Hjarðardalur fremri og neðri, Gemlufall, Mýrar, Fell, Lækur, Núpur, Alviðra, Sæból, Kirkjuból í Valþjófsdal, Hjarðardalur ytri og innri, Þórustaðir, Holt, Vaðlar, Tröð, Kirkjuból í Bjarnadal, Mosvellir, Vífilsmýar, Hóll, Veðrará ytri, Breiðadalur fremri og neðri, Hvylft, Staður, Bær, Botn, Birkihlíð og